Lögberg - 11.02.1897, Síða 4
4
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 11. FEBRUAR 1897.
LOGBERG.
Gefið út aö 148 Princess St., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
A nirl ýsinirn r: Smá-aaglýsing&r í eitt skipti 26c
yrir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cta um mán-
udinn. Á stærri auglýsingnm, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
ItÓNtn ffa-skipti kaupenda verdur að tilkynna
skriflega og geta um fyrverand* bústað jafnframt.
Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er:
Tlie Ugberg Prinling & Publisli. Co
P. O.Box 368,
Winnipeg, Man.
'Jtanáskrii fttil ritstjórans ®r:
Pditor Lögberg,
P O. Box 368,
Winuipeg, Man.
W. Samkvsemt landslögum er uppsógn kaupenda á
Maðiógild.nema hannsje skaldlaus. þegar hann seg-
rnpp.—Ef kanpandi, sem er í skuld við blaðið flytu
vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er
það fyrir dómstólunom álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvísum tilgangi.
-- FIJIMTXJDAOIKS 11. FEB. 1897. --
Enn um vesturfarir.
1 f>vl blaði Lögbergs, sem kom
tit 31. des. síðastl. er ritstjórnar-grein
með fyrirsögn: ,,Þjóðólfur og vest-
urfarir'b Vjer skrifuðum f>ess.i grein
1 tilefni af ritstjórnar grein, sem birt-
ist í Þjóðóifi 27. nóv. 189ö, með fyrir-
lögninni: „Mannaveiðar Kanada-
*tjórnar“, og tókum vjer nefnr'a Þjóð-
ólfs grein alla og orðrjetta upp í grein
vora. Þjóðólfs-greinin var skrifuð 1
tilefni af pví, að Mr. W. H. Paulson
var pá kominn til íslands, sem um-
boðsmaður Manitoba-stjórnarinnar, til
f>ess að gefa mönnum á ísl. upplýsing-
ar um fylki þetta og hag Islendinga
hjer. Um leið og vjer gerðum nokkrar
athngasemdir við nefndaÞjóðólfs-grein
gátum vjer fiess, að vjer böfðum f>á
hvorki pláss nje tíma til að gera pær
athugasemdir við greinina, sem oss
fannst ástæða til að gera, og gáfum
með J>ví í skyn, að vjer mundum gera
frekari athugasemdir við hana siðar.
Þó nú sje liðinn meir en mánuðursið-
an að vjer rituðum nefnda grein vora
og birtum Þjóðólfs-greinina, pá er
langt frá að vjer höfum gleymt pessu
ináli, heldur höfum vjer af öðrum
ástæðum dregið, pangað til nú, að
ttka pað til frekari íhugunar í blaði
voru. Nú bætum vjer f>ví sem fylgir
við athugasemdirnar, er vjer gerðum
við nefnda Þjóðólfs-grein í blaði voru
31. des. síðastl.
Þjóðólfur kallar Canada í skopi
,,fyrirheitna landið, er llóir í mjólk
Og hunangi11. En pað hefur farið eins
fyrir ritstjóranum og sumutn öðrurn^
að liann hefur óafvitandi sagt sann-
leikann. Canada hefur orðið fjölda
mörgum íslendingum „fyrirheitna
landið“, ekki síður en Kanaans-land
varð ísraelsmönnum fyrirheitna land-
ið. Þegar öllu er á botninn hvolft,
er Canada miklu hetra og frjósamara
laml en Kanaans-land. Þó Canada
liggi norðar og loptslag sje f>ess
vegna kaldara, pá er öll uppskera
hjer vissari en í Kanaans-landi, sem
sagan synir að hallæri átti sjer opt
stað á sökum voðalegs uppskeru-
brests, er stafaði af regnleysi. Ef
Kanaans land flóði í „mjólk og hun-
angi“, pá er óhætt að srgja hið sama
um Canada. Þórólfur smjör sagði
um ísland, að smjör drypi par
af hverjum kvisti, og eptir pví sem
frekast verður sjeð af Þjóðólfi, pá
undirskrifar ritstjóri blaðsins skoðun
hans, pó ýmsir áliti að Þórólfur gamli
væri að fara með skrum—og pað hafi
ekki ávalt reynst eins og hann sagði.
Ef ritstjóri Þjóðólfs kæmi til Canada,
pá porum vjer að segja að hann
myndi játa—prátt fyrir alla fordóm-
ana—að smjör drjúpi hjer af hverjum
kvisti, ekki síður en á Islandi, og að
petta land hafi ýmisleg önnur gæði
fram yfir ísland—bæði af náttúrunnar
hendi og fyrir aðgerðir mannanna.
