Lögberg - 18.03.1897, Blaðsíða 2
2
LÖOBERG, FIMMTU DAGINN 18. MARZ 1897.
SVIKIN.
Saga eptir J. Maonús Bjarnason.
I.
I>að var auðajeð, að það 14 illa á
honum Ólafi á Neai—Nesi í Nýja-ís-
landi—pvi hann dró stráhattinn sinn
ofan fyrir augun, J>reif upp stóru öx-
ina sina og gekk út í skóg, til að
höggva hirki- og poplar-eikur, og f>að
um há-sáningartímann. t>ó Ólafur
væri afarmenni að burðum, J>á var
hann ekki verkgefínn maður; hann
vildi helzt ekkert gera, nema róa; og
þ«gar hann var kominn undir árar á
, dallinum11 sínum, J>á var hann kom-
inn í sinn eðlilega ham. Hann var
einn af fyrstu frumbýlingum Njfja-
íslands, og' hafði valið sjer fallegt
hússtæði yzt fiti á einum tanganum,
sem gengur út í Winnipeg-vatn. En
ekki hefði hann komist J>ar mikið
áfram í búskaparlegu tilliti, hefði J>að
e';ki verið fyrir konuna hans, hana
önnu Kristínu, sem eiginlega gerði
flest, sem gert var í Nesi.
t>ó Ólafi væri meinilla við alla
1-indvinnu, vildi hann samt gera allt
annað heldur en höggva skóg, enda
felldi hann aldrei eik—utan til elds-
neytis og girðinga—nema pegar hann
reiddist, eða illa lá á honum; en J>á
|>reif hann líka æfinlega stóra og
J>unga öxi, sem hann átti, og ruddi
trjánum niður, J>vert og endilangt,
allan daginn fram í myrkur. Og J>á
munaði um handtökin hans Ólafs.
En af f>ví hann reiddist nú sjaldan,
Og var alla jafna mesti geðhægðar
rnaður, J>á var rjóðrið í Nesi lengi að
stækka.
í J>etta skiptið lá í meira lagi
illa á Ólafi, enda ljet hann nú birki-
trjen sín kenna á f>ví. Hann
felldi hvert trjeð á fætur öðru; og
höggin, hörð og tíð, heyrðust til allra
býlanna J>ar í grendinni, og nágrann-
arnir, sem voru í óða önn að sá í litlu
garðana sina—J>eir eru ekki stórir
garðarnir í Nýja-íslandi — sópuðu
flugurnar frá eyrunum, kinkuðu kolli
og sögðu: „Já, já, nú liggur illa á
Ólafi karlinum í Nesi—hann er að
ryðja niður skógnum“. fcvo leið
dagur að kveldi. Og ólafur hafði
alltaf verið að höggva frá J>vi um
bádegi, og eptir f>ví sem færðist nær
kveldinu, urðu högginá nesinu harð-
ari og tíðari.
I vestrinu hnje sólin, hægt og
hægt, niður á bak við fagurgræna
skógar-röndina. Vatnið var kyrt og
spegil-fagurt; að eins endrum og
sinnum heyrðist ofurlítið lognöldu-
sog inn með ströndinni. Upp af
snotru og drifhvítu bjálka-húsunum,
sem stóðu hjer og J>ar á vatnsbakkan-
um—inni f víkum og úti á nesjunum
—hófust ljósgráir, mjóir reykjar-
strókar hátt yfir skóginn. Litlu tún-
blettirnir kringum húsin —blettirnir,
sem enn voru J>jettsettir stofnum—
voru farnir að grænka. Inni á nes-
inu, fyrir utan girðinguna, heyrðist
fjárbjöllu-ómur, en lengra í vestur
glamrið í mörgum kýrklukkum, sum-
um dimmum og sumum hvellum.
Smáfuglarnir kvökuðu á greinum
trjánna, froskarnis kurruðu í pollun-
um, og flugurnar suðuðu óaflátanlega.
En langt vestur í skógi var hún
Ásta litla Ölafsdóttir að reka kýrnar
heim úr haganum. Aldrei höfðu J>ær
verið ópægari við hana, en einmitt
þetta kveld, og J>rátt fyrir flugurnar
var eins og pær kærðu sig ekkert um
að fara heun að reykjar-3vælunni við
fjósið—aldrei J>essu vant. I>ó var hún
Skjalda, forustu kýrin, lang verst.
