Lögberg - 18.03.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.03.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 18. MARZ 1897 3 Liðgreglan í Kaupmanna* liofu. Dað var minnst 4 hana í síðasta hlaði, og siðan hefur ritstj. „t>jóðólfs“ minnst á sama mál í ferðapistlum sín- um. En af £>ví að mál Jjetta sjnir vel rjettarástandið í Danmörku, og er ckki ófróðlegt fyrir íslendinga, verð- ur hjer farið um pað fáeinum orðum. t>að vóru blöð vinstri manna, sem fyrst bentu á misferli lögregl- unnar. En hreyfingin varð svo mikil, að blöð hægri manna urðu að koma á eptir. Vinstri menn hjeldu fund eins og getið hefur verið um i pessu blaði og vóru p>ar 7000 manna inni og margar þásundir úti fyrir. Haegrimenn hjeldu líka fund og sendu kæru til dómsmálaráðgjafans. Loks var ínálið tekið fyrir í bæj- arstjórninni. Allir luku upp sama munni um lögregluna og bölvuðu öllu rjettar- farinu. Einhver versta ákæran gegn lög- reglunni var meðferð á konu einni, frö Belirend. H6n hafði tekið stúlku sein áður hafði verið vinnukona hjá henni, en var nú komin á villustigu, Frú E. segir svo: „Jegtók stúlkuna. af f>ví jeg kenndi í brjósti um hana, og þekkti foreldra hennar í Alaborg. Og er sannfærð um, að jeg hefði get- að bjargað henni, hefði ekki lögregl- an farið að skipta sjer af J>ví og eyði- lagt allt, sem jeg var búin að undir- búa“. Lögreglan var á öðru máli um stúlkuna, og svo var lögregluþjónn sendur til að taka hana fasta. Frú B. á J>á að hafa verið eitthvað óvarkár I orðum, svo að IögregluJ>jónninn styggðist við, og var hún J>á tekin og fiutt á lögreglustöðina. I>ar var hún tekin undir rannsókn, og J>egar hún neitaði að hafa haft J>au ummæli, sem lögreglupjónninn bar á hana, og mað- ur hennar og stúlka, sem við var stödd, kváðust heldur ekki hafa heyrt J>au, var hún tekin í hald. Fyrir pað 8em hún hafði gert og ætlaði að gera vesalings stúlkunni gott, var hún rek- in frá manni sínum og börnum og hnppt í varðhald og J>ar var farið illa með hana. Til að bæta gráu ofan á svart, tók sjálfur lögreglustjórinn (E. Petersen) sig til og bar spinberlega undir sínu nafni óhróður á frú B.> sem hann át síðar ofan í sig. Ekki alls fyrir löngu var ofurlítill drengur dreginn á lögreglustöð fyrir J>að, að hann hefði stolið krítarpípu; hann neitaði J>ví, og tók pá einn lög- regluj>jónninn hann og barði hann með reyrpriki pangað til hann játaði J>að. Og J>egar hann síðar sagðist ekki hafa gert J>að, var hann aptur barinn þangað til að hann játaði f>vi upp á sig. E>essi lögreglupjónn slapp refsingarlaus, og hann gegnir s/slan sinni enn. Húsbruni varð hjá stórkaupmanni einum, sem Toepter hjet. Hann var tekinn fastur og meðal annars kom pað fram, að lögregluþjónn liafði sagt við hann: „Ef þjer játið ekki, að þjer hafið kveikt 1 húsinu, þá höf- um við yður í haldi fullt ár, en ef þjer meðgangið undir eins, þá fáið þjer væga hegniugu, og hvað gerir J>að yður til, þegar þjer eruð kominn til Amerlku?