Lögberg - 04.02.1897, Síða 2

Lögberg - 04.02.1897, Síða 2
2 LÖGBERG. FIMMTUDAGINN 4 FEBRUAR 181*7. Islenzk blöð uni Brela. í síðasta blaði var grein með sömu fyrirsögn og pessi grein, og syndum vjer i henni fram á, hve óhly- lega og ósaungjarnlega Ðags/crá tal ar um Breta. Nú tökum vjer til at- hugunar nokkra kafla er staðið hafa i öðru íslenzku blaði, sem byrjaði að koma út í siðasl. október (liðugum 3 mánuðum seinna en JJagskrá) nefni- lega í Jijarka, sem skáldíð t>orsteinn Erlmgsson er ritsjóri fyrir. í 2. núm- eri blaðsins (dags. 17. október 18öb) stendur eptirfyigjandi káfli (er rit- stjór nn hefur auðsjáanlega samið) undir fyrirsögninni: „Útlendar frjett- ir. Tyrkinn og stórveidin1-, nefnilega: „t>ó ytra hafi eaki gerst nein Stórt*ðindi pá eru fr)ettirnar paðan núna pó merkilegar og að n.örgu leyti eptirtektaverðar: Stórveldin hafa nú allan síðasta mánuð staðið yfir Tyrkjanum og horft á hvernig hann hefur farið að slátra Armeningum og má svo segja að blöðin um alla Norðurálfu hafi talið kristnu spaðbitana jafnóðum og Tyrkinn brytjaði pá. Allir vita og eru sammála um pað, að Tyrkir hafa píat pá og kúgað t ikmarkalaust langa lengi og notuðu sjer óyndisúrrseða upppot sera ptir gerðu til pess að myrða pá opinber- lega um allt ríkið, og er taiið að ails hafi látið lífið 40púsundir manna víðs- vegar um land og 4 púsundir í Mikla- garði að auki. 100 púsundir manna hafa verið rændar öllum eignum eða hús peirra brennd, og 130 púsundir kvenna og barna bjargarlaus og for- stöðulaus. Sendiherrarnir í Miklagarði hafa sent stórveldum sínum nákvæmar sk^rslur um pað, hvað myrt hafi verið á hverjum degi, svo pau hafa alltaf getað sjeð bitatöluna á kvöldin. t>ú heldur nú kannske, lesari sæll, að peim hafi sofnast illa guðsmönnun- um ensku og rjettlætis postulunum frönsku og pýsku seinustu rnánuðina, en hafi svo verið, pá er pað áreiðan- lega hvorki blóð nje kvein Armen- ínga sem hefur haldið vöku fyrir peim. Slíkt allt var peim auðgefið að stöðva nær sem pau vildu, bæði hverju um sig og öllum í einingu, en petta vildu pau ekki, pví pá hefðu pau orðið að ganga af Tyrkjanum dauðum og skipta dánarbúinu og „pað var vesta vikan“, pví pó Tyrk- inn lifi enn í dag sem allir vita, og e'gi vafalai.st langa æfi ólifað enn pá, hifa pó Iíússar, Englendingar og Austurrikismenn verið að togast á um pessar tilvondandi reitur nú í hálía öld. Til pess að pessir prír úlfar og fleiri sem að kunna að vífa, færu nú ekki að bítast um ætið, pá hafa peir orðið að taka sem varlegast á Tyrkj- anum; pess vegna hafa peir að eins látið sendiherra sína gjamma eitt- hvað í Miklagarði og sent pangað hersLip sín til málamyuda, pví pau hafa ekkert að gera hvort sem er. Svo hafa peir eitthvað verið að skrífast á við Tyrkjann og biðja hánn um að vera nú ekki að pessu og Tyrkinn hefur sagt „Elsku vin, kærar jnikkir fyrir pitt síðasta góða brjef*. og svo endað með „yðar einlægur vinur“ og svo beðið rólegur eptir næsta mtðaÐum, og skipað lögregl- unni að myrða nem duglegast á meðan. bannig hefur eaginn ennpá orð ið til að rjetta Armeningum hjáipai- hönd og peir hafa pvi átt pann eiun kost að forða s$er eitthvað á burt. Sumir fl/ðu land sumir út á skip og voru pá ýmsir svo óheppuir að hitta á tyrknesk »kip og voru peir óðara bundnir saman og peim steypt i 3jóinn. Hvað mikill áhuginn befur verið ú pví að hjálpa fólsiuu úr varga klón- um, s>jest best á pví að sendiherra Hýzkalands Jjet hús sitt vera lokað fyrir aumiugjunum sem á hans náðir ætluðu að tíyja, Vg horfði á pað út um ^luggann, hveruíg Ij’tkir lættu pá í suudur á götunni fyrtr utan, en skylt ar að geta pess að sendiherrar aJJra aunara ríkja höfðu hús sin opin, og' leyfðu fólkinu að flýja inn sem komst, nema petta eiua ótnenui“. Pað er hvorutveggja, að ritstjór inn er skáld, enda er meiri skáldskap- ur en frjettir í pessum .svokölluðu „útlendu frjettum“. Vjer ætlum nú ekki að fara að rita langt mál til að sýna, hve fjarska óáreiðanlegur pessi kafli er, sem frjettir, pví að Bretar eru ekki sjerstaklega lagðir í einelti i houum. En vjer viljum