Lögberg


Lögberg - 18.02.1897, Qupperneq 6

Lögberg - 18.02.1897, Qupperneq 6
6 LÖGBERC, FIMMTUDAGINN 18. FEBRUAR 1867. Brandon 5. FEBK. 1897. Ilerra ritstj. Lögbergs. Ura tíma hefur inflfieDza gengið hjer, en fáir íir henni dáið. Hún mun vera í rjenun. Löndum hjer líður bærilega jfileitt, en lítið er um atvinnu um þessar mundir, eins og vant er. Fátt er um fína drætti hjá oss í fjelagsskapar áttina. I>ó helzt H'ifnuðurinn við meðal vorennþá, auð- vitað á hann að Jmsu leyti örðugt uppdráttar, þvJ bæði eru landar hjer fáir og smáir, og svo þessi endalausi roisskilningur, sem deyfir og deyðir allan mögulegm fjelagsskap meðal vor íslendinga. Samt sem áður hefur fjárhagsástand safnaðarins til m.una batnað næstliðið ár, því hvað sem öllu öðru líður, hafa f>að verið furðu al- menn samtök rneðal landa hjer síð- astliðið ár, að leggja hönd á bagga roeð f>að, að losa kirkju safnaðarins úr skuld sinni, svo allar líkur eru nú til að hún verði bráðum skuldlaus eign. Auðvitað liafa vissir menn skarað fram úr með áhuga í f>á átr, að borga skuld kirkjunnar, og hafa f>au, nú sem fyr, Mr. Au.stman og Mrs. Aust- man staðið fremst í f>ví efni, er f>au ciga miklar f>akkir skyldar fyrir, sem og allir peir, er hjálp hafa veitt, eigi slzt utansafnaðar menn, með Mr. Ein- ar Árna8on í broddi sinnar fylkingar, er bróðurlega hafa styrkt söfnuð vorn næstliðið ár með fjárframlögum og annari hjálp. Ókyrð sú og óeining, sem f>ær Kapellu-systur völdu hjer í íyrra, virðist vera í rjenun, sem betur fer, enda er nú forsprakkinn, Ingi- björg Jónsdóttir, farin, með sinn happadrátt!! Menn óska og vona, að f>eir fáu, er Ijetu afvegaleiðast, átti sig smátt og smátt og hverfi aptur til sinnar heiðarlegu feðra kirkju. Eigi má gleyma að minnast á f>ann andlega ábata, er menn hjer hafa orðið fyrir petta liðna ár, par sem tveir prestar kirkjufjelags vors hafa heimsóttoss ogflutt hjá c>ss orðið svo eptirminnilega vel, sem og gert yms prestsverk meðal vor. Hinn 31. jan. var haldinn safnað arfundur, pá voru kosnir embættis- menn fyrir söfnuðinn yfir petta ár: Forseti: G. E. Gunnlaugsson, ritari: Mr. Ari Egilsson, í fjárhagsnefnd: Mrs. Austman, Mrs. Ásmundsson, Mr. J. Olson, og í henni var Mrs. Austman kosin oddamaður og gjaldkeri. Djákn- ar voru kosnir Mr. Ari Egilsson og Mr. Uáru8 Árnason; fyrir Sd.sk. kenn ara voru kosnir: G. E. Gunnlaugson, Mr. G. J. Austman, M. E. Egilson og Miss Euphemia Thorvaldsou. Há er enn pá við liði meðal vor bindindisfjelagið „Bróðerni“, en mjög er sá fjelagsskapur misskiiinn, og pessvegna slælega studdur. Margir álíta pað svo undur pýðingarlítíð, að vera í bindindi, ef eigi sje eitthvað annað aðhafst í slíkum fjelagsskap, en styðja að bindindinu. Menu virð- ast eigi enn pá almennt búnir að fá opin augun fyrir böli vínnautnarinnar, sjá svo ekki hversu stórt fet hver sá maður stígur umheiminum og sjálfum sjer til blessunar, sem fer í bindindi. Það á að vera svo undur lítið i pað varið, að fara í bindindi, en ef nú hver einasti maður gerði pað í veröldinni einhvern góðan veðurdag, að fara i vínbindindi og halda pað, pá væri um leið lnð mesta og hryllilegasta böl og drep, sem heimurinn á nú til í eigu sinni, að velli lagt. Að pessu stefnir hver sá, sem i bindindi fer, hann leggur sinn skerf í hið pyðingaxmikla verk; ef nógu margir gerðu pað, pá væri