Lögberg - 25.02.1897, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. FEBRUAR 1897
5
•lyravörður f>ar fylydi mjer til skipa.
*)l'Umaðiir, sem flutti mijr ojr dót mitt
fd skrifstofu hlutaðeigandi gufuskipa-
fje'ags, setti upp geypiverð. Dyra-
vörður sagði mjer, hve mikið af f>vi
jpg ætti að borga, og ekillinn skildi
'ið okkur í styttinori. En svo var
pfitir að koma dótinu út ú skipið, sem
U við land ekki ailmarga faðma frá.
f ‘I f>ess buðust tveir menn og boðið
v,ir Ppí?'ð. Degar út á skip var komið,
SHgði annar burðarinanna, hvað j>að
kustaði. t>að var auðvitað svo dyrt,
’ ð ekki náði nokkurri átt, en var
1 orgað uinyrðalaust. En svo kom
fjelagi J>ess sem veitti gjaldinu mót-
iöku, og sagði, að nú væri eptir að
i orga sjer. Fjlgdarrnaður mint) bað
mig J>ess lengstra orða að borga ekki
einuin eyri meira og kvaddi. Nú
gerðist háreysti mikil á J>ilfarinu, J>ví
að burðarmenn vildu ekki láta við
[>e(ta sitja, svo jeg hörfaði á hæl inn
í borðsalinn. t>á þögnuðu peir um
stund, en skömmu stðar hófu }>eir
*ptur málæði mikið og hávaða. Mjer
skildist sem peir væru J>á farnir að
deila út af skiptunum á skildingun-
urn, sem J>eim höfðu hlotnazt.
Kl. 5 að morgni hins 15. nóv.
var je£ kominn inn á Ajaceio-höfn.
^kipið leggst spölkorn frá landi, og
Það á að ferja farpega til lands. t>il-
farið er orðið fullt af ferjumönnum
og hávaðinn er líkastur pví sem hai n
var I Stafnsrjett fyrir 20 árum—jeg
veit ekki, hvernig par er látið nú.
Ekki svo að skilja, að hjer sje um sjer-
lega mikið að ræða. Jeg varð ekki
var við nema prjá farpega, að mjer
meðtölduni; farangur okkar er lokað-
ur niðri i lestinni, og henni verður
ekki lokið npp fyr eu eptir klukku-
tíma. Allur þessi gauragangur er
um pað eitt, hverjir eigi að hljóta pað
happ að flytja pessa prjá menn til
lands.
Ungur piltur, á að gizka 18 ára,
kemur vaðandi að mjer. Hann er
hvatlegur og einbeittur eins og ber-
serkur. Hann spyr, hvort jeg vilji
láta flytja mig í land. Já, jeg ætla
til Bellevue bótelsins. Hann segir,
Jeg skuli fyrir alla li£»ndi muni ekki
fara með neinum öðrum en sjer, því
bann sje einmitt frá Bellevue. Ilann
brópar eins og skipstjóri í stórviðri
°g hendurnar á honum ganga eins og
mylnuspaðar í stríðasta strecg. Sendi-
uienn hótelanna eru venjulega í ein-
kennisbúningi; það var pilturinn
ekki, og mig grunaði að hann mundi
vera að ljúga, enda reyndist svo jafn-
skjótt sem við stigum á land. En
bvað um það—jeg fól mig honum á
vald og eptir nokkrar mínútur var jeg
kominn á land í Korsiku.
Sjálfsagt kannast flestir íslendingar
við Korsíku, þótt ekki væri nema af
tveimur kynjasögum, annari tilbúinni,
hinni sannri—sögunni af Mateo Fal-
koni eptir Merimée, Korsíkubóndan-
um, sem skytur son sinn barnungan
af því að hann he.ur látið leiðast til
að segja lögregluþjóni til sakamannsi
sem flúið hafði á náðir hans, og sög
unni af umkomulausa, korsíkska mál-
færslumanns-syninum, sem varð keis-
ari á Frakklandi, ræður langa
stund lögum og lofum í mestallri
Norðurálfunni, veldur meiri mann-
drápum en nokkur annar maður á síð-
ari öldum og gerir alla bræður sína
að kongutn. Margir kannast og við
blóðhefnd Korsíkumanna, sem köjluð
er ,,vendetta“*, þá skyldusem þ jóðar-
andinn leggur mönnum á herðar, að
hefua vandamðnna sinna, svo að
manndrápin halda áfram I sömu ætt-
uuum áratugum og öldum sanian. í
einu orði, Korslka er nafnkenndust
fyrir manndrápin. Og það er engin
furða. Korsíkumönnum veitir ekki
eins örðugt að hlyða neinni skipan
eins og 5. boðorðinu. Sltömmu eptir
að jeg var hirgað kominn skyrðu
blöðin frá 6 manndrápum, sem gerst
höfðu sama daginn hjer í eyjunni.
