Lögberg - 14.05.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.05.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMHTUDAGINN 14. MAÍ 1896. 5 toann á f>að, sera Jjingmannsefui Hrra Hkr. manna sagði á kosninga fundi einum f vetur, að allt sem 8tjörnin hefði að s/na fyrir 2\ milljón ^nllara lánunum, sem tekin hefa verið, v®ri vitlausra spítalinn f Selkirk! Hann gleymrfi sem sje að geta uin 8Ijórnar stofnanirnar f Winnipe^ (f>ar 8e® hann á f><5 heima) Portage la ^'rairie og Brandon, tje f>að sem lagt Mur verið til að styrkja járnbrautir, til sveitafjelaga og skóla, og um § ^'lljón dollara sem lá á banka! Það m4 gott heita á meðan fiessir Hkr. "senn muna eptir vitlausra spítalanum 1 ^elkirk, f>ví f>ess verður ekki langt bfða að f>eir f>urfa f>ar húsaskjól, ef f>eir lialda f sömu stefnu og þeir hafa verið á sfðan kosninga-æðið k°m yfir f>á. Samkvæmni Ilkr, Þó f>að sje ólfklegt, að f>að hafi f&rið fram hjá lesendum Hkr. að blað- sjálfu sjer ósamkvæmt f flestum efnum, f>á leyfum vjer oss að benda á eitt af hinni allra stórkostlegustu ösamkvæmni. Blaðið sagði fyrir eitthvað tveim- Ur &rum, að apturhaldsstjórnin f Ott- &vva væri hin „versta landplága í *anada“. Þrátt fyrir f>etta hefur blaðið frá upphafi verið og er enn að Verja f>cssa stjórn með oddi og egg, ^iiir skilja nú hvemig á J>essu stend- Ur- Það er sem sje „illur vindur sem bl»s engum gott“, eins og enskur ^lsbáttur einn segir. Stjórninn f bHtawa stofiiaði Hkr. og hefur við- baldið blaðinu fram á J>ennan dag. f)&ð er J>e8S vegna lltið að marka j*egar Hkr. er að bera í bætifláka fytir hina „verstu landplágu f Canada“ Hkr. hefur f>ótzt vera blað fólks- 1Us> en gengur pó f lið með öllum Þe'ni, aem eru að kúga J>að á ein- tv«m hátt. Hkr. pykist vera frjálslynt blað i trúarefDum, en bamast pó á öllum °g Öllu, sem ekki er eptir pess trú e/sis og guðleysis kokkabók. t>að er skrftið frjálslynrfi. Hkr. pykist vilja stuðla að upp- frmðslu og menningu og ekki vilja b&fa trúarbrsgða-kák f barnaskólun um, en styður pó pann flokk og pá lrkju, sem er á móti pví að mennta °g "ppfræða almenning, en vill hafa 8kólana til pess pvf nær eingÖDgu, að e"na trúarbragða-kák f peiin. Hkr. gerii gys að ritningu krist- ’nna manna og trú peirra á krapta- Vefk, en styrkir pó kapólsku kirkjuua^ *em mest allra kirkna trúir á krapta- Vetk, 0g vill láta hana hafa tækifæri að kenna pessar og aðrar kreddur sinar upp á opinberan kostnað f barna- skólum landsins. Af pessu álykta “••nn, að blaðið geri petta af sömu ástæðu og pað styrkir hina „verstu landplágu“ landsios, sem einnig er perna kapólsku kirkjunnar. Hkr. pykist vera pjóðlegt, fslenzkt blað, en vinnur pó á móti öllu sem getur orðið fslenzku pjóðerni til viðhalds hjer f landi, eins og t. d. móðurkirkju íslendinga, skóla kirkju- fjelagsins o. s. frv. Hkr. pykÍ8t ætla að fræða almenning f pólitfk og öðru, en segir pó varla aldrei satt f ða rjett frá neimx máli. Hkr. pykist vilja befja almenn- ing á hærra stig, og gera menu sjálf- stæða f öllum efnum, trú, pólitik og efhalegu tilliti, en öll stefna blaðsins gengur út á, að gœa almeuning að blindum, prestriðnum skrll, hneppa hann f fáfræðisfjötra og hj&lpa auð- valdinu til að gera hann að efnalega ósjálfstæðum ræflum, sem kaupamegi til að greiða atkvæði með böðlum sfnum. Þetta eru bara