Lögberg - 26.03.1896, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.03.1896, Blaðsíða 1
Lögberg cr gcfið út hvern fimmfuciag a Tiie Lögbf.rg Printing & Puhlish. Co. Skrifscufa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi.6 kr.,) borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. LöGBERG is published everv Thursday by Tiie Lögbkrg Prinitng v Pubi.ish. Go. at 148 Pkinukss Spr., Winnipeg, Man. Subicription price: $2,00 pcr year, payablc in advancj.— Single copies 5 cents. 9. Ar. |- G-efnar MYNDIR OG BÆKUR ------------ Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr Iöngum lista af ágætum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home CooK Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bxkur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers Aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. f\oyal Crowrj Soap Co. Winnipeg. FRJETTIR CANADA. Síi fregu geDgur nú, að Sir Oli- ver Mowatt, formaður Ontario stjörn- arinnar, aetli *ð bjóða sig fyrir f>ing- mannsefni & sambandsping, af hálfu frjálslynda flokksins, í kjördæmi einu 5 norðurbluta Ontario við næstu al- mennu kosningar. Ilvort sem petta er satt eða ekki, J>& er enginn vafi á, að hann verður hægri bönd Mr. Laur- iers i kosningabardaganum i Ontario- fylkinu. Sir Charles Tupper kom svo ruddalega fram á J>ingi fyrir skömmu, að pað vakti almennt hneyksli. Frú landstjórans, Lady Aberdeen, var við- stödd og sat við hlið forseta, J>egar J>etta kom fyrir, og er s.igt, að hún hafi fyrirorðið sig svo mikið út af framkomu pessa manns, sem sumir vilja gera að æðsta ráðgjafa manns hennar, að hún hafi hulið andlit sitt. Sir Charles er annað átrúnaðargoð Hkr. ritstj. og sjálfsagt fyrirmynd hans i kurteisi. Snjókoma var svo mikil austur Undan (einkum í Ontario-fylkinu) síð- ari hluta vikunnar sem leið, að járn- brautalestir tepptust hvervetna svo dögum skipti, en nú er aptur komið lag á lestaganginn. StjórLÍn i Ottawa hefur nú 1/st yfir J>vi, að sambandspÍDgið deyi af elli (kjörtiminn sje útrunninn) 25. april, næstkomandi. I>að má pví búast við, að almennar kosningar fari fram 1 til 2 mánuðum eptir pann dag. Öll lög, sem ekki verða kominn í gegn um priðju umræðu 25. apríl, megapví bíða næsta Jnngs. Það er vonandi að kúgunarlögin verði ein af peim, þó stjórnin segist láta J>au ganga fyrir öllu öðru. „Harður er sá sem eptir rekur“ — páfinn i Itóm og kapólski klerkal^ðurinn í Quebec fylkinu. MNDAKÍKIN. I>að er inælt mikið með pví í congress liandaríkjanna um pessar mundir, að gerðir sje ver.“lunarsamn- ingar við sem flest lönd sair.kvæmt viðauka þeim við MeKinley lögin (reciprocity clause) sem kenndur er við Blaine sál. frá Maine. Ýmsir menn i öldungadeildinni í congressinum eru mjög ákveðnir í að lieimta, að Spánverjar láti Cubamenn fá beiinastjórn, eða að Bandaríkin að öðruuj kosti laki eyua. líf pessum Winnipeg', Manitoba fiinmtudaginn ÍÍC. niarz 189(J í Nr. 11. kröfumverðurhaldið fram fyriralvöru, >yðir pað náttúrlega ófrið milii Bandaríkjanna og Spánverja. Öldungadeild congressins sam- >ykkti n^lega uppástungu um, að gefa Mr. Bayard, sendiherra Bandaríkjanna í London, ákúrur fyrirræðu eina, sem hann hjelt á Englandi í haust er leið. Eptir sk^rslum, sem safnað hefur verið um pað efni, hafa þegnar Bandaríkjanna, sem heima eiga i Cuba eða reka þar verzlun og atvinnu, liðið 30 millj. dollara skaða við upp- reisnina þar. Republikanar