Lögberg - 01.10.1896, Page 3

Lögberg - 01.10.1896, Page 3
LÖGBERG, FIM MTUDAGINN 1. OKTÓBER 1896 3 Islands frjettir. Rvík, 15. ágúst 1896. Maður tyndi lífi i sumar við Sejíðisfjörð eystra með f>eim hætti, að hann hafði lagzt fyrir til muna ölvað- Ur i flæðarmáli fyrir neðan hús sitt hjá b&t, sem hann átti f>ar, og flætt J>ar Uodir hann, svo að hann drukknaði. Aflahrögð eru lijer ágæt og Wa verið all-lengi, en f>ví miður Wzt til fáir að stunda róðra. Sagðir •ojög háir hlutir orðnir hjá sumum á Alptanesi, að minnsta kosti ef sam- an er lagður „tröllafiskur“ og hinn aflinn. Ekkert kvartað framar um ónæði af botnvörpuskipum, að minnsta kosti «kki hjer á inn-miðum, par sem skipin fljeldu sig í allt fyrra sumar, og má þar kalla mikil og góð umskipti á orðin. Þvert á móti er að frjetta af Aust- fjörðum; nnjög aflatregt f>ar 1 allt !amar, pangað til daginn áður en Vesta fór par um, að mikilla við- brigða varð vart, enda var pá og síld bomin. Rvík, 29. ág. ’90. Fullur af fiski var Hrútafjörður nú fyrir skemmstu, inn i fjarðarbotn, en pað er talið rojög sjaldgæft. Hlað- afli, er á sjó var farið, af porski og ®tútung, hve nær sem reynt var, en timi lítill til pess fyrir heyönnum. Dr. Dorv. Tiiorodusen er ný- komin hingað norðan að, að loknu fannsóknarferðalagi sínu um Eyja- fjörð og Skagafjörð, byggðir og óbyggðir, alla leið milli Skjálfanda- fljóts og Blöndu, og suður undir Hofsjökul. A hann nú ekki eptir annað óyfirfarið af landinu en Húna- vatnssyslu með heiðunum par suður af, Grímstungnaheiði og Arnarvatns- beiði. Veðkátta. Nú er loks eða llt- Ur út fyrir að vera skipt um til batn- aðar, um höfuðdaginn, eins og pjóð- trúin kennir, eptir hið mesta kulda-, fosa- Og votviðrasumar, sem elztu menn muna, að minnsta kosti um suður- og vesturland, og nokkuð austur eptir norðurlandi. Fyrra laug- ardag, 22. ágúst, fylgdi landsunnan stórviðri og rigningu svo mikill sjáv- argangur hjer við Faxaflóa norðan- verðan, að miklum heysköðum olli í Borgarfirði að minnsta kosti, bæði í Andakíl (Hreppi, Hvanneyri, Hvítár- ósi) og einkum norðan fram með firð- inum (á Ölvaldsstöðum o. fl. bæjum). Sunnudagskveldið eptir og nóttina pá snjóaði hann mjög á fjöll og stóð hálf- gert hausthret fram eptir vikunni. Nú í dag er heiðskírt veður og afbragðsperrir, á norðan. Frjettaþráður. I>að verður pvl miður ekki annað ráðið af pvl sem áreiðanlegast verður I frásögur fært af pvi áformi, hinum fyrirhugaða frjettapræði milli Islands og Bretlandseyja, en að málið standi enn að öllu verulegu I sömu sporum, eins og fyrir ári liðnu, er Mr. John M. Mitchell hreifði pvi hjer og fjekk pað borið undir pingmenn vora. Ilann taldi pá eins og nú vissa von um nægi- legt fje til pess, ef loforð fengist fyrir hæfilegum ársstyrk frá peim 3 ríkjum, er hann ætlaði að leita til við, auk fúlgu peirrar, er stóð til að fram væri lögð af vorri hálfu (45,000 kr. á ári). En slík loforð eru ófengin enn. t>að er mergurinn málsins. Dað er lofs- vert og pakkarvert, að maður pessi (Mr. Mitchell) ersamt eigi uppgefinn við málið, heldur rær öllum árum að pví, að pað hafist fram. Hitt er ekki til neins fyrir oss, að gera oss sama sem vissu úr pvi, sem ekki er nema reikul von. Engiim Skáldskapur. Sagan um John Gibson frá East London. Hann kvaldist af mjaðmagigt. Reyndi lœkna, fór á sjúkrahús, og brúkaði meðöl ótæpt, allt á- rangurslaust. Dr. Williams Pink Pills læknuðu hann pfg- ar allt annað brást. Tekið eptir London Advertiser. l>að eru tveir hlutir i pessum heimi sem Mr. John Gibson, Queen Ave., East London, mun hjeðan af hafa traust á. Annað er dómgreind konu hans, og hitt er lækningakrapt- ur hinna svokölluðu Dr. Williams Pink Pills. í pessu tilfelli voru bæði pessi ntriði samfara. Mrs. Gibson stakk upp á meðalinu, og pillurnar gerðu pað sem upp á vantaði, og pann dag