benda les- endutn vorum á, í livaða anda ritstjór- inn kemur peim að „guðsmönnunum ensku“. Hvernig getur annars ritstj. sagt Jesendum sínum pað sem „frjett- ir“, að pað sje „áreiðanlega hvorki blóð nje kvein Armeninga, sem hefur baldið vöku fyrirpeim11, guðsmönnun. um ensku og rjettJætis postulunum fiönsku og pýzku? Hverjir eru ann- ars pessir menn, sem ritstj. talar um, eru pað ráðgjafarnir, sendiherrarnir, prestarnir eða hverjir? C>að er erfitt að sjá petta af „frjettunum“, pó margt og mikið megi af peim sjá. Og svo viljum vjer leiða athygli að næstu málsgrein á eptir, er byrjar svo: ,,Slíkt allt var peim (stórveldunum) auðgefið að stöðva nær sem pau vildu, bæði hverju um sig og öllum í ein- ingu, eu petta vildu pau ekki“, o. s. frv. Að hverju stórveldinu um sig hafi verið auðgefið, að stöðva mann- drápin í löndum Tyrkja nær sem pað viJdi, er einhver hin mesta fjarstæða, sem vjer minnumst að hafa sjeð á prenti. Ritstj. talar lijer eins og lönd Tyrkja væru ekki víðáttumeiri en svo sem einn hreppur á íslandi og fólkið að pví skapi fátt. Harn virð- ist gleyma pví, að auk eigna Tyrkja í Evrópu ráða peir yfir miklum löndum í Asítt (hálfeynni milli Miðjarðar-haf^ ins og Svartalisfsins, alla leið vestan fiá Dardanelles-sundinu austur að Persíu) eða um 1 millj. ferh. mílum, par á meðal Armeníu. Land petta er fjöllótt, illir vegir o. s. frv. svo pað er mjög torsótt fyrir her. Fólksfjöldinn í hinu tyrkneska keisaradæmi er um 30 milljónir (auk 25 millj. manna, er búa í löndum sem standa að nokkru leyti undir Tyrkjum) og hafa Tyrkir yfir 600,000 hermenn af öllu tagi, (og geta aukið her sinn stórum ef á liggur), auk allmikils herskipaflota. Hað er ljettara sagt en gert fyrir öll stórveldin til samans, hvað pá hvert fyrir sig, að hindra manndráp í eins víðlendu og fólksmörgu ríki, sem par að auki er víðast mjög illt yfirferðar með herlið. Eins og sjest á ritstjórnargrein á öðr- um stað í pessu blaði, voru Bretar einmitt að semja við hin stórveldin um, að kúga Tyrki til að gera umbæt- ur á stjórninni 1 landi slnu (pannig, að kristnir menn gætu orðið par óhult- ir um líf sitt og eignir) sama mánuð- inn og Bjarki gefur i skyn, að stór- veldin hafi verið aðgerðalaus. í>að sem Bjarki segir um sendiherra C>ýzkalands í Constantinopel, að hann hafi haft hús sitt lokað fyrir Armeníu- mönnum, er pangað vildu fl/ja, o. s. frv. er vafalaust ósönn ssga, en Bjarki hefur hana sjálfsagt eptir öðrum blöð- um, líklega dönskum. í>ó sagan hefði verið sönn, sem hún ekki er, pá heíði verið rangt að álykta nokkuð af henni viðvíkjandi áhuga manna í heild sinni að hjálpa Armeuíu- mönnum. Síðar í pessum „útlendu frjett- um“ í sama blaði Bjaika er eptir- fylgjandi kafli: ... .„Engleudingir eru ekki búnir að gleyma gamla laginu sínu ennpá. Meðan peir og aðrir hafa hiópað svo hátt nm grimmd Tyrkjans, að allt annað gleymdist, pá hafa peir verið að bauka einir sjer suður í Afríku, hrakið Mahdíann og Dervisja hans suður í Súdan, tekið borg hans Don- kola (eða Dongola) og slegið hendi sinni á rikið. Hefði öðruvísi staðíð á, pá hefðu Frakkar og ítalir ekki látið petta af- skiptalaust, en nú hafa vandræði Ar- meninga orðið ríkust í hugum inanna og veiið lord Salisbury svo augljóst happ, að ekki er tiútt um að pví sje nú dióttað að honum, að hann hafi róið undir Armeni að gera uppreist- ina, pó pað sje lfklega lýgi. Eins og menn muna, sendu Engl- £r egyptskar bersveitir ^pangað suður * p m '■$ :* :* :;U :* :.t :* ■$ :* „Jeg held engar pillur reyn- ist eins vel eins og Ayers Cat,- harral Pills. Þær gera allt, sera lofað er og meira. Þegar jeg fæ kvef og hef verki, utn mig allan, karf jeg ekki annað en taka þessar piilur, og verð jeg þá góður. Við höfuðverk.