Lögberg - 01.10.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.10.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMÍUDAGINN 1. OKTÓBER 1896 5 ið f>ví 1 gamla hlutfallið við gull (16 á mðti 1), f>á yrði afleiðiugin fyrst Bá, að f>að yrði farið að vinna í hverri sinustu silfurnámu í veröldinni af ytrasta megni, og mjög mikið af f>eim auð, sem dú liggur arðlaus i heimin- um, yrði lagður í pessar námur, og fjöllin og iður jarðarinnar yrðu öll grafin sundur til f>ess, að auðmenn nytu hagnaðar af verð-tvöföldun silf- ursins. Arið 1894 grófu menn úr jörðu 214 millj. doll. virði af silfri, og vat únzan af J>ví seld á 63 cents. Ef nú verð silfurs hækkaði upp I 11.29 únzan, sem er sama og 16 á móti 1, hvað mundi uppskeran pá verða? Gamla príliðs-reglan leysir pá spurn- ingu. Ef járnbrautarvjel gengi 90 mílur á kl. stund með pví, að hafa 63 punda punga af gufu (á hverjum fer- hyrnings puml. af yfirborði ketilsins), hvað hratt mundi hún ganga með 129 punda punga? Ölukku vjelin yrði að stanza við og við til pess, að skugginn hennar nseði henni. Sena- tor Stewart og hans fylgifiskar segja, að pað geti ekki komið neitt silfur- flóð. ]>að var maður uppi á dögum Nóa, sem var eins vongóður og peir. Ilann stóð á efstu brún á fjalli einu h&u, og vatnið sleikti um tær hans. Ilann hrópaði til Nóa og bað hann að taka sig í örkina, en Nói hafði skip- anir slnar að ofan og neitaði að taka hann um borð. Þegar Nói sigldi burt, pá steytti maðurinn á fjall- inu hnefann og hrópaði: ,Farðu til fjandans með dallgarminn pinn; pað verður hvort sem er ekki mikið úr pessari skúr“. Fimmta atriðið er, að silfurmenn segja, að fríslátta silfurs, að hlutfall- inu 16 á móti l,orsaki, að allar eignir hækki í verði. Kf Bandaríkja stjórn- in opnaði myntir sínar fyrir myntun silfurs alls heimsins, að hlutfallinu 16 & móti 1, pá væri pað hið sama og að taka upp silfur-einmálm (silver mono- metallism). Þetta segir rödd sögunn- ar frá pví fyrsta, og ástand allra landa S veröldinni, sem nú hafa frísláttu silfurs, leggur áherzlu á hróp sögunn- ar. Það er jafn-ómögulegt að hafa tvímálm (bi metallism) i verulegleik- anum, jafnliliða ótakmarkaðri bilfur frísláttu, eins og að hafa ferhyrndan sívalan hlut, eða purt votviðri. Hvaða hagur væri pað fyrir fólk, pó pað fengi tvöfalt verð í peningum sem okki væru nema hálfvirði við pað, sem nú er? Ef bændavara hækkaði um helming, pá gerði öll iðnaðarvara pað líka. Hagurinn og llunnindin yrði jafnt, nema hvað kaupandi myndi ætíð gera nóg fyrir verð-breytingu silfurs, og sú upphæð, sem kaupandi <dragi pannig frá, yrði hreint tap fyrir framleiðanda, en auka-gróði fyrir spekúlanta. Jeg pekkti einu sinni pilt, sem seldi kynillan hund fyrir ilOO; en hann fjekk borgunina í Ikvolpum af sama svo hann græddi ekki mikið á útpenslu verðsins. Útpenslumenn játa, að fyrir- komulag pað, sem peir mæla með, væri óhagur fyrir alla, sem lifa á föstum eða ákveðnum launum. Þetta innibindur alla, sem borgað er fyrir starf sitt svo mikið um árið, mánuð- inn, vikuna eða daginn, allt frá járn- brautar-forseta niður að peim, sem ber múrstein á öxlinni, og einnig pá, sem lifa á eptirlaunum. Sagan sýnir, að vinnulaun hafa aldrei haft neina hlutdeild í verðhækkun sem orsakast af að niðurlægja (svívirða peninga landsins. Vinnulaun hafa ætíð verið hjerum bil hin sömu, hvort sem pau hafa verið borguð í góðum eða illum ]>eningum. Sá, sem vinnur