Lögberg - 21.01.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.01.1897, Blaðsíða 4
4 LOGBKKO FIMMTUDAGINN 21 JANf AR 1897. LÖGBERG. GefiC át a8 148 PrinceesSt., Winni?*g, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated 27,1M0), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A url ýnliiflrn r : 8tuá-au|tlfBtn*sr í eitt sklpti 2fic yrtr 30 oró eóa 1 þml. dálkelengdar, 75 ct* um mán. udlnn. i i«t»rrl Hnglfilngnm, eda angljeingnmnm lengri tíma, aftaláttur eptir samningi. Ilántnáanklpti kaupenda verdur aó tilkynna ■krideaa og geta nm fyrverand1 bfiataó jafnfraint. Utanáakrlpt til afgreidaluatofu blacíains er: Th« LÖ|ber|i Frinting A Puhlinli. Co P. O.Box BG8, Winnipeg, Man. Vtanánkrij fttll rltetjdrana er i Kditor Ldgberg, P -O. Box 888, Winuipeg, Man. w Sarukvwmt landal-’ignm er npps^gn kanpenda á 5laói dglld, nema hannaje akaldlana. þegar hann se^- rapp.—Ef kaupandi, aem er í sknld vió bladid flytn trífltferlum, án þesa aó tilkynna heimilaskiptin, þá er |»aé fyrir dómstólunnm álibin aýnileg sinnum fýrr prettvisum tilgangi. — KIMMTUL»a**Ir n 21. JAN. 18^7. - Gjörðai-snmninííuriim. í sífasta blafii gfttum vjer atutt- lega um samnÍDp f>ann eem Bretar otr liandarilíjaroenn hafa nýlega pert (og- secdiherra Breta og utanríkisráf'gjafi Bandaiíkjanna hafa undirekrifað »f h'ilfu stjórna simia) um, að letrgja óll ágreiiiingeniál eín í gjötó nm næstu 5 á , í staPinn fyiir að útkljá f>au með vopDum. Ssmningurinn er í 12 grein- um, og mundi fyila marga d4lka í Lögbergi; en efni hans er, i fftum oiðum. f>að, seni að ofan er sagt. Þó er sú undantekning í sanmingnuni, að hvoiug pjóðin er skyld að leggja f>au mál undir penna gjörðardóm,er snerta viiðu.g f>e rra eða sæmd. Ems <>g að ofan er sagt, á samningurinn að gilda í 5 ár, og segi hvorugur m&lspartur honum f>á upp, helst hann 1 gildi pangað til að honum er sagt upp. í gjörðardóm fiessum verða f>rír dórnar- arar úr hæetarjetti Ba< daríkjanna, o</ prír menn úr dómnefud ley< darráð-- ius á Englandi (sem er æðsti dómsióll í hinu brezka rlki), og nefna stjórn imar mennina úr dómstólum f>essum. X>eseir 6 roenn eiga sð koma sjer ssrnan um sjöuDda manninn (odda- mann), en geti f>eir ekki komið sjer aaman um hann, skal Svía-konuDgur ▼era oddamaðurino í gjöiðardóinnum (hann er oddamaður í gjörðardóm f>eim, sem á að útkljá landaprætu- mál ð milli Bieta og Veuezuela- manna). San<kvæmt pvi er vjer lofuðnm í Siðasta blaði, setjum vjer hjer boð skap J>ann, sem Cleveland forseti sendi efri deild oongressins með saroningnum, og hljóðar boðskapur inn eins og fy'git: .,Jeg sendi hjer með samning um gjörðardóm i öllum ágreiningsmálum milli Bardarlkjanna og Stórbreta- lands. Ákvæði samningsins eru á- vöxtur af langri og f>o!inmóðii yfir- vegun og eru »önnun*fy rir, að báðir málsaðilar hafa slakað til, hvor um æg, í pvl skyni að samkomulag næð- ist um sðal augnamiðið. E>ó að samn- ingur f>essi fullnægi ekki kröfum peirra s<-m heirnta, að strax sje gerðir takmarkalansir og órjúfandi samtiing- ar um gjörðardóma i öllum milli-pjóða ágreiningsmálum, pá er fastlega vou ast eptir að allir viðurkenni, að hann sje langt^prr 1 hiua rjettu átt, og að í honum felist praktisk aðferð til f>ess að útkljá ágreiningsmál milli hinna tveggja landa á fríðsaman hátt eins og að sjálfsögðu, og eins og hver önn- ur vanastörf. t>að má búast V>ð, að pegar ræða er um