* HUD PILLURNAR. m m m m m m m *:■ “ Góð pilla hefur góða húð. Pillu húðin er til tvenns: hún verndar pilluna, og hlýfir kverkunum við óhragðinu af pillunnni. Sumar pillttr hafa of pykka húð, bún leysist ekki upp, og pillan verkar ekki meir en brauðmoli. Aðrar pillur hafa of punna húð og ldysast of fljótt upp. Ayer’s Sugar Coated Pills hafa reynst eins áhrifamiklar eins og nýjar eptir 30 ára geytnslu. Dað eru góðar pillur með góðri húð. Biðjið lyfsalann titn Ayer’s Catharic Pills. m m m m m ■* ■.j^ intt. Sknía til J. U, Aver cc uo., iiOweil, Mass. * Þetta vottorð frítt. Skrifa til 5 er ísamt mörgum öðrnm í Ayers ,,Cure Book“. Send ^jj| J. C, Aver & Co., Lowell, Mass. ^|| í vor, hálft um hálft til að hjál.pa ít- ölum, pví pað var um pær slóðir sem pefr fóru mestu ófarirnar í fyrra fyrir Menelik Habessiníu-konungi, sem par á ríki suður og austur við hafið rauða. Aðalætlun Engla var pó víst að festa takmörk Egyptalands a ð sunnan, pví Mahdí-ííkið er par stiður af og Don- kóla-borg stendnr við Nílfljótið. Nú verða Bretar fyrst um sinn húsbændur par syðra og sitja nú fastar á Egyptalandi en nokkru sinni fyr, pó pað sje gagnstætt öllum samningum, og gæta paðan vegarins til Indlands. Til pess að pvo af sjer smánar- bletti pá, sem Englendingar ltafa fengið í Evrópu og Asíu hin síðustu prjú árin, var ekkert eins gott eins og afrikanskt blámanna blóð. Nú er pað búið um stund að minnsta kosti“.. .. N iðurlag á 5. bls. ÍO Cure RM12UMÍLTISM TAIC3 s&sSttPaníLLA IT IS PROMPT R E LI A 3 L E AND NEVEP. FAILS. XT WTIÆ mxs YOU TOLL Ask your Drugg'st or Dealer for it Innflutur Norskir Ullarkauibar ll.OOpanð. SeuUir kostnaðarlaust með pósti til allra staöaa í Canada og Ba nda ríkjunum. Ilev iiiaiin, Itlock & Mouips alpekata Danska lœkuiuga-salt 20. og 35c. pakkiuu, seut tritt með póst lil alna staða i Canada og Bandaríkjuuum Óskað eptir Agentum ajlstaðar á u.eð- al Islendinga, Norskra og euskra. ALFRED ANDERSON, lmporter. 8110 Wash. Av. 8,, .Mluneapoils, Miuu. T. Thorwaldson, Akra, N.I)„ eraðal-agent fyrir I'embina county. bkriflð honum, FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Commissioner iq D. R. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtu'madnr fyrir THE TRUST AND LOAN COMPANY OF CANADA, BHLDUR................Man. ieiztar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. ---o-- Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94, 95 hvert .. 25 “ “ 1880—91 öll .......1 10 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. S. Th....................... 10 Andvari og Stjórnarskrárm, 1890 ..... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla í b.................1 00a Augsborgartrúarjátuingin............. 10 Alliiagisstaðurinn forni.............. 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ...... 1 50 “ “ í giltu bandi 2 00 Bænakver P. p....................... 20 Biblíusögur í b....................... 35 Barnasálmar V. Briems í b........... 20 B. Gröndal steinafræði................ go ,, dýrafræði m. myndum .... l 00 Bragfræði H. Sigurðssonar.........1 75 Barnalærdömsbók II. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ........................... 20 Chicago för mín .................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, .1 J í g. b. 2 10 Dönslt lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli).............. I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Draumar þrír.......................... 10 Dæmisögur E sóps í b................. 40 Ensk-íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b. 1 75 Endurlausn Zionsbarna............. 20 b Eðlislýsing jarðarinnar............... 25a Eðlisfræðin........................... 25a Efnafræði........................... 25a Elding Th. Hólm........................ 05 Föstuhugvekjur........................ 60b Frjettir frá íslandi 1571—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur heimi (H.Dritmmond) í b. ., 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalífið á íslandt (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson........... 15 Trúar og kirkjtilíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson].............. 15 Um harðindi á Islandi............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn O O....... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...... 10 Heimilislífið. O O................