Lögberg - 01.10.1896, Side 1
LðGBERG er gefiS út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Pubush. Co.
Skrifsiofa: Afgreiðslusiofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi,6 kr~. bor
ist fyrirfr?™ —FínsttnV mimpr < cent.
^Mn G PauUon 618 Jem
Lögberg is published every Thursday hy
The Lögberg Printing $: Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanco.— Single copies 5 ccn
9. Ar.
Winnipeg, Manitoba iiinmtudaginn 1. október 189G.
Royal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduð olíu
sápa, og skemmir því ekki
hendurnar nje andlitið, nje
fínasta tau. llún er jafngóð
hvort heldur er fyrir þvott,
bað eða hendurnar og and-
litið. Hún er búin til hje,
1 fylkinu, og er hin bezta,
hvort heldur er í „höröu1
eða „mjúku“ vatni.
Sendið eptir lista yfir myndir og bækur,
sett. gefnar eru fyrir uinbúðir utan af
Hoyal Crown sápunni.
ROYAL CROWN SOAP CO.,
—-------WINNIPEG
FRJETTIR
CANAltA.
A priðjudagsroorguninn var (29.
f. m.) lögðu fiestir telegrafistar & Can-
ada Pacific járnbrautinni niður verk,
svo heita roá að allt starf á brautinni
8je stöðvað frá hafi til hafs. Farjrega-
lestir hafa að vísu gengið viðast, en
öregla koraist á með ferðir þeirra, og
lieita niá að allar varningslestir standi
kjrrar. Að eins peir telegrafistar
Sem eingöngu fást við verzlunarsakir
halda áfram að viuna, on I smábæjum
■er víðast að eins einu telegrafisti
(nefnil. umboðsmaður járnbrautarfje-
lagsins á vagnstöðvunum), og f>ar eð
þeir lögðu nærri allir niður verk, er
ömögulegt að senda eða fá neinar
fregnir þaðan. Pað eru eins mikil
vandræöi hjer I fylkinu út af pessu
'eins og annarsstaðar, og verzlunar-
*nenn llða stórskaða við þennan stanz,
sem komst á verzlun peirra. Orsök-
in til verkfallsins er, að telegrafistar
heimta hærra kaup og kvarta um, of
langan vinnutíma. t>eir segjast hafa
kvartað undan þessu við fjelagið fyrir
löngu siðan, en að kvörtunum sínum
tafi engÍDngaumurveriðgefinn. Eng-
*tr horfur eru á, að samningar komist
tráðlega á, pegar þetta er sett, og
þvi ómögulegt að gizka á, hvað lengi
vandræði pessi standa. Verkfalls-
Oienn hafa valið pann tíma, sem baga-
legastur er fyrir fjelagið og skipta-
"vini pess, og pvi líklegt, að fjelagið
verði eptirgefanlegra við þá og málin
jafnist pví fyr en ella.
Af Ottawa pinginu er ekkert
8tór-merkilegt að frjetta. Fjárlaga-
frumvarpið er gengið I gegnum neðri
deild, og nú verið að prefa um við-
hótar fjárlaga-frumvarp, sem stjórnin
Iiefur lagt fyrir pingið. Það er samt
búist við, að pingi verði slitið nú á
laugardaginn (3. p. m.). Fjárveiting-
^•r pingsins verða i allt um 45 millj.
dollarar, eða um 3 tnillj. dollurum
•neira en áætlaðar tekjur, on nokkuð
*i fjárveitingunum eru til að borga
lán, sem falla í gjalddaga á fjárliags-
árinu, og verður samið um ný lán til
jafna reikninginn.
íTLöm
Fjarskalegt ofviðri og steypiregn
"gekk ■yfir svæði af lyðveldinu Mexioo.
Bserinn Altata eyðilagðist svo alger-
lega, að f>?tr er ekkert liús uppistand-
8ndi nema partur af tollhúsinu.
-f'jöldi fólks fórst og liggur gralinn
undir rústunum. Sama er að segja
um bæinn Elatoa; par stendur að
eins 1 hús uppi og 19 nianns drukkn-
aði þar. Bæirnir Tecuma, Escalaras,
Silado og Ceritas eyðilögðust eiunig
að mestu leyti, en flestir íbúarnir
björguðust. Fólkið á svæðinu, sem
ofviðrið gekk yfir, er mjög aumlega
statt, húsvillt og allslaust.
íbúarnir í Thibet, sem or eitt
fylkið í Kina, hafa gert uppreisn gegn
kínversku stjórninni.
Li-Hung-Chang kom til Yoko-
hama i Japan á laugaadaginn var, og
kemst þvf bráðlega heim til sín eptir
ferð sina í kringum hnöttinn. t>að er
eptir að vita, bvaða áhrif petta ferða-
lag hans hefur, en búist er við að pað
verði til þess, að Kínverjar fari að taka
upp menningu Vesturlanda, byggja
járnbrautir o. s. frv.