stríðið, bölið, hörmungin upp- rætt. En pessi vanskilningur, að pettasje svo pyðingarlítið fyrir hvern einn að véra bindindismaður, heldur við viðurstyggð og illindum vínnautn- arinnar i heiminum. t>að er sár- grætilegt, að menn skuli ekki fást til að viðurkenna pað, að vínbindindi einstaklinganna í veröldinni sje alger- lega einasta ráðið við vínnautninni. Puð er annars undarlegt hversu lítið um slíkt er talað í blöðum vorum ís- lendinga. t>að væri pó sannarlega pörf á pví, að vekja athvedi manna, meðal vor á nauðsyn og blessun vín- bindisins og reyna að mylja úr sálun- um, hinn voðalega vanskilning og vantrú á pví máíi, pessu undra máli, sem snertir alla menn á öllum tímum. Auðvitað eru meðal vor, dálitlir vín- bindindisflokkar hjer og hvar, en pess- ir flokkar eru að likindum bæði mjög smáir, i samanburði við hópinn allan, sem utan stendur, og svo óstyrkir enDpá, og petta einmitt af pvi, að menn ekki skilja málefnið og eru pess vegna svo undur fáir með. Að lík- indum eru öflugustu bindindisfjelögin meðal ísl.'i Wpeg, en prátt fyrir pað láta pau undur lítið til sin heyra, gera sára lítið til pess, að uppörfa menn út um hinar íslenzku byggðir til pess að vera með, vinna með, hjálpa til í hinu pyðingarmikla verki.« Vonandi er, að petta fari smátt og smátt að lagast, og lagist pannig, að bindindisfjelögin fari að rita meira um víobindindi, en pau hingað til hafa gert, til pess að reyna að upp- ræta doðann, deyfðina, skilningsleysið og vantrúna i pessu efni, og meira að segja: Hað væri hreint ekkert ódæði, að vonast til svo mikils, að bindindis menn hjer vestra færu að slá sjer saman og gefa út ritling pessu pyð- ingarmikla málefni til styrktar, pví ætti nokkuð að vera ritað málinu til verulegs gagns, er eigi tilætlanda, að dagblöð vor hafi rúm fyrir pað, en menn gætu pó byrjað í peim, byrjað að rumskast; pau syna vafalaust hina mestu tilhliðrunarsemi i pá átt, að lofa bindindismálum að komast að. G. E. Gunnbaugsson. Frjettabrjef úr Argyle- bygg®* Bró P. o., Man., 10. JAN. 1897. Herra ritstjóri! t>að hefur verið lítið af frjettum úr pessari byggð í blaði yðar, síðan Mr. Jón Olafsson hætti að skrifa pví, enda er ekki viðburðaríkt hjer um pessar mundir. Allt gengur sinn vana gang; menn eru flestir hei - brygðir, en sumir hálflasnir af kvefi. Engir deyja en margir fæðast og yfir höfuð að tala líður mönnnm vel, pótt efnahagurinn sje vitanlega töluvert misjafn; menn kvarta að vísu um hin afarmiklu snjópyngsli, pví að annar eins snjór hefur ekki komið hjer síðan 1882, og eru menn hræddir um að blautt verði pegar vorar. I>að er pó bót i máli að mest allt pað land, sem hveiti á að sá i, næsta vor, var plægt i haust, og sumt herfað. Flestir munu hafa nóg hey, að minnsta kosti er nóg hey til i byggðinni, pví að sumir hafa talsvert meira en peir purfa sjálfir að brúka. Um fjelagsskap hefur verið lítið talað, nema að peir hjer fyrir norð- austan okkur, í porpinu Cypress River vilja mynda nýja sveit, (Municipality) og taka okkur, sem búum i tp. 6. rg. 13. inn með sjer, en burt úr Argyle; en flestir íslendingar eru á móti pvi. Báðir málspartar hafa nú sent fylkis- stjórninni bænarskrár með allmörgum undirskriptum. Hvað ofan á verður í pessu máli, er ekki gott að vita, en við vonum að verða ekki slitnir frá Argyle, pvi að par erum við allve; ánægðir. Yið