Lögberg - 07.01.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.01.1897, Blaðsíða 2
2 LÖCBE'RG, FIMMTUDAGINN 7 JANUAR 1897. Ymisleíft. ^mrnmmmmmmmmmmmmmmt£ KVEF OG HÆDNI. % Menn h»fa opt undrað sig á, hvað yms störvirki hafa kostað rniklu meira fje eri íiætlan var yerð um í upphati Um letð og vjersetjum bjerfyrir neP- an nokkur dæmi seiri sýn*, hvað l>ostn- aðurinn varð laogt mn meiri en áætl- að hafði verið, pá skulum vjer benda 4 orsakir pær, s»m stundum bafa verið til pess, »ð fynrtækin urðu dyrari en gert var ráð fyrir. Til að hyrja með er ekki bæjft að fá tvo verkfræðinga til að gera áætlanir um kostnað við Stot-fymtæki svo, að tölum peirra beri saman. I>etta liggur vanalega 1 pví, að verktræðingar hafa mismun- andi skoðauir um, hvernig efni eiyi að nota, hvað erfitt sje að vinna verkið o. s. frv. Önnur orsök er sú, að peg ar farið er að vinna verkið, koma fram ymsir etfiðleikar, sem ekki var bægt að sjá fyriifram. l>etta á sjer einkum stað við gröpt hinna miklu skípa- skurða, byggingu stóibrúa o. s. frv. Itriðja orsökin er, að fyrirtækjunum er opt breytt, pau aukin og g«'ð full- komnari, og par af leiðandi kostnað- arsamari, en ráð var gert fyrir í fyrstu. Setjum svo til dæmis, að fyrst væri slegið föstu, að grafa skurð fyrir skip, er ristu 18 fet, og allar áætlanir væru byggðar á pessu dýpi skurðsins, en svo, pegar verkið va*ri byrjað, væri öllu breytt pannig, að skip.er ristu 22 fet gætu farið um hann. I>etta hefði ótrúlegan kostnaðarauka í för með sjer—meiri en flestir mundu trf a I fyrsta bragði. Fjórða orsökin er, pegar ræða er um fyriitæki sem mörg ár er verið að framkvæmn, að kMUp- gjald hækkar opt iangt fram úr pvl, Sem gert var ráð fyrir, pegar útreiki . ingurinn um penna hluta kostnaðar ins var gerður. Fimmta orsökin er Stundum óheppileg stjórn fyrirtækj- anna, og jafuvel s/iksamleg fjár. bruðlun, eins og átti sjer stað í satn- bandi við Panama-skuiðtnn. Áætlunin um kostnaðinn við skipaskurðinn frá Liverpool til Man- chester (Manchester-skipaskurðiun) var 28£ millj. doll. en nærri 80 milij doll. var eytt í hann áður en skipa ferðir byrjuðu um hann. Nefndin^ sem ymsar Evrópu pjóðir settu til að atbuga spursmálið um að byggja Suez- skurðinn. gerði pá áætlan árið I8ú6, að kostnaðurinn við að grafa skurðinn yrði alls ekki yfir 40 millj. doll., en skurðurinn kostaði 94^ millj dollara, aua pess að stjórn Egyptalands Ijet byggja vita, dýpkaðl hafnir, lánað peninga vaxtalaust, og lagði til ókeyp is vinnu, sem i ailt kom upp á 20 m llj. doliara í viðbót. Verkfræð- ingar voru í heilt ár að safna uppiy* ingum áður eu peir gáfu skýrslu síua um kostnað við að byggja Congo j trnbrautina, sem peir sögðu i skfrsl uuni að yrði 5 miiij. doli. í ailt, en nú segja peir, að brautin muni koma til að kosta 12 til 15 miilj. doll. Hin stórkostiega viila i útreikningnum um kostnaðinn við að grafa Panama-skipa- skurðinn, nærri eyðilagði pað fyrir- tæki áður en stórstulr'ir alveg eyði- lögðu pað. ^ætianir um kostnaðiun við víggirðingarnar við Meuse-fljótið voru 4^ millj. doil., en pær kostuðn 16 millj. doll. Skipaskurðurinn yfir Korinpu-eyðið kostaði 12 millj.dollara i staðÍDn fyrir 6 millj. doli., sem áæti tin var gerð um. Höfn og járnbraut- 4 Reumon-ey kostaði 13^ mill. doll. I staðinn fyrir 6 ogfjóra fimmtu miilj. doll., sem áætlun var gerð um. Eptir áætlunum, sem gerðar voru um kostn *ð við að byggja og fullgera Senegal j ii-nbrautina, pá átti hún að kosta að • ins $2,600,0(10 en nú hefur hún Kost- að 9 mii.'j. doll. Og Toukin járn- brautin, sem átti að opna veg fyrir afurðir auðugs /jlkis með að eins $ millj. dolL tilkofctuaði, hefur kostað ríaissjóð Frakka $4,3(57,700. HKÆÐSLA HJÁ DÝKtiNUM. Dyrafræðingur nokkur getur pess, að rithöfundur einn á Norðurlöndum bafi nylega Jyst einkennilegri aðferð, er hafi viðhöfð verið við svanaveiðar 4 norðvestur bluta íslands fyrir nokkr- Jeg hi-f bníkeð Ayer’s Ch.