eins niikilsverða vý- breytni og petta,pá reynist suitlir part- ar samningsir<8 (remur sem tilraunir, er standi til bóta ; en samt sem áður ætti hver maður að sjá, að samning urinn ekki að eins gerir ófrið milli mtlsaðila f>\ f nær óroögulegan, he'd- ur kemur í veg fyrir f>ann ótta og orðasveim um ófrið, sem, útaf fyrir síg. opt og tíðum hefur f för með sj«r stórtjón fyrir J>jóðirnar. t>að á sjer lega vel við og er sjerlega heppilegt, að tilraunin til að koma frarn svo b'essunarrfku málefni skyldi vera byrjuð af frændfijóðum, sem tala sörou tungu og eru bundnar saman með öllum böndum sameiginlegrar sögu, samkyns stofnana og sameigin legra framtfðai-vona, svo að tilraunin, að setja menningarlega aðferð í stað inn fyrir hnefa jettinn til að útkijá ágreining eða þrætur n illi pjóðanria, er f>annig gerð UDdir hinum hagstæð ustu skilyrðum. t> <ð ætti ekki að vera neinum vafa undirorpið, að pessi tilraun verður happasæl, og pað, að blessun sú, sern hún mun hafa f för með sjer síðarmeir, verður að lfkind- um ekki takmörkuð við pau tvö lönd, sem nú eiga hlut að máli, ætti að verða orsök til pess, að unnið verði að þvf ineð enn sterkari Ahuga, að pessi tilraun h<-ppnist. Epti dætnið, sem gefið er, og lexfan, sem innifalin er f f>ví, að pessi samningur heppnist vel í framkvæmdinni, hlýtur að hafa sterk áhrif á aðrar pjóðir og pær að nota sjer petta fyr eða síðar, og pannig mun samnÍDgurinn verða byrjun á nyju tímabili í menniogarsögu heimsins. Par eð jeg hef pannig sterka sanrfæringu fyrir, að óendan- lega mikið gott muui leiða af samn- ingi pessuin, pá hika j<g mjer eíiki við, um leið og jeg sendi hann, að iát* pá einlægu von mfna f ljósi, að efri deild oongressins sjái ás æðu til að taka samninginn til fhugunar í vingjarnlegum auda.“ Voi5ti-á.st:«nd á Indlamli. Vjer höfum við og við minnst á hið voðalega hallæri og hungursneyð, sem átt befur sjer stað á Indlandi siðan f haust e.r leið, og sem engar líkur eru til að lintii fyr en I vor og sura»r, að uppskera fæst. Frjettirnar um ástandið í sumum hjeruðum eru hræðilegar. Milljónir manna hafa bókstaflega ekkert til aðseðja hungur sitt með og ekkeit til »ð kaupa sjer j hafnaibænum Bombay á Indlandi, JG500 (%2,430) f hallæris-sjóð Indlands, og fylgja sjálfsagt margir rfk’smenc hjer f landinu dæroi hans að gefa stórar npphæðir. A hiun bógitm er mönnum hjer f Oinada vo'kunn, að peir hafa ekkert gefið enn, pví p.ð er mjög stutt sfðan að pan va.rð alinenn- ingi kurinugt, hve voðalegt Astandið er f pessuro hluta hins brezka keisara- dæinis. En pað er ekki einungiv liallæri og hungursdauði, sem ógnar fólkinu á Indlandi nú. Ofan á pá hörmung bætist pað, að pest sú sem nefud var ,,svartidauði“ pegar bún gekk ylir Evrópu á miðölduntim.hefur brotist út björg fyrir. t>essar tnilljónir níianna væru pegar fallnar úr hungri og harð- rjetti, ef stjórn landsins hefði ekki gert allt, sem f hennar valdi stendur, Og er að útbreiðast par f borginni og til nærliggjandi hjeraða. Menn óttast nú jafnvel fyrir, að plága pessi útbreiðist til hallæris-hjeraðanna, og til að afstyra pvf, með pví að útbýta jgeri ástandið par margfalt voðalegra matvælum og með pví, að gefa hinu allslausa fólki atvinnu við ýms fyrir- en pað er nú. í Bombay eru um 900,000 íbfiar, tæki, sem hún hefur byrjað á eingöngu 0g segja siðustu frjettir, að svo mikill f pvf skyui. Trúarboðsfjelög