Lögberg - 01.10.1896, Page 4
4
LÖOBERG. FIMMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1896.
LOGBERG.
Gefiö út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporatcd May 27,1890),
Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
AueI ýsiiJRar I Smá-auglýsingar í eitt akipti 25c
yrir 30 ord eda 1 þml. dálkalengdar, 75 cta um mán-
íilnn. Á stærri anglýsingum, eða anglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningl.
Il(istaia-skii>ti kaupeuda verdur að tilkynna
skriflega og geta um fyrverand1 bústad jafnframt.
Utanáskript til afgreidslustofU bladsins er:
Tbe l.ögberg Printinjg * Publisli. Co
P. O.Box 368,
Winnipeg, Man.
'Jtanáskrij |ttil ritstjórans er:
Editor Lögberg,
P -O.Box 308,
Winuipeg, Man.
- samkvæmt landsliignm er uppsðgn kaupend
blaðidgild, nemahannsje sknldlaus, þegar hann seg-
Ir upp.—Kf kaupandi, sem er í skuld við bladid flytu
vlstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sónnum fyrr
prettvísum tilgangi.
--FIMMTUDAÖIHN 1. 8EPT 1806.—
Agrip
af nxðu, d'nnara Geo. jV. Aldredge
frá Dallas 1 Texas-rUd.
Um SII.FUE FEÍSLÁTTU.
(Framh. frá síðasta blaði).
Fjórða atriðið er, að ótakmörkuð
silfur frislátta, að blutfallinu 16 &
móti 1, myndi orsska ótakmarkaða
eptirspurn eptir silfri. Hvernig pað,
að myDta silfur, geti á nokkurn hátt
aukið notkun pess á meðal manna er
tnjer alveg óskiljanlegt. Ef ekki
■v»ri nóg silfur í umrás, sem peningar
og stjórnin væri að takmarka myntuD
pess og með pví að hindra, að fólkið
geti notað pað sem peninga, pá væri
vit I að stinga uppá að auka myntun
pess. En einmitt hið gagnstæða á
Bjer stað. Það er nú myntað og ó-
myntað silfur tii í fjárbirzlunni er
nemur 512 millj. dollara, en pað
oilfur, sem er í umrás, nctnur um 107
millj. dollara. Til pess nó að hvetja
fólkið í landÍDU til að nota sem mest
ailfur, pá víxlar stjórnin myntuðu
Bilfri i myntunum sjálfum fyrir gull
<eða hvern annan löglegan gangeyrir
og borgar kostnaðinn við að senda
silfrið lil hvaða staðar í landinu sem
er. Allt petta myntaða silfur er góðir
og gildir peningar. Dollararnir eru
löglegur gjaldeyrir í hvaða uppliæð
sem er, og hálfu dollaramir, fjórða-
parts dollararnir og tiu eenta pening-
arnir eru löglegur gjaldeyrir i skuldir
Bem ekki yfirstíga 420, og pað er
hægt að fá gull eða annan gangeyrir
fyrir pessa peninga hvar sem er upp
að peirri upphæð. práttfyrir hlunnindi
>au, sem stjórnin byður til pess að
>jóðin noti sem mest silfur, pá hefur
stjórninni ekki tekist að koma í umrás
nema.um fimmta partinum af silfrinu,
sem húu hefur. Hvað á pá petta
hróp um, að mynta meira silfur, að
>yða? Ef einbver maður hefði fimm
sinnum meira blóð í líkamanum en
gengið gæti gegnum slagæðar og
blóðæðar hans og fjórir fimmtu partar
af pví stæði kyrt í kringum hjarta
hans, royndi nokkur pá segja, að pað
væri nauðsynlegt að spita blóði „frítt
og ótakmarkað“ inn í likama pess
minns? Engin stjórn getur fremur
neytt fólk til að brúka peninga, sem
pað ekki vill brúka, en hún getur
neytt pað til að jeta fæðu, sem pað
vill ekki jeta. Hið eina verulega
brúk, sem menu hafa fyrir silfur, er
til að vixla smáutn upphæðum. Pað
er nauðsynlegt til slfkra hluta, en al-
veg óhæfilegt til annars, og allir hinir
silfurróma ræðumenn i landinu geta
ekki breytt peim sannleika. 1 doll-
ars, 2\ dollars og 3 dollara gullpen-
ingarnir voru of litlir, og óvinsælir
hjá pjóðinni til víxla, og pess vegna
hætti stjórnin að mynta pá. Á hinn
bóginn er silfur ekki pægilegt til að
nota sem gjaldmiðil milli manna, og
heldur ekki pægilegir peningar i
verzlun landsins af pvf, að pað er of
fyrirferðamikið og of pungt. Þegar
maður hefur meir en 45 eða 410 i
silfri, pá kemur maður pví af sjer á
hinn fyrsta banka, sem maður nær til,
og bankinn kemur pví aptur af sjer
á fjárhirzlu ríkisins við fyrsta tæki-
færi. Þannig er pað, hvað mikið
silfur er í umrás, algerlega miðað við
pað, sem fólk vill brúka af pví. Þegar
menn hafa nóg af einhverjum hlut,
pá vita menn pað æfinlega, og pað er
ekki til neins fyrir neinn að reyna að
sannfæra pá um hið gagnstæða. Það
er hægt að narra fólkið og fleka með
allskonar hugmyndasmíði, en pegar
til vanalegra viðskipta ketnur, pá er
fólkið ákaflega praktist í daglega
lífinu.
