Lögberg - 26.03.1896, Side 4

Lögberg - 26.03.1896, Side 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 2G. MaRZ 1896, LOGBERG. Geíið út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögrekg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27, 1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. AiirI ýsiugra r : Smá-auglýsingar í eitt skipti 25c yrir 30 oró eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cta nm mán- udinn. A starri anglýsingum, eda auglýsingum um lengri tíma, afsláttur eptir samningi. VKintaÓn-skipti kaupeuda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er: Tlie Lögberg Printingr A IMiblisli. Co. P. O.Box 3B8, Winnipeg, Man. Utanáskripfttil ritstjórans er: Kditor Lögberg, P O. Box 308, Winnipeg, Man. — Samkvæmt landslögum er upps'ígn kaupenda á bladiógild,nema hannsje skaldlaus. þegar hann seg- ir upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytur vistferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg s'ínnum fyrir prettvísum tilgangi. — FIMMTUUAÖINK 26. MABZ 1896.— Enn tim svíaa-pólitík. í f>eirn blöðum Ilkr. sem komu út 5. og 12. þ.m. eru meir en 4 díílkar af svtna-pólittk. Eins og áður lofuðum vjer heilmiklu af pessum óhroða að 8 tfnast saman áður en vjer áttum nokkuð við hann. í>að er svo óað gengilegt verk, að hver sá, sem ekki er siradauna peim saur og svína pólit'k, sem Hkr. ritstjórinn stöðugt ber á borð fyrir lesendur sína, kyn- okar sjer við að vinna J>að í hverri viku. En áður en vjer eigum nokkuð við f>að, sem eiga að vera atriði í svlna-pólitík Hkr., viljum vjer benda á, að J>að hiýtur að vera farið að harðna um ástæður og afsakanir hjá vesalings svína pólitíkar-konginum pegar hann hefur ekki önnur ráð en jeta upp eplir Lögbcrgi. Lögberg sagði sem sje, og syndi f.-am á með rökum, að pólitík Ilkr. væri svína pólitík. Ritstjórinn neit ar pessu ekki, enda er J>að ekki til neins, pvt ellir.sjá pað og finna lykt- ina af henni, og eina ráðið, sem fá- ráðlingurinn sjer, er að fara að eins og strákræfill, sem sagt er við að hann sje óþokki—sem hann getur ekki neitað að segja, að hinn sje J>að „aptur“. Hkr.-ritstjóranam er nú ef til vill vorkun eins og strákn- um, ,,{>vf argur er sá sem engu verst“. í blaðinu sem út kom 5. p. m. - gefur Hkr. ritstj. í skyn, að vjer höf- ! um „lengi gumað af J>ví við Green- vvayinga“, að vjer befðum alia íslend- inga í vasa vorum og að vjer J>ar af leiðandi rjeðum atkvæðum peirra. Þetta er blátt áfram 1/gi. Það J>arf nú ekki mikinn mann til að Ijúg*— sízt eins ólíklega og Ilkr. ritstjórinn gerir—og J>ar eð lygi, rógur og svína pólitik er hans lielzta list, má nærri geta, bve mikill listamaður hann er! Sannanir IJkr. ritstjórans fyrir, að meiri hluti fsl. kjósenda t Selkirk liafi • greitt atkvæði roeð Baldwinson (nefnil. undirskriptirnar) eru ekki á marga fi.-karia, pví fyrst og fremst munu ^msir hafa skrifað undir skjaí Baldwinsonar J>ar, eins og í N. ísl., sem ekki höfðu atkvæðisrjett, og svo viljum vjer segja ísl. I Selkirk pað til hróss, að peir sáu, pegar til kom, að smali og smalatík apturhaldsflokksins (kapólska, kúgunar og auðvalds- flokksins) voru að bjóða peim svína- pólitík, og geðjaðist hún ekki fremur en öðrum frjálslyndum og pjóðhollum mönnum t fylkinu. Á meðan verið var að narra ísl. í Nyja-ísl. og Sal- kirk til að skrifa uodir áskoran- ina var