Lögberg - 26.03.1896, Blaðsíða 6
3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. MaRZ 1896,
Fiskiveiðar Canada.
Meðal hinna árlegu skýrslna,
sem sambandsstjórnin gefur út yfir
starf hinna ýmsu stjórnardeilda, er
skyrsla siglingamála- og fiskiveiða
deildarinnar fyrir áril 1894-95.
Skýrsla fressi er að mörgu leyti fróð-
leg og sýnir, hv'e afardýrmætar fiski-
veiðarnar í Canada eru. Enda er ekki
að furða, f>ó fiskiveiðarnar í Canada
sje miklar, f>ví vegalengdin meðfram
ströndum landsins, f>eim er að söltum
sjó ’iggja, er meiri en í nokkru öðru
landi í heimi, auk stranda hinna Jmsu
fersku vatna, stórra og smárra, sem
landið er svo auðugt af. Vegalengd
strandanna, er að Atlantshafi liggja,
frá Fundaflóa tii Belle Isle-sundS(»er
um 5,000 mflur, og vegalengd strand-
anna í British Columbia fylkinu einu
er um 7,180 mílur, eða meir en helm-
ingi meiri en stranda Stórbretalands
og írlands. Þar að auki er Labrador
ströndin, strendurnar í kringum
Hudsonsflóa og strendurnar sem
liggja að íshafinu, sem lítið sem ekk-
ert eru fiskað við enn sem komið er.
Fiskimiðin meðfram austurfylkj-
unum og British Columbia eru talin
um 15,000 ferhyrningsroílur að víð-
áttu, en sá hluti stórvatnanna eystra,
sem telst tð tilheyri Canada, er um
27,000 ferh. milur. l>ar að auki eru
öll hin miklu og mörgu vötn í Mani-
tuba og Norðvesturlandinu. AVinni-
pegvatn eitt er eins langt og ísland
frá norðri til suðurs.
Um nokkur undan farin ár hefur
fiskiaflinn í Canada numið yfir 20
milljónum dollara áári. Arið 1894—
5 nam aflinn í hinum ýmsu fylkjum
pví er fylgir:
Nova Sootia............$0,547,387
Nevv Brunswick......... 4,351,526
British Columbia....... 3,950,478
Quebec................. 2,303,386
Ontario................ 1,659,968
Prince Edwards-ey.. . 1,119,738
Man. og Norðvesturl.. 787,087
Samtals........$20,719,570.
í pessari upphæð er ekki inni-
falinn allur sá afar mikli fiskur sem
Indianar o. s. frv. sem álitið er að
verðhæð um 2 millj. dollara.
Á tímabilinu frá 1869 til 1895
hafa hinar helztu fiskitegundir, sem
veiðast í Canada, numið pví er íylgir:
I>orskur..............$99,175,313
Síld ................. 48,676,782
Humrur................ 44,540,002
Lax................... 38,006,074
Makerel............... 36,125,437
Arið sem leið höfðu 70,700 menn
atvinnu við fiskit>eiðar, og námu net
pau og önnur veiðarfæri, er peir not-
uðu, um 9^ milíj. dollara. Við veið-
arnar voru notaðar 1200 skonnortur
°g gufubátar, er námu að verðhæð
$2,400,000. Á skipum pessum voru
9,500 sjómenn. Auk pessa voru 34
púsund bátar, metnir á liðuga 1 millj.
doll. notaðir við veiðarnar í Canada,
og voru 61j200 menn á peim. Net,
sera notuð voru við veiðar í Canada
uefnt ár, voru liðug 5\ millj. faðmar
að lengd.
Frá Gardar.
3. feb. síðastliðinn andaðist að
Mountain konan Ilallbera Iljalta-
clóttir, 64 ára göml. Hún var móðir
Sigurðar 11. Johnson, bónda að
Mountain og hafði lengi búið hjá
honum. Hún fluttist með manni sín-
um, Jóni Sigurðssyni, hingað til Am-
eríku árið 1876 frá Ivrossárbakka f
Bitru á íslandi. Fóru pau pá til
Nýja-íslands og bjnggu par í 3 ár.
Fóru svo árið 1880 til Pembina Co.
N. D. og tóku sjer bólfestu að Moun-
tain. Eptir tvö ár missti hún mann
sinn. Síðasta hluta æfi sinnar bjó
hún hjá syni sínum, S'gurði Jónssyni.
Ilallbera heitin var trúuð kona. Hún
pjáðist mjög af brjóst prengslum,
sem svo að síðustu urðu banamein
hennar, enda var hún farin að prá
hvíldina.
