Lögberg - 21.01.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.01.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN gl JANÚAR 1897 Dr. Grímnr Thomsen. Stuðlabjörgin fornu falla. — Fallið hefur margt 1 ár: hrapað björg úr hömrum fjalla, hrunið margur tindur hár. — Hjer varð meira en hjeraðsbrestur, hjer er tindur fallinn mestur. Höfuðsmaður hneig að velli höfuðsmanna í frægum stað. Hraustur stóðst hann ásókn elli, eigi gaf sig hót við Jjað. Ern var hann f elli’ og glaður andans sannur höfuðsmaður. T.tt var glatt í öðlings inni, ^rnsir gestir sóttu’ hann heim víðsvegar úr veröldinni, vel hann tók á mótt J>eim. Iljer var glaðlegt höfðingssetur, hvergi menn sjer undu betur. Sónar-vín úr suðurlöndum sínum gestum veitti hann; var f>að yndi vegfaröndum vel að teyga drykkinn f>ann. Gamla vlmð gladdi rekka, gaf hann öllum hollt að drekka. Stðast bar f>ar gest að garði, Grímur bauð hann velkomÍDn. Dauðinn f>ar að dyrum barði, Drottinn sendi’ hann f>angað inn. Það, sem fyr ei ávann elli, ávann hel, — að kappinn fjelli. Nú er hljótt í hersis ranni, harpan fræga brostin er. Dapur ej>tir drúpir svanni, dtsin góða’, er kaus hann sjer. Hnfpir ekkian harmi lostin, hjartans dýr er strengur brostinn. I>að er ltka önnur ekkja: íslands hnípir döpur f>jÓð. Eldri menn og yngri þekkja elzta skáldsins fögru ljóð. Hann var f>eirra’ ei að eins elztur, en af mörgum talinn helztur. Þar er mergur, afl og andi, ekki tómt og fágað rím Alstaðar í öllu landi allir kunna að ryeta Grím. Ljóðum hans f>eir allirunna, utanað f>au margir kunna. r Ef t blöðum komu kvæði,—- kvæði stundum ljet hann f>ar, — spurt var um, hver undir stæði, og ef Grímur nefndur var: „t>að er Grfmur1 ;—fjurfti’ ei meira, f>á var hver, sem vildi heyra. Og f>ótt nafn ei undir stæði, allir pekktu meistarann. „Grímur hefur gjört f>að kvæði, getur f>að ei nema hann; f>að er hann og enginn annar, andinn f>að og kjarninn sannar“. Eitt var f>ó, sem að menn fundu, — enginu sleppur laus við f>að, — kvæðavinir illa undn, að hann ljóð svo sjaldan kvað. Ekki margt hann yrkja vildi, en f>að mergjað vera skyldi. Við f>að mega allir una: Optar nytt frá Grimi’ ei sjest. Nóg er samt og margt að rouna, munum f>að sem allra bezt. Dýran sjóð vjer eptir eigum, ei vjer honum glata megum. Hann ei fága kvæðin kunni, kærði sig og lttt um J>að. Fægðu glysi ei hann unni, allt var traust, sem skáldið kvað. Ósltpaður opt var bragur, en f>ó gimsteinn harla fagur. Ýmsa fágun yngri ttða aldar hjelt hann spilltan sið. Táp og festu fyrri lýða felldi hann sig betur við. Fornir voru’ honum firðar kærir, fræðimenn og kappar mærir. Allri vantrú vorrar aldar var hann mjög svo frá snúinn. Hennar dauðans kveðjur kaldar komust ei í hjartað inn. Trú og speki traust og gleði tvinnað saman var 1 geði. Glaður hjer með glöðum varhann, gleymdi f>ó ei eldri tíð; hennar menn 1 hjarta bar hann hvar sem fór hann ár og sfð. Helzt m«ð f>eim hann vera vildi, við f>á heldur aldrei skildi. Glatt er uppi’ í guðasölum, Grímur nú er kominn þar. biðu hans úr Hellas-dölum hetjur, skáld og.spekingar, ótal með frá öldum síðar. Ódáins eru sveitir fríðar. Hómer’ og Pindar honum fagna, Hallgrfmur og Bjarni með. Aldrei ljóðin f>eirra f>agna, par sem allra fagnar geð. Grímur tekur glaður undir. Glaðir eru vinafundir. Vai.dim;ar Beiem. Forgjónin lijálpaði. LÍF FULLT AF ÞJÁNINGUM. t>yng8b höfuðverkur og prautir f nýr unum gerði tilveru Mrs. Mc- Cance auma. Dr. Williams Piuk Pills læknuðn þegar önu- ur meðöl dugðu ekki. Tekið eptir Gravenhurst Banner. Heilsuleysi er hlutur, sem öllum er ilta við og flestir sem finna til J>ess reyna sem fyrst að koma í veg fyrir pað. Opt kemur pað pó fyrir að jafn- vel binum beztu lækrium yfirsjest og afieiðingin af pví verður sú, að sjúkl- ingurinn liður um lengri ttma kvalir opt svo óbærdegar að peir sem hei!