Lögberg - 31.12.1896, Side 8

Lögberg - 31.12.1896, Side 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 31 DESEMBER 1896. & G. THOMAS. 598 MAIN 8T. Fyrir stulkur Je£r hef tnarpa Agspta hlut', setn ungrum gtúlkumfjykir ætif* vænt um að fá f jólagjafir svo Ijsgrniiotiir úr á 110 og upp J3F' h' iova »f öiiu t«£i pr krjósl nálar o. s frv. Sjer9takletja vil jefr benda á dematit8 hrin^nna, setti jetj hef T'ý\fg fengtð mtkið af. Kom- ið og sjáið pá............. Fyrir pilta Enjru að sfður hef jegr margra póða hiuti. sem eru hentusjir f jólagjafir hai da piltuni. l>eim má ekki pleyma nm jólin frek- ar en stúlk'inum Komið ogr sjftið hvað jegr hef handa peim. Pað kost r . kki neitt. Fyrir gamla Fóltið og allla yfir höfuð. Þ»ð er grnmall ogr gftður siður ft jólunnm að vinir grleðja vitii. foreldar grleðja börnin sfn, börnin grle^ja foreldrana og gamla fólkimi er ekki held ir gleyint. öl'um peim sein hafa I hygvj'l að ka'ip* jólagj.fir byð jeg velkomi.a t'l að skoða vftrur mfnar. Hver veit nem« jejr hafi eiimitt pað sem bezt á við .... Bin fyrsta reglulega farpega-eim- leat fór eptir Dauphiu-brautinui á priðjudaginn var (29. p.m.) K»pt. Jónas Bergmann lipgur all-hættulega veikur f lungnabólgu o. s. frv. f Selkirk, en læknirinn, sem stundar hann, gefur góða von um, að honum batni innan skamms. Ekki hefur bólusykio gert frekar vart við sig bjer í fylkinu, og er pví öll hætta á, að hún útbreiðist, uin garð gengin. Mr. .íón A Anstmann, frá Nar- rows við Manitoba vatn, hefur verið hjer í bænum undanfarna daga að 8e|ja fisk sinn, en gengið tregt tök- ng frostlinunar. Mr J. E. P. PrendergHst, fylkis- pii gm. fyrir St Bo ifac*-k jördæmi, befitr sagt af sjnr. t>að er búist við að hann verði gerður dómaai innan skamms. Mr. Prendprg»st er mjög gftfaður og vinsæll maður og skaði að missa hann úr pinginu. OG HAFIÐ ÞAD ÆTÍÐ HUG f«st i.ð jeg ftbyrgist allar pær vöriu sen, jeg sr 1 fyrir að vera h'uar vö"d- uðu<tu, og að jeg sel pær með fnll' kotvlega eins Iftgu verði og nokk'ir aðri' í bænum. G. THOnAS, gullsmiðnr. 598 flain St. NB—munið ept’r að jeg bef gler- augn af öllunt tegundum. U H BÆNUM GRENDINNI. Safnaðarfuridur verður haldinn í Tja dbúðint i miðvtkudagskveldið 6 janúar kl. 8. Allir safnaðarlimir beðair að koma á fundinn. Á næ»ta fundi stúknnnar ,.Sknld‘' I O. G T., fer fr»m kappræða um eptirfylojandi efui: „Er byggilegt að veita konum pólitiskt j fnrjetti við kar m.“ Jfttet dnr: Jóri Bildfell og Jóhat nes Eiríksson; nritei'dur: Jó b'Uii Bjaruason og Jóo A. Blöudal. Á priðjudagii’n var gaf sjera Jón Bjarnason saman í hjónaband Mr. John Cryer og M ns Kristrúnu Peter- s >n. Athöfnin fór fr»m á heimili brúðgumans, að 645 Ross auenue, hjer í bænum. ur frá, en er nú f rjenun. Heldur mun fiskafli vera að glæðast norður á vatni, og all-mikill fiskflutningur er nú paðan að norðan hingað up]) til bæjanna, Winnipeg og Selkirk. All margt fólk úr Argyle-nylend- unni kom til bæjarins fyrir jólin. Með Glenboro brautinni komu Mr. og Mrs Albert Oliver, Mr. og Mrs Stef- án Pjetursson, Biú P. O., og sátu pau (Mr og Mrs Pjet'irsson) um leið brúð- kaup dóttur Mr. Pjeturssouar, er fór fram 29 p. tn. Ennfremur kom Mr. Arni Sveinsson með 2 Bonu sína; ætla piltarnir að dvelja hjer í bænum fyrst um sinn við nám. Með suður (Bald ur) brautinni komu