Lögberg - 25.02.1897, Page 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. FEBBUAR 1897.
Ferflalok.
(Framb.)
í Húsavtk bvíldi jecr mijjr tvær
nætur eptir sjóvolkið, hjá vinum og
venzlamönnuiu. t>ar í kaupstaðar-
porpinu bro3Ír við manni sýnn fje-
iacrsskapur og framfaraviðleitni til
sjrts og lands. Þar er og auðsær
j/óður sambugur, pví pótt I>. Guð-
johnsen, hinn nafukunni verzlunar-
sljdri, sje par fyrirmaðurinn, eru par
fleiri framfaramenn með góðum vilja
og praktisku viti. Nylega stóð í einu
sunnanblaðinu grein um viðgang
pessa pláss, eptir barnakennara Ara
Jokkumsson; læt jeg rajer nægja að
vísa til hennar í petta sinn, pví hún
er (eins og höf.) merk og sannorð, en
jeg verð að fara fljótt yfir. Par var
verið að ljúka við hið fyrsta islenzka
ishú®, sem jeg hef sjeð og skoðað, og
ætlaði hra Isak pá inn hingað til Ey-
firðinga, að setja smiðshöggið á vort
fyrsta íshús hjer með firðinum. Reis-
ir sá maður sjer góðan varða með pví
starfi, og er nú synd að segja, að ekk-
ei t g< tt geti leitt af vesturförunum.
Á fáum firum hafa og Húsvikingar
ræktað ekki litla eða ljóta túnbletti,
og hefði jeg fyrir 8—9 árum, er jeg
fyrst kom par, peim_ umbóturn trauð-
lega trúað. En annars—utan Húsa-
víkur, Laxamjfrar og stöku staða fleiri
—er enn lítið að láta af jarðabótum í
hinni miklu menntasýslu. Hafa og
hennar helztu forkólfar lagt hingað til
allt sitt kapp og kergju i verzlunar-
málið, og jafnframt stundað pólitík
og menntamál. I>ví eins og kunnugt
er, eru margir Þingeyingar gáfaðir
menn og námgjarnir, en nokkuð ein-
hæfir í skoðunum og framkvæmdum
virðist mjer peir vera enda búa menn
par strjált og samtökin erfið, alpyðan
jafnan seinlát og efnin lítil. t>ekk-
ingin hin bóklega er og ekki eiuhlit
meðan reynslu, kunnáttu og krapta
skortir. En jeg vil ekki velta mjer
langt inn í pað efni, en pað vildi jeg
sagt hafa, að skyldu pessir góðu og
gáfuðu sýslungar steinhætta að neyta
kjöts—ekki einungis alla föstudaga
og alla langaföstu, heldur 865 daga í
árinu, pá myndi „próunin“ eða „evo-
lútiónin" skjótt poka peim aptur á
bak, svo par sem nú búa vitrir menn
og vasklegir, myndu pá hjara heims-
kingjar einir. Hvorki t>orgeir gamli
& J.jósavatui nje Finnbogi hinn gamli,
Barna Sveinbjörn, Jón Marfuskáld.
Skúli fógeti nje Jón á Gautlöndum
smökkuðu „overheadsmjöl“, en kjöt
höfðu peir ,.gott og digurt.“
Frá Húsavík riðum við í hóp út
Tjörnes og austur yfir Tunguheiði.
t>á var veður gott og útsýn hin feg-
ursta. Hvorki Tjörnes, Sljetta nje
Langaces mega útskagar heita,pvf par
næst vel til viðskipta og öll pau pláss
í sjálfu sjer björguleg til lands og
sjávar, ef ekki er hallæri. Á Tjörnesi
eru og góðar bújarðir, pótt Hjeðins-
höfði Benedikts syslumanns taki peim
öllum fram, einkum fyrir umbætur
hans og dugnað. Grytt er gatan yfir
heiðina, og—svo eru nálega allar heið-
ar og langflestir vegir hin síðustu ár
hjer norðanlands og er pað einkum
að pakka vegabótunum á suðurlandi
—! Annars var pað góður siður vfða
í voru umdæmi áður en miklu ^fram
farirnar fæddust, að hver bóndi ruddi
árlega lausagrjóti úr götum almenn-
ings út að sínum’ landamerkjum.—
Við riðum niður eptir hinu hallanda,
breiða og einkennilega Kelduhverfi,
og gistum að Víkingavatni og höfð-
um ágætar viðtökur. Sagði svo dönsk
húsfreyja, sem f ferðinni var, að snyrti-
legra bóndaheimili hefði hún hvergi
hitt á voru landi, enda er pað og orð-
lagt fyrir hýbýlaprýði og gestrisni,
pótt ekki sje pað sjerlegur ríkisbær
Bóndinn par, Þórarinn Björnsson,
faðir frú Ástu á Grenjaðarstað, var
mjer' lifandi ímynd af íslenzkum
bónda. Hann er nær áttræður,
en ern og rösklegur, glaðlegur,
skemmtinn og margfróður og kom-
inn f beinan karllegg af Hrólfi sterka.
