Lögberg - 13.02.1896, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.02.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. FEBRLAR 1806 7 Smájjreinir frá Minnesota. Eptir Sjcra Björn B. Jóusson. Eins og getið var utn í siðasta blaÖi „Sameiningarinnar", hetir St. Páls-söfnuður í Minneota byggt all- '’andaSa kirkju á síSastliðnu liausti StærS kirkjunnar er eins og nú skal greina: Áheyrenda-salurinn er 32x42 fet. Kúr kemur út úr annari kliðinni og er 14x18 fet. Út úr kinni hliðinni gengur forkirkjan 14x14 fct. þar upp af er byggður lurninn 85 feta hár frá grunni. í turnfætinum er lopt og gengur það I fet inn í sjálfa kirkjuna. þar er orgelið og söngfiokkurinn—beint á móti kór. Veggir kirkjunnar eru 20 fet á hæð. Gotneskir gluggar ei,u í kirkjunni og glerið marglit- 1 henni geta nú þægilega setið fúm 300 manns; en svo er hún út- ^úin, að vel má setja áheyrenda- palla í kring á þrjá vegu síðar. EullgjörS kostar kirkjan nokkuS á fjórSa þúsund doll. Mjög vönduS sæti eru komin í kirkjuna, sem kostuðu niðnr sett $2G0. Kvennfje- ^ag safnaðarins hefir gefið þau, og auk þess hefir sama tjelag gefiS tvo k itunarofna og prjedikunarstól. N okkrar ungar stúlkur í söfnuð- 'nuin hafa gefið ljósahjálma í kirkj- Una, er kostuðu um $60. Enn úemur hafa ein hjón í söfnuðinura gefið kirkjunni orgel í jólagjöf. tannig hefur kirkjan þegar eignazt kiria nauðsynlegustu muni. Yegna efnaleysis hefir söfnuðurinn enn ekki getað eignazt kirkjuklukku og altari Mikill hátíðisdagur var það fyr- 'r söfnuðinn, þcgar hann í fyrsta s>nni kom sainan í hinni nýju kirkju einni sunnudaginn hinn 8. des- eptir að hafa 1 mörg ár orðið að gera sig ánægðan með að konm saman í hinu almenna samkomuhúsi bæjaiins. Tveir prestar voru að komnir til að faka þátt í athöfninni: sjera Jónas A. Sigurðsson og próf. J. Sander frá St. Peter og mikill fjöldi fólks. Norski presturinn, sem stóð á prógramminu, ^leven, var forfallaður. þrjár guðs- kjónustur fóru fram um daginn. Við "aorgun-guðsþjónustuna prjedikaði sjera Jónas A, Sigurðsson. þá fór og fram mjög fjölmenn altarisganga. Seinna part dagsins var aptur haldin guðsþjónusta og var þá lagður horn efeinn kirkjunnar. Aðkomnu prest- arnir hjeldu ræður, en prestur safn- ft5arins lagði hornsteininn sam- kværnt formi General Council’s í Islenzkri þj'ðing. í kassann, sem geymdur er í hornsteininum, var 'átin íslenzka biblían, Ágsborgar- frúarjátningin, sálmabókin, passiu- sálmarnir, barnasálmar sjera V. B., eitt blað af hverju: „Sameining- ÚUni", „Kirkjublaðinu", „Workman" eg „Minneota Mascot", þar sem lýs- 'Ug er gefin á kirkjunni. Enn frem- II r saga safnaðarins og skýrsla yfir gefendur byggingarsjóðsins. Enn fúr fram guðsþjónusta um kvöldið á ensku og prjedikaði próf. Sander. Við allar sámkomurnar var kirkjan full af fólki, og hefur þessi dagur verið mestur gleðidagur fyrir St. Páls-söfnuð. þessi kirkja cr þriðja kirkjan í prestakallinu. Marshall- sofnuður og Vesturheims-söfnuður eiga sér kirkjur, eu Lincoln Co.