mönnum að eins boðið upp á að fá íslenzkan pingmann í staðinn fyrir enskan, en pað var svo sem ekk verið að segja mönnum, að pað gætu orðið tveir íslendingar í boði, og pG síður verið að útskyra stðfnu mann- anna og flokkanna í jiólitík. S'_o voru sumir beðnir bara að ljá nöfnin sfn undir skjalið og peim, sem ófúsir voru á að skrifa undír (eða lofa að skrifa undir fyrir sig) var sagt, að peir væru ekki skyldugir að greiða atkvæði með Baldwinson pó nöfnin peirra færu á skjalið. Oll aðferðin við undirbúning kosninganna var, eins og allt annað hji Hkr. leiðtog unum, er almenn mál snertir, svína- pólitík. Ef Ilkr. ritstjórinn vill láta oss fá nafnaskrána frá Selkirk skulum vjer sanna, að ýrnsir menn, sem á henni eru, hafi ekki greitt atkvæði með Baldwinson. Annars getum vjer pað ekki, og pað er ekki heimtandi, af pví að vjer vitum ekki hverra nöfn standa undir pessaii áskorun til Baldwinsonar, sem ritstj. er að stagl- ast á. Að pað hafi verið afdráttar- laust gefið í skyn við kosningarnar 1892 o. s. frv. að vjer mundum bjóða oss fram til korsninga í St. Andrews kjördæmi, er auðvitað helber ósaun- indi. Um pað ætti oss að vera kunnugt, pví vjer vorum á pvl pingi. Enda vorum vjer ekki að ferðast par um á eptir uj>p á kostnað bins opin- bera til að biðja um atkvæði, eins og Mr. Baldwinson. Sama er að segja um J>að, er Hkr. segir að átt hafi sjer stað við sveitarstjórnar kosningarnar 1893, að pað er, svo framarlega vjer vitum, rugl eðí. rangfærzla. Hað sein Ilkr. liefur eptir Ilugh Black porum vjer að fullyrða að er lýgi, og skulum vje við tækifæri sýna að svo er. Nokkrir Hkringlu-forkólfar hafa látið í veðii vaka, að J>eim hafi bara verið um að gera að koma íslendingi á ping, og pvi liafi peir stutt Mr. Baldwinson. Eu svo pegar annar íslendingur býður sig fram, svo eng- inn vafi gat verið á, að íslendÍDgur kæmist að í St. Andrews kjördæminu, pá rægja J>eir og svívirða hinn ís- lendinginn (oss) leynt og ljóst af al- efii. Og svo pegar nú fyrsti íslend- ingurinn er kominn á ping, hvað gera peir pá? Þeir reyna með öllum mögulegum meðölum, í blaði sínu og á annan liátt, að ófrægja hann, og er sú ofsókn pó að eins byrjuð en ekki enduð. l>eir siguðu Ræfli (Roblah) sínum á ísI.pingmanninn,og pó Roblah peirra bæri bara skömm úr býtum, pá var peirra gerð hin sama. Rarna kemur pjöðrækDÍn pessara manna fram í sinni rjettu mynd! Hatur og flokks-ofstæki sumra pessara manna er svo mikið, að peir myndu myrða ísl. pingmanninn ef peir væru ekki eins miklir heiglar og (>eir eru ópokk- ar. Þeir eru búnir að koma á reglu legri Sturlunga öld í Nýja-ísl. — annarsstaðar hafa peir ekki getað komið sjer mikið við — og mun sú nýlenda seint bíða bætur pess tjóns, sem hún hefur liðið og líður við æs- ingar peirra, pótt ekki hafi peir vegið með öðru en morðtólunum peirra ættingja sinna, Loka, Marðar og Luci- fers. * * •* í J>vf Saurrennu blaðinu, sem út kom 12. p. m., kastar tólfunum. E>að má með sanni segja, að |>á liafi „djöf- ullinn farið í svínið“. L>á ærðist pað alveg, hljóp fyrir björg — og hefur sjálfsagt drukknað í kviksyndi svína- pólitíkuriunar í sinni eigin „stíu“. Þar nægir Hkr. ritstjóranum ekki sín vanalega svína pólitík, heldur fer hann að brfgs'a oss um, að vjer sjeum safnaðarforseti. Jæja, vjer skulum pá leyfa oss að halda pví fram, að vjer stöndum betur í stöðu vorri, sem safnaðarforseti