Lögberg - 11.02.1897, Page 2
2
LðOBERG FIMMTUDAGINN 12 FEBRUAR 1897.
Ymisleg’t.
SAUEEENNAN MIKLA í CHICAGO.
Hin mikla saurrenria, eða díki,
sem nú er nær því fullperð í Cbicapo,
mun ætíð verða nafntojruð sakir hinna
afar miklu graptrar-vjela, sem fundnar
bafa verið upp og beppnast að nota
við að grafa díkið. Verkfræðilegt
hugvit Ameríkumanna hefur aldrei
betur komið í ljðs, en við petta verk.
Vjer höfum smátt og smátt skj>rt all-
nákvæmlega frá pessu mikils-varðandi
verki, o£ skulum nú að eins endur-
taka nokkur helstu atriðin viðvíkjandi
pessu fyrirtæki. Rennan er grafin í
peim tilgangi, að flytja ópverra úr
bor^inni Chicago út í Mississippi-
fljótið. Hún er gerð pannig, að um
hana renni að jafnaði 10,000 tenings-
fet á sekúndunni af vatni úr Michi-
gan-vatni, og menn gera sjer vonir
um, að saurindin verði svo útpynnt af
vatni pessu, að engin hætta geti verið
búin borgum peim, er rennan liggur
fram bjá. Hún verður 28 mílur á
lengd, og par sem hún liggur um
gljúpa jöið, verður hún 202 fet á
breidd í botninn. Jarðefnið, sem
grafið er upp úr rennunni, er mjög
breytilegt, sumt svo mjúk leðja, að
pað má pumpa hana upp eins og
vatn, en aptur á móti er sumt blend-
ingur af sandi, möl, leirog hnullungs*
grjóti, sem er límt svo fast saman, að
í sumum tilfellum verður að sprengja
pað sundur með sprengiefni. Mikið
af rennunni liggur einnig í gegnum
harða kletta. Eptir áætlununum,
sem gerðar hafa verið, parf að hreifa
burt 4^ millj. tenings- „yards“ af
leðju, 23 milj. tenings- „yards“ af
mold og harðri jörð, 12 millj. tenings-
,,yards“ af hörðum klettum og verður
gröfturinn pannig alls 39^ millj. ten-
ingf-„yards.
Við að grafa moldina og hina
hörðu jörð, hafa gufukatlar verið not-
aðir að mestu leyti, og hefur pað, sem
upp hefur verið grafið, verið flutt
pangað, sem pað átti að fara, ymist
eptir sporum, er lögð hafa verið eptir
jöfnum halla, eða með afar-löngum
beltum, sem skúffur hafa verið festar
á. Pegar lengra purfti að flytja pað,
sem upp var grafið, en 1,000 fet,
reyndist ódjfrara að nota gufuvagna
er gengu eptir sporunum, en fastar
vjelar. £>egar búið var að sprengja
klettana, var pað, sem sprengt var
sundur , flutt burt á pann hátt, að
grjótið var ýmist dregið eptir föstum,
jafn-hallandi völlum, flutt burt með
breifanlegum stálreipa-útbúnaði, eða
pví var lypt upp með afar-miklum
„cantilever“-lyptivjelum, er pannig
voru útbúnar, að pær lögðu grjótið
niður á bakka rennunnar. Stálreipa-
útbúnaðurinn er pannig, að pað voru
byggðir tveir trjeturnar, er stóðu á
völtum á sporum á bökkum rennunn-
ar, og er vegalengdin milli turnanna
um 700 fet. A milli turnanna voru
Btrengd stálreipi 2J puml. að pver-
máli, og var íötum, sem tóku um 2
tenings-„yards“ af grjóti hver, lypt
upp undir gtálreipin og dregnar eptir
peim út á bakkana og par steypt úr
peim. „Cantilever“ lyptivjelin er
pannig útbúin að hún getur lypt 30
fötum, er tekur nærri 2 tenings-
My,ards“ af grjóti hver, á kl.-stundinni
eða 2.-5 fötum á dag. Graftrarvjelar
pær, so.m hreifðar eru með vatns-
prystingi ei.'u ef til vill afkastamestu
vjelarnar, sem tiotaðar eru við renn-
una. Við pær eru festar pípur. sem
soga upp í sig vatn, sand og leðju og
spíta pví úr sjer uppi á bökkunum.
