Lögberg - 31.12.1896, Blaðsíða 7
LÖOBERQ, FIMMTIJDAGINN 31' DBSEMB-ER 1896.
7
t>ann 25. nóvember sl. andaðist
að Hallsnn. N. D., raerkisbóndinn
Björn Jónsson. Hann var fæddur að
Haga í Aðalreykjadal, t> ■ yjar'
s/slu árið 1819. Missti hann f>ar föð-
ar sinn á ung'a aldri. Fluttist hann
með raóður sinni að Grásíðu í Keldu
hvrrfi. 22 ára giftist hann fyrstu
konu sinni, Bjö tru HaMdórsdó'tur I
Austurgörðum. Fluttu f>au hjónin
vestrr 1 Skagfafjörð, að Frostastöðum,
f>ar sem hún dó. Síðan gekk hann að
eiga Sigríði Jónsdóttur, en hún ljetzt
eptir fárra mánaða sambúð. 1858
giptist hann Sigríði Dorlákskóttur
Jónssonar frá Yztugrund í Skagafirði,
er lifir mann sinn Móðir SisjrSðar
var Sigríður, dóttir skáldprestsins
Hannesar að Rfp. En bróðir Sigríð
ar er Guðmundur cand. mag. Dorláks-
son nú í Rvík. Bjuggu f>au hjónin
á Frostastöðum og síðar á S eitustöð-
um I Skagafirði. Til Nyja-íslands
fluttu f>au árið 1876. Dvöldu pau par
4 eða 5 ár og fluttu paðan til Hallson,
N. D.—Sigurlaug hjet alsystir hans.
Munu tveir synir hennar, Jón Frí-
mann og Halldór, nú í Nyja íslandi.
Halfsystkini átti hann 4: Guðjón,
Kristján, Stefán og Kristrún. Ekki
munu f>au hafa flutt til AmerSku, en
dóttir Guðjóns, Elizabet, er nú til
heimilis í Winnipeg. Annað frænd-
fólk Bjarna sál. hjer í landinu er:
Friðjón og Arni Friðjónssynir og
peirra fólk, Magnús Bjarnason smiður
J Hallson, systir hans og móðir peirra,
Hólmfríður Magnúsdóttir til heimilis
vestur í Argyle. Af 1.1 börnum af
hinu síðasta hjónabandi lifa 8, 4 synir:
Sigurbjörn, Sigurjón, Dorlákur og
Halldór; og 4 dætur: Rannveig (Mrs.
Oddson), Ólína (Mrs. Anderson), Sig
ríður (Mrs. Oddson) og Anna, ógipt,
—og öll hin mannvænlegustu. B.
sál. var prekmaður mikill og fjörmað-
ur. Dugnaðarmaður var hann fram
úrskarandi meðan heilsa hans var
óbiluð. Gleðimaður var hann og
höfðingi, enda bjó hann lengst af við
góð efni. Hann var fastlyndur, stillt-
ur og sjerlega geðprúður og vel
kristinn maður.
Hjer er látinn sannur heiðurs-
maður.
Sjera Jónas A. Sigurðsson jarð-
söng Björn sál. f>. 5. des. ög fór jarð-
arförin fram frá heimili hins látna.
Blessuð veri hans minning !
Einn vinur hins látna.
