Lögberg - 11.02.1897, Page 1

Lögberg - 11.02.1897, Page 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag a Tke Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: AfgreiSslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 utn árið (á íslandi.6 kr.,) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advanco.— Single copies 5 cen 10. Ar. | Winnipeg:, Manitoba, fiimntudaginii 11. febrúar 1897. Royal Crown Soap Er hrein og óblönduð olíu sápa, og skemmir því ekki hendurnar nje andlitið, nje finasta tau. Hún er jafngóð hvort heldur er fyrir þvott, bað eða hendurnar og and- litið. Hún er búin til hje, í fylkinu, og er hin bezta, hvort heldur er í „hörðu1 eða „mjúku“ vatni. Sendið eptir lista yflr myndir og bækur, sem aefnar eru fyrir umbúðir utan a •Roya. .’-own sápunni. ROYAL GROWN SOAP GO., -----WINNIPEG FRJETTIR €AXADA. Telegraf-skeyti frá London á Englandi, dags. 6. Jj. m. segir, að Hon. C. Fitzpatrick, yíirmálafærzlumaður sambandsstjórnarinnar í Canada, sem verið hefur í Evrópu um tíma, hafi fengið álit Hon. Edwards Blake (sem eitt sinn var leiðtogi frjálslyada fiokks;ns lijer í Canada,en er nú þing- maður fvrir kjördæmi eitt á írlandi á þingi Breta) viðvíkjandi úrskurði dómnefndar leyndarráðsins brezka i Manitoba skólainálinu, og að Mr. Blake bafi gefið f>að álit, að pað væri tómur misskilningur að dómnefndín hafi skipað svo fyrir, að hinir sjer- stöku kaþólsku skólar, sem lagðir voru niður J>egar Manitoba-skólalög- in frá 1890 gengu í gildi, skyldu end- urreistir, og ennfremur, að pað sje álit Mr. Blakes, að sambandsstjórnin hafi •ekkert vald til að ráðstafa sköttum í Manitoba, eða til að veita nokkurt fje, hvorki til almennra skóla eða sjer- stakra skóla. Hinn nafnfrægi hrezki lögfræðingur J. Walton, Q. C., sem er ráðgjafi helstu kapólsku stofnan- a-nna á Englandi, er og sampykkur áliti Mr. Blakes, eptir pví sem sama fregn segir. Blað Vauglian’s kardl- nála, 'The Tablet, helzta kapólska málgagnið á Englandi, segir út af |>essu, að álil Mr. Blake’s sje von- brigði, og f>ví sje auðsjeð að bið bezta, sem kaþólskir menn geti gert, sje að styðja Mr. Laurier í að semja nm skólamálið. Eins og menn vita, er Mr. Blake einhver mesti lögfræð- Wgur sem verið hefur í Canada. Undanfarna daga hafa mestu skautamenn heimsins verið að reyna sig í Montreal, og hafa ýmsa (>jóða nienn tekið pátt í kapphlaupum poss- um, par á meðal tveir frægir norskir skautamenn, og einn Winnipeg-pilt- nr, J. K. McCulloch að nafni. £>eir reyndu sig prisvar sinnum, og var vegalengdin 1,500, 5,000 og 10,000 metrar. Winnipeg- piltur- tnn vann í gæ-, og er því skautahetja, heimsins (Champion of the world). Hann fór þessa síðustu 3,000 metra á 9 mínútuin 25 2 5 sek- undum. Pað virðist að Mauitoba-búar liafikrapta, pol o.s.frv. í fuUt svoríku- >egum mæli og nokkur önnur f>jóð, f»ví peir unnu kappróður í Bandaríkj» unum í sumar sem leið, skutu manna bezt á Englandi í haust er leið o.s.frv. iliuar prjár sambandspings kesu- ingar í Ontario 4. p. in. fóru pannig, að frjálslyndi flokkurinn vann tvær en apturhaldsflokkurinn eina. BAXDAKÍKIX. I>að er sagt að Cleveland forseti muni ekki undirskrifa lögin, sem con- gressinn hefur samið til að takmarka innflutning, og kvað hann hafa sagt, að lögin væru pjóðinni til vanvirðu. pví pau sundruðufjölskyldum o. s. frv. Herskipafloti