“ E>að er að sögn alvenja, að lög- regluþjónar taka brjef manna og lesa þau, og stórkaupmaður sá, sem nú var nefndur, varð lfka'fyrir því l>að var tekiðfram í Berlingatíð- indum, að ólag þetta væri að nokkru leyti að kenna rjettarfarsskipuninni og sama tóku hægrimenn fram í ávarpi. Og í bæjarstjórninni var það tekið fram, að þetta mál sjndi ljós- lega, að þörf væri á að koma á kvið- dómum. JÞví kviðdómarnir fletta ofan af misferlunum og sýna þau eins og þau eru, með því að málsgerðirnar verða þá allar kunnar almenningi, og lög- rjettan, sem kosin er meðal lyðsins, heldur uppi heilbrigðri rjettarmeðvit- und. I>á þarf miklu slður að halda umkvörtunarfundi eða senda kærur til háyfirvaldanna, sem venjulega hafa líka ekkert að þ/ða. £>að eru nokkur ár síðan kvið- dómar vóru leiddir í lög í Noregi, og þeir hafa reynzt þar vel. Nú er von- andi, að þess verði ekki langt að blða að Danir breyti dómaskipun sinni á sama liltt.—Fjallkonan þýðiiigarmikið brjef. SEGIB FEÁ ÞVÍ HVERNIG MAÐU|t SE.M ÞJÁÐIST AF M.JAÐMAGIGT LÆK.NAÐIST. Fregnriti frá blaðinu Orilli News- Letter fjekk leyfi til að opin- bera þetta brjef. I>ví verður eflaust tekið vel afþeim hinum mörgu sem þjást af slæmum kvillum. Tekið eptir The Orilli News Letter. Eptirfylgjandi brjef hefur oss verið sent frá fregnrita vorum í Cold- water, Ont., og höfum vjer ánægju af að birta það. Coldwater, sept. 25th. 1896. Fyrir fáum vikum varð jeg mji^g lasinn af mjaðmagigt, og þar eð jeg mundi eptir því að vinur minn Mr. C. T. Hopson frá Fesserton, sem er fá- einar inílur hjeðan, hefði þjáðst mjög af þessum sama kvilla, datt mjer í hug að það væri byggilegt að spyrja hann ráða, því jeg vissi að hann var nú heill heilsu, og vann stöðugt við trjávinnu eins og hann var vanur. Hann gaf mjer allar nauðsynlegar upplysingar, og skrifaði upp eptir- fylgjandi meðmæli, sem hann befur hug á að sjeu gerð almenningi kunn- ng. I>etta brjef hans sendi jeg til yðar 1 þeirri van, að þjer komið því fyrir almennings sjónir. Fesserton, sept. 18th 1896 Mjer er mjög mikil ánægja að því að skyra frá, hvernig Dr. Willi- ams Pink Pills læknuðu mig. Arið 1892 varð jeg mjög slæmur af mjaðmagigt. Jeg hafði læknishjálp á ymsum tímum, en hætti við hana þar eð mjer batnaði ekkert. Jeg reyndi yms meðul sem voru auglyst að ættu við mjaðmagigt, en batnaði ekkert af þeim. Dvl næst reyndi jeg rafurmagnslækningar, en það var eins og annað árangurslaust. Mjer batn- aði ekkert. Djáningarnar voru óbæri- legar og jeg var farinn að verða von- laus um bata. Jeg gat hvorki setið eða gengið án þess að finna sárt til, og jeg hafði ekkert viðþol nema þeg- ar jeg lá og rjetti úr fótunum. í þeim stellingum var jeg dag einn er jeg af tilviljun fór að lesa í blaði sem hjá mjer var og sá grein frá manni sem hafði læknað í sjer mjaðmagigt með Dr. Williams Pink Pills lor Pale People. I>ar eð jeg hafði æfinlega haft litla trú á patent meðölum hefði mjer ekki komið til hugar að reyna pill- urnar nema af því að konan mín lagði að rajer með það og útvegaði nokkuð af þeim þegar. I>egar jeg var búinn með fyrstu öskjurnar fannst mjer jeg vera betri svo jeg hjelt áfram með þær, og þegar jeg var búin með sex Öskjur var jeg alheill. Jeg var búinn að vera veikur I fjóra mánuði áður en jeg fór að brúka Pink Pills og jeg ætla mjer að halda áfram með þær við og við þvi jeg veit að þær eru góðar og jeg skal ætíð mæla með þeim. yðar, Charles T. Hopson. Fregnritinn bætir því við að þessi maður sje 1 svo miklu áliti í jFesserton að orð hans sje tekin