Hve ágætar hinar ymsu vjelar
eru, sem notaðar eru við að grafa
rennu pessa sjest bezt á pví, að pað
hefur að eius kostað 39 cents (par í
iunifalinn hagnaður pess, er tók að
sjer verkið) að hreifa hvert teningS
„yard‘‘ af mold leðju ogharðri jörð,en
»ð eins 77 cents að hreifa hvert „yard‘
.af klettunum.
t>egar hinn marg umtalaði Nicar-
agua skipa-skurður verður grafinn,
pá kemur bezt í ljós hve ágætar pær
vjelar eiu,sem fundnar hafa verið upp
og notaðar við gröpt rennu pessarar
Chioago. t>að er komið undir pvi,
að geta hreift f jarskalega mikið af
jörð og grjóti með miklum hraða og
fyrir lágt verð, hvort sá fjarska mikli
skurður verður nekkurn tíma gráfinn.
—Scientific American.
*
HEITU VÖTNIN Á NÝJA SJÁLANDI.
Hjerað pað á Ný |a-Sj4landi, sem
heitu vötnin eru I, og sem er 1,000
ferhiruings mílur að flatarmáli, er und
irorpið mjög einkennilegum áhrifum
af eldumbrotum. t>að sem einkum
vekur athygli manns á lyeraði pessu,
eru hinar stöðugu breytÍDgar sem par
eiga sjer stað. Nálega daglega koma
par fyrir undarlegar landslags breyt
ingar, sam orsakastfaf jarðhita, eldi og
gufu. Hið stærsta eldfjall heimsins,
Ruapehn, er par, og er 9,000 fet á
hæð, og einn af hverunum par peytir
vatni og gufu 180 fet í lopt upp, en
hitinn í vötnum, tjörnum og pollum
par er á öllum mögulegum stigum.
KIMBEELET DEMANTA-NÁMAENIE.
Wm. Crookes, F. R. S., sem nafn-
kunnur er af pví sem hann hefur rit-
að um „thallinn“ og „radiometer‘‘
flutti nylega fyrirlestur um demanta
fyrir vfsindafjelaginu „Imperial Insti-
tute“ og segir blaðið „Knowledge“
að Crookes hafi gefið ymsar merkileg-
ar upplysingar í fyrirlestrinum. t>ann-
ig hafi hann skyrt frá, að hinir 4 helstu
demanta-námar (Kimberley námarnir)
gefi um 8000 manns atvinnu. Að úr
peim fáist frá 2 til 3 milljónir carats
(um 50 carats eru f 1 pundi) af de-
möntum á ári og að upp til loka árs-
ins 1892 hafi fundist f námum pessum
10 „tons“ af demöntum, sem metnir
voru á 60 millj. pund sterling. Árið
1895 fundust par 2,435,514 carats af
demöntum, erseldust 3,105,985 punda
sterling og nam tilkostnaðurinn við
að ná demöntunum 1,704,813 pund-
um, svo hreinn gróði varð 1,401,145
pund sterling petta eina ár. Hinn
stærsti demant, sem menn pekkja, er
970 „carats“ að vigt, og fannst f Jag-
ersfontein—námunni, og er nú verið
að laga hann til f Amsterdam. En
jafnvel demanta námagröptur hefur
sín takmörk, pví eptir pv{ sem Mr.
Ciookes sagði, er hægt að fá miklu
meiri demanta úr námuDum á ári, en
pað er sett visst takmark fyrir hina
árlegu framleiðslu, til pess að halda
demöntum í sama verði og áður.
*
NÝJA GUFUVJELIN.
Vjer gátum pess fyrir nokkru
sfðan í Lögbergi (í grein undir fyrir-
sögninni ,.ymislegt“), að Mr. Grant
Bramble, sem heima á í bænum
Sleepy Eye í Minnesota ríki, hefði
fundið upp gufuvjel ir.eð nyju lagi
(rotary engine) og að sagt væri, að
hann hefði selt fjelagi einu á Eng-
landi einkarjett fyrir vjel sinni í
helstu löndum heimsins fyrir $7,100,-
000. t>að, að Mr. Hramble hafi fund-
ið upp njfja vjel og fengið einkarjett
(patent) fyrir henni, er nú alveg rjett,
pvf ' fsindablaðið Scicntific American
hefur kynnt sjer málið og flytur f
blaðinu sem kom út 30. f. m. myndir
af vjelinni, sem blaðið hefur gert
eptir uppdráttum af henni á einka-
leyfaskrifstofunni í Washington. En
blaðið tekur pað fram, að hugmyndin
um ,,rotary-engine“ sje alls ekki uý,
og að einkarjettur sá, sem Mr. Bram-
ble hefur fengið, byggist á smábreyt-
ingum- Og viðvíkjandi pví, að Mr_
Bramble hafi selt einkarjett sinn fyrir
hina aíar-háu upphæð $7,100,000, pá
segir Scientific American að sú saga
sje vafalaust tilbúningur og rugl.
