Lögberg - 11.02.1897, Page 6
a
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 11. FEBEUAR 1897.
Dr. Ehlers um í'erðir út-
lendinga ú Isl.
Grein sú, sem hjer fer á eptir,
birtist í „Stefnir11 17. ágúst síðastl.,
otr sýair hún að dr. Ehlers lítur allt
ððruvtsi á spursmálið um útlenda
ferfamenn en ritstjóri Dagskrár. Dr.
Ehters veit af reynzlunni hvað J>að
kostar að ferðast um ísl. og hann
syer auðvitað, að til pess að hæna út-
lenda ferðarnenn að ísl. er ráðið, að
gera [ eim ferðirnar ódyrari en nú á
sjer t tað, eða eins og t. d. 1 Norlgi,
Svisslandi og víðar, en ekki að
, trekkja J>á upp“ með öllu mögulegu
nróti, eins og ritstj. Dagskrár virðist
álíta rjett að gera. Greinin í „Stefn-
ir“ hljóðar eins og fylgir:
Dr. Ehlers, sem ferðaðist hjer
seinast f fyrra sumar, endar hina
skemmtilegu ferðasögu sínu, sem
hann hefur ritað neðanmáls í „Ber-
lingske Tidende“, hjer um bil á pessa
leið;
„Jeg er sannfærður um að ís-
land á mikla iramtið fyrir höndum,
sem ferðamannaland (Touristland).
T>eir ferðamenn, sem hafa mætur á
hreinu, hollu loptslagi, dyraveiðum,
jökulgöngum og pesskonar skemmt-
unum, munu vissulega leita í hópum
til Jandsins pegar tímar líða.
En eigi landið að hafa verulegan
hagnað af þessari ferðamannaaðsókD,
veiða iandsmenn sjálfir að stuðla til
pess, að útlendÍDgar eigi hægra með
að ferðast um pað. T>ví fer fjarri að
ísland sje aðgengilegt land fyrir
feiðamenn. Jeg hef áður drepið á,
að pað er eitt hið dyrasta land til að
íerðast um, af öllum löndum í Norður-
álfunni, með því að fyrir 20 kr. á dag>
fær maður ekki annað en ferðina og
pann næturgreiða, sem gefst.
T>að er unnt að lækka feiðakostn-
aðinn töluvert. I>að gleður mig mjög,
að sjerstakt ferðamannafjelag er kom-
ið á laggirnar undir forstöðu br.Ditlev
Thomsens. Ferðakostnaðurinn er allt
of mikill og margvíslegur á Íílandi.
Menn ferðast einungis á hestbaki, og
er pað komið f vana, pví að auðvitað
gætu menn eins vel ferðast fótgang-
andi, jafnvel langar leiðir. Ameríku-
maður einn gekk petta ár frá Akur-
eyri til Reykjavíkur á 16 dögum (Mr.
líansen).
Hvl myndi menn eigi geta geng-
ið austur að I>ingvöllum og Geysi?
Eerðamanna-fjelagið yrði fyrst og
fremst að losa ferðamanninnn við hið
pyngsta, sem hann J>arf að hafa með-
ferðis, en pað er nestið. I>etta væri
mjög auðvelt. Á f>eim bæjum, sem
liggja I leið ferðamanna, purfa forða-
vistir að vera til, sem selzt gætu
ferðamönnum. Vistir pessar er óhætt
að selja dyrt, pví að opt verða ferða-
menn að hafa marga hesta með, vegna
vistanna, sem etast upp á leiðinni.
Dessar vistir eru einkum niðursoðinn
matur. Einnig verður ferðamanna-
fjelagið að sjá um, að tjöld og rúm
sjeu til á pessum bæjum, svo að ferða-
menn losist við, að flytja pess konar
hluti með sjer, sem hann svo hefir
eigi börf fyrir nema eina einustu nótt,
en sem hann verður að b(>rga fyrir í
8—14 daga eða meir. Einnig hljóta
reiðtygi, klyfsöðlár og koffort að vera
fáanleg fyrir miklu minna verð, en
nú tíðkast.
T>essu næst er að útvega góða
fylgdarmenn og túlka og að nákvæm
landabrjef (Detailkort) verði tilbúin.
En framar öllu öðru verður fjelagið
að sjá um, að ferðamenn komist af
með fáa liesta.
