Lögberg - 11.03.1897, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARE 1897.
LOGBERG.
Gefið út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
A ii£r I ýwintrar : Smá-auglýsingar í eitt skipti 25c
yrir30orðeda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán
udinn. Á stœrri auglýsingum, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
inistiKÍa Nkí pti kaupenda verdur ad tilkynna
akriílega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt.
Utanáskrlpt til afgreidslustofu bladsins er:
Tl»e Lögberg Printinir óc PubliHb. €o
P. O.Box 368,
Winnipeg, Man.
~Jtanáskrip|ttil ritstjórans er:
Pdilor I.öjfbersr,
P O. Box 368,
Winnipeg, Man.
Samkvæmt landglögum er uppsögn kaupenda á
v*ladiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg-
rapp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid ílytu
rtetferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
i>ad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvísum tilgangi.
--yiMMTUDAQIHS 11. MARZ 1897. -
Tollmála-nefndin og Hkr,
Þegar sambarids-r&ðherrarnir voru
hjer í Winnipeg, í síðastliðnum mán-
uði, til pess að fá álit fylkisbúa ábrær-
andi tollmáJin, þá kom afdráttarlaust
íram pað álit manna hjer, einkum og
sjerstaklega bændanna, að toll-lög-
gjöf apturhalds flokksins stæði einstak-
lingunum og fólkinu í fylkinu yflr-
leitt fyrir prifum, og að hið bezta, sem
Lhurier-stjórnin gæti gert fyrir Mani-
toba, væri, að lækka tollana á pann
hátt sern margsinnis hefur verið hald-
ið fram af frjálslynda flokknum.
Aðal málgagn apturhalds flokksins
hjer (The Nor’-Wester) reyndi að
sýna fram á, að bændurnir, sem mættu
frammi fyrir nefndinni og mæltu
fram með toll lækkun, tilheyrðu allir
frjálslynda flokknum, og væru auk
pess ákafir flokksmenn, og að pað,
sem peir fóru fram á við stjórnina
viðvíkjandi breytingum á toll-lög-
gjöfinni, væri öldungis ekki vilji
Manitoba-bændanna yfirieitt. En pess-
ari óheiðarlegu tilraun blaðsins til
pess, að spilla fyrir einu mesta vel-
ierðarmáli fylkisins, var svo sterklega
xRiótmælt, að pað (blaðið) sá sinn hlut
beztan að pagna. Það var ómótmæl-
anlega sannað, að pegar bændur voru
kjörnir til pess að mæta, var ekki bið
minnsta tUlit tekið til pess, hvort peir
voru frjálslyndir, apturhaldsmenn eða
pitrónar; pað, sem aðal áherzlan var
lögð á, var, að velja góða og máls-
metaudi bændur, og afleiðingin varð
Sö, að par mættu menn af öllum póli-
tlsku flokkunum.
Lögberg hefur haldið pví fram,
að meiribluti bændanna í Manitoba
væri mótfallinn toll-stefnu apturhaids-
fiokksins, hvort setn . peir kalla sig
liberala, conservatlva eða patróna, og
ef peir hefðu verið látnir sjálfráðir við
sambandspÍDgs kosningarnar, pá væru
peir, fyrir löngu síðan, búnir að s^na
pað við atkvæðaborðin. Framkoma
bændanna frammi fyrir nefndinni
sanuar, að petta er rjett skoðað; enda
er með öllu óskiljanlegt, að bændurn-
ir sækist eptir pví að fá að borga
priðjungi til tvöfalt meira fyrir nauð-
synjar sínar, að eins til að framleiða
milljóna-eigendur austur í fylkjum_
Til pess útbeimtist meira „flokks of-
stæki“ en sanngjarnt er að krefjast af
vesalings bændunum.
Þann 25. febrúar síðastl. tekur
„Heimskringla“ að nokkru leyti í
sama strenginn um petta mál eins'og
„Nor’Wester11. Þeir, sem lesa par
greinina með yfirskriptinni: „Flokks-
ofstæki,“ munu fljótt átta sig á pví,
að pað, sem par er lögð sjerstök
áherzla á, er,að Hon. Thos. Greenway
hafi algerlega jáðið pvf, hvaða bænd-
ur mættu; afleiðingin hafi orðið sú, að
hann hafi hóað saman sínum fylgis-
mönnum eingöngu, og svo hafi prír
ofstækisfullir ,,liberalar“ farið „præls-
lega með petta fylki“ í ræðum sínum.