Mánudaginn 2. p. m. Ijezt að
heimili tengdasonar síns, Hallgríms
Helgasonar bjer að Gardar, öldungur-
inn Árni Þorleifsscn, rjett áttræður.
Hann gekk glaður og heilbrigður til
svefns um kveldið, en fannst örendur
í hvílu sinni um mo'guninn. Hann
bjó mest af búskap sínum á Botni í
Eyjafirði. Var kona hans, Elísabet
Jónasdóttir Bergmann, dáin fyrir
nokkrum árum.
Sunnudaginn 23. feb. afhenti
kvennfjelagið að Eyford söfnuðinum
ljómandi fallegt, spánn/tt orgel að
gjöf. Kvennfjelag petta er fremur
fámennt, en hefur sýnt framúrskarandi
dugnað pað sem af er. Það hefur
pegar gefið kirkjunni sæti, prjedikun-
arstól, — pann langfallegasta, sem
nokkur ísl. kirkja í pessu landi á, —
og nú loksins petta orgel. Söfnuður-
inn finnur sjer pví bæði ljúft og skylt
að tjá pessu kvennfjelagi beztu pakkir
sínar fyrir alla starfsemi pess í parfir
kirkjunnar Og vonar, að hún haldi
áfram bæði lengi og vel, pví ávallt
eru nóg verkefni fyrir tiendi.
Úk bkjefom fká Akgyle.
Bru P. O. 17. marz 1896.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Jeg sendi yður fyrir nokkru fá-
ein orð um fundarsampykktir Frí-
| kirkjusafnaðar 2. p. m. viðvíkjandi
prests- og kirkjumálum peim,sem eru
sameiginleg fyrir báða söfnuðiua, ogi
sem auðvitað ekki gátu náð fram-
kvæmdum nema með sameinuðum
vilja b ggja safnaðanna.
Nú hef jeg pá ánægju að geta
skýrt frá fullnaðarsampykkt Frelsis
safnaðar á fundi 14. p. m. um að ráða
guðfræðis-nemanda Mr. J. J. Clemens
til pess, að vinna ýms prestsverk innan
safnaðanna fyrst um sinn í sumar,
móti $50 launum mánaðarlega. og að
tveir fulltrúar úr hverjum söfnuði
skiifi honum í sameiningu, sein fyrst,
hið nauðsynlega í pessu efni.
Einnig var sampykkt á tjeðum
fundi, að koma í verk ýmsum nauð-
synlegum umbótum á kirkjunni.
Yfir höfuð að tala gekk fundur-
inn mjög liðlega, og var ekkert at-
kvæði greití á móti pessum sameigin-
legu sampykktum safnaðanna.
Bru P. O. 20. marz 1896.
Nú hefur kvernfjelagið í Frik.
söfnuði komið sjer saman um, að gefa
kirkjunni klukku, sem kosti hingað
komin frá $75 upp að $100, og mun
pað herða á söfnuðunum að koma upp
turui á kirkjuna nú í vor, pegar aðrar
umbætur verða gerðar á henni, pví
ætlast er til að húu verði vígð á pessu
kirkjupingi, næsta. Vonandi að hún
verði skuldlaus, pað er að segja, að
pau peninga-loforð safnaðanna, sem
eiga að borgast á næsta hausti, verði
nægileg bæði til pess að fullgera
kirkjuna og borga Mr. J J. Clemens
fyrir sumarvinnuna.
Frá frjettaritara Lögbergs.
afhent par á samkomunni. Voru pað
höfðingleg samskot af ekki fleira fólki.
Hlývindar og liveiti.
North-West Elevator fjelagið í
Minneapolis hefur sent út um land
eptirfylgjandi reglur: „Það er full-
sannað, að á vissum pörtum í norð-
vestur og su^vestur ríkjunum er ekk-
ert, sem eins tefur fyrir vexti hveitis-
ins, og heitir vindar, pegar mjólkin í
pví er óhörðnuð. Við pessa heitu vinda
skoipnar kornið og hveitið, og pað
verður bæði Ijettara og verra. Vörn
við pessu er að brúka ,,drill“-sáuing-
arvjel* og ætíð að sá frá austri til
vestur, en ekki frá norðri til suðurs.
Hvers vegna? „Drill“-vjel er
betra að brúka vegna pess, að hún
hylur hveitikornið með mold og rótin
polir pví betur liitann.
