Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 2
2
LfiGBETíO, FIMMTUDAGINN 19 NOVEMBER 1896
Hitt og J>ett.a til Bai;da-
lassins.
Kaið«, flutt af einum meðlim Bnnda-
lagsins 4 fundi í sept. 1891).
K.eka Bandalag!
Það er komið nokkuð á annað &r
siðan fjela^ petta var stofnað. I>að
byrjaði með fíieina meðlimi, en hefur
nú nokkuð á annað bundrað; f>að lief-
ur nokkurn veginu reglulega hald’.ð
sfna vikulegu fundi, trúmála, mennta-
mála og skemmt:-fundi,l röð og reglu;
fundirnir hafa verið srtttir ekki nppá
það versta, eptir pví sem um er að
gera með fundasóknir riieðal í-lend-
ing»;lö<rog reglur fjelagsins hafa í
ymsu verið illa haldnar, sumpart af
pvf, að pær eru ekki enn orðnar að
vana og voru með öllu ókunnar 1
fyrstu, sumpart af pvf, að við erum
ekki enn oiðin svo miklir menn, að
við, eins vel og vera ætti, beygjum
okkur undir pað, sem við sjálf höfum
ákveðið að skyldi vera lög. í pessu
stöndum við til bóta.
Við höfum á pessu tímabili heyrt
yimslegt fióðlegt og eptirtektaveit,
og má af pvf helzt draga fram pað,
sem prestur safnaðarins hefur sagt fiá
af merkilegum atburðam úr veraldar-
söguuni, kristni-sögunni, íslendinga-
sögum o. fi. Og jeg vil segja, að ef
meðJimir Bandalagsins hcfðu geymt
hjá sjer aða!-.triðin af pessu, pá væru
peir mun fróðari en peir voru pegar
fjelagið byrjaði tilveru síds. Ung-
lingarnir liafa haft upp kafla bæði í
bundnum og óbundnum stil, sumpart
utanað Jærða, sem peir ef til vill ekki
hefðu lesið eða lært annars; stúlkurn-
ar hafa einnig gert sjer far um, að
lærasöngva—í stuttu máli—peir ungu
hafa, fyrir tilveru Bandalagsins, haft
ymislegt um hönd og heyrt ymislegt,
sem peir annars ekki hefðu beyrt.
En pó nú petta ýmsa, sem jeg
hef nefnt, væri í lagi, pó fundir væri
vel sóttir, meðlimir komnið á mínút-
unni og ekki farið fyr en fundi væri
slitið, pó menn myndu pað sem farið
var með og kynnu pað utan að, pó
menn söfnuðu íróðleik á hverjum
fundi,—er pá með pví tilgangi fje-
lagsins náð ?
í 2. grein laga fjelagsins segir:
,,Tilgangur fjelagsins er, að styðja að
framföriim meðlirna sinna í siðferðis-
lega, menningarlega og pekkingar-
lega átt, og jafnframt pví, að veita
söfnuðinum og kirkjunni, sem pað
tilbeyrir, alla pá bjálp sem í pess
valdi stendur“.
Þegar nú er spurt, hverju pess-
ara Jaga-ákvæða hafi verið hingað til
framfylgt f Bandalaginu, pá geta
tnenn fijótt svarað: pví pekkingai-
lega. Við hinu siðferðislega hefur
ekki verið beinllnis hreift, og hinu
menningarlega ekki heldur nema ó
beinlínis, að svo ir.iklu leyti sem
menning og pekking ekki er hvað
öðru skylt.
