Lögberg - 01.10.1896, Side 6
G
LÖGBEKG, FIMMTíJDAGINN 1. OKTÓBICR 1896.
Útdrættir
ÚR RÆDU W. J. BrYANS, FORSF.TA-
EPNIS SILFUR- DEMOKEATA OG
ROPULISTA, ER HANN IIJELT í
Nkw YoEK 1 JÚLÍ SÍÐASTL.
Bændumir eru á móti gull-mæli-
kvarðanum af f>vf,að peir hafa fuudið
til afleiðinga hans. I>ar eð f>eir selja í
stórsölum en kaupa í smákaupum, f>á
hafa peir raisst meira en peir hafa
uanið við iækkun vöruverðsins— og
f>ar að auki hafa f>eir fundið til pess,
að ákveðnar byrðir f>eirra hafa alls
eigi lækkað.
Skattarnir hafa ekki sjáanlega
minnkað, endaf>ótt f>að níi þurfi meira
af afrakstri bænda en áður til að fá
f>að fje, er borga á með skattana.
Skuldirnar hafa ekki lækkað. Bónd-
inn sem skuldaði tlOOO erenn neydd-
ur til að borga $1000, enda f>ótt f>að
kunni að vera tvöfalt erfiðara nú að
ná í dollarana til að borga með skuld-
ina. Járnbrauta taxtar hifa ekki ver-
ið færðir niður að sama hlutfalli og
vörurnar hafa lækkað í verði og margt
annað er pessu líkt. Bóndinn kvart-
ar f>ess vegna yfir gull mælikvarðan-
um. Hann hefur lika skaðað dag-
launamennina, og f>eir hafa látið f>að
1 Ijósi með sterkum orðum.
í febrúarmánuði 1895 var bænar-
skrfi, er bað um endurreisn gulls og
silfurs undireins í hlutfallinu 16 á
tnóti 1, undirskrifuð af öllum fulltrú-
um, eða nærri öllum fulltrúum, hinna
ymsu verkamanna fjelaga og lögð
fyrir congressinn. E>eir sem vinna
fyrir kaupi vita, að um leið og gull-
mælikvarðinn hækkar gildi dollarsins,
til að kaupa fyrir hann, f>á gerir hann
einnig erfiðara fyrir fólki að ná í
dollarinn til eignar. E>eir vita, að
vinnan verður óstöðugri, vinnubrestur
llklegri og óvissara að fá vinnu
aptur. Gullmælikvarðinn hvetur til
að hrúga peningum saman af f>vf, að
poningar hækka f verði; hann minnk-
ar f>ví móðinn til fyrirtækja og lamar
allan iðnað. Á hinn bóginn mun end-
urreisn tvímálms notkunar aptra f>ví
að menu hrúgi saman peningum af
J>vf, að f>egar vöruverð stendur í stað
eða bækkar, f>á munu peningarnir
ekki liggja hreifingarlausir í hvefing-
um bankanna.
Bændur og verkalyðurinn í land-
inu eru nokkuð fjölmennari til samans
en aðrar stjettir maona. Hvers vegna
ætti að ganga fram bjá hagsmunum
peirra f>egar um fjárroálalöggjöf er að
ræða? Peninga-fyrirkomulag, sem er
til bagnaðar fyrir fáein fjelög, hefur
minna sjer til meðmælis heldur en f>að
fyrirkomulag, sem myndi gefa von og
hugrekki peiro, sem framleiða auð
|>jÓðirinnar.
Mótstöðumenn vcrirhafa einkum
snúið sjer til þeirra, er eiga bruna-
bóta- og lifsábyrgðar skyrteini, en
eigendur f>eirra vita, að með pví að
ábyrgðargjaldið til samans nemur
meiru en útborgaðar skaðabætur, f>á
hlýtur liækkandi verð-mælikvarði að
verða fjelögum pessum meir til hagn-
aðar en f>eim, er ábyrgðarskjölin eiga.
