Lögberg - 04.02.1897, Síða 3

Lögberg - 04.02.1897, Síða 3
LÖGBKRG, FIMMTUDAGINN 4 FEBRUAR 1897 3 Giettisljóð. Útgefandi Þjóðviljans urnja, herra Skúíi Thoroddsen, hefnr samið við höfund „Grettisljóða,“ þjóðskáld- ið sjera Matthías Jochumson, um, að gefa öll ljóðin út sem sjerstaka bók, og b^st útgef. við að bókin verði full- prentuð í vor. Ein ríman úr ljóðun- um er prentuð í Þjóðv. unga (nr. 2, 3 og 4, 6. úrg.) sem synishorn, og prentum vjer rímuna hjer fyrir neðan, svo lesendur vorir fái einnig að sjá syniahorn af ljóðunum, og vonum að f>etta sýnishorn verði mönnum hvöt til að kaupa bókina, pegar hún kemur út. Grettir fellir bcrserkina. 1. Nálgast jólin helg og há höfuðbóli Dorfinns á: hringasól með hölda fá höfðing-stólinn geymir pá. 2. Hersir páði liilmis boð, hans í ráði megin-stoð, hafði bráðast búið gnoð burt frá láði í sólarroð. 3. Grettir par hjá garði stóð, glóði marar spegil-flóð, koma og fara kólgu-slóð káta skara sá af pjóð. 4. Heimboð fundu hjer og par, hlumdi í lundi Mardallar, umdu grundir Glóeyjar, glumdu í mundum árarnar. 5. Enn hinn frægi úti beið, er á daginn fagra leið, steind á bæinn stefndi skeið, stafaði æginn sólin heið. 6. Skjöldum flaust var skarað pað, skipið traust og víggirlað; reginhraustir Ránarglað renndu naustum Horfinns að. 7. Siðaa djarfir setja far, síður parfir tilsýndar, hrundu karfa IÞorfinns par, prjátíu starf sem manna var. 8. Rumdu hljóð frá græðis geim, Grettir stóð á áttum tveim, kýs pó bjóða brögnum heim, býzt nú óðar móti peim. 9. „Heilir,“ kvað hann, „hetjurnar! Hver er maður fremstur par? verið glaðir, víkingar, vænn er staður gistingar“.— 10. „Þórir heit’ eg“, hinn pá tjer, „hefnda leita skulum vjer;— tyrfing beita títt oss er—, tólf á fleytu Háleygir. 11. „Svíður peim, er sekur fer, seg, hvort heima bóndinn er, fast mig dreymir“—fólið tjer— „fólk á sveimi muni hjer“. — 12. Hetjan svarar: „Hersir er heirnan farinn, viti pjer, kvenna skaiinn meður mjer mannsins aringlóðir ver. 13. Hjer ef skyidi’ eg liefndum ná, hitta vildi’ eg panriig á; miklu snildarmenn að fá með til fylgdar gæfu pá!“— 14. Ræða glaðir ræningjar: „Rjett ber pað í vonirnar; er hjer maður ekki spar óskorað að veita svar“.— 15. „Orða sinna á hver ráð“,— anzar hinn,—„pó skorti dáð; gangið inn, pví gólf er stráð, görpum finna skal eg bráð“. 16. llússins frú pað lieyrði og sá: „Hvað er nú, sem gengur á? hvers kyns hjú frá lagar lá leiðir pú í sali há?— 17. „Gildur Þórir gekk hjer inn, gæfu-stóri höíðinginn, líka fór par sveit hans svinn; sæki bjórinn kvennpjóðin.— 18. „Hjá oss talda liöfðingja, lieyrð’ eg aldrei morðingja, eða galda útlaga“,— andsvör valdi húsfreyja. 19. „Illa fer pjer flitn og skraf, llæði skeri komnum af, fæði pjer og frelsi gaf frægur ver, pá komst um haf. 20. „Ef ei gildi glópsku pín, gefa vildi’ eg eigu mín, illskufyld að fólskusvín falla skyldu á verkum sín“.— 21. „Þú skalt varast, porna-brú“, Þórir svarar ríkri fiú, „mjöð að spara og matar-bú: mann til vara fá skalt pú“. 22. „Allar konur inni hjer eiga von á gildum ver, lon ®g don ei liggjum vjer lengi, er svona í veiði ber“. 23. Grettir bjórinn bar inn snar, belgðu stórum víkingar, glaums frá órum gust-íllar grátnar fóru konurnar. 24. Lengi saman sátu par, sulgu raman horna-mar, fullur gamans Grrettir var, gáska-haminn dável bar. 25. Dundi höll af hávaða, hlumau sköllin víkinga, báru spjöllin berserkja boðaföll um stofuna. 26. Sögur lengi sagðj par sekum drengjum kappinn snar, hrærði gengi gleðinnar gígju-strengi vinsemdar. 