Lögberg - 04.02.1897, Page 6

Lögberg - 04.02.1897, Page 6
6 LOGBERG FIMMTUDAGINN 4. FEBRUAR 1897. Grettisljóö. Niðurlag frá 3. bls. 43. Velja dreopir vopnin stinn, vefst £>eim lengi hujrurinn, vígs til gengis viðlátinn verður enginn fyrst um sinn. '44. Nú skal segja furtum frá, fljött peir eygja brögðin grá, taka að geygja og grenja þá, grj'ta, fleygja, brjóta og s)á. 45. Stokk peir skjóta á stofuhlið, sterkir brjóta skjaldjjilið, gegnura rótast gangrúmið, gein par móti opið rið. 4^. Grettir Ijótum Þóri J>á pusti mót, og fleini brá, krókaspjótið kempan há keyrir J>rjótinn miðjan á. 47. Hætta grið, en harðnar styr, hlupu af riði vargarnir allir niður uppvægir, eins og skriðu flugurðir. 48. Ólmir dynja he)s í hríð, höggin drynja pung og tíð, t>að var kynja J>raut og stríð, J>ó að brynjur skorti lyð. 49. Bákn sjer fundu berserkir, blóðs á grundu hámrammir, heljar dundu hlunkarnir, hrukku í mundum bjálkarnir. 50. Grettir varast galin tröll, glöggur snarast mjúkt um völ), fjórum J>ar við hersis höll hlóð af skara kempan snjöll. 51. Hopa að vlði víkingar, vekja hríð að nyju J>ar, heima bíða húskarlar, húmið skrjfðir fold og mar. 52. Kófið hraut úr hreggsölum, beyrðist taut f vindinum, beljuðu naut á básunum, brast og J>aut í viðunum. 53. En um hóla helsærðir hvíla dólar sundraðir, hvessa tólin hrafnarnir, bræddir góla rakkarnir. 54. Hræðslan ærir heimaj>jóð, hvergi bærast láta fljóð, burtu færast högg og hljóð— húsfrú mær í dyrum stóð. 55. Eygir saman sex og einn, sízt var gamanleikur neinD, mest er hamast hraustur sveinn Jbennar lamast sjónarsteinn. 56. H/ma í skoti húskarlar, hreystin protin mesta var, sýna hlotið sá-ra-far, sverðabiot og meiðingar. 57. Harðan stundi bersis fljóð, heiptum bundin, rauð sem blóð, kaldri mundu Mímisglóð miðaði sprund á hjartaslóð. 58. „Brandadyrum bæjar í bíð eg kyr, og hjeðan fly aldrei, fyr en einhver ný- efni spyr úr J>essum gny“. 59. „Hælst ei, norn, nje hrósa J>ú, hersisborna að sigrir frú, heiður vorn og helga trú hjörinn forni geymir nú“. 60. „Verði Grettir val-dauður, vífs er eptir stórhugur, engan blett skal ágætur á mjer frjetta í>orfinnur“.— 61. Heldur var nú stundin ströng, stóð hún par, en nótt var löng, minnst er varast meiðmaspöng maður snarast inn með söng: 62. „Tólf eg felldi og hjörvi hjó hjer í kveld, en dauðinn hló; einn eg veld peim sára-sjó; sofa held eg, mátt’ í ró“. 63. „Seg hvar heyrir, seint og fyr, sigri fleiri einn (eg spyr): liggja tveir og tíu í styr tröllum meiri berserkir“.— 64. Æðisgengin eptir morð, efans strenging hels við borð, sjer hún fenginn frið á storð, fögur lengi mælti ei orð: 65. „Vertu sóma sí vafinn— síðan rómar gagntekin— hetjudómur hlægi J>inn, hvar sem ljómar röðullinn“. 66. „Þjer mun aldrei“—J>vi er ver— „pakkir gjaldast, eins og ber, þó skal tjalda pvl til er: pjer á valdi er gjörvallt hjer“.— 67. „Mun ei sami maðurinn“— mælti rami fullhuginn— „sem var frama fráskilinn fyrir gaman viðskiptin?“ 68. Hersir frjetti heimkominn hetju rjett um stórvirkin, kyssti Gretti gagntekinn, greindi petta hugfanginn: 69. „Vildi’ eg, frægi vinur minn, verðleik æ jeg myndi J>inn, og J>jer lægi á eitthvert sinn, að pú sæir vilja minn“.