Lögberg - 31.12.1896, Page 6
6
tsÖGBJma FIMMTTTDAGINN 31, DEIOSEMBER 1806.
Sæmundur Jónsson
PEÓFASTCB
I Arnessýslu og prestur aft Hraun-
ger'n. riddnri af dbr., andaftist sunnu-
dagskveldið 8 p. mSn. eptir fárra
d»g* legu 1 tangaveiki. Hann var
fæddur 19 maí 1832, sonur sjera Jóns
sið-r prófasts Halldórssonar & Breiða-
bólsstað I Fljótshlíð og konu hans
Kristínar VÍ£jfösdóttur syslumanns 4
Hdðarenda £>órarinssonar, systur
Bjarna amtmanns Thorarensens; en
f tðir sjera Jóns prófasts var Halldór
prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
Mairnússon syslumanns á Geitaskarði
Gislasonar bisk íps á Hólum (j- 1779)
Majjnússonar. Sæmundur prófastur
útskrifaðist úr latínuskólanum 1855
og af prestaskólanum 1857, dvaldist
veturinn eptir í Kaupmannahöfn og
vígðist næsta haust 21. nóv. aðstoðan
prestur til föður síns, en fjekk Hraun-
gerði 1860 og þjónaði pvi brauði f 36
&r full, en hjeraðsprófastsembætti 22
&r, siðan 1874. Syslunefndarmaður
mun hann hafa verið fyrir sinn hrepp
alla tíð, síðan sýslunefndir hófust, og
sat mörg ár i amtsráði. Hann var
kvæntur Stefac.íu Siggeirsdóttur
prests Pálssonar á Skeggjastöðum og
önnu Ólafsdóttur prests Ind'iðasonar
& Kolfreyjustað; lifir frú Stefanía
mann sinn ásamt 3 sonum peirra: sjera
Óbfi, aðstoðarpresti föður síns síðan
1889, Geir Stefáni, háskólakandidat í
guðfræði, og Páli stúdent í Kaup
mannahöfn.
Sjera Sæmundur heitinn var einn
með mestu merkisprestum pessa lands,
snyrtimaður mikill, hinn reglus»masti
og vandvirkasti í allri embættisfærslu,
búhöldur góður og öðlingur 1 allri
framkomu.— Isafold.
Undarleg tilfinning.
Bæði hjá konum og körlum vakna undarlegar
tiifinningar, pegar gráu hárin fara að syna sig. Og 1 - '
er pað mjög náttúrlegt. Undir vanalegum kringum-
stæðum heyra gráu hárin ellinni til. I>au hafa ekk-
ert leytí til að sýna sig 4 höfði nokkurs manns eða
konu, sem ekki eru komin á efri ár og standa enn i
broddi lífsins, En samkvæmt hlutanna eðli verður
8timra hár grátt án minnsta tillits til aldurs eða æfi
skeiðs; stundum gránar pað vegna heilsuleysis, en
lang optast mun ástæðan pó vera mans eigin hirðu-
leysi E>egar hárið tekur að fölria eða fer að verða
hæruskotið, er ekki hin minnsta nauðsyn að vera að
burðast með hára-lili. £>ví hárið fær sinn náttúrlega
lit og mun halda honum með pví að brúka
Ayer’s Hair Vigor.
.Ayer’s Curebook1 (saga hinna lœknuðu), 100 bls.