Mótstöðumenn vorir láta f Ijósi
mikla umönnum fyrir hagsmunum
f>eirra, er fje eiga á sparibönkum. Peir
telja f>e:m, sem fje eiga á bönkum,
stöðugt trú um, að gull-mælikvarðinn
sje hinn bezti peninga mælikvarði, en
f>að er árangurslaust, pví f>eir, er
inni eiga í sparibönknm, vita, að f>að
er vaxandi hætta á að f>eir missi
geymslufje sitt sökum þess, að bank-
arnir geta ekki náð inn fje sfnu, og
f>eir vita enn fremur, að ef gull mæli-
kvarðinn viðhelzt framvegis, f>á kunni
f>eir að neyðast til að hefja geymslu-
fje sitt sjer til lífs viðurhalds.
Afleiðingar gull-mælikvarðans.
E>að f>arf ekki annað en að nefna
gjaldþrotin, sem meir og meir fara í
vöxt, til f>ess að sjá f>að, að gull-mæli-
kvarðinn steypir kaupmönnum og
f>eim, er iðnaðarvöru búa til. E>essir
menn græða ekkert á f>eim, sem f>eir
lána peningana hjá; f>eir hafa hsgnað-
inn af f>eim mönnum, sem f>eir selja
vörur sínar. Ef fólkið getur ekki
keypt, geta smásölumennirnir ekki
selt, og ef f>eir ekki geta selt, verða
stórkaupmenn og verksmiðjueigendur
að verða gjaldþrota.
E>eir, sem hafa lagt fje sitt í járn-
brauta hlutabrjef og önnur fyrirtæki
—jeg á ekki við f>á, seiu spekúlera á
þessurn klutabrjeium til f>ess, að ná I
klunnindi við samninga um byggÍDg
járnbrautanna—líða skaða við gull-
mælikvarðann. Dollarinn, sem vex í
gildi, eyðileggur gróða-afl fyrirtækja
þessara, án f>ess að færa niður skuldir
þeirra, og með f>ví að rentur geta ekki
orðið borgaðar af hlutabrjefum fyr en
vinnulaun, skyldur og skattar hafa
verði greiddar,f>á verða hlutaeigend-
ur að bera byrðina f>egar illa árar.
Laun þeirra tnanna, er atvinnu
sína hafa við starfs-fyrirtæki, eru kom-
in undir f>ví,hvernig starfið gengur og
gull-mælikvarðinn bæði minnkar upp-
hæð launanna og hindrar,að f>au hald-
ist til langframa.
Laun embættismanna, að undan-
teknum f>eim, er syslan hafa æfilangt,
hljóta með tímanum að fylgjast með
efnahag þeirra, er skattana greiða, og
ef hin núverandi fjármála stefna held-
ur áfram, f>á megum vjer búast við
að baráttan á milli þeirra, er skattana
greiða og þeirra, er á sköttunum eiga
að lifa, verði æ bitrari og harðari.
Lærðu mennirnir styðjast mest-
megnis við f>ær stjettir, sem framleiða,
og geta f>ví að eins komist vel áfram,
að f>eim líði vel, sem framleiða auðinn.
Jeg hef ekki reynt til að lysa af-
leiðingum gull-mælikvarðacs fyrir
allar stjettir nianna—hef í raun og
veru að eins haft tíma til að minnast
á fáeinar þeirra—en sjerhver maður
getur heimfært grundvallarreglur f>ær,
er jeg hef nefnt, upp á sína eigin
stöðu. Menn verða að muna eptir
f>ví, að f>að er vanalega áform manna
að koma f>ví, er f>eir vinna sjer inn,
annaðhvort I fasteignir eða lausafje.