Bandaríkjanna hef- ur verið fremur óheppinn í seinni tíð. Eitt hið bezta, r/ja herskip peirra rakst nylega á klett í flóanum skammt frá Washington og laskaðist mikið. Ýms skip, sem voru að æfasigrálægt Hatteras höfðanum, lentu 1 ofsa veðri og stórsjó og löskuðust sum þeirra, og sjórinn, sem braut yfir pau, tók nokkra menn útbyrðis, en margir menn meiddust. I>að lltur út fyrir að Ægir gamli geti orðið bryntröllum pessum ofjar!, hvernig sem pau þola kúlur annara skipa, eða kúlur frá varnarvirkjum á landi. iTLÚXD. Síðustu' frjettir segja, að yfir- völdin á Indlandi ráði ekkert við að hepta „svartadauða14 í Bombay, og að s/kin útbreiðist meir og meir. Hung- ursneyðin á Indlandi er líka alltaf að ver ða roðalegri dag frá degi, þrátt fyrir allt sem gert er til að hjálpa. Haliærissjóðurinn indverski hjer í Canada er nú orðinn nál. 30 pús. doll. Hjer í Manitoba hefur safnast yfir 5 púsund dollarar, Allt er enn í uppnámi á Krítey milli Múhameds manna (Tyrkja) og kristinna manna. All-stór borg þar og mörg porp hsfa venð brennd pví nær til kaldra kola, og hafa brezk herskip bjargað mörgum af ibúunum frá að verða myrtir, með pví að taka pá um borð og geyma pá par. Kríteyingar vilja losast undan Tyrkjum og komast uudir Grikki, sem virðast fyknir í að ná eynni. Stjórn Grikkja hefur pegar sent nokkur herskip til Kríteyjar,og hefur skipað öllum flota sínum að fara pangað. Tyrkir kváðu og vera að senda flota sinn þangað, og er ekki Ólíklegt, að eitthvað sögulegt gerist par eystra áður en laDgt um liður. Argur er sá sem engu verst. Vort elskulega systurblað, Hkr. flytur langa ritstjórnar-grein pann 4. þ. m- með fyrirsögn: „Ilvernig er áttunda boðorðið?“ I>að á mjög vel við, að Hkr. spyrji að þessu, því pað hefur verið öllum lesandi mönnum augljóst frá upphafi, að Hkr. hefur ekki kunnað 8. boðorðið, eða að minnsta kosti ekki breytt eptir pvi. £>að er einmitt það sem Lögberg hef- ur alltaf verið að vanda um við Hkr. að blaðið bæri falskan vitnisburð á móti náunganum. Blaðið hefur nú opt gefist upp við að hrekja þessa sakargipt Lögb., enda hefði verið til lítils að reyna pað, pví aliir hafa sjeð, og kannast við, hinar órökstuddu sak- argiptir, sem blaðið hefur flutt um mót- stöðumenn sína árið út og árið inn. Vjer þekkjum ekkert blað som meira og svívirðilegra mannlast hefur verið í—bæði frá ritstjórnarinnar heudi og vildarvinum blaðsins—en verið hefur í Hkr. Blaðið hefur verið renna, sem allt pað sem verst er og saurugast meðal Vestur-ísl. hefur gengið 1 gegnum. I>að hefur verið Eiturdækja, sem reynt hefur að byrla eitur til að drepa mannorð allra lielztu mönna i landinu, sem ekki eru á sama mili og peir, er í blaðið rita um pólitík, trúar- brögð o. s. frv. £>að er hlægilegt, að slíkt blað fer að bera Lögbergi á brýn, að pað beri falskan vitnisburð á móti náunganum. Blaðið hefur nú ekki sýnt með neinum iökum að Lögberg hafi gert slíkt. £>að slengir pessari sakargipt að eins út á sinn gatnla, ósvífna hátt, svo vjer eigum ekki við að eltast við pessa sakargipt í þetta sinn. En hitt skulum vjer benda á, að pó blaðið ætíð hafi verið „staurblint'1 á pvi auganu,sem frá ná- unganum veit, pá hefur ritstjóri pess tekið sjer til inntektar ávitur Lög- bergs að pvl leyti, að hann nú heldur fram hinu sama og Lögb. bjelt fram ( deilunni útaf Sifton-sveitar máliuu, að