fáein s/nishorn af ósamkvæmni og andlegri rotnun Hkr., en pau eru nóg til að s/na, að blaðið er hin versta plága og átumein í lffi Vestur íslendinga. Allt á sömu bókina lært. Vjer höfum við /ms tækifæri bent á, hve gjarnt ritstj. Hkr. er að sfja m/fluguna frá, en gleypa úlfald- ann og aðrar enn stærri skepnur. Þetta sama kemur fram hjá flokks- bróðir lians, Hnausa-„Bos“ t sfðustu Hkr. Hvort ritst. Hk. hefur kennt „Bos“ eða „Bos“ ritstjóranum pessa fáránlegu aðferð, eða peir hafa orðið svona nauða-líkir af að sjúga báðir sama júgrið, er bágt að vita. En hvað um pað, peir eru eins líkir á blaðavellinum og tvær skepnur geta verið. Hnausa-„Bos“ er sem sje að burðast með hið asnalegasta tilboð og hina nautslegustu áskorun f síðustu Hkr. sem vjer vitum til að nokkur skepna í mannsmynd hafi nokkurn tfma komið fram með. Tilboðið er um að „Bos“ láti bora gylta gaddinn sem hann rak í Hnausabryggjuna, og áskoranin er um, að vjer sendum mann til að veita „kornunum“, sem úr gaddinum koma pegar liann er borað- ur, móttöku, og ef pað sjeu járnkorn, pá eigum vjer að heita ósanninda- maður! „Bos“ kemur sjálfsagt með pessa dellu út af pvf, að vjer sögðum pað f frjettaskyni f Lögbergi 16. f. m. að rekinn hefði verið gylltur járn- gaddur í Hnausabryggjuna, pegar „Bos“ hjelt hina nafntoguðu veizlu sína í minningu pess að bryggjan væri fullger. í nefndri frjettagrein vorri erum vjer ekkert að finna að úr hvaða efni gaddurinn var, en vjer gáfum f skyn, að pað hefði verið ókurteisi af „Bos“, að bjóða ekki Mr. Bradbury, sem út- vegafi prssa makalausu bryggju (er „Bjs ‘ stil síðan frá Gimlibúum), f veizluna. Vjer sögðum llka, að ekki væii búið að borga allmikið af efni og vei kalaunum, sein íslendingar hefðu lagt til bryggjunnar, og að >etti hátfðahald væii ótilhlíðilegt undir peim kiingumstæðum og eptir allt brallið með bryggjuna, illa vinnu, lágt kaup, svikiu vinnulaun o. s. frv. og enduðum með pví, að sumir nenn kunni ekki að skammast sfr. „Bos,• hefur nú gleypt allar að- finningar og ávft.ur vorar — úlfald- ann f greininni — en síjað m/fluguna — pað, úr hvaða efni gaddurinn var — frá. Eptir hans „Bos“ viti cr pað merkilegra atriði, að gaddurinn var úr einhverri málmblöndu — hann var ekki úr gulli, þvf pá hefði „Bos“ sagt frá pvf — en ekki úr járni, eins og oss hafði verið sagt, en pað, að fátæk- ir landarhafa verið sviknir um borgun fyrir efni og verkalaun o fl.,að peir, sem unnu að pvf að byggja pessa st jórnar- bryggju, höfðu verstu prælavinnu og hana svo óstöðuga og skammarlega borgaða, að margir unnu að eins fyrir fæði um hásumarið! Þetti ofantalda eru að eins smá-atriði eptir hans áliti, en pað er mjög mikilsvert atriði að gaddurinn var ekki úr járni! „Bos“ neitar pó ekki að hann liafi að eins verið gylltur, svo pað hefur auðsjáan- lega verið ód/r málmur f honum, pó Hkr. segi að pað hafi vcrið gullnagli 14 puml. langur. Oss pykir nú lfk- legast, að pað hafi verið „brass‘ (kopar) í gaddinum, pví pað er sama efnið og svo mikið er af í „Bos‘ sjálfum. Enskir menn likja peim sein sje við „brass“ scm eru ósvffnir. Ef „Bos“ vill getum vjer sagt langa sögu um pað, hvernig til gekk i veizlunni, um ræðuhöldin, um gull- varða stafinn og til hvers „Bos“ brúk- aði hann söinti nóttina og liann fjekk hann, og svo frv. o.s. frv. en vjer sleppum pvf f