i dag er Mr. Gibson heiií beilsu, en slðastliðið haust var hann sjúklingur. Fregnriti blaðsins Ad- vertiser heimsótti Mr. Gibsou fyrir fá- um dögum og leitaði frjetta bjá hon- um um bata hans. Honum var tekið mjög vel og boðið til sætis. Að pví búnu brá Mr. Gibson sjer inn í næsta herbergi, og að vörmu spori heyrðist hringla I tómum flöskum. I>egar Mr. Gibson svo kom til baka, hafði hann í fanginu fulla körfu af flöskum, sem er allur árangurinn af öllu pví fje, sem hann hefur eytt til ónýtis í meðöl. Á meðan Mr. Gibson var að sjfna pessar flöskur og útskýra hvað pær hefðu haft inni að balda liafði fregnritinn gott tækifæri til að virða manninn fyrir sjer. Málfæri hans auðkenndi hann sem Englending og andlitið bar enn pá vott veikina og preytu, en hraustlegur var hann að öðru leyti og limaburðurinn fjörlegur. Og pegar hann segir að hann geti blaupið og stokkið og unnið eins og hver annar, pá máttu til með sð trúa honum. Hann er 29 ára, fæddur í Bow Road, Strat- ford, Englandi. Hann kom til Can- ada 1882 og settist að i Galt, par sem hann er mjö^r vel pekktur. Hann var i vinnu hjá Hon. Mr. Young um langan tíma, og fyrir 7 árum giptist hann Miss Alice Mann. Eptir að hann flutti til London bjó hann nálægt vagna verksmiðjunum og gekk mjög vel; hafði nóg að gera og nægilegt prek til að vinna. Hann hirti ekkert um pað pó hann yrði blautur, pangað til fyrir einu ári síðan að hann fjekk ákafa mjaðmagigt eptir að hafa stað- ið lengi I vatui. ,Jeg lagðist niður á gólfið1, sagði Mr. Gibson, ,og pjáð- ist lengi bæði nótt og dag. Jeg gat ekki gengið eitt fótmál, og konan mí i varð að lypta mjer upp pegar jeg purfti að hreyfa mig. Jeg fann fyrst til prauta i bakinu, en að litlum tíma liðnum færðist verkurinn yfir í mjöð- mina. Læknar komu heim til að 3koða mig og gáfu peir mjer meðöl og forsknptir, sem ekkert gagn virt- ust gera, en prautastunur minar heyrðust I næstu hús, pegar jeg'fjekk tnestu llogin. Siðasthðið haust var farið með mig á sjúkrahúsið og var jeg par í 3 vikur, á meðan læknarnir reyndu allt sem peim hugkvæmdist, pó pað yrði allt gagnslaust. I>egar pessar 3 vikur, voru 'iðnar fór jeg aptur heirn engu betri en áður. Kon- an min hafði náð í bækling par sem skýrt var frá að Dr. Williams Pink Pills hefði reynzt mjög vel i mörgum tilfellum og afrjeðum við pvi að reyna pær. Jeg brúkaði á stuttum tíma upp úr 3 öskjum, og fann mjer skána við pað. Jeg brúkaðisvo úr 13 öskj- um alls; og pað eru nú meira en 2 mánuðir siðan jeg fann seinast til prauta af gigtinni1. ,Finnst pjer pú vera alveg heilbrigður?1 spurði fregn- ritinn. ,Já, jeg get unnið hvaða vinnu sem er eitis vel og nokkru sinni áður. Jeg er mjög hress og hef góða matarlyst. Nei, jeg vildi ekki fá annað eins veikindakast aptur4, sagði Mr. Gibson um leið og hann fylgdi fregnritanum til dyra. Mrs. Gibson var okki heima peg- ar fregnritinn kom i fyrsta sinni, en litlu síðar er hann heimsótti hana, staðfesti hún sögu rnanns síns: ,Hann var lteima i allt fyrrasumar1, sagði Mrs. Gibson, ,og í síðastliðnum ágúst- mánuði var hann svo illa farinn, að hann gat ekki rjett sig upp, ef hann beygði sig purfti opt að hjálpa hon um, pví hann var alveg máttfarinn. Flöskurnar sem hann sýndi pjer ltöfðu márgar vcrið fyltar optar eu einusinni svo að jafnvel pessi flöskumergð nægir ekki til að sýna hve mikil með- öl hann brúkaði. Áður en maðurinn minn fór að brúka pillurnar, hjelt jeg að hann mundi aldrei geta staðið upp- rjettur, en nú‘, sagði hún, ,er hann eins hraustur eins og hann hefur nokkurntima verið*. Dr. Williams Pink Pills gera blóðið heilnæmt og taugarnar styrkar og rnka pannig burt sjúkdómana úr líkamanum. 