Lögberg - 23.07.1896, Síða 6

Lögberg - 23.07.1896, Síða 6
6 LÖGBERG. FIMMTUDAGINN 23. JULÍ 1896, Enn um sarabandn-kosn - ing’arnar. Vjer diápuna á f>að 1 síðasta blað', að síðan kosninCTarnar sýndu f>að, að fðlkið 1 Quebec fylki læ'ur ekki bihk'ipana selja sig eins og sauð- fje e^a aðrar skepnu'1, eins og aptur- halds nenn vonuðu, þá hafi aptur- halds-málgðgnin „stór og s ná“ hrak yrt hin t fransk-cinadisku meðborgara 1 lan linu. Aðal blað apturhalds- flokktios, The M'úl anrl Ernpire í Toront>, hefur verið fremst I flokki að reyna að vekj i hatur oor fordótna hjá e ískumfelandi fólki í Canada gegn fólki iu I Quebec útaf því, að pað var svo eindrejrið ineð frjálslynda flokkn- um, og hin m&lgögnin svo tekið undir og spaogólað eptir sömu nótum. Bltðið The Jonrn'il í Ottawa, sem æ iulega hefur verið hlynnt aptur- h tlds stjórninni og apturhalds flokkn- um, hefur nú tekið spursmálið um niðurstöðu kosningannt til athugunar, og komist að allt annari niðurstöðu en The Mail atul Empire, og sú nið irstaða er reglu'egisti snoppung- ur fyrir pað blað og hin apturhalds- m vlgögnin. Nefnd ritstjórnargrein í 71 te Journal um þetta efni er svo viturlega rituð og sönn, að vjer álítum r^e't að pýða bana lesendum vorum til fróíleiks og leiðbeiningar. Greinin birtist skðmmi' eptir kosningarnar og hljóðar sem fylgir: „ The Mail and Enipire heldur áfram að ota |>ví fram, að sigur Mr. Laurnrs og hrakfarir apturhalds- st órnarinnar sje að kenna pjóðernis- ópimi t Quebec fylkinu. Þvð þarf ekki annað til að sýna, hve mikil fjarstæða þessi ástæðulausi hugirbu -ður b'aðsios er, en að benda á,að aoturhald3 flo'tkurinn tapiði bara einu pingsæti minna í Ontirio-fylk- inu — sem Thi Mail and Etnpire er gefið út í — en í Quebec. Þegar pingið var leyst upp höfðu ap'.urhaldsmonn 29 pingsæti í Quebec (af 65), en hafa nú 16, og töpuðu þann- ig 18 sætum við kosningarnar 23. júuf. t>egar pingið var leysjt upp höfðu apturhaldsmenn 56 sæti í Ontario (af 92) en hafa nú 44, og töpuðu pannig 12 sætum við kosningarnar 23. júnf. Tap apturhalds flokksins f hinum öðrum fylkjum í Canada var tiltölu- lega meira en f Quebec og Ontario. Flokkurinn tapaði við kosningarnar 5 sætum f Nova Scotia, 5 f New Bruns- wick, 3 í Manitoba og Norðvestur- landinu og 4 f British Columbia. Og flokknum jókst ekki styrkur í neinu fylkinu, nema ef vera skyldi 1 ping- maður f Prince Edwards-ey, og hann óháður apturhaldsmaður. Vjer bendum á pennan sannleika af pví, að apturhtlds flokkurinn ætti að skilja og má til að skilja, ef hann á að geta barist að nokkru gagni fyrir völdunum framvegis, sem nú er allt upp á móti aðsækja, aðorsakirnar til pessara hrakfara voru ekki pjóð- ernislegar, voru ekki bundnar við neitt sjerstakt fylki, og að pessar hrakfarir voru engin hending eða tilviljun. Hrakfarirnar voru fyrst og fremst og aðallega pví að kenna, að' almenningur bar ekki traust til flokks- foringjanna, sem höfðu reynst óniftir, bruðlunarsamir og ósvffnir. í>að er apturhalds flokknum mjög gagnlegt, pað er gagnlegt fyrir pað, sem ætti að vera fyrir ofan alla flokka, og sem allir góðir borgarar ættu að taka fram yfir flokk sinn, nefnilega velferð landsins í heild sinni, að engar dulur sje dregnar á hinar sönnu orsakir pessara hrakfara.