Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERÖ, IMMTGDAGINN 31. DESEMBER 1S96 5 tneira kaupi á annan hátt. Að f>jóð- in hjer vill fá sera flesta ísl. til að setjast hjer að kemur til af pvf, að þeir hafa reynst eins nýtir landnáms- menn og nokkur annar pjóðflokknr, en ekki pað, að hún álíti pá skræl- ineja. t>að virðist dálítil hugsunar- villa í pví hjá t>jóðólfl, að brezka þjóðin vilji fá skrælingja til að byggja lönd sfn eða búa sfn A meðal. Það er verið að koma upp hjer í Canada voldugri f>jóð, hraustri og harðgerðri pjóð, og þessi f>jóð er nú tvöfalt mannfleiri en Danmörk. Áður en öld líður verður Canada-pjóðin ein af stórpjóðum heimsins, af f>vi hún hef- ur hjer frjósaman jarðveg til að pæla, en £>jóðólfur verður pá eins lítill og durgslegur og hann nú er, f>ó hann alltaf pæli holtin sín. Initflytjendii lagafrnm- varpið. Yjer gátum um í síðasta blaði, að pað væri fyrir congress Bandaríkj- anna frumvarp til nyrra innflytjenda- laga sem, ef f>að yrði lög, gerði fá- tæku fólki því nær ómögulegt að flytja inn í Bandarík. Frumvarp þetta hefur nú verið sampykkt í efri deild congressins með miklum atkvæða mun, og verður líklega að lögum. Frum- varp f>etta fær allharðan dóm hjá ým8um blöðum bæði hjer í Canada og viðar. Blaðið Montreal Daily Wit- ness t. d. flutti eptirfylgjandi grein út af f>ví pann 18. p. m. „SmásIlarleg löggjöf. Frumvarp eitt er nú fyrir con- gress Bandaríkjanna sem inniheldur ákvæði um, að sjerhver karlmaður, sem flytur inn í landið, borgi f 100 toll fyrir sig og afsverji föðurlandi sínu alla hollustu. Annað frumvarp inniheldur f>á ákvörðun, að euginn, sem ekki er Bandaríkja pegn og átt hefur par heima 1 1 ár, skuli leita sjer atvinnu eða piggja atvinnu í Bandaríkjunum, og brjóti nokkur á móti þessu, pá skal hann sektaður frá eit ttil fimm hundruð dollara fyrir hvert brot gegn fessu ákvæði. t>að væri lítið lengra gengið, pó búin væru til lög er bönnuðu öllum útlendingum, sem ekki eru stórríkir, að vera i Bandaríkjunum undir neinum kringumstæðum. Vjer getum ekki trúað, að slík játning um takmarka- lausan ótta við innflutning eða slík játning um þröngan pjóðar-hugsunar- hátt, fengi neinn annan byr hjá lög- gjöfum voldugrar pjóðar en verðskuld- aða fyrirlitningu, ef ekki hefði verið langt spor stígið í pessa átt á næsta congress á undan. t>ær pjóðir heimsins, sem harðast eru enn reyrðar i einveldis-fjötrunum, eru ekki eins ófrjálslyndar eins og hin mesta lyðfrelsis pjóð ætlar að verða með þessirí löísriöf. Ef pað er nokkuð sem Bandaríkja-pjóðin hefur hrósað sjer optar af en öðru, þá er pað að hún byði öllura mönnum af öllum pjóðum, sem kúgaðir eru, griðastað í landi sínu og gæfi þeim tækifæri til að komast í efni og til velgengni. £>etta gort var jarðsungið pegar lögin, er banna útlendum verkxmönnum að leita sjer atvinna í Bandaríkjunum, voru sampykkt. t>að var sá tfmi, að Bandaríkin voru svo velmegaDdi og fundu til pess, að auðsuppsprettur landsins voru svo óendanlearar, að p»u opnuðu dyr sfnar eins mikiðog rnögu- legt var fyrir öllum, sem inn f pau vildu flytja. Nú eru Bandarfkin hrædd við að leyfa nokkrum manni inDgöngu. I>annig er velgengnin og viðgaDgurinn sem orsakast af toll- verndun,að land, með takmarkalausum auðsuppsprettum, verður að loka dyr- um sfnum á sama tíma og hið pröng- byggða frfverzlunarland, England, leyfir öllum inngöngu hindrunarlaust. Slík er ósanngirnin