Mr. Gladstone hjelt mikla ræðu i
Liverpool fyrir skömmu og fór hörð-
um orðum. um meðferð Tyrkja á
Armeniu-inönnum. Áleit rjett að
Bretar kölluðu sendiherra siun burt
frá Constantinopel.
Fregnin um, að Dervishar hefðu
aptur náð Dongola (upp með Nll-ánni)
reyndist ósönn. Brezka og egypzka
liðið vann mikinn Bi’gur á Dervishum
i nánd við Dongols, tók aðal-foiingja
peirra höndum og rak flóttann langt
suður með ánni. Það er nú búist
við, að Bretar muni .ætlasjer að leggja
Soudan algerlega undir Egyptaland,
og í því skyui halda áfram til Khar-
toum. Sumt af liðinu kvað nú
þegar vera á leiðinni til Berber.
Menn, sem komist hafa frá Khartoum
til brezka liðsins, segja, að fregnir
pær, sem síðast komu um afdrif Gor-
dons (brezka herforingjans) par syðra,
sjeu sannar.
Islands frjettir.
Rvík, 19. ágúst 1896.
Dkukknun. 15. eða 16. J>. m.
fórst bátur úr Reykjavík með tveimur
karlmönnum og tveimur kvennmönn-
um, sem voru við heyskap í Lundey
og voru að fara heimleiðis. Karl-
mennirnir hjetu Bjarni Gunnlaugs-
son, giptur maðurfrá Grímsstaðaholtij
og Gísli Magnússon, ógiptur maður
frá sama heimili, en kvennmennirnir
Guðtún Magnúsdóttir, vinnnkona hjá
Sigurði fangaverði Jónssyni, og
Kristin vinnukona hjá Sigfúsi bóksala
Eymundssyni.
Mannalát. Dáinn er sjera Hann-
es L. Þorsteinsson prestur að Fjalla-
pingum (Viðihóli). Varð bráðkvaddur
i verzlunarstaðnum Vopnafirði. Sjera
Hannes er fæddur 20 ágúst 1852
Sauðanessókn á Langanesi, og voru
foreldrar hans Þorsteinn bóndi Jónat-
ansson, sunnlenzkur að ætt, og Ragn-
heiður Grlmsdóttir bónda í Þistilfirði.
Þau bjuggu lengst á Brimnesi á
Langanesi og síðan að Hermundar-
felli í Þistilfirði.
Sjera Ilannes gekk i latínuskól-
ann 1877, og útskrifaðist paðan 1886
og yígðist 12. sept. s. á. að Fjallaping-
um. Þar var hann prestur síðan, í
10 ár.
Sjera Hannes hafði mikla hæfi-
leika tii að bera, fjölhæft atgerfi og
listfengi. Hann ritaði ialenzku manna
bezt, en pvi miður er fátt til eptir
hann ritað. Hann var dugnaðarimð-
ur hinn mesti, og áður en hann fór í
skóla, stundaði hann sjó og var lengi
formaður. Hann var kjarkinaður mik-
ill, enda átti hann til pess kyn sitt
að rekja.
Sjera Haunes var ókvæntur.
Hann var vinsæll af sóknarbörn-
um sínum og drengur hinn bezti.
Hinn 22. apríl p. á. dó ekkjan
Margrjet Jónsdóttir í Hjörrey, 83 ára,
dóttir dbrm. Jóns Sigurðssonar á
Álptanesi, og ekkja eptir Kristján
bónda í Vallakoti, en tengdamóðir
Andrjesar Fjeldsteðs 4 Ilvítárvöllum.
Merkiskona og af merku fólki komin.
X.
6- júni dóprófastsekkja Ingibjörg
Helgadóttir í Rauðanesi, 78 ára að
aldri, ekkja eptir sjera Þórarin pró-
fast Kristjánsson, síðast pjónandi í
Vatnsfirði (dáinn 1883). Merkiskona
fyrir margra hluta sakir. X.
Bahðastuanuarsýslu (Bíldudal),
i júlí: „Fiskafli er fremur góður nú
sem stendur hjer yzt í Arnarfirðinum,
hefur verið um 800 á skip á sólar-
hring af stútung og ýsu; enn fremur
er fiskurinn mishittur, svo hjá flestum
er aflinn ekki nema um 2—300. Sild
hefur veiðst hjer nægileg til beitu nú
( hálfan mánuð, bæði handa bátum og
pilskipum. Þilskipin hjeðan eru búin
að afl 15—20 púsund, siðan pau lögðu
út í miðjum apríl.
