Lögberg


Lögberg - 11.02.1897, Qupperneq 7

Lögberg - 11.02.1897, Qupperneq 7
7 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12 FEBBUAK ^807. Gönuhlaup Olafs Sigui’íVs- sonar. All-undarlegur tónn er |>a,ð, sem feveður við í ritgerð Ölafs Sigurð?- sonar í síðustu Hkr. um „Verkmenn og Trades & Labor Council“. Þeim, sem nokkuð hafa fylgst með sbgu verkmanna-hreifingarinnar 1 [>essum bæ, er fullkomlega kunnugt um, að hann hefur látið sig miklu skipta [>au málofni, og að [>ví er sjeð varð, verið einlægur liðsmaður í hðpi peirra inanua, sem ruest og best hafa gert tilraunir að halda rjettindum verk- manna fram. Mönnum hefði pví slzt dottið í hug, að hann gerði sig sekaon í svona upppoti og láalegri áreitni ' ið f jelagsskap verkmauna, eða ein- staka menn, sem eru vingjarnlegir í peirra garð. Það er nú fyrir sig að koma með aðfiuningar við fjelög sem hafa að einhverju leyti almenn mál með hönd- um, eða menn í opinberutn stöðum. I>að getur opt verið gott, og stundum jafnvel nauðsynlegt. En pað, sem maður getur krafist um leið, er að pað sje gert með sanngirni, og nægilegri pekkingu á peim málum, sem rætt er um. Ef petta hvortveggja vantar, verður aðfiuningin fremur til spillis en bóta. Flestir mundu nú ætla, að Ólafur Sigurðsson hefði svo mikla pekking áfjelags málefnum, að hann gæti ritað um pau af nokkurru viti, og að hann sýndi sanngirni var ekki nema sjálf- sagt. En ritgerðir hans í Hkr. bera ekkert pvílíkt með sjer. t>að, sem Ólafur segir um orsakirnar til pess, að kaupgjald daglaunamanna var lægra 1895 og síðan, en pað var 1892, er sú inesta lokleysa, sem jeg minnist að liafa sjeð. Eptir hans röksemdafærzlu að dæma, á aðalorsökin að liggja i pví, að bæjarstjórnin gerði sampykkt, sem skyldaði alla verksamningsmenn, sem tækju að sjer verk fyrir bæinn, að borga mönnum sínum ekki minna en 17^e á klukkutimann. Eins og allir geta skilið, mátti hver og einn borga svo hátt kaup, sem vildi en ofan fyrir þetta skyldi pað ekki fara. Eptir að kafa komist að pessari kátlegu niður- stöðu, hamast hann svo náttúrlega á peim, sem komu sampykktinni til leið- ar, fyrst og fremst á ísl. verkm. fjel. fyrir, að hafa komið málinu fyrst i hreifingu, pá á „Trades & Labor Coun- cil“, fyrir að hafa komið pví fyrir bæjar-ráðið, og loks á Mr. McCreary, fyrir að hafa ljeð rnálinu svo öflugt fylgi að sampykktin var gerð! And- hlæislegri hugsunarhátt en petta er valla hæg t aðhugsa sjer. Allir, sem eitthvað ofurlítið hafa hugsað um verkamanna málefni,vita, að pað er að eins tvennt, sem hefur áhrif á kaupgjald daglaunamannsins. Hið fyrra er öflug fjelagsleg samtök, en hið síðara er framboð og eptir- spurn. Ef menn hafa annað hvort Ijeleg eða engin samtök, pá verður hið síðara rjett eins og í hverjum við- skiptum. Vinnan, sem verkamaður- inn hefur að bjóða, er í raun og veru ekkert annað en vara, sem fellur eða stígur í verði eptir pví, hvort eptir- spurnin er lítil eða mikil. Sje meira framleitt aE einni vöru en pörf er á, fellur sú vörutegund í verði, svo framarlega að engin samtök eigi sjer stað meðal framleiðendanna. Sje aptur par á móti mikil éptirspurn eptir einhverjum hlut, hækkar verðið að sama skapi. t>etta er lögmál, sem ræður í verzlunarheiminum, og verka- menn eru háðir alveg hinu sama lög- máli á atvinnu- markaðinum. I>ví betri og sterkari sem fjelög verka- manna eru, pví minni áhrif hefur framboð og eptirspurn á kaupgjaldið. £>ví veikari sem pau eru, pví hættara er við að hið gagnstæða verði ofan á. Fjelagsleg samtök meðal peirra manna hjer í Winuipeg, sem almenna orfiðisvinnu stunda, hafa all-optast verið svo ljeleg, að kaupið hefur stig- ið og fallið eptir pví, hvort vinnan hefur verið mikil eða lftil. Árið 1892 var eitthvert hið bezta hvað atvinnu s ícrti. Kaupgjaldið var par af leið- a.idi i lang bezta lagi. Arin 1895 — 96 voru miklum mun lakari, endft færðust pá daglaun manna tilfinnan- lega niður. Sumarið (1895) sem bæjarstjórn- ar-sampykktin gekk í gegn, borguðu peir Dobson & Jackson flestum af mönnum sínum að eins 12^ cent á kl.