Mr. og Mrs. Jón Björnsson á Bildur, Mrs. Chr. John- son s. st., og ef til vill eitthvað fleira. Allt petta fólk segir góða líðan úr hyggð sintti. Sama öndvegi-- veðráttan, sem verið hefur síðan um byrjun pessa mftnaðar, h"lst enn og horfur á fram- h»ldi á sömu veðráttu næstu d iga" . Suma digana hefur verið dftlítið só’. bráð, en pó ekki svo mikið að p^ð h»fi spillt sleðafæri, sem má heita ágætt. Hveitiverzlunin h"fur veiið heldur d»uf á meðan hfttíðonar stóðu yhr, en pó b"rgað um 63 ceuts fyrir bezta hveiti út um fylkið. ymiskonar glæpi í sambandi við kosningtrnar, t. d. að ónyti kjörseðla ymsra kjósenda af frjálsiynda flokkn- um, en setja í staðinn falska kjör- seðla, merkt* fyrir apturhalds ping- mannaefni. Þeir, sem pannig hafa verið teknir fastir, hafa allir orðið að setja veð fyrir, að peir mættu fyrir rjettinum, og var sú veðhæð í flestum tilfellunum S1,000. Akærur pessar hafa vakið allmikið athygli, og bíða menn eptir úrslitum pessara mftla, sem flest koma fyrir rjett í næstu viku, með talsverðrl ópreyju. Riciiards & Bradsaw, llhlaEcrHliimenn o. s. frv Vfílntyre Block, WlNNrPRG, - - Man. NB. Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu ijelagi, og geti menn fengið hann til afl túlka þar fyrír sig þegar þörl penst. Tværstúlknr, sem vilja læra að sauma, geta fengið stöðuga viunu hjá. MRS. BURT, 458 Balmoral Street Nýr úrsmiður. Kæru Argyle-búar. Hjer með læt jeg ykkur vita, að jeg er seztur að á Baldur og tek að mjer aðge-ð á úrum, klukkum, hring- um, brjóstná.um o. s frv. Jeg vona að Argyle-búar komi til mín ppgar peir purfa að láta gera við úr, klukk- ur o. s. frv. Jegleysi verk mitt af hendi eins fljótt og billega og kostur er á. Hjörtujr Jósephson, Baldur, Man. NOKKUD AF HEILDSOLU-FATAUPPLAGI OG LODSKINNA-VORU FRA MONTREAl, THE BLUE STORE, rierki: Bla Stjarna 434 MAIN ST. Mr. S. Ch istnph rson, Grund P. O , í Argyle-i ylenduniii, knm til bæ j- arins í fyrr»d»g með N. P»o. brautinni og fer »ptur heim eptir fáa d»ga. Sama dag kom einniy til bæjarins Mr. Gísli Jót.sson frá Gleuboro. Allmargt fóik fór hjeðan úr fylk- inu austur 1 land fyrir og ura jóliri, til að finna ættinuja og kunningja í hiuum gömlu fttthögum sínum. Fjöldi fólks hefur líka komið inn I bæinn með hinum ýmsu jári.brautum pe-sa HÍðustn daga, til að tínna kunningja sína, í verzlunar erindum o. s. frv. Jftrnbrautafjelögin settu sem sje r.iður fargjald nú um hátíðirnar, eios og vaut er. Á fundi, sem ísl verkamanna- fjelagið hjelt 19 p. m. fóru fram em- bættismannakosningar og hlutu pessir kosningu: Forseti, Guðgeir E.'gerts- son; varaf. J Julius; skrifari. Guðv. Eggertsson, vara skrifari, Gunnar Árnason; fjármála-skrifari Kr. B. Anderson; fjehitðir, Magnús Jónsson. Umsjónarnefnd: Ólafur Sigurðsson, Kr. B. Andersou og Jón Sigurjóns-.on. í kveld (gamlárskveld) hafa fs lenzku piltarnir hjer I MTinn'peg hiua j fimmtu ársloka da"s-samkomu sína í Mclntyre Hall í Mclntyre Block, á Main stræt', og byrjar hún kl 9.30 e. | m. Þeir hafa nú sent út um 159 boðs seðla, og er vonadi að allir, sem boðið @r Og geta sótt hana, komi, pví sam- koma pessi fer vafalaust ágætlega j fram eins og' vant er. Hljóðfæra- slátturinn má búast við að verði góður, og vonandi að allir skemmti sjer vel 1 Engir fá aðgang að samkomunni nema peir sem hafa boðs seðla, og