Þá vildi jeg í stuttu máli tala
um hvaða leið ferðaraenn skyldu
velja, er vilja skoða náttúrufegurð
landsins — T>egar ferðamenn koma
fyrst til íslands, pykir peim pað sjálf-
sagður hlutur að fara til I>ingvalla,
Geysis og Heklu. Þetta er hið gamla
„klassiska“ férðalag. En ferð til Mý-
vatns er langtum skemmtilegri og
hið pýðingarmesta er, að á Norður-
landi er miklu meiri vissa um gott
veður.
Við Mývatn er safn af öllum
peim jarðfræðislegu (geologiske)undr-
um, sem gjöra ferðina til íslands svo
skemmtilega. T>riggja daga ferð frá
Akureyri er nægileg tíl að sýna ferða-
manninum pau stórmerki og pá nátt-
úrufegurð, sem hann hefur aldrei
dreymt um. Jeg tala ekki um hversu
8 daga ferð, allt til Ásbyrgis og
Dettifoss, yrði skemmtileg.
Hið bezta væri að geta farið á
sama sumrinu bæði um Suður- og
Norðurland, en pannig, að farið væri
á gufuskipi frá Reykjavfk til Akur-
eyrar, en að öðru leyti yrði að ferðast
landveg.
A peirri ferð gætu menn sjeð:
eldfjalla-svæði með fögrum gígum,
hveri, brennisteinsnáma, leirhveri,
feykistóra fossa, jötunvaxna jökla,
fiskiveiðar, hvalaveiðar,Horn á Vestur-
landi, sem gerir Nordkap í Noregi að
engu og par sem miðnætursólin f
júnf sendír sinn feguista ljóma. Geta
menn krafist meira? Jeg vildi óska
að binir dönsku ferðalangar gæfu
Islandi og hinni dýrðlegu náttúru-
fegurð pess meiri gaum en áður“.
Stgr. M.“
„PILES“ LÆKNAST A 3 TIL 6
NÓTTUM.
Dr. Agnews Ointment læknar Itching
Piles á þremur til sex nóttum. Batnar af
fyrsta áburði. Ágætt fyrir „bleeding pil
es“ og læknar Tetter, Salter Rheuro, Barb-
ers Itch og alla hörundsveiki. 35 cents.
Skrá
yfir nöfn þeirrs, sem gefið hafa peringa I
sjóð til hjálpar i>ví fólki í Árness- og
Rangárvai la-sýslum á íslandi, er uröu fyr-
ir tjóni af jarðskjálptum, I ágúst og sept-
embermán., 1896:
Aður auglýst........ 11,175.50
Frá Winnipeg:
Gunnar Arnason.................. 50
Halldóra Thompson............. 1 00
Ónefndur, Hallock, Minn..... 3 00
Porkell Gíslason, Westbourne 1.00
Frá Otto, Man.:
K. F. Lindal................... 25
L. M. Lindal................... 25
G. F. Lindal.................... 25
L. C. Lindal.................... 25
Laufey S. Lindal................ 25
Safnað af P. Bjarnason, Isa-
fold, $19.20, sem fylgir:
P. Bjarnason.................. 2 00
Mrs. H. Bjarnason............... 50
Miss Arndýs E. Jónsd.......... 1 00
P. R. Bjarnason............... 25
Jónína Bjarnason................ 25
Bjarni P- Bjarnason............. 25
Björn J. Björnsson............ 1 00
Gestur Sigurðsson............... o0
Dórarinn Stefánsson............. 25
Mrs. Steinun Jónsdóttir..... 25
Jón I>orvaldsson................ 20
Snorri Jónsson.................. 50
Albert E. Kristjanss.......... 5 00
Hjörtur Sigvaldason........... 1 00
Rafn Jónsson.................... 50
Jón Jónasson.................... 50
Jón Jónsson..................... 00
Guðleif Arnad................... 25
Bergpóra Jónsd.................. 10
Kristrún Jónsd..............
Emil Gestsson................... 10
Helga Sigurðard................. 10
Páll Dórarinsson................. 5
Bergur Jónsson.................. 50
Þorbjörg Sigurðard.............. 59
Paul.Johnson................ 1 00
Sig. Guðmundss, Icel. River.. 50
Mrs. G. Helgad, Icel. River.. 50
Stef. Jónsson, Icel. River.... 1 00
Jón Jónasson, Icel. River,... 25
Alls.............$1,201.45
Wpeg, 11. febr. 1897.
H S. Babdab.