- brig'ir eru hafa enga hugmynd um paö. En pegar inaður svo finnur meðal sem læknar pes->a kvilia, pá er ekki hægt að meta gildi peirra f doll- urum og centum. £>an eru svo ómet anlega rnikils virði. I>að er skoðun peirra Mr. og Mrs. Hugh McCance frá Ashdowu, Out, Mr. McCance segir frá sjúkdómi konu sinnar á pessa leið; ,Undanfarin 3—4 ár hafði heilsa konu minnar allt af farið versnandi. Fyrstu sjúkdóms einkunirnar voru ógleði og lystarleysi samfara prautura hjer og par t Ifkainanum, og höfuöverk, sein stundum gerði vart við sig. Eptir pvt sem tfmar liðu kotn pað betur og betur í ljós, að nýrun voru ekki í lagi Ýms meðöl voru reynd en pau komu að engu haldi. Síðasthðinn vetur varð hún svo aum að jeg varð að útvega henni lækmshjálp, og sendi jeg hana pví til Barrie, par sem hún fjekk góða aðhjúkrun, sem pó bætti henni mjög lftið. Á. heimleiðinni versnaði henni aptur og varð pá enn lakari en hún hafði áður verið. Jeg sá í blaði sem jeg hafði verið að lesa vottorð frá manní sem hafði læknað sig af samskonar syki, og pó jeg v ssi að mörg meðöl hefðu venð reynd til óp/tis við konu mfna, pá var nú samt neisti af von lífnaður á ný. Jeg út vegaði pvf nokkrar öskjur af Dr. Williams Pink Pdls og gaf konu minni inntöku undireins og jeg kom heim. Konunni fór nú pegar að batna og hjelt hún pví áfram að tnka pillurnar. E>egar hún var búin að brúka úr sex öskjum var heilsa hennar og útlit svo breytt, að nábúarnir gátu varla trúað sfnum eigin augum. Aður en húri fór að brúka pillurnar var pað örðugt fyrir hana að klæða sig og ómöguletít að gera nokkur húsverk. Eri nú get ur hún gert öll húsverk, þó hún hafi ekki brúkað pillurnar meira en einn mánuð. Degar jeg athuga allar kring- umstæður tíun jeg psð skyldu mína að benda peim sem veikir eru af pest- ar litlu pillur sem björguðu konunni minni frá sjálfsögðum dauða. Reynsla liðitina ára sannar pað að pað er ekki til nein sýki sem orsakast af skomradu blóði eða veikluðu tauga- kerfi er Pink Pills læknaekki, og peir sem pjást af pessháttar kvillum gætu opt komist hjá miklum kvöluin <>g ó notum ef peir færu að brúka pær í tima. Fáðu pjer ætið ekta Pink Pills og lAttu ekki koma pjer til að taka eptirstælingar eða meðöl sem reynt er að selja til að græða á peim peninga, eða maðöl, sem sagt er að sjeu ,.ilvog eins góð.‘ Dr. Williams Pink Pills lækna pegar önnur meðöl b.egðast. ! Pain-Killer.1 (PERRT DAVIS’.) A Snre and Safo Remedy in every case and every kind of Bowel Complalnt is Pain-Killer. ThJs is a true Rtatement nnd it can’t bo made too strong or too emphatic. It is a simple, safe and quick cure for CrampH, Congli, IUionmatism, Cullc, Colds, Neuraígia, Diarrhœa, Croup, Toothache. ___ TWO SIZES, 25c. and 50c, Ef Ykkur Er Kalí Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, LODHÚFUR, YFIRFRA KKA, SKIXX VETLIXGA, YFIRSKÓ, „MOCCASIXS“, ULLARXÆRFÖT, ULLARÁBREIDUR —OG— ALLSKONAR KARLM ANN AKLÆDN AD Allt gegn mjög lágu verði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í peningum. Jeg hefi fengið óvenjnlega góð kaup á DRY og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á millum kaupenda og seljanda. GROCERIES get jeg líka selt ódýrt, til d&mis: 5 pund bezta kaffr fyrir ...$1.00 1 “ Tomson’s kaffibætir......10 3 “ Evap. epli..............25 4 “ Rúsínur..................25 og margt íleira pessu líkt. Ýmsa hluti hefi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrir HÁLFYIRDI. Fr. Fridriksson, CLENBORO uiírlA^? ffC.^ mMMÆ i Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur ------- Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna íatnadi — Vandadar . , . vörur med lágu verdi . . . White $c Manahan, * l]ttníZri,Z3‘cohl°h"-u,°- --496 IVIain Street. u***«*« *>0*)u&fTVovR ^ rovM r tuen át hite hmnahan 30ð „Fidelfa!