Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 19. NOVEMBER 1&06. LÖGBERG. GefiS út aS 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögbero Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A nsrlý«insr»r: Smá-auglí'slngar í eitt skipti25c yrir 30 orá eda 1 þml. dálKslengtiar, 75 cts um mán- udinn. Á stærri augljsingum, eda augljsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. RfiHtada-Bkipti kanpenda veriiur að tilkynna skriíioga og geta um fyrverand* bástad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er: Tlie l.ögberg l*rintin|r A: Rubliab. Co P. O.Box 368, Winnipeg, Man. "Jtauáskrip|ttil ritstjdrans er: Editor Lögberg, P-0. Box368, Winuipeg, Man. - samkvaomt landsTSgum er nppsflgn kaupenda á bladi óglld, nema hannsje skoldlaus. þegar hann ser. lrupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladíd flytu Tlstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er |>ad fyrir dómstdlunum álitin sýnileg slnnum fyrr prettvisum tllgangi. — iummtudagikn 19. nóy. 1886.— Gildið á Hotel Matiitoba. (Niðurlag af ágripi af raðunian.) Mr. W. E. Perclue mælti pví næst fyrir inÍDni Manitoba þingsins. Hann byrjaði ræðu sína með því að hrósa ræðu Mr. Tarte’s. Hann sag-ði, að pingið ætti sannarlega lof skilið fyrir pað, að hafa komið fjárhagsmál- um fylkisins á heilbrigt ástand og eEnt J>annig heit f>au, er gefin voru áður en hin núverandi fylkisstjórn tók við. Hon. J. D. Cameron svaraði fyrstur fyrir hönd fylkispingsins. Hann ljet í ljósi ánægju sína yfirþví, að eiga kost á að vera hjer viðstaddur oem þingmaður MaLÍtoba fylkis, sem meðlimur fylkisstjórn|rinnar og sem maður, er tilheyrði frjalslynda fiokkn- um. Hann minntist með fám orðum gestanna að austan og sagði, að engum manni væri svo mjög' að pakka kosninga-úrslitin í Quebec- fylkinu sem Mr. Tarte, hinum hrausta hershöfðingja 1 liði Mr. Laurier’s, og mönnum væri sannarlega ánægja í að heilsa slíkum gestum sem lionum og Mr. Bourasse. Hann minntist a fylkis- Jjingið og mál J>au, er menn hefðu haft mestan áhuga á um síðustu 25 ár. Hann drap á “hina litlu uppreisn“ er átt hefði sjer stað u n pað leiti að Manitoba gekk inn í Canada-sam- bandið; og einnig drap hann á kaupin á norðvestur landinu af H. B. fjelaginu, er komið hefði peirri vit- leysu inn í suma menn, að fylki petta væri skattland Canada. Af pessu hefði leitt stöðugt pref milli fylkisins og sambands-stjórnarinnar. Eitt af peim málum, er olli misklið, hefði verið spursmálið um einveldi Can. Pac. járnbr. fjelagsins, sem hefði verið leitttil lykta 1888, en svo hefði risið pref útaf öðru máli, sem staðið hefði yfir síðan 1890. !>að væri vonandi, að úrslitin 23. júní síðastl hefði geri. enda á öllu pessu ósamlyndi. Fylkja- stjórnirnar og sambands-stjórnin ættu að vinna f sameiningu að framförum Canada. Að undanförnu hefði verið pví nær ómögulegt, að fá sambands- stjórnina til svo mikið sein athuga rjettmætar kiöfur fylkisins, en petta væri nú breytt, og allir blytu að vera ánægðir með stefDU Mr. Tarte’s, eins og hann hefði skyrt hana. Að endingu kvað Mr. Cameron fylkispingið hafa pað hugfast, að fylgjast með kröfum