Lögberg - 11.03.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1897
3
Dánarfregn.
t>riÖjudaginn f>. 23. f. m. andað-
ist úr lunpnabólgu, eptir 7 daga ákaf
legar prautir yíirsetukonan Pórey I.
Backmann, að heimili sínu í West
Selkirk, Man , A 40. aldursári. Jarð-
arför hennar fór fram frá íslenzku
kirkjunni þ. 26. s. m. undir umsjón
íslenzkra Good Templara hjer 1 bæn-
nm, sem nft eru orðnir um 70 að tölu,
því pau hjón voru fyrir nokkrum vik-
uan orðin fjelagar I Refrlunni. .Við
þetta tækifæri höfðu G. T. jarðar-
fararsiði Reglunnar, samkvæmt ósk
okkilsins, og þótti öllum, sem við
voru staddir, mjög tilkomumikið og
hátíðlegt, enda í fyrsta sinn, sem það
hefur átt sjer stað í þessum bæ. I>að
er raeð fæstum orðum sagt, að pessi
jarðarför, var hin laDg fjölmennasta,
viðhafnarmesta og að öll’J leyti
myndarlegasta íslenzka jarðarför,
sem nokkru sinni hefur fram
farið í pessum bæ, pví prátt fyrir
heljarkulda (30—40 st. f. n. o.) var
tatið út úr kirkjunni 130 manns, og
var pó fjöldi heima, sem ætlaði að
vera við, en treystist ekki vegna
kuldans. Þóreyar sál. er sárt saknað
af öllum íslendingum hjer í Selkirk,
enda syndu peir pað við petta tæki-
færi, að peir vildu heiðra minningu
hennar, og um leið mýkja hið afar-
djúpa sár, er hinn eptirlifandi maður
hennar og börn voru særð með I frá-
falli hennar. Meðal svo margs annars
má geta pess til maklegs heiðurs, að
Mr. Jón Gíslason var nærri heilan
dag að æfa sálmalög pau er syngja
skyldi við útförina ,ásamt 3 öðrum
beztu söngmönnum meðal ísl. hjer i
hænum. Kistan var hulin blómsveig-
»m, er ýmsar konur gáfu, o. s. frv.
Af pvi ekki voru tök á að ná I prest,
talaði Mr. Klemenz Jónasson nokkur
vel valin orð í kirkjunni, en Mr. Jón
Glslason jós líkið moldu. Þórey sál.
var tæp 23 ár í hjónabandi, eignaðist
11 börn með manni sfnum, og eru 3
synir peirra lieima á ísl., 2 þeirra um
og yfir tvítugt, en sá yngsti um ferm-
ingaraldur. 2 börn sín misstu pau hjer
f landi á 1. og 2. ári sem þau voru
vestanhafs, en 6 þeirra lifa, og voru
5 af þeim hjá foreldrum sínum, par
af hið elsta 15 ára gömul stúlka er nú
verður að takast hið vandasama starf
á hendur, að stjórna húsi föður síns,
en elsta barn þeirra, stúlka á 23. ári,
dvelur nú í Duluth, Minn. Þau hjón
komu fyrst til þessa lands til Nevr
York, I júll 1888, settust að I 8ayre-
ville N. J. og voru par I 9 mánuði,
fóru síðan til Duluth, Minn., voru par
rúm 4 ár, en komu hingað til Selkirk
f ágústmánuði 1893, og hafa dvalið
hjer síðan; 3 af börnum sínum eign-
uðust þau I Duluth, en hið 4. hjer I
bæ, fyrir rúmum 15 mánuðum síðan.