Það hefur verið heilmikið hjalað
um, að silfur hafi verið numið úr gildi
sem peningar. Látum oss pá athuga,
hvað langt „hinn mikli glæpur frá
1873“ (lögin, sem gerðu gull að hin-
um eina peninga-mælikvarða) náði.
Til pess að hindra, að smápeningarnir
færu út úr landinu, var vigt hálfa
dollarsins minnkuð árið 1853 úr 206J
„grains11 niður i 192 „grains“, og
fjórða partar úr dollar, 10 centa og 5
centa peningar voru myntaðir ljettari
að sama hlutfalli. Þessir peningar
voru gerðir að löglegum gjaldeyri,
fyrir upphæðum, sem ekki námu meir
en 45, og pað var hætt að mynta
pessa peninga fyrir aðra en stjórnina
sjálfa (uppálandsinsreikning); stjórn-
ín keypti silfrið og myntaði pessa
smápeninga eptir pví sem viðskiptin 1
landinu útheimtu. Af pessu leiðir, að
enginn glæpur var drygður árið 1873
gagnvart 50 centa, 25 centa, 10 centa
og 5 centa silfurpeningunum. Sá
glæpur var drygður á dögum Millards
Fillmore (forseta). Árið 1879 voru
pessir smápenÍDgar gerðir að lögleg-
um gjaldeyrir í upphæðir, sem ekki
námu meir en 410. Árið 1873 var mæli-
kvarða-silfurdollarinn (standard silver
dollar) sem innihjelt 412^ „grains“
numinn burt úr myntlögunum, og
verzlunardollarinn, sem innihjelt 420
„grains“ af silfri,kom í hans stað. Þetta
var gert eptir beiðni fólksins sem byr
vestan við Klettafjöllin, til pess að
Bandaríkj.i silfurdollarinn gæti keppt
við Mexico silfurdollarinn, setn vóg
hjer um bil hiðsama, í Kínaog Japan.
Mælikvarða-dollarinn var ekki lögleg-
ur gjaldeyrir frá 12. febr. 1873 til
28. febr. 1878, pegar ráðstafanir voru
gerðar til að cndurmynta hann og
hann var aptur gerður að löglegum
gjaldeyri í allar skuldir og fyrir hvaða
uppliæð sem var. En pað voru 8
milljóniraf pessum „pabba dollurum11
myntaðar fyrir árið 1873, af 1,000
milljónum dollara af peningum, sem í
allt voru myntaðir. Jefferson (for-
seti) ljet hætta við að mynta pennan
mælikvarða silfurdollar árið 1805, og i
30 ár var ekki einn einasti af peim
myntaðar, og pó kvörtuðu „pabbarn-
ir“ ekki vitund. Þeir hafa líklega
ekki haft nógu mikið vit til að sjá, að
Jefferson hafði selt Banr'aríkin Lom-
bard stræti! (hinu mikla banka stræt1
I London). Satt að segja voru pessir
dollarar ekki löglegur gjaldeyrir fyrir
árið 1873, af pvi að fólk bauð pá ekki
sem borgun upp I skuldir eða sem
borgun fyrir vörur. Þeir höfðu ekki
verið í umrás frá peim tiina að And-
rew Jackson var forseti, og varla
nokkur miðaldra maður hafði sjeð einn
einasta af peim. Þjóðin sjálf hafðj
numið pá úr gildi, sem peninga, með
pví, að bræða pá upp eða senda pá
út úr landinu í pví skyni, og allt fram
eð pessum blessaða degi hafa peir
aldrei verið numdir úr gildi. sem pen-
ingar, á neinn annan hátt. Lögin frá
1873 gerðu ekkert annað cn að viður-
kenna pað, sem fólkið hafði gert, og
sama stefnan og fólkið hafði framfylgt
í nærri hálfa öld hjelt áfram í 5 ár
eptir pað ár (1873). Þessi silfur doll-
ar var aptur gerður að löglegum gjald-
eyri fyrir 17 árum siðan. Stjórnin
hefur nú 350 milljónir af peim í fjár-
hirzlunni, og hefur alltaf verið reiðu-
búin að láta bvern hafa pá sem vildi.
