Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.11.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1896 5 Skrá Islands frjettir. Seyfisfirði, 17. okt. 1896. Bylurinn Ef ósköpin að sunn- an hrópuðu ekki svo hátt, að alt annað yrði að pagna, pá hefði sex dægra bylurinn, sem gekk yfir Norður og Austurland 4—6 p. m. pótt tíðindi í pannan tíma árs. Hjer á firðinum var varla fært hösa á milli, og svo var mikið fann- kyngi hjer á vegum, að ferðamenn ofan úr Hjeraði voru heilan dag að brjótast við að komast upp úr firðin- um með hestana og urðu loks að snúa aptur með alt saman. Fje fennti um allar sveitir og ligg- ur enn í fönnum hundruðum saman. t>að sjfnist svo, sem Skriðdalur fiafi orðið verst úti, par fennti grúa. Sagt að á Yaði sje að eins tæp tvö hundruð eptir af sex, og á Mýrum eitt kundrað eftir að fjórum. Bóndi einn á Jökuldal missti að sögn allt sitt fje. Líkur pessu eru sögurnar víðar að. Fannskaflarnir voru auk pess svo harðir eptir frostið sem ofan á regnið kom, að varla var unnt að grafa eptir fjenu ; en hafi pað ekki kafnað í harð- fenninu, pá er nú von um að hlákan og blíðviðrið hafi pó bjargað nokkru að minsta kosti. Maður varð óti í Fellunam í pessum byl, Pórólfur Stefánsson, vinnumaður á Birnufelli. Með hon- yfir nöfn þeirra, sem geflð h»fa peninga í sjóð til hjálpar því fólki í Árness- og Rangárvalla-sýslum á Islandi, er urðu fyr- r tjóni af jarðskjálptum, í ágúst og sept- embermán., 1896: Gnðrún Thomson,Wpg. fl 00 Wilborg Johnson “ 1.00 Sesselja Jónsdóttir “ 1 00- Kristbji'rg Tait “ 1.00 Agnes Steinsdóttir “ 25 Arni Jónsson “ 25 J. J. Bartels, Dongola, Assa. 1.00 Alls $5.50 Jón Pálmason, Keewatin, Ont 2.00 Mrs. T. H. Pálmason “ 1.00 Hafsteinn Sigurðsson “ 2 00 Hjálmar Dorsteinsson “ 1,00 Bjarni Bjarnason “ 1.00 Dorsteinn Kristjánsson “ 1.00 Kristín Jónatansdóttir “ 1.00 Pietur Arnason “ 1-00 Ónefnd “ 25 Dorkell Magnússon “ 1 -00 Bjarni Guðmundsson “ 1.00 Gísli Jónsson “ 1-00 Alls, safnað a£ Gísla Jónss. $13.25 Jón Magnússon,Kee\vatin, Ont. 1.00 Sigurðnr Pálmason “ 1-50 Ónefndur “ 50 Magnús Jónsson “ 3.50 Guðm. Dórarinsson “ 1.00 Jóhann Sigurðsson “ 50 Sigurður Jóhannsson “ 2.00 Alls safnað af Sig. Jóhannss. $10.00 Winnipeg, 17. nóv. ’96. H. S. Bardal. um var Gísli bóndi Sigfússou, og er! sagt að hann bæri Dórólf lengi eptir | að hann gafst upp að ganga, Loks Varð hann pó að skilja Þórólf eptirj nær öreudan, og slapp sjálfur heim að einslifandi og var pá svo yfirkominn að hann varð að berainn í bæinn, nær meðvitundarlausan, og sagt hann liggi rúmfastur sfðan. Að norðan or bylurinn sagður likur ög hjer. Dar hafa ópurkar verið enn prálátari, svo að sagt er að hey væri í lönum enn víða um Eyja- f jörð. Dar var og frostið ineira eptir bylinn, 10 gr. R. á Akureyri og leikið par á skautum eins og á porra. Seyðisfirði, 24. Okt. ’96. Síðav óveðrinu slotaði hefur ver- ið hjer gott, og síðustu dagana ein- mana blíða, pangað til í gær að gekk 1 með aujóbleytu, í dag er aftur landnyrðings bilur hieð snjókyngi og ekki hundi út sigandi. Seyðisfirði, 24. okt. 1896, Einlægir byljir óaflátanlega og hiestu skemdarveður hjer eystra. Menn eru að brjótast við að koma j kindum hingað til sláturs og útflutn-! ings og er pað ferðalag hin mestu tarmkvæli bæði fyrir fjeð og menn- !na. Detta er eins og porri væri, og prælslegur pó.