Lögberg - 07.01.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.01.1897, Blaðsíða 3
Frjettabijef Úk. Nýja Ísl. á gamlársdag 1896. Herra ritstj. Lögfb. Hjeðan er fátt að frjetta Mis- lingar hafa heimsótt flest heimili í minni byggð og lagst all pungt á f>á, sem veikat hafa, sem eru einkum börn, er ekki höfðu fengið sýkina áður, og engir hafa dáið úr henni það jejj til veit nema 2 eða 3 börn. Pólitiski „vindurinn er logn,“ en töluverð und- iralda, hvenær sem óveðrið skellur á, ef f>að hjaðnar ekki niður áður en f>að nærströndinni hjer. „Conservativar“ hjer eru andlega lamaðir, J>ví mikið átti að vinna f>egar stóra málið á móti G. Thorsteinsson og Kr. Lífmann var hafið í sumar, en sem allar llkur eru til að hnfi orðið f>eim herrum, sem hófu f>að, til vanvirðu og skapraunar Svo mun líka optast fara f>egar tilgangur- inn er óhreinn, eða málaferli byrjuð af öfundsyki og ofstæki, og mál eiga að vinnast með ósannindum, tudda- skap og vindbelgingi. 5em sagt, eitthvert veður leyuist á bakvið logn. Ölduna. Máske f>að sje síðasta tilraun „Servativa“ til uppreisnar hjer í byggðinni, en f>að væri sanuarlegt gleðiefni að sá vindur „lognaðist út af,“ f>ví engum hefur hann gert neitt Kagn..... PlPSTONE BYGGÐ, 26 DE8. ’96. Herra ritstj. Lögbergs. Úr þessu byggðarlagi er fátt að skrifa. Hei sufar er gott almennt o. 8. frv. Þrátt fyrir skaða J>ann, sem menn urðu hjer fyrir af sljettu-eldin- um síðastl. haust, líður öllum hjer heldur vel. Afborgun á Yerkfæra- skuldum gat auðvitað engÍD orðið hjá J>eim mönnum, sem fyrir tjóninu urðu. beir sem misstu allt sitt hveiti eru búnir að fá töluvert af útsæði, bæði keypt og gefins, f>ví enginn pessara manna vill leita til sveitarstjórnarinn- ar um lán. t>eim, sem misstu heybyrgðir sfnar, hefur gengið vel að fá fóður fyrir gripi s:na hjá hinum, s*un hjeldu sínu, f>ví hey-byrgðir voru hjer al mennt miklar, þó annað væri sagt í Heimskringlu af fregnrita hjeðan. Ómögulegt er að ákveða með nokkurri vissu, hvað mikið að dollara- tali tap f>að hafi verið, sera eldurinn orsakaði þessum sex búendum í town- ship 6, sem fyrir mestum skaðanum urðu, f>ví hveiti var allt í stökkum, og verða menn f>ví að gera áætlun um það eptir útkomu hjá öðrum. . Eins er um hey og fleira. En eptir f>ví sem jeg hef gert áætlun um, mun tap allra þessara 6 manna nema yfir hálft þriðja f>úsund dollara. Argyle-byggð, 26. des. 1896. .... „Austurbúar Argyle-byggðar LÖGBERG, PIMMTUDAGINN 7. JANÚAR 1897 stofnuðu lestiarfjelag 23. f. m. (nóv.) Gengu J>á pegar 26 menn í fjelagið, og siðan hefur tala fjelagsmanua faiið dagvaxandi. Stofnunar tillag hvers fjelagsmanns var ákveðið 50 cents, en [>areð fjelagsmenn sáu, að slíkt tillag nægði ekki til bókakaupa handa fje- laginu, svo tnenn gætn fengið að lesa f>að helsta af lésandi bókum, f>á var ákveðið, að halda skemmtisamkomu til arðs fyrir fjelagið, í Brú-skólahúsi f>ann 17. f>. m. (des ) Samkoma sú var p>yðilega sótt, og 1/sti einlægum áhuga fyrir málefninu. Dar komu inn í sjóð fjelagsins $46 og á dú að halda fund 1 lestrar- fjelaginu 30. þ. m. (des.) til f>ess að ræða um bókakaup banda fjelaginu og velja [>að besta, sem til er af ís leuzkum bókum. Yfir höfuð er ekki annað hæiít að segja,en að lestrarfysn almennings sje rnikil, og jeg held, að smekkurinn fyrir f>vf, sem lesið er, sje líka að lagast. Trölla- og ykjasögurnar gömlu eru að vfkja úr sæti fyrir öðru fróð legra og betra. Islands frjettir. Rvfk, 28. okt. 1896. F ROSTGEYMSLUHÓSIN Á AUST- fjörðum OG víðar.