Dórey sál. var fyrir flestra Ijluta sakir
með allra merkustu konum íslezkum I
pessum bæ. Ljósmóðurstörf sín stund-
aði hún með frábærri heppni, þreki,
lipurð og dæmafárri skyldurækni. Og
1 þeirri grein var hún búin að ávinna
sjer svo mikið álit og iraust hjer I
bænum, að þungaðar konur voru
farnar að koma neðan úr N. ísl. til
pess að geta notið aðstoðar hennar,
og var ein peirra hjer stödd dú er hún
ljezt, en varð að fara á mis við aðstoð
hennar. Hún var ástrlk og trúföst
eiginkona, umhyggjusöm og nákvæm
móðir barna sinnar. Hún var frábær-
lega heimilisrækin, og stjórnaði húsi
slnu með stakri snild og dugnaði, og
ljet sjer ekkert erfiði I augum vaxa,
ef pað miðaði til að efla heill heimilis
hennar og peirra, sem hún átti að
annast. IIún var ættuð úr Hruna-
mannahreppi I Arnessýslu, en ólzt
upp á Efri Reykjum I Biskupstung'
um I sömn sýslu, og dvaldi lengstum
par I sveit þangað til hún fór til Vest-
urheims. Minning hennar lifir I bless-
un hjá öllum, sem hana pekktu.
Hallgr. Backmann.
Heimskringla vildi gera svo vel
að taka upp línur þessar.
Brjóstþyngsli.
HAFÐI ekki getað sofið í
RÚMINU í 25 AR.
Virtist dæmdur til kvala og eilífrar
eymdar—faðir hans, afi og lang-
afi höfðu dáið af pví.—En á efri
árum læknast hann og er litið á
lækninguna sem kraptaverk.
Úr Whitby Cronicle.
Ar eptir ár hafa sögur komið I
blaðið Chronicle um hinar orðlögðu
lækningar af Dr. Williams Pink Pills.
Allan pann tíma höfum vjer verið að
grennslast eptir sjúkdómstilfelli hjá
okkur, er tæki af allan efa um lækn-
ingar pessar. Vjer höfum fundið
nokkur dæmi, en ætlð v ildi svo til að
viðkomandi sjúklingur var svo til-
finningarnæmur að hann vildi ekki
láta bpinbera nafn sitt eða sjúkdóm.
Nýlega höfum vjer þó orðið vísari
sjúkdómstilfellis eins sem mjög er
merkilegur.
Mr. Salomon Thompson býráfögr-
um búgarði á vesturströnd Mud Lakes
I Carlton township 1 North Victoria.
Hefur hann verið þar -I 40 ár og var
hinn fyrsti maður sem þar nam land.
Oddviti I Carden og Dalton township-
um var hann I 35 ár áður en hjeruðin
Peterboro og Victoria voru aðskilin.
Mr. Thompson hefur þjáðst af brjóst-
þyngslum I 40 ár eða lengur. Eu
vjer skulum láta hann segja söguna
sjálfan:
„15. Óktóber árið 189ðfórum við
til Mud Lake, til þess að skoða stöðv-
ar þær sem við lengi höfðum þekt og
fundum það þá vera skyldu okkar að
heimsækja herra Fhompson og frjetta
af honum frásöguna um það hvernig
hann hefði bata fengið. í 25 ár höfð-
um við þekkt hann og vissum að hann
þjáðist þunglega af brjóstþyngslum,
svo að ekki höfum vjer vitað jafnsjúk-
an mann halda llfi. Við furðuðum
oss opt á þvf, að hann skyldi geta lif-
að þennan og pennan daginn. Þegar
við kotnurn að heimsækja hann, þá
kom hann móti oss glaður og kátur og
bar ekki hið minnsta á hinni gömlu
veiki hans. Osr var þegar boðið inn
og ljetutn við sem eðlilegt var það
vera hið fyrsta, að spyrja hann hvort
allt væri satt sem sagt var um lækn-
ing hans við brúkun Dr. Williams
Pink Pills. ,Enginn efi á því‘, sagði
hann, ‘Hve iengi hefur þú brúkað
þær og hve margar öskjur þurftir þú
að taka?‘ var hann spurður. ‘Jeg
byrjaði fyrir ári síðan‘, sagði hann, og
brúkaði 8 öskjur. Við spurðum hann
svo, hvort hann hjeldi að batinn væri
alger. ‘Já‘, sagði hann, ‘og jeg hefi
ekki tekið inn neina pillu 1 3 eða 4
mán. En þó er jeg ekki alveg viss
um það enn þá. Sjáið þið ! Faðir
minn, afi og langafi dóu allir úr brjóst-
veiki. Ættfólk mitt fær kvilla penna
fyrr eða síðar og deyja út af. Jeg
hefi migt þrjá bræður úr sýki þessi.