Iljer er verið að byggja íshús og
frystihús, 12 ál. breitt og 20 ál. langt,
og er pví vonandi að ekki verði skort-
ur á góðri beitu eptirleiðis1.
Skaöafjakðabsýslu, 8. ágúst.
jTíðia má heita góð síðan sláttur
bvrjaði; lle3tir búnir að birða tún;
töðufengur er í nioðallagi, en votengi
snögg. Allgóður flskafli er optast
hjer á firðinum og beita. Tvö timb-
urskip hafa komið á Sauðárkrók í
sumar, annað norskur timburmaður og
keypti hótelhaldarinn á Sauðárkrók
allt pað,sem hann kom með hingað og
selur svo út frá sjer með uppsettu
verði. Nú er Sigurður Thoroddsen
hjer á staðnum til pess að mæla pá
fyrirhuguðu akbraut fram Skagafjörð-
inn; óvíst pykir, hvort meira verður
gert á pessari öldinni að peirri vega-
gerð. Búfræðingur Albert Kristjáns-
son, á Pávastöðum hefur 1 sumar
fengið sjer sláttuvjel og rakstrarvjel.
í orði er nú, að byggð verði 2 íshús
hjer, annað á Sauðárkrók, en hitt
austan fjarðarins; pað ergott ef fram-
kvæmt verður.
Rvík, 1. sept. 1896.
Skáldið Þoest. Eklingsson
kom frá Ameríku 14. f. m. Fer hann
til Seyðisfjarðar í sept. til pess að taka
við ritstjórn nýja blaðsins.
Embætti. 14. f. m. er cand. jur.
Magnúsi Jónssyni veitt Vestmann-
eyjasýsla.—Fjallkonan,
Ferö til Dauphin.
Það eru að eins sárfá ár síðan að
menn fóru að setjast að í peim parti
Manitoba-fylkis sem kenndur er við
Lake Dauphin, og sem er hjer um bil
60 mílur í norður frá Manitoba- og
Norðvestur járnbrautinni. Dauphin
vatnið er um 30 mílur á lengd, en
10—12 mílur á breidd. Strax og
farið var að reyna landið vestanvert
við petta vatn kom pað í ljós, að par
eru landkostir góðir, að minnsta kosti
eins góðir og á nokkrum öðrum stað
í fylkinu, en Dauphin hjeraðið hefur
pann kqst um fram aðrar ^veijir lands-
ins hjer norðvestur frá, að par koma
aldrei næturfrost á sumrin svo, að
jarðargróði skemmist. Orsakirnar til
pess, að hjerað petta sleppur við
næturfrost, álíta menn að sjeu aðal-
loga pær, að hæðiraar (Riding Moun-
tains), sem liggja frá suðri til norðurs,
vestan pess hjeraðs, skýli pví, og svo
vötnin að austan og norðan. En par
eð reynzlan er álitin ólýgnust, cr
rjett að vísa til hennar, og er hún sú,
að næturfrost komi par aldrei fyr en
komið er nokkuð fram í september.
Vegua peirrar reynzlu og svo hins,
hve frjösamur jarðvegurinn er par,
leið okki á löngu áður en fjöldi fólks
flutti pangað og reisti par búskap,
prátt fyrir pað hve langt pað var frá
járnbraut.
Nú er, eins og kunnugt er, verið
að byggja járnbraut norður í petta
hjerað. Það var ákveðið á síðasta
fylkispingi, að byggja brautina á
pessu ári að minnsta kosti til dálítils
bæjar, sem Dauphin heitir, vestan við
Lake Dauphin, on snemma í pessum
mánuði fóru nokkrir menn í land-
skoðunarferð norður lengra, og eru
allar líkur til að árangurinn af peirri
ferð verði sá, að brautinni verði hald-
ið áfram alla leið til Lake Winnipeg-
oosis, og ef til vill að nokkru leyti
strax á pessu hausti. í ppssari ferð
voru menn fyrir hönd fjelagsins, sem
brautina er að byggja, og fyrir hönd
fylkisstjóruarinnar, og var jeg, sem
petta skrifa, einn af peim.
V:ð fórum frá Dauphin norður
að Lake Winnipegoosis og um 20míl.
norður með pví vatni að vestan. Það-
au fórutn við vestur, og svo suður all-
nærri fjöllunum, sem kölluð eru Duck
Mountains.
Svæðið, sem við fórum yfir, er
ákaflega stórt, og eins og nærri má
geta, gáturu við ekki skoðað allt pað
land nákværnlega, cn nægilega mikið
sáum við af góðu landi til pess, að
taka af allann vafa um pað, að járn-
braut, sem lægi par norður, mundi
borga sig vel, enda er nú fólk óðum
að pyrpast par inn.