Send gefias. J C.Ayer Co., LowelhMHSS,
Dr. Grímur Thomsen
idaðist að heimili sínu, Bessastöð-
n, í gærmorgun semma, eptir stutta
gu í lungnabólgu, rúmlega 76^ árs,
á Bessastöðum 15. maf 1820. Voru
reldrar bans £>orgrímur gullsmiður
Smasson, er lengi var skólaráðsmað-
■ á Bessastöðum, og kona hans Ingi-
örg Jónsdóttir, systir Giímsamt-
iinns Jónssonar. Hann útskrifaðist
- beimaskóla hjá Arna stiptprófasti
elgasyni árið 1837; sigldi til K»up
annabafnar og stuudxði háskólnnám
rvokkur ár, hlaut meistaranafnbót í
-umspeki við háskólann 1845 fyrir
tgerð um frakkneskar bókmennti'-,
ekkst eptir pað helzt við sögulegar
> fggurfiæðilegar ritsmíðar á dönsku
®ði í blöðum og tíroaritum (bækur
otir hann frá þeím tímum eru: Sam-
nburður á Tíberíusi keisara og Fi -
>p 2.; um Byron o. fl,), gerðist pví
æst skrifari og siðan skrifstofustjóri
utanrikistjórninni dönsku, fjekk
igatíónsráðsnafnbót 1860, fór í
ijórnarerindum til Belgiu og jafnvel
Lundúna, en sleppti embætti sínu
1866, meðfram vegna breytinga á em-
bættaskipun 1 utanrikisráðaneytinu,
hjelt biðlaunum I nokkur ár og síðan
eptirlaunum úr ríkissjóði, eignaðist
Bessastaði, er áður voru þjóðeign, að
nokkru leyti í makaskipturo, og byrj-
aði par búskap 1868, kvæntist 1870
Jakobínu Jónsdóttir prests £>orsteins-
sonar, systur Hallgrims sál. prófasts
Jónssonar á Hólmum og peirra syst-
kina, og lifir hún mann sinn barnlaus;
bjuggu pau á Bessastöðum alla tið
síðan. Alpingismaður vardr. Grímur
1869 — 91 samfleytt, fyrstu árin fyrir
RaDgárvallasyslu, síðan fyrir Guli
bringu- og Kjósmsyslu, og loks fy'ir
Bor£j-firðinga; hann var forseti neðri
deildar 1885, og varaforseti á mörgum
þmgum, en frarnsögumaður f járlaga-
nefndarinnar á premur fyrstu þingun-
um eptirað alpingi fjekk löggjafarvald
Amtsráðsmaður var hann og í Suður-
amtinu mörg ár. Hann hafði og á
bendi ritstjói n í-afoldar að mestu áriu
1878-82.
Dr. Gríraur hafðl skarpar og fjör
ugar gáfur. Hann var fróður maður
og víðle8Ínn í fornum bókraenntum
°g nyjum; hafði hann sjerstaklega
miklar mætur á fornritum Grikkja og
Rómverja. Hann var vel máli farinn,
fyndinn og orðbeppinn; gleðimaður 1
samkvæmuro. En lengst. munu Ijóð
hans (preDtuð í tveimur söfnum, 1880
og 1895) baida mixmingu hans á lopti.
Eru mörg þeirra kjörgripir 1 bók-
menntasafni voru, einkennilega ram-
Islenzk og þjóðleg í orðsins beztu
merkingu.— Isajold.
FYNY-PECTORAL
Posiíively Cures
COUGHS and COLDS
in a surprisingly short time. It’s a sci-
entific certainty, tried and true, soothing
and healing iu its effects.
W. C. McComber & Son,
Bouchette, Que.,
report in a letter that Pyny-Pectoral cured Mrs.
C. Garceau of chrontc cold in chest and bronchial
tubeg, and algo cured W. G. McComber of a
long-8taudina cold.
Mr. J. H. Hutty, Chemist,
528 Yonge St., Toronto, writes:
“ Ag a general cough and lung gyrup Pyny-
Pectoral is a most invaluable prepuration. It
has givcn the utmost satiafacilón to all who
have tried it, many having sjKjken to me of the
benefita derived frora its use in thcir families.
It ig suitable for old or yonng, b* ing pleasant, to
the tasto. Its sale with me has been wonderful,
and I can always recommend it as a safe and
reliable cough mecUcine. “
Largc Bottle, 25 Ct§.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Sole Proprietors
Montreal
80 YEAR9*
EXPERIENOB.
Patents
TRADE MARK8»
DESICNS,
COPYRICHTS 4c.
Anyone sendlng a sLetch and descriptlon may
quickly aacertain, free, whether an invention ia
probably patentable. Communications strictly
confldential. Oldest agency forsecuring patenta
ln America. We have a Washington ofBce.
Patents taken tbrough Munn & Co. recelve
ipecial notice iu the
SCIENTIFIG AMERICAN,
beautifully illustrated, largest circulation of
any scientiflc iournal, weekly,terms$3.00 ayearj
fl.öO six months. Öpecimen copies and HAND
Book ON Patents sent free. Addresa
MUNN & CO.,
301 Broudwny, New York«
Tannlæknar.
