Lögberg - 14.05.1896, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.05.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 14 MAÍ 1896. 7 Islands frjettir. Akureyri, 27. febr. 1896. Vkðkátta. Allan febrúar hefur °ptast verið litið frost, opt pítt og sf- leld vestan átt. 22. var hvasst suð- veátan veður og um kveldið nálægt 11. gekk í ofsalegt stórviðri af sömu átt, hjelzt stórviðrið alla nóttina °f? fram um hádegi 23. þ& fór að slota. ^eður petta var eitt hið mesta er toenn muna hjer á Akureyri, og var Bjórokið yfir firðinum sem þoka upp 1 mið fjöll; lítt varð fólki svefnsamt þá nótt, og margir voru á ferli. Stór- ®kemmdir urðu eigi hjer 1 bænum af veðrinu, en /msir smáskaðar, víða ^rotnuðu rúður og reif af pökum, I*uk ofan af reykháfum og brotnuðu lorskigni frá húsum o. fl. Þak og sPerrur fauk af vönduðu timburhúsi í Höfða i pessu veðri. Mannalát. 15. p. m. andaðist ár tæring óðalsbóndi Jón Jóhannes- ®on i Hleiðargarði í Eyjafirði. Gildur hóndi, greindur og vel látinn. I>á er og látinn unglingsmaður Hristján Jónsson i Möðrufelli. Bruni 21. p. m. brann á Helga- 8töðum í Reykjadal: Þinghúsið, stofa, h*jardyr og hesthús, og varð litlu ^jargað af pvi sem iuni var; kviknaði ór pip u sem lá úr ofni í baðstofunni. Aukafundur i Svalbarðseyrar- kaupfjeiagi varhaldinn fyrir skömmu; á honum var afráðið að senda Baldvin Hunnarsson I Höfða til Englands í vor með fyrstu skipum, til að gera rftðstafanir til að reyntverði að koma ft tfutnÍDgi á freðnu kjöti til Englands. ^undurinn sendi og kaupfjelagi l>ing- ®yinga áskorun um að senda mann i sómu erindagjörðum og Baldvin, og Var helzt til nefndur Arni prófastur ^ónsson á Skútustöðum. Afli. í 7 daga um miðjan mán- úðinn fiskuðu Akureyrarbúar töluvert aI styttingsfiski upp um is & Pollinum. Úr Skagafirði, 10. febrúar. Siðan um nyár hefur tiðin verið 'Ojög stormasöm; ymist ofsa hlákur e®a hörku hriðar. Um mánaðarinótin v°ru svo miklar leysingar, að vötn "rðu öfær. í Vestur-Jökulsá voru l’óstar reknir á sund; og Hjeraðsvötn lri sundhleypt ofan frá Silfrastöðum Hetta pyk ir dæmalaust á porra! Heilsufar er fremur gott, pó hef Ur taugaveikin komið við á 3—4 k®jum. Nú er búið að smlða Valagilsár- ^rúna; verið að aka henni utan af ^fcuð&rkrók; verður hún sett á ána Svo fljótt sem mögulegt er. Lika á aÖ brúa Vestur-Jökulsá ofan frá Goð- ^ölum, og má pakka paö framgöngu sjera Vilhjálros Briems; hann kom ’lrengilega fram i pvi máli. Akureyri, 7. marz 1896. Tíðarfar. Með byrjun p. m ^’rft til norðanáttar með frosti og Sujókomu. Mannalát. í vetur andsðist i Horgundarhólmi lausakaupmaður A. H°g (varð bráðjtvaddur), sem um ^örg 4r hefur komið hingað til Norð urlandsins á sumrum til lausakaupa, Hann var virtur og vel metinn af öll- Uu> er honum kynntust, og pótti mjög ftreiðanlegur I viðskiptum. Frjetzt hefur að látinn sje Guð rrn>ndur hreppstjóri Jónsson á Grjót Uesi á Sljettu, mesti gestrisnis og sótnamaður. Bruni. Fyrir rúmri viku brann a® nóttu til nýlegt langhús og stofa ft Hjalla á Látraströnd, og varð litlu ^jargað af pvi sem inni var. Ilöfð- ^yerfingar hafa pegar byrjað samskot ^anda bónda. Ekki er upplyst af ^verju bruninn orsakaðist. Skaði. í ofsaveðrinu, 23. f. m Hiku 50 hestar af heyji á Frostastöð Utu 1 Skagafirði. Tveir liestar frá sama fundust dauðir f veðrinu. Ilaldið a® þoim muni hafa slegið niður. Skólastjóiu. Til