Það er meining mín með pvf,
gem jeg segi hjer í kveld, að hvetja
hina nogu áfrain og upp á við, pvi
pað vakir alitaf fyrir mjer, að upp-
vaxandi kynslóðin íslenzka í pessum
bæ geti orðið meiri menn en nú lítur
út fyrir. Hvað vantar unga fólkið
pá? t>að miðar ekkt nógu hátt, held
jeg. Til pess að verða eitthvað, og
hæfilegleikarnir verði að sem beztum
notum, purfa menn að reyna á pá,
ætla sjer að ná einhverju háu tak-
marki. .£>að gerir ekki svo mikið til
pó maður nái ekki pví takmarki, pó
inaður hafi spennt bogann of hátt,
pvf p»ð eru einmitt lilraunirnar til
pess, sem efia kraptana og hæfiiegleik-
ana. Jeg ætla að taka til eitt dæmi:
Ungliegur einn ásetur sjer að læra
utanbókar svo og svo mörg kvæði h
svo og svo mörgum vikutu eða mán-
uðum. H»nn notar allar afgangs-
stundir til pessa, inissir aldrei augna-
blik. Þegar hinn tiltekui tfmi er
liðinn, er hann ekki búinn með pað,
sem hann setti sjer fyrir, pví annað
annrfki hindraði pað, eD bann ur samt
búinn að læra rnikið. Ef hann aldrei
befði tekið sjer pennan ásetning, pá
pefði hann líklega aldrei lært neitf.
kvæði. Þannig er með ykkur, ung-
mennin; meðan pið eruð ,,upprenn-
8ndi í landinu“, purfið pið að hafa
eitthvert mark og mið, og alltaf gæta
pess að miða heldur of hátt en of
lágt. En hveit er p'i miðið? Fyrst
að vanda siðferði sitt, 'og par næst
auka almeima pekkingsína, og síðan
fullkotnna sig sem bezt í pví sjerstaka
]ífsstarfi, sein hver og einn hefur tel-
ið fyrir. Og nú kem jeg að pvf, sem
er eitt aðal-atriði að minnast á, {>að,
hvað illa fólk vort notar tækifærin,
sem svo að segja liggja fyrir fótur-
um á pví, til að rnennta böinin sín.
Ef við getmn gert ráð fyrir að í pess-
um bæ sjeu 3,000 íslendirigar, og
pað sje áreiðanlegt að íbúatalan er
40,000, pá ættum við, til pess að
standa jafnt að vígi í pekkingarlegu
tilliti pjóðunutn sem við búum siman
með, að láta mennta 3 af hverjum 40
Jeg hef reyr.dir ekki nema eilt ein
asta dæmi að sanna með hvað langt
er frá.pví, að við menntumst í rjettu
hlutfalli við annara pjöða fólk, en
petta eina dæmi getur pó gefið okkur
nokkuð að hugsa um. í fyrra gengu
á „Collegiate“-skólann hjer i bænutn
einir 4 Islendingar, af hálfu fjórða
hundraði, sem í allt sótti pann skóla,
og af peim fjórum gekk einn tæpast
hálfan veturiun. En að ijcttu hlut-
falli hefðu 39 íslending .r átt að ganga
á „Coilegiate-* í fyrra. Þegar mnður
veit að þekking er vald, pá getur
maður ekki annað en verið aurnur
yfir pví, hvað langt við íslendingar f
pessu erum aptur úr öðru fólki í
landinu. Og pað er pví verra sem
pað er vitanlegt, að við hefðum í
pessuni bæ ge'.að gert miklu betur,
pað er ekki allt fátækt vorri að keuna,
heldur hugsunarleysi og pekkingar-
leysi jafnframt. En nú er ekki að
tala um liðna t.íma, en einungis um
pað að bæta úr pví, sem menn hafa
farið á mis við, og pað má rnikið bæta
úr. Við höfuœ öll heyrt getið um
„sel.'-made men“, pá, sein með iðui
og áhuga hafa á fullorðins aldrinum
aflað sjer pekkingar, sem peir fóru á
mis við í æskunni. Allir geta lesið,
en pá rekur að spurningunni: Hvað
les UDga fóikið? Skyldi ekki margt
af pvf verða að játa, að pað sje mest
og jafnvel eingöngu skáldsögur, ó-
valdar, einhverjar, sem detta upp í
hendurnar á pvf, stundim pær, sem
enginn maður ætti að líta f. Það er
gott að lesa nokkuð af skáldsögum
eptir góða höfunda, en pá ekki til pess