- efifnuður heldur enn samkomur sínar f „fjelagshúsi" nokkru, en hefir f iiyggju að koma sjer upp kirkju svo f'jótt sem unnt er. * * * Daginn eptir að samkomur þær f St. Páls-kirkju, scin áður er frá sagt, voru haldnar og meðan sjera Jónas cnn dvaldi hjer syðra, var á sama stað haldinn kirkjulogur fundur, þar sem saman voru komnir fulltrúar allra safnaða prestakalls- ins og margt fleira fólk úr söfnuð- nnum. Er það venja hjer að koma l’annig saman oinu sinui á ári til að l'æða safpaða- og kirkjumál. Sam- kvæmt bending frá síðasta kirkju- þingi tók fundur þessi sjerstaklega til umtals uppfrœðslu barna og stofnan unglingafjelaga. Slíkur fje- lagsskapur. er nú í myndan í St. Páls söfnuði. Auk þess var á fundi þess- um útskýrt og rœtt málið um „sam- band kirkjufjelagsins við General Oouncil", talað um „kirkjusiði", uin „skólamál kirkjufjelagsins" og um „Sameininguna" og önnur smærri mál. Um kvöldið fiutti sjera Jónas all-langt erindi um „hættur þær, er Vestur-íslendingum eru búnar", og urðu umræður út af þvf. Var fund- ur þessi hinn uppbyggilegasti, og átti séra Jónas mestan þátt í þvf •V. Enslcur lúterskur söfnuður einn er í bænum St. Peter, og er honsm þjónað af kennuruin frá lærða skól- anurn, sem þar cr í bænum, og sem er nú orðinn íslendingum nokkuð kunnr. Á síðasta ári reisti söfnuður þessi sjer all-veglega kirkju, og er hún að einu leyti all-einkennileg: í kirkjunni eru skrautgluggar jafn- margir og hinir lútersku þjóðflokk- ar i landinu. Og hverjum flokk er tileinkaður einn gluggi, og ber hann nafn þess manns, sem af þeim flokk. hefir verið mestr atkvæðamaðr f kirkjumálum. Einn þennan glugga eiga íslendingar, og er fagurlega grafið á hann nafn sjera Jóns Bjai nasonar, forseta íslenzka kirkju- fjelagsins. þegar maður er kominn inn í þessa kirkju, finnst manni eins og öll saga hinnar lútersku kirkju skíni með sólarljósinu í gcgn um þessa glugga, og roaður fer að biðja, að kirkja siðabótarinnar haldi á fram að vera ljósberi þjóðanna og þá, um fram allt, ljósberi þjóðar þeirrar, sem maður kallar sfna eigin. Vcglynclur klerkur. I..KT0U TIL SÍN IIEYKA ÖÐRUM TIL GÓÐS. Vel kristiun og virtur prestur sem hefur J>á skoðun að maður eigi að hafa fyrir augurn velferð líkamans ekki síður en sál- arinnar. Hinn 29. apríl er merkisdsgur sögu May Memorial Kyrkjunnar f Syracuse. Það var J>aDn dag að hinn merki prestur Samuel R. Calthrop 1). D. gerðist prestur í þessari kirkju. Dr. Calthrop er fæddur á Eng- landi og stundaði nám frarnan af á St. Paul skólanum í London. Þegar hann fór að stunda nám við Trinity College 1 Cambridge varð hann á stuttum tíma einn af hinum allra snjöllustu er J>á voru við J>ann skóla. Um miðja pessa öld kom hann á ferð til Syracuse og sá í fyrsta skipti bæ pann er nærri 20 árum sfðar átti að verða heimkynni hans og sem nú í mörg ár helur notið hinna niiklu hæfileika hans og mannkosta. Hinar meistaralegu ræður Dr. Calthrops hafa ætfð verið mjög svo eptirtektaverðar. Fólkið hefur ætfð lært eitthvað af honum, ekki einungis um andlega hluti, heldur og um fram- fara málefni J>jóðanna, bókmenntir þeirra, listir og vfsindi. Unglingum íiefur hann kennt að skoða líkamsæf- ingar sem stuðlandi að siðgæðum. Á þennan og annan hátt hefur hann náð iiylli safnaðar síns, sem er einn hinn stærsti og auðugasti í borginni. Dr. Calthroþ er nokkuð einkenni- leg persóna að sjá. llann hefur mik- ið og sítt snjóhvítt skegg og hár svip- að þeim Bryant og Longfellow. l>ó hann sje yfir sjötugt og hafi verið heldur grannvaxinn, er hann J>ó alls ekkert Íotlnn, og fjörugur er hann flestum fremur