1 ótal mörgum tilfellum hafa pær læknað par semengin önnur meðöl liafa dugað, og sanna pannig að pær eru hin merkilegasta uppfind- ing af meðalatagi, scm nýlega hefur verið gerð. Ekta Piuk Pills eru að eins seldar í öskjum og prentað á uin- búðirnar með fullutn stöfum: Dr. Williams Pink Pills for Pale People. Látið ekki svikja út við ykkur pillur, sem ekki hafa petta merki á um- búðunum. Break Up a Cold in Time ÐY USIN'Í Pyny-Pectoril Tlie Qulck Curo íor COUGHS, COLDS, CROIT, BRON- CHITIS, HOAUSENESS, etc. Mrs. Joseph Norwick, of 63 Sorauien Ave., Toronto, writes: •• rynv-?«ctoral hna n*v«r Mlcd to cure rny rhlidron ofcroupAfterafewdoHe8. lt ctired myself of » long-stnndlng cough after ieveral mhcr roniedíes had failed. It has nl»o provrd an cxuollent coutrh curo for nty fuml y. I prcfer lt to «nv othor mediciue for coughs, croup or hoarsoneaa. ’ H. O. Barbour, of Little Rocher, N.B., writes: ••As a cure for c^nghB Pvny-Pectoral is tho ÍM‘8t RHling medirine I havo; my cus- tomera will have no othor.” Large Hottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreai. $1.00 EDA 50 CENTS, hvort sem þjer viljið heldui’. Af því að nú er töluvert liðið á þennan yfirstandandi árgang Lögbergs, dettur oss í hug að bjóða nýjum kaupend- um sjerstakt kostaboð á því, sem eptir er af árgangnuin. Vjer bjóðum því: Lögberg frá þessum tíma cil ársloka (í rúma 7 mánuði) og sögurnar: „þokulýður- inn“ (656 bls.), „í leiðslu" (317 bls.) og „Æfintýri kapteins Horns“ (um 700 bls.) fyrir að eins $1.00. EDA þeir, sem ekki kæra sig um sögurnar, geta fengið Lög- berg frá þessum tíma til ársloka (í rúma 7 mánuði) fy-rir ein 50 cents. En aðgætandi er, að borg- unin verður undir öllum kringumstæðum að fylgja pöntuninni, og að þetta kosta- boð gildir að eins hjer í álfu. Lögberg Print. & Publ. Co. * N.B. Sögurnar ,,pokulýðurinn“ og „I Leiðslu“ verða sendar strax og pöntunin kemur; en „Æfin- týri kapteins Horns“ getumvjer ekki sent fyrr en scinna. Sagan endar i blaðinu um júliniánaðar- lok,og verður þú hept, sett í kápu og send eins fljótt og unt verður. BORCAR SIC BEZT aö kaupa skó, sem eru að óllu leyt vandaöir, og st-m fara vel á fæti Látiö mig búa t.il lianda yöur Jskó sem endast í fleiri ár. Allar aðgerö- ir á skótaui meö mjög vægu veröí. Stefiln Stefánsson, 6555 Main Strkkt. Winnipko I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIU, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Utskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba. Skrjfstofa yflr búö T. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við bemlina hve nær sem þörf gerist. MANITOBA. fjekk Fyrstu Ykrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýniugunni, sem haldin var i Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hoimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið or að fá. Manitoba er hið hentugasla svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvi bæði er par enn mikið af ótek n um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbr&utir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjuntun Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja Islandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Mani- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru i Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu- búittn að leiðbeina isl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ®f Agriculture & Immigratioa WlNNIPKG, MaNITOBA. 