Sonur hans Björn, vasklegur maður,
og sömuleiðis Kristján bóndi tengda-
sonur hans, fylgdu okkur til Ásbyrgis
og paðan undir heiðina um kveldið.
Jeg hef áður fyrri (í ,,Lýð“) lýst
byrginu, sem nú gerist að makleg-
leikum æ víðfrægara túrista-takmark.
Kelduhverfið er hið efra hraunflfiki
mikill, forn og viði gróinn, meira en
2 mílur á breidd og enn lengri upp til
fjalla. E>að er uppsveitin og v ar sá
hlutinn búsælli fyr meir, en nú er pað
hinn neðri. E>að er flöt strandlengja
með flæðilöndum og vötnum (Stórá)
við sandflæmi pað, sem Jökulsá hefur
myndað við Axarfjxrðarbotn; par er
Vfkingavatn vestast, og fleiri eru par
nafnkenndar jarðir. En heyskapur er
par kaldur og torsóttur, par sem standa
verður og slá í vatni eins og maður er
langur til. Fyrir austan Jökulsá heitir
í Axarfirði, pað er Skinnastaðasókn
og er pangað hýrt að sjfi, fjöll lág,
græn eða skógi vaxin. I>ar út frá
kemur Núpasveit, en pá Sljetta. Heið-
ar miklar og fjallahryggir liggja aust-
ur frá Jökulsá allt austur að Jökuldal,
en suður og upp af Kelduhverfi liggja
Mývatnsöræfi allt til jökla. Við rið-
um um nótt vestur yfir Reykjaheiði.
Dá var lopt pungt og fannst mjer, par
sem jeg reið fyrir, fjöllin nokkuð fá-
mæ!t og pegjandaleg. Ekki fyrir pað:
enginn kveður svo hátt Ulfars- eða
Andrarlmur að hug3andi mann hrífi
til hálfs við slíka pögn—sllk öræfi,
slíka nótt. Hver steinn og hraun-
strípur verður vofeifleg SfiBx með
hina hörðu lífsgátu á vörunum, Sfinx,
sem glottir að manneskjunnar fáráða
barni, sem býður alveldi náttúrunnar
byrginn og kallar sig almáttugt (líkt
og Tyrkjasoldáninn gerir) og segir
alla hluti skapaða sín vegna.
„Ó dægurflugur við dauðans stig,
sem deyjið ef að jeg hreifi mig!“
heyrðist mjer heiðin segja, pvl öll er
hún storkin hraunflóð. Og sjá pú:
himininn tók undir og steypiflóð fjell
skyndilega yfir fjöllin og I regni og
stórviðri og illa til reika komum við
niður til Húsavíkur um morguninn.
A heimleiðinni heilsuðum við Uxa-
hver I Reykjabverfi, og finnst forn-
kunningjum Geysis fátt um hann og
hans digurbarkalega belging. IÞar
eru jarðeplagarð«r við hveriná sífrjóir,
enda mættu vera miklu fleiri. Yfir-
ferðin yfir Laxá á brúnni er gullfalleg
með skógarhólmana við fossinn. Við
gistum á Grjenjaðarstað. I>ar er allt
skörunglegt: bóndi, húsfreyja, bær og
búskapur. Og so gó hjem—segir
Eiríkur á Brúnum.—
M. J.
Sviða og kláíTa sár læknast
lyrir 35 cents.
Dr. Agnew’s Ointmer.t bœtir á einum degi
og lseknar Tetter, Salt Rheum, seald Ilead,
Eczema, Barbers’ Itch, Ulcers, blotches og
öll önnur hörundssár. pað linar og mýkir og
á sjerstaklega vel við öllum útbrotum á börnum.
35 cents.
® o o o e © o © © © ©
•jELelief for
\ljci7ig
•Troubles
:|ík5BLSI0N
In CONSrMPTION nnd nll HSfl
• DISEASES. SPIÍ IIM. Ol BLOOD,
_ COUGH, LOSS OF APPETITE.