tímans framvegis, eins og að undan- förnu,að vinna að framförum fylkisins. Hon. Pobert Watson minntist á baráttu frjálslynda flokksins frá 1887 til 1891, og frá 1891 til 1896, pegar flokkurinn vann hinn mikla sigur og velti hinni spilltu stjórn úr völdum. Nú styddu margir heiðarlegir kon. servatívar frjálslynda flokkinn, og margir peirra væru nú staddir í gildi pessu. Hann sagðist sjá fram á, að framfara-öld væri að renna upp yfir Canada. Canada-pjóðin hefði nú pann mann fyrir framan um mál sín, er hún hæði treysti og virti. t>rátt fyrir pað, að Manitoba hefði að eins 2 frjálslynda menn á sambandspinginu, væri mikill meiri hluti Manitoba- manna styðjandi stefnu frjálslynda flokksins. Kringamstæður, sem frjáls- lyndi flokkurinn ekki rjeði við, ollu pvf,að prír af hinum sterkustu pingm. efnum hans hefðu ekki náð kosningu, nefDÍl. Mr. Joseph Martin, J. H. Ash- down og dr. Rutherford. !>au meðöl, er notuð hefðu verið gegn peim,hefðu verið hin svivirðilegustu. Patrónar sæju nú að peir hefðu verið flekaðir. Ræðum. sagði, að fylkispingið mundi með ánægju vinna í fjelagi við Ottavva- pingið að framförum Vestur-Canada. Hann sagði að lokum, að hann væri viss um, að Mr. Tarte mundi efna öll sín heit, en pá trú hefði hann ekki haftá peim opinberraverka ráðgjöfum, sem hefðu heimsótt oss undanfarin ár. Hon. J. E. P. Prenclergast mint- ist fvrst á hina pólitisku erfiðleika, sem Canada hefði átt við að búa fram- an af, og sem leitt hefði til pess að fylkja-sainbandið hefði myndast, og syndi fram á, hvaða orsakir hefðu ieitt til pess að skólamálið hefði komið upp, sem hann vonaði að nú yrði frið- samlega útkljáð, svo að hinir tveir pjóðflokkar (franskir og enskir Can- adamenn) fengju næði tii áð vinna sameiginlega að framförum pessa unga og efnilega fylkis. E>ar næst flutti borgarstjóri Jameson ræðu og mælti fyrir minni Manitoba-fylkis. Hann minntist á spádóma Sir Charles Tupper’s, sem ekki hafa rætzt; sagði, að prútt fyrir pað tryðu Manitoba menn a framtíð fylkisins. Hann sagði, að fó.'kið væri mikils til of fátt, og minntist á hinar mörgu auðs-uppsprettur, sem pyrfti að gera fylkisbúum mögulegtað nota, sjerilagi timbnð og málmana við Winnipeg-vatn. Hann pakkaði Mr. Tarte fyrir áhuga pann, er hann syndi á umbótunum á St. Andrews strengj- unum. Framkoma hans væri alveg gagnstæð atferli eins hiuna fyrri ráðgjafa, er hefði sagt fólkinu að jeta fisk, til pess að auka gáfur sínar. Hann sagði ennfremur: „Jeg hef í kveld haft tækifæri til að gefa nákvæmlega gætur að pessum ,,gentle“manni (Mr. Tartó), og sje ekkert pað á hohum er líkist hornum eður klaufum. En jeg sje kurteisan, franskan, höfðinglegan mann.“ Hann sagði, að sumir hefðu borið kvíðbogs fvrir framkomu frjálslynda flokksins gflgnvart Vestur Canada, en hann sagðist vera hinn bughraustasti og vonbezti í pví efni. Hon. Mr. Sifton tók næst til máls, og hjelt eina pessa afbragðs ræðu, sem honum er svo ljett að halda, og lauk miklu lofsorði á Mr. Tarte og alla framkomu hans, og pakkaði honum, cæst Mr. Laurier, að sam- bandsstjórnin hefði hætt við kúgunar- stefnu sína gagnvart Manitoba. Hann sagði, að orð Mr. Tarte’sum