Þessir prír menn eru: Mr. Braithwaite
frá Brandon, Robert J. Hogg frá
Russell og James Elder, formaður
bændafjelagsins hjer í fylkinu.
Allir peir, sem kunnugir eru bjer í
Manitoba, hljóta að vita, að Hkr. er
vísvitandi að fara með ósannindi
pegar hún kallar pessa menn „liber-
ala“. Mr. Braithwaite er patrón, og
hefur barist af alefli á móti ping-
mannaefnum frjálslynda flokksins ár
eptir ár; Mr. James Elder er líka
patrón, og vann á móti frjálslynda
pingmanns-efninu við síðustu kosn •
iugar; að Robert J. Hogg sje liberal
er næsta ótrúlegt, með pví að hann
var kjörinn af Mr. James Fisher,ping-
manni fyrir RusselJ, sem er allt
annað en fyJgismaður Mr. Greenways.
Niðurstaðan verður pví pessi: Það
voru mótstöðumenn Mr. Greenways,en
ekki fylgismenn hans, sem fóru hörð-
ustum orðum um ástand bændanna I
Manitoba, og sannar pað, ef pað ann-
ars sannar nokkuð, að enginn peirra
hefði átt að mæta frammi fyrir toll-
mála-nefndinni; við pað dettur oss
ekki I hug að gera fleiri athuga-
semdir.
Hkr. pykir pað illa farið, að pess-
ir prír menn skyldu láta sjer pað um
munn fara frammi fyrir nefndinni, að
bændurnir I Manitoba ættu við pung-
an kost að búa. Vjer getum ekki
sjeð, að pað geri fylkinu og framtíð
pess hið allra minnsta tjón, vegna
pess að pað, sem pessir þrír menn
sögðu, er alveg hverfandi innan um
allt, sem par var sagt I gagnstæða
átt.
\ jer liöfum frá pví fyrsta haft pá
trú, að Manitoba-fylkið eigi mikla og
fagra framtíð fyrir höndum; vjer höf-
um, I beztu trú, hvatt vini vora til
pess að taka sjer hjer bólfestu; vjer
höfum með ánægju sjeð íslenzka, ör-
snauða innflytjenf'ur komast hjer I
blómlegar kringumstæður; vjer höf-
um aldrei staðið psgjandi hjá, pegar
/ylkinu hefur verið hallmælt. En prátt
fyrir allt petta getum vjer hjartanlega
tekið undir með peim, sern segja, að
toll-!öggjöf apturhalds flokksins standi
fylkisbúum fyrir prifum, og að.frjáls-
lynda stjórnin geti ekki gert neitt,
sem Manitoba parfnast jafn-mikið,
eins og pað, að hinn hái, ósanDgjarni
verndartollur sje numinn úr lögum.
Eins og vjer höfum margsinnis tekið
fram, hefur hinn ósanngjarni tollur á
verkfærum og nauðsynjum bændanna
staðið peim mikið fyrir prifum, og
pað, að bagur bændanna hefur blómg-
ast eins og hann lie.fur gert, prátt
fyrir pessa ósanngjörnu álögu, sannar
einmitt ágæti landsins. Fyrst bag-
ur bændanna hefur blómgast undir
óhagkvæmri toll-löggjöf roá nærri
geta, að hann hefði blómgast enn
meir undir hagfeldari löggjöf, og
að bann mun blómgast langtum meir
°g fljótar ef toll-lögunum verður
að verði bráðlega.
}»|óðólfwka.
