Lögberg - 23.07.1896, Side 3
LÖGBERO, FIM MTUDAGINN 23. JÚLf 1896
ð
Aidur dýriinaa.
Maðurínn kemst íi /msan aldur,
hver einstaklingur af liinum ymsu
tegundum dýranna nmr hjerum bil
alveg sama aldurstaktnarki. En samt
söm ftður má geta [>ess, að maður veit
&ð eius upp á hár hvað lengi pau
dýrin lifa, sem eru tauiin eða undir
Dianna hðndum: Vjer vitum sem sje
ekki, hvortlíf dýranna' er jafn langt
í hinu villta ástandi þeirra. Kanínur
(rabbits) og „guinea pigs“ lifa 7 ár;
ikorn og hjerar, 8 &r; kettir, 9 til 10
^r; hundar, 10 til 12 ár; retir, 14 til
16 ár; nautgripir, 15 til 18 ár; birnir
°g úlfar, 20 ár; nashymingar, 25 ár;
asnar og hestar, 25 til 30 ár; ljón, 30
til 40 ár (ljón eitt í dýragarðinum í
London varð 70 ára gamalt); úlfaldar,
40 ár. Aldur ftlsins er óviss; eptir
þvl sem Aristoteles, BufEon og Cuvier
segja, lifir fillinn í tvær aldir, en
sumir höfundar segja að hann lifi 4
til 5 aldir. Eptir sigur þann er
Alexander vann á Porus, helgaði hann
sólinni fil einn, sem hafði verið í liði
nioð hinum indverska konungi, og
nefndi hann Ajax. Eptir að hafa fest
letraða plðtu á fíl pennan, var honum
sleppt, og fannst hann aptur 350 árum
seinna. Fornmend hjeldu að hjört-
Drinn yrði ákailega gamall, en Aristo-
teles segir að [>að, sem sagt hafi verið
um pað efni, sjc á ongum rökum
byggt. Ilíiffon segir, að hjörturinn
sje 5 til 6 ár að fullproskast, og ætti
að lifa 7 sinnum leDgur, p. e. verða
35 til 40 ára gamall.
t>ó mann vanti nákvæmar upp-
lýsingar um aldur fiskanna, pá vita
menn að þeir, einkum hinar stærri
tegundir, lifa mjög lengi. Eptir því
sem Bacon segir verða álar 60 ára
gamlir. Mcnn hafa reynztu fyrir sjer
I, að kaifar (carps) hafa orðið 150 ára
gamlir, og Buffon segir að fiskar
þessir hafi þá verið fjörugir og liðugir.
Höfrungar, styrja og hákallar lifa
yfir eina öld Og verða mjög stórir.
Geddur (pikes) hafa náðst, sem vógu
1,000 pund, sem sýnir, að þær hafa
hlotið að vera afar-gamlar. Gedda
ein, sem veiddist f KaÍBers-Lantern
árið 1497, var 19 fet á lengd og vóg
350 pund; hún hafði I tálknunum
koparhring, sem letrað var á að Frið-
rik keisari II hefði látið setja gedd-
Una I tjörnina, og voru eptir þvf liðin
161 ár frá þeim tíma, að hún var
sett í tjörnina. Hvalaveiða-menn eru
búnir að eyðileggja stærslu hvalina í
heimskauta-höfunum; hvalir, sem
veiddust í gamla daga, voru afarstórir.
Það eru ýmsar líkur til, að þessir
sfarstóru hvalir hafi lifað I fleiri aldir,
og ef til vill orðið 1000 ára gamlir.
Það, hvað langlífir fiskar verða, er
talið að stafa af því, að þeir sjeu svo
lengi að þroskast, hvað lfkamshiti
>eirra er lítill og hvað lffskraptur
>eirra er linur.