-tímann. Hið sama mun hafa átt sjer stað með fleiri verkveitendur.— Dað verður pví hálf skopleg ályktun hjá Ólafi Sigurðssyni að segja, að sampykktin hafi sett kaupið niður. Jeg veit varla hvort pað er ó- maksins vert, að færa nokkra vörn fram fyrir „Trades & Labor Council4'. Það er orðið svo mikið pekkt á meðal almennings, að fordómar Olafs ættu ekki að gera pví mikið til. Allir,sem nokkurt skynbragð bera á atvinnumál, vita, „T. & L. C.“ hefur stórmikla pýðing, og gæti haft ennpá meiri pyðingu, ef fólkið væri ögn betur að sjer í fjelagsmálum en pað er. Dó aðal verksvið „T. & L. C.“, sje að hjalpa peim fjelögum, sem standa f sambandinu, pá hefur pað auk pess unnið að ýmsum velferðar- málum sem snerta almenning yfir höfúð. Fyrir pess aðgerðir hefur nú bærinn frítt bókasafn, sem allir eiga aðgang að, sem eitthvað nenna eða vilja lesa. Umbót sú, sem gerð var á ,,Lien“-lögunumí4', er líka pvf að pakka. Fyrir meira eo ári síðan tók „T. & L. C.“ sjer fyrir hendur að berj- ast fyrir pvf, að skólastjórn bæjarins legði nemendum á alpýðuskólunum til ókeypis skólabækur. Dað heldur pessari baráttu ennpá áfram, og pað er ekkert líklegra, en að pað hafi sitt fram að lokum. Illyrði Ólafs Sigurðsonar um Mr. Hislop eru mjög svo óverðskulduð. Ef nekkur maður er trúr sfnum flokks mönnum, pá er Mr. Hislop pað. Bæði „T.&L.C.“ og blaðið „Peoples Voice“ hafa svo að segja vaktað hvert hans fótmál síðan hann komst í bæjar- stjórnina. Og pað er óparfi að segja, að blaðið finni ekki að við sína menn, rjett eins og hverja aðra, pegar pvf ræður svo við að horfa. Mr. Hislop hefur heldur ekki alveg sloppið við átölur pess, en hitt hefur pó verið miklu optar, að blaðið hefur fundið ástæðu til að hrósa framkomu hans. En eins og gefur að skilja, kemur Mr. Hislop ekki öllu fram, sem hann vill; slfkt væri alveg ólíklegt.— Ólafur Sigurðsson & Co. koma heldur ekki öllu fram f Verkamannafjelag- inu, sem peir vilja, og dettur pó eng- um 1 hug að segja, að peir geti ekki verið dugandi- menn prátt fyrir pað. Að segja, að Mr. Hislop hafi svikið öll sín loforð, er eins og fleira hjá Ólafi alveg út í hött. Hann lofaði aldrei öðru en að gera tilraunir, og gat auðvitað ekki lofað meiru. Dað hefur har.n efnt, og meira verður ekki með sanngirni heimtað. Hálf-broslegt er pað, eins og fléira í grein Ólafs, að segja, að men a sjeu „dubbaðir“ upp í að komast f bæjar-ráðið „af pví að peir verði á einhverju að lifa“. Veit ekki maður- inn að bæjarráðstnenn hjer í Winni- peg vinna verk sitt fyrir alls ekki neitt? Dað sem Ólafur segir umkaupgjald hjá bæjarstjórninni við pessa stræta- hreinsunar-vinnu, er að mestu leyti rjett. Pað var tekið fram strax f byrjun, að sampykktin næði ekki til peirrar vinnu, svo pað er ekki von að á pví hafi orðið nein breyting. Af pví pað er svo sárfátt í pessari rítsmíð Ólafs Sigurðssonar sem rjett er hermt, pá held jeg, að jeg verði að minnast á eitt atriði, sem hann fer rjett með, og pað er, að verkveitend- ur hafi ekki allir verið knúðir til að fylgja fyrirmælum sampykktarinnar, Mjer vitanlega hefur „T. & L. C“. að- eins í eitt einasta skipti verið látið vita, að sampykktin hafi verið rofin. Og f petta eina skipti tók pað rnálið upp fljótt og drengilega. Mennimir, sem svíkja átti, náðu rjetti sínum, °g peir sem svikatilraunina gerðu (Dobson og Jacksonj fengu pá skömm sem peir verðskulduð. En peir, sera mestan og bestan hlut áttu að pví máli, voru peir Mr. Hislop af hendi *) Lög, sem tryggja verkamanni nura kaup sitt.