Hún var alveg ófáanleg til að præða
stiginn, heldur fór hún ótal króka út
af götunni, og J>urfti að prengja sjer
1 gegnum hvern einasta hrfsrunna,
sem var nærri stfgnum, til J>ess að
geta sem bezt sópað af sjer mývarg-
inn. En Ásta tók pessa útúrdúra
illa upp fyrir henni, og Ijet hrísluna
ganga óspart um bakið á Skjöldu,
|>vf Ástu var umhugað um að ná sem
fljótast beim, til að geta búið sig
uudir ferðina til Winnipeg, sem hún
átti að takast á hendur dagin eptir.
Hún var æfinlega kölluð „Ásta
litla“, hún Ásta f Nesi, og pó var
hún nú orðin sextán ára gömul, há
og fallega vaxin stúlka, með gullbjart
hár, sem liðaðist" í fallegum lokkum
ofan að mitti—þegar hún hafði það
ekki fljettað. En ekki var hægt að
segja, að hún væri sjerlega frfð sýn-
um, og pó var langt frá pví, að hún
væri ófríð. Andlitið var að sönnu
ákaflega blóðr'kt, vaiirnar pykkar, og
augun Ijósblá og döpur, en ennið var
fallegt, pó pað væri ekki stórt, og
einhver stillilegur, sakleysis-svipur
virtist hvíla yfir pví. Hún var eiuka-
barn peirra Ólafs og önnu Kristínar,
hjónanna f Nesi, og, eins og nærri
má geta, unnu þauTienni mjög heitt,
pví hún var þeim hlýðin og góð dótt-
ir; og báðum var þeim sjerlega um-
liugað um framtíð hennar. Ólafur
vildi helzt af öllu, að Asta litla yrði
sem lengst í heimahúsum, hjeldi sjer
algerlega frá solli og glaum, og um
frant allt, að hún lenti aldrei í borgar-
skarkalanum. En Anna Kristín var
nú ekki alveg á sama máli og hann.
Hún vildi út af lífinu, að Ásta kæmist
sem fyrst til Winnipeg, til að manna
sig dálítið upp, læra enskuna, kynna
sjer hjerlenda siði og hannyrðir, kom-
ast inn undir hjá heldra fólkinu, og
ver ía svo með tímanum „dálftil ma-
dama“. Hún hafði reyndar hugsað
sjer, að láta Ástu vera lieima fram
yfir ferminguna, en úr pví var nú
sjálfsagt að láta liana fara til borgar-
innar við fyrsta tækifæri, hversu mjög
sem Ólafur maldaði í móinn. Nú var
Ásta komin í kristinna-manna tölu
fyrir rúinu ári. Rjett eptir að Ásta
fermdist, hafði Sigríður, frændkona
önnu Kristfnar,brugðið sjer til Nýja-
íslands—pví hún átti heima í Winni-
peg—og dvaldi hún nokkra daga í
Nesi. Sigríður hafði ekki látið sitt
eptir liggja að styrkja frændkonu
sína f peirri trú, að pað væri Ástu
litlu fyrir beztu, að fara til borgar-
innar, meðan hún (Ásta) væri enn
ung.
„Oh, dear, oh, dear!“ hafði hún
sagt, „er pað nú ekki þó really too
bad, að blessað blómstrið hún Ásta
skuli purfa að dumma í J>essu nasty
ekki sinn plássi, í flugunum og for-
inni; og hún svo awful handsome,
too! Væri ekki munur fyrir hana að
komast í decent pláss í Winnipeg.
Jeg veit af Mrs. Smith og Mrs.White,
sem báðar hafa beðið mig að útvega
sjer smart girl. Og svo er hún þarna
hún Mrs. McLean— skelfilega good
natured—hana vantar alltaf góða
stúlku. Og pá var jeg nærri búin að
gleyma henni Mrs. Flannigan—ótta-
lega rík ekkja— maðurinn hennar
var einhver mesti governorinn á öllu
írlacdi, en dó af gout—hryllilegur
sjúkdómur! Yes, I should say so;
Mrs. Flannigan hefur alltaf verið að
biðja mig um stúlku. Jú, jeg hefði
uú haldið pað, að jeg gæti útvegað
henni Astu pláss “
Og svo höfðu pær gert það með
sjer,frændkonurnar, að pegar Sigrfður
væri búin að útvega Ástu litlu góðan
samastað f Winnipeg, pá skrifaði hún
peim mæðgum um það, og svo skyldi
Ásta fara með fyrstu ferð til borgar-
innar. Sigríður hafði svo farið, eptir
fáa daga, beim til sín. Svo leið
nærri heilt ár; og nú loksins kom
brjefið, sem hún hafði heitið að skrifa,
°g pó illa gengi að lesa J>að, var pó
hægt að ráða af því, að Sigríður gæti
fengið hundrað vistir handa Ástu, ef
hún kæmi undir eins til hennar.