HJARTVEIKI.
Þjáðiet af hjartvciki í átta ár enfúr að batna
eptir 30 nánvtur eptir fyrstu inntökuna
af „Dr.Agnews C’urefor the Jlcart1', það
yetur yert pað sarna fyrir aðra oy það
gerði fyrir Alfred Oouldry West Hhejf-
ord, Que.
„Jeg hafði þjáðst af hjartveiki meir
en fjögur ár. Þegar iæknar hefðu reynt
mjer gagnslausir tjekk jeg mjer tlösku uf
„Dr. Agnews Cure for the líeart“. Eptir
30 míuútur frá því jeg tók fyrstu inntökuua
fór mjer að batna, og þótt veikiudi mín
vceru orðin rótgróin varð jeg albata eptir
að brúka ö flösKur. Jeg gef fúslegu leyíi
rritt til að brúka þetta voitorð uiítt á þann
hátt sem það getur orfcið öðrum að sem I
mestu gagai“, *
Lanstraust ydar
er gntt —
—HJÍ—
Thompson & Wing
Crystal, N. D.
Vjer skulum lána ykkur allt sem þjer bnrfið af álnavöru,
fatnaði, skótaui, nærfatnaði, yfirkápum, jökkum, ieirtaui og
yfir höfuð allt nema MATVÖRU.
Ma.tvöru (yroceries) verðum vjer aðfd boryað vt í hönd.
Vjer höfum vörurnar og þjer þurfið þeirra við. Nú er
trekifærið til að búa sig vel fyrir veturinn. Jólineru nærri og
ykkur kemur vel að fá vörurnar. Komið og sannfærist.
Thompson & Wing,
Crystal, N. D.
Nvjar Vörur!
Jeg er nykominn austan úr ríkjum, par sem jeg keypti pað mesta upplag af
Álnavöru, Fatnadi, Jökkum og Yfirhöfnum,
Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum,
Skófatnadi, Matvöru og Leirtau,
sem uokkurntima hefur verið flutt inn í ríkið. I>essar vörur verða seldar með
svo lágu verði að pað mundi borga sig að fara 100 mílur til að verzla við
okkur. — Passið uppá verðlista í pessu blaði í hverri viku I haust. — 100
kassar af vörum opuaðir á síðustu 10 dögum í Stóru búðinni minni.
L. R. KELLY *
% MILTON, N. DAK.
Peningar til lans
gegn veði í yrktum löndum.
Rjfmilegir skilmálar.
Farið til
Ti\e London & Caijadiai) Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombabd St., Winnipeg.
eða
S. Christophcrson,
ViröingamaSur,
Gkund & Balduk.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúö,
Park Jiiver, — — — AL J)ak.
Er aö hilta á hverjum miövikudegi í Grajon,
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
6RHDENS
póstflutningasleði milli
Winnipegf og Icel.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO, MAN.,
pakkar ísíendingum fyrir undanfarin vóö við-
sklpti, og óskar aö geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur i lyfjabúö sinni allskonar
„Patent'* meöul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slikum stööum.
Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthckinu. Hann er bæöi fús og vel fæ að
tulka fyrtr yður allt sem þjer æskiö.
River.
Kkistjan Sigvaldason ketrir.
Dessi póstflutninga sleði fer frá
Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum
sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7
e. m. Leggur svo á stað norður frá
Selkirk á hverjum mánudagsmorgni
kl. 8 og kemur til Icelandic River kl.
6á priðjudagskveldið. Leggur síðan
á stað aptur til baka frá Icle. River
kl. 8 á tímmtudagsmorgna og kemur
til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið;
leggur svo á stað til Winnipeg á
lau^ardagsmorgna kl. 8. Menn geta
reitt sig á, að pessum ferðum verður
panLÍg hagað 1 allan vetur, pví vjer
verðum undir ölluin kringumsræðum
að koma póstinum á rjettum tíma.
t>eir sem taka vilja far með pess-
um sleða og koma ined járnbraut,
hvort heldur til Austur eða Vestur
Selkirk, verða sóttir ef peir láta oss
vita af ferð sinni og keyrðir frítt til
hvaða staðar sem er í bænum.