—Ritstj. Lögb. „Jeg bjáðist, af „ Bronchitis“ I nærri flmm ár. Lækninnn gaf mj"r ýms meðul að árangi rs- lausu, bar til hann ráðlagði mjer að reyna Ayer’s Cherry Pectofal. Jeg er búinn að brúka sex fiösK- ur af þessn meðali og er nú* |It l|I f-UJ 14J-I i v! ’ tl l.t' I; '»»11» M.I.'MiVlHMI1" nnnm ihmmtnnimramffiSanOTÍöjffi KITTLANDI. -I Aldrei á orðatiltækið, ,.I was 5 tickled to dexth" eins vel við eins og pegar maður hefur kvef. Hafið —S 2^ pjer ekki fundið pað? Kíttlandann í hálsintim, sem pjer stríðið við áður en pjer fáið ákafa hósta kviðu? Dví ekki lækua hóstann og hafa ró? Djer getið gert pað með pví að brúka ^35 | Ayer’s Chemy Pectoral. Í g- Þett.a vottorð stendur ásamt mörgum öðrum í Ayer’s Curebook. Send frítt. Skrifið til J. C. Ayer & Co„ Lowell, Mass. „T. & L. C ‘., og Mr. McCreary af hálfu bæjarstjórnarinnar—einmitt mennirnir sern Ólafar hrakyrðir nú mest. Sögusögn Ólafs um fulltrúa ísl. Verkmannafjel. í „T. & L. C“. er hreint og bein rugl. Verkmanna-fjel. hefur, sem sje, ekki haft par neina fulltrúa síðastliðið kjörtímabil. Nokkuð snemmt sýnist pað vera af Ólafi Sigurðssyni að kasta fúkyrð- um að Mr. McCreary sem bæjarstjóra, meðan maðurinn er ekki búinn að sitja i embætti netna mánaðartíma. Hvernig Mr. McCreary reynist í peirri stöðu verður enn eigi sagt. En hitt veit jeg með vissu, að hann átti miklu fremur skilið atkvæði verkmauna *n nokkur hinna, sem í kjöri voru fyrir pað embætti. Dálftið skrítilega tek- ur Ólafur til orða, par sem hann er að tala um Mr. McCreary og segir, að hann sje maður „bráðskarpur og eptir pví ósanngjarn“—rjett eins og petta tvennt sjeu einkenni, sem jafnaðar- lega fylgist að, annað sje orsök en hitt eðlileg afleiðing. Ólafur Sigurðs- son er undarleori maður en flestir aðr- D ir, sem jeg hef pekkt, og pessi lýsing ætti pvl betur við hann sjálfan en nokkurn annan« Samt sem áður gebir pað verið spursmál, hvort hann j sje „bráðskarpur“, en hitt efast jeg ekki um, að hann getur fullkomlega I jafnað sjer við Mr. McCreary, eða I hvern sem vera vill, hvað ósanugirni snortir. JÓHANN BjARNASON. MURRAY LANMAN’S ^^^^^^mmmmmmmmmmmemmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmm FLORIDA VVATER THE SWEETEST MOST FRAQSANT MOST REFRESHING AND ENDURINQ OP ALL. perfumes for the HANDKERCHIEF, TOILET OR . BATH. X m ni seíUbs. Innfluttir Xorskir Ulliirkninbar $1.00 parið. Sendir kostnaðarlaust með pósti til allra staðaa í Canada og Ba nda ríkjunum. Ileymanii, ltloek & Komps alþekkta Danska lœkuiuga*salt 20. og 35c. pakkinn, sent trítt með póst til allrastaða í Canada og Bandaríkjunum Óskað eptir Agentum allstaðar á aeð- al Islendinga, Norskra og enskra. ALFRED ANDERSON, lraporter. 31X0 Wash. Av. S„ .Minueapoiís, Miun. T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent fyrir Pembina county. Skrifið hontini. Islenzkar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. °g S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. -----o---- Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892, 93,94, 95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll .......1 10 “ eiustök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th........................ io Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla í b..................i 00a Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Bibl5>’"-Í!' >era Y. Briems ....... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 Lænakver P. P........................... 20 Biblíusögur í b......................... 35 Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. .sigurðssonar.........1 75 Barnalærdömsbók II. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Ináriðasonar í bandt.... 15 Bjarnabænir ............................ 20 Ohicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver............. 25 Draumnr þrír...........f........... 10 Dæmisögur E sóps í b.................. 40 Ensk íslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.................. 20b Eðlislýsing jarðarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25a Efnafræði.............................. 25a EldingTh. Ilolm......................... 65 Föstuhugvekjur ... 60b Prjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) 1 b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík..................... ]5 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi. ............ 