og ymsir einstaklirigar f landinu hafa par að auki gert al t, sem peii hafa getað, til að lina hungursneyð fólksins. Eu Menn pekktu sykina í Sytíu, Egypta- landi og Libfu snemma á öldum kristuintiar. Hún hefur aldrei verið skæðari í A'íu, en pegar hún geisaði í Kfna á 16. öldinni og pvínær gjör- eyddi það afat-fólksmarga land. Arið 1603 drap »ykin yfir 1 milljón manns & Egyptalandi. Eptir þvf sem menn freknst vita, hafði drepsótt pessi aldr- ei gengið á Indlandi til tnuna fyr en á þessari öld, en hún hefur livað eptir annað brotist út á Hiridustan hálfeyj- unni síðan árið 1815. Drepsóttin, sem nú gengur á Indlandi, byrjaði að sögn í Canton f Kína fyrir uveimur árum síðan.og er sagt, að hún hafi or sakast af hinum hræðilega sóðaskap og óhreinlæti, sem á sjer þar stað. Frá Canton íbittist hún til eyjarinnar Formosa, og paðan til Malay hálfeyj- arinnar, en svo læddist hún þaðan til Indlands —t>að þykir undnrlegt, að rottur vir’*ast fá sykina ekki síður en menn, og hin fyrsta aðvörun, sem fbú- arnir í bæ eða byggð fá um, að hinn ótti hafi gripið boroarbúa, að helmingur peirra hafi pegar flöið úr bænum, flestir út á landsbygtrðina. I jnn f Jgjg peirra, liólgnar og skjfgr um j voðalegl gestur sje initt á meðal peirra, er pað, að rotturnar flykkjast prátt fyrír allt, sem gert hefur verið, Ept'r síðustu skyrslum höfðu yfir 3,- 600 manns fengið sykina, og talsvert! hefur fjöldi manna þegar fallið og yfir g af fólki pessu dáið. Petta synir, mbsti fjöldi hlytur enn að falla, pví hve af:ir mannskæð drepsóttin er. öll tugir púsunda mauna eru nú svo að- fram komnar af harðrjetti, að fjöldi þeirra deyr daglega og tnikill fjöldi hlytur enn að deyja, hvað mikil og skjót hjálp sem kemur. t>egar uppskerubresturinn varð f mannafæri. Margir sumar er leið (hann orsikaðist af of- fæddu læknum, sem purkum) var búist við, að rigningar læknaskólanum í Bombay, hafa flúið kynnu að bæta svo úr vaidræðunum úr bænum, og peir, sem eptir eru, í haust, að hallærið yrði ekki ákaflega neita að vitja sjúklinga,sem hafa feng- tilfinnanlegt og manndauða yrði af- iö pessa hræðilegu sykt. verzlun og viðskipti er hætt. Graf reitirnir eru að fyllast. Menn deyja á strætunum, en aðrir eru hræddir við að snerta á líkunum, svo pau ligi>ja j par sem pau eru komin og úldna á al- af hinum inn- styrt. En svo brugðust vonir manna um næg regn, ojr pess vegna er á- standið eins voðaleyt og það er—A I'idlandi eru f allt 280 til 300 millj- ónir manna, og eptir skyrslum, sem j Iudlands ráðgj<finn í Loudon ljet nú Síðustu frjettir segja.að drepsótt pessi hafi og brotist út í bænum Poonah, og á fleiti stöðum á uorðvest- urhluta Indlands. Diepsótt þessi, ,,sv»rtidauði ‘, sem er almennt nefnd tbe bubonic borgarstjóratium (Lord Mayor) par f playue á ensku, er sama drepsóttin og tje nylega (peíjar hann var að mynda Defoe lysir í hinni gagnorðu árbók nefnd, til að safna samskotum til sinni yfir ,,plát>u árið“, og sumar hjálpar hinu nauðstadda fólki á Ind- frjettirnar frá Bombay minna mann á land'), pa nær hallærið yfir svæði, lysingar Defoe’s í nefc dri árbók hans sem frá 70 til 80 rniltj. manna búa á. t> ð er sama drppsóttin og árið 1664 Hallærið er pví nú orðið svo stórkost- —65 drap 68,596 af íbúum London, legt, að stjórniu á Iudlandi,trúarboðs- s<‘m pá voru að eins um 460.000, og fjelög og einstakir tnenn geta ekki sem tveir þriðjungar