Hegar þess er gætt, að eyjarskeggjar
eru ekki nema um 279,000, J>á er það
óneitanlega vel að verið á einum
degi. A hinn bóginn hafa Korsíku-
menn ymsa kosti. I>ar á meðal er
sagt, að bændur sjeu frámunalega
gestrisnir og að mörgu drengir góðir.
Ein fyrsta bókin, sem jeg tók mjer
fyrir hendur að lesa, þegar hingað
var komið, var Korsíkusaga ein eptir
Alexander Dumas eldri. Hún á að
hafa gerst nokkrum áruin fyrir iniðja
öldina og svo að segja byrjar á þeirri
staðhæfingu, að óhætt sje að binda
gullsjóð við hnakkinn sinn og ferðast
með hann um alla Korslku. Eyjar-
skeggjum detti ekki í hug að ásælast
hann. Annaðbvort hefur þetta verið
ritað af lítilli þekkingu eða ástandið
hjer liefur versnað á síðari helming
aldarinnar. Að minnsta kosti varð
ekki priuzinum frá Austurríki, sem
hingað kom í haust fárveikur og leigði
sjer hús skammt hjeðan uppi í fjöli-
unum, að þvf, að Korsíkumenn sjeu
svona saklausir. Þeir brutust 3 inn
til hans vopnaðir eina nóttina í des-
ember og ræntu öllum þeim pening-
um, sem í húsinu voru, 4,000 frönk-
um. Frakkar hafa skammast sín fyrir
hneykslið og reynt að koma því á ít-
ali, breitt það út í blöðum sínum, að
ræningjarnir hafi verið ítalskir, sem
er með öllu ósatt—þeir hafa sem sje
náðst. Því verður naumast haldið
fram, að ástandið hjer í eyjunni sje
til sjerlega mikils sóma fyrir Frakka,
sem drottnað hafa yfir Korsiku tölu-
vert á aðra öld. Hjer kvað vera ekki
allfátt af útilegumönnum í fjöllunum,
sumpart mönnum, er sekir hafa orðið
*) Þá sem langar til að fá greinilega
j hugmynd um, hvað þessi bloðhefnd—
j vendetta—í raun og reru er, ættu að lesa
| skáldsöguna ,Mr. Barnes of New York',
eptir Archibald Glavering Gunter.—ItiT-
STJóni Lögb.
um manndiáp, sumpart ræniogjum.
Hefði Korsíka verið jafnlengi undir
stjórn Breta, eru öll líkindi til, að
eyjarskeggjar hefðu vanizt af þeim
óknyttunura, sem verst sóma sjer á
þessum tímum.
Ajaccio er höfuðstaður eyjarinnar
og bæjarbúar eru um 20,000. Bær-
inn er þó minni um sig en Reykjavík,
því að húsin eru háreist mjög. í
miðjum bænum er megn ódaunn, sem
öllum sjúklingum er boðið að forðast
allt að því eins og heitau eldinn.
Hótelin, sem útlendingum eru ætluð,
eru utan við bæinn. Annars hjeldist
þar enginn við, nema Korsíkumenn,
nóttu lengur. Engu vatni er veitt
inn I húsin, heldur ber kvennfólkið
það í krukkum á höfðinu allt upp á
4. og 5. lopt. Sagt er, að einu sinni
hafi komið t’l orða að faraað veita vatni
inn í húsin, en þá hafi vintiukonurnar
orðið svo óðar og uppvægar, að hætt
hafi verið við það. t>ær vildu ekki
með nokkru móti missa af því tæki-
færi, sem vatnssóknin gaf þeiin til
að tala við kunningjakonur sínar.
Kvennfólkið gerir hjer yfirleitt mest-
allt, sem gert er, og heldur er sjald-
gæft að sjá karlmeun gera har.darvik.