petta sinn. Að endingu skulum vjer taka fram, að vjer fyrirlftum allan „Bos“- háttinn of mikið til pess að sinnanokkr- um tilboðum og áskoiunum, sem koma úr peirri átt. Ef „Bos“ 1/sir ein- hvern ósanuindamann er pað sönnun fyrir, að hann segir satt, en seg: hann eitthvað sannleika, er pað vafalaust Ósatt. Vjer höfum nokkrar athugasemd- ir að gera út, af brjefi Mr. Jóns Ólafs- sonar um orðabóka-málið, sem birtist f pessu blaði, en vegna rúmleysis í pessu blaði verða pessar athugasemdir að bfða næsta blaðs. Að eins skul- um vjer taka pað fram nú, út af pví að höf. brjefsins hneykslast á pví er vjer sögðum í Lögb. 9. f. m. f sam- bandi við petta mál, að ef fje væri fyrir hendi mætti fá nóga hæfa menn til að vinna að sainning orðabóka, pá geDgur hann einmitt inn á petta sfðar í brjef- inu. Höf. brjefsius er ekki á pví, að pað sje margir fsl. menn til sem færir sje um að vinna að slfku verki, en vjer erum á öðru máli. Þar að auki má hjer svara á svipaðan hátt og pilt- urinn svaraði, pegar hann var spuiður hvað margar kálfstófur pyrfti til að ná upp i tuDglið, að pað pyrfti „ekki nema eina, ef hún væri nógu löng“. Einn maður er nóg, ef hann er DÓgu lengi við verkið. Ef einn maður er ekki til, sein fær er um petta verk, pá verður náttúrlega að hætta að hugsa um pað, enda á engin siðuð pjóð skilið að fá orðabók sem eDgan á til, sem fær er um að semja hina. Vjer skulum og taka pað fram nú, að sfðan vjer rituðum um petta orðabóka-mál höfum vjer sjeð boðs- brjef að hiuni ensk lslenzku orðabók, er vjer gátum um, og er hún eptir Mr. Goir Zooga eins og Mr. J. Ólafsson getur til, en hún verður að eins inilli 30 og 40 arkir, í svipuðu broti og Ros- ings ensk-dönsk orðabók, og á að kosta 5 kr. í bandi á íslandi. Eins og nærri má geta verður bók, sem ekki er stærri, harla ófullkomin, hvað orða- fjölda snertir að minnsta kosti. Til ísl. kjósenda í Lisgar- Kjördæmi. Herrar mínir. Eins og yður er kunnugt, var jeg fyrir nokkru tilnefndur á fundi leið- andi manna úr frjálslynda flokknum sein pingtnannsefni flokksins á sam- handsping. Jeg veigraði mjer fyrst við að taka á móti tilnefningunni, af pví jeg hjelt að einhver sterkari maður, búsettur f kjördæminu, kynni að fást. En mjer var bent á, að par eð jeg hefði verið ritstjóri blaðsins Tribune, sem mikill fjöldi manna í kjördæminu hefur lesið undanfarin 6 eða 7 ár, pá mundu kjósendur vera mjer og stefnu minni f landsmálum eins kunnugir og nokkrum í kjör dæminu, sem kostur væri á að fá. Mjer var bent á, að barátta mfn f blaðinu frá upphafi fyrir hagsmuuum bænda f fylkinu myndi gera pað að verkum, að peir myndu bera traust til mfn og stuðla að kosningu minni. 'jeg er bóndasonur frá Ontario og ólst upp á bóndab/li f ungdæmi mfnu, svo að pó jeg sje blaðamaður uú pá p«kki jeg parfir bændanna og ber ætfð hl/jan Lug til peirra og mál- efna poirra. Eptir pvf sem jeg hef getað komist að af viðtali við fjölda af kjósendum f kjördæminu, bera peir fullt traust til mío, svo pað er lítill vafi á að jeg næ kosningu. Afstaða mln í skólamálinu, sem verður annað aðal-spursmálið við pessar kosningar, er hin sama og kom- ið hefur fram f blaði mfnu, sú nefni- lega, að berjast á móti hverri peirri ^stjórn eða hverjum peim flokk, sem reynir að neyða sjerstökum trúar- bragða-skólum upp á fylkisbúa, eða skerða að