27. „Engan mann í heimi hjer hef eg annan“ — Þórir tjer — „hitt, er sannan sóma mjer sýna vann, að líkist pjer. 28. Grein oss nú, hver gæða-hót girnist pú af oss í mót; gnógt í búi á brttgna sjót, bindum trú af hjartá-rót“.—- 29. Grettir segir: „Gleðibrag gjöri jeg feginn pjer í hag, bind pó eigi bræðralag bjórs að legi’ hinu fyrsta dig. 30. En ef verðum allir vjer eins að gerð, er burt pú fer, elskuverðir, eins og ber: eg til ferðar snýst með pjei“.— 31. Grettir stóð, og greinir hátt: „Gangi fljóð til sængur brátt, bóndi góða býður nátt, brúðarljóð og hörpuslátt!" 32. „Þá skal efna“—Þórir tjer— „pað sem nefna gjörðum vjer, bónda-efnin bíða hjer, bráð til stefnu lundin er“.— 33. Kólna meyja kærleiks hót, kveina og segja pær á mót, fúsar deyi, að fði bót, fyr en eigi gott við prjót. 34. Grettir segir: „Finnum frúr, fá svo rnegið væran dúr, eiga greyin útibúr, eg kann veginn bænum úr“.— 35. Stóð á riði stokka búr, sterkt og sniðið allt með (lúr; strax án biðar stofunni úr streymir lið, svo hitti frúr. 36. Þarná fipast fljótráðum, fá svo svip af gersemunij kjósa gripi grýttlingum Grettir skipar ölværum. 37. Meðan geipa gnauðin hás Grettir hleypur skjótt á rás, hurðu sveipar hart í lás, hana greipar sterkur ás. 38. Hleypur inn sem harðast má, hlífa- finnur -stálin blá, hjálm og brynju kempan kná, krókalinna og saxi brá. 39. Hrifin starði Hárs á tól hersis jarðar möttulsól: „nú er í garði gleðijól, „guð ef varðar líf og skjól!“ 40. Henni móti hetjan tjer: „Harmabót ef kjósið pjer, enginn hót má hlífa sjer hels í rót að fylgja mjer.“ 41. Ólmur siðan út hann stökk, ægi fríð var hetjan rökk, eldi frýðu augun dökk, allt til síðu fólkið hrökk. 42. Hjet á alla hersis frú Ilnikars vallar skunda brú, innati hallar öðlings bú átta karlar vörðu nú. Niðurlag á (i. bls. Ef Ykkur Er KaSt Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, YFIRFRAKKA, YFIRSKÓ, ULLARNÆRFÖT, —OG- LODHÚFUR, SKINNVETLIXGA, „MOCCASINS“, ULLARÁBREIDUR ALLSKONAR 9C ARLEVIAN N AKLÆDN AD Allt gcg'ii mjög lágu verði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í peningum. Jcg lieíi fengið óvenjulega góð kaup á DRY GOODS og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á millum kaupenda og seljanda. get jeg’ líka selt ódýrt, til dæmis: 5 pund bezta kaffr fyrir ............Sl-00 1 “ Tomson’s kaffibætir..............10 3 “ Evap. epli.......................25 4 “ Rúsínur..........................25 og margt fleira pessu líkt. Ýmsa hluti liefi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrir HÁLFVIRDI. Fr. Fridriksson, ____CLENBORO Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . vörur med lágu verdi . . . White $t Manahan, * íslendingur, Mr. Jacoh Johnston, 1 vinnur í búðinni. 496 Main Street. 333 „Að eins eitt aujrnablik enn—jeg er Ratt Gundy!“ sagði Granton. „Eruð pjer Ratt Gundy?“ sagði Fidelía. „Það var nafnið, sem jeg jjaf sjálfum mjer par ytra,“ sagði Granton, og kippti höfðinu til ópolin- móðlega, „parna út í pessum bölvaða stað. Jcg het tekið mjer ýms nöfn á æfinni, og maðurinn, sem bar sum peirra, eptirljet sjcr hlálegt mannorð. Ef pað er nauðsynlegt að veslings mágkona tnín fái að heyra nokkuð af pessu, pá munið eptir pví, að pað var Ratt Gundy, sem vann verkið. Hún má ekki kom- ast að sannleikanum. Og nú—já, jeg held að petta 3je allt sem jeg verð að segja. Jeg hef eitt verk að vinna áður en jeg fer frá Englandi, en að pvl búnu fer jeg, og skal ekki korna aptur. Jeg ætla mjer að hafa upp á manninum, sem lagði ráðin á og gerði pessar morð tilraunir, og jeg ímynda mjer að jeg sje pegar búinn að finna slóðina hans. Jeg er einn af erfingjunum, Fidelía, einmitt eins og pjer. Munið eptir pví, að jeg er sá Ratt Gundy í sögunni, og hugleiðið svo, hvort pað sje sennilegt, að jeg sje maðurinn, sem reyndi að myrða unnusta yðar?