að taka við Hólaskóla i vor er kosinn Jósep Hjörnsson búfræðingur, sá er áður fy hefur verið par skólastjóri. Mælt- er að Hermann Jónasson hafi áformað að fara að búa á h&lfum Lingeyrmn. Akureyri, 27. marz 1896. Tíðarfar: 8. p. m. var norðan frosthriðarbylur, daginn eptir frost og hriðarlaust, sást p& hafíshroði I mynDÍ Eyjafjarðar, pann dag sást og tölu- erður hafís en sundurlaus fyrir Siglu- firði, siðan voru stillingar og frcst par til 16. p. m. pá gerði lognfönn all- mikla yfir Eyjafjörð og nærsveitir Lingeyjarsyslu. Síðan stilling en töluvert frost, en jarðlaust hjer um sveitir fyrir lognfönnina. Hafís rak I kringum Grímsey 8. ). m., var pað ein hella vakalaus pað er sást vestur og fram, en hvaif aptur austanstormi 17. Afli 11. og 12. p. m. lagði Pollinn og liefur Isinn sfðan haldist við. Hafa kaupstaðarbúar fiskað tölu- vert flesta daga siðan, svo mikið hef- ur komið á land af fiski pó hver ein- stakur hafi opt fengið fremur fátt. Veiði pessi pykir einkar hæg og notadrjú. Akureyri 10. apríl 1896. Tíðarfar stillt pað af er mánuð- inum; víða jarðlítið enn pá fyrir fönn og storku. Almenningur mjög hey- lítill verði hart vor. Afli var stöðugt upp um is á Pollinuin fram að páskum; pá braut tsinn. Siðan aflalaust. Hafís hefur sjezt mikill úti fyrir. Leikiiós og samkomuhús gjöra fjelögin á Akureyri nú ráð fyrir að byggja bið bráðasta. Er pað sjón- leikafjelagið, söngfjelagið, templara- fjelagiðog bindindisfjelagið, sem ætla að leggja saman i kofann. Skagaströnd, 24. marz. í síðastl. desember drukknaði vinnumaður frá Hvalnesi &• Skaga, Kristján að nafni, ofan um is I svo nefndu Kollsvatni, ungur maður og duglegur. Ilafíshroði hefur sjezt utan til á Húnaflóa, en pólltill. Fjén- aðarhöld eru allgóð en hey mjög upp- gengin. Hjer eru allir væntanlegrar fjárbannt-reiðarprumu lostnir,pó ætla menn að halda áfram með pöntun í smáum stil. Eptir „Stefnir“. ,Ept>r 12 tima frá því jeg tók fyrstu inntökuna batnalSi mjer“. Gigt, sem han i var btiinn aö hafa i sjö ár. Jeg hef pjáðst af gigt i sjö ár, og hof legið i rúminu i fleiri mánuði I senn, og poldi ekki að snúa mjer. Jeg royndi marga lækna en enginn gat hjálpað^mje.r Jeg ha ði enga trú á gigtar meðölum, sem augiyst eru, en konan mín kom mjer til að fá flösku af South American Rheumat'c Curc frá Mr. Taylor, lyfsala í Owen SouDd. A pe’tn tíma tók jeg út miklar kvalir, en 12 tímum eptir að jeg tók fyrstu inntökuna var verkurinn alveg farinn. Je^ hjelt áfram að brúka meðalið par til jeg var búinn úr 3 flöskum, og jég álit mig nú heilan heilsu. Úndir- skrifað, J. D. MoLeod, Leith P. O. Ont. PrjÓDar 15 til 20 pör af sokkum á dag, Enginn vandi að meðhöndla hana. Allir geta lært t>að. Það má breyta henni svo að hægt sje að prjóna á hana úr hvað fínu eða grófu baudi sem er. Maskinan er ný endurbætt. og er hin vaudaðasta að öllu leyti. Hún er til sölu hjá Gísli Egilsson, Agent, . Lögberg P. O., Assa. Kaupmannahöfn, febr. ’96. Hjerar á Íslandi. 