Hins vegar eru til aðrar tegundir
dyra, sem eru fjörugar mjög, hverra
lífsatl er alltaf á mikilli hreifingu og
sem satnt lifa lengi — vjer eigum við
fuglana. En monu vita ekki með
vissu hvað lengi þeir lifa, að eins að
þeir veiða mjög lauglffir. Sömu
svölurnar koma ár eptir ár f mörg ár
og verpa í sömu hreiðrin. i)rn ein dó
f Vínaiborg 103 ára gömul. Eptir
því sem Buffon segir, þá lifir krákan f
108 ár, en ekkert er til að sanna þá
staðhæfing Hesiods, að hún verði 1000
ára gömul. Prinzessa Provere d’-
Urbin fluttifugl einn, sem „paroquet11
nefnist, til Florence áríð 1633, þegar
hún fór þangað til að giptast Ferdin-
and stórhertoga, og var fugliun
þá að minnsta kosti 20 ára gam-
all, en lifði þó f nærri 100 ár
eptir það. Náttúrufræðingurinn
Willoughby, hvers vitnisburð engum
dettur í hug að vefengja, sagðist hafa
áreiðanlegar sannanir fyrir, að gæs
ein hafi lifað í heila öld; og Buffon
hikar sjer ekki við að segja, að svan-
urinn verði enn laDglífari; sumir rit-
höfundar hafa staðhæft, að svanir hafi
lifað 2 til 3 aldir. Malleston átti
beinagrind af svan,sem lifað hafði 307
ár. t>að, sem að ofan er sagt, er nóg
til að sanua,að hin stærri dýr, sjerílagi
fuglar, verði [mjög langlífir f saman-
burði við hæð þeirra og þyngd; þar á
móti lifa skorkvikindi mjög stutt;
mörg þeirra lifa ekki heilan inánuð,
mjög fá svoárum skiptir, en „ephemc-
rids"- (dagflugur) lifa að eins I nokkr-
ar klukkustundir, og samt framkvæma
þau á þessum stutta tfma hin helstu
störf,sem nátlúran retlast til af dýrun-
Um _ fæðast, auka kyn sitt og deyja;
— Eptir Journal d’ Higiene, Parfs.
(Þýtt úr Scientilic Ame: ican)
Akaílega markverð sigur
fregn.
Blaðið Bowmanvillk news fæB
FBKGNIK AF Mr. JoHN HawIUNS.
Segir frá nfu ára samfleyttum þjáu-
ingum af andarteppuhósta, et
hann hefur verið læknaður af
þegar allir voru vonlausir orðn-
ir um nokkurn bata.
Tekið úrblaðinu „News“ Bowmanville
Seinustu fimm árin hafa Dr.
W’lliams Pink Pills orðið alþekktar á
heimili hverju og af nokkrum sjúk-
dóms tilfellum, sem oss eru sjálfum
persónulega kunn, er það, að vorri
ætlan, engum efa bundið, að þær eru
maDnkyninu hin blessunarrlkasta gjöf
og þrásinnis hafa bjargað lffi manna,
þegar engin önnur meðöl dugðu.
Fyrir nokkru sfðan sk/rðum vjer
frá lækningu Mr. Sharps, og var það
einhver hin merkilegasta lækning,
sem vjer höfum heyrt um getið. Nú
er Lann heilsubetri, en hann hofur
nokkru sin.ii áður verið og bjástrar
og vinriNr á búgarði sfnum á degi
hverjurq, hvernig sem veður er.
Nýlega hi'ifum vjer orðið þess vísari,
að Pink Pills hafa annan ágætan sig
ur unnið. Vjer náðum fundi manns
þesw, er læknaður var ogfenguin leyfi
hans til |>ess að gera alþ/ðu ijósa
lækuing lians ogsetjmn vjer lijer sög-
una ineð lians eigin orðum: Mr.
John llawkins b/r í toAvnship Darl-
i ngtou, eitthvað 10 mflur frá Bow-
manville, og er Enniskillen pósthús
hans. Kom hann fráCornwall á Eng-
landi fyrir 45 árurn og bafði verið
starfsmaður og atorkumaður hinn
mesti allt til þess, er s/kin greip
hann. Einti dag var hann að venju
við vinnu sín og varð þá blautur,
greip hann þá kuldi mikill með
skjálpta og ónoturn og magnaðist J>að
svo, að úr því varð andarteppu veiki.