höfum, eins dg kunnugt er, verið prestlausir síðan í haust og pví fátt um samkomur. Lestrurfjelög og kvennfjelög hafa líka lítið látið á sjer bera i pessum harðindum, en nú ætlar pó hið unga lestrarfjelag, sem kallar sig „Fram- sókn“, að láta leika „Prestskosning- una“ á Brú skólahúsi pann 22. og 23. p. m. Leikurinn byrjar kl. 7. e. h. hvort kvöldið, og inngangur kostar 25 cents fyrir fullorðna, en 15cts. fyrir unglinga frá 10—15 ára. Fje- lagið lofar góðri skemmtun og vonast eptit að leikurinn verði vel sóttur. Yðar einl. vin, Björn Jónsson. OLE SIMONSOlSr, Jmælir með sinu nýja Scandinavian Ilotcl 718 Main Strkkt. Fæði 1:1.00 á dag. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIUSETUMAÐUR, Et< Crts^rifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og 8. Manítoba. Skrifstofa yfir búð T. Smit.h & Co. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í bútfinní, og er þvi hægt aS skrifa honum eða eigendunum á isl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þelr hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að senda númerið, sem er á miðanum á meðala- iiunnu m eða pökkum. eCOMFORT IN SEWING^gM^ Comcs from the knowledge of possess- íng; a machíne whose reputatíon assures , the user of long years of high grade ( servíce. The Latest Imprcvsd WHITE withits Beautífully Figured Woodwork,1 Durable Construction, Fíne Mechanícal Adjustment, f coupled with thc Fínest Set of Steel Attachments, makes ít the » most desirable machine in the MARKET. a Dealers wanted where we are not represented. 'f> Address, WHITE SEWING MACHINE CO., « ..... Cieveland, Ohío. ' Til sölu hjá Elis Thorwaldson, Mountain,n.d. Lanstraust ydar er gott ^ —HJÁ— Thompson & Wing Crystal, N. D. Vjer skulum iána ykkur allt sem þjer þurflð af álnavöru, fatnaði, skótaui, nærfatnaði, yflrkápum, jökkutn, leirtaui og yfir höfuð allt nema MATVÖRU. Matvöru (groeeries) verðum vjer aðfá borgað fit í hðnd. Vjer höfum vörurnar og þjer þurfið þeirra við. Nú er tækifæriö til að búa sig vel fyrir veturinn, Jólineru naerri og ykkur kemur vel að fá vörurnar. Komið og sannftBrist. Thompson & Wing, Crystal, N. D. Nvjar Vörur! Jeg er njkominn austan úr rikjum, par sem jeg keypti pað mesta upplag af Álnavöru, Fatnadi, Jökkum og Yfirhöfnum, Höttum og Húfum, Lodkápum, Hönzkum og Vetlingum, Skófatnadi, Matvöru og Leirtau, sem^uokkurntíma hefur verið flutt inn I ríkið. Dessar vörur verða seldar með svo lágu verði að pað mundi borga sig að fara 100 milur til að verzla við okkur. — Passið uppá verðlista i pessu blaði í hverri viku f haust. — 100 kassar af vörum opnaðir á síðustu 10 dögum í Stóru búðinni minni. L. R. KELLY^ MILTON, N. DAK. 356 búð til að drepa heilan her af fílum, ef maður vildi gera pað“. Hún kinkaði kolli með ákefð til Mr. Bostocks um leið og hún sagði petta. Mr. Bostock hlustaði á orð Mrs. Borringer með alvarlegri athygli, brosti ofurlítið og sagði: „Til allrar hamingju langar engan til að drepa heilan her af f(lum, eða jafnvel einn einasta fíl; en jeg er viss um pað, Mrs. Borringer, að pó einn einasti fíll gleypti allt, sem er í búðinni yðar, pá mundi pað ekki gera honum hið minnsta mein Jeg neita ekki, að honum kynni að verða gott af pví, en að pað gerði honum illt, ó, pað er ómögulegt. Mrs. Borringer tók að verða örg úta.f hinni kur- teisu vantrú hans. Þessi vantrú hans virtist kasta skugga á krapt jurtanna, sem hún elskaði svo mjög og hafði svo óbifanlega trú á. „Jeg mundi kenna í brjósti um pann fíl, er æti pað, sem er í pessari skúffu“, sagði hún um leið og hún sneri sjer ofurlítið við og snerti eina skúfEu, er var í xöð af smá skúffnm við veggion á bak við hana. Bostock laut fram og las nafn-miðans á skúifunni; á honum stóð: „ Verat Álbu. „Hvað pýðir pað, Mrs. Borringer?