E>ar eð f>essu er þannig varið f>á
mega menn ekki gleyma, þegar mtnn
eru að athuga haginn við hið núver-
andi fyrirkomulag, sem gerir að verk-
um að verðgildi dollarsins hækkar,
að fyrir dollarinn getur okkifeng-
ist mcirs en áður nema með f>ví móti,
að eigniruar lækki í verði. Af þessu
leiðir að menn inunu sjá, að fleirihluti
þeirra, sern halda að f>eir liafi peninga-
legan hagnað af gull mælikvarðanum,
munu komast að raun um, að tapið
verður meira en ágóðinn.
Mótstöðumenn vorir halda f>ví
stundum fram, að bankarnir tilheyri
f>eim flokk sem skuldir eigi að greiða,
en f>ví er ekki svo varið með nokkurn
bánka, sem á fyrir skuldum sínum.
Sjerhver skýrsla sem bánkar, er eiga
fyrir skuldum sínnm, gefa út, synir,
að eignir eru meiri en skuldir þeirra.
Með öðrum orðum; að pótt bankarnir
skuldi viðskiptamöunum sínum mikla
penigauppbæð,f>á eiga f>eir eigi að eins
n<5g fyrirliggjandi í peningum og
seðlum til að borga f>eim, heldur f>ar
að auki nóg til að jafnast við hinn
upprunalega höfuðstól sinn og f>að
sem f>eir hafa grætt. E>egar dollar-
inn vex smámsaman í verði, f>á getur
bankinu með f>ví, að veita lán fyrir
stuttan tíma og fá góða trygg-
ingu fyrir lánunum, komist hjá tapi,
en f>egar verð lækkar snöggt er hætt
við, að bánkinn tapi meira á illum
skuldum en hann getur grætt við
vaxandi gildi höfuðstóls síns og hagn-
að f>ann, sem orðið hefur.
Kannast verður samt sein áður
við f>að, að sumir bankar selja og
kaupa skuldbindingabrjef meðfram
vanalegum bánkastörfum, og þessir
lánssamningar duga til að bæta tap
f>að, sem opt kemur fyrir í löglegri
bankaverzlun. A meðan mannlegt
eðli er eins og f>að er mun ávallt
verða hætt við f>ví, að ef almennings-
álitið eða lögin ekki halda f>eim í
skefjum sem sjá, að f>eir geta haft
hag af að visst fyrirkomulag haldist
við, að f>eir falli fyrir freistingunni að
hugsa að eins um sinn hag.
Jefferson sagði, að ein af aðal-
skyldum stjórnarinnar sje að koma í
veg fyrir að menn geri hver öðrum
skaða, og aldrei hefur sú skylda verið
pyðingarmeiri en nú á dögum. E>að
er ekki að undra að f>eir, sem grætt
hafa á f>vl að útvega stjórninni gull
þegar hún er I kröggum, sje hlynntir
þeirri fjármálastefnum sem kemur f>ví
til leiðar, að stjórnin sje upp á f>á
komin. Jeg álít samt, að jeg láti
ljósi meiningu meiri hluta Banda-
ríkja-f>jóðarinnar er jeg segi, að vit-
urleg fjármálastefna, sem viðhöfð er
þjóðinni í hag, muni gera stjórnina
óháða öllum samböndum poniuga
spekúlanta, bæði útlendum og inu-
lendum.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrifaður af Man, Medical University.
Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við læknisstörf sín og tekur því til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á móti County Court skrifstofunni
GLENBORO. MAN.
Globe Hotel,
146 Princess St. Winnipeg
Gistihús þetta er útbúið með öllum uýjasta
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar
máltiðir eða herbergi yflr nóttina 25 cts.
T. DADE,
Eigandi.
PRENTA
FYRIR YKKUR. Vjer
erum nybúnir að fá mikið
af NÝJUM LETURTEG-
UNDUM, og getum f>vl
betur en áður prentað hvað
helzt sem fyrir kemur, svo
vel fari.