1784 voru fluttir til íslands nokkrirhjerar og var >eim sleppt par í einhverjum skógi. t>eir sáust aldrei eptir pað, og er mál manna að tóan hefði tekið pá. t>essi hjeragrey hafa óvart valdið mjög skrltnum misskilningi, sem jeg get ekki stillt mig um að leiðrjetta hjer. í formálanum fyrir Dyrafræði Benid. Gröndals stondur meðal annars: „Hjera hef jeg eigi talið sem islenzkt dyr, pótt hann væri fluttur hingað og hans sje getið i Búalögum (bls. 194)“. I>að kom mjer á óvart, að hjera skyidi vera getið I Búalögum, pótt par kenni reyndar margra grasa, og fletti jeg pví upp í peim (Hrappsey 1 775), en bókin er ekki nema 157 bls. t>á fór jeg i 3. útg. af Atla (Kmh. 1843), pvi búalög eru prentuð aptan við hann, og viti menn: par stendur að skinn af fimm eða sex tra uxum kosti 35 álnir, „en af veturgömlum hjerum 10 álnir“ „Hjerum“ pyðir hjer um bil, eins og lætur að líkindum, en á ekkert skylt við hjera. Ól. Dav. Kmh., marz ’9Ö. Ólafur Finsen, sonur Ililmars landshöfðingja, er 17. marz skipaður dómari I sakamálarjettinum í Kaup mannahöfn. Kmh., april ’96. Dannebrogsmenn orðnir: Run- ólfur Jónsson hreppstjóri i Holti á Siðu, Jón Jónsson bóndi i Skeiðahá holti i Arnessyslu og Jón Chr Stephánsson trjesmiður á AkureyVi. Eptir „Sunnanfara". PRJONAVJEL. Grlobe Hotel, 146 Princess St. Winnipeg. Qistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæöi, frí baðherbergi og viuföng og vindlar af beztu tegund. Lýst upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öilum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar máltíðir eða herbergi ytir nóttina 25 cts. T. DADE, Eigandi. Feningar til lans gegu veði í yrktum lönduin. Rymilegir skilmálar. Farið til Tt\e London & Car\adiar\ Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. eða S. Chrisloplierson, Virðingamaöur, Grund & Baldur. HOUCH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv, Skrifstofur: Mclutyre Block, Main St Winnipeg, Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. HalMorsson, Slranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Jiiver, — — — AL Dak. Er að bitta á hverjum miðvikudegi i Gralton, N. D., frá kl. 5—6e. m. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Commissioner ir\ B. f[. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAH COMPANY OF CANADA. BflLDUR................fllflN. Lamonte’s LÁGU PlÚSAIt 120 pör Fínir hnepptir kvennskór með ,Patent Leather Top‘, stærð 2£ til 7..................................................... 41 00 ,Kid ()xford‘ kvennskór 75c og................................... 85 Finir reitnaðir karlmannaskór mjúkir á fæti, góðir spariskór..... 41 25 Menn geta ekki áttað sig á hvað petta eru góð kjörkaup, nema peir sjái skóna sjálfir. öllum skriflegum pöutnnum verður gefinn nákvæmur gaumtir. Prís- listi sendur hverjum sem óskar pess. 434 MAN STREET. I. M. Cleghorn, M, D,. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Utskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa yfir hdð T. Smith & Co. EEIZARETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Northern Paciflc R. H. TIME OARD. Taking effect on Sunday, April 12, 1896. Read Up. MAIN LINE. Read Down North Bound. STATIOHS. South Bound ♦» _T 2 6 a > fc O s° K H <5 wU Q _ 8 1 é é nlSÁ £ s . W) £ O « W Q i.20p io.^ia 8.ooa 7.ooa ii.o5p l.3op 2-45P i.iop 12.CO p ll-S°i’ 8.15.1 4.35a 8.3°p 7-3°P 8.00p IO.30P . . . Winnipeg... . .. .. Morris .... . . Emerson ... .... Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .. Minneapolis... .... Duluth .... ....St. Paul.... .... Chicago.... D-35P 2.35 p 3.25 p 3-3*P 7-2°P ll.OOp P.40 a 8.00 a 7.10 a 9-35 P 4. C0a 7-45P 10.15P 11.15P 8.25P 1.25P MARRIS-BRANDON BRANCIL East Bound STATION8, West Bound Freight } Mon.Wed. ] & Fríday. ! aÍ ■** fif ri ” JÍ 2 §2 54 >0 & & £«2 * H 1.20p 7.5op 5-43 P 4.35 p 2.38 p 12. lOp II.21 a 9.55a 7-Soa 2.45p 12.55p íl.59p 11.20 a 10.40a 9.35a 9.41 a 8.35 a 7-4 0» ...Winnipeg. . .... Roland .... .... Miami .... Baldur .... .... Belmont.... . .. Wawanesa.. .... Brandon.... 