Lögberg - 23.07.1896, Síða 8
8
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1896.
UR BÆNUM
—06--
GRENDINNI.
Jcg hef gatnlan bicycle í góðu
standi, seui jeg vil selja með rými-
legum kjörum.
B. T. Bjííknson.
Geitir að iðnaðarsyuÍDgunui, munið
eptir að koma tíl Ciíaigs áður en pjer
farið úr bænurn.
Mr. og Mrs. A. Freeman, sem
dvaljð bafa vestuf 1 Argylc-byggð
síðau utn kirkjuþing, koinu boim á
laugardaginn var.
I)r. Vaftýc Guðiniiridsson kom
liingað til bæjaiius í gier með Can.
Pacific braðJestinni frá Montreal.
Por3t. Erlingssou mun nú vera í
Caicigo, og er væntaulegur li'ngað
innan fárra daga.
Mr. Stefán Jónsson auglýsir á
íððrnm stað hjer f blaðinu, að hann
selji allar slnar vörur ineð niðursettu
verði pað sem eptir er af pessum
ináDuði og allan næsta inánuð. Menn
ættu pví að mtina eptir að koma til
iians áður en peir kaupa annarsstaðar.
Mr. Steplian Paulson, piltur um
tvitugt, sem áður var hjer I bænum,
en sem um undanfarin (5 ár hefur
stundað nám á Thiel College, latfnu-
skóla I Greenville, Pa. í Pandarlkjnn-
tim, útskrifaðist paðan með ágæture
vitnisburði urn lok síðasta mánaðar.
Á mánudaginn var giptust í
Cjvaíier, N. Dak. Mr. AsgeirSölva
son, myndasmiður par i bæaum, og
.tjiss Ólöf Hallson frá Glaston, N.
Dak. Sarna daginn liígðu pessi ungu
brúðhjón af stað I skemrntiferð til
Winnipeg, og dvelja bjer um sýning-
artímann.
Mr. Jóhann G. Thorgeirsson,
verílunarmaður hjer I bænnm, er einn
af þeim sem keypt hafa veitinga-leyfi
1 sýningargarðinum pessa viku. Hann
hcfur á reiðum höndum allskonar
veitingar, sem menn myndu helst
lískja eptir, og vonast hann eðlilega
eptir að íslendingar niuni eptir sjer,
pegar peir þurfa að kaupa veitÍDgar
]par úti f garðinum.
Mr. Ólafur J. Ólafsson, aktýja-
8-niöu.r, sem um nokkur undanfarin ár
hefur varið í Canton, N. Dak. er ný-
le ra komion hjer til bæjarins ineð
konu sína og börn, alfluttur frá Cant-
•on. Hann b/st við að halda áfram
handverki sínu, annað hvort hjer f
ibænum eða í einhverjum sináhæ bjer
vestur f fylkinu.
A. E. St. John, D.D S., L.D.S
(tíimúeknir) veiður á greiðasölubús
inu á Gímli frá 9 til 15. ágúst. IJann
dregur jtkennndar tennur kvalalaust
npp á nýjasta máta. Seiur nýjar
teuriur á $3 og upp, „Pull plate“ $15
Tennur fylltar með gfilliog „PJatinu*1
fyrir $1. llann áhyrgisf að gcra alla
ánægða mcð það, setn liann ka^n jið
gera fyrir pá.
Fúkyrða dellunni í síðustu Hkr f
útaf pðlitlskuin niálum, svörum vjot
ekki f þetta sinti; ætluin að lofa meiru
af pví góðgæti að sufnast fyrir. Að
«ins viJjutn vjer benda á, að Hkr. lief-
ur ekki lirakið neitt af því, sctn Lög
berg hefur sagt um aðfarir apturhalds-
flokksins við slðuslu kosningar, og
ekki einusinni borið við að mótmæla
neinutn verulegutn atriðum. Fúkyrði
eiga auðsj&anlega að duga í staðinn
fyrir ástæður hjá Hkr.
þar eð yfirstandandi órgangur
Lögbergs er nú húlfnaður væri
óskandi að sern fiestir, sem
annars mögulega geta, borguðu
blaðið áður en vjer förum að senda
út reikninga.
þeir sem hugsa sjer að nota
kostalioð Lögbergs, setn nú er aug-
lýst í blaðinu, ættu að bregða við
setn fyrst, því að öllum líkindum
stendur ekki petta kostaboð lengur
en til 10. ágúst.
í nokkrum blöðutn af síðasta
Lögbergi, sem seud voru hjer út um
bæinn, vantaði að geta þess, að greinin
á fyrstu síðunni, „Yondur Jestur“, er
eptir ísafold, í ritstjórnargreininni í
sama blaði: „Næstu forsetakosningar
í Bandaríkjunum“, hefur misprentast
I byrjuo greinarinnar, þar sem talað
er um g'ldi gulls og silfurs hvers á
rnóti öðru, að 16 silfur doll. eða 16
únzur silfurs eigi að jafngilda einum
gull-dollar eða einni únzu gulls, sem
náttúrlega á að vera, að 16 silfur-doll.
eigi að jafngilda 16 gull-dollurum
eða 1 únzu gulls.