nokkru rjettindi fylkisins að ráða yfir sfnum innbyrðis málum. Jeg álft að skólam&lið verði aldrei heppilega leitt til lykta nema að pað sje gert með vilja ogsampykki fylkis- búa sjálfra, en ekki með neinuin kúg- unailögum frá Cttawa. Hvað sem sagt er um, að deilan um hið núver- andi skólafyrirkomulag veki trúar- bragða rfg og flokkadrátt, pá álít jeg að rjett sje að borjast fyrir, að börn allra í fylkinu, hvort sem foreldrarnir eru Gyðingar eða heiðingjar, kapólsk- ir eða prótestantar, fái svo mikla upp- fræðslu, að pau geti orðið góðir og n/tir borgarar og staðið jafnfætis f baráttu lffsins. Hvað snertir verzlunarmál, pá mun jeg berjast af alefli fyrir afnámi verndartollanna, pvf jeg álít að peir sjeu hættulegir, en að tollar ættu að miðast við tekjupörfina eingöngu. Hin svonefnda „pjóðlega stefna“ National Policy) hefur, f staðinn fyrir að hjálpa iðnaðinum áfram, orðið til >ess, að koma I glæpsamlegum auð- manna-samtökum til pess að ræoa al- menning, sjerilagi bændurna. Ef jeg verð kosinn skal jeg sjerflagi berjast fyrir, að tollum verði ljett af akuryrkju-verkfærum og öðru, sem bóndinn parf fyrir búskap sinn. Jeg álít spursmálið um lægra flutningsgjald á afurðum búa bænd- anna í fylkinu mjög p/ðingarmikið spursmál, og mun pess vegna styðja hvað eina, sein miðar 11 að lækka pað. Jeg álft að nauðsynlegt sje að breyta reglunum viðvíkjandi korn- hlöðum (Elevators) bjer f fylkinu, og mun pví, eins og jeg hef gert í blaði mfnu að undanföruu, berjast fyrir að peim verði breytt til batnaðar, of jeg verð kosinn á ping. Hvað Patróna snertir, pá er stefna peirra hin sama og frjálslynda flokksins, og jeg hef um mörg ár bar- ist f blaði mfnu fyrir öllu hinu helzta, sem fyrir peim vakir. JÞess vegna álft jeg að jeg eigi eins vel skilið fylgi bændanna og nokkur maður úr flokki-Patróna. Ef jeg verð kosinn mun jeg berjast fyrir, að kostnaðurinn við landsstjórnina verði minnkaður, að spillingu peirri, sem nú á sjcr stað viðvíkjandi samningum um opinber störf, verði útr/mt, og að landinu verði ráðvandlega og hyggilega stjórnað. Þó jeg hafi verið tilnefndur af frjálslynda tíokknum, pá tek jeg bagsmuni kjördæmisins og fylkisios fram yfir flokksfylgi, ef pað skyldi koma í bága hvað við annað. Jeg vona að fá tækifæri til að ræða hin /msu spursmál, sem á dags- skrá eru, á fundum f kjördæminu áöur en kosningar fara fram. Með virðingu Yðar R. L. Richardsoít. 437 & milli fóðursins og klæðisins að utan, alveg u'Öur I neðri röð treyjunnar, og var pað pangað til 8Jðmaðurinn kom til Englands og fór til Sidmouth &ð finna fólk sitt, er bjó I smáhýsinu sem áður er 8®Uð. Og pegar hann kom pangað, hengdi hann .Jjnna upp á nagla, í litlu herbergi sem var næst Vl® nldhúsið, og par hafði móðir lians fundið treyj- Uu& og saumaði tvo hnappa f hana, og saumaði e'nnig saman tvær rifur á tveimur vösunum á licnni. uminu seinna, pegar sjómaðurinn gekk fram hjá J*^stkas8a á götunni, mundi hann eptir brjefinu, sem a°n hafði tekið við í Valparaiso." Gann fór pá til ^ leitaði f treyjuvösum sfnum, en gat hvergi fundið rJefið. Hann áleit pví að hann liefði týnt pví— °u&ði að hann hefði týct pví eptir að hann kom til ^“glands —og að pað væri enginn vafi á að hver sá, hefði fundið pað, hefði sett 2^ penny frímerki á ÍJefið og sett pað f einhvern póstkassa. En hvað