að gleyma peirn jafnskjótt, heldur til
að muna, /mist til eptirdæmis eða
viðvörunar. Ea að gley pa. hverja
skáldsöguna eptir aðra, góða eða illa,
pað er ótækt fyrir ungt fólk, sem svo
margc parf að læra og vita. Lesið
bækur sögulegs efnis, bæði frá eldri
og i.yrri tfmum, landalysingar, ferða-
sögur, ljettar náttúrufræðislegar bæk-
ur, sögu kiistinnar kirkju, æfisögur
mikilla tnanna o. s. frv. Einu sinni í
fyrra vetur mÍDritist jeg á Bandalags-
fundi á pær helztu fræðigieinar sero
ungt fólk pyrfti að lesa, er ekki hefði
notað skólagöugu. Þau orð voru
ekki sögð út í bláiriD, heldur til pess
ef vera mætti að hvetja einhverja að
vera sjer úti um fræðslu, en jeg lield
pað liafi ekki orðið. Nú vil jeg
segja, að pó enginn hefði efni á að
kaupa sjer tilsögD, pá getið pið, bæði
stúlkur og piltar, lesið og frætt hvert
annað. Þið getið t. d. tekið ykkur
saman um að hl/ða hvert öðru yfii
pað, seir. pið lesið, fróðlegs efnis, kom-
ið s-man hvert til annars á víxl í pesi-
um tilgangi, og hjálpað hvert öðru til
að skilja hið lesna. Væri eittlivaf
pessháttar ekki hollara en að eyða
kveldstundnm sfnum hjer og par,
itundum ef til vill eyða penicgum f
tilbót í algerðan óparfa. Jeg endur
tek pað, pið megið til að lesa op
fræðast, bvort sem pið nú hafið geng-
ið í skóla fáein ár eða ekki. Æsku-
áriu ykkar fljúg* fram bjá, áratugur-
inn frá 15 til 25 ára, og pcgar pau eru
liðÍD, pegar pið eruð fullproska, pá
minDka námsgáfurnar, og pá standið
pið áður en varir mitt í stríði lffsins,
og pá er úti utn allan lærdóm. Hver
vikaotr mánuður sem líður án pess,að
pið bafið aukið pekkirigu ykkar að
einhvcrju leyti, er spilltur tíaú. Þið
hafið uiikið að gera; flest ykl ar verða
að vinna fyrir lífinu; pess vregna |
megið pið ekki eyða neinni stund í
neitt gagnslaust fjas. Það er ekki j
óparft að æfa og styrkja likamann ;
með leikjum eða líkttmsæfinguni, en
einuig petta verður að vera í hóti, og
pað er ekki að efa að sumt sport er *
pessu landi um of um hönd haft. Ef
pið lesið æfisögur göfugra manna,
bæði pessa lands og annara, pá munuð
pið komast að raun um, að peir liafa
lagt á sig margt band, og afneitað
sjálfum sjer. tíi sem ekki lætur neitt
á móti sjer, úr honum verður aldrei
jað sem hann annars gæti orðið, og
pað er skylda við guð, sem hefur
gefið okkur hæfilegleikana, að nota
iá eins vel og okkur er unnt, og pað
er skylda við mannfjelagið líka.
Einu atriði í pekkingarlegu át'-
ina má ekki gleyma, og pað er pekk-
ÍDgin, eða rjettara pekkingarleysið, á
>vf, sem dags-daglega viðber í heim-
inum. Það er alveg undravert hvað
lítið unga fólkið veit um pað sem
blöðin hafa rr.effeiðis vikulega og
daglega af merkilegutn atburðum,
sem setja heiminn í hreifiDgu. Menn
vita all right um,ef einhver giptir sig
hjer í bænum, eða ef eirihver fyrirfer
sjer, eða ef einhver stelur eða rænir,
eða fl/gst á við einhvern, og ef ský-
strokkur hefur eyðilagt heil lijeröð,—
helzt pó ef pað er ekki mjög langt f
buitu. En ef pað er um styrjöldina
í Cuba, eða landapræturnar í Venezu-
ela, eða upphlaupið hjá Boers í Suðui-
Afríku, eða annað pví um líkt, pá er
fyrir mörgum eins ogpessi stór-spurs-
tnál hefðu aldrei verið nefnd. Það er
ekkert tiltökumál pó að fólk almennt
ekki pekki pannig lagaða atburði út
í æsar, pví einnig menntað fólk fylgir
ekki ætíð pannig með, en pess má
vænta að almenningur hafi einhvern
snefil af vitneskju um pað sem t. d.
