Lögberg - 21.01.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.01.1897, Blaðsíða 6
6 LOGBEKG FIMMTUDAGINN 21 JANÚAR 1897. pór'Sur Folason. (Eptir Ptr Sivlt. A Stiklnstöðam varð st&lakrið, —pví aldir siman par áttu strið: X>að, sem átti’ að dafna, * mót pví, er skyldi hniga; f>að, sem átti’ að kafna, mót pví, sem átti’ að stfga. Bönir geiðum brugðu sverðum, hi’mir ’inn bjarti, og hundurinn svaiti; hervopn umdu, hauður nana skjálfa, randiv rumdu, rauk úr hreinbjálfa. En konungs merkið hvar komið var, pað vissi’ hann t>órður, er Jjað fram bar. Með þjóðum geymist hans prek og dyggð, og aidrei gJeymist, meðan grund er byggð. I>á bíjótur randa fjekk banasár, bann neitti hauda fyr hnígi nár: með hetju mundu hann hóf upp stöng og skaut f grundu *vo skaptið söng. Og Saga segir, hann seig i bJóð á Mistarteigi, en—rnerkið stóð! Og J>etta sama »ital sjerhver gera, ef merki frama vill maður bera. Og bili hendur, .er bættur galli <ef merkið stendur, |>ó maðurinn falli. I»'í Noregs merki, Jjú muna átt, ^pótt falii’ hiun ster-ti «kal standa hátt! Matth. Joch. —Autlrx. J5r pví að íslendingar hjer vestra hafa JgSrf á tveimur mánaðarritum um trúmál—eins og reynslan s/nir að peir bafa,—J>4 er ekki óliklegt að þeir ^eti lika melt eitt litið mánaðarrit rveraldlegs efnis, er flytti peim ýmis- legt til fróðleiks og ef til vill smá- vegis til 8KEMmtunar um leið, eink- urn ef pað gerði sjer far um að vanda málið, svo að f>að verði með rjettu nefnt islenzka. Annars J>ykir óparfi að’ fara að leiða rök að J>ví, að pörf sje á slíku riti eða rúm fyrir pað; pví að til lítils kæmi snjallar röksemda-færslur um pað, ef reynslan viídi pá ekki á eptir láta svo litið að staðfesta pær. Er pví óbrotnast að láta hana skera úr pvi. Ef nógu margir eru á pví máli, að' petta sje tilraunar vert, pá gefst peim nú kostur á að syna pað í verki, pví að jeg ætla að byrja að gefa út ÍSLENZKT MANAÐARRIT, 32 blaðsiður á mánuöi i ekki minna broti en „Sameiningin11 og „Dagsbrún“ eru I, og selja árganginn á 4>1,00. Menn fengju með pví móti að minnsta kosti helmingi meira af veraldarorðinu, en peir nú fá af guðsorðinu, fyrir alveg sama verð. I>eir herrar JÓN Ólafsson og Steingrímuf Stefánsson, bókvörzlu- menti við Newberry-bóksafnið bjer í bænum, ætla að hafa ritstjórnina á hendi. Tilgangur ritsins á að vera, að vfkka sjóndeildarhring lesendanna og efla smekkvfsi peirra með pví að flytja peim fróðleik í alpyðlega rituð- utn greinum á breinu og auðskildu máli og að öllu leyti f aðgengilegum og boðlegum búningi. Verður pvf efnið meðal annars Öæði frumsamdir °g pyddir fræðipættir og ágripslegar yfirlrtsgreinir, og verður íslenzkum bókmenntum sjerstakur gaumur gef- inn. Ritið verður að öllu leyti sniðið sem tímarit almenns efnis og verður að pvf leyti enginn keppinautur viku- blaðanna nje kirkjulegu mánaðarrit anna í Winnipeg. En pví vilja rit- stjórarnir lofa, að reyna af megni að veita lesendum sínum ekki lakara and- virði að tiltölu fyrir dalinn, heldur en íslenzk blöð og tímarit hjervestra nú gera. I>eir senri vilja styðja fyrirtækið með pví að gerast áskrifendur, eru beðnir að gera pað sem allra-fyrst undirskrifuðum útgefanda Stefán; Pjvturssyni til kynna og verða peir að lofn pvf, «ð borga fyrsta árgang við móttöku fyrsta mánaðarheptis. t>að verður alls ekki byrjað á ritinu nema pví að eins að útgefandi sjái sjer fært að enda árgarginn, og leggur pvf engínn neitt f sölurnar með áskript sinni, ef ritið kerour ekki út. Útgefandinn og ritstjórarnir mæJ- ast til pess, að enginn skrifi sig fyrir ritinu, sem álftur að hann geri peim mein pægð en sjálfum sjer moð pvf. Reynist pað ekki, að dl sjeu svo sem 250—300 íslendingar hjer vestra, sem pykí svo mikils umvert að slíkt verði út gefið, að peir vjlji kaupa pað og borga, pá getum víð, sem höfum ætlað að gera tilraunina, vel