skóla- málið syndu, að hann væri sannarlega frjálslyndur og sanngjarn maður, og að ef málið yrði útkljáð Manitoba- mönnum á geðpekkan hátt—og pað væri eini vegurinn að útkljá pað,— pá yrði pað Mr. Tarte að pakka, næst Mr. Laurier. Hann sagði, að pað væri gleðilegt teikD, að Mr. Laurier hefði ekki einasta tekist að laða að sjer menn úr frjálslynda flokknum, heldur einnig úr konservatív flokknum. Mr. Sifton sagðist pví næst geta sagt borgarstjóra Jameson hver yrði stefna frjálslynda . flokksins; liún yrði, að framleiða auðsuppsprettur landsins og auka velmegun pjóðarinnar. Hann sagðist ekki geta annað en bent á pað með ánægju, að 25,000 bændur hjer hefðu uppskorið um 60,000,000 bushels af korntegundum í ár. Hann sagðist vilja leyfa sjer að biðja Mr. Tarte að benda sjer á einn einasta stað í víðri veröld, par sem jöfn tala af bændum hefði gert annað eins. Mr. Sifton benti á hið mikla landflæmi hjer, sem hæfilegt væri til akuryrkju, en væri ónotað enn, og sagði að pað, sem fylkið einkum parfnaðist, væri fleira fólk. Hann sagði, að kvikfjár- ræktin hjer ætti einnig mikla framtíð fyrir höDdum. Osta- og smjöjgerð væri á miklum framfaravegi, og að af- urðir mjólkurbúanua li]er muni að 1 eða 2 árum liðnum verða sendar til Austurlanda, Kfna og Japan. Svo sjeu fiskiveiðarnar, sem muni aukast mjög pegar járnbrautin, sem nú er verið að byggjn, verða fullgerð til Winni- pegoosis-vatnsins. Fyrst fylkinu hafi farið fram eins og átt hefur sjer stað undir óhagkvæmum kringum- stæðum, hvað mundi ekki bafa verið undir hentugum kringumstæðum ? Mr. Sifton benti á pað, hvernig land- inu væri skipt, sem erfiðleika; einung- is sectionir með jöfnum tölum væru heimilisrjettar-lönd, en pær, er stakar tölur bæru, væru gefnar járnbrauta- fjelögum og öðrum fjelögum. t>að, að landinu væri skipt eptir pessari reglu, er væri verk eldri stjórna, tefði ekki að eins fyrir bygging landsins, heldur væri mikill erfiðleiki fyrir bændurna, par eð með pessu móti yrði svo mikið land skattfritt. Hver einasta ónumin ekra af landi í Manitoba ætti að vera heimilisrjettar- land. Hið skattfría land væri ekki eini erfiðleikinn. Hinir háu tollar og hið háa flutningsgjald á vörum, út og inn, væri annað sem pyrfti að breyta. Framtíð landsins hjer væri mjög komin undir stefnu sambands- stjórnarinnar. Ræðm. sagði enn fremur, að frjálslyndi flokkurinn ætti fyrst af öllu að reyua alvarlega að kippa í lag misfellum peim sem or- sökuðust af rangri aðferð á umliðna tímanum. Heimskulegt, næstum pvf glæpsamlegt, skeytingarleysi hefði verið orsök til pess, að margir hinir beztu bændur úr Austur-fylkjunum hefðu flutt sig búferlum til Dakota, Minrresota og Montana, í staðinn fyrir til Manitoba. Það væri erfitt að lag- færa pann klaufaskap, er flæmt hefði pessa menn út úr landinu. Það væri á tfmabilinu milli kosninganna, en ekki rjett fyrir kosningar, að pað ætti að athuga nauðsyn pá sem væri á opinberum umbótum hjer í fylkinu, og sem færi sívaxandi. Dað pyrfti að breyta toll-lögunum bændunum í hag, pví bóndinn sje landstólpi. Vjer verðum að fá ódjtr- ari vöruflutning—og pvi máli vonaði Iitu að ekki verði