á, þeim aldri. Hann hefur ttlla sfna daga haft gaman af líkamsæfingum og leikjum og hefur ætíð stuðlað til að koma þeim á fót, og þrátt fyrir það þó hann sje nú ald- urhniginn tekur hann opt þátt í knatt- leikjum og ferst J>að mjög liðlega. í Syfacuse er þessi fjölhæti mað- ur bezt pekktur utan preststöðu sinn- ar scm vísindainaður. Það var einn fatrran morgun í aprílmánuði að frcgn- riti einn keyrði upp cptir hinum krókótta stíg, er liggur npp milli hæðanna után við bæinn, að húsi Dr. Calthrops, sem er gömul rauð múr- bygging umgirt stórvöxnum eikar- tr]ám. Þegar frcgnritinn kom iuætti honuro sjálfur á sinn hátt. Erindi frognrit- Dr. Calthrop gamla viðfeída ans var, að spyrjast fyrir um heilsu prestsins; þvf þó Dr. Calthrop bæri sig ætíð vel, þá hafði ha/in þó f möry ár þjáðst af s'æmum sjúkdóm sem honum batnaði ekki fyrr en hann af tilviljun fjekk rjetta meðalið. Meira en helming þess tima, sem Dr. Calthrop hefur verið í Syracuse, hefur hann annað slagið þjáðst ákaf lega af gigt. Ilann var stundum svo slæmur, að hann gat ekki gengið. Rev. Dr. Calthrop, Si/racuse, .V- 17 Hann reyndi fjölda rceðala, en þau dugðu ekki, og vinir hans voru orðnir vonlitlir um bata allt þangað til hann fjekk meðalið sem að fullu eyddi gigtinni. í brjeti, sem Dr. Calthrop skrifaði til blaðá einsí Syracuse í fyrra, sagði hann frá veikindum sínutn og hvernig hann hefði læknað þau. Brjefið er þannig:— „Til ritstj. ,Evenig News‘. Kæri lierra.—- Fyrir 30 árurn sneri jeg vinstra hnjeð á mjer nærri því úr liði. Það bólgnaði mikið og liðavatnið færðist úr stað. Af þessu varð jeg haltur í nokkur ár og stundum varð jeg alveg farlama og bólgan tók sig upp hvað eptir annað. Þetta vildi ætfð til þeg- ar jeg þurfti eð gera snögga hreyfingu. Mjer batnaði svo um tíma, en varð samt aldrei eins góður og áður. Fyrir hjer um bil 15 árum fór hjeð að bólgna án þess jeg hefði reynt nokkuð á fót- inn, og innan skamms varð jeg þess var að þetta var gigt, sem nú var far- in að leggjast 4 þennan veika stað. Þetta kom svo opt fyrir að jeg varð að hafa það fyrir reglu að hafa ætíð með mjer verkeyðandi meðal hvert sem jeg fór. Jeg hafði vjnalega með- alið í vestisvasa mfnum, en einu sinni er jeg fór á kirkjuþing til Buffalo gleymdi jeg að taka það með mjer, og af þvf að kalt var f vagninum var hnjeð á mjer orðið svo bólgið þegar jeg kotn til Buffil ', að það var bálfu digrara en J>að átti að sjer. Jeg hafði lesið um að Pink Pills væru góðar í svona tilfellum, svo jeg fór að brúka þær líka, og alleiðingin var sú, að jeg hef ekki fundið hið minnsta til gigtar síðan. Jeg brúkaði að eins 7 eða 8 öskjur. Það er óþarfi að taka það fram, að jeg sje glaður að vera heiíbrigður, en jeg skal bæta þvf við, að jeg er styrkari f hnjenu en jeg hef verið í undaufarin 35 4r. Jég tek inn eina pillu með hverri máltfð. Mjer þykir vænt um að geta gefið þennan vitnisburð. Vðar, S. lí. Calthrop“. Siðan Dr. Calthrop skrifaði þetta brjef, hefur hann aldrei orðið var við hin gömlu veikindi sfu og er hann nú enn þá meðmæltaii Dr. Williams Pink Pills heldur en hann var ]>á. Ilann. sagði við fregnritann: „Jog er allt af að ráðieggja vinum mfnum, sem þjáðir eru af gigt, að brúka Dr. Will- iams Pink Pills“. Pink Pills, sagði hann, ,er hið bezta meðal af þeirri togund, sem jeg f.exki. Þær eru margsinnis betri en flest meðöl sem seld eru. Jeg veit úr hverju pillurn- ar er tilbúnar, og jeg álft þær mjög góða samsetningu. Jeg hefði getað fengið þau bjá íæknum, en þeir hefðu ekki gefið mjer þau í sömu þjetta ástandi og meðöl þeirra hefðu ekki verið eins þægileg meðferðar“. „Jeg mæli með pillunum fyrir alla sem J>jást af gigt, riðu, eða öðr- um sjúkdómuui sem koma af skemmdu blóði“. ^KCAVtAlú.mAUtMARKs^ COPYRIGHTS.