sem leiðir af tollverndun fyrir vinnulýðinD, að hann parf að halda á hefur sanngjarna heimtingu á að hann sje verndaður með eins grimmúð- ugum lögum og peim, sem nú er ráðgert að samþykkja til að sporna við öllum innflutningi. Slíkur er smfisálarskapurinn sem tollmúrinn f kringum pjóðina, er eng- inn sjer út yfir, orsakar, að það er jafnvel orðinn glæpur að bera hlýjan huga til hins gamla föðurlands sfns. t>að er varla hægt að hugsa sjer annað fyrirkomulag sem betur er fallið, en fyrnefnt laga-frumvarp, til pe.-s, að fóstra upp í landinu „FeDÍanismus,-‘ og „anarkismus11 og fá.þeimmönD- um, sem hata alla stjórn, vopn í hend- ur og vekja hjá þeim hatur til stjórn- arinnar, sem þeir ern aldir upp undir, og sem menn mega vera vissir um »5 hata alla stjórn og reglu hvar sem þeir eru í heiminum.“ Boðskapur Clevelands. Eins »g getið var um í sfðasta blaði, pykir boðskapur (message) Cleveland’s forseta til congressins, er hann kom saman, í mörgu all- merkilegur Nokkra helstu kafla úr boðskap forsetans setjum vjer hjer, en allur er boðskapurinn svo langt mál að ekki er unt, rúmsins vegna, að taka meira. £>essir kaflar hljóða sem fylgir: ......»Nú, er pingið kemur saman, er ný-liðin hjá all-mikil pólitfsk hreif- ing, er sýnt hefur mjög ljóslega ágæti vors frjálslega stjórnarfyrirkomulags, hreifing, er var svo áköf að nærri lá, að mönnum yrði skapfátt víðsvegar um land, en sem nú er leidd til lykta með frjá'sri atkvæðagreiðslu, án pess að hin minnsta truflan eður sýki-merki sæist á þjóðlíkamanum. £>egar vjer athugum þetta, og virðum fyrir oss um leið hve drengilega og friðsamlega þeir tóku úrslitunum, er í minnihluta urðu, pá megutn vjer vera pess full- öruggir, að landar vorir munu jafnan reynast löghlýðnir menn, er sýni að peir beri sanna ættjarðar-fist f brjósti. £>ví næst lýsti forsetinn yfir sorg sinni yfir aðförum Tyrkja (við Arm eniu-menn). En engan Bandarfkja- pegn kvað hann enn hafa drepinn eð- ur særðan verið í Tyrklandi, pótt alls ekki væri hægt að segja þá óhulta eptirleiðis. Allt hefði verið gert og yrði gert eptirleiðis af hendi Banda- ríkja stjórnar, er í hennar valdi stæði, til að vernda trúboðana par eystra. ,,En,“ segir ennfremur í ertndinu, „pótt menn kenni sárlega f brjósti um hina undirokuðu pjóð, pá mega menn ekki ganga svo fjær viti sínu að heimta pað sem ómögulegt er. Allt mögulegt verður gert til pess, að fá endurbættar skemmdir á eignum kristniboða í Marpoot og Marassh.*' Hann (forsetinn) ljet í ljósi þá von, að engar hindranir yrðu lagðar f veg fyr- ir menn, er leita vildu burt af Tyrk- landi til að forðast ofsóknir og dauða. All-langt mál um Cuba-uppreisn- ina er í erindinu,og segir par, að varla sje hægt að sjfi, að nokkuð hafi enn verið gert í pvf máli, er til friðar bendi. £>rátt fyrir pað, pótt Spánverjar auki her sinn til að bæla niður upp- reisnina, sje pó ástæða til að ætla, að uppreisnarmenn ætli ekki undan að láta fyr en þeir fá kröfur sínar upp- fylltar. En hvorugir virðast nærri tikmarki sínu enn. Viðvíkjandi pvf, að viðurkenna rjettmæti uppreisnar- innar af 'hendi eyjarskeggja, viður- kenna pá sem óháða pjóð, að tíanda- rikin kaupi eyjuna, eður blandi sjer í g ál þeirra til að gera enda á ófriðn. um, jafnvel með 'nernaði á Spánverja, pá er öllum slíkum skoðunum vísað á bug f erindinu. Drepið er á Venezuelamálið > Behrings-sjávar-málið, skýrslur fjár. mála-stjórnarinnar, skýrslur