“ Síðan ofanprentuð grein birtist f The Journal hefur pað komið 1 ljós, að hrakfarir apturhalds flokksins hafa verið enn meiri f Ontario en blaðið gengur út frá, pvf f staðinn fyrir að flokkurinu hafði 56 sæti f Ontario, pegar pingið var leyst upp, pá hefur hann að eins 42 ,sæti par, og hefur pannig tapað 14 sætum í pvl fylki, en ekki nema 13 í Quebec. Sama er að segja um Manitoba og Norðvestur- landið, að flokkurinn hefur tapað hjer 5 sætum,t staðinn fyrir 3, sem Journal telur—og á eptir að tapafleirum bæði lijer og f Ontario áður en málaferlum peim, sem rísa út af koS'dngunum, er lokið. Ofanprentuð trrein úr The Journal sýnir, hvað mikið er að marks sprangól apturhalds- málgagnanna viðvíkjandi orsökum hrakfara aptur- halds flokksins. Það sern nefnt apt- urhaQs blao (Journal) segir um or- sakirnar, komur alveg heim og saman við pað, sem Lögberg hefur sagt um sama efni. Svart á hvítu. í öllum viðskiptum, sem nokkru nema og á nokkurn hátt líkjast samn- ingi, ætti glöggur reikningur og, ef mögulegt er, skriflegur samningur vera gerður, svo að meining máls- partanna sjáist „svart á bvftu“. Hver sem fær lánaða pó ekki sje nema Í5, skyldi ætfð bjóða handskript, og sá sem lánar ætti æfinlega að pyggja hana. Borganir skyldu ætíð vera gerðar með banka ávfsunum og kvitt- anir heimtaðar og gefnar. Við öll peningalán er áríðandi að tiltaka ákveðinn borgunardag, og báðir máls- partar skyldu ætíð líta á pann dag sem sjálfsagðan gjalddaga. Enginn skyldi ganga í annar3 pjónustu, nje pyggja annars pjónustu, nema fyrst sje sarnið um kaupgjald. í viðskipt- um dugir ekk: að taka hlutinaeins og sjálfsagða. Mönnum hættir svo opt við að leggja ólíka meiningu í sömu orðin, og minnið vill opt svfkja. Ef rnenn gerðu sjer meira far um aðgera samninga sfna glögga, pá væri sjaldn- ar nauðsynlegt að að snúa sjer til dórastólan na. Enginn getur sagt hjá hvé mörgu illu mætti komast, hve mörg svik, armæðu og kostnað nætti umflyja, ef menn væru hirðusamari með að ganga vel frá samningum um viðskiptin, sem peir eiga hvorir við aðra.—Sanctum Seldctiona. Islands frjettir. ísafirði 16. maí ’96. Tíðarfae. Hagstæð og p/ð sunnan-veðrátta hefur haldist hjer vestra, síðan sfðasta nr. af blaði voru kom út. Aflabröoð hafa um hrfð verið fremur reitingsleg hjer viðUt -Djúpið, en vel að fiska á kúfiskinn í Mið- djúpinu. í önundarfirði fremur tregt um afla í vor; 12. p. m. var par t. d. tíu. tfu liæst á skip. Hvalaveiðarnar hafa, pað sem af er pessu ári, lánast mun ver hjer vestra, en næst uudan farin ár.—H. Ellefsen, sem mest liefur aflað, kvað enn eigi hafa fengið meira en 40 hvali. ísaf. 30. maí 96. Tíðarfar. Sfðan síðasta nr. blaðsins kom út hefur tíðin verið mjög stormasöm og kaldhryssings- leg, og suma dagana enda komið hagl eða snjókrap úr lopti, og stafar pessi kulda-tfð óefað af haffsnum, sem jafnan er slæmur gestur. Dý komið frá Khöfn til Flateyrar, en hefur ekki komist hingað norður, vegna hafissins, svo að kaupmennirnir Á. G. Asgeirsson pg I. M. Riis, sem komið höfðu með skipinu fra Kliöfn, komu hingað landveg að vestin í gær. 10 hvalib liggja tiú lijei inni á Pollinum, með pvi að gufuskip H. Ellefsen’s ,Einar Simers1 liggur lijer með 6 hvali, og gnfuskip Berg’s ,Heimdal‘ með 3 Irvali, og 1 lá bjer fyrir, sá er skn. ,Litla Lovfsa* fann, eins og skýrt er frá hjer að framan. Eptir Djóðv. Unga. GIGT LÆKNUÐ A EINUM degi.