Islendingar, sem vjer höfum
orðið varir við að hafi komið til bæjar-
ins um sýningartímann, eru pessir:
Ur Argyle-byggðinui—Mr. og
Miss F. Freder’ck o i, Jfrs O. Fred-
erickson, Mr. og M-s. Siinonarsou,
Torfi Steinsson, Krisján Sigmarson,
Sigurjón Sigmarsson, Miss Margrjet
Sigmarson, Miss Nanna Thorsteinson,
Miss Guðrún Arason, Miss Hjálmar-
son, Mrs. P. Jobnson, Mr. S. Christ-
opherson, John Christopherson, Will-
iam Christopherson, Chrstian Johnson,
Andrjes Jóhannesson, Jón Jóhannes-
son, Kristján Jósepsson.
Frá Dingvalla nýlendu—Mr. og
Mrs. B. Westman, Mrs. O.G. Johjspn.
Ur Alptavatnsnýl.—Jóhann I>or-
stcinsson, Jón Sigurðsson og fleipi.
Frá Dakota—Mr. og Mrs. Jón
Dínusson, J. G. Hallson, A. F. Reyk-
daJ. Og Guðm. Guðmundsson, frá
Halloek, Alinn.
IIjá Stefáni Jóusgyni
getið pjcf fengjð allskonar suiriar-
varning með níðursettu verðj, pennan
og allan næstkomandi mánuð, Ótelj-
andi tegundír af vörum hafa verið
settar niður, sein ómögulegt er upp
að telja. Þjer purfið pví að koma og
yfirlíta til að sannfærast uin, að yður
sjeu boðnar góðar vörur fyrir litla
penínga; þafið petta hugfast og brúk-
ið tímann vel.
Einnig pjer sem komið iun tij
bæjarins pessa viku til að skemmta
yður á sýninguuni. Gleymið ekki að
koma til Stefáns Jónssonar, [pjer vítið
að hann bæði vill og getur gefið yður
eins góð kaup og nokkur aunar í
borginni. Söinuleiðis karlmanna- og
drengja fsloa^up afar ódýr fyrir pen
I inga.
Staðurinn alpekktur
Norðausturhorn Ross os* Isabel í træta.
O
fc<tefan JónsHon.
IJnglingafjelag Fyrata lúterska
safnaðarins hjer í bænum, sem kallað
er „Bandalag“, heldur, eins og kunn-
ugt er, fund á hverju fniðvikudags-
kreldi, I • Northwest Ilall. Á vana-
legum fundum fjelagsins eru að eins
meðlimir Bandalagsins, en fyrra rnið-
vikudagskveld var utanfjelagsmönn-
um boðið að koina á fundinti, sem var
pá haldinn í kirkju Fyrsta lúterska
safnaðarins. Forseti Bandalagsins,
Mr. Frank W. Friðriksson, stjórnaði
fundinum, sem fór að öllu leiti prýði-
lega fram. Mesti fjöldi sótti fund-
iun, og varð þeim öllum kveldið hið
ánægjulegasta. Bandalagið er að
stofna sjóð til að kaupa fyrir forte-
píaoó handa fjelaginu, og var leitað
samskota til sjóðsins við petta tæki-
færi, og komu inn yfir $20, sem
Bandalagið er mjög þakklátt fyrir.
Fundurinn fór fram eins og vana-
legir Bandalag3fuodir. Fyrst var
sunginn sálmur og lesiun biblíu kafli,
og síðau fóru fram pau fundar-
störf, sem voru fyrir hendi. Að pví
búnu fór fram það sem stendur á pró-
grammi pví, sem hjer fer á eptir:
1. Samsöngur — Nokkrar ungar
stúlkur.
2. Um Bandal.—Sjera J. Bjarnas.
3. Solo—Theodóra Hermann.
4. Upplestur—R. Fjeldsted.
5. Guitar duet—Mrs. L. Bjarnason
og Miss K. Peterson.
6. TJm Tenuyson—W.II.Paulson.
7. Solo—Thos. H. Johnson.
8. Upplestur Miss Inga Jónsdóttir.
9. Solo—Sigríður Hördal.
10. Upplestur—Ilelgi Sigurðsson.
11. Snnsöngur — Nokkrar ungar
stúlkur.