i New- York ríkinu hafa verið að reyna aðkoma sjer saman um forsetaefni fyrir Bandarikin við næstu kosningar, sem fara fram í haust, og verður niðurstaðau sjálf- sagt sú, að fulltrúar New York ríkis kjósa annað hvort ríkisstjóra Morton eða McKinley, sem toll-lögin gömlu eru kennd við. ÍTLÖBiD. Frumvarp það, sem brezka stjórn- in lagði fyrir parlamentið, um að banna innflutning á nautgripum og sauðfje frá útlöndum, er nú komið i gegnum aðra umræðu. Búar (Boers) i frírík.nu Transvaal í Afxiku, eru nú í óða önn að búa lið sitt undir ófrið og eru að víggirða höfuðborg sina, Pretoria. t>að er álitið, að J>eir ætli nú að láta skriða til skarar með sjer og Bretum. í meir en ár liafa hinar ymsu stjórnir stórveldanna í Evrópu verið að tefla skák, þ. e. að reyna að koma ár sinni svo fyrir borð, að hvert um sig hefði sem mestau hag af samning- um hvcrt við annað. Á aðfa lilið var þríeina sambandið (Djóðverjar, Aust- urrikismonn og ítalir) og hins vegar var sambandið milli Rússaog Frakka, en Bretar virtuststanua einir sjer. En þessa síðustu daga er staðhæft, að Rússar, Frakkar, Tyrkir og Búlgariu- menn sje orðnir á einu bandi, en hinu megin hafi þríeina sambandið, Eng- lendingar, Spánverjar og Svissarar gengið í samband. E>að má þannig heita, að Evróþa öll sje gengin I tvo flokka, undir forustu öflugustu stór veldanna. Eins og áður hefur verið skyrt frá í Lögbergi, eru Bretar að undirbúa herferð upp með Nílfljótinu, og er Frökkum mjög illa við það. Hinsvegar eru Bretar og fleiri þjóðir reiðir Rússum fyrir að hafa tekið llundtyrkjann undir verndarvæng sinn, og með þvi gert ómögulegt að konia frain umbótunum i Armeniu. í>að lítur því Iskyggilega út með fri ðarhorfurnar i Evrópu um þessar mundir; og ef í ófrið slær, verður öll Evrópa I ljósutn loga, ef satt er um Jjetta nyja samband þjóðanna. í>á má líka búast við, að Asíu-veldin, Kína og Japan, dragist inn í ófriðinn, því lvínverjar verða með Rússum og Frökkum, en Japansmenn með hinuin þjóðunum, því þeim er illa við Rússa út af liðsinni því, er þeir veittu Kín- verjum um og eptir ófriðinn, sem Japansmenn áttu i við þá árið sem leið. Ef í Ófrið slær yrði þannig barist í öllum þremur hinum gömlu álfum heimsins, og spursmál hvort sá ófriður niundi ekki einnig ná til Am- eriku og Australiu, svo ófriður yrði um allan heiminn. Manitoba)>ingi<T. Frá því siðasta Lögberg kom út gerðist lítið sögulegt á þinginu. Öllum ræðuhöldum mátti heita lokið, en viuna þingsins gekk mestöll I að koma hinum ymsu frumvörpum i gegnum nefndir og samþykkja þau. Á fimmtudaginn l‘J. þ. m. milli kl. 3 og 4. e. m. kom fylkisstjórinn yfir í þingsalinn og settist í forseta- sæti. Ritari þingsins las þá upp fyrirsagnir eptirfylgjandi bgaboða og ljfsti yfir því, að fylkisstjórinn sam- >ykkti þau í umboði drottningarinn- ar, nefnil.: Breyting á lögum um styrk til járnbrautalagninga. Lög um tryggingarskjöl. Lög til að sameiua i eina hei!d lögin viðvíkjandi sölu á varningi. Breyting á fasteignarlögunum. “ á (sveita) skattalögunum. “ á fjárnámslögunum. “ á barnaskólalögumim. “ á sveitarstjórnarlögunum. “ á mjólkurbúalögunutn. Lög til að löggilda Home In- vestment & Savings Association. Lög til að löggilda St. Aadrews’ Soeiety of W'innipeg. Lög um að veita fjárhaldsmönn- um dánarbús J. Higgins vald til að taka lán og gefa veð fyrir því. Lög til að löggilda stórstúku Independent Order of Foresters. Bieyting á