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv.............. ÍOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ................. 10 öoðafræði Orikkja og Itómverja með með myndum..................... 75 Qönguhrólfsrímur (B. Gköndal....... 25 Grettisrima......................... I0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40 b Hjálpaðtt þjer sjálfur í b. “ ... 55a Hulrt 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur.................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa........ 20 Iðunn 7 bindi í g. b.................7.00a Iðnnn 7 bindi ób................. 5 75 b Iðunn, sögurit eptir S. G........... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi.......... 60 H. Briem: Enskunámsbók............... 50b Kristiieg Siðfræði íb.............1 50 Kennslubók yfirsetukvenna.........1 20a Kennsluliók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ...... 10 Kvennfræðarinn ................. 1 00 Kenuslubók i ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfrunum í b.. .1 50b Leiðarvíslc í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands...’.................. 20 Landfræðissaga {sl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði 11. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin Hansen ......... 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: llamlet Shakespear....... 25a „ herra Sólskjöld [H. BrieinJ .. 20 „ Prestkosningin, Þ, Egilsson. .. 40 „ Víking. á liálogal. [H. Ibseu .. 30 Útsvarið..................... 35b „ Utsvarið...................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.)..... 25 „ Strykið. P. Jónsson........... 10 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 75 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Hjörleifssonar í b. .. 50 “ “ íkápu.... 25 „ Ilannes Hafstein......... 65 “ “ “ í ódýru b. 75b „ „ „ í gybtu b. .1 10 „ H. Pjetursson I. .í sar. b... .1 40 „ „ „ IL. „ . 1 60 „ „ „ II. í b....... 1 21 H. BlöndaJ með mynd al höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjóllssou........ 55b “ . löf Sigurðardóttú...... 20 “ J. llaligrims. (úrvalsljóð).. 25 “ Sigvaldi Jópsson.........'.... 50a „ St, Ulafsson I. og II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason.............. 30a „ osrönnur rit J. Hallgrimss. 125 “ Bjarna Thorarensen 195 „ Víg S. Sturlusonar M. J..... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ Gísli Brynjólfsson..........1 lOa „ Stgr. Thorsteinsson í skr, b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................\ 10 >, “ í skr. b........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 ., B(*n. Gröndals.............. J5a „ Jóns Ólafssonar í skr.bandi 75b UrvalsritS. Breiðfjörðs.......... \ 25h “ ískr. b.............180 NjMa ............................... 20 Gtiðrún Osvífsd(5ttir eptir Br. J. 40 Vina-bros, eotir S. Sfmonsson.... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 l.ækitiuiinlm-kiir Dr. .Iwnassens: J.ækningabók................ j jg Hjálp í viðlögum ......4oa Barnfóstran S.. Barnalækningar L. Pálson ....íb... Barnsfararsóttin, J. H.......... Iljúkrunarfræði, “ ......... llömop.lækningab. (J. A. og M. j.)í b Friðþjófs rímur........... Sannleikur kristindómsins Sýnisbók ísl. bókmenta 20 40 1 ia Sla 75 15 10 75 30 20 85 00 Sálmabókin í skrautb. $1,50 1.75 „g 2 00 Stafrófskver Jóns Olafsson...... 5 'jg Sjálfsfræðarinn, stjörnufr..... J. b. 35 jarðfrœði ........« jjq Mannfræði Páls Jónssonar.........' 25b Manukynssaga P. M. II. útg. í b. 1 10 Málmyndalýsing Wimmers......... . , ' gQa Mynsters hugleiðingar............... 73 Passíusálmar (H. P.) 1 bandi...40 “ í skrautb..... •’’[" gQ Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. 1 50a i kápu 1 00b Páskaræða (síra P. S.).......... , n Ritreglur V. Á. í bandi..............25 Reikningsbók E. Briems í b....! ” 37 u Snorra Édda...................' " j'gg Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. ioa Supplements til Isl. Ordböger J. Th’' t,- !•—XI. h., hvert 50 Itmarit um uppeldl og menntamál. 