Þetta er saga pess, hvernig silfurdoll-
ararnir hafa verið numdir úr gildi sem
peningar. Þetta fjall verður að eins
mús, pegar sannleikurinn er sagður.
Veslingurinn lifði ekki nema 5 stutt
ár, qg pefur verið steintjauð í 17 ár.
A meðan hún lifði var hún svo mein-
laus að enginn gaf henni neinn gaum.
jShakespeare segir: „Hið illa, sem
menn gera, lifir eptir peirra dag“.
En það er verra hvað pessa veslings
mússnertir. Hið illa, sem hún yerði
ekki, lifir eptir hennar dag í líki gráð-
ugra náma-eigenda, punnra ritstjóra
og samvizkulausra stjórnmála skúma.
Oss er talin trú um, að mæli-
kvarða-silfurdollarinn sje ekki fyrstu
eða grundvallar peningar. llaun er
ekki loforð rnn að borga. Hann er
löglegur gjaldeyrir í hvaða skuld sem
er og pað parf ekki að innleysA hann
með nokkrum öðrum hlutí veröldinni.
Ef nokkur getur gefið betri skyringu
en petta yfir pað, bvað grundvallar
peningar eru, pá langar mig til að
beyra hana.
Stjórn Bandarikjanna hefur verið
og er vinur silfurpenÍDganna og
fólksins, sem brúkar pá, en ekki vin-
ur hinna ameríkönsku og ensku auð-
inanna fjelaga, sem eigasilfurnámana,
grafa silfrið úr jörðunui, og vilja láta
mynta pað fyrir sig og setja miklu
hærra verð & peningana en markaðs-
verð silfurs er. Fyrir árið 1873
myntaði stjórn Bríkjanna 144 milljónir
silfurdollara, og síðan hefur hún mynt-
að 537 millj. dollara úr silfri. Hún
hefur pannig á 21 ári, sem gull hefur
verið peninga-mælikvarði i landinu,
myntað nærri fjórum sinnum meira
silfur, en myntað var á 80 árum á
meðan hinn svonefndi tvöfaldi mæli-
kvarði var I gildi. Kona ein, brjóst-
góð, svæfði barn sitt ætfð með klóró-
formi áður en hún barði pað. Miss
Silfur var myrt árið 1873, pegar varla
neitt af henni var í umrás, og síðan
pann merkis dag hefur hún prifist á
morðinu, og í stað pess að hún pá var
að eins holdlaus beinagrind, er hún
nú orðin feita konan á syningunni!
Þegar jeg athuga hinn Ijómandi æfi-
feiil hennar eptir dauðann, pá get jeg
ekki annað en sagt með postulanum:
„ó, dauði, hvar er broddurpinn?
Ó, gröf, hvar er sigur pinn?“
Eptir árið 1873 fór Bandaríkjun-
um svo fram í öllu tilliti næstu 19
árin, að engu landi í heiminum hefur
farið eins mikið fram á sama tímabili,
og vissir menn eru pó að reyna að telja
oss trú um, að hin sfvakandi Banda-
ríkja-pjóð hafi venð í 19 ár að komast
að pví, að löggjötin frá 1873 hafi
eyðilagt fjárliag hennar. Svertingj-
arnir í vissum hjoruðum hafa trú á
hinum svonefndu ,,hoodoo“ töfrum,
sem geri engum manni neitt mein í
heilt ár, en pá fari peir allt f einu að
verka, geri menn vitlausa o. s. frv.
„Glæpurinn frá 1873“ virðist hafa
verkað á sama hátt!