Þar á móti fylla þeir stöðugt drykkju-
skálana, hópa sig á strætnm og gatna-
mótum og njóta lífsins. Þeir eru að
jafnaði heldur laglegir menn og
myndarlegir, en stúlkurnar eru fæstar
fríðar og kerlingarnar svo herfilegar,
að eigi verður or^Sutn að komið.
Strætalifið er fjörugt, því að svo
mikln léyti, sem unnt er, hafast menn
við úti undir beru lopti eða þá fyrir
opnum dyrum og glugguin fast við
götuna, kaupa J>ar og selja, þvo, snlða
og sauma, mjólka geitur sfnar og
fratnar öllu öðru tala—tala óaflátan-
lega.
Iljer í Ajaccio var Napóleon 1.
fæddur. Dað ræður að líkindum að
bæjarbúar þykjist af honum. t>eir
geyma eins og helgan dóm húsið, sem
hann var fæddur í, og allt, sem I því
var á æsknárutn hans. Líkneskjnr
af honum og bræðrum hans eru á
torgunum. Hellir rjett við bæinn er
við hann kenndur. t>eir krota mynd-
ir af honum á flest, sem þeir reyna að
selja útlendingum. veit ekki
hvað margar af götunum heita eptir
honurn eða ættmennum hans. Og
þeir hata allir þjóðveldið og eru ein-
dregnir keisarasinnar.
Ajaccio stendur við fjörð, sem er
fjöllum varinn að norðan, austan og
sunnan. Hjer þykir aðdáanlega fall-
egt. Fjöllin eru fjölbreytileg og
víða þakin skógi. Hjer við bæinn
eru mest olíutrje, sem eru sígræn og
valda þvf, að maður verður að hugsa
sig um í hvert skipti, sem maður þarf
að átta sig á því, að ekki sje sumar
um hávetuiinn. En annars er hjer
ekki nærri eins fallegt eins og víða á
íslandi. t>að er of mikið af fjöllum,
»ins ojr í Sviss; þau njóta sín ekki, af
því að þeim er hiúgað hverju utan I
annað. Hjer er ekkert undirlendi og
ekkert gras. t>að koma I migóþreyju-
köst eptir að sjá grænan grasblett
mitt I þessari suðrænu sumard/rð 1
janúarmánuði.
Loptslagið er aðdáanlega gott.
Sólskin er hjer langflesta daga ársins,
þokur mjög sjaldgæfar, og þótt stund-
um rigni ákaft, er sjaldan rigning
lengi I senn. Jarðvegurinn drekkur
líka vætuna 5 sig svo ört, að allt er
orðið þurt svo sem klukkutíma eptir
að stytt liefur upp, þótt steypiregn
hafi verið. Regn er hjer mjög lítið,
margfalt minna, að sögn, en á suður-
strönd Frakklands og Ítalíu. Það
þarf nautnast að taka það fram, að
ioptið er milt hjer, þar sem Ajaccio
er hjer um bil á sömu breiddargráðu
eins og Rómaborg. Arsttða-breyt-
ingarnar eru mjög hægfara, ekki
nærri því eins snöggvar eins og þær
kváðu vera á Frakklandi og Ítalíu.
Og svo er miklu minni munur hjer en
þar á hitanum á nólt og degi og í
forsælu og sólskini. Meðalárshitinn
hjer er 62—63 gr. Farenheit og meðal-
vetrarhitinn 50—54 gr. (1 dag, 9.
jan. kl. 11, voru 84 gr. F. móti sól).
Þegar nú við þetta bætist, að Ajaccio
er vaiin vinduui úr flestuin áttum,
en einkum norðanviudum, þá liggur í
augum uppi, að hjer er brjóstveikum
m'jnnum gott að vera, enda er hjer
talinn einna beztur lækningastaður
fyrir J>á 1 Norðurálfunni. Aptur á
móti þykir loptið hjer naumast eiiis
hollt tiltölulega fyrir heilbrigða menn,
því það er allt annað en fjörgandi.
í því efni er ótrúlegur munur á því
og t. d. Manitoba- loptinu. Menn
verða latir hjer og værukærir, og
margir kvarta uudan því að melting-
arfærin komist í óreglu. En sama
mun reyndar mega sogja um allmarga
staði á suðurlöndum.