trúan- leg af öllum. Vcrt jafnt þúnga sínu ni í gulli. Það er vitnis bnrður Frank S. Kmcrirk Alvinston. Ont.. segir að South American Kidney Cure. hafi frelsað lif sitt, það ■linarþjáníngar d sex tímum. „Jeg þjáðist mjög af nýrnaveiki í 2 ár. Jeg hafði opt svo miklar kvalir að jeg gat ekki unnið. Jeg brúkaði meðöl annað slagið, en batnaði lítið eða ekkert. Mjer fór alltaf heldur versnandi og kvalahvið- i urnar fóru að verða tíðar og óKafar. En j um það leyti sá jeg South American Kid- | ney Cure auglýst sem óyggjandi meðal I við allskonar nýrnaveiki. Jeg fjekk mjer I flösku af |>vi, og fór mjer að batna svo furðu gengdi eptir nokkra tíma. Mjer hjelt stöðugt ájram að batna og þegar jeg var búinn ur fjórum flöskum var jeg orð- inn albasa. Jeg skoða að það sje vert jafnt þunga sinum í gulli, því það hefur áreiðanlega freisað líf mitt“- G.J. Harvey, B.A., L.L.B. Málafærslumaðub, o. s. t*v. Office: Room 5, West Ölements Bloek, 494}£ Main Sthebt, WINNIPEG - MANITODA. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., þakkar íslendingum fyrir undanfarin vóS við- | sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabúö sinni allskonar „Patenf' meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bteði fús og vel fse að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Qefnar Bækur. Nýir kaupendur að 10. árgangi Lög’- bergjs (hjer í landi) fá blaðið frá þessum tíma til ársloka fyrir $1.50. Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein. hverjar þrjár (3) af t rfylgjandi sögu- bókum: 1. „! Örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomes. 2. „Quaritch Ofursti“, 5G2 bls. Eptir II. Kider Haggard. 3. „Þokulýðurinn“, 65G bls. Eptir II. Ríder Ilaggard. 4. „í leiðslu“, 317 bls. Eptir Ilugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justfn McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða höfundi, og vjer þorum að fnllyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að hann hafi fengið géð kaup, þegar hann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hver finni þess virði, em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en í vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók nú, að bíða eptir henni í tvo til þrjá mánuði. Gamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lögberg’S fyrir 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Vinsamlegast, Logberg Print'g k Publísh’g Co. P. O. Box 368, WINNIPEG, MAN. 405 J>eim deg[i pegar Granton, eptir að hafa gert upp- götvan sína, mundi fara úr landi burt og yfirgefa lafði Scardale fyrir fullt og allt. Hún fann til und- arlegrar, óttablandinnar efasemi viðvíkjandi Bos- tock. Umhugsanin um, að hann og Gerald Aspen væru saman og væru vinir, olli henni hræðslu; en samt sem áður vissi liún ekki, hvernig hún ætti að vara Gerald við Bostock án pess að vekja grun, sem hún virtist ekki hafa neinn rjett til að bera í brjósti. Tilfinnir.gar hennar voru líkar tilfinningum manns, sem allt 1 einu kæmi inn í einhvern töfra- heim, par sem hinar kynlegustu ummy'ndanir væru opt að ske, og J>ar sem lögmálið fyrir orsök og af- leiðing væri gersamlega frábrugðið J>ví, sem menu skoða það á plánetu vorri, og par sem maður aldrei gæti gizkað á (gangandi út frá