Vjer erum
Nu fiunir
JOSHUA CALLAWAY,
J líeal Eastate, Mining and Financial Ag«nt
273 Fobt Sttitckt, Winntpko.
Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,með
góðum kjörum. öllum fyrirspurnum
svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum
i Mauitoba. sjerstaklega gaumur gefinn.
að fá hið bezta upplag af
Skrautmunum,
Clasvoru,
Leirtaui,
Brúðum og öðru barnagulli,
sem hægt er að finna vestan
Stórvatnanna. Og vjer ætl
um að selja það með svo lágu
verði að allir geti keypt.
Vjer höfum einnig fylt
búð vora með matvöru (groee
ries) fyrir jólin. Og fatameg-
in í búðinni höfum vjer margt
fallegt fyrir ykkur til að gleðja
vini ykkar með.
Óskandi ykkur gleðilegra jóla
og ánægjulegs njfárs, erum
vjer
Ykkar einlægir
SELKIRK
TRADINCr COT.
htlffl Pacilc Ry.
Canadian
Excursions.
$40
Til ToroDto, Montreal og allra staða
meðfram Grand Trunk járnbrautinn.
Ticket verða til sölu þar til 31. des.—;
Gilda fyrir þrjá mánuði og gefa manni
tækifæri til að stanza hvar sem er &
leiðinni. Og þjer
GETID VALID UM
BEZTU BRAUTIB-
California
Excursions.
Lægsta fargjald til Kyrrahafs strand-
arinnar og allra staða í California.
Pull man svefnvagnar og „touristcar14
g-anga alla leið til San Francisco,
fe'ðamönnum á fyrsta og öðru plássi
til þæginda.
HRAÐASTA FERÐ
BEZTI tJTBÚNAÐUR
Til frekari skjfringa farið til eða ekrifið
H. SWINFORD,
General Agent
Hotel Manitoba Building, Winnipeg-
Larrstraust ydar
er gott
Tennur fylltar og dregnar út án sár
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
OLARKE BUSH
627 Main St.
—HJÁ—
Thompson «c Wing
Crystal, N, D.
Vjer skulum lána ykkur allt sem þjer þurfiö af álnavöru,
fatnaði, skótaui, nærfatnaði, yfirkápum, jðkkum leirtaui oé
yfir höfuð allt nema MATVÖRU.
Matvöru (groceries) verðum vjer aðfd borgað öt í hðnd.
Vjer höfum vörurnar og þjer þurfið þeirra við. Nú er
tækifærið til að búa sig vel fyrir veturinD. Jólin eru nærri og
ykkur kemur vel að fá vörurnar. JKomið og sannfænst.
Thompson & Wing,
'Crystal, N. D.
272
„Og jeg líka,“ sagði hún einlæglega og blátt
áfram.
„Jeg geri ráð fyrir að þú hafir vitað, að jeg var
ástfanginn af þjer?“ sagði hann, og leit nú í fyrsta
sinni einbeittlega á hana siðan hann bafði játað henni
ást slna.
„Ó, já,“ svaraði hún breinskilnislega, en svo leit
hún niður fyrir sig og dypri roði kom 1 kinnar
heunar.
„Hvað lengi hefur þú vitað það?“ spurði hann.
„Jeg get ekki sagt það—æði lengi,“ svaraði hún.
„Og—segðu mjer nú—hvað er langt síðan þú
byrjaðir að elska mig,“ sagði hann.
„Jeg veit það ekki; jeg ímynda mjer að það
hafx verið um sömu mundir og þjer fór að þykja
vænt um mig,“ svaraði hún.
„En hvað þetta er undarlegt“, sagði hann og
var bugsi. „Við þurfum ekki að ráðfæra okkur við
neinn viðvikjandi öllu þessu. Við eigum enga ætt-
ingja, hvorki þú eða jeg. Við erum algerlega frjáls
að verja lífi okkar eins og okkur sjfnist“.
„Nei“, sagði hún alvarlega og leit framan í hann,
„jeg á föður minn“.