-rry Pectorial á heiraili mínu í tutt ugu ár. og ráðlegg það ö.,'ruiu við kvefl, hósta og kighógta. Ref alrlrei vitað |>að bregðust að bæta og lækna þegar* Sá sem hæðist að pví, pegar honurn er ráðlagt að fá sjer eitr- imixiiiiiiMiiiumnTxxxiti.iit,.. bva^ við liá-.tHnuin, h-ldur t a a- lega álram að ho.-ila p r tii lianir annaðhvo t oreitir sk.iðun sinni eða bverfur frá sfnuin jHrðiix.ska bústað. Er pað ekki merkilegt hversu margir spila með heilsu sína, pegar peir gætu lækuað hósta, kvef og brjóstveiki með uokkruin inntökuin af AYEfíS CHEfífíY PECTOfíAL. Þetta vottorð stendur ásamt mörgum öðrum í Ayers Cure- book. Send fritt. Skrifið til J. C. Ayer & Co. Lowell, Mass. ^ ^áuiuuauHuiuuuuwuiuuuuiuuuuiutuumtiuuuuiuuúÍ um öldum og er pað, sem hann segir, á pessa leið: ,L>egar svanirnir bafa fellt fjaðrir á haustin, diaga peir sig nær sjónum ofan úr landi. Menn peir, sem á sjáfarströndinni búu, vita pelta vel og eru til taks með hunda sína, Og ppgar fuglarnir koma, taka peir til að gera svo mikið háreysti sem unnt er með pví, að hrópa, berja á boið með steinum, og nota allt, er glaum og háreyst' gerir. Þe^si glaurn- ur hefur afar-mkil áhrif á hina ungu svani, og peir verða svo hræddir, að peir vita ekkert í hvaða átt peir skuli halda, og láta fallast á jö’ðina, og par taka veiðimennirnir pá fyrirhafn arlaust. í Suður-Amerfl u nota leiði menn einnig pá aðferð, að bræða vissa svana-tegund Þegar peir sjá svanahóp, fara peir á móti honum, en hxida sig undan vindi og fela sig. Þegar peir pykjast komtiir nógu nærri svanahópnnm, knyja peir hesta sfna sporum og hleypa á sprett beint á svanahópinn með hrópum og há reysti. Fu{;larnir verða svo hræddir að peir koma ekki flugi fyrir sig, og eru panDÍg teknir og drepnir. Ýms önnur dyr verða einnig máttvana af hræðslu, og er pað opt mjög eptir- tektaveit. Dr. Conconi hefur tekið fram ýms dærni sem syna, að dyr hafa verið brædd og óróleg á undan jarð skiálptum. Vjer purfum ekki að h»ldi pví fram, að dyr hafi neinn hæfilegieika til að finna stíkt á sjer fyrirfram, pvl að öllum líkindum er pað titringur sá, er geugur á undan iniklum jarðskjálpta- kippum, sem verkar pannig á pau. Samt sern áður er pað víst, eins og Dr. Conconi segir, að menn verða varir við pessa hræðslu og ókyrrleik hjá dyrum að eins pegar pau eru langt i burtu frá miðdepli jarðskjálpta hræringarinnar, og hann álltnr, að binar finni bylgjur berist hraðara en hinn sterki hristing ur, en að fjarlægðin purfi að vera nógu mikil, ef mismunurinn eigi að verða merkjanlegur, pannig, að hinar fínni titrings-bylgjur geti orðið nægi- lega langt á undan aðal-hristingnum (jarðskjálptanum) og pannig haft áhrif á dyrin fyrirfram.—xS’cíe itific Amer ican. MKÐFEKÐ Á HÖGGOKMS BITI, ER MENN VIÐHAFA „CALCIUM CHLORIDE“. í blafinu „Indian Lancet“ 3r út kom 16. ágúst, er eptirfylgjandi út- dráttur tekinn úr „Semaine Médi- Ctle“: „Phisalix og Bemhard skyrðu frá árungri af tilraunum, er gerðar voru til að lækna höggorins-bit með ,chalc um clor de“, á fundi, er i.ylega var haldinn í ,Académie des Scieuces‘. Lækninga kraptur pess er ekki í pví fslinn, eins og Calmette áleit, að pað myndi eitthvert efni, er eyði eitrinu, eður að pað fari inn 1 blóðrásina, og eyðileggi par eitrið, eins og pað mundigeral efnaftæðis-prófkeri, held- ur verkar pað beinlinis á pann stað i likamanum, sem bitinn var/ Það