Þessir 16 á móti 1-menn telja
oss trú um, að ótakmörkuð silfur-
frislátta muni orsaka ótakmarkaða
eptirspurn eptir silfri. Þeir færasv
samt undan að upplýsa oss um, hvern-
ig og hvers vegna pessi nyja eptir-
spurn verði, en vonast eptir, með
barnslegri trú, að silfrið rísi upp i
allri sinni fegurð, eins og Venus reis
upp úr froðu hafsins. Þeir segj»
bara, að eptirspurnin komi. Sjö daga
adventistarnir segja lfka, að heims-
endir komi, og ef „pic-nic“ peirra
kemur á undan, pá purfa peir ekki á
silfri að halda; pá munu menn haimta
„ótakmarkað og frítt'* vatn. Silfurmenn
halda pvf fram, að ef Brfkjastjórnin
taki allt silfur, sem byðst, og mynti
pað að hlutfalliau 16 á móti 1—af
gulli, pá komist silfur í pað verð um
allan heiminn, og peir viðhafa eggj*
röksemdafærzluna til að sanna petta.
Þeir segja, að ef kaupmaður auglfsi*
að hann borgi 25 cents fyrir tylft af
eggjum, pá verði egg 25 cents tylftin
um allt landið á meðan að kaupmaður*
inn geti tekið öll egg, sem bjóðast.
En setjum svo, að kaupmaðurinn tæD
ekki cggin! Setjum svo, að pegar
bóndinn kemur í búðina pá segði
kaupmaðurinn: „Þjer hafið misskiliö
mig, vinur minn. Jeg kaupi ekki
egg i jeg tel pau að eins, votta að pau
sjeu góð og afbendi yður pau svO
aptur“. Hve mikils virði yrðu egg*n
pá? Þau yrðu jafn mikils virði og
áður, 10 til 15 cents tylftin. Ef fri-
slátta silfurs yrði lögleidd, pá keypti
stjórnin ekki silfrið og ábyrgðist ekki
hve mikils virði peningarnir úr pví
yrðu. Hún mótaði silfrið án pess að
peir, sem pað ættu, hefðu „nokkra
kröfu“ á hendur henni. Menn myndi’-
sonda silfur til myntuuar úr öllum
löndum heimsins, og stjórn Brikjann*
væri hin heimskasta stjórn undir sól-
unni ef hún tæki að sjer að ábyrgjaflt
verð peninganna með pvi að reyna,
að halda verðjafnvæginn (16 á móti
1) milli málmanna (silfurs og gulls)*
Ef stórgripa-smali ræki hóp af kúa-
smala-hestum i gegnum myntunar-
húsið og peir væru par merktir „410®
hestur“, og afhentir eiganda sínum
pegar peir kæmu út binuinegin, p&
myndi pað hvorki bæta kyn hestanna
nje skapa óstjórnlega eptirspurn eptit
peim fyrir pað verð, sem á pá vseri
merkt. Bandaríkjastjórnin hcfu*
skaðast um 200 milljónir dollara á
pví, að vera að reyna að skapa epth*
spurn eptir silfrj, til gagns og góð»
silfurnáuiveigendunum og ei)gu[n
öðrum, með pvl að kaupa silfur pegat
hún purfti pess ekki með og hafð<
ekkert brúk fyrir pað; og enn „eltir
silfurnáma fjandinn11 hana! Samhe^
frændi (Bandaríkin) hefur nú nóg s>*f'
ur í fjárhirzlu sinni. Silfrið, seH»
hann nú á, er nóg á lest af vögnum*
með tveimur hestum fyrir hverjum>
sera væri 173 milur álengd, pannig>
að 1000 pund væru á hverjum vagni
og hverjum vagni með hestunum fyrir
væri ætluð 30 fet; og jeg er nú svo
smásálarlegur, að vilja láta Samú»®
jafna gamla spilið áður en byrjaö ®r'
að gefa í nytt spil, einhverjum öðrum
til sjerstakra hagsmuna.
Ef pað, að Bandaríkjastjórnú1
myntaði silfur ótakmarkað, gæti kom-
114
til aÍ5 biðja hAsrtióður sína að færa sjer morgunmat-
inn. Á meðan Gerald beið eptir morgunmatnum
gerði hann pað, sem hann hafði geymt sjer að gera
af einhverjum dutlung, nefnil. að athuga sönnunina
fyrir, að syn hans hefði ekki verið draumur, panoað
til hann væri albúinn til að byrja erfiði dagsins.
Það var enginn vafi á, að parna lá sönnunin fyrir
pvi á borðinu, alveg á sama stað og kveldinu áður—
hið sama, svarta leður-brjefaveskið, fest saman með
silfurspennu og sem Gerald ekki hafði opnað prátt
fyrir forvitnina sem eðlilega var I honum að vita,
hvað var 1 veskinu.