11,35 a 2.4OP 3-36p 4.06 p 4 54 P ó.58p 6.90^ 6.581 7-551 4.o0p 8.ooa 9.53a 10.52a 12.51p 3,22p 4,I2p 5,46p 8.oop PORTAGE LA*PRAIRIE BRANCII. West Bound. STATION8. Kast Bound. Mixed No 143, every day ex. Sundayg Mixed No. 144, every day ex. Sundays. 5-45 p m 8.30 p m . . . Winnipeg. . . I’urtage la Prairie 12.25 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through rul) man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, ete., apply to any agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipeg, CITY OFFICE. 486 Main Street, Winnipeg. ÓTRÖLECT EN SATT I>egar monn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt setn áður er pað satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrarfjórar búðir i Cavalier County. Með pví vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem peningar geta keypt, getum vjer gert íangtum betur, livað vörur og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef pjer komið i búðiruar tnunuð pjor sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Vjer höfum tvo íslenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af að ayna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki hjá liða að sjá oss áður en pjer kaupið annarsstaðar, pvi vjer bæði getum og munum spara yður peninga á hverju dollars virði sem pjer kaupig. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Hilton, S. DAKOTA „SOLID GOLD FILLED” UR FYRIR $7-50. Viltu kjöraaupf Viltu fá það bezta úr, sem nokkumtíma hef- nr fengist fyrir i>etta verð? Veitu ekki hræddur að segja já I Sendu þessa auglýsing og utanáskript þina og taktu fram hvert þú vilt heldur Karlmanns eða Kvennmenns Ur, g hvort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við kuluin senda þjer betra úr en áður hefur fengist fyiir þett-a verð. ÚRIÐ ER 14 KARAT ,GOLD FILLED' með .NICKLE AMERICAN MOVEMENT1, og er ábyrgst fyrir20ár. Það lítur eins vel út og #50 úr, og gengur rjett. Þú getur skoðað það á Express Office-inu, og ef þjer líkar það, borgarðu agent- num 47-5o og fiutningsgjaldið. En ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við seljum góð úr að eins, ekkert, rusl. The Universal Watch &. Jewelery Mfg. Co. . ......... DEPT 169, 608 SQHILLER THEATRE- Myndabók fri.] CHICAGO. Uitual Reserve W Life koeiatÍM ASSESSMEfiT SYSTEM. ^UTUAL PRINCIPLE. Hefur fyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lífsábyrgg upp á nærri ÞRJÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM nteira en á sania tínmhili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórdtl Illillión (lollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staði ð eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndinga. Yflr f>ú nud af þeim hefui nú tekið ábyrgð í því. Alargnr pósillldir hefur það nú allareiðu greitt Islcnding 111, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAULSON Winnipeg, P. Sl UARDAL. Akra, Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. 11. McNICIIOL, McIntyuk Bl’k, Winnu'eg, Gkn. Manaoeu fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.