^1 CAN I OBTAIN A PATENT t For a oromnt answer and an taonest opinlon, write to M UN N iV CO.t who have taad nearly flfty yearr ezperienoe in the patent business. Communica tions striotly oonfldential. A Ilandliook oí In- formation conoerniDK Patenta and taow to ob* tain tbem sent free. Also a catalogue of mecban- ical and scientlflo books sent free. Pateuts taken through Munn & Co. receivc epecial notlocinthe Sclentlftc Amerirnn, and thua are brought widely before the putalic with- out cost to ttae inventor. Ttals splcndid paper, issued weekly, elegantlv ilíustrated, taas by farthe larnest circulation of any soienttflc work in ttae world. w3 a year. Sample copies sent free. Buildlnfl; Edition. monttaly, $2.50 a vear. Single cojpies, 2.) cents. Kvery number contains beau- tirul plates, in colors, and photngraphs of new liouses, witta plans, enabling builders to staow ttae latcst desipns and secure contracts. Address MUNN & OO., N®w Yciik. Bkoad'wat* IS VERZLUN Tannlæknar. TI L SOLU. —o— Sökum [>ess að heilsa mín út- heimtir, «ð jeg flytji frá Grafton f hlýrra loptslag, hyð jeg til sölu fs- verzlun itiína og þar ineð allar bygg- ingar J>ar tilheyrandi, áhöld, liesta og vagna, fyrir §1500, eða minna eptir því hversu mikinn ís verður búið að taka. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn §1,00. CIiAEKE & BUSH 527 Mnv St. ---------- ----■ jjr--. - —-—^ Grlobs Hotel, Dessi ísverzlun er ætíð fyrir peninga út f hönd og borgar sig vel. Kngiu samkeppni. Allt verður að seljast innan skamms tfina. Skritið eptir söluskilmálum til A. G. Jack.son, P. ö. Box 222 GRAFTON, - - - - N. DAK. 116 Piti\;:r.ss St. Winxipeg. Oistihús J>etta er útbúfð með öllum nyjasta útbúnaði. Agætt fæði, frí biðlierliergi og vínföng og viudlar af beztu togund. Lýst upp með gas ljósum og rafmagns-lOukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar máltíðir eða hvrbergi ytir nóttiua 23 ets. T. DADE, Kigandi. OTRULECT EN SATT Þegar menn lesa það þykir það ótrúleot, en samt seiu áður er það satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir í Cavalier County. Með því vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með binar beztu vörur setn peniogar gela keypt, geturn vjer gert langtuin betur, livað vörur og verð snertir, heldur en þeir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef þjer komið i búðirnar muriuð þjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Vjer höfum tvo íslenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánætrju af >ð aýna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki bjá líða að sjá ossáður en þjer kaupið anuarsstaðar, því vjer bæði getum og munuin spara yður peninga á iiverju dollars virði sem þjer kaupig. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. fflilton,....................N. DAKOTA BATNAÐI LANGVAUAXIH KVEF, TAUGAVEIKLAX, MÁTTLKYSI, liAKVERKt II MÆNU VEKI, IIÖl'UÐVERKUR, HÍLSVEIKI, SVRFNLEYSI, SIÆM MELTINtí, 1.1 FRARVKIK1 OG KRA MPI. 19iínisburbur. Þ.IÁÐIST AF GIGT, IIÖFU'ÐVEKK OG SLÆMIÍI MKLTINGC, K.\' BATNAÐI AL- GERI.EGA AE BEI.TIXU. Elbow Lake, Grant Co.,Minn.,ll.sept’93 ' Dr, Á. Oween! Það er lijer um bil 6 mánuðir síðan jeg keypti eitt belti nr. 4, og með raik- illi gleði sendi jeg j'ður þennan vitnis- burð, þar jeg nú finn að beltið hefur bætt mjer. Áður en jeg fjekk beltið var jeg mjög veik, lá í túminu og hafðí [>ær verstú kvalir sem hugsast geta, gigt, höfuðverk, slæma ineltingn og liarðlífi. Jeg leitaði lækna og brúkaði' ýms meðul trl einskis, en strax batuaði mjer af Dr. Owens belt i og kvalirnar liærru. Beztu þakkir til yðar Dr. Oweu‘ Mrs. A. Ciiiustexsox. fyrir beltið og yðar ráðvendni í öilum vlðskiptum. Margir eru yður þakklátir og sjcr í lagi jeg. Það er æskilegt að bTjef þetta kotni fyrir almennings sjónir, þar fleiri ef til vill vildu fá bót meina sinna með því að biúka belli Dr. Owens. Þenn- an vitnisburð sendi jeg ótilkvödd af fúsum vilja og er fús á að svara öllum spurningum frá þeim sem skrifa mjer viðvikjandi sjúkdómi mínum. Yðar þakkláta__________Mrs. A. Christenson. GaT EKKI ÍIKEIFT IIÖXD, FÓT EÐA IIÖFUÐ EN BATXAÐI t>Ó VIÐ AD BKÓKA BELTIÐ. Dr. A. Owen. North Valley, Wis., 17. okt 1893. Það er nú eitt ár síðan jeg fjekk belti yðar, og hjer með fylgja nokkrat lfnur um þá hjálp sem það hefur gefið mjer og konu mÍDni. Jeg var svo veikur að jeg hvorki gat gengið eða staðið. Nú, það gerði mig heldur ekki strax heilan, en þvf iongur setn jeg brúkaði það (beltið) þvf tneir batnaði mjor 0g nú ef jeg alheill og sá hamingjusamasti maður sem til er. Það sem að mjer gekk var mjaðmaverkur og ákafar kvalir í bakinu. Jeg vildi ekki fvrir uokkurn mun vera án beltisins. Nú er það dálftið farið að slitna; því bæði jeg og kona mfn höfum brúkað það; en það gleður mig að geta kevpt aptur nýtt. Jeg hef feDgið nóg af að leita lækna, þeir gátu ekkert gott gert mjer' en eingÖDgu Dr. Owens belti skal lmfa þá æru. Vjrðingarfyllst Ole Knudson. ÞjER HALDID EF TIL YILL AD JEG LJÍJGI, EN I>AÐ ER ÓRLAXDAÐUK SAXNLEIKUK. Dr. A. Owen. New Richland, Miun., 10 okt. 1893. í mörg, mörg ár hef jeg kvalist af gigt, og stundum svo að jeg hef verið viðþolslaus. Allt mögulegt lief jefiT reynt, en ekkert dugði, þangað til jeg fjekk belti nr. 4 frá yður. Nú baldið þjer ef til yill að jeg ljúgi, en það er hreinn sannleikur, að þegar jeg hafði brukað beltið í þrjá daga. fóru kvalirn- ar og eptir átta daga gat jeg gengið án þess að finna til og nú er jeg svo frfskur sem jeg nokkurn tfma hef venð, Jee geng nú frískur og glaður til vinnu minnar og á að eins befti Dr. Owens að þakka fjrir það. Einn \inur ininn sem ekki hafði efni á að kaupa belti, lánaði það hjá mjer og er alveg batnað líka. Mitt og hans þakklæti t:l Dr. Owens. Erik Johnson. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjan d bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveikluu eru beðnir að skrifa optir vorum nýja ínjög svo fallega danska eða enska prislista, til B T. Björnson Aðal Agent meðal Islendinga, P. O. Box 368 Winuipeg Man. The Owen Electpie Belt and Ápplianee Co,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.