fyrir kaupi, er svikari við sjálfan sig og fjölskyldu sína ef hann lætur fordóma slna leiða sig inn í herbúðir útpenslu- manna og sampykkir, að fá hið á- kveðna kaup sitt í niðurníddum gjaldeyri. Ef hinir svonefndu 16 á móti 1-menn verða ofan á, pá munu allir, sem vinna fyrir kaup, sanna, að peir hafa tapað öllum peim hagsmun- um, sem peir og stjettarbræður peirra hafa áunnið sjer með verkfalli og biturri baráttu í heila öld. Vel gengni verksmiðju- eigendannna í Mexico cr eingöngu byggð á niður- lægingu og ániðslu á verkamanna- stjettinni. Vjer kærum oss ekki um að kaupa velgeDgni í iðnaði fyrir slíkt verð, og sú velgengni er óðum að aukast án pess, að verkamaðurinn sje fjeflettur (swindled). Þegar dag- launamanninum vegnar vel, pá brúk- ar hann meira af allskonar vörum og varningi,og velgengni hans hefuráhrif á og hjálpar við allri verzlun o.s.frv. t>að er margt af ríku og finu fólki í Mexico, en verkamaðurinn par er lágtstandandi præll. Hann fær frá 10 til 30 cents á dag, í peningum sem eru að eins hálfvirði^við vora peninga, Hann býr í vesælum leirkofa, hefur hina vesælustu fæðu sjer til viðurvær- is, er að eins heldur lífinu i honnm, klæðir sig í hinn auðvirðilegasta klæðnað, er að eins hylur nekt hans, og verður jafnvel að fara á mis við pau hlunnindi, að geta drukkið sig fullan á vínföngum menntaðra manua, og drekkur sig pví drukkinn á njóla- safa. í sjerhverju landi í heiminum, sem hefur silfur fyrir peningamæli- kvarða, eða hinn svonefnda tvöfalda peninga-mælikvarða, sjer maður, að verkalyðurinn er í sömu niðurlæg- ingunni. Oss er talin trú um, að silfur sje peningar fátæklinganna. Þetta slær í strengi fordómanna,og er alveg ósatt. Kaup er ekki borgað í silfri að afloknu hverju dagsverki,heldur er árskaupið, mánaðarkaupið eða vikukaupið borg- að í gangeyri eða gulli, en að eins nóg silfur með til pess, að gera hina £>að gerir ekki eins mikið til hvaða peningar pað eru, sem menn að eins taka við og borga strax út aptur, en pegar peningum er safn- að, peningar sparaðir til pe3c, að lifa á í ellinni eða ef einhver slys koma fyrir, pá er meira varið 1 að peir sje endingargóðir. Ríkismennirnir safna auð á pann hátt,að leggjafje í eignir, eða leggja peninga inn á banka, og bankarnir mega, ef peir vilja, borga peim í silfri, en par á móti geyrnir mikill hluti fátæklinganna peninga sína í sokkbolnum, eða grefur pá ( jörð, og peir fela ætíð gull af tveimur ástæðum — peir hafa meiri trú á, að pað haldi gildi sínu, og par eð J>að er fyrirferðaminna, er hægra að fela pað. Þess vegna stmda fátæklingarnir á gullgrundvelli, en ríka fólkið á silfur- grundvelli, ef bankarnir kjósa sjer að borga peim í silfri. Fordómar eru bölvun pessarar pjóðar. Þeir eru hið eina hættu-sker á Ieið ríkis-skips vors, h:n eina ógn- andi hætta fyrir tilraunir vorar að fólkið stjórni sjer sjálft. Fordómar hinna óupplystu gera pá að bráð fyrir pá sem lifa á pví, að vekja óróa og gauragang, sem sífelít skrækja um voða, sem sje á ferðum, pólitiskum skúmum, sem hungrar eptir em- bættum. Sú rökseindafærzla er viðhöfð, að vjer skuldum útlöndum svo mikið fje, að vextirnir sje að gleypa oss upp með húð og hári. Hinir færustu fjármálafræðingar í landinu, sem hafa rannsakað petta mál nákvæmlega, segja, að pjóðin öll skuldi útlöndum 2,000 milljónir dollara, er peir segja að beri að meðaltali \\ af hundraði í vexti, sem geri 90 milljónir dollara á ári. Þeir