enginn sje sekur fyrir lögutn fyr en búið er að rannsaka mál hans og dæma hann. £>á hjelt blaðið pví fram, að vissir menn væru „tukthúslimir“ bara af pvl að málgögnum apturhalds- flokksina póknaðist að bera sakir á pá, og að „lögin dæmdu“ menn áður en farið var að rannsata mál ^eirra. Dað er gleðilegt, að Hkr. hefur nú lært ögn af Lögbergi, og vonandi að henni endist aldur til að verða heiðarlegt og sanngjarnt blað, pví pað er ætíð sorglegt pegar einhver heldur áfram 1 forherðingu synda sinna til enda. Svo segjum vjer ekki meira um sakargiptir Hkr. og 8. boðorðið 1 petta sinn, en einhvern tíma síðar kunnum vjer að minnast á pað, hveruig blaðið ver málsta® sinn. £>að getur ekki varið hann með rök- um, en finnst að pað verði að verja sig með einkverju, og verðum vjer að fyrirgefa pað, pví „argur er sá sem engu verst“, segir máltækið. Ur bœnum. Frá Geysir P. O. I Nýja-ísl. er oss skrifað pann 4. p. m. pað sem fylgir: „í byggð pessari er látinn Antoníus Jónsson, hálf sextugur að aldri—dó þann 23. jan. síðastl. Hann var fæddur og uppalinn á Austfjörð- um á íslandi, var kvæntur Guðfinnu dóttur sjera Finns sál. prests að Klipp- stað I N. Múlas. £>eim lijónum varð sjö barna auðið, og af peim lifa fimm —eitt peirra er Miss Sigurbjörg Ant- oníusardóttir, sem var kennari 1 Mikl- ey síðastliðið vor. Antoníus sál. var sannarlegt prúðuienni, og er hans sárt saknað af öllum sem pekktu hatin hjer“. Á ársfuDdi pein., er hluthafar 1 prentfjelagi Lögbergs hjeldu um lok vikunnar sem leið, voru eptirfylgjandi menn kosnir I stjórnarnefndina fyrir petta ár: Arni Friðriksson, Sigtr. Jónasson, W. H. Paulson, Magnús PaulsoD, A. Freeman, Chr. Ólafsson og Jónas Bergman. Hin gamla stjórn. arnefnd lagði fram yfirskoðaða reikn- ÍDga og skýislur, er nákvæmlega sýndu ástand og starf f jelagsins árið sem leið, og er hagur fjelagsÍDS all- góður, ef útistandandi skuldir heimt- ast inn. Fjelagið á úti um $4,500, par af nokkuð yflr $3,000 fyrir Lögberg. Næsta miðvikudagskveld (17. p. m.) heldur „Bandalagið-1 skemmtifund I kirkju Fyrsta lúterska safnaðar hjer I Winnipeg. Nokkrir meðlimir fje- lagsint bera par fram kvæði og önnur stykki, og verður peim, sem best ber fram sitt stykki, gefin silfur-medalía, samkvæmt dómi priggja par til kjör- inna manna. Sjera Jón Bjarnason talar nokkur orð um Bandalagið og svo verður prógramið fyllt upp með ágætum söng. Meðlimir Bandalags- ins ætla t.ð útbyta ‘tickets’ er eiga að gilda sem aðgöngumiðar að samkom- unni, og verður prógramið prentað par á. En pótt einhverjir verði út- umlan, eða fái ekki þessi ‘tickets’, pá eru þeir eins velkomnir fyiir pvl. Inngangseyrir vei ður enginn, en sam- skota verður leitað til styrktar piano sjóð fjelagsins. Skólanefnd kirkjufjelagtins hafði hinn vanalega hálfsárleiía fund sinn hjer I Winnipeg á máDudaginn var. Á fundi voru allir skólanefndarmenn nema sjera B. B.Jónsson, nefnil. sjera F- J. Bergmann, formaður; Fr. Frið- riksson, skrifari og fjehirðir; sjera J. A. Sigurðsson, fjármáiaumboðsm.; Magnús Paulson og sjera Jón B jaroa- son, er sæti á I nefudinni sem forseti kirkjufjelagsins. Sjera J. A. Stgurðs- son lagði fram skjfrslu er sýndi, að um $1,800.00 hefði safoast I skólasjóðinn (í peningum og loforðutn) síðan á seinasta kirkjupingi. £>ar að auki hafa vextir af sjóðnum frá 1. júlí bætzt við