Lögberg - 23.07.1896, Síða 4

Lögberg - 23.07.1896, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMMTTTDAGINN 23. JULf 181)6, LÖGBERG. GefiS út að 148 PrincessSt., Winnii’EO, Man. af The Lögberg Print’g & Pori.ising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A wirlýnínerar : Smíí-nnglýsinRar í eitt skipti 25c fyrir 30 ordeda 1 þml. dúlkslengdar, 75 cts um mán- udion Á gtærri anglýsingum, eda anglýgingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. n/mfada-skipf i kanpenda verdur ad tilkynna skilðega og geta uin fyrverand’ bústad Jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofii Idadsins er: Tiio Lögberg ■•ri»»fiiig: A I*ublánli. Co. P. O. Box 3 «8, Winnipeg, Man. 'Jtanáskrip^tfll ritstjórang er: Kditor Lögberg, P O. Box 368, Winuipeg, Man. ... Samkv*mt lanðslögum er uppsögn kaupenda á b1adiógiM,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg- lr upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytur Tistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. — fimmtudaoikn 23. júlí 18VI6 — N e 9an ni ale-sOg ui na r. í þefisu blaði Lögbergs endar neðmmáls- skáldsagan: „Æfintýri kapteins Horns“, sem iiyrjaði um á^ústmánaðar-lok í fyrra. Dómar <3 inanna hafa verið misjafnir um liana, sumurn þótt hún efnislítil O" leiðinleg, en öðrum þótt hún góð og skernmtileg. Vjer skulum aptur taka það fram viðvíkjandi sögu þeásari, að henni var hvervetna li elt mjög í helztu blöðum landsins Jiegar hún kom út, enda er hún að vorutn dómi ágæt—vel rituð, per- sónurnar einkennilegar og sögu- þráðurinn óvanalega sterkur. J)ess vegna vildum vjer leyfa oss að ráð- leggja þeim, sern ekki hefur þótt hún skemmtileg, svona í molum í blaðinu, að lesa hana aptur nú, þegar hún er öll komin út, og undrar oss «f þeir þá ekki fa annað álit á henni. Sagan verður nú bráðum til hept og i kápu. •])á byrjar nú lfka ný skáldsaga í þessu blaði, „Rauðir demantar“, og er hún eptiv hinn fræga skáldsagna- h ifund Justin McCarthy, sem um mörg ár hefur verið, og erenn,þing- maður fyrir kjördæmi eitt írskt í þingi Breta. Hann var um tíma Jeiðtogi annars írska flokksins í þinginu, en sagði formennsku flokks- ini af sjer í vetur er leið, til þess að geta því meir gefið sig við ritstörf- um o. s. frv. Auk skáldsögu þess- arar, sem hefur fengið mjög góðan dóm hvervetna, hefur Justin Mc- Carthy ritað ýmsar fleiri skáldsög- ur, sem mikið hefur þótt varið í, t. d. „A fair Saxos“, „A history of OUR OWN TIMES“, DEAR LADY DlS- DAIN“ o. s. frv. Vjej- vonum að les- endum vorum þyki „Rauðir demant- ar“ skemmtileg saga. Hún er meira „spennandi" í heild sinni cn „Æfin- týri kapteins Horns‘-, og verður nokkuð styttri. Skólanuál EngliindN. Á meðan siðustu kosningar til fylkispings og sambandspings stóðu yfir, voru apturhaldsmenn að LalJa pví frain að skólamilið væri ekki mikilsvert mál, að pað væri í raun- inni dautt, að frjálslyndi flokkurinn hjeldí pví á lopti að eins í pólitisku hagsmuna skyni o.s.frv. Dessir menn vissu náttúrlega, að allt,sem peir voru að segjal pessa átt, var rugl, en peim var um að gera að leiða athygli manna burt frá pessu mjög pýðingarmikla máli—villa mönnum sjónir—og tókst pað vonum framar. t>essir pi.stular voru svo sem ekki að upplýsa menn um, að barna-upp- fræðslu spursnr.