ferðamenn vorir, sem ferð- ast erlendis, eyða 47 milljónum doll- ara í pessi ferðalög. Flestir peirra pekkja ekki fegurð og tign síns eigin lands, sem ytírgengur allt, er peir eiga kost á að sjá erleudis. Þessir menn ættu að hætta hið hin heimsku- legu ferðalðg sín erlendis og fara að kynna sjer sitt eigið land í nokkur ár. Ef pjóðin er gjaldprota, eins og pessir skúmar eru að rugla um, og getur ekki borgað skuldir sínar, pá ættum vjer að afhenda einhverjum allt, er vjer höfum, og láta hann skipta pví upp ineðal allra skuldheimtumanna vorra. Þannig fara allir ráðvandir menn að pegar peir verða gjaldprota. Þeir fela ekki eignir sínar og bjóða að borga 50 cents af hverjum dollar. En í staðinn fyrir að vera gjaldprota, erum vjer betur megnugir um að borga allt, seui vjer skuldum, en nokkur önnur pjóð í veröldinni. Rlkisskuld vor er nærri 916 millj. dollarar. Hún hefur verið lækkuð niður í priðjung við pað, sem hún áð- ur var. Árið 1865 (pegar borgara- stríðinu lauk) var ríkisskuld vor nærri 2,846 millj. doll. Ríkisskuld Stór- bretalands og írlands (j>jóðarinnar, sem mest fje á hjá oss—og öðrum pjóðum) er nærri 3,351 millj. doll. Ríkisskuld Frakka er 4,446 rnillj. doll.; Rússa, 3,491 millj.doll.; Aust- urríkis og Ungverjalands, 2,866 millj. doll.; Ítalíu, 2,324 millj. dolL; Þýzkalands, l,656millj. doll.,ogSpán- verja (með að eins fjórða parti af fólksfjölda vorum) 1,251 millj. doll. Rfkisskuld Frakka er $116 á höfuðið, Stórbretalands og írlands $87 á höf- uðið; ftalíu, $76; S]>ánar, $73; Rússa, $30; en ríkisskuld vor (Bandaríkjanna) er að eins $14 á hvert höfuð. Samúel gamli er pannig eini góði búmaður- inn í öllum hópnum! Fólkið í Banda- ríkjunum a liggjandi á bönkum um 4,000 millj. dollara, en allt fólkið ( Evrópu á ekki nema um 6,500 millj. dollara liggjandi á bönkum. Eptir síðustu manntalsskýrslum vornm er pjóðarauður vor, á hvert höfuð, $341. Þetta er byggt á inatsskrám hinna ýmsu bæja og sveita, og eins og allir vita, er fólki vöru ekki gjarnt, að meta eignir sínar of hátt við slik tækifæri. Hinir gömlu hermenn geta ekki verið með pvf,að pjóðin neiti að borga skuldir sfnar, pó pví sje haldið fram að vjer sjeum ekki færir um að borga pær. Það er grundvallaratriði bæði í lögum og siðferði (morals), að mað- ur verði að vera rjettlátur áður en maður má vera gjafmildur, og að gjaf- ir, sem gjaldprota menn gefa, sje ógildar gagnvart skuldalieimtumönn- nm peirra. Stjórn vor gefur peim (í eptirlaunum) um 140 millj. doll. á ári. Ef vjer höfum ráð á að vera örlátir, pá ættum vjer lfka að gera oss far um að vera ráðvandir. Ef stjórn vor get- ur gefið eins og koDungur, pá ætti hún líka að borga eins og „gentle- maður“. Yjer borgum enga vexti af miklu af fje pví, sem talið er að vjer skuld- um. Mikið af pvíerfje sem járnbrauta- fjelög, landfjelög og önnur pesshátt ar fjelög, sem ekki gátu borgaðskuld- ir sínar og hverra eignir pví voru seld- ar, skulduðu, og eru pær skuldir pví í rauninni kláraðar og ekki rjett að telja pær. Hinar einu skuldir, sem J>jóðinni í heild sinni koma við, eru alríkis- skuldirnar (National debt) og skuldir hinna einstöku ríkja. Skuldir hinna einstöku rikja námu' samkvæmt síð- ustu manntalsskýrslum til samans tæpum 229 millj. dollara, hjeraða (county) skuldirnar námu til samans liðugum 145 millj. dollara, skólhjeraða skuldirnar námu til samans nærri 37 millj. dollara, en skuldir allra borga °g bæja námu