Aðsókn útlendinga hingað er ekki
nærri því eins mikil og \ ið mætti
búast, og það stafar af því, að eyjar-
skeggjar hafa ekki mannrænu í sjer
til að gera neitt til þess að laða þá
hingað, í samanburði við það sem
gert er víða á meginlandi. Mest
koma hingað Englendingar og Þjóð-
verjar. En þeir skiptast á um að
vera lijer. Því að þyzkir (og austur-
ríkskir) og enskir ferðamenn geta
hvorugir aðra rjettu auga litið. í
fyrra hafði verið hjer fjöldi af Eng-
lendingum. Nú sje3t hjer varla
nokkur enskur maður. Það stafar af
því, að ríkiserfinginn í Austurríki haf-
ur valið Ajaccio sjer til vetrarsetu I
þetta sinn, og fjöldi af löndum hans
hefur siglt í kjölfar hans, svo að
nú heyrist varla annað en þýzka á
útlendinga-hótelunum hjer.
Þótt margt fleira mætti minnast á,
læt jeg hjer staðar numið að sinni,
og óska Lögbergi og öllum þess unn-
endum góðs gengis og gleðilegs
nýjárs.
Einar Hjörleikssox.
B3 8 í
e
C'1? 15 © fí
& cs
5
” fffiíTBOL
3 PÍJ.STF3
I h"T“ i>r •Hi-rib: d Mc .h*d Flu«t«»-!n « ».
Of Cíi»v.*j of It !■ lálgic sml jlii-un i’.ic HI 'i
h.m very i u li pioxsod \\i:lj tuo ♦iler.ta *tvi
j li'naantnp .s of jts api Jioati 'ji — *>’, li. Cabpk.s-
Tku, M.D., Hot I Oxionl, L«.sí..ji.
Iliavo useii Mcrnhol Plaa’o.a in nevpral cu«rs
of írusculnr liiuumatisiii. m..I fiiid ui (v. rycns*
tliH\,.*-gav alin ’st instai!t»i>d permar.entrelief.
—J. I Mo >KE M D . tVashinsiton. D.C.
It Cifos Sriiitioa, liiimbagro, Nbn-
ralgia, in B:»ck or Siile, or
any Musfuiar l'aius.
©I Price j Iíarfs & Lawrence C«„ latd, |©
I bole Pioprieturs, Montkkal
0
fcd * © © © &* o © © e &&
G.J. Harvey, B.A., L.L.B.
Málakærslcmaðue, o. s. frt.
Offlce: R>oru5, West Cletnents Block,
49iy£ Maik Street,
WINNIPEG - MANITOBA.
Vjer erum
Ny tmnir
að fá hið bezta upplag af
Skrautmunum,
Clasvoru,
Leirtaui,
Brúðum og öðru barnagull’,
sem hægt er að fínna vestan
Stórvatnanna. Og vjer ætll
um að selja það með svo lágu
verði að allir geti keypt.
Vjer höfum einnig fylt
búð vora með matvöru (groce-
ries) fyrir jólin. Og fatameg-
in í búðinni höfum vjer margt
fallegtfyrir ykkur til að gleðja
vini ykkar með.
Óskandi ykkur gleðilegra jóla
og ánægjulegs nýárs, erunj.
vjer
Ykkar einlægir
SELKIRK
TRADINGr COT.
371
V|ðurkenndi svo mikið — fyrir verkamann. En
nh stæði allt öðruvísi á, þegar unnusti hennar stæ ði
til að verða stór-ríkur' maður, sem nú gæti horfið
aþtur í hóp stórmennisins, er hann hafði dregið sig
ht úr möglunarlaust, maður, sem nú gæti tekið þátt
í hinu mikla alheims spili, og sem væru fleiri vegir
opmr en nokkrum manni af Wallingtons-ættinni
hefði áður staðið opnir.
Raven þakkaði Lydin fyrir hugsunarsemi henu-
ar> en neitaði algerlega að fallastá skoðun hennar.