í „Þjóðólfi11, dags. 24. desember
síðastl., stendur eptirfylgjandi, ein-
kennilega grein:
„Óáran vESTANhafs. Merkur ís-
lendingur, sem lengi hefur dvalið I
Ameríku með fjölskyldu sinni, ritar
8. sept. p. á. meðal annars I „prívat“-
brjefi til ritstjóra pessa blaðs:
-----Við (o: bann cg skuldalið
bans) höfum, eins og aðrir, feDgið að
kenna á hinum mikla atvinnuskorti,
sem nú er um allt landið. Þessi óár-
an I iðnaði befur nú verið I mörg ár,
en aldrei pó verri en nú, og er útlitið
pví hörmulegra, sem nær dregur
hausti og vetri.----Eg vona pví, að
íslendingar séu ekki svo fásinnaðir, að
leita fiingáð til lands I bráð, og er
pað trúa mín, að langtum betra sé
fyrir verkafólk á íslandi nú en hér.“—
Lesendur vorir skilja vafalaust, I
hvaða tilgangi greinin er sett I t>jóð-
ólf, svo vjer förum engum orðum um
pað. t>að er nú ekkert út á pað að
setja, að blaðið prentar brjefkaflann,
pó bann auðvitað sje öfgafullur og
ósannur. En vjer höfum út á pað að
setja, að ritstjóri Þjóðólfs setur ekki
nafn borgar peirrar eða byggðar, sem
brjefið er ritað frá, og nefnir ekki
einu sinni hvort brjefið er úr Suður-
Ameríku, Mið-Ameríku eða Norður-
Ameríku, *hvað pá að haun tiltaki, úr
hvaða ííki eða fylki pað er. Öll upp-
ljfsingin, sem Þjóðólfur gefur I pessu
tilliti, er sú fróðlega!! upplfsing, að
brjefið sje úr Amerlku! Eins og
kunnugt er, eru til íslenzkar fjöl-
skyldur I flestum ríkjum Bandaríkj-
anna og flestum fylkjum Canada, og
íslenzkar fjölskyldur era til I lýðveld-
inu Brasilíu I Suður-Ameríku og víð-
ar í Ameríku. Þeir, sem kunnugir
eru, vita nú ofur vel, að pað getur
gert og gerir fjarska mikinn mun,
hvað atvinnu og líðan manna snertir,
hvar peir eru I pessari afar-víðáttu-
miklu álfu, en Þjóðólfur gengur auð-
sjáanlega út frá pví, að lesendur
blaðsins sjeu svo ókunnugir og fá-
fróðir að vita petta ekki, og glæpist
pví á brjefkaflanum og gleypi við
honum eins og golporskar. Það
neitar enginn, að atvinnu-deyfð liafi
átt sjer stað I Ameríku,eins og annars
staðar I heiminum hin síðustu ár.
Lögberg hefur margsinnis minnst á
pað. En að segja, að pessi atvinnu-
deyfð sje jöfn um alla Ameríku, væri
rangt og ósatt. Það er nú einmitt
petta, sem Þjóðólfur er að reyna að
koma inn í . lesendur sína með
brjefkaílunum. Að atvinnu-deyfð og
óáran er misjöfn I eins stóru landi og
Ameríka er, getur hver maður skilið,
ef hanri notar skynsemina, pvi pað
eru mörg dæmi til slíks á eins litlu
landi og íslandi. Þannig hefur nú
verið óáran—allt að því hungursneyð
—við sunnanverðan Faxaflóa undan-
farin ár, pó mönnum hafi liðið veJ,
eptir pvl sem gerist á Islandi,! öðrum
hlutum landsins. Það er jafn-mikil
fjarstæða að segja, að atvinnuskortur
hafi verið um alla Ameríku, eins og
að maður segði, að hallæri hefði verið
á öllu íslandi, af pvl að pað hefur átt
sjer stað við Faxaflóa. Þarna er nú
spegill af pvl, hvað mikið er að reiða
sig á pað sem Þjóðólfur og peir, sem
pvl blaði rita, segja um Ameríku.
Hvað pað snertir, sem höf. J>rjef-
kaflans segir, að hann trúi pví, að
langtum betra sje nú fyrir verkafólk
á íslandi en I Ameríku, pá er pað
auðvitað rugl, að svo sje, sem betur
fer. Ef höf. trúir pví sem bann segir,
pá ætti hann að fara til íslands og
reyna líf verkafólksins par. Vjer er-
um vissir um, að ef hann gerir pað, pá
rekur hann sig á, að trú hans I pessu
efni er falstrú, eins og flestir eða allir,
sem til íslands hafa horfið hjeðan,
hafa rekið sig á. Þó að verkafólki
gangi ekki ætíð og allt að óskum
hjer, pá eru kjör pess almennt ólíkt
betri bjer en á íslandi, hvað sem
Þjóðólfur og peir, er blaðinu rita,
segja.
Jenny Lintl.
(Lauslega þýtt. Lesið upp á sam-
komu í 1. lút. kirkjunni, sem kvennfjelag
safnaðarins stóð fyrir).