• DEBILITV, the bi-noflls »r thls
^ arllcle are most mantfcst.
Brtheaid ofThe ‘'D. A L." Emulsion, I have ffot
^ rld óf a hacking cough which had troubled me ror
ovrr a year, and nave gained considerably ln
*weight. I llked thia Kimdsion so well I waa glad
wkeu the time carae around to take it.
^ T. H. WINGHAM, C.E.,Montreal
50c. and 81 per Bottle
* DAVIS & LAWREMCE CO., Lto., Mohtreal
• •••• • • ••••
J. w. cartmell, m. d.
GLENBORO, MAN.,
pakkar íslendingum fyrir undanfarin póö við-
sklpti, og óskar að geta verið Jicim til þjenustu
framvegis.
Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar
„Patent-1 meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að
tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
JOSHUA GALLAWAY,
Real Eastate, Nining and Finaneial Agent
272 Foht Strket, Wixntpeo,
Iíemur peningum á vöxtu fyrirmenn,með
góðum kjörum. öllum fyrirspurnum
svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum
I Manitoba. sjerstaklega gaumur gefinn.
VAKNID OG HAGNYTID YIÍKUR
HINA MIKLU TILHHKINSONAHSOLH,
--S E M -
L. R. KELLY,
MILTON, N. DAK.
heldur í næstu 45 daga. Dvílík sala hefur aldrei átt sjer stað fyrr.
Ágætar vörur með hvaða vetði sem pjer viljið. Komið á Upp-
bodid, sem haldið verður laugardagana 27. Febrúar og 6. marz
kl. 1 e. m. Lesið vetðlistann sem fylgir, petta verð er fyrir pen-
inga út í hönd og stendur í 45 daga að eins:
Santa Clause Sápa, (bezta sem til er)....................... 83c. kassinn.
8 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápu fyrir..................25 oents.
í 45 daga seljum við 40c. Jap. Te, 4 pd. fyrir.................... ?1 00
“ “ 50 pd. Corn Meal............................. íd O0
“ “ 8 góða gerköku pakka......................... 25 cts.
“ “ gott stívelsi, pakkinn....................... 5 “
“ “ gott Saleaatus “ ........................ 5 “
“ “ góður Mais “ ........................ 7 “
“ “ Tube Rose & True Smoke pakkinu............... 7 “
“ “ Searhead Climax, pundið...................... 88 “
“ “ 25c. Kústur.................................. 19
“ “ Beztu pickles, galonið....................... 25 “
“ “ 20 pd. raspaður sykur.......................... $1.00
“ “ 22 pd. púður sykur............................. $1.00
L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK.
í
ICOMFORT IN SEWING^ö^--,
í
G>mes from the knowledge of possess- <
íng a macíiíne whose repatatíon assures ,
the user of long years of hígh grade (
servícs. The
Latest ImproYed WHITE
withiís Beautífully Fígured Woodwork,1
Durable Construction,
Fínc Mechanícal Adjustment,
1 coupled wíth the Fínest Set of Steel Attachments, makes ít the
| MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET,
Dealers wanted where we are not represented.
Address, WHITE SEWING MACHINE CO.,
....Cleveland, Ohio.'
Til sölu hjá
Elis Thorwaldson, Mountain, n. d.
C. HENDRICKSON & CO.
NAFNKUNNU LYFSALARNIR.
Hafa mikið og vandað upplag af allskonar meðalaefnum, Skriffærum, Einka
leyfismeðölum, Gull og Silfur taui og Skrautmunum.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
MESTA YÖRUMAGN,
LÆGSTA VERD OG KURTEIS UMGENGNI
VID ALLA.
Crystal, N. Dak.
368
hann yrði ríkur. Lydia Borringer var mjög ást-
fangin af Raven kapteini. A meðan hún vat barn
að aldri hafði hún skoðað hinn fríða, djarfa ungling
sem einskonar hálf-guð, og pegar hinn fríði ung-
lingur, eptir nokkur ár 1 fjarveru, varð aptur á vegi
hennar og var orðinn herforingi, með litlum eptir-
launum, sem margt hafði sjeð, og lifað margskonar
lífi, pá dáðist hin fullvaxna mær að hinum fullorðna
roanni eins mikið og hún, sem barn, hafði dáðst að
unglingnum.
