Lögberg - 04.02.1897, Síða 5
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 4. FEBRUAR 1897
5
lslenzk blöð um Breta.
Niðurlag frá 2. bls.
í ofanpreatuðum kafla kernur
sami kalinn og fordómarnir gegn
Bretum, sem Dags/crd er svn full af,
svo ljóslega fram í Djcxrka . En auk
pess er frásögnin beinlínis villandi.
„Mahdi“ inn átti ekki Dongola borg
framar en aðrir ráns- og yfirgangs"
menn eiga pað, sem peir ræna. Don-
gola og bjeruðin par t kring liafa til-
beyrt Egyptalandi í mjög langan tíma,
en „Mahdi“inn og Dervishar hans tóku
borgina og hjeruðin fyrir nokkrum
árum. Allt ódæðið, sem Bretar gerðu,
var, að hjálpa Egyptalandi til að ná
aptur borg sinni og löndum, ná pess-
um hluta Afríku úr höndum ofsatrúar
MúhBmeds-manna, sem viðhalda præla-
verzlun og allskonar annari rang-
slei tni, og koma borginni og landinu í
kring aptur undir áhrif menningar og
framfara hins siðaða heims. í>að
er dálítið spaugilegt, að Bjarki skuli
gerast einskonar talsmaður fyrir
„Mahdi“-ann og Dervisha hans. Blað-
ið mætti eins vel gerast talsmaður
Tyrkja, pví allt er sama tóbakið. Dað
er skrítilega ályktað, að ítalir mundu
ekki hefða látið herferðina til itoudan
afskiptalausa ef ekki hefði „öðruvísi á
staðið“, en gefa pó síðar í kaflanum í
skyn, að hinar egypzku hersveitir hafi
„hálft um hálft“ verið sendar pangað
suður „til að hjálpa ítölum“. Hvað
veit Jijarki um pað, hvaða samningar
eru nú á milli stórveldanna viðvíkj-
andi pví að Bretar hafi enn setulið á
Egyptalandi? E>að, að blöð fjand-
manna Breta segja, að Bretar sjeu að
brjóta samning8,er enginsönnun fyrir
að svo sje. Síðan Bretar tóku að sjer
umsjón á fjárroálum Egyptalands,
hefur hagur landsins batnað ótrúlega,
atvinnuvegir komist upp og landið er
að komast f tölu peirra landa, er hafa
Vesturlanda-menntun. Ef Bretar
slepptu hendi sinni af landinu og mál-
um par, eins og nú stendur, er hætt
við, að allt hið mikla verk, sem peir
haía unnið par pjóðinni til menntun-
ar og framfara, eyðilegðist. IÞetta
vita náttúrlega hin stórveldin, og láta
sjer pví hægt að Bretar víki paðan
burt að svo stöddu. Dað er par að
auki mjög pyðingarmikið, í pví skyni
að hepta prælaverzlun og koma hinu
„dimma meginlandi“, Afríku, undir
áhrif heimsmenntunarinnar, að Egypta-
landsmenn haldi hinum gömlu fylkj-
um sínum suður með Níl-fljótinu, en
pað geta peir ekki nema eitthvert
stórveldið hjálpi peim til pess. Dað
lítur nú út fyrir, að áður en mjög
mörg ár líða verði búið að leggja
járnbraut og telegraf frá Egyptalandi
suður nm pvera Mið-Afríku og tengja
saman við járnbrautirnar í Suður-Af-
ríku. Svo er verið að leggja járn-
braut og telegraf um pvera Afríku frá
austri til vesturs, og eru pað náttúr-
lega Evrópu pjóðir, sem gera petta,
E>á er að minnast ögn á ,,rúsínuna“
í endanum á pessari merkilegu frjetta-
pylsu Bjarka, pá nefnil. að Bretarbafi
purft að „pvo af sjer smánaibletti pá,
sem“ peir „hafa feDgið í Evrópu og
Asíu hin síðusu prjú árin“, og að ekk-
ert hafi verið eins gott til pess og „af-
ríkauskt blámanna blóð“. Vjer ef-
umstnú mikið um,að lesendnm Jijarka
hafi veriö kunnugt hverjir pessir
„smánarblettir“ voru, eða í hverju peir
hafi verið fólgnir. Bjarki var sem
sje ekki búinu að setja „smánar-
bletti“ sína á Breta síðustu prjú árin,
pó blaðið byrjaði pað fyrsta mánuð-
inn, sem pað lifði. I>að hefði pví
verið æskilegt, að Bjarki hefði geit
einhverja grein fyrir pessu atriði, svo
grunur lggi ekki á að petta væri
skáldskapur, eða fjarstæða, í staðinn
fyrir áreiðanlegar „útlendar frjettir“.