álið er, pegar öllu er á botninn hvolft, hið pýðingarmesta spursmál hvervetna í heiminum, að framtíðar-velferð pjóðanna byggist á pví hvernig æskulýðurinn er upp- fræddur. t>eir voru ekki að skýra frá pví, að allar aðal-pjóðir heimsins liafa átt í baráttu útaf pessu sama spurs- máli—barna-uppíiæðalu sp.irsmálÍDU —að pað hefur verið uppi á Frukk- landi og Pýzkalandi ekki alls fyrir löngu, að í vetur sem leið var barátta um pað á Iiússlandi, hvort barnaskól- arnir ættu að vera óháðir klerka- valdinu eða ekki—par urðu biskup- arnir ofan á eins og við mátti búast—, og að nm ekkert mál hefur verið barist einsá pessu sfðasta pingi Breta einsog einmitt um barna uppfræðslu- rnálið—skólamál Englendinga. Af pvf eins stendur á bjer í Can- ada með barna-uppfræðslumálin eins og stendur, álítum vjer vel við eiga að fara nokkrum orðum um skólatnál Englendinga og áhrif pau, sem pað virtist ætla að hafa á apturhalds- stjórnína par. Maður má líta býsna langt aptur f tfmann til að finna nokkra stjórn sem var eins sterk f pinginu ög Salís- bury stjórnin var eptir sfðustu al- inennar kosningar á Stórbretalandi, pegar hún tók við völdunum, en prátt fyrir pað var barna-uppfræðslumálið nærri búið að ríða henni að fullu. Bretar hafa,eins og vjer hjeríCapada, verið f vandræðum með pað apurs- mál, hverskenar skóla-fyrirkomulag peir ættu að hafa í landinu. Salis- bury-stjórnin lagði nú í vor frumvarp fyrir pingið sem, ef pað hefði orðið að lögum, hefði umsteypt hinu núver- andi fyrirkoinulagi; en pegar farið var að ræða rnálið opinberlega, bæði í blöðunum og á annan hátt, leið ekki á löngu áður en stjórnin sá, að hún hafði reist sjer hurðarás um öxl að koma öðru eÍDs frumvarpi f gegnum pingið, og pess vegna neyddist hún til að taka pað aptur, svo pað varð ekki að lögum í petta sinn, og pað er mikið spursmál, hvort stjórnin áræðir aptur að leggja pað fyrir pingið. Hið núverandi barnaskóla-fyrir- komulag á Stóibretalandi er pannig, að 8tjórnin veitir öllum barnaskólum styrk, sem fullnægja vissum pekk- ingar-skilyrðum, og upphæð styrksins er miðuð við lærdóminn, sem prófin sýna. En ríkiskirkjan euska reis upp á móti pessu fyrirkomulagi af pvf, að hún sá að skólar hennar liafa óhag af pvf. Brezka stjórnin hafði sem sje ekki einasta styrkt alla skóla, sem fullnægðu vissum pekkingar-skilyrð- um, heldur kom hún einnig skólum á fót víða, par sem engir skólar voru. Dar sem nú allur skóla-styrkur stjórn- arinuar var miðaður við lærdóm kom pað upp úr köfunum, að skólarnir sem stjórnin kom á fót,og sem sniðnir voru eptir pjóðskóla-fyrirkomulaginu bæði hvað kennslu og próf snerti, urðu miklu hlutskarpari en skólar ensku kirkjunnar. I>að kom sem sje í ljós, að kirkju-skólarnir urðu að hætta við að kenna allt annað (t. d. trúarbiögð) en pað, sem gert er ráð fyrir að próf sje tekið í, ef peir áttu að fá sinu tiltölulega skerf af stjórnar- styrknum. Reynzlan hefur sýnt, að pó ekki sje varið nema ^ klukkustund á viku til að kenna