En ást Lydiu á John Raven var hvorki blind'
nje hugsunarlaus ást. Hún var að eðlisfari mikið
snjöll stúlka. Lydia átti umbyggjusemi móður
sinnar og mennÍDgar skóla lafði Scardale pað að
pakka, að hún var mjög vel menntuð stúlka, og að
ætterninu undanskildu (bæði hvað fegurð og gott
uppeldi snerti) var hún meir en verðug pess, að
mægjast við hina göfugu Wallingtons ætt. Raven
hafði tafarlaust orðið ástfanginn af Lydiu—orðið
sannarlega, alvarlega og innilega ástfanginn af
henni. Hann skýrði henni frá ást sinni eptir lítinn
ttma, skýrði henni frá, hvers koaar maður hann
hefði verið og hvers konar maður hann vonaéi að
verða, og ætlaði að reyna að verða ef hún að eins
vildi hjálpa bonum til pess með pví, að verða konan
hans. Hann stakk upp á pvf, að pau færu til Amer-
íku og byrjuðu par nýtt líf. Lydia komst ekki að
neinni niðurstöðu hvað Ameríku-áformið snerti, en
bún komst að niðurstöðu viðvíkjandi pví, að hún
m
aptur framan í liaun. En allt í einu varð Raven
alvarlegur á svipinn, hallaði sjer áfram 1 stólnum og
sagði hægt og seint: „Drottinn minn góður, jeg er
fjarskalega heppinn maður! Snyldi pá nokkur
öfunda mig mjög mikið af hamingju minni?“
í sömu andránni opnaðist hurðin, og Mrs. Borr-
inger kom inn. Rjett á eptir henni kom inn bjart-
eygður, húðdökkur maður, í sjómanna-búningi, og
strax og Lydia sá hann, stökk hún á fætur af stólnum,
paut upp um hálsinn á honum og hrópaði: „Ó,
Hiram föðurbróðir minn!“
Raven hafði aldrei fyr sjeð Hiram Borringer, pó
pær mæðgur hefðu opt sagt honum frá Hiram.
Raven hafði verið mjög ungur pegar Hiram gerðist
sjómaður, og hafði ekki sjeð hann pegar hann hafði
næst áður komið til Englands úr norðurpóls-ferð
sinni. Nú gerðu pær mæðgur Raven kunnugan
hinum nafntogaða ferðamanni, sem tók alúðlega í
höndina á honum.
„Þjor eruð hamingjusamur maður, herra minn“,
sagði Hiram.
„Það er jeg vafalaust“, sagði Raven kapteinn.
„Engin kona í veröldinni jarnast á við Lydiu“.
„Það segið pjer satt“, sagði Hiram.
I>að var einkennilegt, að eins ólíkir og pessir
tveir menn voru að öðru leyti, pá kom peim að
minnsta kosti saman um, að pað hefði verið mjög
heppilegt að Lydia valdi sjer Raven fyrir unnusta,
og að hinn mikli auður, sem hann stóð til að erfa,
væri að eins auka-atriði.
372
Rav«n auðsjáanlega meinti pað sem hann sagði, pá
ljet hún mjög ljúflega undan, og allt hjelt áfram
eins og áður hafði verið.
Ofannefndan dag var Raven sjerstaklega sæll.
Á meðan Mrs. Borringer haföi verið niðri í búðinni
að afgreiða Bostock, hafði hann verið að tala í ákefð
við Lydiu um alla hina miklu hluti, sem pau skyldu
framkvæma pegar pau væru gipt. Lydia hafði
aldrei ferðast neitt, en John Raven hafði ferðast all-
mikið, eins og sæmdi sjer fyrir ritara og stofnanda
ferðamanna-klúbbsins, og honum pótti mjög gaman
að lýsa nafntoguðum stöðum í útlöndum fyrir Lydiu,
og draga upp myndir í huga sínum af pví, hve
ánægjulegt væri að sýna Lydiu pessa staði.
Hún hlustaði á pað, er hann sagði, með jafn-
mikilli athygli og Desdemona hlustaði á Othello, og
pau skemmtu sjer sjerlega vel við petta ímyndaða
ferðalag sitt.
Raven hafði verið að lýsa fegurð borgarinnar
Cairo fyrir Lydiu af mikilli mælsku, og sagði sð pvf
búnu: „Drottinn veit, að jeg hafði ekki ímyndað
mjer að pað væru miklar líkur til, að pað lægi fyrir
okkur að skoða Cairo í sameiningu. En hamingj-
unni sje lof, að nú getum við sjeð Cairo, og hverja
aðra staði í pessari gömlu, litlu veröld, sem við
viljum, og ferðast eins og ríkismenn par að auki.
Það er pó gott!“
Um leið og Raven sagði petta, hallaði liann sjer
aptur á bak og brosti framan í Lydiu, sem brosti