Pað lítur út fyrir að Bjarki álíti sak-
laust, pó Múhamedstrúar-menn og
villipjóðir pær, sem peir eiga kaup
við í Afríku, hneppi í prældóm og
myrði mörg hundruð púsundir—ef
ekki svo milljónum skiptir—raf sak-
lausum og varnarlausum „blámönn-
um“ í Afríku á hverjuári. Að minDsta
kosti fárast Bjarki ekki um pað. En
blaðið ferháðulegum orðum um Breta
fyrir, að reka morðvargana burt úr
löndum Egypta og úthellablóði nokk-
urra af morðvörgum pessum. AnDað-
nvort er rjettlætis-tilfinning ritstjór-
ans eitthvað á ringulreið, eða hann er
misvitur eins og Njáll gamli. Það
má vera, að sumum lesendum pyki
gaman að svona „frjettum“ og að pað
sje pað sem peir meina, sem eru að
tala um að peir vilji hafa blöðin fjör-
ug, „fjörugt efni“ (!!) „fjörugar frjett
ir“, o. frv. En par sem blaða-
mennska er kouiin á hæst stig pykir
mest varið í, að frjettirnar sjeu áreið-
anlegar og í eins miklu samræmi við
pað sem á sjer stað, = sannleikann,
og unnt er. Aðrar eins „frjettir“ og
sumar pær, er vjer höfum prentað
sem synishorn af „útlendum frjettun.“
í Bjarka og Dags,mundu vera kall-
aðar pað sem pær eru: frjetta þvætt-
inyur, en ekki frjettir. I>að má nærri
geta hvað rjettar hugmyndir peir
lesendur fá um, hvernig málin standa
erlendis, sem ekki hafa annað að
byggja álit sitt á en annan eins frjetta-
pvættÍDg.
Til að sýna að pað, sem vjer höf-
um tilfært að ofan eptir Bjarka, var
ekki gönuskeið sem blaðið hljóp allra
fyrst, pegar pað peysti úr garði, pá
setjum rjer hjer nokkra kafla úr
peim blöðunum sem síðar komu út,
er sýna, að „andinn liflr æ hinn sami“
og að blaðið fylgir sömu stefnunni og
í byrjun, hvað frjettir snertir. í blað-
inu sem kom út 24. október slðastl.
er eptirfylgjandi kafli, undir fyrir-
sögninni „Utanað“:
.... „I>ó Englar hafi sagt á fundum
um endilangt landið, að allra aug-u
roændu á pá nú, sem sjálfsagða
verndara tiúar og mannúðar, pá er
ólíklegt að peirfi ha meint petta, pó
peir segðu pað. Enda hefur öll Ev-
rópa hlegið uppí opið ginið á peim,
pvf hún veit, að pað er víst eDgin
pjóð, nema ef vora skyldi Armen-
ingar, sem vænst hafa neins af Engl-
um. I>eir hafa nú svo opt svikist
undan merkjunum pegar smápjóðun-
um hefur legið A, að enginn efar
lengur orð Bismarks: „Tældur er sá
sem treystir Englendingum“
Meira bull og lýgi en petta getur,
enginn sett saman í jafn fáum línum.
1 blaðinu, sem kom út 7. nóv. ’9<>,
er eptirfylgjandi frjett (sem annars
er lygafrjett):
„KveDnsamir Englendingar. I>að
er sagt að skipsliöfn af ensku skipi
hafi gengið á land á Lemnos ey, og
svívirt par fjölda tyrkneskra kvenna,
og skotið niður lögregluliðið, sem
kom til að bjarga kvennfólkinu. I>að
er ekki ólíklegt að Tyrkir og Englar
purfi að skrifast á um pað.“
Og í blaðinu, sem kom út 7. des.
’96 (nr. 9), er eptirfylgjandi kafli und-
ir fyrirsögjinni „Utanað“:
„í Miklagarði er allt við sama;
par er hvorki umbreyting Dje um-
breytingarskuggi. E>ó sýnist Tyrk-
inn vera farínn að dasast dálítið, og
hefur verið lftið um morð á kristnum
mönnum núna sfðustu vikurnar. Her-
foringjar* og sendiberrar stórveldanna
par eystra hafa verið duglegir að
skrifa. en annars hafa peir haft hend-
urnar f vösunum eins og fyrir pá hef-
ur verið lagt.
A Englandi hefur Salisbury (frb.
solsbörrí) stjórnarforseti, haldið mikl
ar tölur til að syna fram á, hver ó-
gjörningur pað hefði verið fyrir Engla
að fara að skakka leikinn hjá Tyrkj-
anum einsamlir, pví pá hefði öll Ev-
rópa lent f einni áflogabendu. E>etta
er sjálfsagt satt hjá manninum, pó
pað sje leiðinlegt að pessum kristnu
og menntuðu pjóðum skuli svipa
svona mikið til hunda og götu-
stráka“....