af höfðu flúið úr bætt úr nærri allri neyðinni, og pess borginni, til að forða liti sfau, strax vegna er nú farið að safna fje á Eng- og sykin byrjaði að geisa. t>að er landi og víðar. Eitt London blaðið sama drepsóttin og tnönnum í Ev vakti athygli á þvf, að CanHda-inenn, rópu stóð svo opt ótti af á miðöldun- sem hefðu pó grætt stó'fje á upp- skerubrestinum á lndlandi—með þvf, að sökum hans hefði hveiti stigið í verði—hefðu enn ekkert gert í pá átt, að safna fje til að litia hungursneyð- ina á Iudlandi, og verður p«s<i bend- sumstaðar meira, af fbúum peirra. Drepsótt pessi hefur samt ekki gert vart við sig f Evrópu sfðan hún ing sjálfsagt til pess, að bjer verður brauzt út I Marseilies, á Frakklaudi, farið að safna f je i pví skyni. Einn árið 1720 og gerði par svo mikinn milljóna-eigandinn í Montreal, lávarð. usla. En hún hefur allt af átt sjer ur Mount í'tephen, hefur nú géfið »tað við og við í A»íu og Afríku. andi, og virðast hafa óráð eins og menn. Svo deyja pær púsunduin saman með ákaflega miklum kvölum. Frarnan af álitu menn, að drepsótt pessi orsakaðist af óhollnustu í lopt- inu, en sfðan rnenn fóru að kom-ist að pvf, að vtnsar aðrar mannskæðar drep- SÓttir, t d. kólera, orsökuðust af sótt- fræi, þá fór menn að gruna, að „svartidauði“ orsakaðist einnig af lært hafa á »öttfræi. Af þvf sykin ekki hefur játt sjer stað f Evrópu I langan tfma, ! pá hafa læknar par gefið henni minni gaum en ymsu.n öðium sjúkdóuium. t>að var pvf ekki fyr en nylega, að hið sjerstaka sóttfræ ,,svhi tadauðans“ fnnnst, og var pað læknir einn í Jap- an, sem fann pað. Nú er pví verið að gera tilraunir í Pans vil að finna efni er verki á móti sykinni, á sama hátt og kúabóluefai verkar á móti eða bindrar bólusyki. „Svaitidauði“ drepur á mjög stutt- um tíroa eptir að sykin er komin í menn. Menn deyja opt innau sólar- liriugs eptir að sykin grffiur pá, og þeir, sem hún drepur, lifa varla aldrei yfir tvo sólarhru ga. eptir að þeir finna til hennar. Hið fyrsta einkenni, er menn finna til, er kalda, en svo kem- ur áköf hitasótt í menn, með áköfum höfuðverk og brennandi porsta, og fá menn vanalejja óráð undir hið sið- asta. Eptir að hitinu kemur f nienn, um, og sem fyr eða síðar hefur geisað ^ f j peir kvalír neðarlega i kviðinn og um flest öll lönd álfunnar (par á með j límkenndum svita slær út um pá. Svo al Island) og drepið helming, og fer að k ma bólga í eitla Ifkamans, einkun. undir böndunum, á hálsinum eða í smápörmunum. Af pessum bólguhellum eða kyium (buboes) fær sykin eitt af nötnutn sfnum p, e. nefnist bubonic playue. Ef sjúkling- urinn lifir nógu lenyi til pess, pá 8piiiiga kylm og vilsa fer að renua úr 306 „J&, það er álit mitt“ sagði Bostock, sem var faricn að verða órólegur og verða ónotalegt af pessu samtali. „Nú, pað er skrftið, er það ekki?“ sagði Grant- on eins og bann væri hugsandi. „Samkvæmt öllum mínum kenningum viðvíkjandi pessu máli, pá er heilinn, sem vjelræði petta er upprunnið í, í haus kúpunni á hinum tynda Jafet Blai d Jæjs, jeg ætla nú að fara aðsjá veslings A pen. Jeg pori að segja, að ef Jnfet Bland vissi hvnð mín kenning er í pessu in&li, pá kynni hann að fá tilhneigingu til að veita mjer eptirför, eða láta veita mjer eptirför, á upp- hlaðna árbakkanum eitthvert kveldið. En pað yiði gagnslftið fyrir hann. Jeg hef v.anið m’g á að gæta mín. Jeg mun hlusta eptir tortryggilegu fótataki að baki mjer, og komi einbver framan að mjer, ímynda jeg mjer að jeg geti varið mig. t>að getið pjer sjálfsagt líka gert. Og ef yðar kenriing er rjett, og ef hún verður mönnum kunn, pá getið pjer verið í alveg sömu hættu fyrir Ratt Gundy eins og jeg væri fyrir Jafet Bland. I>að verður gaman að vita, hvor okkar hefur rjett fyrir sjer að lnkum, og hvor okkar lifir til að segja pá sögu. Góða nótt, Mr. Bostock. Jeg ætla að fara að líta eptir veslings Aspen.