stillt okkur um ið verja ómaki og fyrirhöfn til pess. Dví að ómskið og fyrirböfnin er allt, sem við eruoi til með að leggja í söl- urnar, en ekki viljum við purfa að borga út peninga par á ofan fyrir pá ánægju að gefa fólki tímarit að lesa. Að ending má pess geta, að tfmaritið verður sett og prentað bjer í Chicago og verður vandað að ytra frá- gangi og pappfr góður. Hver sem sjálfur vill kaupa rit petta eða útveg pví áskrifendur, er beðinn að senda áskrifendanöfnin til útgefandans fyrir lok Febrúar næst- komandi. Hver sem safnar 5 áskrifendum eða fleirum og sendir andvirðið til út- gefanda innan mánaðar eptir móttöku fyrsta heptis, fær fimmt.ung í sölu- laun (p. e. sendir borgun að eins fyrir fjóra fimmtu hluti). Chicago, 111., 7. Jan. 1897. STEPHAN PJETURSSON, útgefandi. Ritstjórar: 284 Grand ave. Jón Ólafssod, ) Newberry Steingr. Stefansson. j Library. Sarsaparilla and ^jacArd FILLS The Greatest of all Liver, Stoiriach and Blood Medicines. A SPECIFIC FOÍ? Rhcur.iatism, Gout and C'.rronic Complaints. They Cleanse and Purify the Blood. AH I)ru.igSsts aiift Gpiieral Dealers. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave , (þrif'ja hús fyrir neAan Isabel straiti). Hann er að finna heima kl 8— f m. Kl. 2—4 e. m, og eptir kl. 7 á kvöldin. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Gommissioner irj B. f|. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANAD/\. BHLDUR - - - - * Man. JOSHUA CALLAWAY, Rcal Enstate, Miiiiiig anil Finaucial Agent 272 Fort Street, Winntpeg. Kemur peningum á vöxtu fyrir menn, með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújorðum Manitoba. sjerstaklega gaumur gefinn. Askorun. Hjer með skora jeg alvarlega á alla mfna heiðruðu viðskiptavini, sem skulda mjer fyrir „Dbr.“ upp að ný- ári 1805, að borga nú tafarlaust skuld sína annaðhvort beina leið til mín eði pess útsölumanns, sem jeg bendi hverjum til í reikningi sínum, og hafa pví lokið fyrir næsta nyjár. Eptir pann tíma verða allar pessar skuldir fengnar í hendur innlendum skuld- heimtumönnum til innköllunar. Gimli, 1. des. 1896. G. M. Thompson. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum tií Japan og Kfna, og strandferða og skommtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og beztaferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. t>eir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað í aust- ur Canada og Bandaríkjunum f gejrn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza f stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New Vork og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eöa finnið H, Swinford, Geu. A>rent, á horninu á Main og Waterstrætum Mauitoba bótelinu, Winnipeg, Man. V|er Brum Na öunir að fá hið bezta npplag af Skrautmunum, Clasvoru, Leirtaui, Brúðum og öðru barnagulli, sem hægt er að finna vestan Stórvatnanna. Og vjer ætl- um að selja pað með svo lágu verði að allir geti keypt. Vjer höfum einnig fylt búð vora með matvöru (groce- ries) fyrir jólin. Og fatameg- in í búðinni höfum vjer margt fallegtfyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. óskandi ykkur gleðilegra jóla og ánægjulegs nyárs, erum vjer Ykkar einlægir SELKIRK TRADINR COT. Iruifluuir Korskii Uilarkamliar $1,00 parið, Seuuir kostnaðarlaust með pósti til allra staðaa í Canada og Banda ríkjunum. Hcyiuauu, Itlock & Hoiups alþekkta ltanska lœkuiuga-salt 20. og 35c. pakkinn, seut fritt með pósti til allra staða í Canada og Bandaríkjunum Oskað eptir Agentum allstaðar á með- al Jslendinga, Norskra og enskra. ALFRED ANDERSON, Importer. SlþO Wash. Av. S.. Minneapoiís, Minn. T. Thonvaldson, Akra, N.D., er aðal-agent fyrir pembina county. Skrifið honum. ----------> ■ -------r-v», ■ 1- 308 „Kemur hann ekki til?