Með tilliti til landnáms fyrir ís-
Iending8, par norður frá, skal jeg taka
pað fram, að pegar jeg ferðaðist um
byggðarlagið fyrir vestan Lake
Daupbin og sá búskapinn hjá bænd-
um par, pá óskaði jeg að pað hefðu
verið landar mínir, sem urðu fyrstir
til pess að setjast par að, pvi pá hefðu
peir verið par vel í sveit komnir, að
minnsta kosti ekkert síður en peir
sem búa í Argyle- byggðinni. En
annað viðlíka tækifæri er nú til fyrir
pá, pví mikið flæmi er enn af óbyggðu
landi J>ar uorður frá, og nú parf ekk-
ert að eiga í hættu hvað járnbraut
snertir, par sem hún er nú pegar á
leiðinni J>angað. Æskilegt væri, að
íslendingar kæinu sjer upp stórri
byggð par, og pað er peirn innan
handar, ef peir nota pað tækifæri, sein
nú er fyrir hendi.
Jeg hef ekki tlma nje tækifæri í
petta sinn til pess að gefa neina ýtar-
lega lýsingu af landinu á hinum ýmsu
köflum; áður en langt líður verður
pað að líkindum gert af mjer sjálfum
eða öðrum, en jeg skal að eins benda
á pað, að landspilda mikil vestan við
suður endann á La,ke Winnipegoosis
er pað, sem mjer leikur hugur á fyrir
íslenzka nýlendu, og er pað auðvitað
mcð sjerstöku tilliti til hinnar miklu
og pægilegu hvítfisksveiði, sem par
er við hendina. En pað er samt ekki
aðal kosturinn við svæði potto, pví
akuryrkjuland cr par víða ágætt, og
sjerlega gott land til kvikfjárræktar.
Winnipeg, 30. sept. 1896.
W- H- Paulson.
Eptirinæli,
Friðrik Björnsson, sem ljezt hjer
I bænum 19. júní næstl. var fæddur
árið 1851 að Engidal í Skutulfirði,
{ Nr. 38.
CARSLEY
fc CO __
Mikll Sala á
Haust og
Vetrar
JÖKKDM og CAPES rg
Kvennmanna og Barna . .
‘ ULSTERS.......
A meðan inukaukamaður okksr var
I Berlfn og London keypti hann mik-
ið af Möttlum og jökkum, sem við
seljum nú með mjög lágu verði í 2
viður.—-Jakkar eru frá 75c, $1.25,
$2.50, $3 og uppí $7.50.
Öllum pessum möttlum og jökkum
er raðað á borð uppá lopti til sýnis.
Komið snemma, svo pjor getið valið
úr pað bezta.
Einn búnki af Fawn silki linen
Jökkum, 10 til 15 dollara virði, varfa
seldir á að eins 84.75.
Nýjar haustvörur í öllum deild-
um.—36 pl. breitt Flanueletle
að eins 6c yardið.
Carsleyít Co
344 MAIN STR.
Nokkrum dyrum fyrir suunau Portage
Avenue.
J.G. Harvey, B.A., L.L.B.
Málafækslumaðuk, o. s. frv.
Office: Room 5, AVest Clements Block,
494}£ Main Stiíekt,
WINNIPEö - - Manitoba
Ricliards & Bradsaw,
Hlálafærsluincnn o. s. frv
MíTntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man.
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá
ofangreindu _ fjelagi, og geta menn fengið
hann til a5 túlka |iar fyrir sig þegar þörf gerist
Globe Hotel,
146 Princkss St. Winnipkg
Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu togund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur 5 öllum herbergjum.
Ilerbergiog fæði $1,00 á dag. EinsUkar
máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 cts.
T. DADE,
Eigandi.
ísafjarðarsyslu, og ólzt par upp hjá
foreldrum sínum par til hann var 10
ára, er hanu missti föður sinn.
h luttist hanu pá með roóður sinni
4 ísafjörð, hvar hann dvaldi uin hrið.
Síðan var hann I vinnumennsku &
ýmsum stöðum par tii úrið 1875, að
hann giptist ungfrú Ólöfu Elísabeta
Gísladóttir, sem lifir mann sinn, Þeim
hjónum varð 4 barna auðið, af hverj-
um 2 ern á lífi. Til Ameríku fluttn
pau 1891, og settust fyrst að I Brand-
on um eins árs tlrna. Síðaa dvöldn
pau alltaf lijer i Winnipeg.
Friðrik sál. var að allra dómi, er
hann pekktu, mjög vandaðurog vænn
maður, trúfastur og skylduræninp,
ástrikur ektamaki og faðir. Hann er
pvi sárt syrgður af eptirlifandi ekkjn
og börnum, ásamt mörgum fleirum, er
honum kynntust. Blessuð sje minn-
ing hans.