annað, pá tefur pað fyrir, og að jafuvel pó okkert annað sje kenntá skóluin kirkjunnar en pað, sem gert er ráð fyrir að próf sje tek- in í, pá siglast peir samt aptur úr, af pví peir hafa ekki söinu kennslu- aðferð og áhöld og pjóðskólarnir. Afleiðingin er, að kirkjuskólarnar eru hvervetna að tapa áliti, en pjóð-skól- arnir að vinna á sig meira álit. Vfir höfuð er fólkið hlynntara pjóðskólunum (sem skólanefnd, kosin í skólahjeruðunum, ræður yfir líkt og hjer í Canada), pví fólkinu fínnst að pessir skólar standi nær sjer en kirkjuskólarnir. £>etta sáu biskupar og klerkar ensku kirkjunnar, og báðu pvf apfurhalds-stjórniua á Englandi að breyta skóla-löggjjöflnni sjer í hag. t>annig var frumvarp pað, er Sijlis- bury-stjórnin lagðí fyrir pingið, undir- komið, og pess vegna barðist pjóðin á móti pví. „ITm ættjarðarást“. t>ess liefur verið getið f Lögbefgi áður, að út hafi komið nýlega tveir fyrirlestrar eptir Mr. Einar Hjörleifs- son, sem hann flutti f Reykjavík á sfðastliðnum vetri. Annar peirra, „Um ættjarðarást“, er prentaður í Andvara petta ár. Hinn, „Um lestur bóka“, kemur í Tfmariti Bökmennta- fjelagsins petta ár. Sjerprentun af báðurn pessum fyrirlestrnm liefur oss borist fyrir nokkru siðan, og liugðum vjer að peir mundu verða ser.dir pannig til sölu hingað vestur, en par eð r>ú virðist útsjeð irn p ið, pú li '/f- um vjer ásett oss að láta Lögberg færa mönnum einstöku kalla úr peim. Auðvitað eru nokkrir hjor vestra sem kaupa Þjóðvinafjel. og Bókuionntaf^o . lags bækurnar, cn hinir oru langt um fleirijgem nldrei sjá pær,en engir peir, sem ekki munu með ánægju losa pá litlu útdrætti úr possuin fyriilestrum Mr. E II., sein vjer tökum upp f blað vort. Kaflinn, sem hjor for á cptir, er úr fyrirlestrinum „Utn ættjarðarást11: „Jeg veit, að til er hjá mörgum fræðimönnum vorum allmikill vís- indalegur áhugi. fyrir bókinenntum vorum, einkuin fornritnnum — við yngri bókmenntirnar er nú allt minna haft, naumast svo mikið, að mjer skilst, að nemendur sjeu látnir líta í pær í skólunum. Ogmiklareru úttölurnar, jafnvel hjá suinuin inenntainönnum pingsins, ef einhverjum dettur í hug að rjetta peira ofurlitla bjálparhönd, sem við bókmenntir eru að fást. Uin fornritin er búið að skrifa ósköpin öll, en fæst hefur pað verið pess eðlis, að pað hafi getað haldið við áhuganutn á peim hjá alpýðu inunna, pegar fleira kom til sögunnar, sein um áhugann gat keppt. Og pegar svo umræður hefjast um annað cius atriði og pað, hvort pjóð vor eigi nú f raun og veru sumt af pví allragöfugasta, sem varp- að heluryfir hana mestum bókmennta- ljómanum, eins og Eddukviðurnar, sem peir hafa deilt um dr. Finnur Jónsson og dr. Björn M. Ólsen, pá stendur víst fiestuin hjer uin bil á sama — pað er að segja af peim, sem hafa nokkurn pata af pví, rð pær um- ræður hafi átt sjor stað. Og eðlilega stendur fólki á sania um pað, hverjir eigi Eddukviðrfrnar, af pví að peiin stendur á saraa um Eddukviðurnar sjálfar, eins Qg annað 4 bókmenntuni voruin. Slíkt sinnuleysi btafar vafalaust með fram af pví, að bókmcnntafræð- ingar vorir hafa lengst af setið fastir í fornum orðmyndum, skýiingum