Lögberg - 01.04.1897, Blaðsíða 1
Lögbkrg er geíið út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiöslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) bcug
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögberg is publkhed every Thursday hy
The Lögberg Printing & Publish. Co
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advaneo.— Single copies 5 cen
ÍO. Ar. |
$1,840 ÍVERDLAUNOM
Verður gefi'ð á árinu 1897’
sem fyigir:
12 Gendron Bicyeles
24 Gull úr
fíí Sett af SiIfurlMÍnadi
fyrir
SíVpu Umbúdir.
Til frekari upplýsÍDga snúi menn
sjer til
ROYAL GROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
CANADA.
Tveim sinnum í síðustu viku
(þriðjudag og laugardag) varð vart
við all-harða jarðskjálpta kippi í
Montreal; kippum pessum fylgdi all-
mikill skarkali, líkt pví að eitthvað
vaeri *ð leysast í sundur. Stærstu
byggingar bæjarins ljeku á reiði-
skjálfi, og starfsmenn á blaða- og
pðst-skrifstofum putu óttaslegnir út
& stræti.
Sendinefndir frá Port Arthur,
Fort William og Rat Portage gengu
fyrir Ontario stjórnina á föstudaginn
var, í peim erindagerðum að biðja um
styrk til Rainy River járnbrautarinn-
ar- t>ær fundu um leið ymsa embætt-
ismenn Can. Pacific járnbrautarfjel. að
máli, og fóru pess á flot við Mr. Mc-
Nicholl, yfir-umsjónarmann fólkslest-
a-flutninga, að fargjald ferðafólks á
öðru plássi yrði sett niður, bæði austur
°g vestur frá Port Arthur, 1 tvö cent
k mfluna. Mr. McNicholl tók máli
þeirra vel, og sagði kröfu peirra sann
gjarna. Vara forseti Can. Pacific-
fjelagsins, Mr. Shaughnessy, sagði við
sama tækifæri, að fjelagið ætlaði sjer
bráðlega að leggja járnbraut frá
Wabigoon, um Wabigoon gallsvæðið,
til Rainy River hjeraðsins, svo hjerað-
gæti fengið afurðir frá Manitoba
fylki. _____________________
Viðskipti Canada við önnur lönd
jukust um meir en 5 millj. doll. frá
júnfmán. 189ft til marzmán. 1897—
ttmabilinu sem Laurier-stjórnin hefur
verið við völdin.
Á sunnudaginn var komu 500
innflytjendur til Halifax. Af peim
mtla 400 að setjast að 1 Canada, en
sfgangurinn fór til Bandaríkjanna.
BAXDAKÍKIN.
Ógurlegt vatnsflóð vofir nú yfir
bjerum bil öllum Mississippi-dalnum.
Stór svæði eru nú gersamlega pakin
vatni, og önnur í mikilli hættu. All-
Ur peningur hrynur svo niður f flóð-
Jnu, að vart verður tölum talið, og
fólkið þyrpist á járnbrautirnar og aðra
upphækkaða staði, til að reyna að
forða lffinu. Það er gersamlega ó-
tnögulegt að gera nokkra áætiun um
eignatjón pað, sem flóðið gerir, og
tteyðin, sem af pví leiðir, verður voða-
f0g- Sumir af flóðgörðunum ineð-
fram fljótinu standa að vfsu enn, en
eru óðum að bila. Þúsundir manna
°ru að pvf af ölluin mætti nótt og dag,
að reyna að halda flóðgörðunum við.
óil vorzlun og viðskipti manna á
Wiimipeg, 3Iauitoba, fliuuitudagiuu 1. apríl 1897.
milli er stöðvað á flóð-svæðinu, og
fólkið berst að eins fyrir Jffinu. Llti
flóðgarðarnir með öllu undan, verður
lff- og eigoatjón engu minna en pað
var í Johnstovvn. Mennirnir, sem
vinna við flóðgarðana, eru aðfram
komnir af preytu og svefnleysi, pvf
fjöldi peirra hefur ekki smakkað mat
f 24 kl.-stundir, og um svefn er ekki
að tala. Congressinn hefur pegar
veitt 1250,000 til pess að reyna að
bjarga lífi og eignum manna úr
pessum ósköpum.
iTLflND.