Jenny Lind, söngkonan fræga,
sem kölluð var „Næturgalinn11, var
fædd I Stockholm I Svíaríki, 6. okt.
1820, og var skírnarnafn hennar Jó-
hanna Maria. Æskuár hennar voru
ekki björt, sökum erfiðleika sem for-
eldrar hennar áttu I. Faðirinn sá ekki
fyrir f jölskyldu sinni, og varð móðiriu
par af leiðandi að vinna baki brotnu.
Eptir pví sem Jenny Lind segir sjálf
frá, pá var. pað móður-amma hennar,
sem hafði mest áhrif á hana I upp-
vextinum. Guðræknina, sem framar
öllu öðru var sálin I lífi Jenny Lind,
innrætti gamla konan henni með orð-
um sínum og eptirdæmi. Það var
líka liún, sem fyrst úppgötvaði hina
frábæru sönggáfu Jenny Lind. Þegar
húu var á priðja árinu, pá var pað
einu dag, að hún læddist inn að forte-
pianóinu og fór að bamra á pað með
einum fingri pað, sem hún bafði heyrt
bermennina slá á trumbur sínar, peg-
ar peir á daginn fóru um göturnar.
Amman hjelt að petta væri hálfsystir
hennar, sem var eldri, og kallaði til
hennar. Jenny litlu varð pá svo
bilt við, að liún skreið undir hljóð-
færið og faldi sig. Amma hennar
fann hana sarnt, dró hana fram og
sagði: „Varst pað pú, Jiarn ?“ Og
Jenny meðgekk grátandi. Amman
horfði á hana undrandi og sagði við
móður hennar, sem kom að rjett í
pessu; „Þjer verður einhvern tlma
stoð að pessu barni“.
Þegar Jenny var 9 ára gömul,
söng hún frammi fyrir söngmeistar-
anum við konunglega leikhúsið, Mr.
Corelius, og hreif pað hann svo mjög,
að hann táraðist. Puke greifi, sem
var forstöðumaður íeikhússins, ætlaði
að vlsa henni á dyr, af pví hún var
svo ung og óásjáleg, en pegar hann
heyrði röddina hennar, viknaði hann
líka. Og eptir petta skipti um fyrir
henni, og pað var farið að kenna
henni tii söngs upp á kostnað hins
opinbera.
Næstu 10 árin var hún við kon-
unglega leikbúsið I Stockbolm, og
kom hún par fyrst fram 7. marz 1837
—pá 17 ára gömul. Hún sagði sjálf
seinna: „Jeg háttaði pað kveld allt
önnur, en jeg fór á fætur um morg-
uninn; jeg fann kraptinn I mjer.“
Alla æfi hielt hún upp á 7. marz, sem
annan fæðingardag sinn, og bað menn
pá að minnast sín og biðja fyrir sjer.
Þegar hún var 19 ára gömul, tók einn
nafnfrægður komponisti, Adolf í’riðrik
Lindblad, hana að sjer, og frú Lind-
blad varð henni önnur móðir. í húsi
pessara hjóna og I pví fjelagslífi, sem.
pau leiddu hana inn I, komst hún und-
ir áhrif, sem verkuðu mjög á allan
390
Lagði ljóstýruna af gústi, eða brá Boslock eitt-
hvað ofurlítið? Hiram var ekki alveg viss um, hvort
heldur var. Röddin var óbreytt og 1/sti hinni vana-
legu ró, pegar hann sagði: „Það er sjálfsagt, kom-
ið pjer inn.“
Um leið og hann sagði petta, opnaði hann hurð-
ina til fulls, og gaf gestinum bending um að koma
inn. Hiram gekk svo fram hjá honum inn I lítið
herbergi, fátæklega búið, sem Bostoek notaði fyrir
daglegu stofu. Skilminga-kennarinn bjó hjer alveg
út af fyrir sig, I premur litlum herbergjum. Hann
matreiddi sja'.fur pað sem hann purfti með, og göm-
ul vikakona ein bjelt herbergjunum hans breinum, og
hafði hún sama starfa á hendi fyrir ymsa aðra, sem
lifðu eins óbreyttu, eða fátæklegu lífi og Bostock.
Bostock benti Hiram að setjast á stól. Hann
virtist nú ekki undrast hið minnsta hina óvæntu
gestkomu eða hvað gesturinn kom síðla dags. Þótt
hann hefði búist við komu Hirams og hann hefði
verið Lonum kærkoininn gestur, pá hefði Bostock
ekki getað látið minni undrun I ljósi við komu hans.