Þjóðólfur segir, að Canada-stjórn
„seilist einkum eptir íslendingum“ til
að hyggja eyðilöndij hjer í landi af
pvf,að henni „virðast peir (íslending-
ar) nógu skrælingjalegir til að geta
sætt sig við allan skollann. Þeir sjeu
ekki góðu vanir heima hjá sjer“.
Allir vita, og Þjóðólfur með, að pað
eru helber ósannindi, að Canada-
stjórn sækist eptir íslendingum sem
landnemum af pví, að henni „virðast
peir nógu skrælingjalegir til að geta
sætt sig við allan skollann“. íslend-
ingar byrjuðu að flytja til Canada, og
pað í stórbópum, án pess að stjórnin
hjer gerði liið allra minnsta til að fá
pá hingað. Það var fyrst eptir að
allmikill hópur af ísl. var kominn
hingað til landsins, að stjórnin hjer
fór að veita pessum innflytjendum frá
binni afskekktu ey norður við kulda-
beltið eptirtekt, og var pað Dufferin
lávarður, er pá var landstjóri hjer í
Canada, sein dró athygli stjórnar
sinnar að pessum íslenzku innflytjend
um. Dufferin lávarður hafði ferðast á
íslandi, pegar hann var ungur og ó-
giptur maður, og hefur enginn útlend-
ur maður talað hlylegar um íslendinga
en hann gerði í bók sinni lettersfrom
tligh Latitudes. Dyngjufjalla-gosið,
árið 1874, varð sjerstaklega til að
minna Dufferin lávarð á fornvini sína,
íslendinga, bæði í pá átt að hjálpa
peim, sem hingað voru komnir, til að
koma sjer upp nylendu hjer og eins
til að hjálpa fólki pví í öskusveitun-
um á Austurlandi, sem, eptir frjettun-
um er bárust til útlanda, ekkert ann-
að lá fyrir en að hrekjast burt úr átt-
högum sínum. í ræðu sem Dufferin
lávarður bjelt hjer í Winnipeg sumar-
ið 1877 (skömmu eptir að ísl. höfðu
stofnað hina fyrstu byggð sína hjer í
Vestur Canada, með ríflegum styrk af
landsfje), sagði hann, að hann hefði
ábyrgst Canada-mönnum (stjóm og
pjóð) að fslendingar myndu reynast
góðir og nytir borgarar í landinu. Á
pessu sjest bezt hvort Dufferin lávarð-
ur hafði pað álii á Islendingum, að
peir væru nógu miklir „skrælingjar“
o. s. frv. Ef Dufferin lávarður hefði
sagt stjórn sinni, að íslendingar'væru
skrælingjar, eða líkir skrælingjum,
pá hefði stjórnin og pjóðin hjer ekki
viljað hafa pá í luudinu, hvað pá
styrkja pá til að stofna hjer nylendur.
Forsætisráðgjafinn hjer í Manitoba,
Mr. Greenway, sagði fyrir nokkru í
ræðu í pinginu, að íslendingar væru
ekki að eins með hinum beztu mönn-
um, er flyttu hjer inn, heldur hinir
bezu. Það var minnst á íslendinga &
sambandspinginu í Ottawa fyrir eitt-
hvað níu mánuðum síðan, og pó helztu
mönnum flokkanna komi satnan um
fátt, pá kom peim saman um að hæla
íslendingum. Með pessu er sannað,
hvaða álit stjórnirnar hjer hafa á ís-
lendingum, og ura leið viðurkennt, að
Islendingar hafa innleyst ábyrgð pá,
sem Dufferin lávarður gaf Canada-
mönnum fyrir pví, hvernig peir myndu
reynast.