gleymt. Lög lands- ins verði að vera holl fyrir bóndann. Frjálslyndi flokkurinn gæti ekki ept- irlátið sjer betri bautastein, en að byggja vel upp norðvestur Canada. Hann sagði, að Manitobamenn væru alls ekki pröngsynir hvað pað mál snerti; peir væru ætíð fúsir á að taka höndum saman við menn í Norðvesturlandinu og British Columbia, og hjálpa peim til að koma fram málum sínum. Ræðum. kvað orð leika á pví, að Bandaríkin væru að ná undir sig verzlun manna í námuhjeröðunum par vestra. Slíkt mætti alls ekki eiga sjer stað. Hann gaf í skyn, að „Crow’s Nest Pass“- járnbrautin væri nauðsynleg. Þegar hún sje komin á verði sjerhver náma- maður í British Columbia YÍðskipta- maður kaupmanna í Winnipeg, Tor- onto og Montreal, og pá höfum vjer stigið eitt spor til að tryggja Canada- mönnum verzlun Canada. Til pess að framkvæma allt pað, sem gera parf, verði hver einasti maður, hvert einasta fjelag og hver einasta stofnun, er hlut á hjer að máli, að taka hönd- um saman til framfara pessu mikla landi. Frjálslynda flokknum hefði verið brugðið um pað, að hann væri ekki drottinhollur, en ef honum tekst að byggja upp petta land, liið mesta land er liggur undir brezku krúnuna, pá hafi hann nógsamlega sannað drottin-hollustu sína. | HEIDRUDU SKIPTAVINIR! f ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Um leið og jeg þakka ykkur vinsamlega fyrir ^ ^ góð viðskipti í þau tuttugu ár, sein liðin eru síðan verzlan mín byrjaði Og alla þá orðheldni og skilvísi, E3 y sem flestir ykkar hafa sýnt mjer á því tímabili, lýsi 3 gE jeg hjer með yfir því, að hinn 20, þ. m. hætti jeg að =5 lána vörur. Loka jeg þá reikningum viðskiptamanna ^ ^ rninna og mælist til þess, að þeir borgi ínjer fyrir ^ ^ lok þessa mánaðar skuldir þær, sem jeg á hjá þeim. ^ Jeg hefi nú nieiri vörur en nokkru sinni áður og sel þær gegn m jtíg lágu verði ^ —og vænti þess að það verði okkur til sameiginlegs y hagnaðar að eiga saman skipti í haust. ^ Qlenboro. 6. okt. 1896. 3 I Fr. FRIDRIKSSON. I Í 444444«é4*444444«44é«é4Í4444é44éUé«44«4é444444^é44444«444444*4«u€ 5 3 198 sannfærður um, að hann væri eins varnarlaus fyrir pessum nýja mótstöðumanni eins og sundmaður er út á æðisgengnum ósjó. Hann varði sig í dauðans ofboði, og hann bjóst við á hverju augnabliki að finna sverðs-oddinn koma við brjóstið á sjer, pegar hann sjer til mestu undrunar fann, að eitthvað særði hinn upplypta vinstri handlegg hans neðanverðu, lfnast pví að glóandi stálpráður hefði snortið hann, Og um leið sá hann, að Granton hafði gengfð á milli peirra og slegið sverð Bostocks upp og gripið um hægri úlflið sinn með vinstri hendinni. Hvað gekk á? Hvað átti allt petta að pýða? Hann heyrði, að Granton sagði með mjög alvarlegri rödd: „Það er eitthvað bogið við sverðið yðar, Mr. Bostock“. Gerald stóð grafkyr og starði á pá. Bostock, sem virtist,pegar Granton skildi pá að.hafa eitt augna- blik tilhneiging til að ráðast á Granton, stóð nú staurrjettur og stífur. Granton, sem hafði aptur sett upp grímuna, horfði beint framan í Bostock. „Það er eitthvað bogið við sverðið yðar, Mr. Bostock,“ sagði Granton aptur. Bostock lypti sverðinu upp, en