til samans um 724£ millj. dollara. Allar pessar skuldir til samans nema liðugum 1,135 millj- ónum dollara. Þjer hljótið að taka eptir pvf, að um prír fjórðu partar af öllum pessum skuldum til samans er fje sem borgir og bæir skulda. Borg- irnar og bæirnir hafa tekið petta fje til láns til pess, að koma upp hjá sjer gas, rafmagns og vatusleiðslu-útbún- aði, til pess að brúa og bæta stræti sfn o. s. frv. o. s. frv. Þeir 16 á móti 1-menD, sem búa f borgum og bæjum, biðja nú p& bræður sfna, sem búa úti á landinu og nota steinolíu til lýs'.ng- ar í húsum sfnum, en eru í myrkri úti, sem fá vatn sitt úr bruniium og baða sig í lækjum og pollum, sem vaf a leirleðju í votviðrnm og pyrla upp ryki í purkum, að lijálpa sjer til að komast hjá að borga (repudiate) skuld- ir pær, sem peir hafa hleypt sjer í til pess að hafa hin ýmsu lífspægindi sem peir (er búa f borgum ogbæjum)hafa fram yfir pá, (er búa úti á landinu). Hvað snertir allar privat skuldir, pá má stjórninni standa á sama, livort rauðhærði maðurinn skuldar svart- hærða manninutn eða svarthærði mað- urinn sl uldar rauðhærða manninum. Annar peirra hefur skuldina, en hinn eignirnar, sem skuldin myndaðist fyrir, svo pað vegur hvað upp á móti öðru. Því er stundum haldið fram, að með pví að gull hafi hækkað í verði, pá hafi skuldir liækkað pegar maður mælir pær með etgnum, og pess vegna sje nauðsynlegt að draga af peim tiltölu- lega. Jeg hef nú pegar rætt um gull-liækkunar kredduna, en vildi samtsegja petta I viðbót: í raun og veru hafa allar skuldir vorar orðið til síðan vjer gerðum gull að hinum eina peninga mælikvarða,og si mulikvarði var lagður til grundvallar og var partur af öllum samningum um pær, og hafi gull hækkað í verði, pá væri eins mikil óráðvendai aðborgipæ: eptir nokkrr.m öðrum mælikvarða eius og að gera pað pó gull hefði ekli hækkað. Ef einhver maður gerir samning um að selja 1,000 bushel af maís, pá er engiu afsökun að segja, að hann vilji ekki afhenda kaupanda pað fyrir um3ainið verð af pví, að maís hali hækkað í verði sfð- an samningurinn var gerður. Þar að auki hafa öll skuldabrjef vor gengið frá einum manninum til annars, flest peirra margsinnis, og peir, sem nú hafa pau í höndum, geta ekki meira gert að, hvort gull hefur liækkað eða lækk- að f verði, en f>eir ráða við flóð og f jöru í sjónum. (Niðurlag í næsta blaði). 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave., (|)riðja hús fyrirneðan Isabel stræti). Hann er aS finna heima kl. 8—10J4 f. m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvcldin. HOUGH & GAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv, Skrifstofur: Mclntyre Block, Maiö St Winnipeg, Man, kyni, á $20 hvern, rjettu uppliæð. 119 Locke. Utundari fiáfhi hans hafði Set Chickering skrifað: „Fjeli í prettalausum bardaga fyrir—“ og svo kom að eins stryk, sem gert var með ritblýi, en ekkert nafn sett f auða bilið. Erfingi auðs hans var sagt að væri Miss Fidelia Locke, sem sagt var að ætti heima í London og væri undir vernd lafði Scardale. Það má nærri geta hvernig tilfinningar Geralds voru við pessa uppgötvunl Kveldinu áður hafði hann verið að búa sjer til æskudrauma útaf andliti Fidelfu Locke, sem hann pá hafði sjeð í fyrsta skipti. Og nú! Þriðja nafnið á skránni var hinn velborni George Percy Raven, annar sonur Wallingtons l&varðar. Útundan nafni hans var skrifað: „Fannst d&uður utan við búðirnar; Nói Bland myrti