á pungskildum vísum — pvi allra- Ijelegasta, sem til er f fornritum yorum —r og ýipsu öðru, sem þeilar alpýðumanna veitaekki viðtöku — til allrar bamingju, liggur mjer við að segja. P'ræðimönnum vorum hefur pótt svo miklu merkilegra að komast að DÍðurstöðu um, hvort fornmenn hafi sagt Níall eða Njáll, lieldur en að skýra fyrir mönnum, hvað vakað hafi fyrir Njáli qg samtfðamönnum liaus, hvernig peir hafi verið skapi farnir, hvernig líf peirra hafi verið iunra og ytrn, hverjar hafi veiið fullkomnunar- hugsjðnir peirra o. s. frv., og í hverju sje í ratin og veru fólgiu sú tnikla list í fornrítum vorum, sem allur hinn menntaði heimur d.iist aö, að svo n iklu leyti seiu hann pekkir han.t. I’ ræðiinenn Eugleudiiiga og Aineifku- mauna liafa margbreyttan fjol8g3- skap tií [>ess, að konia pessum pjóð- um sor.i allrabezt f skilnincr um öað, sem vakir fyrir Shakesjieare og öðr- um helztu rithöfundum Jieirra, og fá pær til að lesa ]>á æ meira og meira, prátt fyrir allt pað nýj i hjá peim, sein stöðugt f*r að ly ðja sjer lil rúni3, shilja [>á botur og elska [>á meira. Okkar fræðimcnn haft — skýrt vfsur og yfirleitt látið par við sif j t. Afleið- ingin er sú, að við erum að byggja okkar oigiu bókmeDntum út úr okkar eigin hugum og hjörtum. En fjarri fer pvf, að [>ctta sje öll ættjarðarástin, sem jeg enn hef minnzt á. íslaud getur haft svo sterkt að- dráttarafl fyrir inenu, að peir geti ekki einu sinr.i fengið af sjer að skreppa til 1( æreyja, og pó geturætt- jarðarást peirra vcrið mjög lítils virði. Nái hún eingöngu ti| landsins, er undir hætt við, að hún sje eitthvað í ætt við baðstofuástina, sem suint fólk ber í brjósti sjer. Jeg hef pekkt vel efnaða kouu, sem hifðist við í eiu- hverju pví versta baðstofuhreysi, sem jcg lief nokkurn tíma komið inn í. Þar var svo dimmt, að jeg, sem hafði óvenjulega góða sjóu á æskuárutn luínuiii, sá par ekki á bók um hádeg- isbihð að vetrinum. Veggirnir voru úpiljaðir, en eitthvað tvær fjalir voru negldar á stoðirnar fyrir ofau rúmin, og á pær fjalir lagði rakinn pykka, fúla mygluskán. Gangurinn milli rúmanna var álfka breiður og flór milli fjósbása. Allt var eptir pessu. Konan átti uppkomin börn, sem voru hjá henni, og pau sárlangaði til að rífa baðstofuna og reisa nýja. Þau lang- aði til að fá svo mikið rúm inni, að hægt væri að stiúa sjer við. Þau langaði f hreinna lopt en moldar- og myglufýlnna. Þau langaði til að fá ofurlítið af blessuðu sólskininu inn til sin. FJn móðir peirra treysti sjer ekki til að una lífinu nokkurs staðar annars staðar cn í [>essari baðstofu, sem hún hafði svo lengi dvalið I. Og börnin urðu að draga að fá sjer nýja baðstofu pangað til móðir peirra var dáin — og hún varð allra kerlinga elzt. Það er ekki nrikið varið J sl(k$ ást, pótt aldrei neina hún sje við ætt- jörðina bundin. Og menn gcta verið daginn út og daginn inn að rýna í Sslenzkar bækur, og menn geta haft svo næma tilfinn- ing fyrir íslenzkrij tungu, að peim liggi við að fá krampa í hvert sinn, 540 iii 544 * RAUDIR DEMANTAR. r_.ni. kapituli. f* t>að var komið laDgt fram á haust, og pá stóð kona ein gömul skjálfandi í kulda