Granton reif pað af bonum, áður en hann gæti varnað pví. Bost- ock sýndi enga mótstöðu. Þótt Bostock kynni að vera betri skilmingamaður, pá var Granton vafalaust miklu sterkari maður. Þar að auki virtist Bostock ©kki sjá neina ástæðu til, að taka afskipti Grantons 207 konar sjóleg fegurð, sumpart verulegleiki, en sum- part ímyndun, er gerir mikið að verkum í pá átt að auka fegurð ánnnar ; en pað eru til svæði meðfiam voru kæra London fljóti, sein eru eins óelskuleg og hægt er að finna nokkursstaðar í veröldinni. Eitt af hinum allra-ljótustu svæðum meðfram allri ánni er á bakkanum hægra megin, hinumegin við Battersea, einmitt par -semáin rennur inn í borgina, einmitt par sem hún virðist hafa gersamlega sleppt öllu pví er minnir á grænu engin og skógi vöxnu hæðirnar, er hún hefur runnið um. Á pessum eyðilega stað, innan um fúnandi bryggjur og hrörleg hús, stóð bygging nokkur, sem útheimtir vora sjerstöku at- liygli. Bygging pessi hafði auðsjáanlega eitt sinn verið einskonar báta-skýli, en nú virtist pað hafa verið lengi ónotað. Það stóð úti á ánni, nokkur fet frá landi,á palli, sem stóð á staurum, er reknir voru niður í árbotDÍnn. Öðru megin höfðu sumir staurarnir sígið dálítið niður, svo allt húsið hallaðist dálitið, lfkt og pegar hattur hallast á sætkenndum manni. Pallurinn, sem hús petta stóð á, náði að eins um eitt fet útundan kofanum. Hver sá, sem hefði ætlað sjer að ganga í krÍDg um kofann, hefði orðið að gera pað með miklu lagi renna sjer á röð með faðminn útbreiddan mót veggj- unum, eða eiga að öðrum kosti á hættu.að falla í ána. Á kofanum voru tvennar dyr, aðrar á framstafni og hinar á bakstafninum, og einn gluggi var á peirri 203 En hvað sne'rti hinn klaufalega skilminga-kenn- ara, pá hafði hann haft sig burt eins fljótt og hann gat. A meðan Granton varað bindaum sár Geralds, hafði hann dvalið eptir hjá lafði Scardale og Fidelin og endurtekið fyrir peiin alla sfna iðrunar- pulu og gefið peim mikið sennilega skýringu um pað, hvern- íg slysið hafði viljað til. Hann sagði, að vopn befði aldrei áður verið slegið úr hendi sjer sfðan hann var barn; að hinn ungi Mr. Aspen hefði reglulegan járn- úlflið; að sverðið hefði peytzt svo langa leið í burtu að hið eina, sem hann hefði haft rænu á, hefði verið, að ná sjer aptur vopni í hönd; að petta óviljandi og óafsakanlega brot hans móti siðvenjunni, nefnil. að grípa vopn úr sliðrunni 1 staðinn fyrir að bíða við og ná aptur sverðinu,sem hafði kastast svo langt S burtu, hefði verið orsökin í hinu ólánlega slysi, að hann greip sverð sem hnappurinn hefði, af tilviljun, brotn- að af daginn áður, og sem alls ekki hefði átt að vera skilið eptir 1 skiltningasalnum. Hinir tveir ungu menn urðu samferða spölkorn, eptir að peir fóru frá lafði Scardale. „Þjer komust fallega frá pví,“ sagði Granton, eptir ofur-litla pögn. „Skeynunni?—ó pað er enginn hlutur/1 sagð1 Gerald. „Nei—jeg meina ekki pað,“ sagði hinn; ,»je£ meina fyrtsa samfundinn við Ratt Gundy, breyttann f Rupert Granton. Jæja—jeg er yður mikið pakk- látur fyrir, hvað J>jer tókuð J>að stillilega. Hvað

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.