Lögberg - 01.10.1896, Síða 2
2
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 1. OKTOBER 1896.
Isiandsbrjef.
Reykjavlk, 31. ágúst 1890.
Pað er nokkuð kynleg tilhugsun
fyrir okkur hjer heima, að „sumarið“
sje um f>að bil á enda. Slíkt og f>ví-
líkt sumar! Ekki minnist jeg f>ess
að hafa nokkurn tíma skilið vetrar
frakkann eptir heima heilan dag,
með regnhlíf hefði maður átt að vera
svo að segja á hverjum degi, ef unnt
hefði verið að hemja pess háttar verjn
fyrir hvassviðri. t>að er eins og um-
hugsunin um sumarið verði öll grá,
kö!d, blaut, ömurleg. Svo fáir hafa
sólskinsdagarnir verið, og f>Ó hlyj u
dagarnir enn færri.
Eðlilega er surnar uppskeran að
sama skapi—taðan frá priðjungi til
helmingi minni en í meðalári bjer um
slöðir. Að minnsta kosti pekki jeg
einn bónda hjer nærlendis, sem fjekk
200 hesta af túninu sinu í fyrra, en 90
i sumar, og pað hrakið. En vitanlega
er lakast hjer umhverfis Faxaflóa.
Munurinn á veðráttunni yfirleitt afar-
mikill hjer á landi í sumar. Á Aust-
fjörðum óvenjulegir hitar og purkar
Fyrir norðan hefur verið skárra en
hjer, pó fráleitt meðalsumar. Og
skrifað er mjer úr Húnavatnssyslu 25
p. m., að par hafi ekkert strá náðst
ian nokkuð lengi; „opt rigntæði mik
ið, en f>ó hefur út yfi.r tekið nú í tvo
daga, pvl enginn maður hefur út farið
Qy heyið flytur nú burt alstaðar á
eoginu. Hjettur snjór hylur fjöllin
ofan undir byggð og ár og lækir
bruna áfram eins og i mestu leysing-
nm & vorin“.
Horfurnar eru yfirleitt ekki sem
vænlegastar hjer um slóðir, og ein
hverjar sögur mundi Þjóðólfi berast,
ef álika illa væri ástatt meðal íslend-
iaga vestra eins og mjer virðist hjer
hljóti að vera, pótt jeg sje því miður
ekki vel kunnugur. Menn flýðu i
vor fiskileysið og botnvörpu-skipin til
Austfjarða. Svo varð niðurstaðan sú,
að hjer fór að fiskast, og engir til að
sækja sjó, en eystra fiskur mjög Jítill;
svo hætt er við að sumar-arðurinn
verði ryr hjá pvi fólki par, sem ekki
hefur verið ráðið upp á kaup, og pvi
lítið sem það leggur 1 búið undir vet
urinn. Þilskipin hjer hafa aflað vel
sumum að sætta sig við pað, sem
rjettÍDdi vor eru liarðsóttari í hendur
Dönum.
Jarðskjálptarnir, sem hjer komu í
síðustu viku, voru meiri en nokkurn
tíma áður á þessari öld. Vel greini-
legar fregnir eru ekki komnar austan
að, en svo virðist, sem meira og minna
sje fallinn svo að segja hver bær í
ofanverðum Holtum,' á Landi, Rang-
árvöllum, Hvolhrepp og allt austur í
B’ijótshlíð. Aptur á móti hefur minna
kveðið að jarðskjálptunum á sýslu
mótum, Skaptafells og Rangárvalla
Öll líkindi eru til, að nálægt Heklu
sjeu upptökin, enda eru menn farnir
að vonast eptirjhenni/þar sem nú
allt að hálfri öld síðan hún hefir gosið,
en hún vön að gera vart við sigáhjer
um bil 50 ára fresti. 10,000 króna
lán verður vfst veitt af landssjóði til
þess að fólkið geti komið uppskylum
yfir höfuð sjer, og svo er nefnd í
myndun hjer f bænum, sem ætlar að
gangast fyrir samskotaleitan. Fólkið
er, svo sem nærri má geta, afarilla
statt, liggur í tjöldum, kemur ekki
upp bæjunum, meðfram fyrir skort
vinnukrapti, og sumt veiktist af
hræðslu, hvað mikið eða lítið sem af
þeim veikindum kann nú að hafa
orðið.