e,u Um pað væri, hefði hann nú gert allt, sem hann 1 pessu máli. . Eitt skemmtilegt kveld sat svertinginn Mok við 0fð f einu alkunnu ölsöluhúsi í Parfs, er nefndist v&rti Kötturinn. J41f íullt ölglas ,™i, &ð Mok hafði fengið 3 glös af öli, og pegar ^&Uu væri búinn að drekka úr glasinu, sem stóð á *iuu, og bæði um eitt f viðbót, pá kæmi pjónustu- urinn með einn lftinn disk i viðbót, með glasinu, Á borðinu fyrir framan hann stóð og prfr litlir, tómir diskar. Það 440 enda kunni hann að eins eitt lag og pað var lag við afrfkanskan sálm, sem Cheditafa hafði kennt honum. Og petta lag bjó hann sig nú undir að syngja. Hann íetti höfuð og háls aptur á bak, eins og hinir aðrir, er sungu, höfðu gert, og upp úr honum komu hin undraverðustu óhljóð, urr, stunur, spangól, gelt, tíst, skrækir og brestir, svo að allir voru steinhissa. Svo var eins og allur búkur hans fylltist vindi, og hanti skalf og titraði eins og reitt fkorn, pegar pað bullar og geltir, og svo söng liann enn hærra og villumannalegar en áður, pangað til áhorfendurnir gátu ekki lengur að sjer gert, lieldur skellihlógu, börðu borðin með hnefunum og gólfið með göngu- stöfunum o. s. frv. eins og peir væru að tryllast. En Mok hjelt áfram; hann hafði enga hugmynd haft um, að hann gæti sungið svona vel. Það var að eins einn maður f pessum hóp, sem ekki dáðist að afrfk- anska laginu; enginn gaf pvf niikiun gaum af pvf, að hann hafði komið inn eptir að Mok byrjaði að syngja. Maður pessi var meðalmaður að hæð, með mikið yfirskegg, og liaka hans og kinnar voru svartar af skeggbroddum, pví hann hafði ekki rakað sig f nokkra daga. Ilann var f fremur grófgerðum klæð- uin og hafði linan, svartan flókahatt á höfðinu. Maður pessi var einn af ræningjum pcim er Rack- birds höfðu verið nefndir. Hann hafði fyrrum lillieyrt óaldarflokknum sem fióðið í læknum hafði sópað burt á Perú-ströndinni. 433 sjeu í hæfilegu hlutfalli við verðhæð alls gullsinf—— fyrir mitt verk og veik okkar allra. Jeg er nú pegar búinn að taka nokkuð af pessum fundarlann- um undir sjálfum mjer, og heimta mikið meir. Við höfum haft mikið erfiði og lagt sjálfa okkur f hættu til að ná fjársjóð pessum—“ ,,Já“, hugsaði Burke með sjálfum sjer, um leið og hann minntist gildrunnar í botninum á turninum, „pjer hafið lagt yður f miklu meiri hættu en pjer álituð að pjer gerðuð“. „Og pað er enginn vafi á, að okkur verður vel borgað“, bjelt kapteinninn áfrain. „Hvað sem verð- ur um gull petta, pá skal jeg hafa góðau hlut af pvf, og pvf, sem jeg fæ, skipti jeg sanngjarnlega á milli okkar, skipbrotafólksins af (Jastor. Hvernig lfzt yður á pað, Shirley“, ,.Ef farið verður að öllu eins og pjer segið, kapteinn“, svaraði Shirley, „pá segi jeg að pað sje rjett og sanngjarnt, og jeg parf pá ekki að hafa neinar áhyggjur útaf pví framar. En pað er eitt, sem jeg vildi óska að pjer segðuð mjer: Hvað mikið álítið pjer að jeg muni bera úr b/tum af farmi pessuin, pegar allt er komið f kring?“ „Mr. Shirley“, sagði kapteinninn, „pegar jeg afhendi yður pann hlut, sem yður ber af farini pess- uin, pá fáið pjer hjerumbil fjóra poka af harðkolum, sem f allt vega nokkuð yfir 100 pund, og sem á $6 tonnið gerir á milli 30 og 40 cents. Eruð pjer ekki ánægður með pað? Auðvitað er petta ekki nákvæm-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.