—Bjarki., ' •Relieffo-r \ljTzng •Troizbles In COX81MPTEON nnd nll U NO • DHEASE8, HPITTING OF BLOOD, COlIGn, LOSH OF APPETITE, • OERIIiITV, the bcwolKsof thU 0 articlo aro niOHt uianifoHt. Bytheaid ofThe "D. & Emulsion. I have rot 0 rid óf a hackiug couch which had troubled meror over * year, and have gainod considerably in • weight. I liked thia Kintilsion bo well I waa giad whon the time came around to take it. ^ T. H. WINGHAM, C.E., Montreal 50c. and 81 per Bottlo * DAVIS & LAWKENCE CO., Ltd., Montrui • •••••••••• gJARKI . . Hið nýja blað Þorsteins Erlinysson&r á Seyðisfirði, er til sölu hjá undirrit- uðum. Kemurút einusinni í viku og kostar $1 árgangurinn, fyrirfram borgað. Fyrstu prjú númerin af ‘Bjarka' er nú komin og geta áskrifendur fengið pau tafarlaust. Blaðið er vel úr garði gert, og efnið einkar fjörugt og skemtiiegt. MAGNÚS PÉTURSSON. Prentstofu Ilkr. 8 f. h. til 6 e. h. 709 Alexnnder Ave. eftir kl. 6 á kvöldin. Skrá Yfir menn utan Winnipeg-bæar, sem tekið bafa að sjer að veita móttöku (o g serda fjehiiði nefcdarinnar bjer Winnipeg) peninga-samskotum í hjálparsjóð lianda peim í Arness- og Rangárvalla-sýslum, er biðu tjón af jarðskjálptunum síðastl. ágúst og september: Kristján Abrahamsson, Sinclair, Man. Pjetur Bjarnason, ísafold, Man. C. Benson, I.adners P. O., B. C. S A. Anderson, Ross P.O., Minn. Job Sigurðson, Ely P.O., N. Dak. P. J. Skjöld, Ilallson, P.O. Thomas J. Knudson, 39 Warner St., - ..„RlniiAcatflr MaSS. Halldór Halldórson,Lucdar P..O,Man* Niculas Snædal, Otta, Man. Jóhann Straumfjörd, Hecla, Man. J. S. Thorlacius, Theodore, Assa. Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan. upp- hitaðan sleða ganga á rnilli Nýja- íslands, Selkirk og Winnipeg. í’erð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimmtn- dagsmorgun kl. 8 og keraur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á laugardaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsroorgna kl.9. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pví ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilbliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Walterson keyrir sleðann. Eigandi: Geo, S. Dickiiison, SELKIRK, MAN. MURRAY LANMAN’S FLORIDA WATER Far Veit Hverju Fagna SKal. En allir fagna yfir að fá sem besta og vandaðasta vöru fyrir sína peninga. Við höfum ævinlega verið á undan hvað efni og tízku snertir; margir reyna til að apa okkur en tekst ekki, því innkaups-maður okkar hefur meiri þekking og æfing en nokkur annar 1 norðvestur-landinu. BARA TAKID EPTIR Matvara. Beztn þur epli 15 pd.