Skrá
yflr nöfn þeirra. sem geflð hafa per inga í
sjóð til hjálpar t>vi fólki í Árness- og
Rangárvaila-sýslum á íslandi, erurðu fyr-
ir tjóni af jarðskjálptum, í ágúst og sept-
embermán., 1896:
Áður komið.............$740.35
Frá Winnipeg:
Olson Brothers............. .. 600
Sigríður Jóbannesdóttir..... 1 00
Margrjet Sveinsd............ 1 00
Kristín Rafnkelsdóttir........ 1 00
Jónína Baldvinsdóttir....... 50
Jóhann Paulson.................. 50
Pjetur Thomsen................ 1 00
jLorenz Thomsen............... 2 00
Friðrik Thomsen............... 2 00
Elis G. Thomsen............... 1 00
Guðrún Ólafsdóttir............. 100
Dorlákur Dorláksson........... 1 00
Ingibjörg Dorláksson............ 50
Benedikt Dorláksson............. 25
Árni Kristinsson................ 25
Guðmundur Einarsson............. 50
Stefán Stefánsson............. 1 00
Guðmundur Fjeldsted........... 1 00
Björn Árnason................. 1 00
Jóhannes Helgason............. I 00
Stefán Sveiusson.............. 1 00
Sveinn Sigurðsson............. 1 00
Kristján Pjetursson........... 1 00
M. J. Borgfjörd............... 2 00
Jóh. Jóhannsson, Grund, Man. 1 00
Ant. Þorsteinsson, Baldur.... 50
Sigm. Bárðajson, Baldur..... 1 00
Safnað af O. Olson, Russell,
Man., $4, sem fylgir:
Jóhann Kárason.................. 25
Einar Olson................... 1 00
Mrs. G. Olson.................. 100
Einar Olson..................... 55
O. Olson...................... 1 00
Miss G- Olson................... 10
Elias Olson..................... 10
Safnað af sjera Birni B. Jóns-
syni, Minneota, í viðb. við f>á
$37.25 er hann áður hefursafn-
að, $17, sem fylgir:
Jósef Jósefsson.............. 10 00
Bjórn Glslason................ 2 00
St. Gilbertsson............. 1 00
V. Anderson................. 1 00
Jóhann Jóhannsson........... 1 00
O G. Andersnn & Co.......... 1 50
Sigurbjörn Kristjánsson..... 50
S»fnað af J. B. Johnson, Se-
attle, Wash., $15, sem fylgir:
J. B. Johnson............... 5 00
G. J. Borgfjörð............. 5 00
Thomas Goodmann............. 5 00
Safnað af A. Guðmundsen,
Detroit Harbor, Wis., $27, sem
fylgir:
John Gíslason............... 5 00
Oddur Magnússon................ 100
Arni Guðmundsson............... 100
Th. Guðmundsen.............. 1 50
Sigurður Sigurðsson............ 100
Hannes Jónsson.............. 1 00
Kristófer Einarsson......... 1 00
Olafur Hannesson............ 1 00
Olafur Einarsson................ 50
Bárður Nikulásson........... 1 00
Vlrs. G. Kelgadóttir........ 2 00
Jón Jónsson................. 1 00
A Guðmundsen................ 1 00
G. Guðmunds., Wnsh. Harbor 5 00
t>orl. Jónsson, W. H........ 1 00
Jón Dórhallason, W. H....... 2 00
Sigurður Jónsson, W. H...... 1(0
Safnað af J Ólafsson, Bru,
Man., $28, sem fylgir:
Jóu Halldórsson............. 100
Skúli Arnason............... 1 00
Halldór Arnason............. 1 00
Torfi Steinsson............. 1 00
Jón Hjálmarsson................. 50
Hannes Sigurðsson........... 1 00
Sigurgeir Friðfinnsson...... 1 00
Jóhannes Sigurðsson......... 2 00
Sigmar Sigurjónsson......... 1 00
Sigtryggur Sigurðsson....... 1 00
Andrjes Andrjesson.......... 1 C0
Björn Stefánsson............• 1 00
Stefán Björnsson................ 50
Marja Árnadóttir................ 50
Björn Andrjesson............ 2 00
Björn Jósefsson............. 1 00
Jósafat Jósefsson............... 50
Hólmkell Jósefsson.............. 50
Hallgrímur Jósefsson............ 50
Hallgrlmur Jósafatsson...... 50
Snæbjörn Andrjesson......... 1 00
Þorsteinn Jónsson........... 2 00
Guðmundur Norðmann.......... 25
Björn Sigvaldason........... 2 00
Albert Oliver............... 1 00
Andrjes Jóhannesson............. 50
ión M. Norda)............... 2 00
Jón Ólafsson.................... 75
Safnað af Kr. Benedi’ktssyni
Point Roberts, Ladners P. O.,
B. C., $12.50, sem fylgir:
Sigfús Hjálmarsson............. 100
Helgi Thorsteinsson........... 1 00
A. S. Mirdal.................... 50
Sigurgeir Sigurðsson............ 50
Chr. Sivert................... 1 00
Sigurbjörg Guðmundsson.... 50
S. P. Skefing................ 1 00
Bent Sivert..................... 50
Salam. Sivert................... 25
