Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 6
6 LÖQBERG FIMMTUDAGINN 19. NOVEMBER ld06. F\ F\ Cmrtis í Bp'tlxrlcom.a.n.cli O. Ci'iíiitli.; Verzlar med Alnavöru, Fatnad, lodskinnavöru, Skótau, Leirtau, Matvöru, o. s. frv. ONE PRICE CASH STORE. Vöruverd er hid lægsta eins og tímarnir nú úthetmta. -------------- Ivomid og reynid. - BALDUR, - - M ANITOBA. Islands frjettir. Isafirði, 20. ág. ’96. Tíðakfab. Stttðugir óperrar og þokur haldast enn hjer vestra, svo að til stórra vandræða horfir með hey- f>urk til sveita, og þá ekki síður með {>urkan fisks hjá kaupmönnum, sem full hart mun, að varinn verði skemmdum. Tvkib menn drtjkknaðik. Báts- tapi varð á Djúpinu 10. f>. m., oor drukknuðu tveir menn : Halldór Hjaltason og Arni Arnason, báðir ókvongaðir menn hjer úr kaupstaðn- um, og á bezta reki, um tvítugt. ísafirði, 31. ágúst’96. Hafísinn liggur einatt örskammt hjer út undan vesturkjálka landsins, og segja pilskipamenD, sem inn komu fyrir síðustu helgi, að ísinn hafi f>á legið rjettupp í landsteina á Ströndum. Jakbskjápltar. Tveir hægir jarð- skjálptakippir fundust hjer í kaup- staðnum að kveldi 26. f>. m. um kl. 10, og sumir urðu einnig varir jarð- skjálpta daginn eptir. Íhús, stórt og vandað, hefir P. J. Thorsteinsen kaupmaður reist á Bíldu- dal í sumar, og kvað f>egar hafa verið látnar í f>að um 60 tnr. af síld. ísafirðl, 12. S’ept. ’96. Tíðakfak. Síðan veður breyttist til batnaðar um endaða hundadagana hefir hjer vestra haldist mild og hag stæð veðrátta. SÍLD OG AFLABKÖGÐ. Talsvert af síld hefir aflast í vörpur hjer á ísa- firði að undanfömu, en selzt lítt, af f>ví að almenningur er enn ekki l^rj- aður róðra, enda sagt lítið af fiski í Djúpinu, sem stendnr, nema vel af ísunni á Bolungarvíkur miðum, svo að margir bátar bafa komið fiarhlaðnir að landi undan farria daga. Kíghósti hefir í sumar gengið hjer í kaupstaðnum, og í grendinni, og hafa jfms börn látizt úr honum, eða afleiðÍDgum hans. ísafirði, 22. Sept. ’96. Tíðakfar. Norðan-hrynu gerði hjer all snarpa 16—18 f>. m , og snjó- aði ofan í miðjar hlíðar ; en síðan hefir verið bjart og fagurt veður. Breiðafirði (Suðureyjum) 7. Sept., ’06 : Tíð hefir verið fram úr hófi vætusöm, svo að víða eru hey stór-skemmd, og sumstaðar ónít.— Dúnn varð með minnsta móti, og kofnafar aldrei verra, kofan sum dauð, sum komin út, og sum mjög horuð.“ ísafirði, 30. Sept., ’96. Tíðarfakið er orðið all-haustlegt, norðan-snjóhret 27. f>.m., og síðan opt frost um nætur. 21. f>. m. andaðist Pálmi bóndi Arnason á Bæjum í Snæfjallahreppi, um áttrætt.—Pálmi heitinn var tví- giptur, og mun hafa átt um tuttugu börn.—Seinni kona hans var Sigríður Jónsdóttii*, er lifir mann sinn. Látinn er og ný skeð Jónas bóndi Jónsson í Svansvík í Vatnsfjarðar- sveit. Hkossapest hefir í haust stungið sjer niður á Langadalsströndinni. Varð hennar fyrst vart á Rauðamýri, og kvað hafa drepizt par 3 eða 4 hestar, og síðar hestur á Neðci-Bakka, og annar á Kollabúðum í Dorskafirði. Pest pess> ljísir sjer á pann hátt, að bólga hieypur í brjóstið, og drepast hestarnir síðan að nokkrum tíma liðnum. ísafirði, 8. Okt. ’96. Tíðakfab. 1. p. m. gerði hjer norðan garð, og hjelzt pað veður, með fann-fergju nokkurri og hríðar- bvljum, í samfleytta viku, slotaði loks í gær.