eyði- leggur eitrið á staðnu n, hreinsar eit ursæðið (vígindið) úr sárinu,og kemur í veg fyrir, að eitrið læsi sig um lik- amann. Af pessu draga menn pá ályktan, að „Calcium chloride“ verði að komast djúpt inn i pann part lík- amans, sem eiturtöndin iæsti sig í, og að pað sje gagnslaust að viðhafa pað á .annau hátt. <( 1C 4( (4 (4 (4 25 30 25 50 100 1.00 1.00 30 50 ‘ 25 25 200 50 Skrá yflr nöfn þeirn, sem geflð hafa peringa sjóð til hiálpar því fólki í Árness- og Rangárvalla-sýslum á íslandi, erurðu fyr- ir tjóni af jarðskjálptum, í ágúst og sept- embermán., 1896: Safnað af Kristj Abrahamssyni Sinclair P.O , Man., $5.00: Ásmundur JónsSnn, RestonP O. 1.00 Jóhann Goitfrrd,Brumhill P.O. 1.00 Friðrik Abrahamss , Bardal “ 50 Vingnús Tait, Sinclair P. O. 50 Jóhann Abrahnmss. “ 1.00 Jón Abrahamsson “ 50 K A. S. “ 50 Safuað af S Christopherssyni, Grund PO. Man., $25 50: Bjarni Jónasson, Grund P.O. 10.00 IS. Chri«*tOpherson “ 5.00 Jóu S eitihjarnarson “ #0 Kvennfjelagið í vesturparti Argyle byugðar 10.00 S >fn> ð af Jöhanni Straumf jörð, Hecla P 0 ,Mai. , $3.25: Stefán Jónsson, Hecla P.O. 1.00 Jön Jónsson “ 1 00 Kristin Jónsdóttir “ 25 J. Straumtjörð “ 1.00 Safnað af H Halldórssyni, Lui dar P O , Man., $2.00: H. Halldórsson Lundar P O. 1.00 E. Guðmund-son “ 25 J Thorsteingsoe, Cold Spring 25 Högni Guðmundsson, Lundar 25 VI Gísiason “ 20 Óuefndur *• 5 Safnað af W. W. Thomsen, Wint.er Q larters, Utah, $9 60: Jón Hreinson, Winter Quarter Jóhsnna Petersen, “ Kristln H'einson “ Einar Vigfússon Eysteinn Jónasson Guðm. Magnússon Ftnnbogi Bjarnason ópefndur ólafur Petersen Erl. Arnason, Scofield, K Arnason, “ Ólafur Jóosson ■* / ísleikur Ólafsson,'Winter Qaar. Thórarinn Bjarnason, Castlegate 1.00 Jón Jóhannesson “ 50 SaÍDað af J. S. Bergmann Gardar P. O. N. Dak. Í23.00 sem fylgir: J. S Bergniann................$1.00 M. E. Breiðfjörð.............. 1.00 S. xM. Breiðfjörð.............. 100 Halldór Haildórssou........... 1.00 Benidikt Jóhannesson........... 100 Dulur.......................... 100 Johann Gestson.................. 50 John Jóhannesson................ 75 Einar E. Grandy................. 50 Thimoteus Guðmundson............ 50 Benedikt BeDjaminsson......... 1.00 John Hallgrímsson............... 50 Guðmundur Ólafsson.............. 75 Tryggvi Kristjánsson............ 50 Julius Bjarnarson............. 2.00 E nar Grímsson................ 1.00 GuðfinDa Bardal................. 25 G. B. Olgeirsson.............. 1.00 Kristjan Samuelsson.......... l.Oí Bjarni Oigeir8son............... 50 S. .1. Hallgrímsson........... 1.00 V. S. Hansoc.................. 1.00 G Thordarson.................. 1 00 Bjarni Bjarnason................ 50 Kjartan Sveinson................ 50 Suæbjörn Hai.son................ 25 Anton Möller...... Miltou.... 1.00 Peter Asmundsson.............. 1.00 S-ifnað af S Tborvaldsyni Akra P. O., N. Dak. $3.35 sem fylgir: S- Thorvaldson................$1.00 Thordur Bjarnason............... 50 Juhn Skauderbeg................. 50 Finnur Hjarnason................ 35 Ólafur Jónss. frá Buð Vang N. D. 50 Sigríður Jónsdóttir. . Ilallson “ 50 Safnað af Elis Thoiwaldssyni, Mountaiu, N. D., $11.75, sem fylgir: Gunnar Jóhannesson.............. 50 Björn Jónasson................ 1.00 Sigurbjörn Ejörnsson.......... 1.00 Elis Thorwaldsson............. 1 U0 Jóhannes Jónasson............. 1 00 Sveinn Söívason................ 100 Davíð Guðmundsson............... 50 Sigurður Kristjánsson..........1,00 Benedikt S'gnrðsson........... 50 Sessidja Jónsdóttir........... 25 Guðniund'ir Jóhannesson...... 