Lögberg - 01.10.1896, Síða 8

Lögberg - 01.10.1896, Síða 8
8 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 1. OKTOBER 1890. UR BÆNUM GRENDINNI. Kvonnraaður, sem getur tekist á heudur heimilisstjórn hjá manni hjer í hænum, sem hefur 3 börn, er beðin að gefa sig fram hið allra fyrsta við Mrs. J. A. BlUndal, 617 El^rin ave. Dr. Ó. Stephensen fer til Selkirk næsta mánudag (5. þ. m.) með !est- inni austan árinnar) og verður að hitta á Canada Pacific hótalinu par allan priðjudaginn (0. p. m.). Um lok ágúst mánaðar sló eld- iugu niður I heimflutt hey peirra Torfa Jónssonar og Guðmundar Einarssonar (sambylismanna) f Álptavatns ný- lendunni, og brunnu öll hey peirra, um 60 tons, ásamt fjósum peirra. Mr. Chevrier, eigandi „Blue Stóre“ hjer í bænum, hefur nýlega fengið fjarska miklar byrgðir af haust- og vetrarklæðnaði, sem hann ætlar að selja með mjög lágu verði. í næsta blaði auglysir hann kjörkaupin. Nú er búið að undírbúa 90 mflur af Lake Dauphin járnb rautinni undir járnteinana (frá Gladstone til porpsin3 Dauphin), en búið að leggja teinana á helminginn (45 mllur) af pessutn kafla brautarinnar. Hið islenzka verzlunarfjelag heldur ársfjórðungsfund sinn miðvikudaginn 7. október, kl. 8 e. m., að 474 Alex- ander stræti hjer í bænum. í umboði fjelagsÍDS, Jón Stefánsson. Telegram til vor frá bæjarstjór- anum f Selkirk, dr. Grain, dags. f gær segir, að lík hafi fundist í svo- nefndum „Sleugh“, hjá Selkirk, að menn hafi þekkt að pað sje Sæmund- ur Steinsson, og að Ifkskoðunin fari fram f dág. Tombóla sú, sem augl/st var f slðasta blaði að Good-Templara stúkan Skuld ætlaði að halda í Nortbwest Hall, til arðs fyrir einn heilsulausan meðlim sinn, var haldin eins og til stóð, og kom inn í allt(að meðtöldum nokkrum dollurum, sem gcfnir voru 1 peniogum) $73. t>að má pví segja, að pessi tilraun að hjálpa hafi heppn- ast vel. Islenzka leikfimisfjelagið hjelt fund pann 25. september, og voru pá eptirfylgjandi embættismenn kosnir: Heiðurs-forseti, Árni Friðriksson; for- seti, Paul Olson; vara-forseti, Ólafur A. Eggertsson; skrifari, Karl K. Al- bert og fjehirðir, Hans Einarsson. í framkvæmdarnefnd voru kosnir: S. Melsteð, H. Einarsson, B. Ólafsaon, F. W. Friðriksson (skrif.), og O. A. Eggertsson (form.). Eins og áður hefur verið getið Uut í Lögbergi, hefur staðið yflr pras milli bæjarins (Winnipeg) og raf- magns-sporvegafjelagsins útaf pví, að fjelagið bafi akki uppfyllt samninga sína hvað pað snerti, hvernig vagnar pess gengju o. s. frv. og var svo langt koraið, að talað var um, að svipta fje- lagið rjettindaskrá sinni. En nú hafði bæjarráðið og helztu menn fjelagsins fund með sjer I fyrrakveld og gerðu út um hin ýmsu prætumál sín. Þvi miður höfum vjer ekki pláss til að Bkýra frekar frá úrslitunum i petta Sinn. Tiðin hefur verið inndæl siðan Lögberg kom út siðast, að undan- skildum einum degi seinni part vik- unnt’r sem leið, að dálitið rigndi. AnDars hefur verið sólskin og hitar á hverjum dogi og Htil sem engin næt- iirfrost. Dresking gengur pvi vel, og margir búnir að láta preskja allt korn «itt. Nú um tima