—Herra ísak Jóns- son, er hingað kom frá Vesturheimi fyrir 2 árum, ásamt hr. Jóhannesi Nord»l,í f>vl skyni að leiðbeina mönn- um að koma hjer upp frostgeymslu- húsutn, er hjer á ferð um f>essar mundir, jg skyrir frá, að nú sjeu kora- in upp 10 frostgeymsluhús (íshús) á Austfjörðum og 3 fyrir norðan, öll gerð eptir hans fyrirsögn og flest með hans aðstoð og umsjón. I>au voru reist 4 á árinu 1895: á Brekku í Mjóafirði, Nesi 1 Norðfirði, Brimnesi í Seyðisfirði og Búðareyri í Seyðisfirði (hjfi Otto Watbne); en 9 fi f>essu áu: fi Hánefstöðum í Seyðisfirði, f Vopna fjarðarkaupstað,á Bakka f Borgarfirði, á Búðum 1 Frfiskrúðsfi'ði, á VV.ttar- nesi í Fráskrúðsfirði, í Hústvfkur- kaupstað, á Litla Skógsandi 1 Eyja firði, f Grenivfk f Höfðahierfi otf f Litlu-Breiðuvík 1 Reyðarfirðt. En byrjað verður á frostgeymsluhúsi á Djúpavog f haust, í Svarfaðardal við Eyjafjörð og Bæjarklettum í Skaga- firði. Kostað hafa húsin fLst eitthvað milli 2—3,000 kr., eitt 4,000 kr. (hjá Otto Wathne), eitt 3,500 (í Vopna- fjarðarkaupstað). Þau eru sum með torfveggjum, en hin úr tómu timbri og járni; stærðin á f>eim 10x12 álnir eða f>ar um bil; sum stærri, en nokkur minui; og frystir að auki vfða, 6x9 álna, auk skúra meðfram hliðinni, sem hafðir eru fyrir starfhús. Vegg- hæð eystra 6 álnir, Við Eyjafjörð 5. öil eru frostgeymsluhúsin hlutafje- lagaeign, nema petta hjá O. Wathne, og hafa kostað samtals frekar 30 000 kr,—Er J>etta óvanalegur framfam- kippur hjwr á voru laridi á ekki le. gri tíma; og er pó ótalið frostgeytnsli'- húsið í Reykjavik, sem er langstærst og fullkomnast á landinu, enda hefur kostað á við mörg af kinum, auk fá einna annara vestan lands og sunnan. (ísafirði, Bí dudal, K»-flavík) Eystra var pað Konráð kaupmaður Hjálmar— son á Brekku i Mjóafiiði, er reisa ljet fyrsta frostgeymsluhúsið, á sinn kostn- að; aðrir áræddu p«ð ekki pá, af al ísleuzkri framfara-vantrú; en sfðan, er peir sáu, hvað I petta var varið, tóku peir fegins hendi tilboði Kon- ráðs um að gera húsið að hlutafjelags eign.—Isafold. Rvík, 6. nóv. ’96 Breyting á Mýrdalsjökli. Svo segja skynr menn og sannorðir, að austan, að Myrdalsjökll hafi nú lækk- að stórum (eptir flóðið 1 Markarfijóti eða jarðskjálptana), mest pó að aust- anverðu, par sem Kötlugjáer. ,,I>etta sjest á pvf, að upp úr jöklinum hafa komið hnúkar, par sem aldtei áður hefir sjest á dökkvan díl. I>að erekki hægt að segja, hve háir pessir hnúkar eru, en ekki er ofmikið pótt gizkaö sje á, að peir standi 10 faðma upp úr jöklinum“. I>annig skyrir meðal annars Markús Loftsson 1 Hjörleifs- höfða frá, nákunnugur maður, sem á heima nálægt jöklinum, og hefur par að auki talsvert kynt sjer yfirleitt jöklana par eystra (sbr. rit hans (Um jarðelda’). Börnin iír jarðskjálftasveit- UNUM. Hje'r um bil helmingur af tökubörnunum úr jarðskjálftasveitun- um verður vetrarlangt hjer í Reykja- jvík. Enn nú um pessar mundir eru hÍD að fara heimleiðis.