Gísli Guðmundson................ 25
JakobJackson.................... 50
Eiríkur Anderson................ 50
Guðm. Samúelsson................ 50
Mrs. Hviling.................... 50
Fred. Hanson.................. 1 00
Miss G. Jóhannsson............. 100
Anna Benson.................... 100
lónas Samúelson................. 50
S. A. Mirdal.................... 50
Safnað af M. Hinrikssyni I
Churchbridge, Assa $5:
Magnús Hinriksson........... 2 00
Guðbrandur Narfason........... 2 00
Hinrik Gíslason................ 100
Snfnað af B. Arason, Husa-
wick, Man., $2.50, sem fylgir:
Benedikt Arason............... 1 00
Stefáu Ó. Eiríksson........... 1 00
Sveinn Sigurðsson............... 50
Safnað af T J.Knudsen,Glou-
cester, Mass., $57 sem fylgir:
Flóvent Jónsson............... 1 00
Rev. E. Charleton............. 2 00
Dr. Hale...................... 1 00
Jónas B. Johnson.............. 5 00
Einar Emarsson................ 3 00
Guðm. Johnson................. 2 00
Miss R. Indriðad.............. 5 00
Thomas J. Knudsen............ 10 00
Ónefndur...................... 2 Ö0
Magnús Kristjánsson........... 2 00
Edmund Andarson............... 1 00
Indriði Indriðason............ 1 00
Guðjón S. Friðriksson......... 1 00
Óskar Anderson................ 1 00
Dóra Peterson................. 1 00
Mrs G. Jakobsen................ 100
Mrs E. Norman................. 1 00
Mrs. F. Christien............. 1 00
Guðrún Guðmundsd.............. 1 00
Inga Sigurðard................ 1 00
Anna Hall..................... 1 00
Helga Sigurðard................ 100
Mrs. S. Petersen................ 50
Dórarinn Dorsteinss, New York 1 00
Dr. H. Torfason, N. Y......... 2 00
Önefndur, N. Y................ 5 00
Dóra Guðmundsd., Rockport. 50
Ónefnd, Rockfort.............. 1 00
Guðm. Johnson, Boston....... 1 00
Rina Samuels, Bost............ 1 00
Alls $938.85
QQG<& 0 0 0 0 009
jRcZief foT •
LíUTig 9
Troizbles •
^^emdlsion’:
In CON8VNPTIO\ an<l a!l It'PÍO
DI8EA8C8, 8PITTIXO Ol' 1UOOD, •
< 014.11, LOS8 OF APPETITE,
OEBILITY, tlie U**nefits of tíiis •
articlc are mosl munircHt. ^
Bythoaid ofTho "D. * T, " Em’tl.Mon. I havojfot
rid of a hackinf? couch which h;id troubled rne for •
over a year, and nuve g.vined considerably in
weight. 1 liked thlg Emnlhion so wellI was glad a
when the time came around to take it. ^
T. H. WINGHAM, C.E.,Montreo’
50c. nnd S1 pcr Bottio yL*
DAVIS& UWREKCE C0., Ltj., Montreal •
®®©Ö©GÖ©S>G®
BRRDENS
póstflutningasleði niilli
Winnipeg' og Icel.
River.
Kristjaií Sigvaldason ketrir.
I>essi póstflutninga sleði fer frá
Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum
sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7
e. m. Leggur svo á stað norður frá
Selkirk á hverjum mánudagsmorgni
kl. 8 og kemur til Icelandio River kl
6 á priðjudagskveldið. Leggur síðan
á stað aptur til baka frá Icle. River
kl. 8 á fimmtudagsmorgna og kemur
til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið;
leggur svo á stað til Winnipeg á
laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta
reitt sig á, að pessutn ferðum verður
pannig hagað 1 allan vetur, pví vjer
verðum undir öllum kriogumsræðum
að koma póstinum á rjettum tíma.
I>eir sem taka vilja far með pess-
um sleða og koma med járnbraut,
hvort heldur til Austur eða Vestur
Selkirk, verða sóttir ef peir láta oss
vita af ferð sinni og keyrðir frítt til
hvaða staðar sem er 1 bænum.
Viðvíkjandi fargjaldi og flutning*
um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda-
sonar. Hann gerir sjer mjög anut
um alla farpega sína og sjer um að
paim verði ekki kalt.
Braden's Livery & Stage Lins
Your Face
Wlll bo wreathed wlth a most engaglng;
smile. after you Invest In a
EPUIPPED WITH IT8 NEW
PINCH TENSI0N,
TENSI0N INDICAT0R
—AND—
AUTOMATIC TENSION RELEASER,
The most complete and useful devices ever
added to any sewing machine.
Tho WHITE is
Durably and Handsomely Built,
Of Fine Finish and Perfect Adjustment,
Sews ALL Sewable Articles,
And will serve and please you up to the full
iimit of your cxpeetations.
Active Dealers Wanted in unoccu-
pied territory. Liberal terms. Address,
WHITE SEWIH6 MAGHINE C0„
' CLEVELAKD, O.