Hvað pað enu fremur snertir, að
Canada-stjórn virðist íslendingar
„nógu skrælingjalegir til að gete sætt
sig við allan skollann“, pá skulum
vjer taka pað fram, að reyDzlan hefur
sýnt, að pó íslendingar komi frá hinu
hrjóstugasta og gæðaminnsta landi
Evrópu, pá eru peir eins vandfysnir
eins og nokkur önnur pjóð hvað
landgæði snertir. Að svo er syna
hinar mörgu tilraunir íslendinga hjer
að finna hið bezta og hentugasta
svæði í öllum norðurhluta Norður-
Ameríku, alla leið frá Atlantzhafi
vestur að Kyrrahafi. íslendingar
hafa, sem sje, reynt fyrir sjer í flest-
um Canada fylkjunum og mörgum af
ríkjum Bandaríkjanna. Þeir hafa
reynt að stofna byggðir við bæði höf-
in og hjer og hvar inni í landinu, en
reynzlan hefur *ynt, að pegar öllu er
á botninn hvolft, pá hafa fiskivötnin
og hinar frjósömu sljettur hjer inni í
miðju landinu mest aðdráttar-afl fyrir
pá og að lijer vegnar peim bezt. Þó
fjöldi íslendinga hafi farið vestur á
Kyrrahafsströnd, pá hafa mjög marg-
ir peirra horfið aptur hingað á hið
frjósama sljettlendi í miðju landinu
og fleiri eru alltaf að koma aptur.
Apessusjest hvort pað land er af
verri endanum, sem Canada-stjórn er
alltaf að bjóða íslendingum. Eins
og liggur í augum uppi, og eins og
reynzlan hefur sýnt, er Islendingum
frjálst að velja sjer hústað livar sem
peir vilja í heiminum, eptir að peir
hafa komist burt af hólmanutn, sem
peir eru fæddir á, og petta frjáls-
ræði hafa peir lika notað sjer í
eins ríkulegum rnæli og nokkurönnur
pjóð. Það er pví rugl og missyningar
sem Þjóðólfur er að ota að lesend-
um sínum, að Dokkrum detti í hug,að
pað megi bjóðapeim „allan skollann“.
Vjer viljum einnig taka pað fram, að
ekkert land byður landnáinsmönnum
eins góð kjör og Canada nú býður. 1
mörgum öðrum löndum er allt opin-
bert, óhyggt laud selt dyrum dómum.
í öðrum löndum er allt hið bezta
ókeypis land byggt og ekki framar
um pað að tala fyrirfátæka landuema.
Hjer í Vestur-Canada er enn mikið af
bezta landinu óbyggt enn, og stendur
hverjum sem vill til boða ókeypis til
yrkingar og eignar. Það er engin
hætta á, að landið hjer byggist ekki
nytum landnámsmönnnm áður en
langt um liður, hvort sem stjórnin
hjer styður að pví eða ekki, að fá
menn úr öðrum löndum til að nema
pau. Það er að eins tíma spursmál.
En pað er nú einu sinni hin brezka
stefna, að koma upp stórpjóðum í
nylendunum á sem stytztum tíma, og
pess vegna er pað álitið eitt af pyð-
ingarmestu störfum stjórnanna í öll-
um nylendum Breta, að fá góða og
nyta menn, af ölluin pjóðum, til að
nema land og setjast að í nylendum
peirra. Þetta hefur líka heppnast, og
pess vegna eru nú yms lönd, sem
fyrir 50 til 1C0 árum voru strjálbyggð-
ar nýlendur, orðin pjettbyggð, fólks-
mörg lönd, og pjóðirnar í lönd'im
pessum, sem pá voru í me3ta barn-
dómi, orðnar að heita má auðugar
stórpjóðir. En pað er aðgætandi, að
stjórnirnar í brezkum löndunum láta
sjer ekki nægja að fá fólk inn í land-
ið, heldur vinna pær að pví af alefli
að koma einstaklÍDgunum og fólkinu
í heild sinni 4 sem hæst stig hvað
snertir alla menntun, lífspægindi og
velmegun. Þess vegna er ógrynni fjár
kostað til allskonar skóla, og til saiu-
göngubóta til að efla verzlun og alla
atvinnuvegi landanna. Það erauð
vitað hagur fyrir brezku pjóðina í
heild sinni að nyiendurnar byggist og
að par komist upp voldugar pjóðir;
pví pó nylendurnar hafi hið frjéls-
legasta stjórnar-fyrirkomulag, stjórni
innbyrðis málum sínum algerlega
sjálfar, borgi engan skatt, pó pær
njóti verndar Breta, og sjeu peim
háðar að eins að nafninu tíl, pá er
hinu brezka veldi styrkur að nýlend-
unum og pær auka verzlun Breta, pó
pær sjeu ekki skyldugar að verzla við
Breta fremur en peim er fiagnaður
í eða pær sjáifar vilja. Bretum
væri enginn styrkur í nylendum sínr
um ef fólkið í peim væri fátækt og
óánægt. Þess vegna er allt gert,sem
hægt er, til að gera fólkið ánægt og
velmegandi. En pó brezka pjóðin
hafi hag af, að nylendur peirra bygg-
ist, pá er ekki par með sagt að peir,
sem flytja til nylendanna og setjast
par að, hafi ekki eins mikinn, eða
miklu meiri hag af, að taka sjer par
bólfestu, enda fara öll viðskipti svo
bezt, að báðir partar hafi hag á
peim. Þeir, sem setjast að í brezkum
löndum, fá að sjálfsögðu og baráttu-
faust öll pau rjettindi og pað frelsi,sem
brezkir pegðar liafa—frelsi og rjett-
indi sem pjöðir pær, er innflytjendur
tilheyra hafa opt verið að berjastfyrir
í margar a'dir án pessaðöðlast hnoss-
ið. Ef ísland hefði verið brezk ny-
lenda, væru íslandingar ekki einasta
búnir að fá pað stjórnar-fyrirkomulag
fyrir löngu, sem peir eru að herjast
fyrir, heldur betra, og peir íslending-
ar, sem til Canada flytja, komast bar-
áttulaust undir betra og frjálslegra
stjórnar-fyrirkomulag en pað, sem ís-
lendingar á ísl. eru að berjast fyrir
að fá. Auk pess mundu ísl. pá hafa
verið miklu auðugri pjóð.