og safnaðarlimur, en Hkr. ritstjórinn. Hann getur, eins og hann gefur í skyn, lært dálítið af oss í pví sem öðru. Vjer höfum ætíð styrkt pann fjelagsskap eptir niætti í orði og verki, eins og hvern annan fjelagsskap, sem vjer erum í. Hkr. rítstj, gekk nú einu sinni í söfnuðinn, sem vjer erumforseti fyrir,og nafn hans stendur enn á safnaðarbókunum, en ekki sjest að hann hafi lagt annað til safnaðarins en pað, að blað hans stendur ætið opið fyrir hverjum peim, er vi 11 níða söfnuð hans og kirkju- fjelagið, sem hann stendur f. Til pess fjelagsskapar hefur hann lagt hið sama og til annara mála — pað, sjálfsagt, sem hann hefur mest af, eins og Hallgerður af ostinum stolna — nefnilega svívirðingar, eintómar svfvirðingar. I>að er allt sem liann leggur til íslenzkra fjelagsmála yfir höfuð. Eu fyrir kapóli-ku kirkjuvaldi, Ingersollismus og vantrú berst haun. Hvað snertir frainkomu hans í hinum pörfust.u málum íslendinga á víssn gamla við: Hann er ei nema skapt og skott, skoplega búinn stundum, engri skepnu gerir gott; gengur í lið með hund im! I>að er hlægilegast af ö!lu pegar Hkr. ritstj. er að masa um „sanngirni, sannsögli og kurteisi“. í>að er eins og páfagaukur sje að skrækja. Hann hefur petta eptir öðrum, en veit ekki hvað pað er fremur en fugltetrið Annað hlægilegt er pað við ritstjór- ann pegar hann er að gefa í skyn, að hann sje ,.gentlemaður“ (maður sem er hafinn upp yfir sauðsvartan almúg an). Vjer pykjumst vita, hvernig á J>ví stendur. Apturhaldstnenn hjer í Canada kalla sig „the party og gentle- men“ (gentlemanna ílokkinn) af pví peir pykjast vera framhald af „tory“- unum og aðalsmönnunum á Englandi, sem nenntu ekki að vinna sjálfir^ heldur lifðu á sveita almennings— eins og hinn tollverndaði aðall hjer í landi gerir. Nú pykist ritstjórinn tilheyra pessum flokki, og heldur pví að hann sje gentlemaður. En oss grunar, að hann sje ekki meiri gentle- maður fyrir pað, pó apturlialdsmenn noti Iiann til að vinna skarnverk sín, hjálpa til að hneppa alpýðu pessa lands og pessa fylkis í hlekki auð valds og kapólsks kirkjuvalds. I>að parf að vera gentlemans upplag í mönnum áður en peir geta orðið sann- ir gentlemen, pví eins og vjer höfum áður sagt: „pað er ekki hægt að búa til silkipung úr svinseyra“. Oss dettur opt f hug dæmisaga ein, pegar Hkr. ritstjórinn blæs sjálfan sig upp eins og skænisbelg, af J>ví hann er ritstjón (saurblaðs). Sagan er pannig: Asni nokkur bar líkneskju af goði einu um stræti borgar nokkurrar. Lýðurinn hneigði sig fyrir lfkneskj- unni og veitti lienni lotoingu. Af pví asninn var asni (oins og allir asnar eru) áleit hann, að lýðurinn væri að veita sjer lotningu og ofmetnaðist svo, að hann fór að rymja, setti upp rassinn og sparkaði út undan sjer fót- unum. En pá var liann laminn svo með svipum og lurkum,að hann hætti, og bar ætið örkuml eptir. IJkr. ritstjórinn ætti að láta hrakför asnans I dæmisögunni verða sjer að varnaði. Oss dettur ekki í hug að fara aptur út í ákæru-rugl „Roblins á pingi“ viðvfkjandi kjörseðlinum í Morris 1892 að öðru en pvl, að brjef lloblins haggar ekki hið minnsta pví, er vjer höfðum sagt um pað atriði af peirri ástæðu, að tvær lygar gera ekki einn sannleika, nefnilega lygar Hkr. og Roblins. Allir vita, að Roblin hefur sagt, að pað sje ekki að marka hvað hann segi, pegar hann tali um póiitík, og allir vita að petta