Og þegar jeg sje pessi afdrif frænda
minna, þá er fremur örðugt að gera
mig trúaðaun; en pað get jeg sagt
yður að meir en I 30 ár hefi jeg ekki
getað sofið I rúmi mlnu þangað til jeg
fjekk Pink Pills. Eins og pið vitið
svaf jeg einlægt I stól pessum, sera
þið sjáið mig sitja í. Jeg hafði hönk
festa I krók upp I loptinu ogsatpann-
ig að höfuðið hvíldi I hönkinni með-
an jeg svaf. En nú geng jeg til rúms
míns þegar aðrir fara að sofa‘. ‘Hve
gamaíl eruð þjer?‘ ‘76 ára‘, svaraði
hann, ‘og finnst jeg vera yngri en fyr-
ir 30 árum slðan. Jeg pjáðist mikið
af gigtveiki og öðrum vesaldóm, lík-
lega tauijaveiklun, en orsökin var
svefnleysi, en nú er gigtveikin nær
öll farin með brjóstþyngslunum1.
Meðan við vorum að spjalla sam-
an kom inn Mrs. Thompson, ern kona
og móðir 13 barna, og er hún hafði
hlustað á sögu bónda slns hóf bún
máls á þessa leið: ‘Jeg bjóst ekki við
að neitt gæti læknað Tomma minn‘,
sagði hún. ‘Við vorum einlægt að
reyna að fá eitthvað sem gæti bætt
honum svo hann gæti sofið á nóttunni,
en það virtist allt vera jafn ónýtt.
Fyrst fór hann að taka 1 pillu á eptir
máltlð, en svo jók hann inntökuna og
fór að taka tvær. Sáum við að hann
var stórum betri, er hann var búinn
með tvær öskjur urðum við vongóð.
Seinna gengum við úr öllum efa um
bata hans og ráðlagði jeg frænku
minni að reyna lyfin, jómfrú Day og
hafði blóð hennar breyzt I vatn að því
er sjeð varð, og var hún svo farin að
heilsu og ltfskröptum, að hún vildi
ekki lifa lengur. Þjer munuð tæp-
lega trúa þvi, en stúlka sú var orðin
hin hraustasta og fallegasta I ná-
grenninu áður en 3 mánuðir voru
liðnir, allt af því að hún fór að taka
inn Pink Pills‘. í þessu var kallað á
Mrs. Thompson frá okkur til aðgegna
einhverjum heimilisstörfum og tók
Mr. Thompson þá aptur til að segja
söguna um lækning slna hina dásam-
legu. ‘Þið getið ekki gert ykkur
neina hugmynd um hvað það er að
lifa 35 ár að geta ekki kvalalaust feng-
ið sjer einnar nætur svefn. Jeg get
ekki fundið nein orð til þess að skýra
fyrir ykkur mótsetninguna milli þæg-
inda þeirra og velllðunar sera eg nú
á við að búa og hinnar óttalegu æfi,
er jeg áður átti um svo langan tlma.
Jeg hafði stóra famillu, marga munna
að fæða og varð sð vinna þegar jeg
opt og tlðum vildi heldur kjósa að
leggjast niður og devja. Opt kom
jeg heim að kvöldi algerlega úttxug-
aður, en fjekk ekki hvtldina að heldur;
það var ekki um hvild að tala fyrir
mig; pað var eins og jeg væri til kvala
dæmdur. J>egar frændnr mlnir hertu
að mjer að reyna Dr. Williams Pink
Pills, pá lijelt jeg pað væri gagns-
laust, en eitthvað hlaut jeg að gera,
eða drepast að öðrum kosti, og hjer
er jeg nú heill og hraustur1. Og
gamli karlinn skók höfuðið og leit út
sem maður, er glaður væri yfir endur
nýjuðu lifsafli og laus við vesaldóm
ailan.