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson,
Mochtain, N. D
Aslorurt.
Hjer með skora jeg alvarlega á
alia mfna heiðruðu viðskiptavini, sem
skulda mjer fyrir „Dbr.“ upp að ný-
ári 1895. að borga uú tafarlaust skuid
sína annaðhvort beina ■ ið til mín eða
pess útsölumanns, sem jeg bendi
hverjum til í reikningi sínum, og hafa
pví lokið fyrir næsta nyjár. Eptir
pann tíma verða allar pessar skuldir
fengnar í hendur innlendum skuld-
heimtumönnum til innköllunar.
Gimli, 1. des. 1896.
G. M. Thompson.
ItakarBæknr
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
613 Elgin Ave. Wionipeg, Man.
og
S. BERGMANN,
Gardar, North Dakota.
----o----
Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50
Almanak Þj.fj. 1892, 93,94, 95 hvert .. 25
“ 1880—91 öll .......1 10
“ “ einstök (gömul.... 20
Almanak O. S. Th...................... 10
Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75
“ 1891 .......................... 40
Arna postilla í b..................1 00a
Aussborgartrúarjátningin................ 10
Alþingisstaöurinn forni................. 40
Bihlíuljóð sjera Y. Briems ........ 1 50
“ “ í giltu bandi 2 00
Bænakver P. P........................... 30
Biblíusögur í b.........................35a
Barnasálmar V. Briems í ’>.............. 20
B. Gröndal steinafræði.................. 80
,, dýrafræði m. myndum .... 1 00
Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75a
Barnalærdómsbók II. H. í bandi..... 30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi...15
Bjarnabænir ............................ 20
Chicago för mfn ........................ 25
Dauðastundin (Ljóðmæli)................15,,
Dýravinurinn 1885—87—89 bver 25
“ 91ogl893 bver........ 25
Draumar þrír............................ 40
Dæmisögur Esóps í b................... 40
Ensk ísiensk orðahók GJP.Zöega í g.b.l 75
Endurlausn Zionsbarna.................. 20b
Eðlislýsing jarðarinnar................ 25a
Eðlistræðin.......................... 25a
Efnafræði.............................. 25a
Elding Th. Holm......................... g5
Frjettir frá íslandi 1871—93 bver 10—16 b
Fyrirlestrar:
Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15
Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a
Mestur í heimi (H.Drummond) i b. .. 20
Eggert Ólafsson (B. Jónsson)............ 20
Sveitalífið á Islandi (B. Jónsson). 10
Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a
Líflð í Reykjavík.................... i5a
Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ........ 15
Trúarogkirkjulífá ísl.ró. Ólafsl .. 20
Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15
Um barðindi á Islandi.............. 10 b
Hvernig er farið með þarfasta
þjóninn OO........ 10
Presturinn og sóknrbörnin OO....... lOa
Heimilislíflð. O O...................... 15
Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25a
Um matvœli og munaðarv............. * 10b
Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa
Föiin til tunglsins .................... 10
Goðafræði örikkja og Rómverja með
roeð myndum....................... 75
Gönguhróltsrímur (B. Qiröndal...... 25
Grettisrima............................ iob
Hjaipaðu þjersjálfur, ób. Smi’les . 40b
Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ .., 55a
Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20
Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50
“ “ 1893 . .. 50
Hættulegur vinur........................ 10
Hugv. missirask.og bátíða St. M.J.! ’ ’ ’ 25a
Hústafla • . , . S b....... 35a
Isl. textar (kvæðí eptir ýmsa........... 20
Iðunn 7 bindi í g. b...............7 OOa
Tðnnn 7 bindi ób...................5 75 b
iðunn, söguvit eptir S. G............... 40
Islandssaga Þ. Bj.) 1 uaudi............. 60
II, Briem: Enskuuámsbók................ 50b
Kristileg Siðtiæði í b.......... i soa
Kennslubókyflrsetukvenna.........1 20a