Nfu árin næstu þjáðist hann ákaflega
af þessari þungbæru veiki og varð
einlægt verri og verri svo að hann
mátti ekki vinna, var svefnlaus á nótt-
um og missti alla matarlyst. Loks
gat hann naumast gengið um þvert
gólf svo að honum lægi eigi við and-
köfum, og var hann vanur að sitja
daga alla og styðja olnboganum á
knje sj'er — með því einu móti var
hann þjáninga lftill, og eitt skipti var
það, að hann lagðist ekki útaf í f ullar
sex vikur. Haun tók út[>rautir mikl-
ar ef hann þurfti að tala, og vildi því
helzt, að enginn hirti neitt um sig.
Allan þennan tlina hafði hann meðöl
brúkað og hafði reynt allt sem liugs-
ast gat, e}tt$100cn ekkort dugði.
Loks ijeði einhver honum að fá sjer
Pink I'ills. Ujelt niaður sá, að þær
mundu að minnsta kosti ekki gera
hann verri; fjekkhann sjer því nokkr-
ar öskjur og fór að brúka þær. Þegar
hann var búinn með þrjár öskjur fann
hann að sjer var að batna, og er hann
hafði lokið við tvær öskjur til, gekk
hann út f skóg og hjó eitt viðarkorð
og urðu allir sem steinilostnir af undr-
un. Hjelt hann svo áfratn og tók
tvær öskjur enn, alls sjö öskjur og nú
hefur hann bestu heilsu, en einlægt
hefur hann öskja með Pink Pills i húsi
sfnu. Nágrannar hans fóru að spyrja
hann, hvað hann hefði gjört, að hann
hefi losnað við andarteppu hóstann,
þvað þeim hafði ekki komið til hug-
ar,að nokkurtíman mundi ná heislu
aftur. En hann segir öllum hið sanna
að þettað séu verkanir Pink Pills og
hefir mælt fastlega fram raeð þeim
við fólk tugum saman sfðan hann varð
heilbrygður
t>egar jafn dásamlegar lækningar og
þetta koma fyrir hjer og hvar f rfk-
inu þá er það engin furða að Dr.Wil-
liams Pink Pills skuli hafa fengið
mcira orð á sig. en nokkurt annað lyf
Reynið þær að eins ogmunið þér skj-
ótt sjá hverjar afieiðiugarnar verða.
Dr. Williams Pink Pills verka á
upptök sjúkdómsius eyðarótum þeim,
sem sjúkdóiliurin sprettur af og reita
sjúklingnum styrk og góða heilsu.Pill-
ur þessar læka betur en nokkur önn-
ur meðul limafalls/ki. mænuveiki,
mjaðmagigt, tluggigt, heimakomu,
kritlaveiki, o. s. frv. Þæreru og fyiir-
taksmeðöl við kvillum þeim’ sein helzt
Jijá kvennfólk; J>ær láta konu fá aft-
ur Jjóma heilsunnar og fagurt útlit.
Ágætt lyf eru þær fyrir þá, sein slit—
nir eru af vinnu eða úttaugaðir af óre
glu. Allir verzlunarmenn hafa þær,
þær eru og sendar með pósti, ef> borg-
að er fyriríram askjan á 50 c«nt, en
6 öskjur fyrir $2.50. Fást með þvf að
skrifa Dr.Williams Medicine Coinpary
Brockville, Ont., cða Schenectady,
N. Y. Gætið yðar fyrir eftirstæling-
um setn sagðar eru góðar, on eru það
ekki.
ÆÐAHNÚTAR LÆKNAÐlR
á 2—6 nóttum.—Dr. Agnews Oint
rnent læknar æðahnúta frá 3—6 nótt-
um. Menn íá linun undireins og
menn hafa borið það á. Ekkert með-
al getur jafnast við það. I>að læknar
einnig hringorma og alls konar út-
brot: Salt Rheutn. Eczema, Barbers
Itoh o. s. frv. 35 cent.
TÍU CENTS LÆKNA IIÆGDA
leysi og lifrarsjúkdóma.—Dr. Agnews
Liver Pills, eru ágætari en nokkrar
aðrar pillur. I>ær lækna svo undrun
gegnir: höfuðverk, hægðarleysi, gall-
s/ki, meltingarleysi oglifra.rsjúkdóma.
Kostar 10 cents glasið—40 inntökur.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Árnason vinnur i bútfinni, oc er
þvi hægt aíS skrifa honum eSa eigendunum a isl.