Sendinefnd frá Kríteyingum til
Apenu-borgar ritaði paðan nylega á-
varp til Yictoriu drottningar, Faure,
forseta Frakklands, Vilhjálms Þyzka-
lands-keisara, Franz Jóseps, Austur-
ríkiskeisara, og Rússa-keisara, pess
efnis, að biðja pessa drottna stóaveld-
anna að láta yfirmennina yfir flota
peirra hverfa frá pvf, að halda eyj-
unni f herskipa kvíjum, pvf að sú að-
ferð mundi neyða 300,000 Kríteyinga
til, fyrir hungurs-pfsla sakir, að ganga
nndirstjórn, er síðar muudi kvelja pá
og pína eptir mætti. Síðast í ávarp-
inu óskuðu peir pess, að peim ytði
leyft að sameinast Grikklandi, par
sem allar framfarir stæðu með mesta
blóma.—Að öðru leyti gengur Krit
eyjar-málið hvorki nje rekur.
Hungursneyð og veikindi ganga
nú meðal kristinna manna um miðbik
Kríteyjar, og eru kjör peirra hin
hörmulegustu,
Brezkt gufusklp, „Vanariva“ að
nafni, er fór frá Nevvport 10. marz,
kom til Greenock á Skotlandi 28.
marz. Skipstjóri skyrði frá, að 12.
marz hefði hann fundið bát úti á reg-
in hafi með 16 manns á, sem höfðu
tilheyrt franska gufuskipinu „Ville de
St. Naizaire", er sökk í ofsaveðrinu
sem geysaði 7. og 8. marz síðastl. á
vestanverðu Atlanzhafi. Mennirnir
höfðu verið matar- og vatnslausir í
fjóra daga, og voru að pvf komnir að
verða vitskertir af hungri og öðrum
prautum. Skipverjar gerðu allt, sem
í peirra valdi stóð, til pess að hjúkra
pessum aðprengdu mönnum, er brátt
gátu sagt peim raunasðgu sfna. t>eir
segja, að fjórir bátar hafi lagt frá
skipinu; á tveim peirra voru 29 manns
á hvorum fyrir sig, á hinum priðja 17
og 6 á fjúrða bátnum. Þessi bátur,
sem bjargað var, var annar sá er 29
manns voru á, en 13 peirra voru
dauðir úr hungri og kulda. Ilið sfð-
asta, er menn pessir sáu til hinna bát-
anra, var sama daginn og skipið
sökk, og voru pá 2 peirra mannlausir
orðnir. Um all-langan tíma lá „Van-
ariva“ kyr, og ljet skipstjórinn halda
vörð uppi í reiða skipsins, en ekkert
sást til liinna bátanna, og pareð nótt
fjell á og illt var í sjó, var skipstjóri
neyddur til að halda leiðar sinnar.
Meðal peirra, sem af komust, var
næst-æðsti yfirmaður franska skipsins.
-—Sfðar hefur frjettst, að skipstjóra,
öðrum stjfrimanni, eÍDum vjelastjóra
og einum kindara hafi síðar verið
bjargað af brezka gufuskipinu
„Maroa“.
Ma nitoba-bing ið.