‘ $1.00 Malað sykur 22 pd. 1.00 Góð síld, kannan .05 Grænt eða brent kaffl 5 pd. 1.00 40 stykki þvottasápu 1.00 Tennys munutóbak. 1 pd. .15 Þvotta klemmur 2 dúsin .01 Brotin Grjón 25 pd. 1.00 Lax, 2 könnur .25 Molasykur 18 pd. 1.00 1 Munið eptir að tímar era harðir í haust, en harðari verða peir að vori. Munið eptir hver hafir hjálpað íslendingum áður, og er reyðubú inn að gera pað aptur. Munið pess vegna eptir hverja pic eigið að verzla við I haust, á meðan pið getið sýnt pað i verkinu. Skofatnadur. Kveun flókaslippers .75 Perlus umaða 1.25 Góða leður skó 1.00 Betri tegund 1.25 Kid skór 1.50 Betri tegund 1.75 Barna skór .35 (« .50 «( .60 «« .00 Fínir Kid skór fóðr. flann. 1.00 Karlm. fatnadur. Kjolatau. •f 5.00 föt fyrir $ 3.00 Fíut Brocaded tau 65e. nú á .30 7.00 “ “ 5.00 “ “ “ 50c. “ .20 8.00 “ “ 6.00 Flannell lOc. “ .05 10.00 “ “ 8.00 Besta ljósleitt 7 c. ljerept .03 12.50 “ “ 10.00 Besta dökkt lOc. “ .05 17.00 “ “ 12.50 Gingliam fyrir svuntur lOc. .06 20.00 “ “ 15.00 Besti tvinni 8 spólur fyrir 25 25.00 “ “ 20.00 fínt tvíbreitt 75c opera nú á .30 Drengja föt frá $1.50 og upp. Allt að því skapi til kjóla. Ennfremur eru miklar byrgðir af allslags yflrhöfnum. $20.00 lc#kápur fyrir $15.00. þykkir Duffel frakkar mcð loðkraga og líningum, áður á $18.00 nú að eins $$.50. Kvenn ytírhafnir, sem séljast almennt á $12.00 nú fyrir $10.00, og enn betra $10.00 tweed treyjuf (coast) fyrir $7.50 og allt að jöfnum hlutföllum fyrir litlar stúlkur. Við liöfum aldrei haft eins miklar, eins vandaðar og vel innkeyptar vörur með jafn lágu verði eins og nú. Gleymíð þess vegna ekki að koma inn og biðja að sýna ykkur það sem þið kuunið að girnast að eiga. Yðar til þjenustu reiðubúinn C. A. HOLBROOK & CO. Per S. J. Ririkson. C/ALIES, ... N. DAKOTA. 202 pigði ofur-litla stund og sagði svo: „bamingjan veitaðjeg hef verið á all-mörgum einkennilegum stöðum og sjeð ýmislegt smá-kynlegt, en jeg held, að jeg hafi aldrei sjeð neitt mikið kynlegra on petta atvik, að öllu samanlögðu.“ „Drottinn minn góður, pjer haldið pó ekki, að hann hafi gert pað viljandi?“ spurði Gerald undrandi °g Granton svaraði: „Ó, auðvitað ekki—en pað var kynlegt engu að siður. Jeg vildi ekki hafa pann mann fyrir skilm- inga-kennara, sem tapaði sjer pannig. Dað er einn hlutur viss.“ Það er ekki ómögulegt, að Gerald hefði gengið nieð meiri ánægju inn á skoðanir Grantons, hefði ekki petta litla slys, er Bostock var orsök í, beinlínis gert honum greiða. Þetta slys hafði nefnilega haft pá verkun á Fideliu Locke, að hún varð framúrskar- andi meðaumkunarsöm, yndisleg og kvennlega blíð * umhyggju sinni fyrir lionum; og hún spurði hann sVo opt og svo pýðlega hvernig honum liði, að Ger- ald fannst hann líkari særðum kappa, er kæmi heim af orustu-velli til ástmeyjar sinnar, heldur en heiðar- ^egum, ungum blaðamanni, er hafði af slysni verið rispaðar dálítið á handlegginn. E>að vakti mjög Þ^gilega tilfinning, að Fidelia Locke skyldi aumka ^ann og hafa áhyggju út af honum, og pað er, ef til vdl, ekki