10 b Hvernig er farið me8 þarfasta þjóninn O 0........... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og raunaðarv................ iOb Um hagi og rjettiudi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... lo Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.......................... 75 G önguhrólfsrímur (B. Gröndal...... 25 Grettisrjnia. ......................... i0b Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur........................ io Hugv. missirask.og hátíða St. M.J. . ’. 25a Hústafla • . , . í b...... 35a Isl. textar (kvæðí eptir ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b..................7.00a Iðnnn 7 bindi ób..................5 75 0 Iðunn, sögurit eptir 8. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók................. 50b Krislileg Siðfræði í b............1 50 Kennslubók yfirsetukvenna.........1 *20a Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa KveSjuræða M. Jochumssonar ...... 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Kennslubók í ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunum í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. I5b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfræðissaga ísl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði H. Kr. Friðrikss........ 45a Landafræði, Mortin Hausen ......... 85a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlei Shakespear......... 25a „ herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið..........................35b „ Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 2 ,, Strykið. P. Jónsson.......... Ljóðui .: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 ,. Br. Jónssonar með mynd.., 65 „ Einars Hjörleifssonar í u. .. 50 “ “ íkápu,,,, 25 „ Hannes Hafstein................ 65 " “ “ í ódýru b. 75b » » » í gybtu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .í sar. b... .1 40 >» » » 1L „ . 1 60 » >> » II* 1 h....... 1 2u ., H. Blöndai með mynd af höf í gyitu bandi .. 40 “ Gísli Ej’jólfssou............. 55b “ . löf Sigurðardóttir........... 20 “ J. Hallgnms. (úrvalsljóð).. 25 “ Sigvaldi Jónsson.............. 5oa „ St, Oiatsson I. og II........ 2 2oa „ Þ, V. Gíslason................ 30a „ ogönnur rit J. Hallgrimss. ]'V> “ Bjarna Tnorarenson 19> „ Vig S. St’irlusonr M. .T... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb........ 40b „ Gísli Brynjólfsson..........1 iúa » Stgr. Tho-steinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................\ 10 >> “ í skr. b.......1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ban. Gröndals............... I5a „ Jóns Ólafssonar í skr.bandi 75h Úrvalsrit S. Breiðfjörðs....... 1 35b “ “ í skr. b...........1 80 Njóla .............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, entir S. Slmonsson..... 15 Fvvæði úr „Æíintýri á gönguföv1*.... 10 Lækninsabækur Dr. JFónassenst Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum ......... . 40a 20 40 Barnfóstran Barnalæknintrar L. Pálson ...,íb.. Barnsfararsóttin, J, H......... l >a Hjúkrunarfræði, “ 3',a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Friðþjófs rímur.................... 15 Sannleikur kristindórasins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Sálmabókin í skrautb. $1,50 1.75 og 2.00 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr..... í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ ., go Mannfræði Páls Jónssonar.......... | 2>b Manukynssaga P. M. II. útg. í b....1 lo Málmyndalýsing Wimmers............. 50a Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (II. P.) i handi....... 40 “ í skrautb..... ; .. eo Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (sira P. S.)................. 40 Ritreglur V. Á. í bandi............. 25 Reikningsbók E. Briems í b.......’ 35 b Snorra Edda.....................4 25 Seudibrjef frá Gyðingi i fornöld.. xoa Supplements til ísl. Ordböger .J. Th, I.