En hvers vegna frá austri til vest-
urs? Af pví heitu vindarnir koma
frá suðri, og ef hveiti-raðirnar liggja
frá norðri til suðurs, pá hefur vindur-
inu frían gang á milli peirra og niður
að rótinni, í staðinn fyrir að ef rað-
irnar leggja frá austri til vesturs, pá
verja fáeinar fyrstu hveiti raðirnar
vindinum að komast að rótinni, og
hver einstök röð ver nágranna-röðina
fyrir hita sólargeislanna og rætur
hennar fyrir pví, að skrælna og
skemmast“.
*) „Drill-seeder“ er sáningar vjel
sem grefur útsæðið niður í jörðina og
breiðir svo roold ofan yfir, í stað
pess að dreifa útsæðinu á yfirborðið.
Nýja-íslandi, 18. marz 1896.
Þann 14. p. m. var samkoma
haldin í Mikley til arðs fyrir bóka-
safn kvennfjelagsins par. Samkoman
var ágætlega vel sótt, og skemmtanir
og veit'ngar binar beztu. Ritið „Bo*
and Cox“ var par leikið, og tókst
prýðilega; pau systkynin Mrs. Odd-
fríður Jo’nnson (sem 1 jek Mrs. Bouncer)
og Mr. Bergpór Þórðarson (sem ljek
Mr. Box) leystu verk sitt af hendi
með mestu snilld, og sama má segja
um Mr. Stefán Friðbjörnson (sem ljek
Mr. Cox). Þau ljeku öll aðdáanlega
vel. En bezta skemmtanin á pessari
samkomu var söngurinn og hljóðfæra-
slátturinn, sem Mr. Haraldur Sigur-
geirsson og bræður hans stýrðu. Jeg
vil segja um pann söng og hljóðfæra-
slátt hið sama og einn bjerlendur
maður, sem par var viðstaddur, sagði,
pegar hann heyrði pá bræður syngja:
,, This is something that you may
irell be proud ofu; (petta er nokkuð,
sem pjer megið vel stæra yður af).
Á samkomu pessari fór fram
„kökuskurður“ til styrktar einnri fá-
tækri ekkju par á eynni, og varð
árangurinn sá, að fyrir pað fengust
^.nn $28.60, sem henni (ekkjunni) var
PRJÓNAVJEL.
lcríi
ai) einö
$8.00
Prjónar 15 til 20 pör af sokkum S dag.
lÍDginn vandi að meðhör.dla hana.
Allir geta lært>að. Það má breyta henni
svo að hægt sje að pr jóna á hana úr hvað
fínu eða grófu bandi sem er.
Maskínan er vý enclurbætt. og er liin
vaudaðasta að öllu leyti.
IIún er til sölu hjá
Gísli Egilsson,
Ageut,
Lögbebg P. O, Assa.
KENNARA VANTAR
við Lögberg skóla fyrir 6 mánuði.
Kennslan byrjar 1. maf næstkomand'.
Umsækendur verða að hafa staðist
próf, sem verði tekið gylt af kennslu-
málastjórninni í Regina, N. W. T.
Umsækendur taki til launa-upphæð
og sendi tilboð til undirritaðs fyrir 29.
apríl næatkomandi.
Churchbridge P. O , 11. marz 1896.
Freysteinn Johnson.
J. G. Harvey, B.A., L.L.B.
Málakærslumaðuk, o. s fkv.
Offlce: lloom 5, West Clements Block,
494Main Stkeet,
WlNNIPEG, - - MANITOBA.
Ricliards & Bradsliaw,
Hlálafærslnmenii o. s. frv
Mrlntyre Block,
WlNNrPEG,
1 t .
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj*
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengi®
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörí gerist.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Hverg-i í bæn-
um er mögulegt að fá fall-
egri og betri úr og klukkur
en í búð
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦ ♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦♦
G. THOMAS,
N. W. Cor. Main & PortageAve.
J
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nyja
Scandinavian Hotel
718 Main Stkeet.
Fæði $1.00 á dag.
JOSHUA CALLAWAY,
Rcal Eastate, Uining and Finaneial Agent.
272 Fobt Stkeet, Winnipeg.
Kemur peningum á vöxtu fyrir menn, me®
góðum kjörum. Öllum fyrirspurnun1
svarað fljótt. JJæjarlóðum og bújörðutu
í Manitoba er sjerstakur gaumur geflnu
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um 9t
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eigin Ave.