svo undarlegt, að Gerald skyldi ekki geta ÍQngið af sjer að vera mjög reiður við hinn klaufa- *°ga skilminga-kennara. / 200 peirra eigin kæru Temps-á (Thames). Hið silfur- skæra nafn hennar leiðir fram 1 huga rnanns myndir af pílviðar-röðuin meðfram skínandi blettum af vatni, er að eins truflast af árablöðum peirra, er um ána fara, af grænum völlum, er liggja niður að bakka hennar, af kvíslum, par sem vatns-rottan horfir for- víða á hraðfara, ljetta róðrarbáta og mjúksKreiða flatbirðinga vaða inn í hið sefvaxna ríki sitt, af skemmtilegum sveita-gistihúsum, sem eru svo kær dorgurum, af skemmtigörðura, fullum af skrautbúnu fólki, og pollum, er mynpast af flóðgörðum, fullum af allskonar bátum og förum, af vatnsbunum og gufu- snekkjum, S9m eins og sjóskrímsli trufla helgi hvíld- ar ár-guðsins. En pótt slíkum yndislegum myndum af árlífinu bregði fyrir í huga pess, er miunist hinnar “ blíðu Thames“ peirra Spencers og Collins, pá eru til aðrar rnyndir af ánni og árlífinu, sem siður eru líkur til, að hann minnist eða vilji minuast. Myndin af Thames-ánni við borgina miklu er ekki eins töfrandi. I>ótt hin rómverski svipur á hinum upphlaðna bakka árinnar setji einskonar fornaldarlegan tignarbrag á hann á köflum, pá samanstendur nágrennið við ána mest af rykugum bryggjum, stöfaum af vöru- geymzluhúsum með mörgum gluggum lendingar- Stöðum fyrir gufuskip, skurða-myunum og plássum til, að lenda flatbotnuðum fluttningabátum á. £>ar sem áin breiökar, er nær Greenwich dregur, og fagn- ar hinum söltu kossum hafsins, par á sjer stað ejns- 199 neitt óstinnt upp. Hann virtist að eins Verða öld- ungis hissa. „Lítið pjer á, Mr. Aspen,“ sagði Granton, „petta er fallegt verkfæri til að skilmast með! Sjá- ið pjer petta, Mr. Bostock?“ Rödd Grantons var allgrimm peg&r hann sagði petta. Konurnar báðar, er undruðust penna óvænta útúrdúr, koma niður af pallinum. Allt, sem pær vissu, var pað, að á meðan pær voru að horfa á skilmingarnar bafði Granton skyndilega sett upp grímuna, prifið sverð sitt og hlaupið á mllli einvígs mannanna, og stöðvað pá fimlega. Þeim var nú um hugað um að fá skýring yfir, hvað um væri að vera. Gerald leit á sverðið og sá, hvað Granton átti við. £>að var sverð sem hnappurinn, er hafður er á oddi skilminga-sverða, var brotinn af, rjett fyrlr ofan oddinn, svo á sverðinu var ósljettur stáloddur. Ger- ald starði á petta uadrandi. Bostock starði einnig á petta og svipur lians virtist lýsa hinni mestu undran; pví næst sagði hann: „Hamingj&n bjálpi mjer, hvílíkur klaufaskapur! Hvernin yat jeg gert pvílíkt klaufastykki? Jeg bið yður auðmjúklega fyrirgefningar á athugaleysi mínu, Mr. Aspen. En pað var í rauninni yður að kenna, pví pjer sóttuð svo hart að mjer, að jeg varð svo æstur, að jeg preif, í misgripum, sverð sem hætt var að brúka. l>jer eruð of fimur skilminga-maður fyrir mig að fást við“. Andlitið á Bostock var öldungis rólegt á meðaq

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.