lögum um fæðingar og dánarskyrslur o. s. frv. Brayting á lögum um sveita takmörk. Breyting á lögum im ábyrgð sveita gegn skemmtbtm af hagli. Breyting á lögum lögfræðinga- fjelagsins. Breyting á lögunurn sem lög- gilda Saskatchewan & >Yestern járn- brautarfjelagið. Breyting á lögutn um sölubrjef. Breyting á dyralæknafjelags- lögunum. Lög um verkfræðinga. Lög til að luggilda Manitoba Trust fjelagið. Breyting á vínsöluleyfalögunum. Breyting á lögum um erfðaskatta. Breyting á lögum um opinbera skemmtigarða. Breyting á lijeraðsrjettalögunum. Lög til að leyfa Central Can. Loan & Savings Co. í Ont. að verzla i Manitoba. Lög til að liiggilda Portage la Prairie almenna sjiítalann. Breyting á lögum til að vernda heilbrigði almennings. Breyting á lögum um að tryggja smiðum verkalaun sín. Breyting á húsbænda og hjúa- lögunum. Breyting á lögum sem gefa þreskjurum tryggingu í korninu, er þeir þrcskja, undir visstun kringum- stæðum. Breyting á veiðidýra vernduuar- lögunum. Breyting á lögum um tryggiugu þeirra, sem ala upp hesta til sölu. Breyting á lögum um vakir á ís á Rauðá og Assimboine á. Fjárlögin fyrir árið 18U0. Auka-fjárlög fyrir árið 18015. Lög um að veita meira fje til að fullgera hið nyja dómhús og bæta við fangelsið I mið-lögsagnarumdæminu. Samkvæmt aðvörun, sem forsætis- ráðgjafi Greenway hafði gefið daginn áður, stakk hann upp á, að þingi yrði frestað til 16. næsta máuaðar (april). E>eir Roblin og Fisher notuðu þetta tækifæri til að japla upp sína gömlu tuggu utn að stjóruin l&ti uudau i skólamálinu, en það varenginn rómur gerður að þeiifl ræðum, og loks gekk uppástungan í gegn mótmælalaust. * Vr * Framkoma allra þingmanna, gamalla og nyrra, á þessum nyafsaðna þingsetutima var kurteisleg og drengi- leg, nema Roblins. Ofsi har.s, ósanu- girni og ókurteisi keyrði stundum langt fram ur öllu höfi. Hann gelti stundum svo fram í fyrir öðrum, að það varð að segja honum að þegja. Mr. Myers, þingm. frá Minnedo3a, sem er gæflyndur og stilltur maður, ofbauð ofsi og ósvífni Roblins svo, að hann tók hann í hnakkann fyrir þetta eptir minnilega. Hann sagði, að ábærur Roblins og orðalag væri svo svívirði- legt og hneykslanlegt, að það ætti ekki að líðast i þingsalnum. Þessi sami Roblin er átrúnaðargoð ritstj. Hkr., eoda er orðalag þeirra svipað, nema hvað ritstj. Hkr. er enn dóna- legri. Hvað elskar sjer likt. ÚR JLENUM OG GRENDINNL Á laugardaginn var andaðist ásp't- alanutn, hjer í W'innipeg, Guðmundur Jónsson, sem heima átti að 680 Mary- land avenue hjer í bænum, 64 ára að aldri. Guðm. sál. lá að eins 4 daga. Dauðamein lians var það, að honum blæddi í heilanutu. Jarðarförin fer f am frá fyrstu ev. lút. kirkjunni á morg- un (21. þ. m.) um kl. 2 e. m.—Guðm. sál bjó á Svarfhóli í Hraunhreppi í Myras^slu á ísl. áður en hann fluttist hingað til landsins fyrir tæpum 7 árum síðan. Hann lætur eptir sig ekkju og 4 börn, stálp tð og upp- komin. Mr. I idi’iði ÍTdriðasri frú Glou cester, í Massachusetts rík',ko n h t\<r- að til bæjariris síðasta föstudig og dvelur bjer nokkra daga. II mn er í kynnisför ltingað vestur, og á leiðinni að austan kotn Itann við i D.iluth tii að hitta þar vini og vandatnenn. Mr. Indriðason kom til Ameríku fyrir eitthvað átta árura, o» hefur allt af dvalið austur við sjó. Hann átti síðast lteitna á Ytri Ey á Skagaströnd, i Húnavatnssyslu,áður en hann fór frá íslandi. Árið 1804 fór Mr. Indriða son kynnisför til