Lögberg - 18.02.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.02.1897, Blaðsíða 5
tindnrinn sje mið keilan af gömlu eidfjalli, sem mikið hafi hrunið utan fir, og' sem eldgfguritin 4 er horfinn- •lökullinn náði einu sinni miklu lengra niður eptir fjallshlíðunum en nú 4 sjer stað. Allt fjallið .er ekki annað en ákafleg'a mikil dyngja, sem mynd- ast hefur af eldsumbrotum, og er um 3 ) mílur að pvermáli við rætur sfnar. Miðjaiðarlínan liggur í gegnum fjall- ið. E>riðja f jallið. eptir stærð, af hin- um snjóþöktu fjöllum um miðjarðar- línuna í Afríku er Rewenzori-fjall, og liefur engum enn tekist að komast upp 4 f>að.— Scientific American. * EINKEHNII.EG SAGA. Fyrir skörnmu komu hjón til Montreal, er kv&ðust heita Mr. og Mrs. Stonton frá New York. í fylgd með freim var dökkbærður ,,gentle“-maður, í kringum fimmtugt, sem grunur ljek á að væri millíóna-eigandi, að nafni Richardson. Honum var aldrei leyft að fara út úr skrauthysinu, sem hjón- in bjuggu f, eður að tala við nokkurn af gestum Jreim, er í húsið komu. Sú saga gekk meðal manna, að hjónin hjeldu honum stöðugt undir áhrifum hálf-svæfandi lyfja, og neyddu hann svo til að undirnta hverja pen- rnga ávísanina eptir aðra, er skyldi greiðast í hendur peirra (hjónanna). Einn af umboðsmönnum millíóna-eig andaus kom f janúar síðastl. til Montreal, og var að leita hans. Lögreglumenn segja, að umboðs- maíurinn hafi komið í hús nefndra hjóna, en einkis orðið vfsari og að pau vissu ekki hið minnsta um Richardson. Leyni-lögreglumenn rannsökuðu nú húsið, en urðu heldur seinir, pví hjón- in voru pá öll á burt og höfðu tekið manninn með sjer. Lögreglumenn segja, að hið rjetta nafn Stontons sje Frazer og hafi hann áður. verið prestur í New York.— Decorah Posten. Reyiiglau aðgreinir niÐ GAGNLEGA EEÁ HINU GAGNS. LAUSA. Kona ein í Vancouver segir að Dr. William’s Pink Pills sjeu besta meðalið sem húc hafi pekkt, ept- ir að hafa reynt ýms önnur með- öl í átta ár. Mrs. H. T. Hawson er ein af helztv konum í Vancouver, og er pví eptir- tektavert fyrir aðrar konur pað, sem hún segir í eptirfylgjandi brjefi: Vancouver, B. C., Oct. 1896. Or. Williams Medicine Co , Brockville, Ont. Heeeae—Jeg hef haft svo mikið gott af Dr. Williams Pink Pills, eins og pessar línur munu sýna, að mjer finnst jeg vanrækja skyldu mína við annað kvennfólk, sem pjáist af sams- konar veíki og peirri, er gerði mjer líflð svo pungbært í mörg ár, ef jeg LÖQBERG, FÍMMTUDAGINN 18. FEBRUAR 1897 5 skýrði peim ekki frá hvernig jeg fjekk heilsuna. Jeg pjáðist af geð- veiki og ölium par með fylgjandi kvillum frá pví jeg var 15 ára. Hús læknirinn og annar læknir til reyndu við mig á víxl, en gátu ekkert bætt mjer. í>egar jeg var 22 ára ílutti jeg til Oregon, og eptir að hafa farið til tveggja lækna í pví ríki, fór jeg eptir ráði vina minna til læknis eins í Portland, sem stundaði sjerstaklega veikindi eins og pau, er jeg pjáðist af. Jeg fór eptir fyrirsögn pessa Portland læknis í floiri mánuði og fann enga aðra breytingu á mjer en pá, að jeg var