hafa hveitimylnu- ifjelögin borgað frá 52 til 56 cents (fyrir besta hveiti át um fylkið, en ®ðrrr hvekikaupmenn 6tíð keypt, pvi |»eir segja, að verðið sje of hátt til að kaupa hveiti til útflutnings, eins og markaðir eru eystra. • Til pess að gera fólki útum ný» lendurnar sera fyrirhafnarminnst að nálgast pær bækur, sem jeg hef til sölu, pá hef jeg nú fengið menn til að hafa útsölu á peinr. (bókunum) á peim stöðum,sem íslendingar eru fjölmenn- astir. E>essir menn eru: Mr. Jón Björnsson, Baldur P. O., Mr. Gestur Jóhannsson, Selkirk, og Mr. Gunn- steinn Eyjólfsson, Icelandic River P. O. Fólk getur pví fengið hjá peim eða fyrir peirra milligöngu allar pær bækur, blöð og tímarit, sem augtyst er í Lögbergi að jeg hafi til sölu. H. S. Bakdal, 613 Elgin ave. Mál pað, er Jóhann Sólmundsson á Gimli og 3 aðrir Víðirnessbyggjar höfðuðu i pví skyni að fá Mr. Kr. Lifmann dæmdan úr sveitarstjórn- inni, kom fyrir rjett í Selkirk á mið- vikudaginn var (24. f. m.) en var frestað til 19. p. m. að pað verður aptur tekið fyrir hjer í Winnipeg. Eins og vjer höfum áður getið uro, er skrifari Gimli-sveitar, Mr. G. Thor- steinsson, einnig gerður verjandi í sama málinu, par eð sækjendur halda pvi fram, að hann hafi gert rangt i að stofna til kosninganna er fóru fram 23. júlí, pví honum hafi verið kunn- ugt að sætið, sem Mr. Lífmann var kosinn í, hafi ekki vcrið autt pegar kosningarnar fóru fram, og að Jón Stefánsson sje enn svoitarráðsmaður o. s. frv. Þottj, er nú náttúrlega rugl, pví J. Stefánsson vann ekki em- bættiseið sinn, eins og lög gera ráð fyrir, og sætið pví autt. Mr. Thor- steitisson skaut par að auki málinu undir úrskurð sveita-umboðsmanns fylkisins (Municipal Commissioner), sem skipaði fyiir um nýjar kosningar. Lögberg P. O., Assa., 18. sept. ’96. Herra ritstj. Lögbergs. I>egar jeg sá i Lögbergi, tbl. 37 p. á., opinbera skyrslu yfir afla B. Thorbergssonar hjer i skotturóðrinum 30. f. m.: „fjórir í barka, fimm í skut“, pá minntist jeg pess að mjer láðist að geta um pað í athugasemd minni 18. júlí siðastl., nefnil. að nafngreina pá tvo menn, sem ekki lofuðu W. W. McDonald (conservativa pingmanns- efninu) atkvæði sínu. £>essir menn voru: G. Egilssou og S. Reykjalin. Deir eru ákveðnir liberalar I pólitík, og mundu ekki hafa afneitað sinum flokk pó hann hefði ekki náð völdum; en jeg undra mig yfir, hve liberal peir voru á nöfnum sínum, að setja pau undir slíka auglysingu, vitandi hve hárug hún 3 ar. £>að voru engar líkur til að neinn peirra, sem til G. E. eða S. R. pekktu, mundu efa peirra póli- tisku trú, eða gruna pá um að vera liðhlaupa. Annað atriði, sem jeg sjáanlega hefði purft að taka fram, var, að jeg var að eins að ræða um pá menn, sem hjer voru um kosningarn- ar og sem höfðu atkvæðisrjett, pví jafnvel pó petta sje sjálfsagt, eptir almennum hugsunarhætti, pá hefur B. Th. ekki sjeð pað, par sem hann dorgar upp mann, sem var í Manitoba við vinnu um pær mundir og annan, sem ekki hefur atkvteðisrjett. En pví náði hann ekki í I>orleif JónssoD, sem bæði er brezkur pegn og að pví er jeg frekast veit liberal? Hann var pó kominn heim pann 30. f. m., og er tnaður með fullri einurð. En hvað er pá um pessa 5 að segja? í petta sinn ætla jeg ekki að svara pví, en jeg leyfi mjer að spyrja; 1. Hverjir af pessum 5 sögðu uei við pvi að kjósa W. W. Mc.