„Fidelia—föður þinn!“ hrópaði hann.
„Já, jeg má til að uppgötva allt viðvíkjandi
honum og dauða hans áður en jeg get giptst þjer
Gerald“, sagði hún.
Von-brigða-stingur og gleði-titringur fór f
gegnum hann við þessi orð. Það voru vonbrigði
277
hafa verið þydd fyrir okkur í skólanum; stúlkunum,
sem urðu að leysa af hendi einhverja alvarlega raun
fyrir föður, bróður eða systur, og sem urðu að gera
það áður en þær mættu , svo mikið sem reyna að
njóta farsældar. £>ú lætur þetta eptir mjer; þú
hjálpar mjer í þessu máli—þú gerir það—ó, þú
gerir það—elskan mín?“
Mikjl geðshræring l/sti sjer í rödd hennar.
Geisladyrð hinnar hntgandi sólar ljek á andliti henn-
ar. £>au voru nú nálægt hliðinu á garðinum kring-
um menningar-skólann. Gerald langaði til að
kyssa hana, en hann vildi ekki gera tilraun til þess
á þessari stundu og á þessum stað.
„Jeg elska þig—jeg tilbið þig“, var allt, sem
hann sagði. „Góða nótt.“
„Góða nótt, Gerald“, sagði Fidelia.
Og þar með skildu þau þetta kveld, og fóru
hvert sinn veg og tilfinningar þeirra voru nokkuð
ólíkar. Gerald var sannarlega einkar glaður yfir
því að Fidelia elskaði hann—að vera laus við allan
pínandi efa viðvíkjandi þessari þyðingarmestu von
8Íniii í lífinu. En skilmálarnir, sem Fidelia setti
fyrir, að þau mættu njótast, og erfiðleikinn að upp-
fylla þá, ollu honum, sem var óþolinmóður eptir að
ná ráðahag við hana, hugarangurs. Hann hefði
mátt vita, að fyrst að stúlkan elskaði hann, þá mundi
hún á einhvern hátt gera honum auðvelt að fá ósk
sína uppfyllta. Hið eina atriði í áhyggjum hans,
sem vit var í, var það, að hann gat ekki verið full-
276
einmanalegra en þarna var. ElskenJurnir, sexö
sagan segir að hafi rekið af sjó á hina þá óbygg®11
Madeira-eyju, gátu varlafundið sig fráskildari glaunU
lífsins, en þessir elskendur, sem tötðu þarna í einU
strætinu á bakka Thames-árinnar, og voru þó ekki
lengra frá þinghúsinu og Charing Cross járnbrautar-
stöðvunum en svo, að keyrslukaup með leiguvagnl
mundi ekki hafa numið meir en 18 pence.
Loks tók Gerald til máls, og lýsti sjer bæ^i
ótti og vandræði í orðum hans. Rosknir lesendur
skilja þetta ef til vill betur en hinir yngri, sem til'
finning þessi, ef þeir hafa annars nokkurn t*ma ba^
hana, er of náin til þess að hafa tekið á sig varanleg*1
gervi. Gerald fann til allrar þe; sarar fínu og yndlS'
legu feimni, sem grípur hvern ungan mann, þeKar
inndæl stúlka, í fyrsta sinn á æfi hans, leggur honUlíl
á herðar ábyrgðina á ókominni æfi sinni. £>að eI
sjaldgæft augnablik. £>að er, ef til vill, ekkert se*31
getur jafnast við það seinna á æfinni.
„Gæti jeg ekki betur astoðað þig í þessu—seB1
—eiginmaður þinn?“ stamaði hann all-ambögulega'
„Nei,“ sagði hún innilega; „nei, Gerald. Mjer
finnst að jeg hafa engan rjett til að vera farsæl, °f$
að maðurinn, sem jeg elska, hafi heldur ekki neiu11
rjett til að vera farsæll—og þú ert maðurinn, 30111
jeg elska, Gerald—fyr en jeg hef reynt aD gera
skyldu mína gagnvart föður mínum—föður xnínuub
sein var myrtur. Tilíinningar mlnar eru eins °S
stúlknanna 1 grísku kvæðunum sem þú þekkir, 30111