“ sagði Bostock. „l>að er skammstöfun á orðunum Veratrum Album, sem er latneska nafnið á hvítu hnerra grasi“, (Hellebore) svaraði Mrs. Borringer. „t>að, sem er I 361 „t>ið ungu mennirnir! pið ungu mennirnir, pið eruð allir hver öðrum líkir“. „Nei, alls ekki“, sagði Raven mótmælandi, og leit um leið kurteislega til Bostocks, eins og hann vildi að hann ætti pátt í samtalinu, par eð hann væri viðstaddur; „við erum ekki allir líkir, erum við pað, Mr. Bostock?“ „Jeg veit pað sannnarlega ekki“, svaraði Bost- ock alvarlega. „Jeg pekki svo lítið til ungra manna í borginni“. „Nei, sannarlega ekki, Mrs. Borringer“, |hjelt Raveu áfram; „en jeg var fremur seint 4 fótum í fyrri nótt. Orsökin var kveldverður, sem jeg varð að veita kunningjum, er höfðu heyrt frjettirnar— um peningana, eins og pjer vitið—og sem voru mjög glaðir yfir peim frjettum, eða sögðust vera glaðir yfir peira, sem er hjer um bil hið sama í Lond on-lífinu; og við skemmtum okkur dálítið—ó, allra meinlausasta gaman, en samt sem áður var afleið- ingin óhræsis höfuðverkur morguninn eptir“. „Jæja“, sagði Mrs. Borringer, „hvað viljið pjer að jeg geri?“ Raven hló og sagði: „Þjer vitið pað. Getið pjer ekki búið eitthvað til handa mjer, eins og pjer gerðuð áður, skoðið pjer til? Jeg hef enga trú á læknum, ekki hina allra minnstu; en pjer pekkið alla slíka hluti, og gætuð gefið mjer duft eða dropa, eða eitthvað, sem mundi gera mig góðan. Strangi svipurinn á andliti Mrs. Borrihger varð 360 Ohiakering, breyttist staða hans garsamlega. Með byrjun næsta árs átti hann I vændum að verða ríkur maður, afar-ríkur maður. Dað sem var óálitlegur ráðahagur fyrir nokkru síðan, var nú orðinn álitlegur raðahagur. Bostock vis s að lagt mundi verða að Raven kapteini; ef til vill, var pað efamál, hvort drengskapur Ravens stæðist prófraun pá, sem hinn skyndilega fengni auður haf ð í íör með sjer og af peirri ástæðu veitti Bostock honum athygli með svo mikilli polinmæði. En Raven tók ekki eptir pví, að Bostock var að gefa honum gætur; hann hafði enga hugmynd urn hvað Bostock var að hugsa um. Raven gat ekki dottið í hug að Bostock væri að hugsa um nokkuð pað, er gæti snert hann hið allra minnsta. „Gott og vel“, sagði Raven, „jeg ætla að fara upp 4 lopt. Ætlið pjer að koma upp bráðlega?“ „Sjálfsagt“, sagði Mrs- Borringer. „Jeg skal koma rjett strax“. Detta var mjög ákveðin bending fyrir Bostock, en hún hafði engin sjáanleg áhrif á hann, pví hann sat par grafkyr eptir sem áður og horfði á Raven. Raven opnaði hurðina á dyrunum sem gengið var um til íbúðarherbargjanna í húsinu, en um leið og hann sneri handfang in leit hann til baka. „Jeg hef fengið eitt petta vonda höfuðverks kast aptur“, sagði hann hlæjandi, og lá hálfgerð af- sökun í hlátrinum. óán ægjusvipur kom á Mrs. Borringer og hún Ijet óánægju í ljósi með pessum orðum:

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.