**3» 4 j-->9*.
DIARHHO'.A, DYSr.y'TH.RV,
andall DOV/EI, C03IPEAINTS.'
A Sure, Safe, Q"irlt ( ure for these Jf
trouLnco Í3
(rHRRT DAVrs’.) ^
Vsed Internally aacl ExicrnalZy. >♦]>
Two Fizcs, UuC. ard RÓC. bottlfVJ.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDOL, BŒKUK
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv.
Mr. Lárur Árnason vinnur í bátfinnl, og er
þvi hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sen
j>eir hafa áður fengið. En œtið skal muna eptir af
scnda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnum eða pökkum.
FRANK SCHULTZ,
Financial and Real Estate Agent.
Commissioner ir\ B. Pp
Cefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LGAN COMPANY
OF CANAD/\.
HLDUR................Man.
Undirskr-ifaðir hafa 100 rokka til
sölu. Deir ern búnir til af hinum
ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. Verð
$2.50 til $2.75.
Oliver & Byron,
Fóðursalar,
Wkst Sklkiek.
0. Stephensen, M. B.,
473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirncðan Isabel
stræti). Hann er að finna heima kl 8—loM
.m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin.
HJARTA BARNANNA VERDUR CLATT
Sii■];:■;::■.:.l
éf þjer kaupið
MOCCASINS, VETLINGA
eða eitthvað af skófatnaði handa börnunum ykkar, hjá
L A M O N T E
Fyrir utan pað, að pjer fáið hin bestu kaup, sem hugsast getur,
pá gleðjið pið börnin ykkar um leið—Sjáið hvað
fylgir hverjum bögli
The Peoples Popular Cash Shoe Store
^ ^ ^ ^ J- Lamonte, 434 Main Tt.
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefnum, SkrifEærum, Einka
leyfismeðölum, Gull og Silfur taui og Skrautmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA VÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI
VID ALLA.
Crystal, N. Dak.
Branni og kol er ekki ódýrt, ef þjer kaup
ið eina hina svonefndu
Grand Jewel
Cook Stove
útil ra eð stál bakara-ofni eptir einkaleyfl Milne’s, öllum í einu stykki, þá sparið
þjer að minnsta kost þriðjung eldsneytisins.
Vjer ábyrgjumst að sjerhver stove líki, eða ef hún líkar ekki, þá tökum vjer hana
aptur kostnaðarlaust, eptirað hún hefur verið reynd.
Það má brenna í henni jafnt brenni sem kolum.
Það er hægt að setja í hana Milnes patent grate fyrirlin kol, sem brennir Souris,
Galt eða Edmonton kolum ágætlega.
Forsómið ekki að skoða Qrand Jewel stove áður en þjer kaupið aðra tegund.
Þær eru til sals í nærri öllum bæjum í Manitoba, þar á meðal hjá Alfred Dolg
Glenhoro. Sömuleiðis hjá ept.irfylgjandi: Geo. Ilouston, Cypress River; Thos
Poole. Baldur; Moody & Sutherland, Selkirk; A. E. Smalley, Westbourne;
Goodman & Tergesen, C. A. Baskerville 650 Main st., Graham & Rolston, 322 street
Winnipeg, Man., W. J. Doig, Russel, Man.
MERRICK, ANDERSON & CO.
♦ ♦ ♦ Wholesale agents, Winnipeg, N[an.
344
hætt við að falla í sjeriegar og undarlegar hugleið-
ingar, og skoða viðburði, kringumstæður og mögu-
legleika eins og hann stæði fjarri og væri að eins
áhorfandi. Gerald gat nú hugsað sjer pann mögu-
legleik, að hann hefði verið drepinn á upphlaðna
árbakkanum, og hver varð svo niðurstaðan af peim
mögulegleika? Engin önnur en sú, að honum fannst
að petta koma sjer sjálfum ekki beinlfnis við. Hann
dró ekki upp neina mynd af gröf sinni, sem haun
hefði hnigið svo ungur f, í einhverjum grafreit f
undirborginni; enga mynd af pví, ef æfiferill hans
hefði verið svo snögglega og grimmilega afskorinn;
enga myDd af pvf, að hann hefði hrapað frá ástum
og auðlegð, sem hann átti von á, niður f hin rykugu
hýbýli dauðans. Ekkert af pessu rann upp í huga
hans. Hann hugsaði að eins um«Fideliu syrgjandi
hinn myrta unnusta sinn, og tár komu í augu hans
við umhugsunina um tárin i augum bennar. „Drag
ekki tára-blæju fyrir himin pessara björtu augna“,
ayngur binn hryggi unnusti f skáldsögunni Don
Quixote. Veslings Gerald poldi ekki einu sinni að
hugsa um, að Fidelia drægi tárablæju fyrir himin
hinna björtu augna sinna, jafnvel pó tárin ættu að
flóa 'uans vegna.