J>ví, er hjer pekkist) hvað að höndum kunni að bera. Sú hugsun tók stutidum að gera vart við sig hjá henni, að ef hún gæti akki sagt frá öllu satnan og með pví ljett á huga sínum, pá mundi byrðin fara að verða of pung fyrir huga hennar, og yfirbuga sál hennar. Slíkar til- finningar eru mjög J>ungar. Húu hugsaði stundum með sjálfri sjer, að svona byrjaði vitfirring. Ef einhver annar væri til, sem vissi allt sem hún vissi—hver svo sem pað væri—pá mundi potta ekki liggja svona pungt á henni. Fyrir nokkrum dögum hafði Fidelia neyðst til, Að dylja vissa hluti fyrir lafði Scardale, af pvf hún 412 dg Jeff búi pví ekki, að nokkurt samsæri eigi sjer stað“, sagði lafði Scardalo. „Jæja, en gætið nú að; hjer er vinur okkar Bostock, sem sá sama manninn í bæði skiptin, eða var ekki svo, Mr. Bostock?“ sagði Raven. „Jeg sá sama manninn í bæði skipt:n“, sagði Bostock dræmt. „En sáuð pjer hann vera að fremja morð í fyrra skiptið?“ spurði lafði Scardale. „Nei, en hann var skammt frá peim bletti, sem morðið var framið á, og var að flygja burt“, sagði Bostock. „Að minnsta kosti var hann að hlaupa eitthvað“, sagði lafði Scardale. Hana langaði ekki til að halda hlífðarskyldi fyrir rauðskeggjaða manninum; henni var að eins annt um að sanna, að ekkert sam- særi og ásetningur, að fremja pessi morð, ætti sjer stað, pví henni fannst slíkt of mikill glæpur til pess, að nokkrir menn eða maður, hversu lágt scm peir væru fallnir, gætu gert sig seka i sliku“. „Ó, herra trúr!“ hrópaði Raven. „Jeg ímynda mjer, að okkur sje óhætt að trúa pví, að hann hafi verið að reyna að flýja. Ratt Gundy sá hann líka, og sagði hjerutn bil sömu söguna og vinur oklsar Bostock.“ „Hvaða maður var annars pessi Ratt Gundy í raun og veru?“ spurði lafði Scardale. Fidelia fann að hún roðnaði við peSsi orð, og hún hafði ópægi- lega meðvitund um, að Bostock hafði nákvæmar gætur á henni. 401 telið, sem hann hjelt til á, þegar hann faöti, að ein- hver snart við öxlinni á honum. Hann leit í kring- um sig og sá, sjer til undrunar, að Bostock stóð við hlið hans. »FJrirSefið mjer,“ sagði Bostock, „en jeg gleymdi að minnast á eitt við yður áðan. „Jæja,“ sagði Hiram; „hvað er það?“ „I>að er einmitt þetta, að pjer hafið komið fratn með mjög alvarlega ákæru gegn mjer. £>eirri ákæru hef jeg svarað. Ef pjer ætlið yður að endurtaka pessa ákæru við aðra menn, pá finnst mjer pað vera að eins sanngjarnt, að pjer gerðuð mjer aðvart uni pað fyrirfram, svo að jeg hafi að minnsta kosti tæki- færi til að segja þeim pað, sem jeg hef sagt yður,i svo þeir geti dæmt á milli okkar.“ Hiram horfði fast á Bostock, og Bostook horfð aptur fast á Hiram. „Jæja,“ sagði Hiram, „það virðist ekki svo ósanngjarnt. Jeg hef yður auðvitað grunaðan.“ „Vegna pess, að þjer ímyndið yður, að jeg sje líkur öðrum manni,“ greip Bostock fram I. „t>að er engin lmyndan,“ sagði Hiram alvarlega. „I>að er að eins ekki alveg ómögulogt, að þjer sjeuð ekki sami maðurinn [og jeg , sá í Noapel, en fjandi eruð pjer líkur honum.“ „Það sannar ekkert,“ sagði Bostock, næstutn pví I bræði. „Mjer finnst mjög ósanngjarnt, að slíkar sakir sjcu bornar 4 mig, byggðar á jafu lje- legum, Imjnduðum gruudvolli. En ef þjer kgwið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.