Gerald datt i hug söguhetj&n f fiönsku skáld-
Bögunni sem dreymdi, að prinzessa frá gamla Egypta-
landi heimsækti sig, og sem, pegar hann vaknaði,
sá, að hún hafði skilið eptir annan morgunskóinn
sinn til að sanna, að synin hefði ekki verið hugar-
burður. En hið stóra, pykka brjefaveski hafði miklu
meiri ábyrgð i för með sjer en skór prinzessunnar
frá landi pyramidanna, og hann ásetti sjer að skila
eigandanum pví aptur eins fljótt og hann tnögulega
gæti.
Rjett um leið og hann sló pessu föstu með
gjálfum sjer, kom morgunmaturinn og með honum
morgunblöðin. Morgunblöðin voru regluleg fjár-
liirzla gleðilegra mögulegleika fyrir pennan unga,
framgjarna blaða-nann, og pegar hann var búinn að
hella tei i bollann sinn, pá fletti hann einu blaðinu
Bundur með mestu varhyggð og reisti pað pannig
Í2á
fyrirkomulag skólans og hvernig petta óvanalega
fyrirtæki hefði heppnast, pá var peim öllum fylgt í
stóra garðinn bakvið húsið og par tók lafði Scardale
á móti peim; par voru tjöld með borðum í og hress-
ingar á peim fyrir pá, sem vildu. Lafði Scardale
stóð í iniðjum garðinum og 1 kringum hana var dá-
lítill bópur af persónulegum vinum hennar. Þar
heilsaði hún sjerhverjum gesti eða hóp af gestum
mjög alúðlega. Miss Fidelia Locke var hjer og
par og eins og allt I öllu, leit allstaðar eptir, skyrði
allt, sem gestina langaði til að fá skyringu um, og
leiðbeindi peim hvervetna.
Ein fríða námsmeyýan kom til lafði Scardale
með seðil í hendinni og sagði henni um leið að sá,
sem hefði fengið henni seðilinn, óskaði að tala við
hana einslega í fáeinar mínútur um áríðandi mál.
Lafði Scardale las nafnið & seðlinum, sem var: „Mr.
Gerald Aspen, Embaakment Chambers, Yilliers-
Street, Strand & Voy&jgers’ Club, St. Jarne’s Square11.
Lafði Scardale hafði ahlrei heyrt pessa manns
getið, en pað var tefinlega allskonar ókunnugt fólk
að finna bana og hún neitaði aldrei að tala við neinn.
En pað, að hún sá n afn ferðamanna-klúbbsins á seðl-
inum, hafði undarlejr áhrif á hana í sambandi við ótta
Fideliu fyrir, að eitthvað hefði komið fyrir föður
hennar, svo pað k >eit einhvern veginn á hana, að
maður pessi færði he noi frjettir af föður Fideliu.
„Bað maður pe&si inn, að fá að tala við mig
118
komist hafði í vörzlur hans á Svo sjeríegan hátt, var
opnað og innihald pess kora í ljós. Fyrst og frertH’1
var fjarska mikið af mjög dyrmætum demöntuni
veskinu, límt niður i teygjuleður á saraa hátt og pe,r’
sem vanir eru að fara með pess háttar fjársjóðu, há*
um gimsteina. Þar næst voru i veskinu tvö innsigl
uð umslög. í öðru peirra var staðfest eptirrlt8
samningnum, sem Set Chickering hafði sagt Gera
frá—samningunum, sem batt meðlimi hins litla íje
lags saman i fjelagsskapinn. í binu umslaginu 'ar
skrá ytir nöfn allra meðlima fjelagsins ásamt nöfouin
peirra, sem auður peirra hvers um sig ætti að gaD£a
til pann 1. janúar næstkomandi, ef eigendurU'r
sjálfir (fjelagarnir) væru pá dánir. Gerald til
illar undrunar var nafn hans sjálfs efst á listanul11
yfir erfingja peirra fjelaga. Jobn Aspen var elstuf
af meðlimum fjelagsins. Hann var vafalaust hinD
John Aspen
baf^’
löngu tyndi faðir Geralds Aspen, ________x
nefut Gerald sem hinu eina erfingja sinn ef baD^
dæi, og John Aspen var nú dáiun, svo Gerald e
hans hlut af auðnum.
Nöfn fjelaganna, ætt o. s. frv., var nákvæ111 er
Bkrifað niður í skjalinu, og útundan nöfnum peirr^
hvers uin sig hafði Set Chickering skrifað einh'erJ^
athugasemd með ritblyi. Eins og áður er sagb ' .
nafn Johns Aspen efst á blaði. Útundan pvt Da «
Chickering skrifað pessi orð: „Dauður.
mikla inntöku af klóral í misgáningi“.
Næst á skránni var nafn kapteins ReglDft