Lögberg - 18.03.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.03.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTU DAGINN18. MARZ 1897. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Jítkob Guðmimdsson, bók- Lindari, 484 Pacific avenuc. Borgiö Lögberg fytirfram og fá ið sögu S kaupbæti. Kaupið Lögberg og pjer fáið 3 sögur fyrir aldeilis ekki neitt. Stórstúkuping Good-Templara Manitoba-fylkis stendur yfir pessa dHtrana hjer i bænum, og eiga all- margir Islendingar sæti á þvi. Slag8má]amennirnir Fitzsimmons og Corbett slóust í gær 1 bænum Oarson, Nevada og endaði sá hnefa- leikur pannig að Fitzsimmons vann sigur; hann verður fyrir pennan sigur viðurkenndur mesti slagsmála-garpur- tnn, sem nú er uppi. Munið eptir ssmkomu Verka- manna fjelagsins, í Unity Hall, i kveld. I>að sem eflaust dregur marg- an mann á eamkomu pessa er kapp- ræðan um, að viðbald íslenzkrar tungu standi íslendingum i pessu landi fyrir prifum. Ræðumenn eru: B. L. Baldwinson, J. A. Blöndal, M. Paul- son og E. Ólafsson. Sjá prógrammið í síðasta blaði. Á öðrum stað hjer i blaðinu er auglysing og mynd af vjel, sem að- skilur rjómann frá undanrenningunni án pess að láta mjólkina setjast. Mr. J. H. Ashdown, hjer í bænum, er aðal agent fyrir Norðvestur landið, og geta p«ir, sem vildu fá nákvæmari upplfs- ingar um vjelina, snúið sjer til hans. ,,Island“—Blað petta er gef- ið út i Reykjavik. Ritstjóri er E>or- steinn Gíslason. Lang stærsta og ó- dýrasta blaðið, sem gefið er út á Is- landi. Kemur út einu sinni á viku, I stóru arkarbroti. Áskript að eins bindandi fyrir einn ársfjórðung. Verð ársfjórðungsins er 35 cents. Borgist fyrirfram. Menn snúi sjer til, H. S. Baedal, 613 Elgin ave., Winnipeg. I>að eru margir farnir að óska, að Cubauppreisnin fari að taka enda, pví peir pykjast ekki geta fengið góða vindla fyrir sanngjarnt verð nú í seinni tíð. En pað er fyrir pað, að peir kaupa ekki á rjettum Btað. Vjer höfum eÍDs góða vindla fyrir 5 og 10 oents, eins og nokkur maður hefur nokkurn tlma reykt. Einnig höfum vjer munntóbak og reyktóbak; beztu tegundir af öllu. Hajts Einaessoíí, 591 Elgin ave. í>eir Gestur Oddleifsson, Tómas Björnsson og Jón Sveinsson, bændur úr Geysir-byggðinni í Nýja-ísl., komu hingað til bæjarins seinni part vik- unnar sem leið og fóru aptur heim- leiðis á mánudag. I>eir voru að biðja um styrk til að hreinsa farveginn á íslendingafljóti, par sem pað rennur I gegnum byggð peirra, til að hindra að pað flæði yfir bakka sína, og mun fylkisstjórnin veita einhvern styrk til pessa. Ekki er málaferlunum gegn nokkrum undir-kjörstjórum og fleir- um, sem ákærðir voru um að hafa gert sig seka 5 glæpsamlegu atferli í sambandi við síðustu sambandspings- kosningar, enn lokið. Kviðdómarnir hafa að vísu fundið suma mennina seka, fríkennt nokkra, en ekki komið saman urn suma, og verða mál peirra aptur tokiu upp fyrir dómpingi í haust, og enn er verið að rannsaka hin s ðustu af málunum. Veðrátta var rosasöm og köld frá pvl að Lögberg kom út síðast, pang- að til á priðjudag, að frostlaust varð piðnaði mikið, svo að nú er sumstað ar farið að verða blautt á götunum hjer í bænum. Á mánudag var hvass- viðri svo mikið á sunnan, að skafrenn- ingur var, og fauk svo mikill snjór á járnbrautasporin víðasthjer í fylkinu og 1 næstu ríkjum fyrir sunnan, að allmikil óregla komst hvervetna á lestagang. Illákan í gær ættí að festa snjó svo, að hann fjúki ekki opt- ar á brautirnar 1 vetur, og voDandi að lestagangnr verði nokkurnveginn reglulegur eptir petta. Sami straumurinn heldur enn áfram til gullnáma svæðisins á austur- strönd Winnipeg-vatns. Alimargir hafa fest sjer par náma-rjettarlönd, er peir gera sjer von um að verði peim arðsöm með tlmanum, en um flesta af blettum peim, er menn hafa merkt sjer par, er ekkert ákveðið hægt að segja að svo stöddu, par eð peir eru huldir djúpum snjó, og ekki verður hægt að rannsaka pá nákvæmlega fyr en tekur. Ýmsir hafa 1 byggju, að fara pangað norður rjett áður en snjó tekur að leysa, og ætla sjer svo að vera til taks á gull-stöðvunum, strax og jörð er auð <>g rannsaka náma- itök sfn. Síðastl. priðjudag (10. p. m.) brann skóla-hús á Pembina stræti, í Fort Rouge, (Pembina School) hjer í bænum til k.ildra kola. Flest börnin voru komin inn í kennslu-stofurnar, er eldsins varð vart, en öll komust pau, ásamt kennurum, útslysalaust. Allar tilraunir