Eins og borið mun hafa fyrir
augu Vestur-íslendinga, er innan
skamms von á Biblíuljóðum sjera
Valdimars Briem. Það varð að lok
um Sigurður Kustjánsson, en ekki
Og sjálfsagt dregur að því, að sem
mest stund verði á þær veiðar lögð, en
allt af dragi meira og meira úr báta-
veiðunum—að minnsta kosti, ef botn-
vörpuveiðum útlendinga hjer við
land heldur Afram á sama hátt og sfð
ustu árin. Takist ekki að ná neinum
samningum um ný landhelgi-takmörk,
eins og sfðasta alþingi fól stjórninni
& hendi að reyna, er hætt við, að öll,
eða mestöll bátaveiði hjer á flóanum
sje sjálfdæmd til dauða.
Landsliöfðingi gerði bráðaðyrgða
samninga í sumar við yfirmann á
brezka flotanum, sem hjer dvaldi um
stund. Botnvörpumenn skyldu vera
I frifli, þótt þeir kæmu inn á hafnir
msð botnvörpur í nauðsynjaerindum,
en svo skyldi þar í móti koma, að
þeir hættu veiðum á flestum miðum
hjer í flóanum, sem utan landhelgi
liggja. Auðvitað var engin laga-
heimild fyrir þessum saraningi, heldur
var hann gerður í skjóli þeirrar reglu,
að „nauðsyn brytur lög“. Og nauð
synin var mikil, þar sem veiðar-
færum var spillt nálega á hverjum
degi, og ómögulegt fyrir landsmenn
neitt að aðhafast á miðum sfnum. En
botnvörpumennirnir hafa ekki haldið
þennan samning. Og einmitt um það
leyti, sem fór að sjást til þeirra aptur
hjer mni á Sviði, kom sú fregn, að
stjórnin f Kaupmannahöfn hefði gefið
botnvörpumönnum upp lítilfjörlegar
seá'tir, sem þeir voru dæmdir í hjer
fyrir laga-yfirtroðslur, íslend’ngum
algerlega að fornspurðu. Það hefur
vakið gremju hjer, sem von er.
Reyndar geta menn hugsað sjer, að
danska stjórnin hafi verið til knúð,
þótt ekki sje það verulega lfklegt,
þar sem ekki var um meira fje að
ræða. En svo minnir þetta atvik
nienn heldur óþægilega á það, hver
gmáþjóð það er, sem vjer eigum að
ieita hjá trausts og halds, ef í nauð-
irnar rekur. Og því óljúfara verður
Bókmenntafjelagið, sem gaf þau út
Eptir þeim sýuishon u.n að dæma
sem út hafa komið, má fyll>lega búast
við, að Biblluljóðin verði ein af allra
myndarlegustu bókunum, sem íslend
ingar eignast á þessari öld. Ytri frá
gangurinn verður mjög snotur. Af
bókaútgáfunum á þessu hausti kveður
annars mest að orðabókunnm. Jeg
sje, að Lögherg hefur þegar minnst á
hina ensku orðabók Geirs Zoega og
farið um hana góðvildarorðum. Mjer
finnst það maklegt, og enginn vafi er
því, að bókin verður íslendingum
vestra til mjög mikilla nota, ef þeir
kaupa hana—sem jeg efastekki uœ,að
þeir muni gera. Fyrir mitt leyti hefði
jeg reyndar kosið, að höfundurinn
hefði haft meiri hliðsjón af amerískum
orðabókum, bæði framburðarins vegna
og þyðinganna. Við það að blaða
lauslega í orðabókinni, hef jeg rekið
mig ð, að einstöku al^Jfengustu Vestur
heims-þyðingarnar á algengustu orð-
um vantar, eins og t. d. að cutter
þyði sleði. En hvað um það—bókin
verður stórmikill ljettir fyrir ensku-
nám íslendinga. Danska orflabókin
er enn ekki til sölu, en kemur f haust,
þegar búið verður að binda hana. Jeg m*nn
er henni nokkuð kunnugur, og jeg
vildi óska, að hún yrði í sem flestra
íslendinga höndum—ekki síður vegna
fslenzku- en dönsku-námsins. Þótt
nokkrir gallar kunni á henni að finn-
ast, einkum af því að prentun varð að
hraða of mikið—t. d. óuákvæmni f