þegar menn vilja fá mcir af eirihverju meðali, sem
þelr hafa áður fengið. En œtið skal muna eptir að
senda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnum eða pökkum.
Ý^XENTs
WaCAVtAló, I naut WIAKKS jW
COPYRIGHTS.^
CAN 1 ORTAIN A PATF.NTÍ for a
prompt anavrpr and an taonest oplnlon. wrlte to
r»U!NN CO., who have lind neurlv flfty yenrs*
experience In the patont bustoess. Coinmunlrn-
ttons strlctly confldentlal. A llnn«ll»ook of In-
formation conceminn Pntentn and bow to o!>-
tain them sent free. Also a catalogue of mocban-
lcnl and scientltiu books sent free.
Patents taken tbrongh Munn A Co. recelve
special notioeinthc Sclcntlflc Aiiiprirnn* and
tnus are brought widely before the pnbllcwtth-
ont cost to t.lie Inventor. Thls splendid pnper,
Issued weekly, elegantly illustrated, has bv fnr the
iargest circulation of any scientiflc work in the
world. 93 a year. Sample copies scnt tree.
Butldlng Fdltion^inonthly, $2.50 a year. Plhgle
co:>ies, ‘25 cc íts. Kvery nmntier contains beau-
t‘ ul plates, in colors, and pbotographs of new
houses. with plans. enabling builders to show the
latest designs nml secure contraetH. Address
MUNN & CO.. Nkvv Yohk, 301 Broadway*
Noethern
PACIFIC
^cUöcbldL'
með
Jarijbraut, Vatnaleid og Hafsl(ipunj
seldir til
AUSTUR CANADA,
BRITISH COLUMBIA.
BÁNDARÍKJANNA,
BRETLANDS,
FRAKKLANDS,
ÞÝZKALANDS,
ÍTALÍU,
IDL ANDS,
KÍNA,
JAPAN,
AFRÍKU,
ÁSTRALÍU.
Lestir á hverjuin degi. Ágætur út-
búnaður
Frekari upplýsingar, og til ss að fá
farbrjef. snúi menn sjertil
SKRlFSTOFUNNAIt
að 48G Main St.. Winnipeg.
eöa á vagnstöðvnnum,
eða skrifið til
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnip eg
ULL! - ULL! - ULL!
Komið með ull ykkar til
-X. R. KELLY, MILTON, N.D.
þar fáið þið hæðsta markaðsverð fyrir hana.
Látið ekki narrast af þeim, sem bjóða ykkur meira en
markaðsverð fyrir ullina, þvl þeir ætla sjer að ná sjer niðri á
ykkur með því að setja ykkur liærra verð fyrir vörurnar,
heldur en ef þið hcfðuð peninga.
Viðseljum ykkur vörurnar ineð lægsta verði, sera nokkurs
staðar fæst fyrir peninga út I hönd, og gefum ykkur hæðsta
markaðsverð fyrir ullina.
Við fáum daglega mikið af nýjum vörum. Gleymið því
ekki að koma til okkar, það borgar sig fyrir ykkur.
L. R. KELLY.
sá sem setti fyrst niður vörurnar. . . .
........................Miltoii, Jl. DAKÖTA
543
„Áttuð þjer son, Mrs. McLeish?“ spurði komu-
tnaður.
„Já“, svaraði hún, og h/rnaði dálítið yfir henni.
„Og hvað hjet hann?“ spurði komumaður.
„Hann hjet Andy“, svaraði hún.
„Og hvaða atvinnu hafði hann?“ spurði komu-
maður.
„Hann var sjómaður“, svaraði hún.
„Jæja“, sagði ferðamaðurinn í regnkápunni,
nþá er enginn vafi á að þjer eruð sú, sem jeg kom
liÍDgað til að finna; mjer var sagt að [>jer ættuð
lieima hjer, og bjer eruð þjer líka. l>að er eins gott
að segja yður það strax, Mrs. McLeish, að sonur
/ðar er dauður.“
,,l>að er engin n/ung f/rir mig“, svaraði hún,
»Jeg vissi að liann hlyti að vera dauður“.