Vjer óskum eptir, að
íslendingar sneiði ekki hjá
oss þegar f>eir þurfa að fá
eitthvað prentað. Vjer
gerum allt fyrir eins lágt
verð og aðrir, ogsumtfyrir
lægra verð.
Lögberg Print. & Publ. Co.
Your Face
Wlll be wreathed wlth a moat engaglnB
smlle. after you Invest In a
WliiteSBWinglaclime
EQUIPPED WITH IT8 NEW
PINCH TENSION,
TENSION INDICATOR
—AND—
AUTOMATIC TENSION RELEASER.
The most complete and useful devices evef
addcd to any sewing machine,
The WHITE is
Durably and Handsomely Bullt,
Of Fine Finish and Perfect Adjustment,
Sews ALL Scwable Articles,
And will scrve and please you up to the fuU
limit of your expectations.
Active Dealers Wanted in unoccu*
pied territory. Liberal terms. Address,
WHITE SEWING MACHINE CO.,
CLEVELAND, O.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson,
Mountain, N. P
ppJENTs
míCAVtAI \ I fjAUt MARKs^W
-W COPYRIGHTS.^
CAIV I ORTAIN A PATENT ? For »
Rrompt answer ond an honent oplnion, write to
IUNN & CO., who have had nearlyflfty yearð
experience in the patent business. Communica-
tions strlotjy confldential. A Hnndbook of
formation concerninff Pntentei and how to OD-
tain tbem sent frec. Álso a catalogue of mechaD-
ical and scientiflo books sent free.
Patents taken throuRh Munn & Co. recelTj
special notlceinthe Hcientiflc Americnn*
thus are brought widely before the publicwltn-
. 58t circuiation of any e_____________
world. ayear. Sample copies aent free. .
Building Editlon.monthly, 12.50 a year. SingW
copies, 25 cents. Every number contains beaö-
ttful plates, in oolors, and photographe of neW
houses. wlth plans, enabling builders to show tte
latest deslgns and secure contracts. Address
MUNN & CO., New YOítK, 3öl BroaDWA**
TviNNI!
TviNNI!
Vjer höfum nægan binduratvinna handa öllUÍÖ
Islendingum.
Látið ekki hjá líða að finna okkur áður en f>jer
kaupið annarstaðar. — Vjer böfun. að eins gÓðaW
tvinna, og seljum hann með eins lágu verði, ef ekk*
laigru en nokkrir aörir.
JOHN GAFFNEY,-2í™S
. . . Crystal, N. D-
______ iiii-*
116
Gerald íannst að hann sundla, pví allt petta var
Bvo undarlegt, svo snöggt, svo hryllilegt. Saman
við meðaumkunar tilfinningar gagnvart pessum vin
hans frá kveldinu áður blandaðist ópægileg tilfinn-
ing um óbeit á að vera flæktur Jnn 1 þetta mál, en
um leið vakti það undarlegan áhuga hjá honum, að
hann var beDdlaður við það. t>vl hann var bendlað-
ur við málið, og það mikið, var augsynilegt. E>ó
hann hefði að eins hitt vesalings Set Chickering 1
svip, og þó þeir hefðu skilið án þess, að hann hefði
gert hann að trúnaðarmanni sínum, þá hefði Gerald
Aspen álitið skyldu sína að gefa sig fram og skyra
frá öllu, sem hann vissi í málinu.