Manitoba-pingimt var slitið á
priðjudaginir var,og eru nú utanbæjar
pingmenn allir lagðir af stað til heim-
ila sinna. Hið marverðasta, sem gerð-
ist á pinginu síðan Lögberg kom út
síðast, var ræða sem dómsmála-ráð-
gjafinn, Hon. J. Dí Cameron, hjelt
síðastliðið mánudagskveld, á móti
ákæru gegn stjórninni frá Mr. Roblin
fyrir málaferlin gegn vissum mönnum,
er sakaðir voru ura lagabrot við síð-
ustu sambandskosuingar. Hann syndi
Jjóslega og ómótmælanlega fram á,
að allar málsóknir frá stjórnarinnar
hendi f pessu sambandi hefðu verið
nauðsynlegar og sanngjarnar, og að
engir heiðarlegir menu gætu látið sjer
koina til hugar fella verð á stjórninni
yrir pað, að hún leiddi ekki slíkt at
ferli hjá sjer.
Mr. Roblin, leiðtogi apturhalds-
tlokksins, gerði sig hlægilegan hvað
eptir annað sfðustu digana, sem ping-
ið stóð yfir; jafnvel hans eigin menn
voru orðnir svo leiðir á honum, eða
farnir að fyrirverða sig svo mikið fyrir
hann, að menn, sem vauir hafa verið
að fylgja honum að málum,neituðu að
styðja uppástungu sem hann gerði
um að slíta fundi, og er slíkt dæma
laust. Hann jós við petta tækifæri,
mjög ópvegnum skömmum yfir Mr.
James Fisher, sem telur sig óháðan
báðum flokkum, fyrir að hafa ekki
viljað styðja uppástunguna, pegar
hans eigin flokksmenn voru ekki
viðlátnir.
Winiiipeg-kjörtbmiiið.
Sfðastliðið priðjudagskveld hjelt
Liberal Association hjer í bænum
fund á Mclntyre Hall. Aðal starf
pess fundar var, að taka inn nyja
meðlimi. Fjölda margir voru bornir
upp til inntöku í fjelagið, og verður
inntaka pelrra sampykkt á næsta
fundi, sem haldinn verður í kveid á
Bijou leikhúsinu (Victoria Hall) á
Notre Dame ave. Á peim fundi geta
mætt að eins fjelagsmenn og peir,
sein bornir hafa verið upp til inntöku.
Aðal fundarefnið verður, að útvega
pingmannsefni til sambandspingsins,
í stað Hon. Hugh J. Macdonald, sem
nú hefur verið dæmdur úr sætinu,
eins og getið var um í síðasta blaðí.
Allir peir íslendingar, sem tilheyra
Liberal Association, ættu að sækja
fund penna, og láta í ljósi með at-
kvæði sínu, hvern helzt peir vilja hafa
fyrir pingmannsefni frjálslynda flokks-
ins af peim, sem kunna að gefa kost
á sjer. £>að er^búist við að peir, sem
f vali verða, halda ræður á fundinum
og er vonandi að fjelagsmenn hafi
pannig góða skemmtun.
Ekki er hægt að segja meðfullri
vissu, hver verður pingmannsefni
frjálslynda ílokksins, en allar líkur
eru til að pað verði annaðhvort Mr.
Isaac Campbell eða Mr. R. W. Jame-
sod, og er líklegra að Mr. Jameson
verði maðurinn, með pvf óvíst er að
Mr. Campbell gefi kost á sjer. Að
honum frágengnum er Mr. Jameson
ef til vill álitlegasta pingmannsefnið,
sem kostur er á. Hann er framúr-
skarandi mikill ræðuroaður, skilur
manna bezt parfir pessa bæjar og
fylkisins yfir höfuð, og er manna bezt
laginn á að fá pví framgengt, sem
honum er áhugamál. Hann er vin-
sælli en ef til vill nokkur annar mað-
ur í bænum, eins og sást við borgar-
stjóra-kosningarnar 1895, og jukust
pó vinsældir hans svo mjög pað ár,
sem hann var borgarstjóri, að honum
var boðin trygging fyrir pví, að eng-
inn skyldi sækja gegn honum ef
hann vildi gefa kost á sjer fyrir borg-
arstjóra næsta ár.