E>að var nú svo sem sjálfsagt, að
Ásta blaut að fara. Reyndar maldaði
Ólafur í móinn og sagði strangt nei,
en Anna Kristfn sagði enn strangara
JÁ; og fyrst pað var hún, sem sagði
já—pví hún var alltaf meirihutinn—
nú, pá varð Ásta að leggja af stað
undir eins. En Ólafur, sem optast
bar lægri hlut í stjórnarbaráttu heim-
ilisins, fann fljótt, að hann hafði hjer
ekkert að segja, tók pví öxi sína og
svalaði skapinu á birki- og poplar-
trjánum sínum, eins og áður hefur
verið drepið á.
Það vildi nú svo heppilega til,
að bátur ætlaði þaðan úr grendinni til
Öelkirk daginn eptir, ef byr leyfði,
svo afráðið var, að Ásta færi með
honum; og Anna Kristín var pví í
óða önn að búa dóttur sína til ferðar-
innar, pað sem eptir var dagsins.
En Ásta fór vestur í skóginn til að
smala kúnum—„smala þeim í síðasta
skiptið“, eptir því, sem móðir hennar
sagði.
Og, setn sagt, voru kýrnar þetta
kveld í meira lagi ópægar við hana,
svo hún ætlaði aldrei að geta komið
þeim heim. En loksins pegar hún
var nærri komin heim undir fjósin,
staðnæmdust kýrnar allt í einu, litu
upp og einblíndu á dálftinn runna,
sem par var fram uudan; og rjett í
söoiu andránrii heyrðist hljómfagur
söngur Whip poor wilPs, næturgala
Nýja-íslands; hann sat í kjarrviðnum
par á bak við girðinguna, og söng
liátt. „ Whip-poor will, whip poor
willíl, sagði hann, og „v:hip poor-
wi/l“ var svarað úr runnanum fram
undan, en það var ekki fuglsrödd,
heldur hvell og ljettur unglings-
rómur, sem paðan kom.
„Já, já, ertu nú að verða aðfugli,
Villi?“ sagði Ásta litla, pvf hún
kannaðist strax við málróminn.
„Jeg var bara að taka undir við
hann nafna minn“, sagði Villi á
Bakka um leið og hann hljóp fram úr
runnanum, kafrjóður f framan og
hlægjandi. „En veiztu annars hvað
fuglinn parna er alltaf að segja?“
„Nei“.
„Hann talar á ensku“.
„Nú?“
„Af pví hann kannekáiíslenzku11.
„Svo, en hvað er liann þá að
segja?“
„Að J>ú eigir að ,lemja hann
vesalings Villa!“ Og svo skellihló
hann.
„Jæja, jeg skal pá lemja pig
Vilh“, sagði Ásta litla, og Ijet um
leið hrfsluna sína ganga um höfuð
og herðar á vasklega piltinum, honum
Villa á Bakka.
„Hana nú! petta er nú nóg“,
hrópaði hann; „en jeg kom nú annars
til að sjá pig, áður en þú færir, pví
jeg heyri sagt, að pú ætlir til Winni-
peg á morgun. En hvenær kem-
urðu nú annars aptur?“
„Jeg veit ekki. Einhvern tfma
lfklegast“.
„Ó, blessuð skiifaðu mjer nú allt
af til, og láttu brjefin pín vera löng“.
„Jæja, jeg skal reyna pað, ef pú
skrifar mjer pá alltaf aptur.—En
hamingjan góða, parna kemur hún
mamma með mjaltar-föturnar, jeg
ætla pvf að kveðja þig strax. Vertu
nú sæll, og þakka þjer fyrir hvað pú
hefur verið góður við mig.“
„Vertu sæl, Ásta litla, og þakka
pjer fyrir hvað pú hefur verið væn
við mig“, sagði hann og tók um leið
hönd hennar; „jeg óska, að þjergangi
nú vel‘. Svo leit hann í kring um
sig, lagði handlegginn sem snöggvast
utan um hana og kyssti hana remb-
ings koss, og bljóp síðan eins og fæt-
ur toguðu f áttina heim til sín.