Yiðvíkjandi eyðilöndunum hjer í
Canada, sem íslendingum og öðrum
eru boðin gefins, er pað að segja, að
pau eru miklu meira virði fyrir land-
námsmenn en yrkt lönd eru víða
annarsstaðar í heiminum—jafnvel 4
sjálfu Englandi. Eins og allir vita,
fá menn ekki byggilegt gefins land f
neinu fullbyggðu landi, heldur verða
að leigja sjer land eða kaupa dyrum
dómum. Fæstir hafa nú efni á að
kaupa land, og peir, sem leigja jarðir,
bæði á íslandi og annarsstaðar, hafa
sjaldan meira upp úr jörðunnm en
laklega að jeta. Auk leigunnar, sem
menn borgs, eru önnur útgjöld—i
landssjóð, til fátækra og til kirkna—
svo pung viða i Evrópu, að menn
rísa varla undir peim. Þetta munu
menn kannast við á ísl. ekki siður en
annarsstaðar. Þessi eyðilönd—pessi
gefins lönd—sem Þjöð^fur talar um
með svo mikilli fyrirlitningu, eru
frjósamari eins óg pau koma fráskap-
arans—og stjórnarinnar—hendi, en
lönd setn ræktuð hafa verið i tugi alda.
Þess eru mörg dæmi bjer á sljettun-
um í Manitoba, að menn — jafnvel
margir Islendingar—hafa verið búnir
að gera pessi eyðilönd að betri bú-
jörðum—sem peir eiga sjálfir—á 10
árum, en flestar eða allar bújarðir
eru á Isl. eptir 10 alda byggingu, og
pessi eyðilöud, eða bújarðirnar sem
gerðar hafa verið úr peim, gefa marg-
falt meira af sjer en nokkrar bújarðir &
íslandi. Bújarðir pessar eru pá held-
ur ekki lengur afskekktar frá öllu
mannlegu fjelagi, heldur eru pær ör-
skammt frá járnbrautum og telegröf-
um, nálægt kaupstöðum, skólum og
kirkjum. Sem dæmi upp á pað, hvað
einmanaleg pessi eyðilönd eru,skulum
342
Sem hann nú var kulinH, á hæfilegri stucd. Almenn-
ings-álitið virtist hafa sterka tilhneigingu til að gera
Jafet Bland að söguhetju fyrirfram, og hafa mjög
illan grun á hinum horfna Ratt Gundy. Maðurinn
sem hafði hortíð pannig viljandi, stóð mjög illa að
vígi í almennings-álitínu í samanburði við Jafet
Bland, sem einhverra orsaka vegna hafði ekki viljað
gefa sig fram enn.
En hvað er að segja um rauðhærða og rauð-
BkePRJaða manninn? Lögregluliðið var á enda-
lausum veiðum eptir hverjum peim manni, er hafði
rautt hár og skegg, og sem mögulegt var að hafa
grunaðan. Rauðhærðir og rauðskeggjaðir menn
eru mjög algengir í öllum löndum; en jafnvel í öllu
pessu uppnáml dirfðist pó lögregluliðið ekki að
taka sjerhvern rauðhærðan og rauðskeggjaðan mann,
sem pað fann fastan, og reyna að beita sakalögum
Englands á pá. Ýmsir menn, er bjuggu á árbakk-
anum, vöktu athygli 4 pví, að maður með úfið rautt
hár og skegg, sem lifði undarlegu láðs og lagar lífi,
hefði stundum látið sjá sig fyrir ofan Battersea-
brúna, en pótt einhver slíkur maður hefði einhvern
tfma verið par, pá sást hann nú hvergi. A jörðinni
og vatninu eru vindbólur, og að líkindum hefur
hann verið ein peirra.