óðum að missa lioldin og sökkva niður f &eyfð og dofinskap. Jeg var orðin að eins 89 pund, og mjer var sagt að ef engin breyting yrði til batnaðar, gæti jeg ekki lifað yfir 6 máuuði. En einmitt pegar lífið var orðið næstum óbærilegt og jeg hafði naumast prótt til að hreifa mig, srgði vinkona mín mjer frá, að Dr. Williams Pink Pills hefðu gert sjer mjög mikið gott. Svo að pótt jeg hefði enga von um bata ljet jeg til- leiðast að reyna petta meðal. Jeg var ekki búin nema úr einni öskju pegar jeg varð pess vör, að pillurnar höfðu bætandi áhrif á mig, svo jeg hugsaði mjer að halda áfram að brúka pær. Jeg keypti mjer pví 6 öskjur, og pegar jeg var búin úr peim var jeg orðin fær um að gera mín eigin húsverk, og hafði pyng3t um tíu pund. Eptir p ví sem heilsan batnaði fór jeg að verða glaðlegri og hressari yár höfuð. Að petta var ekkl aðeins stundarbati sjest á pví, að nú er líðið heilt ár síðan og jeg hef að einsbrúk- að úr tveimur öskjum af pessum pill- uro, en hef pó pyngst svo að jeg er nú orðin 110 pund og er fær um að gera öll mín hússtörf. Jeg get pvf ekki sagt neitt minna en pað, að jeg álít að Dr. Williams Pink Pills hafi frels- að líf mitt, og jeg ráðlegg pær öllum peim, sem pjást af líkum sjúkdómi og jeg, pvl jpg álft pær betri en nokk- urt annað meðal sem jeg pekki, og par eð jeg hef í 8 ár reynt ótalmörg- meðöl og ekki meðöl, er óhætt að segja að jeg liafi töluverða pekkingu í pví efni. Yðar pakklát, Heleanob H. Haw'son. Dr. Williams Pink Pills eiga sjer- staklega vel við sjúkdóma pá, er geta líf s^o margra kvennmanna pungbært, og færir fljótt fjör og roða í kinnar. Allir lyfsalar selja pær eða senda með pósti sje. borgað fyrirfram 50 cents fyrir hverja öskju, eða 6 öskjur fyrir $2.50. En skrifa verður til Dr. Will- iams Medicine Co., Brockville, Ont. Gætið yðar fyrir eptirstælingum, sem eiga að vera ,alveg eins góðar1. Skra yflr nöfn þeirra, sem gefið liafa peninga í sjóð til hjálpar því fólki í Árness- og Rangárvaila-sýslum á íslandi, erurðu fyr- ir tjóni af jarðskjálptum, I ágúst og sept- embermán., 1896: Aður auglýst........... $1,201.45 Guðrún Magnússon, Wpeg... 1 00 Mrs. S. Friðriksd., Gimli.... 1 00 Safnað af G. Jóhannss., Sel- kirk, $2.25, sem fylgir: G. Jóhannsson................ 1 00 Gísli Gíslason............. 50 Björn Benediktsson......... 25 Ben Samson................. 50 Safnað af sjera R Runólfss., Spanish Fork, Utah, $3: Bjarni J. Johnson 1 00 E. C. Christianson 50 E. Eyjólfsson 25 Ágústa Thomasson 50 Guðrún S. Johnson 25 Árni Helgason 50 Safnað af Magn. Einarssyni, Churchbridge, Assa, $3: M. Einarsson 2 00 Mrs. R. Magnúsd 50 Miss K. Magnússon 50 Safnað af P. J. Skjöld, Hall- son, N. D.., $30, sem fylgir: B. A. Bjarnason 1 00 Albert Einarsson 50 C. N. Johnson 50 John Asmundsson 50 Sigurjón Simundssoa 5 0 John K. Einarsson 1 00 Ónefndur 50 Jóhanu Jóhannsson 1 00 E. Simundson 1 00 Jóhannes Simundson 1 00 Hávarður Erlendsson 50 Grímur Ólafsson 50 Kvennfjelagið að Hallson .... 