“ „Jeg ^tst ekki trúað pvf, að pjer sjeuð Ratt Gundy,“ hrópaði hún. „Jeg er Ratt Gundy, eins sannarlega og pjer eruð Fidelía Locke,“ sagði Granton. „Það var Ratt Gundy, sem drap föður yðar; og jeg kom aptur til Englands undir nafniuu Iiatt Gundy, til jiess að reýna að bæta yður að einhverju leyti upp yfirsjón -s 340 á pessum gufuaíls- og haf-kappsiglingadögum værj Suður-Ameríka ekki langt í burtu. Að minnsta kosti myndi fregnin um pessa slðustu morð-tilraun berast tíjótt til Suður-Ameríku, og Mr.Guudy muudi frjetta um liina bíræfnu árás, sem gerð hefði verið á vin hans, Mr. Aspeu; og pá ljeti Mr. Guudy vafa- laust eitthvað til sín heyra. Biaðið Catapult skaraði einkum fram úr öðrum blöðum 1 pví, hvað nákvæmlega og með hvað mikilli skarpskyggni, og við mættum gjarnan segja alvöru- gefni, pað skýrði frá samtalinu við Bostock. Var ekki aunar til a£ erfingjunum, spurði lýmn ungi frjettaritari fyrir blaðio Catapult, sem aidrei hefur spurst uppi—eiuhver Mr. Jaíet Bland? Lá enginn grunurá honum? Alis euginu, að pví er haun hafði heyrt, sagði Mr. Bostock hmiaust. Hafði liann (Mr. Bostock) ekki myndað sjer neiua kenniugu viðvikj- andi pessu máli? Jæja, svona að nokkru ieyti, sagði Mr. Bostock. Hann sagðist vera fremur gáfna dauf- ur og seinn á sjer í öilu öðru en pví er suertir skilm- ingar, og að vit sitt og getgátur væru ekki nnkils virði; en ef hann væri knúður til að segja álit sitt, pá yrði hann að viðurkenna, að hann heíði rnyudað sjer kenningu, en sem sjáifsagt væri gersamiega einskis virði. Og par eð að honum væri lagt aö sogja álit sitt, pá Jjet hann tilieiðast, eptir að hafa gert mjög lltið úr gáfuin síuum, og spyrja, hvort pað væn ekki mögulegt, að hiiiin týudi Jaíet Biand, er væri sonur eins af hinum uppVuualegu eigendum námunnar, og sem einhverjir at hinum eigendunum 329 „Þarf jeg á h jálparhðnd að halda, Mr. Granlon —og í hve'rju tilliti?“ spurðj Fidelia.,, Og ef je<r parf pess, hveruig getur sá maður hjálpað mjer?“ „Yður vantar hjálparhönd mjög mikið, sárlega mikið, og hann er eiui maðurinn, sem getur rjett yður hana“, sagði Granton. „Heyrið pjer, Miss Locke, pjer ætlið að ejðileggja hamingju tveggja mauneskja, en jeg ætla ekki að láta pað viðgangast; og heldur ekki Ratt Gundy—ef hann getur hindrað pað.“. „Og hvað ketn jeg pessum manui—Ratt Gundy —við?“ sagði Fidelia. „Jeg nærri fiata að heyra haun nefndan á uafn. Jeg \ eit ekki hvers vegua. Þjer sögðuð mjer sjálfur, að Ratt Guudy væri ekki nafn mannsius, sem—sem—ó, hvað pað er hræði- legt að purfa að niinpast á slíka hluti!—sem inyrti föður minn“. „Fidelia, faðir yðar var ekki myrtur“, sagði Grautou. „iiann fjell í pví sem við óaldarseggiruir á peim dögum köliuðum svikalaust einvígi. líann og hitin maðuriuu voru neyddir út í pað af svarc- hjörtuðu prælmeiini, sem síðan hefur úttekid part, emungis mjög lítinn part, af hegningu peirri, sem hann átti skiliö. Jeg sver yður pað, að ekkert morð átti sjer stað—nema ef pað, að koma tveimur mönn- um, sem ekki voru eðiilegir óvinir, tii að berjast uppá líf og dauða, er morð; og ef svó er, pá var iíka Noi Biaud inorðiugitin, og haau var hengdur 4a dóms og iaga skömmu saiuna. Sá morðingi er genginn yður og mjer úr greipum“.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.