Lögberg - 31.12.1896, Side 2

Lögberg - 31.12.1896, Side 2
i LÖOBERG, FTMMTUDAOINX 31 DESEMBER 189fl. Islands frjettir. R«ykjavík, 24. okt. 1896- Veðrátta—V eturinn rlður held- ur hart i fsnrO I dag með bálviðri á n >rðan og allmiklu frosti, en jörð al- snj a og illa, með k akabrota er gera m in jarðbann nema f skóg’lendi Er kvíðanlegt að hugsa til áhrifanna af J>3ssari veðráttu á landskjálptasvæð- ini, f>ar sem mjög; mikið af penings- h&sum l’ggur niðri og jafnvel nokkuð bæjarhúsum sumsfcaðar. Reykjavík, 28. okt. 1896. VeðrÁtta — .•'ami vetrarbragur enn á tlðarfaii og síðast. Sujóbreiða vfir allt, sem smáblotar gera ekki annað en spilla. Sagður hnjesnjór austanfjalls á láglendi; versta brota- ófærð. Austfirðingar með Bremnæs .Begja vonda tíð f>ar líka og fannir miklar. ÁSTANDIÐ Á LANDSKJÁLPTASVÆÐ- INU—Greinilega vitneskju höfum vjer J>ví miður ekki um pað; en mjög er hett við að J>að sje hvergi nærri gott, eins og veðráttan hagar sjer nú. Mannabýli munu að vísu bafa verið alistaðar upp komin, áður en veturinn lagðist að, svona upp og niður að gæðum, sem að líkindum ræður, og BÖmuleiðis skýli yfir nautpeninginn,— höfð til pess uppihangandi hesthús, par sem ekki var lengra komið. En mikið af útifjenaðarhúsem mun liggja ýmist mikið til niðri, eða pá ógert yfir tóptirnar, pó upp hafi vertð komn- ar, og hafa sauðktndur verið hafðar par inni eins og í rjett og hárað. Leysi ekki pennan snjó aptur mjög bráðlega og geri ristuþítt, verður ekki hægt að setja fjeð á vetur, og getur pað gert mikinn hnekki og baga- legan. E>að fór vel, að mannahýbýlin komust upp áður en veður spilltist, og er pað auðvitað bæði pví að pakka hvað veðrátta var blíð og hagstæð fyrstu vikurnar eptir voðann, og f>á pvi, að ekki einungis flestir, sem vetlingi gátu valdið á heimilunum, par sem hrunið hafði, gengu vasklega að moldarverkum von bráðar en hættu við heyskap, heldur bættist peim mikið verkalið að, nær og fjær, mest fyrir samskotin, peningagjafirnar frá mönnum út I frá. Er hætt við, að lakar hefði farið, ef J>aö hefði verið látið ógert í tæ k a tið, og beðið eptir < skýrslum yfirvalda-veginn, svo fljótt og greiðlega sem pær eiga að sjer að ganga, eða hitt pó heldur. Dáin í Reykjuvík 21. okt. 1896 frú Magðalena Margrjet Waage, á 33. aldursári, eptir hálfrar fimmtu viku legu í taugaveiki. „Hún var vel að sjer í dönsku og ensku, og hafði á hendi kennslu við kvennaskólann í Reykjavík í 7 ár, virt og vel metin; hennar er pvi sárt saknað af fjar- og nærskyldum. Rvfk, 31. okt. 1896. Peestaskólinn—Nemendur eru par nú 8. t>ar af eru 4 i elztu d*úld: Einar stefánsson, Jón t>orvaldsson, Sigtryggur Gnðlaugsson og Þorvarð- ur Þorvarðsson; 1 í miðdeild: Hall- dór Jónsson; og 3 í yngstu deild: Magnús Þorsteinsson, Pjetur Þor steinsson og S efá i B. Kristinsson. Læknaskólinn—Nemendur eru par ekki færri en 13 i vetur. Elsta deild: Guðmundur Guðmundsson. JÞar næst Georg Georgsson, Halldór Steinsson, Jón Blöndal og Magnús Jóhannsson. Þá Guðmundur Pjeturs- son, Sigurður Pálsson og Þórður Edi lonsijon. Yngsta deild: Andrjes Fjeld sted, logólfur Gíslason, Jónas Krist jánsson, Þorbjörn ÞÖrðarson og Þórð- ur Pálsson. Leifar skukðgoðatignunae— Svo segir norskur fræðimaður, dr. A. Chr. Bang, stjórnarherra, í norskri kirkju- sðgu, er hann hefur ritað, að fyrir hjer um bil 40 árum hafi til verið skurðgoð á tveimur bæjum I Sætradal í Noregi, er blótað var eins og í heiðni, og voru fórnirnar öl og feiti. Rvík 7. nóv. 1896. Grána strönduð. Kaupskipið! „Gána,“ kapt. Petersen, strandaði við J Suðureyjar (Ljóðhús) á útleið bjeðan með tiskfarm 23. f. mán. Mannbjörg varð, en skip og farmur talið frá. „Grána“ var elzta skip G'ánufjelags- ins; pað var stofnað með henni