Viðvíkjandi fargjaldi og flutning-
um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda-
sonar. Hann gerir sjer mjög annt
um alla farpega sína og sjer um að
peim verði ekki kalt.
Braden’sLi ^ver AStage Line
MANITOBA.
fjekk Ftrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni,
sem haldin var f Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e "»kki að eins
hið bezta hveitiland í heiusi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
Islenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) i)
Hon. TIIOS. GREENWAY.
Minister *í Agriculture & ímmigration
WlNNIRBQ, MáNITOBA.
SO YEARS'
EXPERIENCE.
PATENTS
TRADE MARKS,
DESICNS,
COPYRICHTS &c.
Anvone sendlnj? a sketch and description may
quickly ascertain, free, whether an invention is
probably patentable. Communications Btrictly
confldential. Oidest ajrency forsecuring patents
in Araerica. Wo bave a Washington oflBce.
Patente taken through Muun & Co. receive
epecial notice in the
SGIENTIFIG AMERIGAN,
beautifully lllustrated, largost circulation of
2?L8Cient,flc j°urnal, weekly,terms$3.00 a year;
f 1.50 six raonth8. öpecimen copies and Hand
Book on Patents eent free. Address
MUNN & CO.v
361 Broadway, New York.
N
ORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VE8TURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific línum til
Japan og Kína, og strandferða og
skommtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og beztaferð til San Francisco
og annara California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sania
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
North Bound.
s . u £ >. S ©3 \ Í5 fi St. Paul Ex.No 107, Daily
8. iop 5.50 a 3-3pa 2.3oa 8 35p 1 i.4oa 3.55p i.2op 12.20p 12. rop 8.45^ ð.oða 7.3op 8.30p 8.0op I0.3op
TILSUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allrastað í aust-
ur Canada og Bandaríkjunutn 1 gegn-
um St. Paul o£> Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
i stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GAMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalínum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
Jinnið
H. Swinford,
(len. Agent,
á horninu á Main og Waterstrætum
Manitoba bótelinu, Winnipeg, Man.
Northern Pacifie By.
TTJVHE CARD.
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1806.
Rea'dUp, MAIN LINE. Read Dowr
STATIONS.
.. .Winnipeg... .
.... Morris ....
. . Emerson ...
.... l’embina....
. .Grand Forks..
Winnipeg [unct’n
Duluth ....
.. Minneapolis...
.... St. Paul....
.... Chicago.... |
South Bound
SZa
£ u Q
l.OOa
2.3op
3.25 p
3-4°P
:<7-°SP
io.45p
8.00 a
6.40 a
7.15 a
9-35 P
IS
6. öp
9. 0p
11. op
ll,45p
73op
ð,5op
MORRIS-BRANDON BRANCH.
2 s> »
£=£
«s Ji
8.30p
8.2op
ð.23p
3.58 p
2.15 p
1-S'|P
1.12 a
9.49 a
7.0o a
Bound STATIONS. West Bound
5 -5 bíl ‘ ,7, fl ® * s S á S *5 0. t- $5 „tT r • h 2 8 « *r! ’C X * • w £ t* ' V 0 . i ga H
2.55p ... Wmnipeg . . l,00a 6.4-5p
12.55p 1.30p S.ooa
il.59p .... Roland .... 3.29p 9.5oa
11.20a .... Miami 3-oop 10.62a
10.40a .... Somerset ... 3.ð2p I2.51p
9.38 .... lialdur .... S.oip 3,22p
’9.4ia .... Belmont.... 5* 22p 4.I5P
8.35a . .. Wawanesa.. . S-°3P 6,02p
7-40a .... Brandon.... 8.2op 8.30p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
West Bound. STATIONS.
Mixed iVo 143, every day ex. Sundays
6 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie
East Bouud.
Mlxed No. 144,
every day
ex. Sundaye.
12.35 a m
9.30 a m
Numbers 107 and 108 have through Pull
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and öt. Paul and Minne-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con-
nection to the Pacific coa s t
For rates and full inlormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
gent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T. A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnipe
CITY OF*lpE,
Main Street, Winnipeg.