350
peirra. Hann átti eptir að sigla um 3000 mílur í
Kyrrahafinu og um 2000 mílur í Atlantshafinu áður
en hann kæmist til Rio Janeiro, hafnarinnar sem
skipið hafði verið afgreitt til. Þaðan voru nærri
5000 mílur til Frakklands, og hann porði varla að
gizka á, hvað langan tírna pað myndi taka, að sigla
alla pessa vegalengd. Af pessum hugleiðingum
komst hann að peirri niðurstöðu, að hann skyldi
skrifa orjef og senda með pósti, sem mundi komast
til Frakklands löngu á undan honum. Ef fólk hans
fengi að vita, að lionum hefði heppnast að ná gullinu
og að hann væri á leiðinni með pað, pá væri pað
mikil bót i máli. Hann áleit að vísu, að pað gæti
verið hættulegt,að koma inn á nokkra liöfn á vestur-
ströndinni, en hann hjelt að hann með lagi gæti gert
pað, og komið brjefi í land án pess að tollpjónar
kæmu fram á skipið og færu að spyrja ópægilegra
spurninga. Af pes3u leiddi, að hann ásetti sjer að
koma við í Valparaiso. Honum pótti líklegt, að ef
hann mætti ekki skipi, sem væri á leiðinni út úr
höfninni og sem hann gæti komið brjefinu á, pá
mundi eitthvert kaupfar liggja úti í ytra skipalaginu
sem hann gæti sent bát yfir á með brjefið og fengið
einhvern á pví til að fara með pað í land og setja á
pósthúsið.
Hann skrifaði Ednu langt brjef, og var pað. eins
og hin fyrri brjef hans, blátt áfram og hljóðaði ein-
göngu um fyrirtæki hans, en pað var pannig orðað,
*ð pó hún mundi skilja pað, pá mundi enginn óvið-
355
Þegar Inkspot lítilli stundu síðar lagðist fyrir í
hengirúmi sínu, hugsaði liann um pað, sem hann
hafði sjeð, eptir mætti. Hvers vegna hafði Burke
stolist burt frá skipinu svo liljóðlega,Jog komið aptur
út á pað eins laumulega? Hann hlaut að hafa farið
í land, en hvers vegna var honum svo annt um, að
enginn vissi um pað? Hann lilaut að hafa farið til
að gera eitthvað, sem hann átti ekki að gera, en
Inkspot gat ekki dottið neitt annað óleyfilegt í hug,
sem Burke mundi gera, en að drekka whiskey. Horn
kaptéinn var mjög varkár með, sð láta menn ekki
drekka mikið af áfengum drykkjum á skipinu, og
pví pótti Inkspot líklegast, að Burke pætti whiskey
gott, en hefði ekki getað fengið pað. Inkspot vissi
af Rackbirds-forðabúrinu í iandi, en hann vissi ekki
hvað í pví var eða hvað hefði verið skilið eptir í pví.
Maka hafði sagt, að öllu whiskey, sem í pví hefði
verið, hefði verið helt niður í sandinn, en petta gat
hafa verið sagt til pess, að enginn væri að snuðra
eptir pví. Ef ekkert whiskey var par, hvers vegna
fór Mr. Burke pá í land?
Það stóð nú pannig á, að Inkspot var talsvert
kunnugur whiskey. A,ður en liann hafði gengið í
pjónustu Rackbirds hafði hann opt drukkið sig full-
an, og endurminningarnar um gleðina, sem pví
fylgdi, voru honum enn í fersku minni. Það var nú
langt liðið síðan að hann hafði fengið svo mikið
whiskey, að hann yrði góðglaður. Þetta sama ætti
sjer að líkindum stað með Mr. Burke, og pví hefði
354
XXXVI. KAPÍTULI.
E>egar „Miranda11 lá við akkori í Rackbirds-vík'
innni og Mr. George Burke stalst burt frá skipinu s^
næturpeli, til pess að gera rannsóknir sínar í landb
pá komst hann ekki burt án pess að nokkur yrði v*r
við, eins og hann hafði ímyndað sjer. Stóri, geðgóði
Afríkumaðurinn, Inkspot, hafði verið á vakt á piljuB1
uppi, en liann var svo svartur, að pað var ómöguleg4
að sjá hann í myrkrinu, pó hann sæi mann fara út
yfir öldustökkinn á apturstafni skipsins og leggjas*1
til sunds. Inkspot vissi, að petta var annar stýri'
maður, en par eð honum stóð allmikill ótti af yfir'
mönnum sínum, pá fann hann enga köllun hjá sjef
að skipta sjer neitt af pessu. Hann sá höfuð BurkeS
standa upp úr sjónum og færast í áttina til lands, efl
pað hvarf biátt I myrkrinu. Skömmu áður en vak»
lnkspots var á enda sá hann Burke klifrast aptuí
upp á skipið, eins hljóðlega og hann hafði farið burt)
og hverfa undir piljar niður.