— 70. Syndi hetju hauklyndur hæztu metorð Þorfinnur, aldrei getur að prengdur átt sjer betri fóstbróður. Olafur Olafsson. Dáinn að Mountain, 1896. [Ólafur sál. bjó seinast á Þríhyrn- ingi í Möðruvalla-sókn í Hörgárdal, í Eyjafjarðarsyslu, áður en hann flutti til Ameríku árið 1876. Hann átti lengst af heima að Mountain, N. Dak. eptir að hann flutti hingað til lands. Ólafur sál. var vel greindur maður og sjerlega vandaður til orða og verka. Hann mun hafa verið yfir sjötugt er hann ljezt]. Dagur er liðinn, komið er kvöld, kvíldar- og friðarstund; þannig fram lfður ár og öld allri mannlifs á grund; Enginn veit fyr en æfin öll út er runnin í heim; allt af svo tímans falla föll fjarlægan útí geym. Ólafur nú er lagstur lík, lokinn við dagsverkið; ástrík hann syrgir auðarbrík ekkju við takmarkið; saman í gleði, sorg og J>raut sveittust pau langa tíð, hvert annars dyggða nytra naut, náð drottins var peim blíð. Ákvarðað drottins er svo ráð, einn skuli falia í dag, annar á morgun leggst á láð— líður svo alft í hag— eilíf sælan J>vf uppbyrjar endar nær hjervistin. Merki guðdómsins miskunar margföldu par jeg finn. Sefur hjer lík J>itt sætt í frið, sveipað I dimmri mold; er nú frá hjervist útgengið aðskilið sál og hold, himnaföður 1 helgidóm hafin er öndin J>ín, trúföst J>ar lifir frjáls og fróm, farsæld hvar aldrei dvín. G. J. Reynslá bónda eins. LA GBIPPE SKILUR VI» IIANÍI MAGN- ÞROTA OG ÓTGKRÐAN. Hann pjáðist af kölduflogum, höfuð- veikisköstum og bjartslætti. í prjá mánuði var hann að reyna meðöl, en J>au dugðu ekkert. Fáir sjúkdómar eru J>að sem jafn- hættulegir eru lífi og heilsu manna sem La Grippe. Þó sjúklingnum kunni að batna í bráð, J>á skilur hún pó optlega svo við hann, að heifsa hans er eyðilögð. Einn af mönnum þessum er Mr. Harry Dagg, alpekkt- ur bóndi einn er b/r 8 mílur fyrir sunnan Ninga í Manitoba. Lasleiki hans byrjaði vorið 1893 pegar La Grippe sýkin óð yfir landið eins voða- lega og vjer allirtmegum muna. Þeg- ar honum batnaði, pá varhann pó ein- lægt að fá kölduflog, höfuðverk og svima og fylgdi pví stundum ákafur hjartsláttur. Mr. Dagg fór pá til Boissvain, að leita sjer læknis, og sagði læknir honum, að af sýki pessari mundi tærin verða, og rjeði honum að hætta vinnu allri. í J>rjá mánuði var hann hjá læknir pessum, en varð verri 1 stað pess að batna, og svo var hann loks úttaugaður orðinn, að hann varð uppgefinn hvað lítið sem hann reyndi á sig. Þegar svona stóð, pá vildi svo til að nágranni hans eiun rjetti honura bækling með auglýsingum á Dr. Williams Pink Pills. Las hanu par vottorð nokkur og rjeði J>að af að reyna piilurnar. Hann vissi að hann var hættulega staddur og hugsaði sjer pví að reyua jrillurnar til fuils og ails cig fjekk sjer svo e.inar 12 ö kjur. Þegar hann var búinn að brúka úr 3 öskjum, kvaðst hann ekki vera í nein- um efa um að pillurnar rayndu hjálpa sjer, pó að baUnn væri ekki mikill í bráð pá hresstist hanu stóruin og varð vonbetri. Hjelt hann svo áfram að brúka pillurnar allan veturinn 1894 og með vorinu var liann alheill orðinn. Hann var eins sterkur og hraustur eins og pegar hann var á bezta skeiði og upp frá pví hafði hann heilsu hina beztu. Mr. Dagg segist enn pá brúka Dr. Williams Pink Pills vor og haust sem styrkjandi meðal og segir sjer verði ætíð gott af peim og pyKist viss um pað, að ef að aðrir fylgi dæmi hans mundi vera minna um pjáuingar í landinu. Dr. Williams Pink Pills nema burtu orsakir sjúkdómsins, hrekja sjúkdómana burtu úr líkamanum og veita sjúklingnum heilsu og styrk. I niðurfallssýki, mænusjúkdómum, mjaðmagigt, gigt, heimakomu, kirtla- veiki o. s. frv. eru pillur pessar betri en nokkur önnur lyf, Þær eru einn- ig ágætar við sjúkdómum peim sem svo sárlega pjá konur margar og liafa pær gert marga konuna rjóða og hraustlega í andliti, sem orðin var föl og veikluleg. Þá eru Pink Pills ágætar fyrir inenn sem útslitnir eru af erfiði, ólifnaði