Þegar við vorum búair að ó k i
gamla inanninum til hamingjujyfir pvi
að hann var laus orðinn við pennan
illa Óvin ættar hans, keyrðum við á
brott. A .mörgum stöðum I grennd
inni fórum við að færa I tal sjúkdóm
hans og lækningu og koinumst að pví
að það var furðuverk talið. Hvar
sem menn þekktu Thompson og ætt
hans, ætlaði enginn að trúa þvl að
nokkuð annað en dauðinn gæti losað
hann við brjóstpyngsli hans. Hvert
eitt orð sem hjer er ritað iná fá sönn-
un um, með pví að skrifa til Mr. Salo-
Thompsons, Dalrymple P. O., og ná-
inn kunningsskapur um 25 ára tlma
gerir það, að sá sem ritar sögu þessa
getur sanr.að allt sem I henni er og
ábyrgðarmaður fyrir sannsögli Mr.
Thompsons.
Dr. Williams Pink Pills lækna
þannig að þær slíta rætur sjúkdóms-
ins. I>ær endurnýja og byggja upp
blóðið, styrkja taugarnar og hrekja
pannig sjúkdótninn út úr líkamanum.
Forðastu eptirstælingar með pví að
krefjast þess, að hver askja sem þú
kaupir sje vafin I umbúðum peim er
utan á sje letrað hið fulla verzlunar-
merki: Dr. Williams Pink Pills for
Pale People.
• OOOO® ©OCOO
•Relief for
ml^ZL7Zg
•Tronbles
In COJfSIIMPTIOM nnd all irJIO
• DISEASEK, SIMTTIM. OF ULOOD,
COrOH, I.OSS OF APPETITE,
• DEBILITV, the beneOIs «T tbis
^ arttele are most manifest.
Brtheaid ofThe "D. & L.” EmuUion. I have aot
£ íid of a hacklng cough whi* h had troubled me for
over a year, and nave gained c«>nsiderably ln
• weight. I llked thls Emiusion so weil I was glad
wheu the Ume came around to take it.
0 T. H. WINGEAM, C. E., Montreal
50e. nnd 91 per Bottle
* DAVIS & LAWRENCE C0., Ltd., Montreal
• •®»©0®©CO®
Globe Hotel,
146 Princess St. Winniprg
Gistihús þetta er útbúið með ðllum nýjait
útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðherbergi og
vinföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur I öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða harbergi yflr nóttina 25 cts
T. DADE,
Elgandi.
Undirskrifaðir bafa 100 rokka til
Sölu. I>eir ern búnir til af hinum
ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. Verð
♦2 50 til $2.75.
Oliver Sc Byron,
Fóðursalar,
West Selkirk.
M. C. CLARK,
TANNLÆKNIR,
er fluttur & homið á
MAIN ST- OG BANATYNE AVE.
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e ekki að eins
hið bezta hveitiland í heiuti, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjá-tæktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
1, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
1 Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eruíNorð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister ®f Agriculture & Immigration
WlNNIPEG, MANITOBA.
393
skilið, hvað þjer meinið með því að spyrja mig
þessara óvanalegu spurninga og hafa þessar
övanalegu hótanir I framim. Langar yður til að
r®na mig? I>jer getið sjeð, að það borgar sig ekki
ftð ræna mig. Langar yður til, að jeg kaupi yður af
•fijer? Yður muu ekki heppnast það. Jeg hef
engin leyndarmál, sem jeg þarf að dylja“.
Hiram blistraði. „Þjer eruð maður, sem ekki
verður uppnæmur af smávegis“, sagði hann. „En
tt^jer datt 1 hug, að þjer væruð ef til vill að þreifa
þarna í skúffunni eptir hnífnum, sem þjer beittuð
®vo vel kveldið sem jeg minntist á“.
Bostock yppti öxlum og sagði:
„Hvaða kveld? Jeg veit ekki, um hvað þjer
ptuÖ að tala“.
,,Jeg meina kveld eitt fyrir fimm eða sex árum
siðan“, sagði Hiram. „Jeg var staddur í þessari
drykkjubúð; þjer voruð þar líka, eða tnaður, sem
var eins likur yður og hann væri bróðir yðar. I>ar
voru illdeilur útaf því, að einni stúlkunni þar leitst
betur á svenskan sjómann en yður,og drakk úr staup-
>nu hans, en vildi ekki drekka úr yðar staupi. I>að
voru illdeilur milli nokkurra sjómanna og þar voru
áflog og ljósin voru slökkt, en þegar ljósin voru
kveikt aptur, stóð hnífur í hálsinum á svenska sjó-
manninuin og þjer voruð horfinn. Og jeg skal
e*ð út á, að þjer köstuðuð hnífnum þaðan
sen’ þjer stóðuð úti i horni, því jeg kveikti á eld-
N’ítu í myrkrinu, og sá andlit yðar og hönd yðar á
lopti, og hcyrði manninn stynja“.