—Þjóðv. TJngi. þakkar-ávarp. Eins og mörgum er kunnugt, hef jeg legið veik allt síðastliðið sum- ar og b/st naumast við að fá bót á peim veikindum mínum í pessu lífi. Margir hafa orðið til pess að rjetta mjer hjálparhönd og bæta úr pessum bágindum mínum, að svo miklu leyti sem unnt er. Er jeg öllum peim af bjarta pakkiát og bið pann, sem ekki lætur kaldan svaladrykk ólaunaðan, að umbuna peim. Stúkan „SkulcT‘ í Winnipeg, sem jeg hef tilheyrt í mörg ár,hugsaði til mín 1 fjarlægðinni og sendi mjer í vor $25, og stofnaði nú í haust til samkomu mjer til hjálp- ar í neyðinni; varð árangurinn af peirri samkomu $73 25, og hef jeg nú tyrir nokkru veitt pví fje móttöku. Fyrir petta veglyndi og pessar höfð- inglegu gjafir pakka jeg nú af öllu hjarta, og bið nú paDn, sem jeg set allt traust mitt til bæði í lífi og dauða, »ð umbuna gefendunum öllum með náð sinni og blessan. Mountain, 8. nóv. 1896. Makgkjet Skaptadóttir. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. Hay fever og catakrh bætt á 10 til 60 míntJtum.—Með pví að blása einu sinni í pfpuna, sem fylgir hverri flösku af Dr. Agnew’s C itarrhal Powder, dreifist duftið um allt nasa- holið. t>að verkar pægilega, bætir manni strax og læknar áreiðanlega Catarrh, Hay Fever, kvef, höfuðverk, sárar kverkar, Tonsilitis og-heyrnar- deyfu. Gigt læknast á einum degi.— South American Rheumatic Cure læknar gigt og höfuðkvöl (Neuralgia) á 1 til 3 dögum, Yerkun pess á allan líkamann gegnir furðu. Það eiðir orsökinni og sjúkdómurinn hverfur með pað sama. P’yrsta inntakan bæt- ir til muna. 75 cts. Hjartveiki l.eknast á 30 mínIjt- um.—Dr. Agnew’s Cure for the Heart bæta allskonar hjartveiki á 30 mínút- um, og læknar á stuttum tíma. t>að er hið bezta xið hjsrtslætt, stuíí'an andardrátt andarteppu, kvöl í vinstri síðunni og öllu sem sjafar af veikluðu hjarta. Ein inntaka sannfærir. Batnar á 6 kl. tímum.— Hin hvalafyllsta nyrnaveiki lætur undan South American Kidney Cure á 6 klukkutímum. Detta nýja meðal pykir undravert fyrir hversu fljóttpað verkar á sjúklinginn, og linar pján- ingar af veikindnm í blöðrunni, nýr- unum, og pvag færunum á karlmanni eða kvennmanni. Dað læknar pvag- teppu nærri viðstöð'ulaust. Ef pjer viljið fá bráðan bata, pá er petta rjetta meðalið. Your Face Wlll bo wreathed with a most engaglng smlle, after you Invest in a EQUIPPEO WITH IT8 NEW PINCH TENSION, TENSION INDICAT0R —AND— AUTOMATIC TENSION RELEASER, The most complete and useful devices ever added to any sewing machine. The WIIITE Is Durably and Handsomely Built, Of Fine Finish and Perfect Adjustment, Sews ALL Sewabie Articles, And will serve and please you up to the full limit of your expectations. Active Dealers Wanted in unoccu- pied territory. Liberal terms. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., CLEVELAND. O. Til sölu bjá Elis Thorwaldson, Mountain, N. D Nopthern Pacifle By. TIME CAED. Taking effect on Monday, Augnst 24, 1806. Read Up, MAIN LINE, Read Down North Bound. STATIONS. South Bound 2 • MlS * ® O ce >zo St. Paul Ex.No 107, Daily - St.Paul í Ex.No.108, Daily. Freigbt No. 154 Daíly -> 8 3op 3 00p . .. Winnipeg.... ll.4Sa 6 45p 5-53 a i.2op .... Mprris .... 