Hann Villi á Bakka var allra
mesti vaskleika piltur, kominn langt
á seytjánda árið, preklega vaxinn,
en ekki hár. Andlitið var skarplegt,
og lýsti staðfestu og kjarki, og úr
augum hans skein fjörið og kátínan,
og jafnframt dálítil gletlni — en
græzkulaus samt.
Þeim Villa og Ástu hafði alltaf
komið vel saman. E>að var örstutt á
milli heimila peirra, svo pau gátu
iðuglega fundist. Meðan pau voru
lftil, höfðu pau einatt leikið saman
barnaleiki sfna-—söfnuðu skeljum og
steinum í fjörunni, bjuggu til dálítil
hús og dálitla garða, tíndu ber og
blótn, leituðu að smáfuola-hreiðrum
og býflugnabúum, sn öluðu kúnum og
ösluðu f pollum og lækjum,og skvettu
vatninu hvort á annað pangað til ekki
var pur þráður á peim, og urðu svo
á eptir að þola vandlætingar „Eiríks
meistara“. En J>egar pau fóru að
verða stór, hættu pau smitt og smátt
leikjunum, sóttu ekki lengur saman
kýrnar og fundust sjaldan, nema á
sunnudögum; en allt af voru pau pá
kát og gamansöm hvert við anuað.
Villi hafði orðið svo makalaust
skrítinn I framan pegar mamma hans
sagðihonum, að meðan hann hefði
vérið í burtu um daginn hefði Ásta
litla í Nesi komið til að kyeðja pau,
„Dóttir mín, sautján ára gömul,
var mjög íasin af slæmum hósta og
veikluSum lungum. Á endanum
reyndum viS Ayer’s Cherry Pector-
al, og þegar hún var búin úr |>rem-
ur flöskum, var henni batnaður
hóstinn. Uún hefur nú ágæta
heilsu og fer óðum *
Kistuhandradi
peirra sem hafa kvef er ef til vill
ekki eitis fullur og peir mundu
óska, en ef þeir eru hyggnir,
munu peir láta handraðann eiga
.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.Vf' sig uui stund og snúa athygH
sínu að kvefinu. Ofurlítið kvef er lfkt litlutn steini f fjallahlíð.
Ilann virðist vera mjög pýðingar lítill par til roús eða eitthvað
anuað setur hann 4 stað og hann verður orsök í skriðu sem eyði-
leggur heilan bæ. Skaðlegir sjúkdómar byrja með „ofurlitlu
kvefi“. En ef það er gert f tftna má lækna allt kvef með
Ayer’s Cherrry Pectoral
Þetta vottorð stendur ásamt mörgum öðrum í Ayer’s Curebook
Send frítt. Skriflð til J. C. Ayer & Co., Loweli, Mass.
gj UU(ijL
miw III BH
pvf hún væri á'förum til Winnipeg.
Hann hafði svo hlaupið strax af stað,
en áður en hann komst út að Nesi,
heyrði hann til Ástu með kýrnar vest-
ur í skóginum, faldi sig pví í runna
hjá götunni og beið hennar þar. Svo
fann hann hana, eins og áður hefur
verið sagt, bað hana að skrifa sjer til,
kvaddi hana svo með rembings kossi
—fyrsta kossinum, sem hann hafði
kysst hana á æfi sinni—og þaut síðan
eins og örskot áleiðis heim aptur.