slökkviliðsins voru árang- urslausar, og brann húsið á örstuttum tíma. Skóla-hús petta var eitt hinna elstu skóla-húsa hjer í bæ, byggt 1883. Álitið er, að eldurinn hafi fyrst komið upp I pakinu og er slæmum reykháfi kennt um. Húsið var metíð á $3,500. Eldsábyrgð á bygging- unni var $3,000, og $100 ábyrgð á innanstokks-munum. Engu varð bjargað nema bókum barnanna og bekkjum skólans. Ákveðið er nú að Winnipeg bær verji $100,000 til stræta-umbóta (steinlagningar o. s. frv.) á komandi sumri. Eptirfylgjandi stræti verða bætt og upphæðum peim, sem nefnd ar eru hjer á eptir, varið til pess, par eð sá tími er um garð genginn, er mönnum var veittur til að koma fram mótmælis-bænaskrám gegn fyrirtæk inu: Henry-stræti, $2,900; Nena-str. $13,492; William avenue, $14,438; Logan ave. $4,000; Isabel-str. 10,- 561; Cooper str. $1,200; Donald str. $11,303; Gomez str. $1,000. Enn- fremur hafa 5 önnur stræti verið aug- 1/st, og verður ugglaust sampykkt fjárveiting til sumra peirra. Verkið verður fyrst hafið á Fonseca stræti, frá Main str. til Prinoess str., og vfst er talið að peir sem búa á ymsum öðr- um strætum muni biðja um umbætur. Gegn umbótum nokkurra stræta hafa bænarskrár komið í tæka tíð, og verða pau stræti pví ekki bætt að pessu sinni. Siðastl. priðjudagskvöld (16. p. m.) ljezt hjer í bænum fyrrum fvlkis- pingm. John H. Bell, sem átti heima nálægt Brandon hin siðari ár, en um mörg ár átti heima hjer I Winnipeg og Kildonan. Hann hefur um nokk- ur undanfarin ár verið skrifstofustjóri við Manitoba pingið, og kom hingað til bæjarins í pÍDg-byrjun, í pví skyni að hafa pau störf á hendi, en lagðist i lifrarbólgu fyrir hálfum mánuði sfðan og hljóp bólgan síðan í lungun og dró hann til dauða. Bell sál. var ætt- aður frá Ontario-fylki og var liðugra 56 ára að aldri er hann ljezt. Hann flutti hingað til Manitoba árið 1871 Bark-Afbe, Face-Ache, Hrlalic Pnlns, Neuralfflc Pnlns, Puin in the Hide, etc; Promptly Relleved and Cured by The “D.&L.” Mentho! Plaster ITavlng used your D. & L. Menthol Plaster for scvero pain in the baek and lurnbago, I unhoaitatingiy reeommend aarne aa a a»fe, ture and raidd remerly : in fart, they act iika magic.— A. Lapointe', Elizabathtown, Oui. Price Wc. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montrkal. The Butterfly Hand Separator Er hin nýjasta, bezta, einfaldasta og ódýrasta vjel sem til er á markaðnum, til að aðskilja rjómann frá undanrenn- ingunni. Hversvegna að borga liátt verö fyrir ljelega V.iel, pegar pjer getíð fengið bina agætustll vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélin Rennur ljettast, t>arf litla pössun, Barn getur farið með hana, t>arf litla olíu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tíma. Eptir nákvæmari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNIPEG, MAS. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandaríkin: EMANUEL ÖLEN, 580 St. James Ste. , MONTREAL. og settist að á bújörð í Kildonan. Hann var menntaður maður, og einkar vel að sjer í öllu er að verzlun laut, og var um mörg ár yfir-bókhaldari við hina miklu Ashdowns-verzlun hjer í bænum. Margir íslendingar' pekktu Bell sál. og allir að góðu. Hann til- heyrði frímúrara-fjelaginu, og stendur pað pví fyrir úrför hans. Þess var getið f 5. númeri Lögb. (11. febr. p. á.) að Miss Guðrún Ó. Freeman hefði unnið silfur-„medalíu“ fyrir að mæla bezt af munni fram ut- anað lærðan kafla á ensku máli, og keppti hún pá á móti premur öðrum. Síðar (5. p. m.) keppti Miss Freeman, ásamt prem öðrum silfur-„medalíu- mönnum, um gull-„medalíu“ fyrir hið sama, og bar hún par einnig sigur úr bytum. Goodtemplara-stúkurnar hjer í bænum gangast fyrir samkeppni pessari, og heyrir Miss Freeman stúk- unni „Skuld“ til, Hinn 16. p. m. var að tilhlutun Stór-stúkunnar (Grand Lodge) samkeppni,' er fór fram í Grace church, hjer í bænum, uin stór- ffull medallu (grand gold medal),. og tók Miss Freeman pátt í henni, ásamt 5 öðrum, er allt var hjerlent fólk. Hjerlend stúlka vann að vísu „meda- líuna“ (pá fyrstu, er nokkru sinni hef- ur unnin verið í Canada), en almennu lofsorði var lokið á framkomu Miss Freeman, og er hún önnur af peim tveim keppinautum—fyrir utan vinn- andann—sem blaðið t ree Press hjer í bænum sjerstaklega nefnir og hrós- Gamalmenni og aðrir, niðs pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electeic