20 00 Björn Sveinsson 50 P. J. Skjold 1 00 Safnað af S. Sölvason.West- bourne, 75 oents, sem fylgir: Mrs. G. Suðfjörð 50 Guðm. J. Ólafsson 25 Alls...........$1,242.45 Wpeg, 18. febr. 1897. H S. Baedal. Pain-Killer. (PERRT DAVIS’.) A Snpe nnd Safe Remedy in every case and every kind of Bowel Complaint is Pain-Killer. This is a true statement and it can’t be made too strong or too emphatic. It is a simple, safe and quick cure for Cramps, Cough, Rheumatism, Colic, Colds, Keuralgia, Diarrhœa, Croup, Toothache. TWO SIZES, 25c. and 50c. rwiirwwwxrawwxrwwwwvwwvvvwxirvvwW* : Peningar til lans gegn veði í yrktum lönduin. Rýmilegir skilmálar. Farið til Tl\e London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. eða S. Christopherson, VirðingamaSur, Geund & Baldue. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Slranahan & Ilamre lyfjabúS, .. Park liiver, — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grajon N. D.,frá kl. 5—6e. m. Ef Ykkur Er Kalt Komid og kaupid hjá mjer LODKÁPUR, YFIRFRAKKA, YFIRSKÓ, ULLARNÆRFÖT, —OG- LODHtJFUR, SKINNVETLINGA, „MÖCCASINS“, ullarAbreidur ALLSKONAR K ARLM ANNAKLÆDNAD Allt gegn mjög lágu verði og í kaupbætir 10 Procent Afslátt þegar kaupandi borgar strax í pcningum Jeg hefi fcngið óvenjulega góð kaup á DRY GOODS og skal skipta hagnadinum sanngjarnlega á millum kaupenda og seljanda. GROCERIES get jeg líka selt ódýrt, til dæmis: 5 pund bezta kaffr fyrir ...............$1.00 1 “ Tomson’s kaffibætir.................10 3 “ Evrap. epli.........................25 og margt fleira pessu líkt. Ýmsa hluti hefi jeg frá næstlidnu ári, sem jeg sel nú fyrir HALFVIRDI. Fr. Fridriksson, ^—CLENBORO Karlmanna Yfirhafnir og .... Fatnadur Nærfatnadur, Lodhúfur, Lodkragar, Vetlingar, og allt sem tilheyrir karlmanna fatnadi — Vandadar . . . örur med lágu erdi . . . White * Manahan, * íslendinKur, Mr. Jacob Johnston, ___496 MðÍn Street. vnnur í búðlnni. 359 ’ns, verið heimagangar 4 bóndabýlinu, og John Rav- en, slarkaranum, hafði allt af J>ótt mjög vænt um Lydiu litlu. Honum þótti mjög vænt um Lydiu einntg nú, er hún var ekkert barn lengur, og Mrs. Horringer vissi, að J>að var hið bezta I fari hans. Hún vissi J>að sem enginn annar vissi, J>að nefnil. að Raven hafði beðið stúlkunnar. A allri sinni undar- legu, hrakningsfullu fremur ófögru lífsleið, hafði Haven aldrei kynnst neinni stúlku, sem honutn J>ótti eins vænt um og Lydiu. Bostock var petta að nokkru kunnr.gt af al- mannaróm, af orðum, sem fjellu á menningar skól- anum, látbragði Lydiu og af látbaagði Ilavens hapteins. Honum var einnig kunnugt, að J>ótt J>að v®ri ekki líklegt, að Wallington lávarður mundi sampykkja J>enna ráðahag, J>á mundi Krumma kapt- eini standa svo gersamlega á sama hvort hann væri honum samj>ykkur eða ekki. l>eir Wallington-feðg ar höfðu aldrei haft vnjög mikla ást hvor 4 öðrum og sannleikurinn var sá, að ef að Wallington lávarði mislíkaði einhver viss stefna, p>4 var J>að vanalega nægileg ástæða fyrir John Iíaven til að taka eiumitt J>4 stefnu. Bostock hafði einnig sjeð J>að í blöðunuin, að staða