Kennslubók I Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa
Kveðjuræða M. Jocbumssonar ............. 10
Kvennfræðarinn ..................1 oj
Kennslobók í ensku eptír J. Ajaitalín
með báðum orðasöfnunum í b. .1 50b
Leiðarvísir í ísl.kennslu e. B. J.. lðb
Lýsing Isiands........................... ^
Landfræðissnga IsJ. eptir Þorv. Tb. i utía
Landatræði H. Kr. Friðrinss............ 45a
Landafræði, Mortin Hansen ......... 85.,
Leiðarljóð banda börnum íbandi. . 20a
Leikrit: Hamlei Sbakespear ....... 25a
„ berra Sóiskjöld [H. Briemj .. 20
,, Prestkosuingm, Þ. Egiisson. .. 40
„ Víking. á Hálogal. [H. lbsen .. 30
., Utsvarið......................... 350
„ Utsvarið.................í b. öUa
„ Heigi Magri (Matth. Jocb.).... 25
„ Strykið. P. Jónsson................ 10
Ljóðjn.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 75
,. Br. Jóussonar með mynd... 65a
„ Einars Hjörleilssonar 1 u. .. ðu
>> “ i lakara b. 3U u
í kapu.... 25b
„ Ilannes Hafstein ............. tio
“ “ “ í ódýru b. 7oU
» » » I gyatu b. .1 íu
„ II. Pjetursson I, ,i sar. b....l 4u
»> » » 11- „ . 1 60
» >> » H. i b........ 1 2u
., H. Blönda) nieð myud at böí
1 gyitu baudi . 4U
“ Gísii Eyjólfsson.............. 550
löl Siguroardútiir........... 2u
“ J. HaUgnms. (urvalsijóð).. 25
“ Kr. Juussouar i bandi.....1 25b
“ Sigvaldi Jóusson.............. öua
„ St, Oiaíssou I. og II....... 2 2óa
» t>» v. Giílitson.... 80a
„ ogönnur rit J. Hallgrimss. 1 25
“ Bjarna Thorarencen 1 95
„ Víg S. Sturlusonar M. J...... 10
„ Bólu Hjálmav, óinnb.......... 40b
„ Gisli Brynjóifcson...........1 lOa
„ Stgr, Thorsteinsson í skr. b. í 50
„ Gr. Thomsens...............1 10
>> “ í skr. b.......1 65
„ Gríms Thomsen eldri útg... 2Sa
., Ben. Gröndals............... I5a
Urvalsrit S. Breiðfjörðs........’. 1 25b
-T.‘‘ “ ískr. b........’. ..1 80
Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40
Viria-bros, entir S. Simonsson..... 15
Kvæði úr „Æfintýri á gönguTir".... 10
f.ækninírab.Tkur Dr. Jónassens:
jLækningabók................. 2 25
Iljálp í viðlögum 40a
Barnfóstran . . .... 20
Barnalækningar L. Pálson . ...Sb..’ 40
Barnsfararsóttin, J. H............ i,,a
Hjúkrunarfræði, “ ................ 85a
HömopJækningab. (J. A. og M. j.) í b. 75
Friðþjófs rímur..................... 15
Sannleikur kristirdómsins 10
Sýnisbók ísl. bókmería 1 75
Sálmabókin í skrautb. $1,50 1,75 og 2 00
Stafrófskver Jóns O1 .fsson.... ’ig
Sjáhsíræðarmn, stjörnufr.... í. "b... 3o
„ jarðfrœði .............“ 30
Víannfræði Páls Jónssonar.......... 25b
Víanukynssaga P. M. II. útg. í b. . ’. ’. ’.'.'. 1 lo
Málmyndalý-ing Wimmers............. goa
Vlynsters bugle’ðingar............. 75a
Passíusálmar (H. P.) í bandi....... 40
í skrautb..... ; .. go
Predikanir siera P. Sigurðss. í b’. . .1 50a
Páskaiæða (síra P. S.).............. 10
Ritreglur V. Á. í bandi.....'. . . . . . . 25
Re'kningsbók E. Briems í b........ 35 b
Snovi j. Edda......................4 25
Sendibrjef frá Gyóiv.i í fo-uö'd.....’ íoa
Supplements til ísl. Ordoö ,e- J. Th.
L—XI. h., hvert 50
Timarit um uppeldi og menntamál. 3r>
Uppdráttur Isiands á einu blaði.... 1 75b
“ á 4 blöðum með
lands'agslitum .. 4 25a
“ á fjórum blöðum 3 50
Sögur:
Blómsturvallasaga................. 20
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a
“ ..........óbundnar 3 35 b
Fastus og Ermena................. ioa
Gönguhrólfs saga................. 10
Heljarslóðarorusta................ 80
Hálfdán Batkarson ................ 10
Höfrungshlaup................ ’ 20
Högni og Ingibjörg, Tb. Holni!!.'! 25
Draupnir:
Sag J. Vídalíns, fyrri partur.... 4(ia
Síðari partur.................... gOa
Draupnir III, árg ......’ ...... 30
Tíbrá I. og II, hvort ............ 25
Heimskringla Snovra Sturlus:
I. Olafur Tryggv. 3. og fyrirrenn-
ararhans....................... go
II. O'ú'ur H? 'aldsson belgi....|.’l 00
Islendingasógur:
I. og2. Islend’rtgabók og landnáma 35
0. Harðar og Holmverja............ 15
4. Egi’s Skallagrimssonar.. . . . . . . . . 50
5. Hænsa Þóvis........... "
6. Kormáks...................... 20
7. Vatnsdæla......*..... ’ 20
8. Gunnlagssaga Orrrstunga ...... 10
H-Áa.f“kels6aSa Freysgoöa....!!! 10
10. Njala ............
II. Laxdaela................... /a
'o ....!!!"*"!!“ so
13. Fljotsdæla.................. ^5
14. Ljósvetninga ............... 25
15. Hávarðar ísflrðings.*.’.'."*. is
Saga Jóns Espólins .........!.!!!!. 60
., Magnúsar prúða..........!!!!!! 30
Sagan af Andra jarli............. 25a
Saga Jörundar hundadágakóágs.......1 10
Konguvinn í Guilá................., 15
Kári Kárason..............!'.!!!"" 2Q
Klarus Keisarason......... ....i,10
Kvöldvökur........ ................
Nýja sagan ÖH (7 bepti).'.8 (X)
Miðaldarsgan..................
Norðurlandasúga..........""..*.*.* ó'rí
Maður og kona. J. Tboi'oldsen.. 1 50
Nal og Damajanta (forn índversk sága) 25
Piltur og stúlka........í bandi 1 00b
Randiður í Hvasrtfelii í b.... ^4»
Sigurðar saga þögla.........■ . 30a
Siðabótasaga .................... "
Sagan af Ásbirni ágj ,rna..." 2'th
Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 7 í b’hviá’ 25
Smásögur banda ung'mgum Ó. Oi.,. 20h
>> •> börnum Tb. Hólm 15
Sogusafn Isafoldar l.,4. og 5, t /e'rt! 4o
_ » , » 2,3. og 6. “ 35
Sogur og kvæði J. M, Bjarnasonar.. I0a
Upphaf allsherjatríkis á Islandi 40b
Villifer frækni.................. ki,
Vonir [E.llj.]..........á;; ;” • |5a
Þjoðsogur O. Davíðssonar í bandi.... 55
Þórðar saga Geirmundarssonai....... 25
Þáttur beiuatnalsins í Húnav.þiniri i(tb
(Erintýrasögur.................j jg
Söiu’bœltur:
Sáltnasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a
NokK.ur fjorrdðdduð sálmalöff. 50
Söngbók stúdentafjelagsius....... 40
“ íb. 60
oh , , , .. . . 1 Riltu b, 75
Songkennslubok fynr byvfendur
eptir J. Helgas, I.— V. b. bvert 20a
Stafrót -iöuítræðinnar.............0 45
Sönglög Díönu tjeiagsius........... 35b
“ De 1000 bjems sange 4. h....... 50b
Sönglög, Bjarni Þor-teinsson..... 40
Islenzk sönglög. 1. h. H. Heigas.... 40
r. >> » I-og 2 b. bvert.... 10
Utanför. Kr. J. , . 20
Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a
Vestui faratúlkur (J. Ó) í bandi... 50
Vísnabókin gamla i bandi . goa
Olfusarbrúin . . .
Bæki r bókm.fjel. ’94, ’95,’96, 'uáert ár 2 00
Eimreiðin 1. ár .................. go
“ II. V 1— 3 b. (bverta 40c.) I 20
slenzk hI»Jd:
Fraui óaii, Seyðisflrði............ 4Qa
Kir:,.,ublaðið (15 arkir á ári og smá-
xr * ••>: rÍt-> Keytí!‘''fk • 60
Verði ijós........................ oo
isatold. „ 1 50
Sunuanian (Kaupm.höfn)........... 1 00
Þjóðói'ur (Reyajavík)..............1 5ob
Þjóðvnjiuu (Isaflrði)..............1 00b
S’tefiur (Akureyri)................. 75
Dagskra........................ 1 00
ilenn eru beðnir að taii.a vel eptir því
að auar bækur merktar með stafnum a
fyrir uptan verðiO, eru einuugis til bjá
H. S. Lardal, e’, þ*r sem merktar eru með
stafnum b, eru einungis til bjá S. Berg-
mann^ a^r ix*kur bafa þeir báðiX,