>,Kæra stúlkan mín“, sagði hann, „jeg var ást-
fanginn af yður þegar jeg átti ekki einn ikilding 1
eign minni, og þá voruð þjer svo góð að segja, að
jður þætti vænt um mig. t>að væri alls ekki
sanngjarn leikur, að' suúa nú við mjer bakinu, að
eins fyrir þá sök, að svo hittist á, að jeg hef verið
dálítið heppinn“. Og þegar Lydia sat við sinn
kmp, sagði hann loksins:
„Heyrið þjer nú; meinið þjer, að þjer elskið
>nig ekki eptir allt samaD? Ef það er það, sem þjer
meimð I raun og veru og segið það hreint og beint,
[>á skal jeg auðvitað ekki ónáða yður framar. En ef
J>að er að eins þessi blessaði auður, sem stendur í
' eginum, þá sver jeg þess dyran eið, að ef það er
Þ 'ð, sem þjer meinið, þá skal jeg f eyta honum öll -
11111 I veður og vind—gefa hann einhverju bless-
flði'. fjelaginu.11
< >g þar eð Lydia gat ekki með sanni sagt, að
uö hún elskaði ekki John Raven, og þar eð Jolin
374
Hiram var einmitt nykominn heim, alveg Óvænt,
úr sjóferð, sem hann hafði farið af einhverjum dutl-
ung til suður- og vestur-strandarinnar á Afiíku. Það
höfðu komið brjef frá lunum við og við, sem voru
dagsett á uudarlegum stöðum með undarlegum nöfn-
um, svo sem frá Grand Canary, Kroo Coasts, Bonny,
Old Calabar, Cameroons, Eloby, Gaboon, Black
Point, Half Jack og Grand Bassam; brjef hans
komu frá stöðum með svona undarlegum nöfnum—
Stöðum, sem minntu mann á pálmavið og krydd-
jurtir, á mikla skóga, þar sem hinir litfögru páfa-
gaukar skrækja eins og þeir sjeu óðir, og þar sem
afar-stórir apar, er líkjast möiinum, hanga niður úr
greinunum og bulla, frá stöðum, sem minntu á þjett-
an undirskóg, skinandi aldini og djfrðleg blómstur,
á ,,macaVs“ og krókðdíla, fíla og allskonar villiíanda
undur. Öllu slíku var Hirato eins kunnugur eins
og Mrs. Borringer var Surray-vegunura, og Lydiu
fannst að hún væri eins kunnug þessum stöðum af
brjefum Hirams eins og hún hefði sjálf sjeð þá.
Ilvað Raven snerti, þá var hann ekki, eins og hann
sjálfur komst einkennilega að orði, hvalur í landa-
fræði, þó hann væri ritari ferðatnanna-klúbbsins.
Hann þekkti þá staði sem hann sjálfur hafði komið
á, en hann hafði aldrei á ferðalögum sínuir. komið á
suður- og vesturströnd Afríku. Ilann hafði því upp
byggst mjög af að heyra þær mæðgur lesa brjef
Ilirams jafnótt og þau komu.
Nú höfðu þeir hittst, og þegar Raven virti
367
var mjög karlmannlegt, og þó maðurinn væri um
fimmtugt, þá voru engar djúpar hrukkur í andlitinu.
Hann stanzaði við dyrnar á jurtasölu-búðinni og
leit inn. Hurðin var hálf með gleri í, svo sjómað-
urinn gat sjeð í gegnum hana, inn í búðina. Mrs.
Borringer var enn í búðinni og var að koma hinu og
þessu í lag. Sjómaðurinn sneri handfanginu, opnaði
hurðina og fór inn í búðina. Þegar Mrs. Borringer
heyrði, að hurðin opnaðist, sneri hún sjer önuglega
við, en strax og hún sá hver komumaður var, þá
breyttist svipur hennar og gleði-bros kom á andlitið.
Hún gekk á móti sjómanninum, tók með báðum
höndum I hinar brúnu hendur hans og sagði:
„Verið þjer veikominn, Hiram, velkominn!
Hvenær komuð þjer heim úr ferð yðar?“
XXIII. KAPÍTULI.
HIRAM.
Raven kapteinn hafði gengið í gegnum nokkuð
einkennilega reynslu. Hann hafði verið að halda
því fastlega fram við stúlku, sem þótti vænt uin
hann á meðan hann var fátækur, að það væri skylda
hentiar að halda áfram að láta sjer þykja vænt. uin
hann nú, þegar hann væri orðinn ríkur, eða til að
tala enn skýrara, nú, þegar allar líkur væru til} að