1.2>p 9 oop 3-3°a I2.20p . . Emerson . .. 2. l5p 11.Oop 2 voa 12. iOp . ...Pembina.. .. 2.3op U.45P 8 35p 8.45 a . .Grand Forks. 5.55 p 7-55a n.4oa 5 oöa Winnipeg Junct’n 9.40p S.oop 7 3°p .... Duluth .... 8.00 a 8.00p .. Minneapolis... 6.45 a 8-30p .... St. Paul.... 7.l0a í0.3Op .... Chicago.... 9-35 P MORRIS-BRANDON BRANCH. East 8ound STATIONS. II Bound >> .C ® * bLjJ *C fa 0 Síi h J ® 08 í|f jS áJ a- H S3 .Jf z 5! TJ K^ £ ’ “H «a l H 8.00p 3.00 P ... Winnipeg . . ll,45a 6.45p 7,5op 12.55p 1.30p S.ooa 5.23 p il.59p .... Roland .... 2.29P 9.5oa 3.58 p 11.20a .... Miami 3-oop 10.52a 2.15p 10.40a .... Somerset... 3.ð2p 12.51p 11-5"|P 9.38 .... Baldur .... O.oip 3,22p 11.12 a 9.41 a .... Belmont.... S-22p 4,ISP 9.49a 8.3Sa ... Wawanesa... 5 °3P 0,O2p 7.0o a 7-4Öa .... Brandon.... 7.0op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCIl. West Bound. East Bound. Mixed Xo 143, STATIONS. Mixed No. 144, every day every day ex.Suudays ex. Sundays. 5 45 p m ... Winnipeg. .. 12.15 a m 8.30 p m Portage la Prairie 9.10 a m Numbers 107 and 108 have through Pul) mín Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full intormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, Winnipeg. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Commissioner iq B. R. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANADA. BHLDUR................PIHN. ORTHERN RACIFIC RAILWAY GETA SELT TiCKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samteDgist trans-Pacific iínum til Japan”og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla ieið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afs-littur (excursion rates) á farseðlum allt árið um krÍDg. TiL SUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastað í aust- ur Canada og I3andaríkjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta baldið stans- laust áfram eða geta fengið sð stanza í stórbæjunum ef f>eir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, Néw Vork og Philadelpliia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Cen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum í Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Ricliards & Bradsaw, Hlálafærslumcnu o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPF.G, - - MaN- NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj» ofángreindu fjelagi, og geta menn fengið ann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist. 200 hann sagði þetta, en rödd hans lýsti djfpstu eptirsjá. Gerald var hrærður af sorg hans, og honutn þótti vænt um skjallið um fimleik sinn. „Ó, þetta gerir ekkert til—ekki hið allra minnsta til“ sagði Gerald lágt, en Granton greip hvass fram I fyrir honum og sagði: „Gerir ekki hið allra minnsta til—gerir ekkert til? Þjer vitið ekki hvað f>jer eruð að fara með. Ef f>etta sverðslag hefði komist á yður f>ar sem ætlast var til, f>á hefðuð f>jer verið fastur á sverðs-oddinum eins og bjeri á steikara-teini. I.ítið f>jer bara á erm- ina yðar, maður.