innflutn- inga-stjórnarinnar, stra > lvarnir, er verið sje að gera, ásamt mörgu fleiru, f erindi pessu. Crlobe Hotel, 140 Princrss St. Winjjiprg Gistihds l>etta er útbúið með ðllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu togund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjura. Herbergi og fæði $1,00 fi dag. Einstaka^ mfiltíðir eða herbergi yflr nóttina 2ö ots T. DADE, Kigandi. Far Yelt Hverju Fagna SRal. En allir fagna yfir aS fá sem besta og vandaðasta vöru fyrir sína peninga. ViS höföm ævinlega verið á undan hvað efni og tízku snertir; margir reyna til að apa okkur en tekst ekki, því innkaups-maður okkar hefur meiri þekking og æfing en nokkur annar í norðvestur-landinu. Matvara. Beztn þur epli 15 pd. $1.00 Malað sykur 22 pd. 1.00 Góð síld, kannan .05 Grænt eða brent kaffl 5 pd. 1.00 40 stykki þvottasfipu 1.00 Tennys munutóbak. 1 pd. .15 Þvotta klemmur 2 dúsin .01 Brotin Grjón 25 pd. 1.00 Lax, 2 könnur .25 Molasykur 18 pd. 1.00 BARA TAKID EPTIR Skofatnadur. Kvenn flókaslippers ,7t Perlus umaða i.26 Góða leður skó í.oo Betri tegund 1.2® Kid skór i.so Betri tegund Barna skór .36 .60 “ .«0 “ .00 Fínir Kid skór fóðr. flann. L00 Munið eptir að tímar eru harðir I haust, en harðari verða peir að vori. M anið eptir hver hefir hjálpað íslendingum áður, og er reyðubú- inn að gera það aptur. Munið pess vegna eptir hverja pic eigið að verzla við f haust, á meðan pið getið sýnt pað í verkinu. Karlm. fatnadur. $ 5.00 föt fyrir $ 3.00 .7.00 “ “ 5.00 8.00 “ “ 6.00 10.00 “ “ 8.00 12.50 “ •* 10.00 17.00 “ “ 12.30 20.00 “ “ 1500 25.00 “ “ 20.00 Drengja fðt frá $1.50 og upp. Kjolatau. Fínt Brocaded tau 65e. nú fi .30 “ “ “ 50c. “ .20 Flannei) lOc. “ x06 Besta 1 jósleitt 7 c. ljerept .03 Besta dökkt lOc. “ .06 Gingham fyrir svuntur 10c. .06 Besti tvinni 8 spólur fyrir 2» fínt tvíbreitt 75c opera nú á .80 Allt að því skapi til kjóla. Ennfremur eru miklar byrgðir af allslags yflrhöfnum. S20.00 loikápur fyrir Sló.00. þykkir Duffel frakkar með loðkraga og líningum, áður á S 18.00 nú að eins SV2.50. Kvenn yfirhafnir,'’ sem seljast almennt á S12.00 nú fyrir S10.00, og enn betra SlO.OO tweed treyjur (coast) fyrir 87.50 og allk að jöfnum hlutföllum fyrir litlar stúlkur. Við höfum aldrei haft eins miklar, eins vandaðar og vel innkeyptar vörur með jafn lágu verði eins og nú. Gleymíð þess vegna ekki að koma inn og biðja að sýna ykkur það sem þið kuunið að girnast að eiga. Yðar til þjenustu reiðubúinn c. CAVALIER, A. HOLBROOK & Per S. J. Eiriksori. co. N. DAKOTA. 275 með pvt að meðganga að hann hefði drepið föður Fideliu. Granton hafði treyst drengskap hans, og bann gat «kki svikið hann f tryggðum. „Skyldi Fidelia halda fast við fikvörðun sína?“ hugsaði haun með sjer. £>ví miður var hætt við pvf. Hann hafði sjeð, að pessi ásetnÍDgur var að próast bjá henni, og hann bjóst ekki við, að hann mundi dofna. £>essi ásetningur var byggður á tómum misskilningi—á peirri sannfæring, að faðir hennar hefði verið sví- virðilega myrtur. Ef þessari sannfæring yrði út- rýmt, pá mundi og þessi á3etningur liennar hverfa. En hvernig var liægt að útrýma pessari sannfæring? £>að var að eins einn maður á lífi, sem gat leiðrjett misskilning Fideliu, og sá maður var Rupert Gran- ton; en pað gat hann að eins gert með því móti, að segja frá, að hann hefði orðið banamaður föður hennar. Aptur á móti fannst Gerald að það væri flátt- skapur