Annarhvor pessara tveggja manna,
sem nefndir hafa verið hjer að ofan,
verður að öllutn likindum f vali á
fundinum f kveld, rg skorum vjer
fastlega á vora íslenzku vini, sem til-
heyra Liberal Association, að sækja
fundinn og gefa honum atkvæði. Ef
pingmannsefnið er heppilega valið,
pá er frjálslynda flokknum sigurinn
vís við í hönd farandi kosningar, og
nú ættu Winnipeg-búar undir engum
kringumstæðum að senda apturhalds-
mann á ping.
Albrýði.
í slðasta nr. af Hkr. er lítils-
háttar útdráttur úr fylkisreikningun-
um fyrir 1896, er á að s^na hvað mik-
ið af fylkisfje hefur gengið til íslenzku
byggðanna og til fslenzkra einstak-
linga innan fylkisins á árinu. Vjer
mundum hafa leitt algerlega hjá oss
að gera neinar athugasemdir við penn-
an Hkr. útdrátt, enda pótt hann sje
allt annað en rjettnr, ef ekki hefðu
fylgt með athugasemdir frá ritstj.
sjálfum, sem auðsjáanlega er ætlast
til að veki óánægju á meðal Islend*
inga, sjerstaklega fslenzku bændanna
hjer I fylkinu. £>að, sem er verið að
leitast við að koma inn hjá mönnum
er, að stjórnin hafi látið fylkisfje
ganga til aðstandenda Lögbergs, f
stað pess að verja pví til „nauðsyn-
legra“ umbóta f nýlendunum, með
öðrum orðutn, að vinna peirra manna,
sem stjórnin hefur kvatt til pess að
starfa að innflutningsmálum, hafi ver-
ið ónauðsynleg, peir hafi fengið kaup
fyrir pað að vera aðstandendur Lög-
bergs, cn ekki fyrir naudsynlega
vinnu. Ilkr. mun vera eina aptur-
haldsblaðið í landinu, sem lætur sjer
sæmu að reikna stjórninni til syndar
viðleitni hennar tll pess að byggja
fylkið, og Hkr. mundi sannarlega
ekki verða eptirbátur annara blaða
með að reikna henni pað til syndar,
ef hún reyndi ekki að fá innflytjendur
inn í fylkið. Vjer vonum að lesend-
ur Hkr. skilji, hvernig liggur í pvl
að henni synist öll sú vinna, sem
„aðstandendur Lögbergs“ fá hjá
stjórninni, „ónauðsynleg1-. Vjer
vonum að menu minnist pess, að peg-
ar aðstandendur Hkr. höfðu s«ms-
konar atvinnu, pá nefndi blaðið pað
aldrei á nafn að pvf fje, sem til
peirra gekk, hefði verið illa varið, eða
að pað hefði verið nær að verja pvf
til „nauðsynlegra“ umbóta í fylkinu,
t. d. til viðgerðar á St. Andrews
strengjunum.
Annað, sem Hkr. er enn einu
sinni að gefa f skyn, er pað, að fylkis-
stjórnin sje skyldug til pess að láta
hvert einstakt byggðarlag fá árlega,
til „nauðsynlegra4, umbóta, sem svar-
ar 80 cts á hvert nef, að minnsta
kosti, að pó fylkisstjórninni sje af-
hent sú upphæð af sambandsstjórn-
inni, pá eigi að skipta fjenu á milli
byggðarlaganna eptir fólksfjölda, og
að pær byggðir, sem hafa hingað til
fengið minna til „nauðsynlegra“ um-
bóta (vegabóta og upppurkunar), en
svarar pessari upphæð, hafi verið ó-
löglega afskiptar, og að fylkisstjórnin
standi f skuld við pær um pað sem
uppá vantar. Þetta er gömul kenn-
ing Hkr., pó ósanngjörn og heimsku-
leg sje, og pó ótrúlegt megi virðast,
pá eru til einfeldningar, pótt fáir sje,
sem trúa pví að petta sje rjett kenn-
ing; pannig vitum vjer til pess, að
Kvöl i hjartanu.