kynferðistáknaninni—þá er mjer ó-
hætt að fullyrða, að það er einkar góð
bók að öllu samanlögðu. Jafn-vönd-
uð og orðabók Konráðs Gíslasonar
var, þá mátti þó höfundur hennar
mikið hafa á samvizkunni. Jafn-
mikið og hann—málfræðingurinn í
Fjölnismanna hópnum—hefur unnið
tungu vorri til viðreisnar, getur mað-
ur þó ekki annað en hugsað um það,
hve miklu meira hann hefði getað
gert fyrir hana, þegar maður lítur í
orðabók hans. Þar er sem sje, eins og
kunnugt er, slfk ógrynni af orðum
skilgreind að eins (sagt f heilli setn-
ingu, hvað í þeim felist) en ekki
þydd. Enginn er víst sá, sem fengist
hefur við að leggja eitthvað út á ís-
lenzku og ekki hefur fundið sárt til
þessa galla. Ur honum er áreiðan-
lega stórum bætt með þessari njfju
orðabók, og það ætti að vera ómetan-
legur vinningur fyrir tungu vora.
En úr þvf jeg minntist á þessa
dönsku orðabók get jeg ekki stillt
mig um að taka það fram, að fyrir
þær bækur, sem komið hafa út f
Danmörku nú upp á sfðkastið, væri
naumast fyrir því hafandi að nema
danska tungu. Við erum hjer í leatr-
arfjelagi, allmargir menn í Reykjavík,
fáum í það meðal annars allt það
bezta, sem út er gefið í Danmörk, og
svo geDgur það milli fjelagsmanna.
Jeg er iyrir mitt leyti orðinn svo
þreyttur á þvf, að jeg les ekki nema
einstöku bók til enda. Jeg minnist
þess elds, sem kom fram hjá dönskum
rithöfundum frá árunum fyrir og um
1880, elds, sem vermdi okkur ung-
lingana frá þeim árum, og brenndi
okkur ef til vill líka dálítið. Jeg
minnist þess áhuga og þeirrar trúar
sem rithöfundarnir þá höfðu 4 því, að
menn yrðu sælli, ef þeir hjeldu f
sömu áttina andlega, sem þá var tekið
að benda þeim. Nú er sú trú sýni
lega horfin hjá þeim höfundum, sem
mest eru lesnir, og nú er um svo
undur lítið annað ritað en lyst holds
ins og fjfsn augnarma. Það þreytir
til lengdar. Svo jeg hef hvílt mig
með því að lcsa í rúmi mínu Noregs
konunga sögur Snorra Sturlusonar,
Af öllum bókum, sem frumritaðar eru
á fslenzku, vildi jeg helzt kunna utan
að Ólsfs sögu helga. Það liggur við
að meiri kunnáttu mundi ekki þurfa
til að rita fagurlega tungu feðra sinna
og sjálfsagt er á Heimskringlu Snorra
að öllu samanlögðu mesta snilldin
sem nokkurs staðar er að finna í bók-
menntum vorum að fornu. Er það
ekki raunalegt. að þeir partar, sem
n^lega voru gefnir út af þvf ágætis-
riti, Ólafs saga Tryggvasonar og fyr-
irrennara hans og Ólafs saga Haralds-
sonar, hafa svo að segja alls ekki
selst. Dauska eldhússrómana eru ís-
lendingar að bögglast við að lesa, en
líta ekki við Snorra Sturlusyni. Þegar
svo er komið, er sannarlega ástæða
fyrir fslenzka menntamenn til að leit-
ast við að taka eitthvað í taumana
Og mikið þarfaverk ynni Lögberg og
aðrir leiðtogar íslendinga vestra
með þvf að minna menn öðruhvoru á
slíkan íslenzku-fjársjóð. Jeg
ekki að þvf gert, að þegar mjer detta
Vestur-íslendingar í hug—og mjer er
óliætt að fullyrða að það er á hverjum
degi—þá dettur mjer jafnframt í hug
íslenzkan meðal þeirra. Og ekki get
jeg neitað þvf, að mjer hnykkti
nokkuð við í fyrra haust, þegar jeg sá
í blöðunum, að Islendingur hafði ver-
ið fenginn til að halda hátíðarræðuna
eina yfir þessum fslenzku mönnum á
sjálfan íslendingadaginn — á ensku.