“ var petta hróp. Granton hrökk við, en færði sig enn nær rúmiou. „Fidelía,“ sagði sjúklingurinn með lágri og ó:iíiUú:íegri rödd, ósaraanhaugandi orðum, „faðir þinn var ekki myrtur; jeg veit allt um það; jeg veit það sanrarlega, en jeg get ekki sagt pjer pað. Jeg gct ekki hjálpað pjer til að komast eptir neinu, er pað snc: tir. Það er leyndarmál, og maðurinn er vin- ur minu og vinur pinn, og jeg get ekki sagt frá livað hann sagði mjer, ekki einu sinni pjer, Fidelfa. O, ef pú elskar mig, pví skyldir pú pá bfða—pvf skyldir pú láta mig bíða—pangað til pú hefur kom- i,t að [k ssu? Trúðu mjer til pess, að pjer er fyrir beztu, að fá aldrei að vita pað. Reyndu ekki, að komast. að pessu, Fidelía, elskan roín. Láttu pað halda áfram að vera leynðarmál; pað mundi að eins lireila p'g ef pú kæmist að pví, og hvað gagn—hvað gagn—hvað gagn? Ef við elskum hvort annað—og pað gerum við—pað gerum við—pú sagðir mjer sjálf, Fidelía, að pú elskaðir mig daginn—daginn— kæra daginn, dýrðlega dagii.u f Ranelagh garðinum. Ilvcit hafa pessir dagar farið. E>ví göngurn við ekki i Ranelagh garðinuin núna? Yið göngum par ald- rei nú, og pað virðist eins og jeg geti ekki gengið. Hvað gengur að rnjer. Jeg ímynda mjer að pað sje af pví, að jeg sje pig ekki nú, og pú stendur fast á pvf, að við megum ekki giptast fyr en við höfum komist að öllu er snertir föður pinn, og pú jnátt ckki fá að vita um pað—nei, nei, nei. L<áttu 316 mínar eru gagnvart henni—mjer pætti ekki gott, ef hún vissi pað. Jeg geri ráð fyrir að pað mundi að eins pina hana og særa. Lffið er dapurt pegar allt kemur til alls. Jeg geri ráð fyrir, pegar öllu er á botninn hvolft, að jeg hefði gert eins rjett f, að vera kyr í samkvæmislifinu ocr gera mjer viðtekna háttu að góðu, fylgja hinni ruddu braut og gipta mig snot- urri konu og sezt um kyrt. En pað er ekki til neins að hugsa um allt petta nú. Enginn má sköpum renna. Jeg fór mfua leið, og nú skal jeg fara mfna leið aptur. Jeg kom aptur og læddist eins og skuggi inn í menntaða heiminn í London — og nú mun jeg læðast eins og skuggi út úr honura »ptur“. XX. KAPÍTULI. „JEG ER BATT GUNDY“. Morguninn eptir voru pær lafði Scardale og Fidelia 4 gangi í garði menningar-skólacs, áður en hin vanalega kennsla byrjaði. Fidelia hafði veriö að ljetta á hjarta sfnu fyrir vinkonu sinní. Lafði Scardale liafði hlytt á pað, sem Fidelia hafði að segja henni, og ofur-litlum vonbrigðisskugga brá á andlit hennar. Hún giaddist yfir pví S hjarta slnu, að Fidelia var sæl,—eða átti í vændum að verða sæl; hún óskaði að eins, að hún liefði Oðlast sæluna á anu- ap \)átt. Hún kyssti stúlkuna blfðlega og sagði: 305 „Jeg veit svo lftið um allt petta mál,“ sagði Eostock. „Jeg tala hjer að eins um pað, sem jeg heyri sagt.“ „En yðar kennig er, að Ratt Gundy sje hvata- maður að pessum morðum og morðtilraunum?“ sagði Granton. „Ef hægt er að segja, að jeg hafi nokkra kenn- ingu í pessu efni—ef mjer er annars mögulegt, að mynda mjer nokkra skoðan um pað—pá mundi jeg segja, já; pað er mfn skoðan.“ „Nú, pað er undarlegt,“ sagði Granton. „Hjer erum við nú, tveir sætnilega skynsamir menn, og báðir óviðkomandi pessu spursmáli—og höfum, að jeg Smynda mjer, hjer um bil sömu, eða alveg sömu kringum stæður til að fá upplýsingar um pað—og við höfum komist að alveg gagnstæðuin ályktunutn. Okkur kemur báðum saman um pi ð, að pessi morð og morðtilraunir sje upprunnið f einum og san a beila—okkur kemur saman um pað—eða er ekki svo, Mr. Bostock?“ „Jú,“ sagði Bostock hikandi, „jeg held, að okk- ur komi saman um pað.“ „Ó, en heyrið pjer nú—erum við gersamlega sammála um pað?“ sagði Granton. „Gott og vel; já—jeg býst við að við sjeum pað.“ sagði Bostock. „Allur munurinn er, að pjer álítið, að vjelráðin sjeu upprunnin í heilanum f hauskúpunni á hinum týnda Ratt Gundy?“ sagði Granton.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.