er satt. Eins er með Ilkr. Þar kemur frain [>essi andlegi bjónasvipur með peim. Hkr. ritstj. dýrkar alla pólitiska mis- indismenn eins og t. d. Sir Charles Tupper, Roblin & Co. af pví peir eru menn eptir hjarta hans, en niðir alJa beztu og heiðvirðustu menn landsins* Honum fer eins og Gyðingum, sem vildu heldur dýrka kálf, er peir höfðu sjálfir búið til og gert að guði, en hinn sanna Jehóva. Hvað alla pessa eiða snertir, sein Hk.r er að japla um að Roblin hafi verið með, pá er ekkert að marka slíkt. Eins og allir vita er ekki hægt að koma ábyrgð fram gegi mönnura fyrir aðra eins eiða, nema málin komi fyrir rjett og hægt sje að sanna, að menn hafi vísvitandi framið meinsærif en nú eru pessi mál svo vaxin, að ómögulegt er að pau komi fyrir rjett hjeðan af, og f pví hróksvaldi skáka pessir heiðursmenn. I>að er eitt af ópokkabrögðum apturhaldsmanna, að fá fáráðlinga og samvizkulausa menn til að gefa eiðfestar skýrslur um alls* konar lygar og jafnvel að fremja beint meinsæri. Til að sanr.a petta purfum vjer að eins að minna á, hvað peil hafa brallað við kosningar, t. d» Chamberlain, sem lenti í fangelsi fyr'r pað. I>eir hafa meira að segja narrað íslendÍDga út í að gera slíkt. t>að er beinlfnis hlægilegt pegai málgagn apturhaldsflokksins, llkr. et að bölsótast út af pvf, að nokkrir menn hafi ekki komist á kjörskrá í Dauphin eða annarsstaðar, pó pað náttúrlega væri peirraeigin forsómuD að kenna. íslendingum er kunnugt> að aptnrhaldsflokkurinn hefur leitað allra bragða til að bola íslendinga tugum saman út af kjörskrá í hvert sinn ognýiar kjörskrár eru samdar, hafa haft menn til að sverja pá úl af kjörskrá. Hvers vegna gera aptur- haldsmenn petta? Af pví náttúrlega að peir eru hræddir um, að íslending" ar greiði atkvæði á móti sjer og svína-pólitík sinni. I>ess vegna eru J>eir allt af að reyna að svipta p'* atkvæðisrjetti. llkr. ritstj. gefur f skyn, að Mani- tobastjórnin liafi leyft að framdir væru margfaldir glæpir til að bola Robl'D frá 1892. Hann er ætfð að heimta sannanir af öðrum, en reynir aldrei a® sanna neitt sjálfur. Sanni hann dú petta; annars er liann meðsekur > pessum „margföldu glæpum“. Ritstj. iíkr. kallar frjálslyndD pingmennina á Manitoba pingi „hiD skitnu tól“ stjórnarinuar. Þetta er sýnishorn af „kurteisi,, ritstjórans. nokkur maður er „skitið tól“ pá er ritstj. Hkr. J>að. Ilann hefur reyD® og reynir að ofurselja landa sfna k»* pólsku klerkavaldi og auðvalds kúg’ un. Hann er verri en Júdas, pvl 348 upp seinna. Hann var ánægður með pað, eÍDS og nú stóð, að sitja og reykja og hlusta á órninn af hinum ýmsu skemmtunum, sem hann átti von á í framtið- íddí. Að vísu var hann að eins að byrja hina löDgu sjóferð sfna til landsins par sem hann bjóst við að koma gulli sínu í peninga; pað gat komið fyrir, að hann yrði myrtur næstu nótt, eða einhverja aðra nótt, og að pegar brigskipið kæmi inn á höfn með hinn gullna farm sinn, pá yrði hann ekki yfirmaður pess; pað var mögulegt, að hundrað önnur slys kæmu fyrir sem hindruðu, að hann nyti ánægjunnar, sem honum virtist vera framundan sjer; en óham- ingja getur vofað yfir öllu, sem menn eru að gera eða geta gert, svo hann hugsaði sjer að láta slíkt ekki trufla sig nú sem stæði. Allir á „Miranda“ voru fegnir að hvíla sig og gleðja sig, hver eptir pvf sem geðslag hans var, við vonina um fraintfðina. Hvað snerti að