Fyrst hljóp hann eins hart og hann
gat, fór svo smátt og smátt að fara
hægra, þangað til hann gekk að eins
fót fyrir fót. Svo setti hann hend-
urnar í vasana á strigabuxunum sín-
um og fór að blístra, á líkan hátt og
sumir menn gera, pegar eitthvað ó-
geðfelt hefur komið fyrir pá, en vilja
ekki láta pað á sjer festa. Svo fór
hann að hugsa um það, að pað væri
annars eitthvað leiðinlegt við pað, að
Ásta litla færi í burtu; reyndar mætti
honum nú standa á sama; pað væri
nóg af unglingum þar í grendinni, til
að gaspra við á sunnudögum, pó hún
væri ekki. En pað var samt enginn,
sem honum geðjaðist eins vel að og
hún. Nonni f Lundi var svo kveist-
inn, Siggi á Völlum svo dæmalaust
kjánalegur, Anna í Tungu svo undur
feimin, og—já, þau voru öll svo
makalaust leiðinleg, ungmennin þar f
nágrenninu; pað var enga skemmtun
hjá peim að hafa. Og honuca fannst
virkilega eitthvað leiðinlegt við pað,
að Asta færi til Winnipeg, en hann
gat ómögulega gert sjer grein fyrir
pvf, af hvaða ástæðu honum helzt
pætti pað leiðinlegt. Svo renndi
hann huganum sem allra snöggvast
yfir liðnu dagana—dagana,þegar hann
og Ásta ljeku sjer að pví að byggja
dálítil hús, og sóttu kýrnar á kveldin
lengst vestur í skóg, og ösluðu og
busluðu í hverjum einasta polli, sem
var á leiðinni—pað voru skemmtileg-
ir dagar. Svo ryfjaðist pað allt í
einu upp fyrir honutn, að hann hafði
pá einu sinni spurt hana að pví, hvort
hún ætlaði ekki að verða konan hans,
þegar pau væru orðin stór. Jú, hún
var ekki frá því; en hann yrði pá að
vera eins fallegur í framan og ensku
menuirnir. Jú, hann hjelt hann yrði
orðinn pað um pað leyti. En hann
mætti pá til að vera í eins fallegum
fötum og þeir ensku.—Já, pað ætlaði
hann að vera.—Og hann yrði pá að
vera eins rikur og enskir menn, helzt
af öllu að vera kaupmaður.—Jú,
sjálfsagt, hann sagðist skyldi fara út
á járnbrautina, og vinna og verða
ríkur, verða heilmikill kaupmaður, og
hún mætti borða eins mikið af rúsín-
um og brjóstsykri og hún hefði mögu-
lega lyst á, og eiga eins marga silki-
kjóla og dagarnir í vikunni, og hafa
að auki gríðarstóra gullfesti um háls-
inn.—Nú, jæja, hún ætlaði pá endi-
lega að verða konan haus, pogar þau
væru bæði orðin slór. Og hún ætl-
aði að vera honurn ósköp góð, og láta
hann alltaf hafa nógan rúsínu-púdd-
ing og sykraðar pönuukökur að borða,
já, hreint ekkert annað en eintóman,
stellu-pykkan rúsínu-púdding og
næfur-jjunriar, sykraðar pönnukökur.
Framh. á 7. b!s.
I HRISTOL’5 I
[brTstql’s 1
BRISTQL’S
'Sarsaparilla
and
■psouacArp PILLS
The Greatest of all Liver,
Stomach and Blood Medicines.
A SPECIFIC FOR
Rhcumatism, Qout and
Chronic Complaints.
They Cleanse and Purify the
Blood.
AIl Dnií>gists and
Generiil Realers.
Til Nyja-Islaiuls!
Undirskrifaður lætur góðan, upp-
hitaðan sleða ganga á milli Nýja-
íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð-
irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,)
og verður hagað þannig:
Fer frá Selkirk (norður) priðju
dagsmorgun kl.. 7 og kemur að ís
lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6.
Fer frá íslendingafljóti fimmtu-
dagsmorgun kl. 8 og kemuy til Sel-
kirk föstudagskveld kl. 5.
Fer frá Selkirk til Winnipeg á
sunnudaga og fer frá Winnipeg apt-
ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l.
Sleði pessi flytur ekki póst og
tefst því ekki á póststöðvum. Geng-
ur reglulega og ferðinni veTÖur flýtt
allt sem mögulegt er, en farþegjum
þó sýnd öll tilhliðrunarsemi.
Fargjald hið lægsta, sem býðst á
pessari leið.
Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann.
Eigandi: Geo, S. Dickinson,
SELKIRK, MAN
Dr. G, F. Bush, L.D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sár
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúö,
Park River, — — — N. Ða.k.
Er aS hitta á hverjum miövikudegi í Grafon
N. D., frá kl. 5—6e. m.
Anyone iendlng n sketch and descrlption may
quickly ascertain, free, whether an inventiOD ia
probnbly patentable. Communicationa strictly
confldentlal. Oldest a»ency for«ecurinf? patcnta
in America. Wo have a Wasliington oflice.
Patents taken tbrouKh Munn & Co. receive
special notice iu the
SCIENTIFIC AMERICAN,
heautifully lllustrated, lartrest drculatlon of
any scientiflc iournal, weekly, terina$3.00 a vear;
Si.oO híx months. öpecimen copiea and Uand
ook on Patentb aeut free. Addreas
MUNN & CO.,
361 Broadway, New York,