Dr Agneirs Unrefor the Heart lœknar verttu
kvalir—Það gerir engan mismun hvertu
gðmuirveikin er, hvn lastur undan d fdutn
ktukkustundum. Fimm flös/mr lceknuðu
John Grorv af tíu dra gamalli hjartveiii,
Iljer er lians eigin vitnisburður, sem hann
sendi oss óbeðið:
„John Crow, sonur Mr. George C'row,
bóniÝa nærri smáliænum Tara, Ont., skrif-
ar:—„Jeg þjáðist mjög mikið af hjart-
slætti og þrútnun hjartans í næstum tíu ár.
Jeg leitaði til beztu lækna og brúkaði
mikið af meðölum, sera gerðu mjer lftið
gagn. Jeg tók eptir auglýsingu um Dr.
Agnews Cure for the Heart í blaðinu, sem
geflð er út í bænum, og afrjeð að reyn.
það. Eptir hálfan tíma fór mjer að sáana.
Jeg hef brúkað flmm flöskur og er nú eins
rískur og jeg hef nokkurn tíma verið“,
[ ]Sr. 2.
CARSLliY
& C0______________
Handklædi:
Tyrknesk handklæði—
10o., 15c., 20e. og 25«.
Rumteppi:
Hvft Honeycomb-tepdi
75c., $1.00, $1.25.
Mismunandi Alhambra
teppi 60o,75c. og$l.
Fín Venetian teppi blA,
rauðleit og bleik.
Honeycomb Toilet Covera,
Toilet Sets:
hvft og skrautlituð.
íslenzk stúlka Miss Swanson vizm-
ur f búðinni.
Carsley $c Co.
344- MAIN STR.
Pjetur Bjarnason, fyrrum meðráðandi
f Nyja íslandi, hefur reiknað út upp
á cent hvað ísafoldar-byggð á inni
hjá fylkisstjórninni, samkvæmt pess-
ari Heimskringlu kenningu.
Vjer viljum eiunig leiða athygli
að pvf, að ymsar upvhæðir, sem Hkr.
segir að hafi verið borgaðar einstök-
um mönnum hafa ekki verið borgaðar
peim sjálfum, heldur peim og mönn-
um 8em starfað hafa undir peirra um-
sjón. Hkr. hefur gleymt að sk/ra
petta atriði.
2nd Annual
..Concert
under the auspices of fhe
Icelandic Athletic Club
^Unity Hall
. . April 8th 1897 . .
PROQRAnriE:
1. I. A. C, March............H. L.
I. A. C. Orchestra
2. Minniísl. leikflmisfjel..S. J. J.
C. B. Júlíus.
3. Dumb bell class................
4. Comic solo................. . . . . .
8t. Anderson
5. Jumping and kickinj* ..........
Sam Johnson, P. W. Prederickson
fi. Recitation—Charlie Machree.....
Miss G. Freeman
7. Boxing witli soft. gloves......
J. K. Johnson, O. A. Eggertson
8. Cornet solo ...................
H. Lárusson
9. Club swinging class............
10. Recitation .....................
J. Ií. Johnson
11. Slack Wite walking..............
J. G. Johason
12. Stump speech—Womeu’s rights.....
Uncle Josh
13. Fencing.........................
J. K. John80n, Karl K. Albert
14. Comic song—I bet you a dollar...
O. A. Eggertson
15. lcelandic wrestling (glíma).....
H. Einarsson, Paul Olsou
16. Club swinging...................
O. A. Eggertson
17. Wrestling—Catch-as-catch-oan....
J. K. Johnson, O. A. Edgertsou
18. Cottage act......................
God sa' e the Queen,