Ravens kapteins hafði tekið mikilli breytingu. ii inn hafði áður verið allslaus yngri sonur, og basl- ast afram setn bezt hann gat og tekið J>ví með J>ökk- utn að verða skrifari ferðamanna klúbbsins. En við Lj ittir J>ær, er opinberar urðu við morðið á Set 354 „Jæja, ef J>jer viljið fyrirgefa mjer, að jeg segi J>að, J>4 get jeg í rauninni ekki sjeð, hvaða sjerstakt gagn skilmingar geta verið fyrir nokkurn mann“, sagði Mrs. Borringer. „Ó, getið pjer J>að ekki?“ tók Bostock til máls, og kom sár undran fram í rödd hans, en Mrs. Borr- inger greip fram í fyrir hotium og sagði: „Jeg veit náttúrlega að lafði Scardale hefur mjög mikið álit á skilmingum, og jeg pori að segja, að J>ær eru mikið góð líkamsæfing; en eru ekkert hollari hreifing en heyvinna, sem jeg vann við J>egar jeg var ung stúlka, og jeg er hraustari kona nú, J.Ó jeg sje orðin fimmtug, en J>essi dóttir mín, sem pjer eruð að kenna skilmingar, Mr. Bestock“. „Og hún skilmist líka mjög vel; sannarlega mjög vel“, greip Mr. Bostock fram í. „I>að er nú ekki spurstnálið“, sagði Mrs. Borr- inger. „Það, sem jeg vil fá að vits, er, hvaða gagn sje að J>ví, að vera að kenna hóp af stúlkum, eða hóp af karlmönnum líka, ef J>ví er að skipta, hvernig eigi að handleika sverð-kríli, sem enginn maður notar nokkurn tíma?“ „Menn nota pað á meginlandi Evrópu, kæra Mrs. Borringer", sagði Bostock. „Ó, á meginlandi Evrópu“, svaraði Mrs. Borr- inger með djúpri fyrirlitningu. „A meginlandi Ev- rópu geta menn gert sig að öpum og spýtt sig með teinum ef peir vilja. En hjer í Englandi er J>að okki siðvenja, og fyrst pað er ekki siðvenja bjer, 362 hlýlegri, eins og húo ætíð varð, j>egar John Raven hafði talað vlð hana. „Jæja“, sagði hún. „Jeg skal sjá hvað hægt er að gera. Hlaupið nú upp á lopt, og jeg skal búa eitthvað til handa yður“. Raven hló aptur, kinkaði kolli góðlátlega til Bostocks og gekk út úr búðinni inn í „heimilis- höllina“, eins og hann kallaði hinn hluta hússins. Degar hurðin lokaðist á eptir honum, sneri Mis. Borringer sjer aptur að Bostock og sagði: „Meðal annara orða, Mr. Bostock, J>jer hafið enn ekki sagt mjer, hvað erindi yðar er við mig“. „Jeg bið yður fyrirgefningar“, svaraði Bostock. „Jeg var svo hrifinn af samtali yðar, að jeg gleymdi erindinu I bráðiua. Jæja, jeg kom I llkum erinda- gerðum og Raven kapteinn.“ Mrs. Borringer leit til lians nokkuð undrandi og sagði: „Liðið J>jer mikið af höfuðverki? Skemmtið pjer yður dálítið, eins og hann komst að orði?“ Bostock hristi höfuðið og sagði: „Nei, alls ekki; J>að dygði ekki fyrir mig. Hvernig mundi úlfliður- inn á mjer og augun verða við skilmingarnar á morgnana, ef jog skemmti mjer á kveldin? Nei, nei, Mrs. Borringer; J>að er ekki J>að.“ Hann J>agn- aði aptur, J>agði svo lengi, að Mrs. Borringer fannst hún neydd til að minna hann á umtalsefnið með J>vl að spyrja hann nokkuð hvasst: „Hvað er J>að J>á?“ „Jæja, sannleikurinn er“, sagði Bostock, „að upp á síðkastið hef jeg liðið mikið af svefnjeysv

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.