Lögberg hefur að færa vikulega, en
pað er mjög opt ekki, og jeg ætla að
í pessu sjeu stúlkurnar á eptir pilt-
unum, en pví pá?
Eitt «triði verð jeg að minnnst á
f sambandi við læidóm, og pað er
sönglega eða „music' -hliðin, sem jeg
hef áður minnst 6. Ef við erum 4
íslendingar sem göngum á skóla, par
sein við ætturn að vera 29, pá á petta
sjer ekki síður stað með „music“-ina.
Vel veit jeg að fátæktin er stór hindi-
un, en jeg held að prek og polinmæði
og áhuga vanti eirmig. Fjöldi fs-
lenzkra barna hafa bæði góðan söng-
ró.n og gott söngeyra, og pað er sjer-
staklega eptirtektavert pegar sú gáfa
ekki er ræktuð, af pví fátt er til, og
ef til vill ekkert, sem eins lyptir
mönnum upp, blffkar sinnið og göfg-
ar sálina.
Það er vitanlega margt í bæjun-
um sem glepur fyrir ungu fólki með
að halda sjer að lestri; en pvf meir
sem glepur, pví fastari ásetning verð-
ur að taka. Jeg vil nefna til dæmis
hin mörgu fjelög, sem sumir standa í.
Einnig fjelagsskapur getur gert illt,
pó hann sje góður, ef hann gerigur
úr hófi. Jeg hef heyrt, pó jeg geti
ekki sannað pað, að sumt fólk sje f 3
eða 4 fjelöguin: Bandalaginu, G. T.
stúku, Odd Fellows stúku o<r Forest-
ers líka. Og svo er safnaðar-fjelagið,
sem hefur flesta nteðlimina, en sem
pvi miður vcrður 4 liakanum fyrir
hinum. Ætli suinir sleppi ekki held-
ur safuaðarfundi beldur en G. T.
eða O. F. fundi? Uin tíðu fundar-
höld eyðileggja heimilislílið. Það
mun almennara en hitt að einkum
piltar fara út strax eptir kveldmat og
koma ekki lieim fyr en um eða eptir
háttatíma. Það er mjög hætt við að
pað fó k, sem venst á petta í æsku,
verði ekki eins fast við heimili sitt og
vera ætti, pegar pað eldist, en með
pvf er mikill skaði skeður.
Bandaríkjablöð hafa stöðugt með-
ferðis greinar uin skaðsemi pess að
fjölskyldurnar ekki safna sjer saman
svo naikið sem mögulegt er. Eitt
peirra sagði nýlega á pessa leið;
,Menn hafa ástæðu til að sakna sáit
hinna fyrii tímanna, pegar húsbóndi
og húsmóðir að loknu dagsverki söfn-
uðu allri fjölskyldunni í kringum sig,
ipeð bækur eða aðra skemmtun. Nú
er jtað pannig, að fólkið er bjer og
hvar 4 kveldin, nema móðirin, sem or
heima með smábörnin; og pá er ekki
svo gott.pegar lieim er komið,að menn
sjeu saman á einum stað, lield'ir pr
pað siður, að hver hefur sitt herbergi
og fer pangað. Þ ð má pví segja, að
meðlimir margra fjölskyldna pekkja
ekki li ver annan, par sent peir naum-
ast hittast. nema við máltfðir, og hvern-
ig pað veikir kærleiksböndÍD, sem
eiga að tengja saman systkiui of for-
eldra, er hænt að ski!ja.‘
Jeg ætla að surnt okkar fólk í
pessum bæ sje að komast í áttiria til
pessa sama, að nndaiiteknu pvf, að
menn liafa ekki hver sitt herbergið að
loka sig inni f.