íslands, ásamt konu sinni, og dvöldu þau hjón þar heima þvínær ár. Ekki segist liaun hefða getað fest yndi á íslandi. Mr. H. S. Bardal, 613 Elgin Ave. biður oss að geta þess, að liann hafi nú fengið „Eimreiðina“ 1. heptið II. árg. í bókaverzlun sína. Hað bepti kottar 40 cent, eins og þau sem áður voru komin. Einnig er hann nybú- inn að fá 7. númerið (janúar nr.) af „Sunnanfara“. í því er mynd af Brynjólfi biskupi Sveinssyni, sem raörgum mun þykja gaman að sjá; þar er og byrjun af skáldsögu „Veik- inda sumarifi“ eptir I>. G. Ilinn hef- ur dálítið óselt af „Sf.“ setn nýir kaupendur geta fengið ef þeir senda lionum íl.OO. Mr. Guðui 'l’horsteinsson frá Gimli (skriiari og fjehirðir Gimli- sveitar) og þeir bændurnir Halldór Brynjolfsson og Gísli Sveinsson (sem búa rjett fyrir norðan þorpið Gimli) og unglingsmaðurinn Jóhann lngi- mundarson, úr sama byggðarlagi, komu hingað til bæjarins á laugard,- inn var og dvöldu hjer þangað til i gær, að þeir lögðu af stað heimleiðis. t>eir segja allt tiðindalitið úr Nyja- fsl. nema all-tiðrætt kvað mönnum þar verða um gerðir sveitarráðsins viðvíkjandi hinu fyrirhugaða smjör- gerðarhúsi á Gimli, sem Mr. G. M. Thompson ritar um i þessu blaði. Sumir reikna svo til, að menn fái að eins | cent fyrir pottinn af mjólk sinni samkvæint skilmálum stofn- endanna. Mr.Pjetur Einarsson úrisl.byggð- inni fyrir vestan Manitoba vatn (um 40 mílur fyrir norðan WTestbourn<) kom hirigað til bæjarins, ásamt k< nu sinni fyrra mánudag í kynnisför, og dvelja þan hjón hjer um tíma. Mr. Einarsson fluttivt í nyleneuna /)iir vestan Manitoba-vatn frá Þingvalla nylendunni fyrir tæpum þremiir árum sfðan, ásamt tengdasyni sínum Þiðrik Eyvindssyni, og voru þeir fyrstu landnemar i þessari nyju íslendinga byggð. Mr. Einarsson flutti frá ís- landi hingað til landsins fyrir tæpum átta árum síðan, og settist þá að í þingvalla-nylendunni, þar sem ItaDn hjó í 5 ár. Hann bjó síðast á Felli í Biskupstungutn í Arness syslu. Mr. Einarsson er einn af þeim fjórtán mönnum, sem úti lágu á Mosfells- beiði fyrir eitthvað 38 árum síðan, og sem sex uppgúfust af og frusu í hel. Hann skaðkól, og ber enn merjar Jjess bæði á fótum og ani;ari hcndi. Vjer getum frekar um þrautir manca þessara ug mannskaðaun, scm varð á Mosfelhheiði, síðar. Mr. Einarsson segir líðan ís’end- inga í nylendunui fyrir vestan Mani- toba-vatn góða; heilbrigði almenn o. s. frv. Fiskiafli var góður í vetur og verð í tíski með bezta rnót’, um 4 cents pundið fyrir hvítfisk í West- bourne. Sá Islemiingur, setn bezt all- aði fjekk um 1700 hvíttiska, og jafnar fiskurinn sig upp með liðug 3 pund slægður. Tombóla og- Dans. KVENN FJELAG TJALl )BÚÐAR- SAFNAÐAR IIELD U lí T o 111 b ó 1 u og D a u s ÞKI»JUDAtíSK.VKÍ,DIÐ 3l. Þ. M. KL. 8 K. II., f North-West HaH- Inngangur ug einn dráttur 25 cts. ----- Seldar veitingar. -- Agætir inunir verða á touibólunni. KLCEDABUD Wíiite & Jllanatian 740 MAIN STREET, ltafa mikiar byraðir af spánvjum karlmanna og drengja fatnaðí af beztu tegumlnm og með nýasta sniði. Þeir selja við afar lágu verði, Þeír hafa einnig allt annað, sem karlmenn og drengir þarfnast. Einn afliendingarmaðurinn í búðinni er íslenzkur, og óskar að landar s’nir komi inn og skoði vörurnar áður en þeir kaupa annarsstaðar. Vor og Siiiuarfatuadur, Yfirfrnkkar, Hatt ir o. s. frv. Gleymið ekki White & Manahan. 740 MAIN STREEI,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.