verða I meun að sýna pá við innganginn 1 salinn. Forseti samkomunnar verður Mr Ó A Eggertsson, og umsjónar- maður dangins Mr. Paul Olson. t>að er oss g’eðiJfni að tilkynna viðskiptavinum vorum öllum, afiv erum búriir að fft allt, vort mikla upplag af haust og vetrarvör un. Um tðs maður vor er rjett h*imk<iuiiun og fæ’i- J>ær oóött fregnir, fyrir oss, að fat aðinn fjekk hann fyrir pað sem HANN BAUD. Er sú orsök til pess, að geypistórt heildsölufjelag í Montreal varð gjaldprota og seldu skiptaráðendur vörurnar fyrir fran.boðna uppbæð, pegar mikið var tekið í senn. Af pessn leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELniNGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja pær. Því til söununar erv: bjer taliu ötfá sýuishorn af vöruverðiuu: 11.75 buxur á......................11.00 3.50 bitxur ft................... 1.50 3 50 buxnr á.................... 2.00 Drem jabuxttr á.................... 0.50 Alklæðnaður karla $ 6.00 virði á |3 50 “ “ 700 “ 4 00 “ “ 8.50 “ 5 00 “ “ 13.00 “ 8 50 Alkiæðnaður drengja $3.50 virði á $2.00 “ “ “ 6.50 “ 8.50 Frá Nýja íslandi urðum vjer var. ir við í kriugum hátiðina Mr Magnús Halldóisson frá Gimli, er var að flytja fisk til tnarkað.ir. Fyrirfarandi tima befur verið íremur kvillasamt par uið I>að hefur verið að undir-búa hin ýmsu mál, sem höfðuð hafa verið hjer i fylkinu til að fft ýmsa sambands- pingmenn dæmda úr sætum sínum, en lítið orðið endilegt f peiin málum enn. í Marquette-kjördæminu hefur dómarinn pó úrskurðað að vísa málinu frá, en peim úrsknrði verður áfrýjað til hæstarjettar. Búist er samt við, að málunum öllum verði haldið áfrani með fullu afli innan skamms. t>»ð sem sjerstaklega bendir til, að frjáls lyndi flokkurinn ætli að halda málun- um ftam gegn apturhalds pingmönn* nm til hins ýtrasta, er, að margir und- i-kjörstjórar hafa verið teknir fast r viðsvegar um fylkið, ákærðir \im Alklæðnaður barna á............ 0.75 ,,Racooti“ kápur karla á $20 og upp; yfi'kápiit karla úr Astralíu bjarnarskinni á $15 og upp; yfirkápur fóðraðar m**ð grá- vöru $20 oir upp. K enn-jakksr úr,.Persian“ lambskmn- um á $48; úr vönduðum „Coon“ feldum á $38 50; úr Ástralíu bjarnarfeidum á $18-50; úr rússnesknm „Coon“ feldum á $20. ALLT MED NYJASTA SNIDI. THE BLUE STORE, MERKI BLA STJARNA 434 Main. St. A. CHEVRIER PORTER X- CO. Er Bezti Staðurinn til að kai,pa Jo/a Gjafir —Komið og skoðið okkar vöruupplag af— POSTULINSTAIJI, GLERTAUI, SILVURVORU off SKRAUTMUNUM. J3f“Staðurinn er alþekktur fyrir góðar vörur með lógu verði. þætti vænt um að þjer kæmuð í bnðirnar okkar að 330 og 572 Main Street. Fyrir Haustid og Veturinn. TIL YINfl MINNfl 0G HLMENNINGS I HEILD SINNI: Jeg er nu nykominn anstan ur fylkjum thar sem jeg keypti mikid upplag af fatnadi, honskum og vetlingum cg sjerstaklega vandad upplag af lodskinnskapum 0. s. trv. Ennfremur mikid af yfirhofnum ur Beaver Klædi, Melton, Nop, 0. s. frv. Svart Serges og Tweeds af ollum tegundum. Vegna hve hart er um peninga, hef ie" radid af ad selia allar minar vorur fyrir svo litid verd ad vidskiptavini mina mun furda. J 3 COON-SKIMNS COAT S20- Fot buin til eptir mali fyrir hvada verd sem ykkur likar. Komid og sjaid fyrir ykkur sjalfa. Munid eptir merkinu: GILT SKÆRL C. A.GAREAU, MAIN STREET.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.