Djóta nokk- urra hagsmuna af hejipni sinni sem stæði, pá var engin von um pað. Grjótið og sandurinn, sem skip- verjar böfðu fleygt úr skipinu, var allt að einu góð kjalfesta og gullið, sem J>eir höfðu látið í pað í stað- inn. I>essi hugsun prengdi sjer inn á Burke og pví sagði hann: „Kapteinn, álítið pjer ekki að J>að væri rjettast, að fara inn á einhverja höfn og kaupa ýmislegt sæl- gæti og vínföng. Ef við erum svo efnaðir, að við getum lifað sælkera lífi, hvf skylduinvið ekki býrja á J>ví strax?“ 357 komst hann samt að bryggjunni; og eptír að hafa hvílt sig um stund á J>verslá undir henni, klifraði hanu varlega upp á hana. E>að var enginn maður á bryggjunni, svo liann gekk upp eptir lienni og upp í bæinn. Hann hafði aldrei kornið til Valparaiso, og vissi pví ekkert annað um bæinn en pað,að hann væri stór og að sjómenn kæmu pangað; og hann var alveg viss uin, að hann myndi finna par einhverja búð, sem whiskey væri selt í. I>ar ætlaði hann að fá sjer staup af pví—ef til vill tvö—eða ináske prjú —en fara síðan út á skipið eins og Mr. Burke hefði gert. Hann yrði auðvitað að synda miklu lengra en Burke hefði orðið að gera, en hann áleit, að hann væri miklu betri sundmaður en stýrimaðurinn; liann bjóst par að auki við, að komast til baka miklu Ijett- ar en honum gekk að ná í land, pví að vvhiskcy-ið mundi gera sig sterkan og glaðan, svo hann gæti leikið sjer við öldurnar. Inkspot fann búð, og var hún býsna óhreinleg —en par var selt whiskey, og pað var honum nóg. Inkspot var greindastur af svertingjunum á „Mir- anda“, að undanteknum Maka, og hafði pví lært býsna mörg orð bæði í ensku ög spönsku; en lion- um gekk samt illa að láta nokkra hugmynd í ljósi ineð orðunum, sem hann hafði lært. Meðal pessara orða var samt eitt, sem hann bar betur fram en nokkurt hinna, og sem menn ætíð höfðu skilið J>eg- ar hann bar pað fram—hvort heldur á ensku eða 352 stund liðinni komu J>eir til baka, og sagði ShirleJ kaptein Horn pá, að yfir stýrimaðurinn á gufuskipiD11 pekkti hann og hefði tekið að sjer með mestu ánægju að koma brjefinu í póstinn. Báturinn var pví strax tekinn upp á skfpið of> kallað á alla skipshöfnina til að liafa akkerið upp* En skipshöfnin kom ekki öll. Einn svertingjaD11 vantaði, og var J>að stór, geðgóður inaður, sem, ^ pví ómögulegt var að bera fram Afríku-nafn haoSt var kallaður Inkspot. Detta var nú mjög raunaleg1 eins og á stóð, og yfirgnæfði nærri gleðina seD1 kapteinninn hafði haft af að senda brjefið áleiðis ^ vina si.ina á Frakklandi. E>að var undarlegt, að Inkspot skyldi bafa stolG burt af skipinu, pvl pað var langt sund í land, livaða ástæðu gat hann par að auki haft til að ynr' gefa landa sína og fara til alveg ókunnugra manD»- Öll skipshöfnin hafði unnið saman í svo miklu bró®' erni og sýnt svo mikla trúmennsku, að kapteinniD11 var farinn að treysta henni meira en hann bafð* nokkurn tíma áður treyst sjómönnum. Yfirmennirnir hjeldu ráðstefnu um, hvað gef> skyldi, og voru ekki lengi að komast að peirri niðof' stöðu, að pað væri hættulegt og árangurslaust ^ liggja parna lengur eða senda bát I land til að f»r> að leita að svertingjanum. Ef farið væri að hal^ spurnum fyrir strokumanninn í landi, myndi vet* farið að spyrja að livernig stæði á skipinu, og ef Tnkspot hefði verið full alvara með að strjúka ^

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.