“ spurði Granton, með ákefð. „Jeg held, að hann komi til,“ sagði handlæknir- inn; „en hana hefur fengið eitt eða tvö ill högg á höfuðið. Detta er kynlegt málefni að öllu leyti.“ Dar var hjúkrunarkona, er hafði gætur á ves- lings Gerald, par sem hann velti umbundna, blóð- stokkua höfðinu sóttveikislega og önuglega frá einni hlið tll annarar. „Hann hefur dálftið óráð,“ sagði bandlæknirinn; „pjer tuegið ekki reyna að tala við hann.“ „Jcg veit pað,“ svaraði Granton. „Jeg hef opt verið f siíkum kringumstæðum sjálfur. „Jeg bjfst við, að jeg geti ekki gert neitt honum til hjálpar?“ „Ó, uei, alls ekkert. Við skulum sjá um hann eius vei og unnt er,“ sagði læknirinn. Haodlækuirinn skildi rjett á eptir við Granton, til pess að gegua öðrum skylduverkum. Grantou og hjúkrunar konan—hæglát, kurteis, skynsöm kona, sem hafði eitthvað pað við sig, að hún ávann sjer traust og hluttekniogu Grantons—stóðu við rúmið. Allt til pessa hafði Geralel legið pvf nær með- vitundarlaus og alveg pegjandi. Allt í einu tók hann viðbragð og reyndi að rísa upp. Hjúkrunar- konan hjelt honum niðri með styrku, en pó mjög mjúku, handtaki. „Jeg parf að segja yður nokkuð,“ sagði Aspen f svo eðlilegurn málróm, að Granton áleit eitt augna- blik, *ð hann hefði pekkt sig. Eu svo kom að eins liróp úr rúminu—hróp innifalið í einu orði. • 3l8 andi á úrfesti sinni. Hann losaði einn peiira af fest- inni. t>að var lítið gull-nisti og f pví var líking af fjórblöðuðu smáragrasi, mynduð úr ofur-smáum demöntum. „Berið petta í úrfesti yðar, hjúkrunar-kona“ sagði hann. „Jeg fjekk pað i fjarlægu landi—gullið er paðan,. demantarnir eru paðan,—og nistið var smíðað par. Mjer rar gefið pað sem heilla gripur; en pað hefur aldrei fært mjer neina hamingju fyr en nú, einmitt augnablikið, sem jeg stóð hjer hjá yður og heyrði veslings vin minn stynjaút vandræð- um sínuui. Hjúkrunar-konan hikaði við, og sagði: „Var pað hamingja, herra minn?“ „Já, pað var svo, hjúkrunarkona, pví nú get jeg bætt úr öllum vandræðunum—og jeg er hin eina inannlega vera, sem getur ycrt pað,“ sagði Granton. „Og nú afhendi jeg yður pá hamingju, er jeg fann nú í fyrsta sinni. Djer megið taka við henni, eða er ekki svo? Dað hryggir mig sárlega, ef pjer megið pað ekki.“ „Þakka yður fyrir, herra minn“ sagði hjúkrun arkonan. „Jeg skal segja forstöðu-konunni að pjer hatið óskað, að jeg pægi petta, og húu mun leyfa pað. Jeg skal ætíð bera pað á u jer og vera yður pakklát fyrir gjöfiua. Þjer heitið Mr. liupert Granton, eða er ekki svo?“ „Jú, hjúkrunarkona—jeg er mágur lafði Scar- dale’s. Góða nótt. Jeg ætla að koma áptur að sjá 312 slík orð og hann talaði hjer áðan. Viljið pjer sjá um, að lafði Scardale fái ekki að koma til lians—■ hvert sem Fidelía Locke er með henni eða ekki— pegar órái er á honum?“ „Jeg skal sjá um pað,“ sagði hjúkrunarkonan með hluttekning. „Jeg mundi hafa sjeð um pað, pótt pjer ekki hefðuð nefnt pað á nafn. Að eins hjúkrunarkonan, læknirinn og presturinn ættu að heyra pað, sem hvort heldur karl eða kona talar í óráði. Mjer fellur illa, herra minn, að pjer skylduð heyra pað—pótt pjer sjálfsagt sjeuð vinur hans og pjer takið yður pað ekki nærri.“ „M jer pykir mjög vænt um, að jeg heyrði pað,“ sagði Granton. „Því einmitt fyrir pað að jeg beyrði pað, getut verið, að mjer takist að frelsa haun frá miklum vaudræðum, og aðra líka. Góða nótt hjúkrunarkona.“ Granton hikaði sig við en tók upp peningapung sinn eins og hann væri í efa, leit á hjúkrunarkonuna og sagði: „Munduð pjer pykkjast við mig, ef jeg byði yður nokkra peninga? Dað væri ekki gert f pvf skyni að móðga. En yður er, ef til vill, ekki um, að taka við peim.“ „Okkur er ekki leyft, að taka við peningum,“ svaraði hún stillilega. „Jæja, en heyrið pjer“ sagði hann „jeg verð að gefa yður eitthvað. Þiggið petta sem hamingju- grip.“ Hann hafði nokkra skfnandi smábluti hang-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.