Ef pað er leiðinlegt, ,,að pessum
kristnu og menntuðu pjóðum skuli
svipa svona mikið til hunda og götu-
stráka“, pá er ekki slður leiðinlegt,
að heiðnum,menntuðum skáldum skuli
svipa svona mikið til sömu di/ra
tegundanna. j
*) Hvaða herforingjar ætli petta
hafi verii, sem voru að skrifa? Vjer
vituiu ekki til að stórveldin hafi haft
neinn her f Miklagarði (Constantino-
pel), og pó svo hefði verið, pá er ekki
verk foringja að skrifa, heldur bfða
eptir skipunum um, að aðhafast eitt-
hvað. Að minnsta kosti gengur pað
pannig til allstaðar, nema ef vera
skyldi í vissum skáldsöguni.
Pain-ÍKiíler. j
(PERRY DAVIS’.)
A Pnro nnd Snfo Remedy in evory cnse
ami every kind of Bowel Oomplaiut is j
Pain-Killer.
This is a trae stntement end it can’t be
inado too strong or too emplmiio. |
It is a simple, safe and quick cure for »
Cramps, Cough, Rlieumatiam,
Colic, Colds, Neuralgia,
Diarrhœa, Croup, Tootlmcho.
TWO SIZES, 2Sc. and 50c.
Dr. G, F. Bush, L.D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sár
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að tylla tönn $1,00.
527 Main St.
Vjer erum
Nu bunir
að fá hið bezta upplag af
Skrautmunum,
Clasvoru,
Leirtaui,
Brúðum og öðru barnagulli,
sem hægt er að finna vestan
Stórvatnanna. Og vjer ætl
um að selja pað með svo lágu
verði að allir geti keypt.
Vjer höfum einnig fylt
búð vora með matvöru (groce-
ries) fyrir jólin. Og fatameg-
in í búðinni höfum vjer margt
fallegtfyrir ykkur til aðgleðja
vini ykkar með.
Óskandi ykkur gleðilegra jóla
og ánægjulegs nyárs, erum
vjer
Ykkar einlægir
SELKIHK
TRADING COT.
Askorun.
Hjer með skora jeg alvarlega &
alla mína heiðruðu viðskiptavini, sem
skulda mjer fyrir „Dbr.“ upp að ny-
ári 1895 að b rrgi nú tafarlau-st skuld
sína annaðhvort beina leið til mfn eða
pess útsölumtnn*, sera jog bendi
hverjum til f reikningi sínum, og hafa
pví lokið fyrir næsta nyjár. Eptir
pann tfma verða allar pessar skuldir
fengnar í hendur innlendum skuld-
heimtumönnum til innköjlunar.
Gimli, 1. des. 1896.
G. M. TnosirsoN.
JOSHUA CALLAWAY,
Real Eastate, Mining and Finaneial Agent
272 Fort Strkbt, WiNNrpKO.
Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn.meö
góðum kjörum. öllum fyrirspurnum
svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum
Manitoba. sjerstaklega gaumur geflnn.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et>
Uts1'rifaður af Manitoba læknaskólanum,
L. C. P. og S. Manitoba.
Sknfstofa yflr biíð J. Smith & Co.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þðrf gerist.
Ricliards & Bradsaw,
Alsllafærsliiincnn o. s. frv
Mclntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörl genst
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nyja
Scandinavian Hotcl
718 Main Stkeet.
Fæði $1.00 á dag.
M. C. CLARK
TANNLÆKN IR,
er fluttur á hornið á
MAINST- OG BANATYNEAYE.
BORGAR SIG BEZT
að kaupa skó, sem eru að öllu Ieyt
vandaðir, o^s&m fara vel á fæti
Látið mig búa til handa yður skó
sem endast í fleiri ár. Allar aðger ð-
ir á skótaui með mjög vægu verðí.
Stefán Stefíinsson,
625 Main Stkekt. Winnipe
335
bliki—nú, og æfinlega. Jeg ásaka yður ekki, eða
Jeg fyrirgef yður, jeg veit ekki hvort heldur; en jeg
rotla að taka f höndina á yður.“
Tár komu í hin djarflegu, björtu augu Ruperts
Grantons um leið og hann rjetti út höndina og tók í
hönd hennar. Svc kom lafði Scardale aptur.
„Nú, Fidelfa,“ sagði hún „farið og búið yður
til ferðarinnar.“
XXI. KAPlTULI.
MAÐUKINN MEÐ *KAUÐA SKEGGIÐ.