eða sorgum og gremju. Allir lyfsalar selja pær eða senda með pósti sje borgað fyrirfram 50 cents fyrir hverja öskju, eða 6 öskjur fyrir $2.50. En skrifa verður til Dr. Will- iams Medicine Co., Brockville, Ont. Gætið yðar fyrir eptirstælingum, sem eiga að vera ,alveg eins góðar1. $*£•***«£ «8? Kr«a& Up * C'4' ia TSme ( tir USIN 3 FYSY-PECIOBt Tlio Quick Cnrp for COUÖHS# colds, ckov:í% intoN- CHiTI.S, iípA ÍISKNU.'nS, etc. M«s. Jr.SF.VH Norwick, of L ') Soiau.en Ave., Toronto, wrdes: “ pýTiy-'.'eotoral liftfl n**v«r fnilod to cura iny i j.iclron of cronp jifc r a f«w doscs. It «,i e«I invsolfofíiloTíí-hUniding cough after k vor.il orlií’.r veniwiícs hsid fuilcd. It has riRO viovi d an ezcelleiit couph cu;ofor my ím. i y. I p efer It to anv othor mediciud for co.iglie, croup or hoantenesa. ’ H. O. PAnn*'UR, oí Liitlo Ko-her, N.B., wi ites : • a curo for conghs Pvny-Pectoral 1» ti.e 11'-bt KciJinK medicinol liave; my cus- tomem wlil havo nc otlier.” Large IJottle, 25 CU». DAVIS & LAWRENCE CO., L-d. Propiietors, Montreal. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUE SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búSinnf, og 'er |ivl hægt að skrifa honuin eða eigendunum á fsl. | þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem j |>eir haía áður fengið. En œtíð skal muna aptirað I senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnum eða pökkum. Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðau sleða ganga á milli Nýja- íslands, Selkirk og Winriipeg. Ferð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pamiig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgun kl. 7* og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti flmmtn- dagsmorgun kl. 8 og keinur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til AVinriipeg á sunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pvl ekki á póststöðvum. Geug- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem býðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Figandi: Geo, S. Dickinson, SELKIRK, MAN. Will bo wreathed with a most engaglnj; smile, oíter you invest in a EQUIPPED WITH IT3 NEW PIFICH TENSiCFJ, TEFISIO?! INDICAT0R —AND— AUTOESATIC TEHSION RELEASEH, The most complele and useful devices ever added to any sewir.jj niachihc. Tho WniTE is Sjrabíy aad H&m!sorndy Eaíit, Of Flce Flnish xaú Perfect Atfpj.-.tmen'. £svvj kLL Sew&ble Artial«'.a, And vvill serve and pieaso you i:p !o tlr : v. 11 ámit of vo’ir coípv ’r.Moris. Ai'TIVK J)i.:r,!.ri;s Wantcd in u„r..- .. led leriiLofy. Libcr.il i nn.. Ao iio , Wúlt r.) Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain, N. D Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin /^ve. 332 verið lengur hjá lafði Scardale eptir petta. Jeg hef líka misst hana—misst allt.“ „Þjer skuluð ekki fara, Fidelía14 sagði hann. „Það skal ekki verða nein nanðsyn á pví. Jeg er 1 pann veginn að hverfa aptur út úr hinum meuntaða heimi fyrir fullt og allt. Ekkert jarðneskt vald skal geta dregið mig til Englands aptur. Mágkona mín parf aldrei að vita neitt um petta. Hún mun að eius álíta, að hinn hlálegi mágur hennar hafi borfið ajitur til síns fyrra slarkara-lífs, og pað mun bryggja hana, en hún mun ekki undrast mikið vfir pví. Hún mun hafa nóg að starfa að gera gott, svo hún mun ekki hafa tíma til að hugsa of mikið um liann. Fidelía, J>að er engin ástæða til, að veslings mágkona mín iái nokkurn tíma að heyra pessa sögu.“ „Hvers vegna sögðuð pjer mjer hana?