beltum. t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun i gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. I>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppl/singar beltunum við- víkjandi, snúi sjor til B. T. Bjöbnson, Box 368 Winnipeg, Man. KFNNARA vantar-víö AC/i/i/I/i/I Þingvalla- skóla í 6 til 7 mánuði (eptir samkomulagi) og ætlast til að kennslan byrje 1. apríl. Umsækjandi verður að hafa tekið próf og fá ,,certificate“ sitt sam- pykkt af kennslumálastjórninni i Regina. Seneið tilboð yðar sem fyrst til G. Nakfason, Churchbridge, Assa. Richards & Bradsliaw, Málafærslumenn o. s. frv MAntyre Block, Winnipeg, - - Man NB. Mr. Thoraas H, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengif hann til aö túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist ilnn bera inerkiit til grafariimar. Eídcliþíisundvm dollara í lœknis-lijdlp, en fjekk ekki það sem mcst er um vert ft/r en hún brúkaði South American Ilheum- atic Cure. þjdðist dtukanlega í 12 dr. Mrs. F. Brawley í Tottenham, Ont., seg- ir:—„Jeg þjáðist næstum stöðugt í tólf ár af gigt, og mun jeg bera þess merki þar til jeg 1er í gröfina. Og þótt olnbogarnir úlfliðirnir sjeu enn stífir, hefur mjer batn- að svo af South American Rheumatic Cure að jeg nr nú kvalalaus. Það hefur sannarlega reynst mjer vel. Jeg var bú- in að eyða þúsundum dollara í læknis- hjálp að árangurslausu. Fimm flöskur af þessu ágæta tneðali hafa eytt allri kvöl, og jeg hel nú betri heilsu yfir höfuð, en jeg hef haft í 10 ár. Gílðbe Hotel, 146 Peincess St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með ðllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vinföng og vindlar af beztu togund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltiðir eða herbergi yfir nóttina 25 ots T. DADE, Kigandi. - r'VHMmim , Pain-E killer. (PERRY DAVIs’.) A Pnre and Safe Remedy in every cnse and every kind of Bowel Complaint ia Pain-Kilier. This is a true statement and it can’t be inade too strong or too emphatic. Ifc is a simple, safe and quick cure for Cramps, Cougli, Rheumatism, Colic, Colds, Neuralgin.,^, Diarrhœa, Croup, Toothacho. TWO SIZES, 25c. and 50c. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriðja bús fyrirneðan Isabel stræti). Hann er að finna heima kl 8—1 ()J>^ f.m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 ú kvöldin. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar íslendingum fyrir undanfarin vóð við- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjcnustu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíltum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apothekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið, In»fluttir Xorskir Uliarkambar $1.00 parið. Sendir kostnaðarlaust með pósti ttil allra staðaa í Canada og Ba nda ríkj unum. Ilcymanu, lllock & Komps alþekkta Danska læh uinga-salt 20. og 35c. pakkinn, sent írítt með póst til allra staða í Canada og Bandaríkjunum Óskað eptir -Agentum allstaðar átreð- al Islendinga, Norskra og enskra. ALFBED ANDERSON, Importer. 3110 Wa8h. Av. S., ilinneapoiis, Minn. T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðal-agent fyrir Pembina county. Skrifið honum. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast urn út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgín Ave. Seikirk Trafllng Do’y. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl^, - - Maij, Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nyju vorvörurnar, sem við erum nú. daglega að kaupa innn. Brztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skör, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætið finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okk ar SELKIBK TRADING COT. Northern . PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Taooma, Portland, og samtengist trans-Pacifio línum til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allrastaðt aust- ur Canada og Bandaríkjunum 1 gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið i H. Swinford, Gen. Agent, á liorninu á Main og Waterstrætum Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Sjerhvað pað er til jarðarfara neyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðutr. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgja'di. (S. J. Jolmnne^oon, 710 ^Iobjs abc,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.