— South American Iíheumatic Curo læknar uigt og Huggigt á 1—3 dögum. Áhrif lyfs pessa á Ifkamann er dularfallt og mjög merkilegt. Á skömmum tíma eyðir pað orsökum sjókdómsins svo að hann hverfur und- ir eins. Hin fyrsta inntaka gerir stóran bata. 75 cent3. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn |il,00. & BUSH 627 Main St. PRENTA FYRIR YKKUR. Vjer erutn n/bút.ir að fá rnikið af NÝJLJM LETURTEG- UNDUM, og geturn pvf betur en áðtir prentað hvað helzt sem fyiir kemur, svo vel ÍHri. V jer óskum eptir, að íslendingar sneiði ekki hjá oss pegar peir purfa að fá eitthvað prentaA. Vjer gerum allt fyrir ein^lágt verð og aðrir, ogsumtfyrir lægra verð. Liögberg Print. & Publ.Co. OLE SIMONSON, mælir með sfnu nfja Scandiiiaviau Hotel 718 Main Street. Fæði $1.00 á dag. GOODMAN & TÆRGESEN, hafa til sölu liinar ágætu og billegu CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR. SÍLD OG AFLABRÖGÐ. Síðan Um miðjan p. m- hefur öðru livoru veiðst vel af sfld f vörpur hjer á Pollinum, og hefur aflast fremur vel á hana hjer við Út-Djúpið, svo að ýms skip hafa aflað 4—6 hundruð á dag, en sum aptur minna. Inni f Djúpinu er síldin enn eigi farin að afl rst, og peir, sem par hafa róið með síld, segja par tregara um aflann, en hjer út frá. Ennfrarnur allar tegundir af El R, BLIK OC CRANIT VORUM, VA TNS- PUMPUR, )>VOTTAVINDUR og fleira. Setja inn kjallaraofna (Furnaces). Corn. Young & Notre Dame Ave. Hvalbeki. Bláhvalur, fertugur milli skurða, náðist í Ísvök f Reykjar- firði á Hornströndum nú um sumar- málin, og var rekinn par á land. Hval, dauðan, fann fiskiskipið ,Litla Lovfsa‘, skipstjóri Bjarni Jó- hannsson, fyrir skömmu á hafi úti, og var hann fluttur hingað til kaup- staðarins. Hafís. 28. p. m. fyllti Skutul- fjörð, og allt Út-Djúpið að vestan verðu, með hafís, svo að allar skipa- ferðir hingað til kaupstaðarins hafa sfðan verið tepptar, og róðrar verða ekki stundaðir í vestan verðu Djúp- inu, eins og nú stendur. Gufuskipið „Á Ásgeirsson“ er ’ A. P. BUCHANAN . . . Crystal, N. D. Verzlar með hina frægu og óviðjafnanlegu Deering SjAlfbindara, Deering Sláituvjeler, Deering Heyhrifur og Deeringf Plóga af öllum stærðum. Enn fremur vagna, kerrur o. s. frv. Deering vjelar eru alltt a^ að ryðja sjer meira og meira til rúms, og eru áreiðanlega hinar beztu sein peningar geta keypt.... DEERINC Htállirifuiia nýju, sem við erum nýbúnir að fá sýnishorn af, ættuð pjer að koma og skoða. Hún gisnar ekki og fer ekki úr lagi eins og trjehrífum er svo gjarnt. JOHN GAFFNEY.^SS 512 iná sáu þau oíurlitla svarta pústu suður á veginum, sem bráðum varð svo glögg, að pað sást að pað var kerra, dregia af litlum, úfnum hesti. Hún færðist nær og nær, pangað til pau gátu heyrt skvampið í klárnum og kerrunni, pegar pað fór yfir blettinna, p^ sem vatnið rann yfir veginn, og skröltið í henni pegar hún hrökklaðist yfir steinana á veginum, og pá sáu pau sjer til undrunar, að pað voru tveir menn 1 kerrunni í staðinn fyrir einn, sem pau áttu von á. I>au hugsuðu með sjer að Sawney, pilturinn sem ók kerrunni, hefði kannske lofað einhverjum ferðamanni, sem var á norðutleið, að sitja f kerrunni. I>að var, eins og pau gátu til, ferðamaður, sem pilturinn hafði tekið upp á leið sinni, og sem hafði pótt vænt um að fá #ð hvíla sig í kerrunni á heiðinni, pangað sem ferðinni var heitið. Maður pessi var kviklegur í öllum hreifingum sínum; hann var f pykkri regnkápu, og var kraginn brettur upp á eyrun. Strax og kerran stanzaði stökk hann úr henni Og gekk til mannanna, sem stóðu í dyrunum á kof- anum, og sagði við pá, um leið og hann benti á gömlu konuna: „Er petta elkjan McLeish?