M;er fannst það nokkuð líkt eins og
ef Óðinn væri blótaður í kristinni
kirkju á jólanóttina—án þess jeg beri
neinn kulda til Óðins eða enskunn-
ar, þar sem þau eiga heima.
Og svo verð jeg að lokum—þótt
of lengi hafi dregist—að láta Lög-
bergsmönnum og öðrurn frjálslyndum
mönnum í Canada í ljósi samfögnuð
út af kosninga úrslitunum f
sumar. Það eitt skerti ánægjuna að
hafa ekki sjálfur verið með. En svo
áttaði jeg mig á því, að hvervetna er
kostur á að vera þeim megin, sem
maður hyggur að sanngirnin og sann-
leikurinn sje, eins hjer á íslandi eins
og í Canada eða hvar sem vill annars
staflar í heiminuro, og allstaðar má
vinna sigur á óráðvendninni og vit-
leysunni eins og þið hafið unnið.
E. H.
r rr * »1VTTVTTTTTVVTTTTV TVTT V
Is invaluable. if you are run
down, as it is a food as well as
a medicine.
Tho Ð. ðt L. Emiiision
• Wi'l Luiltl you uj> if your gcncral liealtli is -
impaircd. ^
£ Tho D. & L- Eariulsion *
► Is the best and mo«=t p-il itnble i>reparation of ■
£ Cod Liver Oil, agrceiug with the mostdeli-:
catc stomachs.
The D. & L. EmuSsion ■
Isprescribcd by the Lading physiciansof
Canada.
■ Tho D. & L. Emulsion í
• Is a inarvellous flesh producer and will give -
■ you an appctite. -
60c. & $1 per Bottle j
ne r-ure you rU j OAVIS & LAWRENCE Co., LT0. 1
the geuumo | montbeal 4
Islmkíir Bæknr
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave, Winnipeg, Man.
og
s.
BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
jsSjáSÍL-
- ^ b u V k, « pl 1 ki i - Í 4 M
THE GREAT
Family J'Icdicine of íhe Age.
Taken Internally, ItCures
Diarrhœa, Cramp, and Pain in the
Stomach, Soro íhroat, SudJcn Colds,
Courjhs, etc., eto,
Úscd Externally, ItCurcs
Cut8, Bruiscs, Burns, Scalds, Sprains,
Toothachs, Pain in the Face, Neuralgia,
Bheumatism, Frosted Feet.
Vn artlrl* nttalnud to such unboundrd popular-
Ity —Salt'in Ohnerr. r.
Wemnbear tcatimony to the efTlmry of tlie raín-
Klllcr. WehavoBo n Ita mnglc cffoctB In »<x»tliing the
jeverost pnln, aiul kuow lt to be a good ortlcle.—Cittcin-
nati ÍHnpnU'h.
Notnlng brts yct B'irpaiBcd tbo Paln-KilJor, wlilch Is
the ino.it vjJuaolo lamlly medklnonow in ubo.~Tenncstco
Orgnn.