Eptir nokkurn tíma fór Gerald að batna, og
frjettaritararnir fundu hann pá einnig að rnáli.
Hann staðfesti vissulega, að svo miklu leyti sem
hann hafði getað sjeð og munað, sögu prófessor
351
an, en kriddsætan ilm lagði um búðina, og nasir
hans pöndust út undir áhrifum ilmsins.
Lisbeth, gamla pjónustu-stúlkan hennar Mrs.
Borringer, sat fyrir innan búðar-borðið og prjónaði
með mestu rósemd. Þegar Bostock kom inn,
leit hún skarplega á hann gegnum gleraugun sín.
Hún pekkti hann mikið vel í sjón að sjá.
„Hvað mætti yður póknast að vilja, Mr. Bos-
tock?“ spurði húú með gamaldags alvörugefni og
með sterkri „Surrey“-áherzlu á orðunum.
Mr. Bostock, sem var að setja nákvæmlega á
sig allt í búðinni, spurði hvert Mrs. Borringer væri
heima. Ef hún væri heima, sagðist hann purfa að
finna hana—tala við hana í fáeinar mínútur, ef hún
hefði tíma til pess.
Lisbeth stóð á fætur, stakk prjónunum í pað,
sem hún var að prjóna, og gekk iun eptir búðinni
að dyrunum, sem gengið var um inn í íbúðarher-
bergin í húsinu. Hún opnaði hurðina að eins nóg
til pess, að kornast inn um dyrnar og lokaði henni
svo á eptir sjer. Bostock var einn eptir í búðinni.
Strax og hurðin laukst aptur á eptir l.isbeth,
fór Bostock að læðast um litlu búðina, opnaði skúffu,
eptir skúffu, og gægðist forvitnislega niður 1 pær,
lypti upp böggli eptir böggul í hillunum, og athug-
aði nákvæmlega hina snoturlega rituðu nafn-miða,
er voru ritaðir með hinni fínu snarhönd Mrs. Borr-
inger, og sem sagði til, hvað var í hverjum böggli.
1 stórum kassa, er var skipt í mörg hólf, og sem stóð
34Ó
Gerald var ennfremur spurður, hvort hann
pekkti mann pann, er nefndist Ratt Gundy? Ö, já
sagði Gerald—og varð dálítið ópolinmóður—hann
pekkti Ratt Gundy; og hann sagði að peir væru
blátt áfrara að villa fyrir sjálfum sjer sem ímynduðu
sjer að Ratt Gundy væri nokkuð riðinn við glæpi
pessa. En svo var spurt, hvar Ratt Gundy væri nú?
Um pað gat Gerald engar upplysingar gefið. Allt
málið drógst pví að peim sannleika, að mað-
urinn með rauða skeggið, sem sjeðst hafði nálægt
lfki Sets Chickering, hefði reynt að myrða Gerald
Aspen, og að bæði Gerald Aspen og Set Chickering
væru erfingjar að demanta-náma auðnum.
Það var auðvitað ekkert óeðlilegt, að grunur
almennings snerist að hinum týnda Ratt Gundy.
Allir mundu eptir pvi að pað var pó hann, sem lög-
regluliðið fann fyrst hjá hinum örenda líkama Sets
Chickering. Hins vegar var pað víst, að maðurinn
með rauða skeggið var ekki Ratt Gundy sjálfur.
Samkvæmt framburði prófessors Bostocks við lfk-
skoðanina, pá hefði hann sjálfur, Bostock, mætt
manninum með rauða skeggið á pví augnabliki, sem
Ratt Gundy hlaut að hafa verið að tala við lögreglu-
pjónana f litla ferhyrnda svæðinu er liggur út frá
St. Jatnes stræti. Spursmálið var pví á endanum
petta: Hver var maðurinn með rauða skeggið?
Yjer höfum sagt, að prófessor Bostock hafi orðið
aðal-söguhetjan um stund. Og pað var hann líka á
vissan hátt. En hann var pað að eins 1 sama skiln-