næðingnum á af- skekktri heiði einni á Skotlandi. Hún stóð úti fyrir hrö'legum kofa, en í dyrunum á honum stóðu tveir menn. Hún hafði búið einsömul í pessum litla kofa f 5 eða 6 ár. Kofinn var allra mesti ræfill, en samt skýldi hann fyrir vindi, regni og fjúki, og pað var eina heimilið, sem hún átti; mestallan tímanD, sem hún hafði búið f kofanum einsömul, hafði hún með óreglulegu, og stundum löngu, millibili fengið pen- inga-upphæðir, opt mjög litlar, en aldrei stórar, frá syni síuum, sem var sjómaður og var í siglÍDgum á höfum, sem hfln vissi ekki einusinni hvað bjetu. En i marga mánuði höfðu engir peningar komið frá syni hennar og hún hafði getað inn unnið sjer mjög Iftið á pessu tímabili. Stundum hefði hún orðið aösvelta ef aðrir,sein von* nærri eins fátækir og hún sjálf, hefðu ekki rjett henni hjálparhönd. Hvað leig- I. KAPÍTULI. FERÐAMENNIRNm. Ferðamanna-klúbburinn áleit sig mjög merki- lega stofnun. Klúbb-húsið var að norðanverðu við St. James torgið, og var mikið og skrautlegt hús, sem hafði verið nafntogað á tfð Georganna. Gestir, sem gefnir voru fyrir bókmenntir, og sem komu á klúbbinn, ljetu opt í ljósi, að peir fyndu til mikill.tr andlegrar sælu pogar peir sæju hinn breiða gaDg og hin rúmgóðu herbergi klúbbsins, sem prýdd voru með hinu fagra skrauti aldarinnar sem leið. Þeir stað- liæfðu, að ímyndunaraíl peirra vekti umliðinn tíma ujip frá dauðum, að peir sæju blysin loga í höndum pjónanna eins og pau hefðu gert forðum, að peir sæju torgið fullt af tiurðarstólum og vjfgnum stór- mennanna, að peir sæju í breiða stiganum pyrpingar af svipum framliðinna stjórnvitringa, sendilierra, herforingja, fyndinna lærdómsmanna,' skálda og sama og að fá tvö pund um vikuna, ein3 og pjer vitið, og petta fáið pjer á meðan pjer lifið.“ »Tvö pund um vikuna!“ hrópaði gamla konan, öj^-augun skinu í skorpna, gamla andlitinu á henni eins og tvö akurhænu-egg í hreiðri. „Eru pening- arnir frá Andy?“ „Já, frá syni yðar“, sagði aðkomumaðurinn, og par eð regninu jós nú niður og vindurinn var kaldur, pá flýtti hann sjer að ljúka erindi sínu. Ilann sagði gömlu konunni, að sonur hennar liefði dáið í Suður-Ameríku, og að af pví, sem hann hefði eignast par, fengi hún £104 á ári og að hún mætti reiða sig á, að hún fengi pað á meðan hún lifði. llann skýrði ekki frá—pví hon um var ekki kunnugt um pað—að Shirley og Birrke hefðu fengið upplýsingar um McLeish í San Francisco, pegar peir voru að leita sjer upplýsinga um erfingja skipshafnarinnar sem var á Caslor, sama manninn og pelr höfðu fuudið dauðann í eyðimt'rkÍDni, HggjanJ' á bakinu með gull-böggul á brjóstinu; að peir hefðu fengið að vita lijá umboðsmanninum, sem McLeish var vanur að láta sonda peninga til inóöur sinnar, hvar gamla konan átti heíma, og að peir, án pess að ráðfæra sig nokkuð við Horn kaptein um pað, höfðu afráðið að hjálpa henni eitthvað. Það, að peir höfðu haft hag af gullinu, sem sonur liennar hafði farið burt með úr hellrunum, var aðal-ástæðan fyrir pessum ásetningi peirra, og pó pað liti út fyrir, að skozki sjómaðurinn hefði stolig

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.