Ithaarcalmorlts ns a mcana ef removlng paln.no
mcdlclno luiM scqulrcd n roputation equ.ti to Porry Davla’
l’ain-KUIor.—Nctrfiort S'cu*.
Bowaro of Imltatlons. Ituy only the gcnulno *’ PerrV
PAVl3." Sold •veiywhore; lurgo bottlos, vfic.
Very large bottle, COc.J
Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50
Almapak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25
T “ 1880—91 öll ......1 10
“ , “ einstök (gömul.... 20
Almanak O. S. Th.................... io
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890... 75
“ 1891 ..................... 40
Arna postilla í b.................1 00a
Augsborgartrúarjátningin........... 10
Alþiagisstaðurinn forni............ 40
Biblíusögur í b................ . . .Ó 35a
Barnasálmar V. Briems í b......... 20
B, Gröndal steinaf ræði............ 80
„ dýrafræði m. myndum ....100
Bragfræði H. Sigurðssonar.........1 75a
Barnalœrdómsbók H. H. í bandi..... 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi...! 15
Bjarnabænir ........................ 20
G'bicago för mín ................| 25
getiDkuðsktundin (Ljóðmæli)........... i5a
~ Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25
“ 91 og 1893 bver25
Draumar þrír.................... io
Dæmisögur E sóps í b.......,...... 4o
Ensk-íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75
Endurlausn Zionsbarna............ 20b
Eðlislýsing jarðarinnar............ 25a
Eðlisfræðin...................... 25a
Efnafræði........................ 25a
Elding Th. Hölm...................i 00
Frjettir frá íslandi 1871—93 bver 10—15 b
Fyrirlestrar:
Uin Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur í beimi (II.Drummond) í b. .. 20
Eggert Olafssoo (B. Jónsson)........ 20
Sveitalíflð á íslandi (B. Jónsson). 10
Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a
Líflð í Reykjavík . ............ I5a
Olnbogabarnið [O. ('ílafsson ...... 15
Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20
Verði ljós[0. Olafsson]............. 15
Um harðindi á Islandi............ 10 b
Hvernig er farið með þarfasta
þjóninn OO...:.. 10
Presturinn og sóknrbörnin O O..,,, lOa
Heimilislíflð. O O................ 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.j.,. 25a
Um matvœli og munaðarv........... lOb
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa
Föiin til tunglsius .............. 10
Goðafræði Grikkja og Rómverja með
raeð myndum................... 75
Qönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25
Grettisríma....................... I0b
Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b
Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a
Hulrt 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] bvert.. 20
Hversvegna? Vegna þess 1892 ... 50
“ “ 1803 ... 50
Hættulegur vinur................... io
Hugv. missirask.og hátíða St. M. J.!!! ’ 25a
Hústafla • . , , í b.... 35a
Isl. textar (kvœðf eptfr ýmsa.....^20
Iðunn 7 bindi í g. b..............7.00a
Iðnnn 7bindi ób..................5 75 b
Iðunn, sögurit eptir S. G........ 40
Islandssaga Þ. Bj.) í bandi........ 60
H. Briem: Enskunámsbók............ 50b
Kristileg Siöfræði íb............1 50a
Kennslubók yfirsetukvenna........i 20a
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] f bandi... 1 OOa
Kveðjuræða M. Jocbumssonar ......... 10
Kvennfræðarinn ...................i oOb
Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín
með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b
Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J. 15b
Lýsing Islands...................... 20
Landfræðisssga ísl. eptir Þorv. Tb. 1 OOa
Landafræði II. Kr. Friðrikss.......... 45a
Landafræði, Mortin Hansen ......... 35a
Leiðarljóð handa börnum íbandi. . 20a
Leikrit: Hamlet Shakespear....... 25a
Othello..................... i>5a
Rorneó og Juliett,,,.................. 25a
„ berra Sólskjöld [H. Briein] .. 20
„ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40
„ Víking. á Halogal. [H. Ibsen .. 30
., ytsvanð...................... 35b
„ Utsvarið...................f b. 50a
„ Helgi Magri (Mattb. Joch.)..... 25
,, Strykið. P. Jónsson.........,, 10
Ljóðiu .: Gísla Thófarinsen f bandi.. 75
, Br. Jónssonar með mynd,.. 65a
, Einars Iljörleifssonar í b. .. 50
, “ í lakara b. 30 b
, Iíannes Hafstein ............ 65
“ “ íódýrub. 75b
> » » í gylltu b. .1 10
, II. Pjetursson I. ,í skr. b....l 40
i „ » II. „ . 1 60
i » » IL f b........ 1 20
, H. Blöndal með mynd af höf
í gyltu bandi.. 40
1 Gísli Eyjólfsson............ 55b
. löf Siguröardóttir...... 20b
1 J. Hallgrfms. (úrvalsljóð).. 25
1 Kr. Jónssonar í bandi.1 25b
„ St, Olafsson I. og II...... 2 25a
„ Þ, V. Gíslason.............