(Niðurl. í næsta blaði.)
JOSHUA CALLAWAY,
Real Eastate, Mining and Financial Agcnt
272 Fort Stueet, Winntpeg.
Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn, með
góðum kjörum. öllum fyrirspurnum
svarað fljótt. Bæjarlóðum og btíjörðum
M inito'j i er sjerstakur gau mu
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MF.DÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.\
Mr. Lárur Arnason vinnur í búSinní, og e
[ivf hægt að skrifa honum eða eigencfunum á fsl-
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
(>eir hafa áður fengið. En œtfð skal muna eptir að
senda númerið, sein er á miðanum á meðala-
glösunnum eiSa pökkum.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrifaður af Man, Medical University
Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við læknisstörf sín og tekur því til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint 4 móti County Court skrifstofunni
GLENBORO, MAN.
KOL OG
j^VSOöR.
Undirskrifaðir hafa tij sölu í vetur
bæði KOTj og ELDIVIÐ, og ósk»
ejitir verzlun íslendinga hjer í b»®*
um. Einnig flytja peir alitsemfyrir
kemur.
IIaralduk Olsox, 604 Jioss Ave-
Ben. Jónsson, 754 Jioss Ave.
Til sölu hjá undirrituðum 7 lönd,
240 ekrur hvert, hjer ura bil 12—H
mílur suðvestur frá Winnipeg. Þ*u
eru til sölu fyrir $1.75 til $2 50 ekrar,
Auðveldir borgunarskilmálar. Snúið
ykkur til
C. A. Gareau,
324 MainStr.
Winnipeg.
BOHCAR SSC BEZT
að kattpa skð, sem ern að öllu leyj1
vandaðir, osr sem fara vel á f*tj
Látið mig búa t.il harida yður sko
sem endast, í fleiri ár. Allar aðgerf-
ir á skótaui með mjög vægu verðí.
Stefiln Stefánsson,
625 Main Street. Winnií'EO
I. M. Cleghopn, M. D.,
LÆKNIH, og YFIRSETUMAÐUR, Kt-
Út8,rrifaður af Manitoba læknaskólanum,
L. C. P. og 8. Manítoba.
Sknfstofa vfir búð T. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Isleuzkur t.úlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin t[ys.
JDhnson & ReuKjalín,
-----------Mountain, N. D
Borga 4 cents fýrir pundið í blautum gripahúðum og 5
cents f húðum sem vigta yfir 60 pund.
6^ eents fyrir harðar húðir.
$1.00 til $1.50 fyrir hestahúðir.
Kindagærur 15 til 35 cents.
Allir vöruprísar á móti mjög sanngjaruir.
Þetta stendur óhaggað fram að nýári.
Okkar nyju og
hreinlegu
vorur hinar
bestu
ÍJPWA'lBMi
'I . ' A !
Og voru keyptar af tnanni, sem hafði gott
vit á að velja vörur, bæði hvað gæði
snertir og eins að pvf er srnekk snertir.
JÉí.
ite
f
||M
Þjer munuð fiicua margar ágætar tegundir af
Alnavoru Fatnadi
Skotaui og Matvoru
Vjer höfum svo miklar og margbreittar vörur, að
hver eioasti maður getur valið úr. Það besta cr að
vjer ábyrgjumst að allar okkar vörur eru vel pess
virði setn við seljurn pær. Vörurnar reynast pví
bt tri, sem pær oru nákvæmar skoðaðar. V'jer
seljutn hvern hlut með eins lágu verði og mögulegt
er að selja góða vöru fyrir, pvi vjer höfuni pað
fyiir mark og mið av vera ætíð hinir leLGStu.
The People’s
Bargain Store.
Cavalier, N. Dak.
láL
jf$£
jte*
+te
tJR
ÍV