hann“, í skjalinu var sagt, að erfingi hans væri yngri bróðir hans, hinn velborni John Raven, kapteinn. Fjórða nafnið á skráuni var Nói Bland, og út- hndan nafninu var skrifað: „Lyuch“-aður,og við petta v»r dagsetning að eins tveggja mánaða gömul. í Rkjalinu var sagt, að erfingi hans væri sonur Nóa, Joseph Bland, en ekki var sagt hvar hann ætti heima og ekkort í skjalinu gaf hina allra minnstu t>endingu um pað. Fimmta nafnið á skránni var Ratt Gundy, og út hndan nafni hans hafði Set Chickering skrifað: •»Horfinn“, og enginn erfingi var tilnofndur. Í2á tfma hafði alltaf haft vetrarbrag á sjer. hafði nú í fyrsta sinn á vorinu nokkur hlýindi f sjer, hlýindi, sein virtust nú einmitt vera að vekja náttúruna af vetrar dvalanum. Sólin kom upp í heiði pennan morgun og kastaði geislum sínum óspart yfir jörðina, eins og hún væri að bæta upp með pessu snögga ör- læti poku og súld vetrarins, sem ollir mannanna börnum svo mikil ópægindi. Iliuar ffnu, rauðu stjörnur möndlublómanna gerðu garðinn dýrðlegau af roða sínum, og blöð blómanna, sem voru að springa út, lögðu sinn mjúka, græna lit til pess, að gera vor- litinn sem bjartastan og fegurstan. Það var heilmikið lff og hreifing í kringum menniugar-skólann pennan apríl eptirmiðdag. Hið mikla hlið stóð opið allau daginn, og skrautvagnar og leiguvagnar komn inn um pað, liver á fætur öðr- um, og skildu farm sinn eptir í garðinum. Hópur af fólki stóð úti fyrir, ná.lægt innganginum, og starði á gestina, sem komu, og horfði gegnuin opna liliðið inn í hinn forboðna reiíc fyrir innan og skemmti sjer vcl við pað, cins og gapandi slæpingar æfinlega gera. lnnan við hlðið, 1 memaingar-skólanum sjálfum, var allt á flugi og ferð, pví liinir ýmsu gestir, sem boðið liafði verið að skoða skólann á pessu fyrsta afmæli hans, voru á gangi u;.n allt húsið undir leiðsögn liinna viðfeldnu námiimeyja, sem falið liafði verið að sýna gestunum um >pað. Þegar gestirnir höfðu skoð- að allt, sem par var að sjá, og höfðu satt forvitni sfna með pví að spyrja, allra mögulegra spurninga uni 115 upp við eitthvað á borðinu, að Söm þægilegast væri fyrir hann að lesa pað. Hið fyrsta, sem hann rak augun í, var dálkur einn á aðal frjettasíðunni með fyrirsögn úr stóru letri, er hljóðaði pannnig: Leyndakdómsfullt morð í gækkveldi í Vesturendanum. Það var auðsjeð, að petta var merkilegasta frjettin pennan morgun, að minnsta kosti 1 augum pess, er frjettirnar ritaði; og Gerald, sem ætíð hafði í huga efni fyrir blað sitt Catapult, byrjaði að lesa greinina með athygli, en pó skeytingarlaust. En hann var ekki búinn að lesa meir en tvær línur pegar allur hugur hans var tekinn upp af pvf, er hann var að lesa, og í nokkur augnablik spurði hann sjálfan sig að því foiviða, Uvort hann myndi ekki enn vera að deyma. Þvl að morðsaga pessi vaf sagan af morðinu í St. Jamcs stræti, og nafn myrta maunsins var Set Chickering. Það var enginn vafi á, að pví var þannig varið, að maðurinnn, sem borðaði við sama borðið Og hanti kveldinu áður, maðurinn, sem hafði sagt honum liina undarlegu sögu, maðurinn, sem hafði nærri neytt hann til að geyma fyrir sig brjefaveskið er h&nn nú liafði í vörzlum sínum, maðurinn, sem hafði skilið við hann á St. James torginu fyrir fáum klukku- stundum sfðan að heita mátti, var dáinn—myrtur, felldur til jarðar & leyndardómsfullan hátt af ein- hverjum ópekktum manni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.