„ ogönnur rit J. Hallgrimss. 1 *“
“ Bjarna Thorarinssen........
„ Víg S. Sturlusonar M. J....
„ Bólu Hjálmar, óinnb........
„ Gísli Brynjólfsson.........1
„ Stgr. Thorsteinsson f skr. b. 1 JJJ
„ Gr. Tbomsens..................f
„ “ ískr. b........lf
n Grfms Thomsen eldri útg...
., Ben. Gröndals................ I5?
UrvalsritS. Breiðfjörðs........ 1 3ob
“ “ ískr. b...........1 2®
Njóla ............................. 20
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... lya
Kvöldmáltíðarbörnin „ E. Tegnér .. l®a
Lakningalm-kiir l»r. Jóuassen$< .
Lækningabók.................. 1 15
Hjálp í viðlögum ...!!!!!!... 40a
Barnfóstran . . .... 20
Barnalækningar L. Pálson !...íb.. 40
Barnsfararsóttin, J. H............. ló*
Hjúkrunarfræði, “ ................. 35a
Hömop.lækningab. (J. Á. og M. j)11 b. V®
Friðþjófs rímur.................... 15
Sannleikur kristindómsins !!!!!... 10
Sýnishorn ísl. liókmenta...... .1 75
Sálmabókin nýja ........... 1 00»
Sálmabókin í skrautb. $1,50 1.75 og 2,00
Stafrófskver Jóns Olafssonar........ 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufr. í. b... 35
„ jarðfroeöi ..........« .. 80
Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b
Mannkynssaga P. M. II. útg. 1 b. .!!... 1 10
Málmyndalýsing Wiramers......V. .. 50a
Mynsters hugleiðingar........’. .!. 75a
Passíusálmar (II. P.) ( bandi..!!.!!!.. 40
“ í skrautb............ • !! 60
Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a
Páskaræða (sfra P. S.).............. 10
Ritreglur V. Á. í bandi........’! 25
Reikningsbók E. Briems í b..”Á 35b
Snorra Edda.................. . 1 25
Sendibrjef frá Gyðingi í fórnöld’.. . .. 10»
Supplements til ísl. Ordböger J. Th.
. I.—XI. h., hvert 50
limarit um uppeldt og menntamál... 3r>
Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75b
“ á 4 blöðum ceð
landslagslitum .. 4 25a
“ á fjórum blððum 3 50
20
ötturs
Blómstur vallasaga...........