Dað fór eins og titringur I gegnum London við
hinar nyju frjettir. Fregnin um morð-tilraunina á
upphækkaða árbakkanutn kom ofurlítið of seint til
pess, að morgunblöðin gætu haft langar greinar,
með stórum fyrirsögnum, um hana daginn eptir, en
hæsta útgáfan af peim flaut f pessari fregn, og pað
var reglulefft flóð af frjettum um morðtilraunina í
kveldblöðunum. Önnur morð tilraunin til hafði að
minnsta kosti verið gerð í sambandi við hinn mikla
demantanáma-auð; annar erfinginn til hafði fundist
liggjandi í blóði sínu. Gerald hefði verið fluttur á
( 'liaring Cross-sjúkrahúsið og hann hefði legið par
Lnga stund í hinni mestu lífshættu. Sönnunin fyrir
uiurð.tilrauninni væri nú samt mjög ljós og óbrotiu.
Mr. Bostock — prófessor Bostock, frá menningar-
m
Prófessorinn hefði sjálfur verið særður alí'
ískyggiiegu sári á handlegginn með hnff. En pað
hefði pó pegar verið auðsætt, að pað sár væri ekkí
bænvænt. Hinn flýjandi morðingi hafði auðsjáan-
lega að eins haft tíma til að beita vopni sinu í flyti
og athugalaust. En samt hefði hann komist undan
og lítil líkindi virtust til, að mögulegt yrði að rekja
feril hans.
Af öllu pessu varð almenningi ljóst, að pað
hlyti að vera einhver práður eða fastur ásetningur,
er gengi í gegnum alla pessa skrá yfir voðaleg morð
og morð-tilraunir, sem tilheyrði sögunni um demanta-
náinana. Hluthafarnir í pessu mikla gróðafyrirtæki,
er svo vel hafði heppnast, hefðu skuldbundið sjálfa
sig til, að skipta fjenu, innan ákveðins tíma, milli
peirra í fjelaginu, sem pá yrðu á lífi, og peirra erf-
ingja, sem dánir fjelagsmenn kynnu að hafa tilnefnt
sem erfingja sína.
En peir höfðu enn fremur bundist peim skilmála,
að ef einhver af fjelagsmönnum skyldi deyja,4n pess
að hafa tilnefnt erfingja, pá skyldi hlut hans í fje-
laginu skipt meðal hinna hluthafanna. Set Chicker-
ing hafði verið drepinn sama kveldið og hann kom
til London. Hatin átti enga erfingja. Peningum
hans skyldi skipt 1. janúar næstkomandi meðal hinna
annara, pað er að segja, hinna annara eptirlifandi
erfingja. I>að væri ekki tekið fram I samningnum
milli fjelagsmanna, hvort nokkur af crfingjunum
mætti kjósa sjer erfingja að sínum hlut, ef hanu
331
Granton. „Það er eðlilegt, að pjer hyljið andlit
yðar með höndunum, til pess að útiloka mig frásjón-
um yðar. Jeg óska til guðs, að jeg hefði verið svo
heppiun, að hann hefði drepið mig, eða öllu heldur,
að einhver annar hefði drepið mig fyrir mörgum
árum sfðan. Jeg hef harmað pann voðalega dag,
sem pað skeði, ætíð síðan. Andlit hins dauða manns
stendur mjer fyrir hugskotssjónum; já, jeg sje að
hryllingur fer um yður við pá hugsun. Jeg kom
aptur til Englands einungis til pess að leita yður
uppi og reyna að gera yður citthvað gott, 4n pess &ð
pjer vissuð pað. Jeg hefði aldrei snúið aptur til
hins menntaða heims, hefði ekki pessi ástæða verði
Jeg mundi hafa lofað hinni auinu endurminningu um
mig að afmást úr huga veslings systur minnar; já,
jeg má vel kalla liana systur mfna; hún er systir
mín í hjarta og sál. Jeg hefði aldrei látið hana
snerta hina blóðstokknu hönd mina, nema vegDa
y ðar—y ðar—y ðar! “
„Lofið pjer mjer nú að fara“, sagði Fidelia.
„Látum frið ríkja milli okkar, og lofið mjer að fara.
Jeg get ekki afborið meira“.
„Ofurlítið meira“, sagði hann með ákefð. „I>jer
megið ekki neita að hlusta á sögu mína, en svo
sleppi jeg yður og pjer skuluð aldrei sjá mig
aptur—“
„Ó“, hrópaði hún, „látið pjer mig aldrei sj&yður
framar. Jeg ætla að fara burt—jeg hvorki veit
hvert jeg fer nje kacri mig um pað. Jeg get ekki