af sjer gagnvart Fideliu og tilfinningum hennar, ef hann ljetist vera að hjálpa henni til að komast að öllu, er snerti dauða föður hennar. £>að væri bara að leika ófagran sjónhverfinga-leik, og neyða stúlkuria, sem hanu elskaði, til að vera óafvit- andi einn af leikendunum. Hvernig sem hann velti pessu mfili fyrir sjer, pá var ekki annað sýnilegt en vonbrigði, sorg og jafuvel örvænting. £>að var augnabliks pðgn. Elskendurnir voru aleinir á gangi í einu af auðu strætunum f Chelsea. £>au voru par ein út af fyrir sig. £>aðgat varla verið 278 komlega einlægur við hana, pví með því að vera fullkomlega einlægur hefði hann orðið að Ijósta npp leyndarmáli. Hvað Fideliu snerti, pá var hún óend- anlega finægð, Hún hafði elskað hann frá pvf pau fyrst sáust; nú vissi hún að hann elskaði hana. Hún gekk út frá—hún áleit það sjálfsagt,—að hann mundi leggja allt kapp á að koma fram augnamiði hennar, hvað snerti eptirgrenslanir viðvíkjandi dauða föður hennar, og myndi gera pað að áhugamáli sínu. Hún hafði til að bera alla pessa yndislegu einfeldni og takmarkalausa, meðfædda traust, er konur bera til elskbuga sinna, — pá tilfinningu, „að hvað sem jeg vil að hann geri, pað langar hann til að gera.“ Hún hafði lfka pessa eiukennilegu, kvennlegu tilfinning, að hún væii nú búin að fá verndarmann—þessa sælufullu gleði, að hún gæti nú stuðst við styrk- leika, sem væri meiri en hennar eigin styrkur. „Gerald mun gera alla hluti auðvelda fyrir mig“, hugsaði hún með sjer. £>egar hún minntist samtals sfns við Bostock pennan sama dag, þá fann liún til pess hve æskilegt var að hafa verndara. £>að var ekki laust við að henni stæði enn nokknr ótti af játningu Bostocks—hinni alveg óvæntu ástajátnÍDg hans—ógnunum hans, hinni geigvænlegu yfislýsing hans, að hann væri í raun og veru annar maður en hann ljetizt vera, og að nafn hans væri allt annað en pað, sem hann gekk undir. Henni fannst hún vera nú óhult gegn allri pessari hættu—ef um nokkra hættu væri annars að tala—pví Gerald mundi veruda sig. 271 um mitti hennar, dró hana að Sjer ðg kyssti hana. £>ar var enginn áhorfanði nema blessuð sólin, og einnig hún var að hverfa niður undir sjóndeildar- hringinn, svo hinn ungi elskbugi gæti kysst ástmey sína enn einu sinni án pess að nokkur sæi. „Fidelía,“ hrópaði hann upp—„ætíð Fidelfa—en ekki Fidelía Locke?“ „Ekki ætíð,“ sagði hún með brosi, er barðist við tárin. „Bráðum verð jeg ef til vill nefnd Fidelía“_ löng pögn—„Fidelía Aspen.“ Síðan fóru pau út úr garðinum og hann fylgdi henni heim. „Ó, hafið hugfast, að garðurinn var undir áhrifum töfra.“ £>ess vegna biður Edgar Poe oss að minnast garðsins, par sem elskhuginn, er hann syngur um, sá hina dularfullu, ógleym^nlegu flelenu í fyrsta og síðasta sinn. £>essi Ranelagh-garður mun ætíð verða töfragarður í hugum Geralds og Fidelíu. Enginn blettur á jörðunni mun peim finnast eins töfrandi og inndæll, eða vera eins dýrðlegur og hafa sömu angan eins og pessi afskekkti afkymi í „Chel- sea,“ par sem Gerald fjekk djörfung til að opinbera ást sína með orðuin. „Svo pjer pykir pá vænt um mig?“ spurði hann, uni leið og pau fóru út úr garðinum. „Ó, já. ímyndarðu þjer að jeg hefði ekki sagt pjer, ef mjer pætti ekki vænt um þig?“ sagði hún. „Já, já, auðvitað,“ svaraði hann vandræðalega. 9Jeg vissi varla hvað jeg var að segja—jeg er svq sœll, Fidelía.11

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.