“ Orð Granton’s minntu Gerald á sársauka f>ann, er hann hafði fundið tíl, en sem hann hafði gleymt, af geðshræringunni, sem hann hafði verið í pessi BÍðustu augnatlik. Hann leit á vinstri ermina síua. Treyju-ermin og skyrtan innan undir voru rifin f>ar, sem sverðs-oddurinn hafði farið í gegnum, en verið rifinn út aptur, f>egar Granton sló sverðið til hliðar. Línið og klæðið var vott af blóði, er streymdi úr ljótu sári á holdinu. „Veslings drengurinn miun!“ hrópaði lafði Scardale. „Ljáið mjer vasa klútinn yðar“, sagði Fidelia, „jeg kann dálítið að f>ví, að binda um sár.“ „I>jer hafið náttúrlega hlytt á fyrirlestra ,um hjálp í viðlögum,4 sagði Granton blæjandi. „C>að er samt bezt að láta mig eiga við þetta, Miss Locke* Jeg hef haft nokkrareynzlu í þessum efnum, og J>að við verri sár en þetta, en J><5 ekki verri, það veit bam- 205 borið slíka forðóma í brjósti sínu gegn Bostock, bara fyrir J>að að BostOck hafði orðið honum ofjarl í skilmingaleik. XIV. KAPÍTULI. Hósid við ána. Ái eru óendanlegt gleðiefni hugum þeirra manna, sem hafa ofur-lítinn snefilaf skáldskap í eðli sínu. »Teg hef elskað ár og skáld sem kváðu um ár alla æfi mína“ eru minnisstæðotð eptir mikinn rit- höfund einn, er ritaði í óbundnu máli, og se m hafði sjeð margar ár um dagana. Orðið „d“ hefur í sjer fólgið eitthvert ósigrandi töfra afl,sem vekur í huga ferðamannsins myndir af hinni gulu Níl-á, f>ar sem hún rennur „gegnum hið þögula, gamla Egyptaland og sanda f>ess eins og einhver dularfull hugsan gegDum draum“;myndir af hiiiu volduga Mississippi- fljóti, er breytir farveg sínum dags daglega, af Hín- íljótinu á Þýzkalandi, og Rone-fljótinu á Frakklandi og hina helgu Tíber-á; af hinum uppþornaða farveg Ilissus-4r, f>ar sein aþenskar þvottakonur eru að reyna að ná í nægilegt vatn til að skola föt sín í, einmitt á söinu stöðvunum og Sókrates talaði við Karmides; af Dón-á og hinni grunnu Manzanares-á, og af ymsum öðrum ám; en sem mest er í varið vek- ur fetta orð myndir í huga enskra ferðamanna af 204 hitt málefnið snertir—f>4 er eitthvað mjög undarlegt við f>að allt, sem jeg ekki skil.“ „Jeg sje ekkert sjerlega undarlegt við f>að,“ sagði Gerald. „Ekki f>að? Hvaða náungi er J>essi Bostock?“ sagði Granton. „Allt, sem jeg veit um hann, er J>að, sem pjer sjáið,—og f>að, að hann kom fram sein vitni við rann- sóknina útaf morði veslings Chickering’s,“ sagði Gerald. ,,J4, en 8ndlit hans ónáðar mig einbvern veginn; og f>ó ekki eiginlega andlitið heldur augum. Hvar hef jeg sjeð f>au augu áður? Jeg held að jeg bafi ekki sjeð manninn fyr,en fyrir rannsóknar-rjettinum> en augu hans hafa áhrif á taugar mínar. Mjer finnst eins og jeg h.ifi sjeð f>essi augu áður, en í öðru and- liti. Detta stendur fyrir mjer eins og mynd—jcg er vanur að geyma endurminningar I huga mínum I myndum, sjáið f>jer, og jeg sje augu Bostocks í and- liti annars manns; jeg get að eins ekki komið hinu andlitinu fyrir mig eða inunað, hvar jeg hef sjeð f>að.“ „Jæja, hvernig sém þessu víkur við, f>á meg' ið f>jer kalla mig aula ef f>að kemur ekki upp ^r köfunum, að æfisaga þessa Bostocks sje eitthvað kynleg og að það, sem eptir er af henni, vcrði p^ enn kynlegra.“ Aspen gat ekki skilið i pessu,svo hann bara hló pví og undraðist með sjálfum sjer yfir því, hvernig eins djaifur og veglyndur maður og Granton gœtl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.