- Donald? 2. í hvaða skyni komu peir á kjörstað með B. Thorbergssyni, pegar jeg sendi hann að njorgni hins 23. júní til að „smala“ fylgismönnurn McDonalds? 3. í hvaða skyni fengu fjórir af pessum mönnum—að B. Th. með- töldum—„agent’s tjcket“* frá McDon- *) „A.gent’8 tlcket“ er umboð frá þingmannsefni til N N um, nð vinna fyrir sigá ákveðnum kjtirstað. J. E. ald, pví nóg var af slíkum umboðs- brjefum frá dr. Douglas — Patrón? Og paðan fengu peir tveir liberalar sín umboð. Jeg hlyt að geta pess um leið, að ýmsir hafa sagt mjer eptir B. Th., að hann hafi að eins verið að gabba mig með framferði sínu og orðalagi um kosningarnar. Mjer datt ekki í hug að trúa slíku pá, og efa pað enn, og bíð pví eptir svari uppá spurningar pessar, er jeg set lijer að ofan, og scm jeg vonast eptir að hann eyði virkum degi við. „Mótmælum“ B. Th. ætla jeg ekki að svara,—jeg held hann hefði átt að skira pann burð mismæli.—Kn par sem hann er að dylgja um mína framkotnu, pá gerði hann rjettara í að skýra, hvað hann meinar par. Harmagrátnnm um, að jeg hafi kastað skugga á peirra alþckkta liberalistn! vil jeg svara pví, að jeg álit rjett- lætandi, pó maður myndi sjer skoðun um pólitiska 1rú manna eptir pví sem peir breyta. Og pannig hafa Lögbergs-byggð- armenn komið fiam opinberlega. Ilaustið 1894 fóru fram hjeraðs- pings kosningar í N. W. T. í okkar kjördæmi voru tveir I boði, Conser- vatíve og Patrón, pá fylgdum vjer Lögb.nýl,-inonn eindregið peim con- servativa,—en pví miður komst hann ekki að. Vorið 1895 var inikið talað um Patronism hjer um slóðir. Sumir álitu pann fjelagsskap verzlunarlegan, en allur porrinu vissi, sera var, að fje- lagsskapurinn er aðallega pólitiskur, og roargir málsmetandi roenn álitu að Patronar væru við lýði í pvi skyni, að sundra liberlum við kosningarnar ’96. En hvað sem um petta var talað pá varð endirinn sá, að allir peir, sem undir auglýsingunni standa og nokkr- ir fleiri, gerðust Patrónar. Dr. Doug- las, núverandi pÍDgmaður, var pá farinn að ferðast um og leita liðs. Síðastliðinn vetur tók stórping Pat- róna pá ákvörðun, að skylda sjerhvern meðlim fjelagsins hjer til að kjósa dr. Douglas,— með öðrum orðum „nominee“ iiokksins. E>á var löndum of mikið boðið; peir sögðust eiga sfn atkvæði sjálfir, og kváðust mundu brúka pau eptir eigin vild. „Svo fór um sjóferð pá“, og panniger sú póli- tíska skoðun minna nágranna—yfir- leitt—að pvi jeg bezt veit. J. Einaksson. Dáinn e,r Jóti smiður Guðmundsson, I Vatns- dals-nýlendu, Dongola P. O., Assa. Hann andaðist 7. sept. síðastl., að heimili sinu, á 68. aldursári eptir 3. vikna legu í brjóstveiki. Jarðarför hans fór fram 10. s. m. að viðstöddum nálega öllum nýlendubúum. Hann var jarðaður á heimilisrjettarlandi sínu, Hóli í Vatnsdal, pvi enn pá hafa nýlendubúar par eng&n sjerstakan grafreit, enda er betta fyrsta