Gerald var auðvitað spurður að,hvert hann hefði
myndað sjer nokkra kenningu viðvíkjandi mora-til-
rauDÍnni á upphlaðna árbakkanum. Hann var spurð-
ur hvort hann áliti, að hún stæði í nokkru sambandi
yið árásina sem gerð var á Set Cbickering, og sem
349
á einu leikhúsi í Austur-London. í auglýsingun-
um um hvað væri í kvöldblöðunum voru ákaflega
feitar línur, sem skýrt var frá með, að pað væri sagt,
eða að sá orðrómur gengi—auðvitað voru orðin
„sagt“ eða „orðrómur“ vanalega með smá-letri,—að
„maðurinn með rauða skeggið væri handsamaður.“
Ruddalegir og ófyrirleitnir menn, sem höfðu í
frammi alls konar hrekki, reyndu að hræða konur og
börn í afskekktum strætum á kveldin með pví, að
hrópa með hárri röddu að peir væru maðurinn með
rauða skeggið. Sjerhver maður, sem náttúran hafði
ríkulega skreytt með rauðu skeggi, og sem ekki
póknaðist að fórnfæra pvf skrauti á stalla pess, sem
nefna mætti almennings-fælni, mátti búast við að
vera skoðaður sem óvelkominn gestur á „omnibus“-
járnbrautunum. Ef einhver maður, sem var svo
ólánssamur að hafa rautt skegg, kom inn á slíka
almenna staði, mátti hann búast við að heyra marga
pilta hvísla að unnustu sinni: „T>arna er maðurinn
með rauða skeggið“. Ymsir buglitlir rauðskeggj-
aðir veslÍDgar (neyddir til pess af konum sínum, sem
sögðust alls ekki annars geta gengið með peira á
almannafæri) gengu jafnvel svo langt, að láta klippa
skegg sitt svo, að mjög lítið var eptir af pví. En
jafnvel pessi hugleysis-stefna, pessi málamiðlunar-
stefna, pessi prælslegi ótti við að vekja athygli, kom
ekki ætíð að haldi. Þessir hálfklipptu menn heyrðu
opt einhvern háðfuglínn hvfsla að sessunaut sfnum—
vanalega stúlku—pegar hann var að fara upp í
848
mundi, í millibilinu, ganga um kring myrðandi alla
samarfa sír.a, og láta tvo aðra eins menn, og Ratt
Gundy og prófessor Bostock voru, sjá sig og
pekkja sig.
Eptirvæntingar-áhuginn bættist nú við getgátu
áhugann. Hver er maðurinn, sem hefur aðhafst allt
petta? er óneitanlega mjög hrífandi spurning; en
hún er samt sem áður ekki alveg eins hrífandi og
spurningin: Hvað skyldi hann aðhafast næst?
Skyldi hann snögglega láta> staðar numið við pessa
síðustu misheppnuðu tilraun? Vissulega ekki. T>að
væri allt of gagnstætt rjettri hugsun og ófullkomið.
Það mundi gera pað að verkum, að allt starf hans
mundi virðast pýðingarlaust og óeðlilegt. Sá maður
mætti eins vel hafa alveg látið vera að fremja morð,
eins og að hætta við áform sitt svona á miðri leið.
Þess vegna stóð spursmálið svona fyrir almenningi:
A hvern skyldi hann ráðast næst?
Af pessu leiddi, að hræðilegasta myndin, sem
stóð fyrir hugskotssjónum almennings á pessu tíma-
bili—sem vakti sýkta forvitni og óttafullan áhuga___
var maðurinn með rauða hárið. Óhlýðin börn voru
hrædd til að vera kyrlát og siðsöra með pví, að ógna
peim með manninum með rauða skeggið. Það voru
sungnar tækifærisvísur um hann á söngsölunum.
Það voru búnar til um hann vísur til að syngja á
leikbúsunum, pegar leiáendurnir voru aptur kallaðir
fram á leiksviðið í skrípaleikjum. Það var búinn til
hryllilegur beitnilis-sjónarleikur um hann og leikinn