—Fjallkonan. Pain-Killer. (PERET DAVia’.) A Sure and Safe Remedy in every eaae and every kind of Bowel Complalnt ia Pain-Killer. Tbls is a true statement and it can't be made too strong or too emphatlc. It ls a simple, safe and quick cure for Cramps, Cougli, Itheumatlsm, Colic, Colds, Neuralgia, Diarrhcea, Croup, Toothache, TWO SIZES, 2Sc. and 50c. •wtvwmmin l Globe Hotel, 146 Princess St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vlnföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 cts T. DADE, Kigandi. BORCAR SIC BEZT að keiipH «kó, sem eru að rillu levt vandaðir. oe sem fara vel á fa'ti Látið mig búa til handa yður skó sem endast. í fleiri ár. Allar aðgeið- ir á skótaui með mjög vægu verðí. Stefán StefíVnsson, 6d5 Main Stref.t. Winnifeg JOSHUA CALLAWAY, Rtal Eastate, Mining and Finaneial Agent 272 Fort Stuekt, Winnipeg. 50 VEAR3’ EXPERIENCE. Kemur peningum á vöxtu fyrir menn, með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba. sjerstaklega gaumur gefl nn. Patents TRADE MARKSy DE8ICNS, COPYRICHT8 Anyono sendlni? a sketch and description may quickly ascertain, free, whether an invention ls probably patentable. Communlcatlons atrictly confldential. Oldest aprency forsecuring patentá in America. We have a WashiiiKton oftice. Patents taken through Munn & Co. receive •pecial notice in the SGIENTIFIC AMERICAN, Book. ON" Patents eent free. AddreM MUNN & CO., 361 Broadway, New York. Lanstraust ydar er gott —. —hjA— Thompson $c Wing Crystal, N. D. na ykkur allt sem þjer turfið af álnavöru, ærfatnaði, yflrkápum, jökkum, leirtaui ok i MATVÖRU. Vjer skulurn lána ; fatnaði, skótaui, nærf; yflr höfuð allt nema Matvöru (groceries) verðum vjer aðfá borgað íit í hðnd. Vjer höfum vörurnar og þjer þurfið þeirra við. Nú er tækifærið til að búa sig vel fyrir veturinn. Jólin eru nærri og ykkur kemur vel að fá vörurnar. Komið og sannfænst. Thompson & Wing, Xrystal, N. D. C. HENDRICKSON & CO. NAFNKUNNU LYFSALARNIR. Hafa mikið og> vandað upplap af allskonar meðalaefnum, SkrifEærum, Einka- leyfismeðölum, Gull ofr Silfur taui Skrautmunum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ MESTA VÖRUMAGN, LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI VID ALLA. Crystal, N. Dak. Jonnson & Reykaiin, ----------Mountain, N. D Borga 4 cents fyrir pundið 1 blautum gripahúðuin og & cerns f húðum sem vigta ytir 60 frnnd. 6J eents fyrir harðar húðir. $1.00 til $1.50 fyrir hestahúðir. Kindagærur 15 til 35 cents. Allir vöruprísar á móti nijög sanngjarnir. Petta stendur óhaggað fram að uyári. 285 Jeg býst gamt við, að allt mundi hafa farið sömu leið fyrir mjer, pótt f>jer hefðuð aldrei komið fram á sjónarsviðið. Jeg ímynda mjer, að henni mundi aldrei hafa pótt vænt uin mig; og af öllum peim mönnum, sem jeg hef sjeð, get jeg betur unnað yð- ur að vinna ást hennar, en nokkrum öðrum—fyrst pað var eins víst og skapadómur minn, að jeg hefði aldrei getað pað“. „1 hamingju bænum, Mr. Bostock,“ sagði Aspen Og staðnæmdist skyndilega og sneri sjer að hinum sjerlega fjelaga sínum. „Hvað eruð pjer að tala um, maður—og pví í ósköpunum eruð pjer að tala við mig um petta?