jarðar- förin meðal ísl. í peirri nýlendu, sem nú er 9 ára gömul. Jón sál. var fæddur 6. janúar 1829 að Bílduhóli á Skógarströnd við Breiðafjörð, Snæfellsnes-sýslu á ís- landi. Hann ólst upp lijá foreldrum, sínum heiðurs hjónunum Guðmundi Vigfússyni og Málmfriði Jónsdóttur, er par bjuggu rausnarbúi á óðals- jörð s’nni yfir 40 ár. Á. íslandi bjó Jón sál. búi sinu um 30 ár, unz hann fyrir 9 árum síðan flutti hingað til lands með fjölskyldu sinni og nam land í Vatnsdalsnýlend • unni, sem pá var í myndun, hvar hann bjó alltaf sjðan. Jón. sál. kvæntist tvisvar og varð 15 barna auðið. Fyrri kona hans hjet Martha Sigríður, dóttir Jóns sál. Benediktssonar Gabrí- els, eittsinn sóknarprests að Breiða- bólstað á Skógarströnd, vönguð, mik- ilsvirt og gáfuð kona- (Sjera Jón Benediktsson og Jón „forseti“ og— „föðurlandsvinur“— Sigurðsson voru systkynasynir). Með fyrri konu sinni eignaðist Jón sál. 9 börn, 2 syni og 6 dætnr, hvaraf 7 eru á líti. í>rjti PeÍlfi eíú hjer i landi og nú til heimilis i Wíonipeg, nefnil, Jón August (söðla- smiður), Stefán B. Jónsson (trjesmið- ur) og Mrs. Málmfríður J. Anderson, en 4 eru heima á íslandi. Seinni kona Jóns sál. er Kristin E>órðardóttir, aettuð úr Mýrasýolu á íslandi, góð og velmetin kona. Húu lifir mann sinn, ásamt 6 börnum peirra hjóna, 5 sonum og 1 dóttir, (eitt peirra barna tók Mr. Jón Sfef- ánsson, vinur hins látna, og kona hans Kristín Teitsdóttir, lijer í bæn- um, að sjer til uppfósturs nú fyrir 8 árum). Jón sál. var snemma lystfengur, og afkastamikill til allra verka, og skaraði baun í pví efni laugt framúr samtiðarmönnum sfuum par um slóðir. A unga aldri nam hann snikkaraiðn i Reykjavík, og stundaði hann pá iðn í viðlögum jafuan síðan, ásamt járn- smíði, pegar tómstundir gáfust frá heimilisstörfum. Hann var einn af peim mönnum sem sagt er um, að allt leiki i höndunum á. Jón sál. var maður skapstór, enda prekmikill til sálar og líkama, og pótti jafnan vera örðugur viðureignar ef pví var að skipta, en jafnframt var hann mann- kostamaður mikill. í allri umgengni var hann hinn liprasti og ljúfmann- legasti maður, pegar bonum fannst rjetti sínum ekki misboðið. Hann var mjög ákveðinn mótstöðu maður óvina sinna, en sáttfús og tryggur vinur vina sinna. Trúmaður var hann og mjög ákveðinn, og yfir höfuð fast- heldinn við allt, sem hann hafði einu sinni álitið gott og gilt, meðan hann ekki fjekk ómótstæðilegar santi- anir fyrir öðru betra, en pó jafnan umburðarlyndur að pví er skoðana- mismun snerti. í æsku var Jón sál. lítt til mennta settur, en pó nam hann á unga aldri kennaralaust pað, sem nú kallast almeuDar námsgreinir, svo sem skript,rjettrituD, reikning,dönsku, landafræði o. fl. Á sinn hátt fylgdi Jón sál. með timenum, sem kallað er, einkum fraroan af æfi siuni, og má með sanni segja, að hann hafi verið trúr hinum almennt drottnandi „prin- sípum“ samtíðar sinnar að pví leyti sem honum var sjálfrátt, pví hann var maður skyldurækinn, og var hann að svo miklu leyti apturhaldsmaðar nú- tímans, en fyrir pað verður honum ekki ámælt, pví að hann breytti í pvi eflaust samkvæmt