Hin árlega iðnabarsýning fyrir
Manitoba (Winnipeg Industrial Exhi-
bition) stendur yfir hjer f bænum
pcssa viku. Mjög mikið hcfur verið
gert til þess að undirbúa hann sem
hezt. Aðalbyggingin hcfur verið
stækkuð mikið og nýjar byggingar
reistar fyrir lifandi pening og ýmsa
sýningarmuni. Það má pví óhætt
fullyrða, að pessi sýning verði hin full-
komnasta, sem heldiu hefur verið hjer.
Kappreiðar á hestum og hjólum og
ýmsar og margbreyttar skemmtanir
fara þar fram á hverjum degi. Flutt
hefur verið til sýningarinnar lifandi
peningur og dauðir munir meira en
npkkru sinni áður. Mesti fjöldi fólks
þyrpist jnn 1 bæinn á hverjum degi
til pess að vera á sýningunni,
Hinn fyrsta reglulega sýningar-
dag, þriðjudag, var ætlast til að börn
og unglingar sæktu hana, og var sá
degur pví nefndur barna-dagur
(Childreri’s day) á prógraminu. En
svo óheppilega vildi til, að rigning
yar allan fyrripart dagsins, og afrjeð
fQFstöðunbfndin pví að fresta öllum
skeimntuuum, sera frara átju að fara
pann dag, til næsta Jaugardags, og
mælist húu til að börnin sæki sýning-
una pann dag. í gærdag var bænda-
dagur (Farraer’s day) sýningarinnar,
og var svo ráð fyrir gert, að allur fjöldi
aðkomandi fólks sækti hana þá. í dag
er dagur bæjarbúa, (Citizens's day)
pg hofur bæjarstjórnin mælt svo fyrir,
að verkamönuuui öllirm sjo gofin
Jansti frá vinnu allann seinui part
dagslns.
Eins og lcsendur vorir sjá, ef
þeir líta yfir bóka-auglýsingu Mr
II. S. Bardals í þcssu blaði, þá befur
hftni* llú fpngið nokkrar pýjar ís-
lenzkar bækur í bókaverzlun sína.
| Hin liclzta af bókum þessuin er
ansk-íslenzk orðabók, cplir G. T.
Jtovr/a i Ueykjnvík. Yjer höfuin
áður sjeð dálítíð sýníshorn af bók"
inni. og minnst á í Lögbergi (f sam-
bandi við orðaböka-málið) að Jiókin
værl í vænduin, og nú er liún komin
Jiingað vestur fcil *ölu. þó vjer höf-
uin eintak af bókinni liggjandi
fyrir 03s, þegar vjer skrifum línur
þessar, þá liöfum vjer ekki haft
tíma til aðslcyggrmst í gegnutn hana
til neinna vcrulegru inuna. En að
svo miklu leyti, sem vjer höfum
litið yfir bókina, álíturn vjer óhætt
að fullyrða, að hún er cptir ölium
vonum, það sem liún nær. Höf.
bókarinnar hefur liaft fyrir auguru,
að hafa hana ekki stærri en svo, a'ð
hún yrði ekki of dýr fyrir almenn-
ing. þess vegna hofur liann eðlilega
orðið uð sleppa iniklu af orðum,
sem koma fyrir í enskri tungu, en í
bókinni munu íínnast fiest orð, sem
almennt kome fyrir, bæði í bókmáli
og tali manua, og ætti hún þvf að
verða hverjum manni, sem á enslc-
íslenzkri orðabók þarf að halda, að
miklu liði. Hvað prentun og annan
frágrtDg bókarinnar suertir, þá viið-
ist hún standa alveg jufnfætis öðrum
samkyns orðabókum, t. d. enslc-
dönskum. Bókin er rúinar 30 arlcir
(482 bls.) að stærð, pappírinn all-
góður og Iiún lcostur lijer f snotru
bandi að eius $1.75. Frambutður
allra orðanna í bókinni er taknaður
með fslénzkúm liljóðmn, og aptun
við hana er slcrá ylir Jiinar iireglu-
legu srtgnir í enslcri tungu. Ef vjer
ættum nolclcuð uð setja út á bókina,
þá mundurn vjer lielzt setju út á
framburð sumra orðanria; en aptur
er liins að gæta, að það er rojög erfifct,
og í ýrnsuin tilfellum ómögulegt, að
tákna frainiburð sumra enskra stafa,
orða og hljóða á íslenzku. Sem
sagt, vjcr efurnst eklci um, að bókin
verði að miklu liði, og mælurri því
með henni þangað til annað betra
býðst. þetta er liin fyrsta ensk-
íslenzka orðabók, sem ráðist liefur
verið í að gefa út, og þeir báðir, liöf.
og útgefandinn (Sigurður Kristjáns-
son í Rvík), eiga þakkir skilið fyrir
að koma bólc þessari út. Alþing
veitti höf. ofurlítinn styrlc til að
semja bókina, en sjúlfsagt langtum
of lftinn.