Hiram settist niður, leit fljótlega I kringum sig
1 herberginu, tók eptir hinum fátæklega herbergis-
búnaði, tók eptir fáeinum skilminga-búningum, er
hjengu á veggjunum, tók eptir fáeinum bókum í
hengi-bókaskáp, tók eptir, að pað hafði ekki verið
gerð hin minnsta tilraun til að skreyta eða pryða
herbergið á nokkurn hátt. Bostock settist ekki
piður, heldur stóð, 1 jet aðra höndina hvíla á borðinu
399
pekki manuiiin, og að hann hcfði sjeð hann áður við-
riðinn einhverja fúlmennsku. Grunur hans hafði
komið honum til, að láta rannsaka innihald bögguls-
ins, og við pað hafði sannast, að I honum var eitur.
En var pað niögulegt eptir allt saman, að Mrs. Borr-
inger hefði yfirsjest—Súsönnu, sem bar af flestum
öðrum konum? Nei, pað var ómögulegt; en hins
vegar var I rauninni ómögulegt að sanna neitt upp á
Bostock, og Hiram sá, að með pví að fara að ráði
sínu eins og hann hafði gert, pá hefði hann gengið
of langt, og hefði bent mjög kænum og hættulegum
mótstöðumanni á, að hann skyldi vera var um sig.
Hiram var pví ekki I sem bestu skapi pegar
hann fór út úr aðal-dyrunum á byggingunni,sem ber-
bergi Bostocks voru f; hann var ekki I sem bestu
skapi, pegar hann hóf göngu sína I áttina til Sloane-
strætis. Spurningin var, hvað hann ætti að gera
næst. Hann ásetti sjer að hafa vakandi auga á
Bostock, að svo miklu leyti sem I hans valdi stæði;
en hann gat ekki ráðið pað við sig, hvort hann ætti
að vara fólk við Bostock eða ekki. Að líkindum
yrði viðvöruuinni trúað; en Bostock hafði svar og
sennilega skyringu á reiðum höndum, og ef menn
tæku pá sk/ring góða og gilda, mundi hún vissulega
valda Súsönnu Borringer mikils angurs. Svo Hiram
labbaði I hægðum sínum eptir strætinu með höndurn-
ar I vösunum, og.var I fjarskalegum vandræðum.
En Bostock, sem nú var aleinn I litla, fátæklega
herberginu, stóð grafkyr eptir að Hiram hafði farið
394
Bostock hló ofurlítið og sagði: „Þetta cr
næstum pví allt of hlægilegt. Hvað og hver eruð
pjer, að pjer skuluð koma hingað til pess, að fara
með annað eins pvaður? Hvað koma drykkju-
skaparæfintýri yðar mjer við?“
„Einmitt petta“, sagði Hiram kuldalega, „að
menn pekkjast af framferði sínu, og framferði yðar
var pá mjög óviðkunnanlegt, og jeg ímynda mjer að
pað hafi ekki batnað mikið síðan. Hvað voruð pjer
að gera I búðinni hennar Mrs. Borringer seinni part-
inn I dag?“
„Jeg viðurkenni ekki rjett yðar til að spyrja
mig“, svaraði Bostock; „en svarið er svo auðvelt, að
pað er ekki ómaksins vert, að neita um pað. Jeg
var í búð Mrs. Borringer seinni partinn í dag t i’ pess
að biðja liana að láta mig fá eitthvert lyf sem svæfði
mig“.
„Einniitt pað,“ sagði Hiram, og dró nú með
vinstri hendinni upp úr vasa sínum iítinn, hvítan
böggul, sem eitthvað var skrifað á.
„Er petta svefnlyfið?“ spurði Hiram.
Hiratn rjetti böggulinn út frá sjer yfir borðið.
Bostock hallaði sjer rólega áfram, leit á hann og sagð :
„Jeg sje ekki hvernig pað gæti átt sjer sUð, að
mjer væri ætlað petta. Jeg sje að pað er skrifað
utan á böggulinn til Ravens kapteins.“
„Því er pannig varið; pjer hafið aptur rjett að
mæla,“ sagði Hiram, dró að sjer heudiua og Ijet
böggulinn aptur í vasa sinn. Nafn llavons kapteins