En kringumstæðurnar voru miklu alvarlegri en
það. Darna hafði hann 1 vörzlum sinum part af
eignum hins dána manns, og með hið undarlega
Bögubrot, er hinn látni maður hafði sagt honum, i
fersku ininni. Það var augljóst, að það var skylda
Geralds Aspen að skyra hlutaðeigandi yfirvölduin
frá öllu, og það tafarlaust, sem hann vissi vftvíkj-
andi Set ChickerÍDg, og afhenda þeim hið leyndar-
dómsfulla brjefaveski til umsjónar.
t>að væri ekki rjett að neita þvi, að þrátt fyrir
bryllinginn, sem var 1 Gerald útaf morðinu, þá fann
hann til einBkonar ánægju yfir, að vora svoua mikið
bendlaður við St. James leyndardóminn. Maður
getur ekki verið einn af aðal foringjunum við Cala-
pult án þess að hafa slikar tilfinningar, og það var
eðlilegt. að ungur maður, sem var blaðamaður með
Í2l
meyjar á menningar-skólanum böfðu nóg fersktlopt>
nóg trje og gras að horfa á sjer til ánægju og allt
þetta bjálpaðist að til að gera þær heilsugóðar. t>að
var hár múrveggur allt í kringum garðinn, sein
mcnningar-skólinn var f, er gaf garðinum mjög við-
feldinn og visindalegan, nærri klausturslegan blæ.
En það var samt alveg laust við, að það væri
nokkurn tíma nokkuð ömurlegt við staðinn, þógarð-
urinn væri svona afkróaður með múrveggnum, og
seinnipart þessa sjerstaka dags, seint í apríl, leit
menningar-skólinn og garðurinn mjög skemmtilega
út. Því að þennan dag var hátiðarhaldið á menn-
ingar-skólanum, sem Gerald Aspen liafði verið boð-
inn í, og sem lafði Scardale hafði minnt Raven kapt-
ein á kveldinu áður þegar þauskildu úti fyrir dyrun-
um á ferðamanna-klúbbnum. Til allrar hamingju
var veðrið hið fegursta. t>að sem af var mánuðinum
hafði voðrið ekki verið þægilegt. Veðrið er sjaldan
þægilegt á Englandi 1 aprll, þrátt fyrir það að Chau-
cer hælir því og þrátt fy rir að Chancer vorra daga,
Mr. William Morris, hælit þvf og að kvæði hans uin
„fegurð“ aprfl mánaðar cr nógu dyrðlegt til þess, að
maður gleymir að hinir ,rmjúku vindar, sem blésa
yfir blómin f görðunum“ eru vanalega af austri og
ern bitrir og bítandi.
En þennan dag var veOrið innpælt—nærri eins
og fyrirmyndar apríl dagur ætti að vera—ef til vill
eins nærri fyrirmyndar aprfl degi eins og nokkurn
tfma kemur í London. Loptið', sem fram að þessuin
120
Sjötta nafnið var Set Cbickeríng. Ekkert v»r
skrifað útundan þvi og cnginn erfingi var tilnefndur*
IX. KAPÍTULI.
Mknningar-skólinn.
Lafði Scardalo hafði verið forsjál f þvf, að veljft
sjer stað fyrir menningar-skóla sinn þar scin hón
valdi hann. Skólinn var fast við fljótið; hann v*r
fast við Physic-garðinn. Upprunalega hafði byh ’
þar sem skólinn var nú, samanstaðið af ymsum l'ús
um — það er að segja, þar hafði verið gamla, tign®r
lega byggingin og ýms smærri, nylegri bús í ^rlD^j
um liana. Lafði Scardale hafði vorið svo hepP1D>
geta keypt alla eignina, og hafði svo umb»tt °f>
breytt öllu sanian, að staðurinn var nú inerkilegast9
stofnanin f þvf nfigrenni. Hún ljet rífa niðursm®rr
húsin og byggja við gamla, tignarlega húsið. & ^
ljet'gera einn garð úr hinum yinsu görðum, og #ar^
inutn var þannig komið fyrir, að hann liktist me
stórum trjfigarði (park) heldur en vanalegum £ar^f
í kringum hús f borgum. Dað var sjerlega s ^
garður eptir því sem gerist í London, jafnvel °P^
þvf sem gerist í Chelsoa, þar sem talsvert er
eptir af stórum görðum. Og svo var Physic-gar '
inn rjett hinumegin við veginn, svo aö hinar