Af öðrutn nýkomnum fslenzk-
um bókum, sem Mr. Bardal nú hefur
fengið, eru inerkilegastar tvær fs-
lendingasögur, nefnil. Fljótsdæla og
Ljósvetningásaga. Eins og kunnugt
er hefur Mr. Sigurður Kristjánsson
íRvík verið að gefa ýmsar íslend-
ingasögur út f ódýrri (en þó vand-
aðri) útgáfu, og eru nefndar sögur
hinar síðustu, er hann hefur þannig
gefið út. þær kosta að eins 25 ets.
hver í kápu. Svo leyfum vjer oss
að benda á 3 aðrar nýkomnar bækur,
nefnil. Sögu Jóns Espóbns (60cts.),
Sögu Magnúsar prúða (30cts.) og
Dæmisögur Æsops (40cts.J, Jiýddar
af Stgr. Thprsteiossdn, Bælcur
þessar hafa ekki verið gefnar út
áður á prenti, netna hin síðasttalda,
sem þó ekki hefur verið gefin út i
ísl, þýðingu fyr, og sem jió er merki-
leg bók eins, og tnargir lcannast við.
Islendingaclagrurliin
Hjer með auglýsist, að þeir sem
vilja kaupa einkaleyfi til að selja
veitingar í Exhibition Park á ís-
lendingadaginn, eru beðnir að senda
tilboð sín til undirritaðs ekki seinna
en 25 þessa mánaðar.
í umboði nefndarinnar
E. ÓlafssQu4
Afgreiðslustofu Heimskringlu.
HAY FEVER OG KVEF LÆKN-
ast á 10—60 mínútum.—Menn purfa
að eins einu sinni að draga að sjer
andann um blásturspfpuna úr flösku
með Dr. Agncws Catarrhal Povvder,
pá dreifist duft petta um slimhúðina 1
öllum nasaholun'um. Það veldur eng-
um sársauka, en er rojög pægilegt.
Það linar veikina undireins, og lækn-
ar að fullu og öllu kvef. Haý Fever,
köldu, böfuðveiki, sárindi í liújainum,
sárindi í tungurótquviBi ug heyrn-
arltsysi,
Peningar til lans
gegn veði f yrktum lönduro.
Rýmilegir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Caijadiarj Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., WiNNirEG.
oða
S. €liristoi»lierson,
VirSingamaSur,
Gkund & Balduk.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eigin f[ve.
Yfirstandandi viku
seljum vjer_—
Góða kvcnn Strap Slippers á................. $0.75
Góða kvenn Oxfords fyrir...................... 1.25
Ilneppta kvenn Kidskó......................... 1.40
Góða reimaða karlmanns skó, $1.50 virði.... 1.25
Góða drengjaskó, Jineppta 1-5........... » ... 1.00
Góða drengjaskó 11—13.......................... 90
Barna Slippers (tan) 3-7........................ 25
Sterka reimaða barnaskó......................... 50
„Tau*1 skó fyrir kvennf., parið á $1.15 og upp í 2.25
Ef pjer purfið að kaupa skóJalnað pessa vikunc ættuð pjer að finna
E. Knight & Co. %£££&...
Ylir- *
stamJniil
VÍKa
•Mikill.
annrikis=timi-
Synincin
DREGUR FJÖLDA
FÓLKI INN í bæjiN>'
OG þEGAR MENN ER^
EINUSINNI KOMNIRTI^
WINNIPEG, ERU þ£lB
VISSIR AÐ FINNA
Crai gs
margbreyttu vcrzlunarbúð, þar pe1®
næstmn því aslir hlutir ern seldi®
einungis fyrir peninga út í hÖod<
Og geta þeir því selt þær meS mjöf?
litlum ágóða. það ætti því aS ver®
hagur fyrir alla aS kaupa i sfórU
búðinni norður á aSalstræd1111,
5 pd. bezta kaffi $1.00. *°c'
Te á 25c. pd. — 12£ ceDÍ*
Sirz á 7^ — Mikið af alullflr
Kjólaefnum á 16c. yardi®1
scm viSast cr selt á 35c. ann
arsstaSar. —Gott þykkt Ijef'
ept á 5c., jafngott og annaf*
staðar er selt á 7c. — SKÓP
á $1.00, annarsstaðar seld*r
á $1.00.
Fatnatur
1000 alfatnaðir að velja úr
fyrir $4.50 og upp, Meir
en helmingi minna en þjec
þurfið að borga fyrir Jiarin
í smáu búðunum. SjáiS
$18 fötin, sem við seljum
þessa vikuna á $10.
Buxur
fSóðar buxur $1.00
Qolfteppi 25 wnts yardið
Otiudukar i5cent9
Jtá§F”Búðin vevöur opin &
par til kl. 9.30 alla pessa viku.
Qeo.
CRAIQ
& Co.^^
ci’S'
Cor. Main & James *