böfuðstólinn, og nema peir vextir um $100. Sjóðurinn er pvl nú orðinn ytír $5,000. £>ar eð margir hafa hagnýtt sjer kjörkaupin I sfðastliðnum mánuði hjá Stefáni Jónssyni, hefur hann áformað að láta pau standa allan pennan mán- uð, og gefa öllum tækifæri að sæta þeim, sem geta. £>að hefur gengið betur en hægt var að búa«t við á þessum hörðu tfmum. £>ess vegna hefur St. J. lækkað verð á hjer um bil öllum sínum vörum, til pess að geia öllum sem mögulegsst að fá sem mest fyrir sína peninga. Gleymið ekki, að pegar St. J. auglýsir að hann selji sv®na ódfrt, eða með svo miklum af- slætti af hverju dollars virði, sem er keypt fyrir penings, pá er yður óhætt að trúa því. Munið nú eptir að pessi sala stendur allan pennan mánuð. Dragið samt ekki of lengi að koma, pvl skeð getur að sumt af pvl ódýrasta og jafnvel besta gangi strax út. Kom- ið sem fyrst; allir velkomnir.— £>areð jeg hef ekki um síðastliðnar níu vik- ur verið fær um að stunda verzlun mína vegna veikinda, en er nú aptur a.ð koma til, pá vil jeg leyfa mjer að pakka öllum viðskiptavinum kærlega fyrir viðskiptin að mjer fjærverandi, og óska enn fremur, að pau haldist framvegis. Sömuleiðis vildi jeg vin- samlega mælast til að þeir, sem hafa skuldað mjer fyrir lengri tíma, vildu nú sýna mjer pá velvild að borga eitthvað dálítið, ef peir ekki geta borgað allt, og þarmeð hjálpað mjer til að geta staðið I skilum við mína viðskiptamenn. £>etta vona jeg að allir kunningjar mínir taki til greina, með pví að gera pað besta fyrir mig I pessu efni, sem peim er mögulegt. Yðar með vinsemd, Stefán Jónsson. KFNNARA VANTAR-Við l\ L. /1 ll n n n Pingvalla- skóla I 6 til 7 mánuði (eptir samkomulagi) og ætlast til að kennslan byrje 1. apríl. Umsækjandi verður að hafa tekið próf og fá „certificate“ sltt sam- pykkt af kennslumálastjórninni I Regina. Seneið tilboð yðar sem fyrst til G. Nakfason, Churchbridge, Assa. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr,-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinnf, og er J>ví hægt að skrifa honum eða eigenúunum á iM. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem j>eir haía áður fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnum eð« pökkum. [ Nr. 5. CARSLEY & CO________ Januar Tilhreinsunar- Sala. Allar vörur seldar með niðursettu verði. Nú er tími til að kaupa beztu vörur fyrir lágt verð. Allt tilheyrandi kjólum fært niður um 20 til 50 per cent. Flannelette, Gingham, Sirz ö. s. frv,, með stórsöíu verði. Möttiar, Jakkar og Ulsters færð- ir niður 1 verði um næstum pvl helm- ing. Lodskinna-V ör ur. Loðskinns kápur, Kragar, Capess Muffs og Vetlingar (Gauntlets) með nnkaups verði. Stórkostleg kjörkaup f öllum deildum. CARSLEY & CO. 344 MAIN STR. G.J. Harvey, B.A., L.L.B. MÁLAFvHKSLUMAÐUE, O. 8. FEV. Offlce: Roorn 5, West Clements Block, 494Main Street, WINNIPEG - MANITOBA. BORGAR SIG BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyt vandaðir, og sem fara vel á fæti Látið mig búa til handa yður ekó sem endast I fleiri ár. Allaraðgeiö- ir á skótaui með mjög vægu verði. Stefán Stefánsson, 625 Main Street. Winnip* Dr. G, F. Bush, L.D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. S. J. Joltannc£öon, 710 Jtcrss sibc. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQin /\ve.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.