“ „t>jer vitið mikið vel um hvað jeg er að tala við yður“, sagði Bostock, „og orsökin til pess, að jeg er að tala við yður um betta er sú, að jeg vil ekki, að pjer álitið mig verri en jeg á skilið, eða ímyndið yður, að jeg hataði yður, pótt yður heppuaðist par, sem mjer öldungis misheppuaðist—o£ par sem jeg frá upphafi aldrei hafði hið miunsta tækifæri til, að vinna mitt mál. Jeg er að tala um Miss Fideliu Locke.“ „Mjer væri kærara, Mr. Bostock, að við ljetum Vera að tala um Miss Locke, ef yður pókuast'1, sagði Aspen. „Jeg get ekki sjeð, að yður komi hún neitt við“. „Ekki neitt“, sagði Bostock, ypti öxlum og Bneri lófunum út, eins og hann bæði auðmjúklega fyrirgefaiugar. „Þjer hafið rjett að mssla—■búu 292 „En hvað f ósköpunum gæti honum gengið til, að ráðast á yður eða mig?“ sagði Gerald. „Honurn gæti ugglaust ekkert gengið til að ráðast á mig“, sagði Bostock. „En setjum svo, að hanu vildi losast við yður?“ „Jæja, hvað gott gæti hann haft af pvi?“ sagði Gerald. „Dá mundi verða enn einurn færra“, sagði Bostock. „Einum færra?-* sagði Gerald. „Einum færra af peim, sem kröfu gera til arf- tökunnar—einuin færra, fyrir utan Set Chickering“, sagði Bostock. „Þegar auðnutn verður skipt í jan- úar, pá fengju peir, sem lifa, peim mun meira“. „Morðinginn feugi meira?“ sagði Gerald. „Hinn dularfulli vinur okkar með hárlubban og rauða skeggið fengi meira?“ „Ó, nai—maðurinn, sem setti hann út, fengi meira—Ratt Gundy, ef til vill—hver veit“, sagði Bostock. Gerald skelli-hló. „Mr. BostOck“, sagði hann, „pjer hefðuð átt að stuuda mína iðn; pjer hefðuð átt að vera blaðamaður. Eða öllu heldur, pjer hefðuð átt að rita speuuaudi skáldsögur. Jæja, jeg verð að fara heim. Góða nótt; og hugsið nú ekkert meira um pessa ímynduðu hættu.“ „Það er hætta fyrir yður, en ekki fyrir mig“, sagði Bostock. „Jeg veit, að bettft er tnikíð vinsamlegt af yður, 281 svo, að maður dæi 1 millitlðinni, hvaða gagn hefur maður pá af peningunum, pætti mjer gaman aö vita“. „Ekkert nema ánægjuna af, að eptirláta ekkju sinni pá“, sagði hinn alvarlegi skilminga-kennari há- tiðlega. „Eu jeg á enga konu“, sagði Raven, „og par af leiðir, að jeg get ekki eptirlátið neina ekkju. bað virðist pó skynsamlega ályktað—eða er ekki svo, Mr. Bostock?“ „Jeg á heldur ekki neiua konu“, sagði Gerald. Mr. Bostock varð allt 1 einu mjög hljóður. Auðvitað kom petta mál honum ekki neitt verulega við. Hveruig átti pað llka að koma honum við? Hjer voru tveir ungir menn, annar peirra fjarskalegt giysmenni, en hinn óskabarn bamingjunnar—og báðir áttu að verða ríkir menn hinn 1. dag janúar næstkomandi—og hvað kom honum, Bostock, fátæka skilmingH-kennaranum við menningar-skólaun, peirra málefni við? Hann pagði pví—og umtalsefnið breyttist. Vera má, að hanu hafi tekið eptir pví, að hvorugum peirra virtist hafa dottið í hug, að ráð- stafa eigum slnum eptir sinn dag, ef unnt var að ráð stafa peirn, í pvl tilfelli að dauða annars hvers peirra skyldi bera brátt að. En hvl skyldi hann annars veita slíku nokkra eptirtent, og hvað gat pað komið honum við? Þeir borðuðu miðdegisverðinn snemma, og Raven Jpurfti að bregða sjer eitthvað burt. Geraid,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.