beztu vitund. Og takist afkomendum lians eins vel eða betur að helga líf sitt hinum háleitu hugsjóiiar og menningarstefnum sam- tíðarinnar (í stað pess að standa í stað langt aptur I liðna tímanum rheðal hinna dauðu), pá helgar pa® meira en nokkuð annað minning bios látna raikilmennis, sem nú er horfiun likamlegri augsýn út í geim eilífOar' innar, áleiðis til fyrirheitna landsin®- J. A. _______________________________* Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK- SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur { búífinni, ofi * þvf hægt aö skrifa lionum eöa eigendunum á i»" þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, seiU |,eir hafa áður fengið. En œtið skal muna eptifa . senda númerið, sem er á miðanum á með***' glösunnum eSa pökkum. OLE SIMONSON, mælir með sinu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Strekt. Fæði $1.00 á dag. JOSHUA CALLAWAY, Real Enstate, Hliniiig and Finaneial Agfn 272 Fokt Stkkkt, Winnu'KO. Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,!!16® góðura kjörum. öllum fyrirspurnun1 svaraö fljótt. Bæjarlóðum og hújöröuDi í Manitoba er sjerstakur gaumur ge fcAVEATSJRÁDEMARKsJ COPYRIGHTS. CAN I OBTAIN A PATENT» Fov* Srompt answer and an honeet oplnion, wrlte IUIÍN dé CO.» who have had nearly flfty experlenoe In the patent husinesB. Communioj' tions Btrlotly confldentlal. ▲ Hnndbook of formatlon concerninK Patente and how to tain them sent free. Also a catalogue of mecha**- lcal and BClentlflo hooks Bent free. Patents taken throiiRh Munn & Co. recwJ2 Bpecial notlce In the Hclentific American» ffir thus are brought wldely beforetbe publlcwltR out cost to the inventor. This splendid p»Pf^ iflsued weekly, elejrantly illUBtrated, has bf far largest clrculatton of any Bcientlflc work in tn» world. 83 a year. Sample copiea sent free. M Bulldina Editlon, monthiy, 0.50 a year. Stníjj® copiea, 'ið ceuts. Kvery number containfl heB«' tl ul plates, in oolors, and photographa of hounes, with plans. enabling Duilders to show latest deslKTiB and seoure contracts. Addresi MUNN £ CO.. N*W YOKK, 3«1 BboAPIVA*’ Arinbjorn S. Bardal Selur likkistur og annast um farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin Ave. JDHnson & Reyklalln, —------Mountain, IM. O Bojga 4 cents í vörum fyrir pundið í blautum naut- gripahúðum. Lika taka peir Sokka á 25 cents gegn ullar-KjóU- dúkum, sem peir selja á 35 til 40 cents yardið. Cefid okkur eptirtekt eitt augnablik. Iinnkaupamaður okkar, Mk. R. L. Kklly, er nú sem stendur austur í ríkjum að leita eptir kjörkaupum á haust og vetrarvöruiu af öllum tegundum. s Passið upp á kjörkaupin, sem auglýst verða i þessu plássi í hverri viku í haust. r L. R. KELLY^ __________________MILTON, N. PAK; GOODMAN & TÆRGESEN, hafa til sölu hinar ágætu og billegu CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR. Ennfrainur allar tegundir af EIR, BLIKK OC CRANIT VORUM, VAT^8' PUMPUR, PVOTTAVINDUR og fleira. Setja inn kjallaraofna (Furnaces). Corn. Young & Notre Dame Ave.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.