“ „Djer segið lafði Scardale frjettirnar í fyrra máliÖ?“ sagði Bostock. Bostock fannst að hann vera einhvern veginn juglaður og „yfir galaður,“ eins og menn sögðu á 315 hina minnstu bugmynd i»m, hvernig mjer væri unnt að gera henni einhvern greiða. Hana gat ekki van- hagað um penÍDva; hún mundi verða nógu rík; og jeg sá erigau veg til að gefa henui peninga, eða að hún tæki við peim. Nú fæ jeg bjer allt í einu tæki- færi til að verða henni að liði og elskhuga hennar líka. Jeg get léyst alla gátuna fyrir hana viðvfkj. andi dauða föður hennar, og jeg get hjálpað veslings Aspen úr vandræðum Haun er sannur og göfugur drengur—hefur eikar-hjarta. Að hugsa sjer að ung- ur blaðamaður í London skuli vera eins og hann. Hann mundí beinlínis hafa sleppt unnustu stnni, heldur en svíkja vin sinn. Góður drengur; jeg skil ekki hvernig slíkir menn geta^ skapast í London. Jeg fmytidaði mjer að pað pyrfti hættu, harðrjetti og baráttu og allt pessháttar til að gera menn svona húgprúða. Eii pað er auðsjeð að pess parf ekki með. Jeg ímyDda mjer að A-pen hafi aldrei verið { minnsta lífsháska, fyr en við petta tækifæri parna á upphlaðna bakkanum,nema ef vera skyldi peim háska að vagn keyrði á hann á Hyde Park hornum, eða eitthvað pess háttar kæmi fyrir hann. Jæja, jeg verð að yfirgefa London og tiian menntaða heim einu s.nni enn. Enginn mun sakna mín mjög mikið, nema mágkona mín; og jafnvel hún mun ekki sakna mfn mjög lengi. Enginn mun vita, livers vegna jeg hef farið burt. Jú, Fidela má til að fá að vita pað; en pað eru aðrir hlutir, sem hún faer ekki að vita. Hún tnun ekki vita til hlytar hvernig tilfinningar 310 pað eiga sig, Fidelfa; Láttu pað eiga sig; og hvað sem pú svo genr, pá segðu ekki lafðl Í5Carda*e eitt emasta orð. Biddu hana ekki um að komast fyrir pað. Ó, ef bún kæmist fyrir pað, pá muudi pað drepa hana!“ „Hefur hann áður haft svona mikið 6ráð?“ spurði Granton hjúkrunarkonuna í iágum róm; bún var farin að sljetta koddana og lagfæra rúmfötin með liprum og æfðum handtökum, sjálfsagt I peirri von, að sefa sjúklinginn með pví, að leiða hinn hvartíaudi huga haus í aðra átt. „Að eins síðustu klukkustandina, herra minn“, sagði hún; „og hann segir alltnf pað sauia upp aptur og aptur“. „tíafið pjer nokkra hugmynd um, hvað hann er að tala um?“ sagði Granton. „Nei, herra mmu“, sagði hún stillilega, „við gefum pvf aldrei neinn gaum, sem sjúklmgarnir okkar taia um“. „Jeg ímynda mjer, að pað sje bara tómt óráð“, sagði Granton til að reyna bana. „Jeg fmynda mjer að svo sje, herra minn; sjúk- lingar tala stöðugt um bluti, er aldrei hafa getað átt sjer stað, og um fólk, sem aidrei hefur getað verið til“, sagði hún. Sjúalinguiinn var nú hættur að stynja og tala, Og var fallinn I þungan sveÍD. Granton fór pvf að álíta, að bezt mundi að hann færi. „Heyriðpjer, hjúkrunarkona“, sagðihann, ,fp]‘er

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.