“ t>eir svöruðu honum að svo væri, og pá gekk hann tafarlaust til hennar og sagði: „Eruð pjer Margrjet McLeish?“ Hún horfði á hann eins og í hálfgerðum draumi, en kinkaði samt kolli og svaraði: „Já, jeg er hún. Eruð pjer kominn til að heimta borgun fyrir kerru Jánið? Ef svo er, pá verð jeg að ganga“. 547 skyldu peir segja honum að hann hefði fengið fulla borgun með pví, að láta bera sig út, og ef hann vildi fá aðra borgun, pá mætti hann blístra eptir henni, og að ef hann vildi ekki gera pað sjálfur, pá. gæti hann sent ráðsmann sinn til Killimontrick og látið hann blfstra par á götunni pangað til hann feugi leiguna. „Komdu Sawney, drengur minn,og láttu böggl- ana mfna báða í kerruna“, sagði Mrs. McLeish sfðan. „Hjálpaðu mjer svo upp í kerruna; maðurinn frá Edinborg á að keyra, og jeg ætla að sitja við hliðina á honum, en pú getur setið í hálminum aptast í kerrunni, — og eruð pjer vissir um, að jeg á að fá 2 pund gterling um vikuna, herra minn?“ sagði hún um leið og hún sneri sjer að kornumanni, sem full- vissaði hana um, að svo væri. Siðan sneri hún sjer að Sawney og sagði: „Jeg ætla að gefa móður þinni gjöf, sem hjálpi henni að komast af í vetur. Jeg veit hún parf pess með, vesalings gamla konan“. Svo var litla hestinum snúið í sömu átt og hann kom úr, og varð hann nú að draga enn pyngra hlass en pegar hann kom. Kerran skrölti yfir steinana og 1 gegnum vatnið á veginum, en á dfmmu skýin, sem hangdu yfirhærstu fjöllunum hinu megin við lieiðina, kom dálftil rifa, sem lioiður himininn sást í gegnum, eins og að birtan af gulli „lnca“-anna hefði jafnvel prengt sjer inn f potta skuggalega hjerað. ENDIR. 546 með 1. október, og nú er 1. nóvember, svo pje eigið nú inni 8 pund 8terling‘\ „Átta pund!“ hrópaði hún eptir d&litla um- hugsun, „pað hlýtur að vera maira en pað, pví pað eru 31 dagar í október!“ * „t>jer hafið rjett að mæla, Mrs. McLeish'‘, sagði komumaður; „jeg skal borga yður upphæðina, sem yður ber með rjettu; en jeg álft rjettara fyrir yður að fara inn í hús yðar, pvf veðrið ætlar að verða vont pað sem eptir er af deginum, og jeg verð að fara heimleiðis aptur eins fljótt og jeg get. Jeg ætla að fara til baka í sömu kerrunni og jeg kom f; pví pjer purfið hennar nú ekki við“. Mrs. McLeish rjetti úr sjer eins mikið og hún gat 9g leit á hina tvo menn, sein borið höfðu hana út. Svo jós hún yfir pá reglulegum stóryrða-straum á gaelisku (máli peirra, er búa á hinu svonefnda há- lendi á Skotlandi). llún fullvissaði pá um, að heldur en að fara aptur inn í pennan litla, fyrirlitlega kofa, skyldi hún liggja úti á heiðinni. Ilún sagði peim að fara til herra sfns og segja honum, að hún kærði sig ekki um kofann, og að hann gæti búið sjálfur í honum ef hann vildi; að hún ætlaði að fara 1 kerr- unni til Killimontrick, og að hún ætlaði að fá sjer herbergi & gestgjafahúsinu par pangað til hún gæti fengið sjer hús til að búa í, sem hæfði móður annars eins manns og Andy sonur sinn hefði verið; og að ef húsbóndi peirra hefði nokkuð meira að segja við- vfkjandi leigunni, som hún skuldaði honum, pá

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.