fyrir hjer um bil fjórðung aldar. Fjártökuskip frá peim Zöllner og Vfdalín kom á Akraues 4 p.m. að sækja pær 7 púsund'r fjár, sem par hefur geymt verið nú i 3—4 vikur með ærnum kostnaði og sjálfsagt orð- ið mikið hrak ð. Skipið fór frá New- castle 29. f. m. um kveldið. Búizt við að pað pyrfti 2 — 3 daga til að forma sig á Akranesi. Farpegi með skipi pessu hingað til lands var Sveinbjörn búfræðingur Ólafsson frá Hjáhnholti, sem siglt hafði í haust með Thordahl. Rvlk 14. nóv. 1896. Landskjálpahræringar Segja menn að finnist allt af öðru hvoru eystra eða hafi fundizt til skamms tíma. Til dæmis kom miðvikudags* kvöldið 21. f. mán. (okt.) kl. 6 svo mikill kippur á Rauðalæk i Holtum, að fólk allt flýði úr bænum. Við pann kipp varð einnig vart á Landi. Fjártökuskip peirra Zöllners og Vídalíns, „Colina," er kom til Akra- ness 3. p. m., lagði af stað paðan apt- ur 6 p. m. með 6.794 sauði, par af 3,751 frá Brydesverzlun i Borgarnesi, 2,917 frá kaupm. Thor Jensen á Akra- nesi og 126 frá Böðvari kaupm. Þor valdssyni s. st. Rvík 21. nóv. 1896. Skagafirði 20. okt.: „Veður- áttan í haust vond. Byljir við og við. Skip kora eptir pöntunarfjelags- sauðunum til Sauðárkróks hinn 1. p. m. En aðfaranótt h. 4. kom norð- austan-hríð mikil; var pá búið að skipa fram í skipið að ems litlu af pöntun- arsauðunum,en deildasauðirnir komnir nær framskipunarstaðnum, og nokkrir voru á SauðárKrók, er hríðin byrjaði. Voru hin mestu vandræði með sauðina yfir hríðarbyliun, sem hjelzt hiun 4., 5 og 6. p. ra. með mikilli srijókomu. Þegar birti upp, var haldið áfram framskipun sauðanna, og hjelt skipið af stað ineð pX hinn 10 p. m. Furða er, hve litlir skaðar urðu hjer i pessum byl. Mest hefur bónd- inn Sigurjón I Eyhildarholti misst af fje; en eigi höfum vjer heyrt með vissu, hve margtbann missú. Dæmafátt mun pað vera, að tölu vert hey er enn pá úti meðfram Hjer aðsvötnum frá nokkrum bæjum, t. d. á Ripureyju. Þótt svona slæmt hafi verið til landsins, hefur afli verið góður, pegar gefið hefur að róa. Heilbrigði almenn. VeðráTTA hefur verið mjðg storma- og h akviðrasðm pessa viku. Mesta afspyrnurok aðfaranótt mánu- dags og eins aðfaranótt fimmtudags ins Mjög slæma veðráttu að frjetta af Austfjörðum fyrir viku rúmri. Þilskipa-afli. Þrjú pilskip bjeðan af Nesinu, er stundað hafa porskveiðar i haust á Arnarfirði með opnum bátum, eru nýlega heim komin aptur með ágætan afla, 20—30 pús- undir. Rvik 25. nóv. 1896. Dáin 21 p. m. í Hafnarfirði frú Ragnheiður Linnet, fædd Seerup, 74 ára, ekkja kaupmanns Hans A. Linn- eta (■)• 2. nóvember 1894). Rvlk 28 nóv. 1896. Maðue varð bráðkvaddur hjer í tukthúsinu aðfaranótt hins 25. p. m. Jens nokkur Jafetsson, Einarsson stú- dents, Jóossonar, sjómaður, kominn nokkuð á sextugsaldur; hafði verið i förum erlendis mörg ár og átt heima í Kaupmannanöfn og verið kvæntur par, en hafðist hjer við slðustu árin bjá frændfólki sinu.—Isafold. BORCAR SIC BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyt vandaðir, og sem fara vel á fæti Látið mig btía til handa yður skó sem endast í fleiri ár. Allar aðgerð- ir á skótaui með mjðg vægu verðí. Stefán Stefánsson, 62S Main Btbket. Wínnipeg LLL±±J Murray & Lanman’s FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKERCHIEF, TOILET 0R BATH. ÆLL DRUGGISTS, PERFUMERS AHD GENERAL DEALERS. ÍTTTTI FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Gommissioner irj B. f|. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LUAS COMPANY OF CANAD/\. BHLDUR.................Man. Peningar til ians gegn veði I yrktum löndurn. Rýmilegir skilmálar. Farið til Tlje London & Carjadiarj Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombakd St., Winnipkg. eða S. Christopherson, VirðinjiamaSur, Grund & Balduk. Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nýja íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hajjað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju. dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6 Fer frá íslendingafljóti fimmtn- dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl 1. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pvi ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allf sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo. S. Dickinsou, SELKIRK, MAN. Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . vörur med lágu verdi . . . White * Manahan, * íslendingur, Mr. Jaoob Johnston, 106 MaÍfl tteet. vinnur í btíðinni. fSLENZKUR IÆK.MR Dp. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyljabúð, Park River. — — — V. Da.k. Er að hitta á hverjum miðvikudegi I Gra^on, N. D., frá kl. 5—6e, m. MANITOBA. fjekk Ftrstu Verðlaun (gullmeda- liu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e 'kki að eins hið bezta hveitiland í hei^\ heldur er par einnig pað bezta kvikfjá -æktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvi bæði er par enn mikið af ótekn <im löndum, sem fást gefins, og upp* vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum Æiunu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eruiNorð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MaNITOBA. The People’s bargain store Cavalier, N. Med /nnkaupsverdi. Æarvórur verða seldar með miklum afEöllum, vegna pess að við höfum, svona seint á tíma allt of mikið upplag af - - - Alnavoru, fatnadi; kvenna og harna iokkum og capes, hattar og hufur, Sko, vetlinga hanska fyrir al/a. riestu kjorkaup á Blankettum, ábreiðum . . . og kjólaefnum. . . . Allt verdur ad fara fyrir innkaupsverð og jafnvel minna, pví allt undantekningarlaust verður að seljast. KXT ThePeople's Barg.Store og pjer munuð aldrei iðrast pess, pvi vöruverð vort er hið allra lægsta sem nokkursstaðar pekkist, og pað er ætíð tekið vel á móti ykkur i The People’s B rgain Store. -------Cavalier, N. Dak. Northepn Paciflc By. TXJVEE! C1 A T? T7>, Taking effact on Monday, Augnst 24, 1898. Read Up. MAIN LINE. Read Down Noriá Bound. 8TATIONS. South 3ounJ S2 K £ z o — © D D O ^ 2; £ ^ H < n X Q S £ ~ J M ■» n X Q m 8 lop 3.5öp ... Winnipeg.... r.OOa 6.4-p ö.5oa i.2op .... Morris .... 2.3OP 9.00p 3-3oa 12.*20p . . Emerson ... 3.25 p U.oop 2 loa 12. lOp .... Pembina.. .. 3-4°P ll,45p 8 35p 8.45a . .Grand Forks.. 7-°5P 73op li.4oa 5.oóa Winnipeg funct’n 10.46 p ö.ðOp 7-3°P .. Duluth .... 8.00 a «-3«P .. Minneapolis,.. ð.40 a ý.Oop .... St. Paul.... 7.15a i0-3op .... Chicago.... 9-35 P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS, West Bound Freigbt ^ ’ Moo Wed. & Fríday. 1 1 .2 a- H S.'í 5 §*! 6 k sjL h 8 30 p 2.55p ...Winnipeg, . l,00a 6.45P 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.2j p ll.ðOp .... Roland .... 3.29P 9 .ðoa 3.58 p 11.20a .... Miami 3-oop l0.52a 2.15p I0.40a .... SomerseL ... 3-Ö2p l2.ðlp l.J7|p 9.38 .... Baldur .... 6.oip 3.22P 1.12 a 9-4la .... Belmont.... 5.22P 4.I5P 9.49 a 8.35a . .. Wawanesa... 5 °3P 6,02p 7.0o a 7.4ÍM ... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. STATIONS. East Bonnil. Mixed No 143, every day ex. Sundays Mixed No. I*ra, every day ex. Suudays. 5 4IJ p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pak man Vestibuled Drawing Room Sleeping C»f between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full intormation concerning connections with other lines, etc., apply to aay agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnip* CITY OFFICE, Main Street, Wlnnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.