117 lífi og sál, skyldi finna til gleði yfir, að hans eigið blað yrði svona mikið við pað mál riðið, sem öll London hlaut nú að vera að tala um. En pessi gleði tilfinning dofnaði við aðra til- finningu, sem ekki var eins gleðileg. Gat ekki pað, hvernig hann var bendlaður við inállð, komið honum I alvarleg vandræði? Hvernig færi pað ef hann gæti ekki skýrt pað atriði, að hann hafði brjefa- veski hins myrta manns i höndunum, pannig, að yfirvöldin væru ánægð með skýringarnar? Sú hugsun flaug pess vegna í gegnum huga Geralds, að pað væri betra fyrir hann sjálfan að gefa sig ekk- ert fram 1 sambandi við málið, heldur fleygja hinu hættulega brjefaveski í ána eða eldinn, svo hann væri ekkert við m&lið riðinn. En liann rak pessa hugsun strax frá sjer. Gerald lauk morgunverð sín- um eins ákveðinn og Spartverji, fullvissaði sig um, að hið leyndardómsfulla veski væri vel geymt í brjóstvasa sinum, hneppti yfirfrakka sinum að sjer vandlega og lagði af stað til Scotland Yu»d* eins og hetja. *) Stöövar leyni lögregluliðsius í London.’—Ritbtj. En pó Gerald hefði orðið forviða pegar hann fann brjefaveskið hjá sjer og á sögunni um morðið, p& lá nú samt fyrir honum að undrast enn meira. Fátæki fiskimaðurinn 1 „púsuud og einni nótt“ varð ekki meira forviða pegar hann vissi, að pað var voldugur andi í fangelsi 1 flöskunni, sem hann fjekk I net sitt, en Gerald varð pegar brjofavoskið, sem 124 fyrst?“ sagði lafði Scardale lágt við meyna,sem feng- ið hafði henni seðilinn. „Já, lafði Scardale“, sagði mærin. „Hann spurði, hvort Miss Locke væri hjer—og jeg sagði honum að svo væri; og svo bað hann um að fá að tala við yður. Hann sagðist heldur vilja tala við yður fyrst“. „Mig grunaði petta“, sagði lafði Scardale við sj&lfa sig. Svo sneri hún sjer að litla hópnum, sem stóð hjá henni, og sagði: „Jeg kem aptur að fáum mínútum liðnum, vona jcg“, og svo íylgdi hún meynni eptir inn í húsið og inn í lestrarstofu sina, par sem Gerald beið hennar. Lafði Scardale var lengur burtu frá vinum sín- um úti en hún hafði búist við. Hún kom ekki út í garðinn til peirra aptur fyr en eptir fjórðung stundar, og pegar hún kom, var hún ekki einsömul. Gerald Aspen var við hlið hennar. Lafði So&rdale var mjög alvarleg og sorgbitin í bragði, og pað var Gerald lika. Ilann var nýbúinn að segja lafði Scardale hina undarlegu sögu, sem bann hafði sjálfur heyrt pennan sama morgun, og laföi Scardale hafði komist að peirri niðurstöðu, að pað væri bezt að hann segði Fideliu söguna sjálfur. Lafði Scardale litaðist um eptir Fideliu, og sá hana liinu megin i garðinum, par sem hún var að tala við suma af gestunum. Garðurinn var nú orðinn nærri tómur af fólki, pví pað var farið að verða svalt svo ílestallir gestirnir voru komnir inn í búsið eða farnir. „Bíðið hjer augnablik“, sagði lafði Scardale við 113 sjerlegt og eptirtektavett, og pessí endurminning stríddi honum af pvi að hann gat ekki áttað sig á um hvað hún var, gat ekki, ef svo mætti að orði kveða, settsaman hina ýmsu parta af hinum breyti- legu endurminningum sem voru á flugi í huga hans. Allt í einu mundi bann samt eptir öllu saman, og pað eins fljótt og slíkir hlutir eru vanir að renna upp fyrir manni. Skýin hurfu burt og endurminnigarnar sameinuðu sig, og upp reis í huga hans stór maður í gulum fötum, myndin af manniuum, sem setið hafði til borðs með honum við miðdagsverðiun daginn áður. Strax rann hugur hans eptir allri brautinni sem lá til pess, sem fyrir hafði koraið á ferðamanna- klúbbnum, og honum fannst petta æfintýri svo skringilegt og svo ótrúlegt, að hann ályktaði með sjálfum sjer, að allt saman væri hvorki raeira nje tninna en eintóinur draurnur, sem orsakast hefði af kveldverðinum sem hann borðaði svo seint og pvi^ að skrifa „handrit“ i meir en heilan dálk af blaðinu Catapult á eptir. En i sömu andránni og hann korast að pessari niöurstöðu renndi hann augunutn yfir að borðiuu og sá, að á pví lá alveg á sama blettinum og hanu hafði lagt pað frá sjer kveldinu áður, leður-brjefaveskið, sem hinu undarlegi, ókunni maður hafði neytt hann til að geyma. ,,I>að er pá ekki draumur“, sagði Geruld við sjálfau sig og varð forviða yfir pví, og hann var ekki búinn að jafna sig útaf pessari uppgötvun pegar hann var búinn að klæða sig og hringdi klukkunn;

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.