35 Uppdráltur Islands á einu hlaði .... j 751. “ á 4 blöðum með landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum 350 Stííinr: Blómsturvallasaga................. gO Fornaldarsögur Norðurlanda (32 ^sögur) 3 stórar bækur í bandL. .4 50a _‘j ............óbuudnar 3 35 b Fastus og Lrmena................. ^Qa Gönguhrólfs saga.........." j. . jo Ileljarslóðarorusta................30 Hálfdán Barkarson ................ 10 Ilöfrungshlatip....................20 Högni og Ingibjörg, Th. Vrolmj j 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur ..... 4<ia Siðari partur.................... goa Draupnir III. árg................. Tíbrá I. og II. hvort .... ...''.' ’ Heimskriugla Snorra Sturiu’s: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans................ II. Olafur Haraldsson helgi....i Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja............. 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. llænsa Þóris................... jo 6. Kormáks.............’j’........ 20 7. Vatnsdæla...................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstúng'ii10 9. Ilrafnkelssaga Freysgoða...... 10 10. Njála ........................ 70 II. Laxdæla...........'.......... 40 J3- Eyrl>yggja......!!’.!!!!!!!!! 30 13. Fljótsdæla...................... 25 14. Ljósvetninga......... !!.'. 25 15. Hávarðar ísflrðings....’........ 15 Saga Jóns Espólins..............!!. 60 Magnúsar prúða........!!!!!!!!! 30 Sagan af Andra j arli............... 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn í Gullá................... 15 Kari Kárason...................!,. 20 Klarus Keisarason................" i0a Kvöldvökur..................... 75^ Nýja sagan öll (7 hepti)." 3 00 Miðaldarsagaa..................!" 75^ Nocðurlandasaga.................. 85b Maður og kona. J. Thoroddsen.. . . 150 Nal og Damajanta(forn indversk saga) 25 Piitur og stúlka.........í bandi 1 OOb '* ...........í kápu 75b Robinson Krúsoe i bandi........ : • b “ í kápu........... 25b Ilandíður í Ilvassafelli í b........ 40 Sigurðar saga þögla................ 30a Siðabótasaga....................... 65b Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Smásögur PP 1234567 í b hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol......20b „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1„ 4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3. og 6. “ 35 Sogur og kvæði .1. M, Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjairikis á Islandi.. 40b VUlifer frækni...................... 25 Vonir [E.fljj....................! 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Geirmundarssonai....... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi I0b Œfintýrasögur...................... 15 MOngbwkur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 5o Söngbók stúdentafjelagsins......... 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b, 76 Söngkenusluliók fyrir byrtendur eptir J. Helgas, I,—V.’h. hvert 20i Stafrof söngfræðinnar..,.'............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins..?........ 35b Söngíög, Bjarni Þorsteinsson..... 40 Islenzk sönglög. 1; h. H. Helgas.... 40 „ ,, 1. og 2. h. hvert .... 10 Utauför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi.... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olt'usárbrúin . . . íOa Bæki.r bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Eimreiðin 1. ár .................. 60 II. “ 1—3 h. (hverta 40c.) 1 20 Islcnzk lilöil: FramsÓKn, Seyðisfirði.............. 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós.......................... 60 Isafold. „ 1 50 Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... 1 00 Þjóðóltur (ReyKjavík).............1 50b Þjóðviljiuu (Isalirði)............1 00b S’tefnir (Akureyri)................. 75 Dagskrá..............................1 00 HIF" Menn eru beðnir að taKa vel eptír því að allar bækur merktar með staínum a fyrir aptan veröið, eru einungis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Lierg- mann, aðrarbxkur haía Jeir báðir,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.