2 00 Kr. S. Backrnan............... ] (lO Þurið. Gottskálksd , Ro«s,Minu. 1.00 Safnað af S. Sigurbjörnssyni, Arnes P O., Mtn., 3.50, sem fylgir: S >igurbjörnsson............... 100 Gísli Jónsson.................. 100 Jón Jónsso"..................... 25 Jón Einarsson................... 25 Guðvarður Hanness >n............ 25 Tborvaldur Thorvaldsson....... 25 Jóh. Jóhannessori............... 25 Finnbogi FinnboM»son............ 25 Safnað af sjeraR. Runólfssyni, Spanisb Fork, Utah, $17 95, sem fylgir: Þorhjörg H 01s«n................ 25 Ketill Eyjólfsson............... 50 Sarah J. Eyjólfsson............. 50 Jokn B. Bjarnason............... 25 Vigfús Guðmundsson.............. 75 S'griður V. Guðmundsson...... 25 Bjarni B. Sveinsson........... 1.00 Stgrlðar B Sveiusson............ 50 Thorvarður Sigurðsson........... 50 Guðný Jónasson.................. 25 Sigurður Arnason.............. 1.00 Vilborg Arnason................. 25 Hannah Guðuiundsson ......... 25 Mary Guðmundsson................ 25 Guðrún Einarsson................ 25 W. Holt......................... 25 Oddrún Suorradótti -............ 25 Hjálmar Bjarnason.............. 100 Ed. Olson....................... 50 Margrjet Bjamason................ 5 Gnðrún Bjarnason................ 10 Maria F. Johns«n................ 15 G. A. Halqnist.................. 15 Rev. A. B. Bush........ Jarðprúður R. Eiríksson. Carl J. Eiriksson...... 25 50 75 Heigi OLnn.................... 25 Geo. D Snell, Jr.............. 25 Hnb'ud Tnttle................25 Marímis Ij. Rnnólfsson........ 10 Peter Lixther R .............. 05 Ingiríður Einarsdóttir........ 50 Anna H Olson..................... 25 Margrjet t>. .Johrison.......... 25 John Jónasson.................... 75 Gísii Gíslason................. 1.00 H'ldurOlson...................... 50 Gnðin. Kristinn Vlagnússon .. . . 50 Th. Thorvaldsson................. 25 I"gveldur W. JohiiS 'D........... 25 Jón Jónsson Vefari............... 50 Magnús Einarsson................ 50 Guðrún Guði adóttir.............. 50 Arma O. Johnson.................. 20 Guðm. Guðmundsson................ 15 Helga Jónasson.................. 25 Frá Winnipeg: Sitrríður Bjarnadóttir........10 00 Ónefnd......................... 5.00 Stefán Thordarson............... 100 Hjalti Andrjesson, Brandon.... 50 Jón Bergpórsson “ .... 50 Asmundur Freeman, Narrows.. 50 Ohristian Sveinsson, Helena, Montana (gjöf frá honum sjálf- um og safuað meðal ínnlends fólks)......................12 00 H. Bergsteiusson, Estivau, Assa 5 00 Alls 1078.25 Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. OlrARKB 527 Matn BUSS St. ^ *T r\ V.Vfou OfTVovR. Sw f * *•** °t*'* i*>'H r rtfFm tf wikít JóMahahan "‘wnniPK. Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Yetlingar, og sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . vörur med lágu verdi . . . allt White & Manahan, * 496 3VIlin traat. íslendingur, Mr. Jacob Johnston, vinnur í búðinni. The People’s bargain store Cavalier, N. D.. Med Innkaupsverdi. Allar . . Vetrarvorur verða seldar með miklum afföllum, vegna pess að við höfum, svona seint á tíma allt of mikið upplag af . - - Alnavoru, fatnadi; kvenna og harna iokkum og capes, hattar og hufur, Sko, vetiinga hanska fyrir aila. riestu kjorkaup á Blankettum, ábreiðum . . . og kjólaefnum. . Allt verdur ad fara fyrir innkaupsverð og jafnvel minna, pví allt nndantekningarlaust verður að seljast. fei'ta'uppitir -ð ThePeop/e’s Barg.Store °g pjer mnnnð aldr*-i iðrast pess, pvi vöruverð vort er hið allra lægsta sem nokkursstaðar pekkist, og pað er ætíð tekið vel á móti ykkur í The People’s B rgain Store. Cavalier, N. Dak.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.