—XI. h., hvert Tímarit um uppeldi og menntamál. Uppdráttur Islands á einu blaði.... “ “ á 4 blöðum ceð landslagslitura .. “ “ á fjórum blöðum Sösrur 5 Blómsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena................. xoa Gönguhrólfs saga.......!!!'.]!... 10 Heljarslóðarorusta.......... ’. 30 Hálfdán Barkarson ................ 10 Höfrungshlaup.................... 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm.!!! 25 Draupnir: SagaJ. Vídalíns, fyrri partur... 40a Siðan partur..................... §0a Draupnir III. árg........! .! .!! ..’.. 30 Tíbrá I. og II, hvort ............ 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.................... II. Olafur Haraldsson helgi....!.l ot) Islendingasögur: ,l' °g2. Islendingabók og landnáma 35 8. Harðar og Holmverja.......... 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Hænsa Þóris..................... 40 6. Kormáks....!.'.'.".!!!!!!.'!!! 20 7. Vatnsdæla..........! ’ ’ 20 8. Gunnlagssaga Örmstungu........ 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða... 10 1A Njála .......................... 70 50 35 75b 4 25a 3 50 10. 11. Laxdæla....................... 40 £2- Fyrbyggja.......!!!!!!!!!!!!; 30 13. Fl]ótsdæla..................... g5 14. Ljósvetnmga.....'..... ’.!!!! 25 15. Hávarðar ísfirðings.. . ....... 15 Saga Jóns Espólins..............’!. 60 „ Magnúsar prúða...............! 30 Sagan af Andra j arli................. 25 Saga Jörundar hundadagakónRS.. .1 10 Kóngurinn i Gullá...................... 15 Kari Kárason..............'!!!.. 20 Klarus Keisarason ..........;., io% Kvöldvökur........................ 75^ Nýja sagan öll (7 hepti).3 00 Miðaldarsagan.................. 75^ Norðurlandasaga...................... 85b Muður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta(fom indversk saga) 25 Pilturog stúlka........í bandi 1 OOb „ , . ......í kápu 75b Robinson Krusoe 1 bandi..... . b “ í kápu............... 25b Randíður í Hvassafelli í b............ 4t> Sigurðar saga þögla....................ay* Stðabótasaga...................... 65 b Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 20b Stnásögur PP 1 23456 7 íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01.........20b » ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar l.,4. og 5. hvert. 40 „ „ 3, a og 6. “ 35 Sogur og kvæðt J. M. Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjatrikis á Islandi.. 40b Villifer frækni........................ 25 Y°túr [E.iij.].........................25a Þjoðsogur O. Davíðssonar í bandi.... 55. Þórðar saga Geirmundarssonai ...... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þingi ’ 10t> Œflutýrasðgur.......................... 15 SöiiKbwk ur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög.... 50 Söngbók stúdentafjelagsins.......... 40 “ “ í b. 60 a- , , , .. “ i giltu b, 75 Songkennslubok fyrir byrfendur eptir J.Helgas, I.—V. h. hvert 20a Stafróf söugfræðinnar.............0 45 Sönglög Díönu fjelagsins.......!! 35 b Sönglög, Bjarni Þorsteinsson ....... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 >> „ l.og 2. h. hvert .... 10 Utanför. Ivr. J. , . 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúiu . , . xoa Bækt.r bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, hvert ár 2 00 Eimreiðin I. ár ....................... 60 “ II, “ I—3 h. (hverta 40c.) 120 ísleuzk blöds FramsÓKn, Seyðisfirði................. 40a Kirkjublaðió (15 arkir á árr og sma- w 5. ,,, lit') Heykjavfk. . 60 Verðr ljos............................. 60 Isafold. „ x 50 Sunuaufari (Kaupm.höfn)........ 1 oO Þjóðólfur (Reykjavík).............1 60b Þjóðviljinn (Isafirði)............1 oob Stefnir (Akureyri)..................... 75 Dagskra........................ 1 00 ÍW Menn eru beðnir að tana vel eptir þvi að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis tii hýá H. S. Bardal, eu þær sem raerktar eru nteð sUínurn b, eru einungis til hjá Ö*. Bert- maun, aðtat hækur haía þeir baðir.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.