“ sagði Fidelía. „Vegna pess, að jeg sá, að pjer voruð að eyða lífi yðar og lífi vinar míns að ástæðulausu, og jeg gat ekki polað pað. Síðan jeg fór að kynnast yður, hef jeg einuig komist að pví, að jeg hefði getað hjjft betra hlutskipti í lífinu en pað, að flækjast um ver- öldina með peningaspils-mönnum og nautahirðum, ,og úrpvættinu úr herltði Fvrópu. Þjer Ijetuð mig iiuna til pess”, pótt pjer vissuð ekkert um pað, eða JiugKuðuð um pað, býst jeg við. Jeg hef fengið hetra álit á llfinu síðan jeg for að pekkja yður, og J>esi vegna hef jeg sagt yður sögu mína.“ „Lofið mjer nú að fara,“ var allt, sem hún jrat sagt. k fætur, hlaupa aptan að Áspen og slá hann, en banh gat ekki sjeð með hverju hann sló hann: Að hann, Bostock, hefði pá hlaupið að manninum og hrópað upp, að hann hefði nú náð hoi:um og að hann skyldi ekki sleppa. Að petta hefði verið sami rauðskeggj- aði maðurinn og hann hefði sjeð kveldið sem Set Chickering var myrtur. Að p&ð hefði liðið yfir Aspen og hann hnigið niður; að bann, Bostock, og morðinginn hefðu verið í ryskingum um stuud; að morðinginn hefði stungið hann með hnífi í liægri framhandlegginn, og J>aunig neytt hann til að sleppa taki sínu; og að morðinginn hefði síðan hlauji- ið upp eitt strætið, sem liggur í áttina til Strand, og horfið. „Jeg er býsna sterkur maður,“ hafði Mr. Bost- ock sagt, „en morðinginn var sterkari en jeg, og eptir að hann særði mig, gat jeg ekki haldið honum.“ Mr. Bostock hefði sagst hafa sjeð eptir pví, að hann var v@pnlaus, en hann skýrði pað á mjög eðli- legan hátt, að pó hann lifði á sverði sínu, pá væri pað ekki siður sinn að bera sverð, pegar hann væri á gangi um hin friðsömu stræti í London; og að petta sjerstaka kveld hefði bann ekki sjeð, eða álitið að hann hefði sjeð rauðskeggjaða inanninn fyr en hann var kotninn af stað frá menningarskólanutn í Ghelsea með Mr. Aspen, sem hann ætlaði að ganga út með. „Ef jeg hefði haft eitthvert vopn í höndum,“ bætti hann við, með hinu hátíðlega sjálfstrausti, sem skilminga-meisara er eiginlegt, pá hefði petta slys ómögulega getað komið fyrir. 336 skólanum hcnnar lafði Scardale, f Chelsea—gat tij allrar hamingju sagt heilmikið um málefnið. Saga Mr. Bostocks sögðu blöðin að hljóðaði pannig, að sama kveldið og morð-tilraunin var gerð, hefði hann verið á gangi með Mr. Aspen, og hefðu peir verið að tala um hitt og petta; að peir hefðu farið yfir ána á Battersea-brúnni, og síðan aptur sama veg til baka, og að prófessorinn ætti heirna sunnan megiu við pessa nýju brú; að Bostock hefði beðið Aspen að vera varan um sig, að hann (Bos- tock) hefði sjeð mann með rautt hár og skegg, mjög líkan manni peim, er hann, Bostock, sá, kveldið sern Set Chickering var myrtur, vera að ílækjast i nánd við garðs-hliðið hjá menningar-skólanum. Að par eð Mr. Aspan væri einbrittur og hugprúður maður, pá hefði hann að eins gert spaug að pessari liættu; að Bosock hefði óskað, að mega fylgja honuin heirn, en að Aspen hefði ekki viljað heyra pað nefnt 4 nafn. Að hann, Bostock, hefði sarnt sem áður fylgt honum eptir all-langan veg á upphlaðna árbakkan. um, en haldið sig uokkurn spöl á eptir honum, svo að hann ekki tæki eptir ’nonum. Að rjett pegar J>eir komu á fáferðugan part á bakkanum, pá hefði bouum virst að hann sjá einhvern mauri bggja Jiar á bekk, en að hann liafi ekki gefið J>essu mikinn gaum, J>ar eð hann hefði haft allan ltugann við að sjá til Mr. Aspens, par sem hann gekk 4 undan honum, Að Aspen hefði stanzað til að kveikja í vindli, og að pá hefði Bostock sjeð manninn á bekknum stökkva

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.