4öð
og taldi spor hans niður stigann. Kæruleysis-svip-
urinD, sem hafði verið á andliti Bostocks, á meðan
á samtalinu stóð, hvarf nú af því eins og grlma hefði
fallið af því, en hann varð fullur af áhugs, lífi og
fjöri. Alls konar áform flugu sem leyptur I gegn
um huga hans, en hanD sleppti þeim jafnskjótt og
þau komu. Allt I einu virtist hann ráða eitthvað
við sig og sneri sjer við, til þess að fara inn I svefn-
herbergi sitt. Um leið og hann gerði það tók hann
eptir því, að hann hjelt enn á marghleypunní í hend-
inní, Hann hló aptur, hinn sama kætislausa hlátur,
sem hafði látið svo illa í eyrum Hirams.
„Fjandinn hafi svona vopn“, tautaði hann, um
leið og hann ljat marghleypuna aptur I skúffuna, sem
hann hafði tekið hana úr. „Bara að þau gæfu ekk-
ert hljóð af sjer!“
Svo fór hann inn I svefnherbergið, og tók þar
úr klæðaskáp óhreinan, gráan yfirfrakka. Haun fór
í frakkan og setti upp mjúkan ilókahatt. Síðan
fór hann að dyrunum á framherbt-rginu, opnaði
hurðina varlega og leit út. Allt var kyit. Hann
læddist fram í ganginn, ljet hurðina aptur á eptir
sjer, og fór síðan mjög hægt niður stigann. Þegar
hann kom að neðsta riðinu, stanzaði hann eitt augna-
blik I myrkrinu. Klukka tók að slá hátt. Við sið-
asta slagið læddist Bostock út úr aðal-dyrum húss-
ins og gekk hratt í sömu áttina og Hiram Borringer
hafði farið I.
Hiram var rjett I pann veginn að fara inn í hó-
389
Bolingbroke Gardena er heilstór húshjallur, og
eru herbergin I húsi þessu leigð ýœsum. Sum her-
bergin eru þægileg, og leigan má heita lág. t>að eru
margir gangar I húsinu, sem farið er eptir til hinna
ýmsu hluta hússins. Eptir nokkra leit fann Hiram
ganginn, sem lá að þeim hluta bússins er nr. 130 var I.
Hiram gekk upp stiga, eg mátti sjá á þvl, hvern-
ig hann gekk upp, að hann var fastráðinn I einhverju.
Hann varð að ganga upp margar tiöppur, þvl nr.
130 var uppi á efsta lopti. En hann komst upp á
endanum og fann númerið á hurðinni—sem var mjó,
og lítill hamar til að berja til dyra með, og var núm-
erið 130 málað á hurðina með litlum og mjóum
stöfum.
Hiram lypti litla dyrahamrinum og barði snarp-
lega á dyr. Strax hevrði hann fótatak inni fyrir, og
Bostoch sjálfur opnaði dyrnar. Bo3tock leit moð
nokkurri undran framan I hinn ókunna mann, er
hann sá að eins óljóst við lit’.u ljóstýruna á larnpan-
um, sem átti að lýsa forstofuna eða innganginn f
herbergið. Hiram athugaði með mestu forvitui and-
lit Bostocks.
„t>jer munuð vera Mr. Bostock.“ sagði Hiram.
„I>að er nafn mitt,“ svaraði Bostock, er stóð kyr
I dyrunum og hamlaði hinum þannig iungöúgu.
„Ó, nci, það er ekki satt! ‘ sagði Hiram við
sjálfan sig. En það sem hann sagði hátt, eða svo
Bostock heyrði, var: „Getið þjer lofað mjer að tala
við yður nokkrar mínútur einslega Jeg þarf að tala
við yður um áríðandi málcfni.“