„En jeg kora ekki hingað eingöngu til að segja
/ður J>að“, aagði komumaður. „t>jer fáið arf eptir
bann, nógu mikinn til þess, að þjer getiö lifað'þægi-
tagu llfi það sem eptir er daganna.“
„Arf! peninga!“ hrópaöi gamla konan. ,.Jeg?-‘
Mennirnir tveir, sem staðið höfðu 1 kofad/run-
fim, færðu sig nær þegar þeir heyrðu þetta, og
Sawnoy stökk niður af kerrunni. Þeim þóttu þetta
nierkilegar frjettir.
„Já“, sagði maðurinn í regnkápunni, urn leið
°g hann bretti kragann á henni enn betur upp, þvl
regnið var að aukast. „Þjer eigið að fá eitt hundrað
bg fjögur pund sterling á ári, Mrs. McLeish, sem er
4
konsúla, sem gerðu stjórnar-ár Hannóveringjanna
nafntoguð.
Meðlimir klúbbsins sjálfs eyddu sjaldan neinum
tima til slíkra yfirvegana. Þetta var n/r klúbbur,
og meðlimir hans voru upp með sjer af því, að hann
væri n/r, og höfðu, sem klúbbur, mjög lítið sameig-
inlegt við k/nslóðir þær, sem verið höfðu uppi á
unclan þeim. Þeir sögðu, að nútlðin væri nógu góð
handa sjer, og þeir lifðu I og fyrir yfirstendandi tlð
og Ijetu svo mikið til sín taka með framkvæmdir, að
klúbburinn var að fá mikið orð á sig. Það var að
vlsu brjóstmynd af Herodótus til pr/ðis i bókasalnum
og rn/ndir af Hakluyt og Columbus hangdu á veggj-
unuin I reykinga-herberginu, en þetta voiu liinir
einu af fyrrl alda mönnum, sem meðlimir klúbbsins
sögðust bera nokkra sjerstaka virðingu f/rir. Þvl
að það voru nútiðar ferðalögin, sem klúbburinn
táknaði — þau nútlðar ferða-færi, sem hafa hn/tt
saman Constantinopel og Paris,sem hafa svo undrun-
arsamlega stytt leiðiua á tnilli Liverpool og Nöw
York, milli Englands og lndlands, milli Ameriku og
Japan, og sem hefur leitt inenn til að áforma hina
miklu Efratesdals járnbraut.
Meðlimir ferðamanna-klúbbsins voru menn hins
yfirstandandi augnabliks, menn, sem vildu ferðast
langt, en um fram allt menn, sem vildu ferðast með
miklum hraða; þeir voru praktiskir menn, sem vildu
leggja járnbrautir hvorvetna, op sem hlógu að og
fyrirlitu alla sjervitra nöldrunarseggi, sem, eins og
539
Hvað Mrs. Cliff snerti, þá var hún svo full af
ráðagerðum viðvlkjandi gagnlegum umbótum I bæ
sínutn, að hún gat hvorki talað eða hugsað um annað,
og það var varla liægt að fá hana til að Hta á hval,
setn bljes skammt frá skipinu, og sem allir hinir
farþegarnir horfðu undrandi á. ’*•>
Svertingjarnir voru harðánægðir. Þeir voru
vanir sjónum, svo veltan á skipinu gerði þeim engin
óþægindi. Þeir höfðu ekki miklá peninga 1 vösun-
um og áttu ekki von á að fá mikið meira um dagana,
en þeir vissu, að þeir myndu fá allt sem þeir þyrftu
á meðan J>eir lifðu, eða s^m kapteiuniuu áliti að þeir
hefðu gott af, og hærra hugsuðu þeir ekki l veröld-
inni. Chcditafa átti að vera þjónn Ednu, Maka átti
að þjóua kapteininum og Mok átti að fá falleg íöt
að vera I og þjóna Ralph, hvenær sem honum gæfist
færi á því.
Hvað Inkspot snerti, þá efaðist hann um að
haun nokkurntima á æfinni fengi eins mikið wliiskey
og hann langaði I, en hann hefði heyrt, að nóg væii
hægt að fá af þeim guða-drykk I Bandarlkjunum, og
hann vonaði að I því blessaða landi befði sá blessaði
drykkur ef til vill ekki sömu miður æskilcgu áhrifin
á menn og óhófsöm neyzla hans hefði f öðrutn
löndum.