Fornaldarsögur Norðurlandá’ (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50»
_ ‘‘ ............óbundnar 3 35b
Fastus og Ermena.................. lOa
Flóamannasaga skrau’tú’tgáfá’.".... 25»
Gönguhrólfs saga........... ,,, 10
Ileljarslóðarorusta ..........", 80
Hálfdán Barkarson .....!!......... 10
Höfrungshlaup.................... 20
Högni og Ingibjörg, Th.’ llóim!!!! 25
Draupnir:
Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40»
Síðari partur..................... 80»
Draupnir III. árg...... . ! ’......, 30
Tíbrá I. og II. hvort !!!!..........25
Heimskringla Snorra Sturius’-’
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans....................... 80
II. Olafur Haraldsson helgi1 00
Islendingasögur:
4. Egils Skallagrímssonar . 50
5. Ilænsa Þóris...... 10
6. Kormáks........!!!!!........ 20
7. Vatnsdæla......!!!’.!!!.....! 3®
8. Gunnlagssaga Ormstóniru....!
?ÖHNSakelSSaga FrWða!::.’!!. 1}
11. Laxdæla 40
J2, Eyrbyggja.....!!! . ........ 30
13, Fljótsdæla.................. 25
14. Ljósvetninga..............! 25
Saga Jóns Espólins....’.!.......' \ 60
Magnúsar prúða................. 30
Sagan af Andra jarli.....!!:::;**.!!!’ 25»
Saga Jörundar hundadagakóngs.......1
Kari Kárason........................20
Klarus Keisarason........!........ 10*
Kvöldvökur....................... 75»
Nýja sagan öll (7 hépti)........’. 3 00
Miðaldarsagan............ . 75»
Norðurlandasaga.......... . 85b
Maður og kona. J. Thör’óddáén1
Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25
Piltur og stúika.........í bandi 1 00J>
„ '* ..........I kápu 75b
Randiður í Ilvassafelli í b........ 40
Sigurðar saga þögla................ 30»
Siðabótasaga....................... 65b
Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 20b
Smásögur P P 1 2 34 5 6 í b hvér.... 2*
Smásögur handa unglingum O. 01......2®
„ börnum Th. Hólm.... 1®
Sogusafn Isafoldar l.,4. og 5. bvert. **
>• „ 2, 3. og 6. “
Sogur og kvæði J. M. Rjarnasonar.. 1®»
Upphaf allsherjairíkis á Islandi... 400
Villifer frækni 25»
Vonír [e.hj.]..25»
Þórðar saga GeirmundarssoDai.......
Páttur beinamálsins í Hiinav.biniri
(Efintýrasögur..................... 1*
Sönxbœkur:
Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75»
Nokkur fjórröðdduð sálmalög .... 50
Söngbók stúdentafjelagsins ........ 40
“ “ fb. 60
“ i giltu b.
Stafrof sougfræðinnar... ....0 45
Sönglög Díönu fjelagsins ...... 35»
“.. Þe 1000 hjems sange 4. h.... 50“
Sönglög, Bjarni Þorsteinsson.... 7X
Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas....
IT >>.. >> Log 2. h. hvert .. •• K
Utanfor. Kr. J. ,
Utsýn I. þýð. í bundnu’og ób. máli...
Vesturfaratúlkur (J. Ö) í bandi.... X
Visnabokiu gamla í bandl .
Olfusárbrúin . . , ÍO**
Bækr.r bókm.fjol. '94og ’Óð hveit ár.. 2
Eimreiðin . j. ár 00
“ 1. og'II. hepti, II! árg... *
Fslenzk bUidt
r ramsóKn, Seyðisflrði............. 4W
Kirkjublaðið (15 arkir á’ ári og smá- nn
v..», .i«.'i,:).!li'ykl“,k...:.....g
Isafold. t 1 50
Sunnanfari (Kaupm.höfn)......... 'JJÍ,
Þjoðolfur (Iieykjavík).............1
Þjóðviljinn (Isaflrði). ...........1
Stefnir (Akureyri).... .... IX
Dagskrá................../......1 00
1®“ Menn eru beðnir að taka vel eptR
að allar bækur merktar með staf»l,ln.,:
fyrir aptan verðið, eru einungis til bí*
H. S. Bardal, en þær sem merktar eru h10
stafnum b, eru einungis til hjá S. VeiS
Sigyaldi Jónsson........... 5Öa mann, aðrár lágkur haía þoir báðir.